Lögberg - 02.12.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.12.1891, Blaðsíða 7
LÖGBERG MIÐVIKTTDAGINN 2. DESEMBER 18í>I. 7 Knutur vitri. Eptir Björnstjerne Bjömson. (Framh.) (3 Loksins komum vjer að f>ví sem Knútur varð alf>ekktastur fyrir og var mest hæddur fyrir. Vjer getum byrj\ð með áfram- haldinu af síðustu sögunni, sem skfrt hefur verið frá. Eldri systir- in vildi gefa Knúti eitthvað, jafn- vel f>ótt hún vissi, að hann f>áði aldrei borgun. í laumi hafði hún komið með dálítið af kafíi og sykri, nokkra klúta og efni I vesti, og hugði hún að J>etta mundi koma sjer vel fyrir fátækan bóndamanns einstæðing. Ilún hnjftti petta sam- an í böggul og innst í böggulinn Ijet hún 5 spesíur (20 krónur), og með pað fór hún laumulegast af allri gjöfinni. Lækningin hafði t.ek- izt svo framúrskarandi vel, að henni fannst gjöfin verða of lítil, nema hún bætti þessum peningum við liana. Hann brosti, pegar liún rjetti honum böggulinn. „Ó nei,“ sagði liann án pess að leysa böggulinn sundur, „taktu prjár 'spesíurnar apt- ur, en lánaðu mjer tvær af peim; jeg ætla að verja peim til ferða- kostnaðar til pess að komast lengra áleiðis.“ (Hann sendi henni líka síðar gjöf, sem átti að vera borgun fyrir pær.) Menn geta imyndað sjer, hve forviða stúlkan varð! En pó furðaði hana enn meira á pví sem svo kom. I>egar hún sagði honum frá sjúkdómi, som móðir hennar pjáðist af, sagði Knútur, að engin bót yrði á peim sjúkdómi ráðin. „En henni er illt í fætin- um“, sagði hann. „Nei“, sagði dóttirin. „Jú“, sagði Knútur; „henni er illt í annari stóru tánni.“ — Og hann sótti út í hagann prjú strá, sem átti að binda um tána, sitt stráið hverja viku. I>að eru tólf mílur (norskar) frá Helgev til Kristjaníu, og enginn frjettapráður á milli nje heldur járnbraut. Þegar stúlkurnar komu heim, brá peim í brún, pví að Knútur hafði sagt satt: móðir peirra var veik; pað liafði hlaupið sár verkur í aðra stóru tána, og svört rönd lá frá henni alveg upp að hnjenu. En stráin læknuðu hana. (Frá pessu hefur yngri systirin sagt.) Einu sinni sendi kona ein til hans og bað hann að lækna ill- kynjaðan sjúkdóm, sem hún pjáð- ist af. Hún fjekk stúlkunni, sem hún sendi, nokkuð af ull, sem hún átti að færa honum. En á leiðinni datt stúlkunni í hug, að I raun og veru væri nú peUa of mikil ull handa honum, og hún faldi dálítið af henni handa sjálfri sjer, pegar hún kom inn í skóginn. Knútur var kátur mjög, pegar hún kom inn til hans. Húsmóður hennar kvaðst lann samt ekki geta hjálpað; en nú mætti hún ekki gleyma pví sem hún hefði lagt hjá gömlu bjarkarrótinni niðri í skóginum. 1874 hvarf húsmaður einn á Biri (5—6 norskar mílur frá Knúti). Hann hafði síðast, sem menn vissu til, átt tal við konuna sína (pau höfðu verið að rífast, eins og pau voru vön); konan varð hrædd, peg- ar hann kom ekki heim, og hjer um bil 60 menn fóru að leita hans. £>að varð árangurslaust. Mað- ur hjet Even Klourstein. Hann hafði verið skólakennari og. var nú óðalsbóndi. Hann sendi til Knúts til pess að spyrja hann um mann- inn. Og fyrir sendimann kaus liann Óla I>orleifsson húsmann; „pví Óli segir satt, pegar hann kemur aptur.“ Knútur spurði Óla ekki hið minnsta um landslagið, enda pekkti hann pað ekki heldur. Óli sagði, að konan hefði síðast sjeð hinn horfna mann. „Já, pau voru víst ósátt, pegar pau skildu,“ sagði Knútur. „Er maðurinn lifandi, eða hefur liann, eins og flestir halda, strokið frá konunni?“ spurði Óli. „Hann hefur fyrirfarið sjer,“ sagði Knútur Óli spurði, hvernig pvi vjoki við. „Hanu haBgir j aorð- vesturátt frá bænuni, sem hann átti heitna á.“ „Eu j>ar hefur verið leit- að.“ „Já, pið leituðuð par sern konan hljóp frá bonum. En pegar konan sneri við, fór maðurinn á | eptir henni, hann liangir nær bænutn. Hatiu hangir í stóru greni- trje. t>ið getið sjeð hana frá tún- inu.“ Óli leitaði, pegar hann kom heim; skólakennarinn var með og ljensmaðurinn. I>eir sáu stórt greni- trje frá túninu, og í pví hjekk manngarmurinn; pað var nú kornið á fjórðu viku síðan hann hafði hengt sig. Kristján Kristjánssou Troen á Fróni í Guðbrandsdal fór til Ame- ríku um vorið 1869. ílann átti! móðursystur par, og til hennar átti hann að fara. En aldrei kom brjef frá Kristjáni, og móðir hans varð hrædd. Svo fór hún yfir fjallið til pess að spyrja Knút. Hún kom til Knúts 6. júli kl. 3 um eptir- miðdaginn. Hún spurði, hvort dreng- urinn hefði komizt pangað, sem hann átti að fara, og eptir langa bið fjekk hún pað svar, að hann gæti ekki orðið pess var. Hún varð hrygg í hug og spurði ekki frekara pað kveld. Morguninn ept- ir gat hún ekki stillt sig um að spyrja aptur, hvernig syni sínum mundi liafa gengið. Knútur var pá einstaklega glaður. „Já, nú er pað alveg víst, að drengurinn er kominn til móðursystur sinnar, og hann er heill heilsu. Hann hefur allt af verið frískur “ Brjef, sem skrifað var 12. júlí, staðfesti petta. Dreno-urinn hafði komið til móður systur sinnar kl. 9 að kveldi pess 6. júlí — menn hafi pað liugfast að hádegið kemur 6 tímuin seinna í Ameríku en í Guðbrandsdalnum. Símon Hovde í öjer átti son, sem Mikkel hjet. 19 ára gamall strauk drena'urinn. Eldri bróði' O hans, Klement, fór til Ivnúts, til pess að forvitnast um, hvað *»f Mikkel hefði orðið. Á leiðinni fjekk hann kerru til láns; hann ók rösklega, og var kominn alla leið kl. 3—4 um eptirmiðdaginn; pað var á laugardegi. Knút.ur liafði verið að fiskiveiðum í vatni einu upfii í fjöllunum, og var alveg ny- kominn heim. „Jeg fann pað á mjer“, sagði hann, „að einhver væri á leiðinni hingað í mikils- verðum erindum; jeg mátti til með að flyta mjer heim.“ Klement fór að segja slna sögu. „Jeg veit, 1 livaða erindum pú ert kominn,“ sagði Knútur; „en við skulum ekk- ert fást við petta í kveld“. Svo háttuðu peir saman í litla húsinu, sem Knútur hafðist við i, langt uppi í fjöllum; Erlandshúsið hjet pað. Klement kom næstum pví ekki dúr á auga fyrir ótta og angist. Fyrir morguninn sagði Knútur: „Nú er bróðir pinn ný- kominn heim; — jeg heyri að pú ert vakandi, svo jeg má til með að segja pjer pað.“ Knútur var einkar glaður og hjelt áfram: „Nú er móSir hans að spyrja hann spjörunum úr utn pað, hvert hann liafi farið, eins og von er- Og sagt F*jer F>a®- Hann fór fyrst til Litlahamars. I>ar komst hann í tæri við eigandann að Kjós á Hringsakri; með lionum fjekk hann flutning út í sveitins; hann fjekk líka vínnu hjá honum“. Knútur lysti pvi, hvernig vinnunni hefði verið háttað, og bætti pvl við, að drengnum heföi eigi geti/.t að henni; „en verst pótti honurn að verða að sofa í liesthúsinu“. Svo lagði drengurinn af stað heimleiðis. „Hann verður víst ekki lengi lieima“, hætti Knútur við; „pað er líka bezt að lofa honum áð fara til ókunu- ugra; hann er saklaus og vcrður að fá að reyna sig“. Þetta fór að verða svo nákvæmt, að Klement ttík ekki sjerlega mikið mark á pví. I>á brosti Knúturj „ó, pjer er óhætt að trúa mjer“, sagði hann, pegar Klement var setztur upp í kerruna. t>egar Klement var kominn pangað, sem honupr hafði verið lánuð kerran, pyrptist fólk út 4 móti honum — pað var sunnudag ur, og allir vuru pvf heiœa. l>að spurði hann sj>j<" úr um pað er Knútur hafði sagt; pví að pað vissi, að Mikkel haí'ði komið heiin um nóttina, og vildi fá að vita, hvort Knútur vissi pað. En hvað Klement var hissa og fólkið líka! 8íðnr urii kveld.ð, J>egar hann var koiniun Lieim, heyrði liann að allt annað hafði líka staðið heima við pað sem Knútur hafði sagt. IÞetta var árið 1855. 1856 strauk Mikkel til Ameríku. (Meira) Islenzkar bækur til sölu hjá W. H. Paulson & Co- 575 Main Str. Wpeg. og Sigf. Bergmann, Gardar, N. D. Almanak Djóðv.fjel. fyrir ?92 (1) Andvari fyrir 9Í’ (2) Öll alman. Djóðv.fjel. frá byrjun 25 75 1,70 25 15 (4)$0,75 (1) 0,10 (2) 0,30 0,50 0,15 (^) (2) 0) (2) (1) (2) (1) 0,25 0,10 til ’92, 17 Dyravinurinn fyrir ’91 Kóngurinn í Gullá Aandvari og Stjórnarskrárm. Augsborgartrúarjátningin Barnalærd.kver (H. H.) í b. Biblíusögur (Tangs) í b. Bænir Ol. Indriðasonar í b. Fyrirl. „Mestur í heimi“ (H. Drummond) í b. „ ísl. að blása upp (J. B.) „ Mennt.ást.á ísl.I.II.(G.P.)(2) 0,20 „ Sveitalífið (Bj. J.) (1) 0,10 „ Um hagi og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15 4 fyrirlestrar frá kirkjup. ’89 (3) 0,50 Goðafr. Norðurl. yfirl. H. B. (2) 0,20 Hlegi magri (M. Joch.) (2] 0,40 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Hjálp í viðlögum í b. (2) 0,40 Huld pjóðsagnasafn 1. (1) 0,25 Hvers vTegna pess vegna (2) 0,50 Hættulegur vinur (1) 0,10 Iðunn frá byrj. 7 bæk. I g. b.(18) 8,00 ísl. saga P. Bjarnas. í b. (2) 0,60 Jubílræður eptir J. B.ogFr.B. (1) 0.15 J. Þorkelss. Supplement til Isl. Ordböger (2) 0,75 Kvennfræðarinn(E.B.)2.útg $b(3) 1,15 Ljóðm. H, Pjeturs. 1. $ g. b. 14) 1,50 sama 11. - - - (4) 1,50 sama 11. $ bandi [4) 1,30 Kr. Jónsst $ gyltu bandi [3) 1,50 sama $ bandi [3) 1,25 M. Joch. í skrautb. [3) 1,50 Bólu Hjálm. í logag. b. (2) 1,00 Gríms Thomsens (2) 0,25 Olafar Sigurðard. (2) 0,25 Lækningarit L. liomöop. $■ b. (2) 0,40 Lækningab. Dr. Jónasens (5) 1,15 Mannkynss. P. M. 2. útg. $ b. (3) 1,25 Missirask. óghátíðaliugv.St.M J(2)0,20 Njóla B. Gunnlögsens (2) 0,30 Nokkur 4 rödduð sálmalög (2) 0,65 P.Pjeturss. smásögur í bandi (2) 0,35 „ óbundnar (2) 0,25 Passíusálmar í skrautbandi (2) 0,65 Ritregl. V. Ásm.son. 3.útgib.(2) 0,30 Saga Pórðar Geirmundssonar eptir B. Gröndal (1) 0,25 Gönguhrólfs 2. útg. (1) 0,10 Klarusar Keisarasonar (1) 0,15 Marsilíus og Rósamunda(2) 0,15 Ilálfdánar Barkarsonar (1) 0,10 Villifers frækna (2) 0,25 Kára Kárasonar (2) 0,20 Mírmanns (2) 0,15 Ambáles konungs (2) 0,20 Sigurðar Þögla (2) 0,35 Sögusafn ísafoldar II. (2) 0,35 111. (2) 0,35 Sjálfsfræðarinn, jarðfr., í b. (2) 0,40 Stafrófskver (J. Ól.), S b. (1) 0,15 T. Holm: Brynj. Sveinsson (3) 0,80 Kjartan og Guðrún (1) 0,10 Úr heimi bænarinnar (áður á $100, nú á (3) 0.50 Vesturfara túlkur (J. Ól.) í b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25 Æfintyrasögur I. og II. (2) 0,15 Allar bækur pjóðv.fjel. í til fjel. manna fyrir 0.80 Þeir eru aðal umboðsmenn í Canada fyrir Þjóðv.fjelagið. Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum út um land að eins ef full borgun fylgir pöntuninni, og póstgjaldið, sem markað er aptan við bókanöfnin með tölunum milli sviga. NB. Fyrir sendingar til Banda ríkjanna er póstgjaldið helmingi hærra. HÚS TIL SÖLU í WEST SELKIRK. Gott ibúðarhús með loptl og pilj - uðum kjallara og að öllu leyti vel byggt. Aðalliúsið er 14 x 18 á stærð og eldliús 12 x 14. Húsinu fylgir góður brunnur, fjós fyrir 5 gripi og æsnahús. ' Borgunarskilmálar mjög góðir, Listhafendur snúi sjer til M Paulsox Lögberg Office, AVinnipf g eða B. J. Skaptasex W. Selkirk. HSIICH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block Main St. Wicnipep, M<m. Allan-Linan selur „prejia'd-1 farbrjef frá Islandi til Wiunipeg: Fyrir fntlorðna (vfir 12 ára) $40,50 ,, börn 5 til 12 áta $20,25 „ „ 1 til 5 ára $14,25 W. H. Paulson, Winnjpeg, tek- ur við pemngum fyrir farbrjef og ábyrgist elns og fyr, skil 4 ölluin peningnm til baka ef farbrjefin eru ekki notuð. A. G, Morgan, 5! 2 Main Str. - - - Mclntyre B’o k MARKET SQUARE, WINNIPEQ. ER NÚ AÐ SELJA ÚT ALLAR SÍNAR VÖRUBYRGÐIR. Vjer ábyrgjumst að gefa yður pá beztu kosti í pessum bæ. Vörurnar fara fyrir minna en innkaupsprís. l>að mun borga sig fyrir vður að koma ojr skoða bvrn'ðir vorar. Vjer l(,yfura oss einnig að velrja athygli yðar á. að landi yðar Mr. A. Eogertsson, er vinnur lijá oss, mun sj‘na yður vörurnar og gera sitt ytrasta til að gera vður ánægða. Gefið athygli prísum vorum: Gott „Bedroom set“ með pyzkum spegli $12,50. Gott „Iiaw Silk Parlor set“ $40. Meðan á sölunni stendur seljum vjer að eins fyrir peninga út í hönd. . O- ZHZ. 'WILiSO 3ST. Fred Weiss, CRYSTAL, - - - NORTH DAKOTA. Selur allskonar Jardyrkjuverkíæri vagna, buggie- allt tilheyrandi Vögnum, Pi.óuum, &c. Járnar iiesta og gerir yfir höfuð allskonar Jáknsmíði. Munið eptir nafninu: Fred Weiss, CRYSTAL, N. DAKOTA. MOUNTAl & PIGO. CAVALIER, - - - NORTH DAKOTA. Selja alls konar EI Ú S B Ú N A D, o: Rúmstæði, Borð, Stóla, Mynda-umgerðir, Sængur, IÁodda og i einu oiði: allt sem skilst með orðinu Húsbúnaður. — Enn- fremur Líkkistur með ymsu verði. Allar vörur vandaðar, og ódyr- ari en annarsstaðar. MOUNTAIN & PICO, CAVALIEÍR, NORTH DAKOTA, Aðrar dyr frá Curtis & Swanson. ---HJERNA KEMUIl ÞAÐ !-- CAVALIER, N. DAKOTA. Lætur yður fá yðar nauösynja vörur, hetri og billegri en flestir aðrir. Gleymið ekki pessu, nje heldur J>ví að hann hefur miklar byrgðir af öllum peim vörutegundum. sem vanalega eru i búðum út um landið. Það'eruð pjer sem græðið peninga með pví að heimsækia JOHfl FLEKKE, CAVAI.IER, N. DAKOTA. fslendingur vinnur í búðinni. FARID TIL ibnuiiii m & Ibraiiis eptir öllum tegundum af BÆNDA-VJELUM, „OWENS“ HVEITIHREINSUNAR-VJELUM Hero Choppers og „Poweds“ „Boss“ sleðum og öllum tegundum a£ ljett sleðum. Allt sem á við árstíðina aitjend á reiðuin liöndnm. Finnið út prísa hjá oss áður en Jrjer kaupið annarstaöar. ABRAM, HAIST. & ABRAMS Skrifstofur ög vöruhús í C4VALIEE ............. X. DAK.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.