Lögberg - 23.12.1891, Blaðsíða 5

Lögberg - 23.12.1891, Blaðsíða 5
L3GBERG, MIÐVIKUDAGINN 23. DESEMBER 1891. 5 u u t sem bit cr i! KARLMANNA OG DRENGJA LODHUM ETC. WALSH’S FATABUD. Enn á njf lmfur Walsh fengið bjrgðir nf yfirfrðkkum, cr seljast svo bil'ega að allir verða stein- hissa FYRIR LITLA PENINGA fær rnaður nú heilmikið af vðrutn, einkum pessa viku og næstu.-- KARLMANNAFÖT. Fín svört klæöisföt og skotsk vaðmálsföt seljast frámunaleíra billefra. ÞENNAN VETUR höfum vjer meiri og betri byrgðir af karlm. og drengjatötum en vjer liöfum nokkru sinni áður haft. Drengi, stóra sem smáa er hægt að alklæða fallegustu fötum fvrir mjög litla peninga. Kragafrakk- ar fyrir karlmenn og drengi af öllum tegundum og af öllnm prfsutn. Loðbúur úr persísku lambskiuni, Otter- Sel- og Beaver-skinnum fyrir 75cents af dollarnum. Munið eptir staðnutn. WALSH’S MiKLU FATABUD 518 og 515 Main Str., gagnvart City Hall. T annlæknir 525 A ð a 1 s t r æ t i n u. Gerir allskonar tannlækningar fyrir sanngajrua borgun, 02 svo vel að alli fara frá honum únægðir. ÍSLENDINGAR sem purfa að fá sjer greiða eða húsnæði gott og ó- dýrt, lianda sjer eða hestum siuum snúi sjer til Jolin 0. öic, NORTH VESTERN H 0 T E L, CANTON, N. D. It Á I> L E G G I N G. Islendingar sem koma til Crystal, fari beint til Jólianns iíCStSSOJiar. Hann verzl- ar með Ljerept. Fataefni, Matvöru etc., og hefur gott og ódýrt hús handa hestunum ykk- ar á mcðan þið teíjið. 4. strcetí nálægt jirnbrautinni. Crystal N. D. LJÓSMYNDIR. Gleymíð ekki að koma til A. Sölvasonar og láta hann taka af yður góðar og ódýrar myndir. Eini íslen7.ki ljósmyndarinn í Dakoia A, SÖI.VASOX CAVALIEK — — N. DAKOTA, í niilli pósthússins og járnbrautarstö'Svanna. Farid til á Baldur eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, saunaavjal- um, organs og húsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir HARRIS SON & CO.___________________ BRÆDURNIR OiE, MOUNTAIN OG CANTON, NORTH ÐAKOTA Venla með allan tann varnig, s*m venjulega er seldur út um land hjei. svo sem matvöru, kaffi og syknr, karlnianna-föt, sumar og vetrar-skófatnaö, als konar dúk-vöru o. fi.—Alíar vörur af bestu tegund og með því lægsta verði. »e«t nokkur getur selt í Norður-Dakota. . Komið til okkar, skoðið vörurnar og kynnið yður verðið. aOur ea hger ita«p. ið annarsstaðar. ALÞÝ ÐUBÚDIN á Baldur - - - Man. Vjer höfum nú fengið alskocar vörur fyrir háustið ogveturinn: Kjóltaau, Skirtutav, flaujels &e. <kc.—Miklar og vandaðar byrgðir af Karlmannoföticrn, Stir/vjelum, og Skóm.— Leirtau og glastau. Allskonar matvöru góða og ódýra. Framúrskarandi liaffiogTe. j. snvŒTiEa: <& co. Baidur, Man. JOHN F. ANDERSON & CO. MUtoxx Orystal - BJortlx Dalcot®,. Apot«karar. Verzla með Meðul, Mál, allskonar Olíu, Vegírja-pappír, Skrif- pappír, Ritföug, Klukkur, Lampa, Gullstáss og allskonar smávarning. Vjer æskjmu sje,'staklega eptir að “ignast íslenzka skiptavini. JOHN F. ANDERSON&CO. M»to" Crystal, H.Dak. O’COMOR IIIÍOS. & iiRMIIV. Crystal, N. Dakota. Yerzla með allskonar járnvöru S T Ó R, O F N A, o. s. frv. K O L, Beztu tegundir fyrir lægsta verð. B O R Ð V I Ð, af öllum tegundum. Skoðið hjá oss vörurnar og spyrjið eptir prísunum áður en pjer kaupið annarstaðar. Setjið á yður nafnið O’Connop Bros. & Grandy, CRYSTAL, N. DAKOTA. TIL ISLENBING A. V ;er búu m til og seljum aktygi af öllum sortum, búin til að eins úr bezta leðri. Vjer höfum yfmsar fleiri vörur, par á meðal „Hardvöru“. I>ar eð vjer erum Norðmenn, pá skoðum vjer íslendinga sem ræður vora, óskum peir syfni oss pá velvild að verzla við oss. Lof- um að sýna peim pá velvild að selja peim ódyrar? en nokkrir aðrir. ■ Orystal, W.D. OF VARIED SUCCESSFUL I In the Use of CURA- _ weAloneownj | for all Dls-J • • • • MEH • . Who have weak OTUN-a DEVELOPED, or diseaseöB organa, who are sufTer-S inatrom essorsofyouthí and any Kxoesgea. or of 1 piiis EXPERiENCEl JIVE METH0D8,thsLt\ kand Control, I orders of| • • • BDHE I guarantee to t they can ero/ífo. our method and ap-' afford aCUBEl FQR A LIMITEOTIMEERIE MEM - ■ who are /Vfflrausand /jf. I potent, theacom of their Ifellowa and the con- Itempt of frienda and Icompanions.]eadauato fall patienta, ’ POSBIBLYBE BE- own Exclusive Jlianoea will j ia, then. ^.Hhope^youI and y'°u‘r3- ssssætssittitöi at ltemember, no oneelse haa the mcthoda, appliances and éxperfc encethatwe empioy, and we claim tho uonofoly of unipobm success. EfítE Medical Cd.. 64- Njaqara St°Tuffalo, N?V. 2,000 References. Name this paper when you write. hafa Chr. Ólafssom, 575 Main Siroet Winnipeg, Sigfús Bergniann, Gardar, N. D., og c. S. Si urbssoil, Minneota, Minn. 1 hverju blafii mynd af einfivtrjum merkum manni, flestum íslcnzkum. Kostar cinn dollar. IEXGURSION! Eptir Nopthera Paeifle bpaotinni til ONTARIO PEBEC, .. NOYA SOÖTIA NEW BRUNSWiOX 2 J PRINCE EDWARD I8LAND $40,00 (Dolíara) $40,00 FYRIR LEIDIE Til alira sta.ða í Ontario og Quebec alla leið austur til Montreai, og að sam* hlutfalli ódýrt til staða í sjó tvlkjunum og Quebec fyrir austan Montreál. FARBRJEF TIL SÖLU Á liVERJUM; DEGI, Frá 1. til 30. DESEMBKR. FARBR.JEFID GILDIR 1 :,o DAGA og lengur með því að borga lltilfjöriega viðbót. TAFIR ÁLEIDINNI VERDA LEYFDAR í St. Paul og Uhicago, til þess möunum gefist færi að sjá bæina. Einnig geia nienn staðið við á stöðum fyrir sustan St. Paul ef þeir æskja, til þe'ss að heim- sækja vini sina. Makalaust skrautlegir Pullman Túr- ista Svefnvagnar verða með hveni þriðju- dagslest frá Winnipeg til Chicago og geta menn verið í sama vagninum alia leið til þess alit sje sem þægilegast. Pullman Vestibuied Palase Svefn- vagnar, Borðstofuvagnar og skrautlegir first Class setu-vagnar með hverri lest. Það er ekki óþægilegt að skipta um lagna í St. Paul og Chicago, því báðar vestirnar eru á sömu stationinni. Farþegja flutniugur er fluttur toil- rannsókuarlaust eins og pó allt af væri ferðast eptir Cauada. Það setti sjerstaklegá f ð hvetja meim til ferðarinnar, að .eiðin iiggur uin uðugt og frjósamt land með fallega ai og borgir með fram brautinni. Það er æfinlega nokkurs virði þegar maður ferðast að sjá síg unr KAUPID FARBRJEF YDAR —með— NORTHERN PACIFIC JARN- BRAUTINNI °S l>jer yðrist þess aldrei. Ef yður vantar upplýsÍBgar, kort, sa'tl- auir, farbrjef etc. þá snúið yður urjef- lega eða munnlega til einhverra af agentum fjeiagsins eða II. J. BELCH, farbrjefa ageuts, 4S6 Main Str. Winnipeg. CYAS._S.FKE. H. SWINFORD, Gen. Pass. iiTick. Agt. Aðal agent, St. Paul. Winnipeg. 9 allra staða í ISeyrnarleysi Orsakir þess og lækning, meðböndl- að með mikilli snild af heimsfrægum eyrnalækni. Heyrnarleysi iæknað, þó það sje í!0 til 30 ara gamalt og allar lækninga tilraunir hati reyust árangurs- lausar. Greinilegar upplýsingar um þetta, með eiðsvörnum vottorðum frá ýmsum málsmetandi tnönnum, sem læ'knaðir bafa verið, fást kostnaðarlaust hjá Dr. A. Fommikk, TacOma, Wash ur hjá gröfinni, og íáeinar stórar drifur fjellu á hana. En hvað hvítar J>ær s/ndust á svarta dúknum. I>að stóð ofurlítið á J>ví að koma kist- unni niður í gröfina — bönd, sem á Jsurfti að halda, höfðu gleymzt, svo við vikum okkur frá og virtum pegjandi fyrir okkur stóru drífurnar, som sigu niður eins og himnesk blessun og urðu að tárum á líkkistu Harris. En ekki var J>ar með búið. Þröstur kom að fljúgandi, ör- uggur eins og ekkert væri um að vera, settist á kistuna og fór að syngja. Og [>á er jeg lirædd- ur um að jeg hafi ekki getað variz.t tárum, og ekki heldur Sir Henry Curtis, [>ó liann kjark- mikill sje; um Good kaptein er J>að að segja, að hann sneri sjer undan Hka; jafnvel í mínu eigin hugarstríði gat jeg ekki annað en veitt pessu eptirtekt.“ Það sem hjer að ofan stendur með undir skriptinni. Allan Quatermain er útdráttur úr dag- bók minni, skrifaðri fyrir meira en tveimur árum Jeg set pað hjer vegna Jiess, að mjer finnst [>að vera sú bezta byrjan á sögunni, sem jeg er í pann veginn að skrifa, ef guði Jióknast að lengja svo líf mitt, að jeg geti lokið pví af. Ef ekki, pá gerir pað ekkert til. Þessi útdráttur var skráður hjer um bil sjö púsundir mílna frá blett- inum par sem jeg ligg nú og skrifa petta með pjáningum og í liægðum mínum, og við hlið- á mjer stendur falieg stúlka, sem rekur flug- 12 eigin tilfinningar, vonir, sorg, gleði, löngun til góðs og ills og svo framvegis snúast í hans sterku hönd eins áreiðanlega og staðfastlega eins og stjörnurnar, og sífeldlega verða myndirnar nyjar og afstaðan ný. En undirstöðuatriðin verða æ hin sömu og mislitu gleragnirnar verða æ hinar sömu, hvernig sem sjálfri pípunni er snúið. Sje nú petta rjett, pá skulum við setja svo að við skiptum sjálfum okkur í tuttugu parta, nítján villta og einn siðaðan; við megum gera svo vel og leita til nítján villtu partanna, ef við eigum að skilja sjálfa oss, ekki til pess tuttugasta, sem er breiddur út yiir hina nitján, pó hann sje í rauninni pýðingarlítill, og gerir útlit peirra allt annað en pað í rauninni er, eins og svertan breytir stígvjelinu eða spónninn borð- inu. Það eru nítján óhefluðu, pörfu, villtu part- arnir, sem við grípum til pegar, í harðbakkana slæst, ekki fágaði, ótrausti tuttugasti parturinn. Menntunin ætti að perra tár vor, en samt grátum vjer og finnum livergi huggun. Hernaður er menntuninni andstyggð, en samt berjumst vjer fyrir heimilum vorum og ættjörð, fyrir heiðri og frama, og hæluinst yfir framgöngu vorri. Og allt er eptir pví. Þegar hjartað er sært og liöfuðið beygt í duptið, bregst menntanin oss algerlega. Til baka, til baka krjúpum vjer og höllum oss eins og smá börn upp að náttúrunnar mikla brjósti, ef BÓKASA FjY LÖGJ3E11GS. AILAN QBATEBMAÍN. KPTIK H. RIDER HAGGARD. WINNIPEC. TIIK LÖGKF.RG PRINTING AND PUBLISIUNG CO. 189?.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.