Lögberg - 05.03.1892, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.03.1892, Blaðsíða 3
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 5. MARZ 1892. 3 OPT VERÐUR MIKILL E L D U R A F L I T L U M NEISTA. Kptir Lynf A\ Tolntoi. Niðurl. „Hvað á f>etta að |>vða? Hati>- ifigjan gðða!14 hrópaði ívan, lypti npp hendiuni og sló lienni íi lærið. „Það parf ekki annað en rífa niður eLkskúrinn og troða eldinn niður. vað á þetta að pyða?“ sagði lianu aptur. Hann rejndi að lirópa, en hon- urn varð pröngt um andardráttinn; röddin festist í hítisinum á honutn. Hann reyndi að hlatipa, en gat ckki fært til fæturna; peir flækt- ust hvor fyrir öðrum. Hann gat að eins gengið hætrt orr reikaði; aþtur ætlaði hann nð missa andann Hann stóð eitt attgnablil< kvrr, sótti I sig veðrib, og lagði svo'af stað aptur. Meðan hann var á leiðinni að kofamm, hrundi hliðarkofinn ntður, og kviknaði þá i húsinu og nlioinu. Logarnir streymdu upp úr tsinu og ótnögulegt var að kom- ast ínn um dyrnar. Manufjöldi nafði safnazt saman, en ekkert varð gert. Nábúarttir voru að bera muni sína út úr hús utn sinutn og reka nautgripina út úr görðunum. l>egar ltús ívans var brunnið til kaldra kola, kviknaði í húsi Gavrilós; það hvessti og eldurinn fluttist yfir strætið. Hálft porpið brann. I>að var örðugt að ná gamla nianninum út úr liú.i ívans, en pað tókst samt, og fólk hans paut út í fötunum, sem pað stóð ugp i, en annars allslaust. Allt annað brann, að undanteknum hestunum, sem fluttir höfðu verið út í hagann. Allir nautgripirnir fórust. Ilænsnin brunnu í stigum Jsínum; plógarrtir, berfin, kistur kvennanna, maisinn og bveitið í kornhlöðunni, allt fórst. Nautgripum Gavrílós varð bjarg- að, og fáeinum innanhússmunum hans varð komið undan. Brennan stóð alla nóttina. ívan •tóð hjá húsi sínu, glápti og stag- *St ‘l fessu: „Hvað á betta f .Þýða? Hamingjan góða! I>að farf ekki annað en rifa bað niður og troða eldinn niður.“ En fegar loptið i húsi hans nrundi, skreið hann fast að eldin- nm, náði í logandi spytu og reyndi að slökkva á henni. Konurnar sáu hann og fóru að kalla á liann; en hann slökkti á spjtunni, fór svo að reyna að ná I aðra, en var óstyrk- ur á fótunum og datt ofan á eld- inn. Lá paut sonur lians að honum dró hann úr eldinum. Skegg °g hár ívans var brunnið, föt hans skemmd, hendurnar mjög skaðaðar, og pó vissi hauu ekki nm neitt af pessu. „Hann er orðina brjálaður af sorg,“ sagði íólkið. Eldurinn fór að rjena; og enn stóð ívan í siinm sporum og stag- aðist allt af á pví sama: ,,Ham- ingjan góða! rílið pið pað bara niður!“ Morguninn eptir sendi sveitar- oddvitinn son sinn eptir ívan. „ívan minn, faðir pinn er að deyja; hann vill pú komir, svo að hann geti kvatt pig-“ ívan hafði alveg gleymt föður sínum, og skildi ekki pað sem við hann var sagt. „Ilvaða faðir?“ sagði hann „hver vill hann að komi?“ „Hann vill, að pú komir og kveðjir sig; liann er að deyja heima hjá okkur. Kondu nú með injer, ívan minn,“ sagði oddvita-sonurinn, og tók i höndina á honum. ívan fór með honum. Hegar gamla manninum var bjargað? var liann umkringdur xf brennandi hálmi, og var skaðbrennd ur. Hann var fluttur til oddvitans, I hinum enda porpsins. Sá partur porpsins brann ekki. I>egar ívan koin til föður sins, var enginn í húsiuu nema lítil göm- ul kona — kona oddvitans -- og nokkur börn UI>P> y*‘r °fainurn- Allir aðrir voru að horfa á brenn- una. Gamli maðurinn lá á bekkn- um ineð ofurlítið kerti í hendinni og starði fram að dyrunum. Ilann tók viðbragð, pegar sonur hans kom inn. Kerlingin fór til hans, og sagði lionum, að sonur hans væri kominn. Hann bað son sinn að koma nær. ívan færði sig nær hon- um, og gamli maðurinn sagði: „Já-já, ívan minn“, sagði hann, „petta sagði jeg pjer. Ilrer brenndi porpið?“ „Hann gerði pað“, sagði Ivan. „Jeg stóð hann að pví sjálfur. Hann kveikti í rjett fyrir aHgunum á mjer. Jeg hefð' ekki purft ar.nað en rífa sutidur hálminn, þegar kviknað var í honum, og troða eldinn niður, og pá hefði petta aklrei viljað til“. „ívan“, sagði gamli maðurinn, „jeg er kominn að dauða; einhvern tima átt pú líka að deyja. Hverj- um er pessi synd að kenra?“ ívan leit á föður sinn og sagði ekkert. Hann gat ekki komið upp nokkrq orði. „Segðu mjer pað nú i viður- vist guðs. Hverjum var pessi synd að kcnna? Hvað sagði jeg pje,.jj I>að var ekki fyrr en á pessu augnabliki, að ívan rankafii við sjer, og skildi, hvað bjer var um að ræða. Hann fór að sjúga upp I nefið, og ságði svo: „L>að var mjer að kenna. afi!“ og svo fjfcll hann á knje frammi fyrir föður sínum, fór að gráta og 0-PRICE'S T annlæknir 525 Aðalstrætinu. Gerir allskonar taunlœkningar fyrir sanngajrns borgnn. oj: svo vel að alli fc.ra frá honum flníeirfiir. sagði: „Fyrirgefðu mjer, afi; jeg er sekur fyrir pjer og fyrir guði.“ Gainli maðurinn voifaði hönd- unum, tók kertið með vinstri hend- inni og benti með peirri hægri á ennið á sjer; hann var að reyna að signa sig, en hann gat ekki komizt’ nógu hátt með höndina, og hætú svo við pað allt i einu. „Guði sje lof, guði sje lof!“ sagði hann, rg svo leit hann al- varletra á son sinn. ,En í van minn, ívan minn! tu „Hvað er pað, afi?“ ..Hvað áttu nú að gera.“ íran hjelt áfram að gráta. „Jeg veit ekki, afi“, sagði hann ..Hvernig eigum við nú að geta lifað, afi?“ Gsmli maðurinn lokað augun- um og bærði varirnar, eins og hann væri að reyna að hvíla sig; og svo lauk liann augunum upp aptur og sagði: „Þú kemst áfram! ef pú hef- ur guð i verki með pjer — pá kemstu áfram“. Gamli maðurinn hætti að tala, og brosti, og sagði svo: „Sko til ívan minn! segðu ekki frá pví, hver pað var,\ sem kveikti í. Leyndu synd nágranna píns, og pá mun guð fyrirgefa synd ykkar beggja.“ Gamli maðurinn tók kertið í báðar hendur sjer, hjelt peim í kross ofan 4 brjóstinu, andvarpaði, teygði úr sjer og dó. ívan kom ekki upp um Gav- ríló. og enginn vissi, nver kveikt hafði í. Og hjarta ívans myktist gegn Gavriló, og Gavríló furðaði sig á j pví, að ívan skyldi ekki segja neinum eptir sjer. í fyrstu varð Gavríló hræddur við hann, en peg- ar fram liðu stundir, vandist hann við pað. Bændurnir hættu að deila og fjölskyldur peirra söinuleiðis Meðan peir voru að byggja hús sín aptur höfðust fjölskyídurnar við í saaa húsinu; og pegar porpið var komið app aptur, og húsin höfðu verið reist með lengra millihili en BÆJAR-LODIR UOSS OG JEMIMA STRÆTUM Núna rjett sem stendur hef jeg á boðstólum ágætar lóðir á ofan- nefndum strætum fvrir lægra verð og með lengri gjaldfresti en nokk- urstaðar par í grennd. Næsta sum- ar á «ð leggja Eleetrio sporvegi eptir Nena stræti, og pá auðvitað stíga allar eignir, par nálægt, I verði. Kaupið pessvegna lóðir uú á meðan pær eru ódjfrar. Jeg hef ennfremur til sölu lóð- ir og hús í öllum pörtum bæjar- ins. Menn snúi sjer til S. J Jóhannesson 710 Ross Str. eða á officið 857 Maiu Str. til C. H. ENDERTON, l. O. Oovliett, 3vr. x>. 560 Main Str. Telephone 53. HÖTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt Ciiy Hall. Sjerstök herbergi. afbragðs vörur hl/legt viðmót. Resturant uppi á loptinu. * JOPLTNG & ROMANSON eigendr. Scientiflc American Agency for Patents . trade marks, DESICN PATENTS COPYRIQHTS, etc. rorlaformatlon and free Hsndbook wrlte to -MUNN * CO., 361 BUOADWAY, Niv YOKK. Olaest bureau ior securlng patents m Amerlca Kvery patent taken out by us is broujrbt beíore the public by a notice given free oí charge In the ^íientific Jlmmcau Largest circnlstion of any sdentiflc paper In the world, Splendidlv --- ^ - MANITOBA MIKLA KORN- 0C KVIKFJÁR-FYLKID hefur innan sinua endimarka HEIMILI HANDA QLLUM, Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá má af því aö: Arið 1890 var sá* í 1,082,794 ekrur Árið 1800 var hveiti sáð í 746,058 ekmr „ 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur. Viðbót - - - 266,987 ekrur . Viðbót - - - - 170,606 ekrur. Þesstr tölur eru mælskari en no * ur orð, og benda Ijóslega á bá dásam- legu framför sem hefur átt sjer stað. heilsusamleg framför. ÍKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og sömuleiois. ___ viÉ„ sHESTAR, NAUTPENINGUR oc SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. áður, urðu ívan og Gavnló aptur QKEYPIS HEiMILISRJETTARLOND í pörtuin af Manitoba. nágrannar. | ■'' Sflr**^”„rt“.í!^'.£ Ó3YR JflBNBRAUTflRL0flD-t3.ootii 110,00 ir pað eins og góðum nágrönnum sómdi, alveg eins og gömlu menn- irnir höfðu lifað. Og ívan Shcher-1 bakóf minnist ráðs pess sem gamli JARDIR MED UMBOTUM ti) sölu^eða ieigu hjá einstökum rrönnum og fje- ■" )< gum, fyvir lágt verð og með auðveldum borgun- arskilmálum. maðurinn rjeð honum, og pess, að RU [R TIMINN *'•. hfl “ðlnst heimili í |essn aðdáanlega frjósama fylki. Mann guð lrefur sannað honum pað, að pað á að slökkva fyrsta neistann tafarlaust. Og ef eiuhver gerir lionum iUt, pá reynir hann ekki að hefna sín, heldur reynir hann að koma á samkomulagi um málið; og ef ein- hver kallar hann Ijótu nafni, pá reynir hann ekki að kalla pann mann aptur enn Ijótara nafni, held- ur reynir hann að kenna honum að hafa ekki svo ljótan muniisöfn- uð; og hið sama kennir hann kon- unum og hörnunum; og pannig varð ívan Shcherbakóf að nyjuni manni, og líf lians varð betra en pað hafði áðui verið. fjöldi streymir óðum inn og löud hækka" árlega r verði í öllum pörtum Manitoba er nú «Ó»IR HlARKAIIin, JÁI;l\BItAITIR, IIRKJIR 0(1 SKÖLAR og llest |>ægindi löngu bvggðra lnnda. f 3^3E33SSTXmB'Cr^--C3-HC,3DX. 1 mörgum pörtum fvlkisins er auðvelt að —————————ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- nm viðskipta fyrirtækjum. Skriflð eptir nýjnstu upplýsingum, nýjnm Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) ti HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration eða til WINNIPEC, MANIT0B/\. The Manitoba Immigraticn Agency, 30 Vnrk St., T0R0NT0. t 181 akauzt latigi, dökki höggorinuririn á stað aptur, og komst i hinn smárunnann, sem var ekki full tvö skref frá leið varðarins, pegar hann kæmi til baka. 171 baka kom vörðurinn og strunsaði fram hjá runnanum, öldVingis grunlaus um pað serir falið var á bak við hann. Ei hanti hefði litið niður fyrir sig, pá liefði valla getað hjá pví farið að hann sæi pað, en hann gerði pað ekki. Hann fór franr hjá, og leynilegi óvinurinn feisti sig upp og veitti honum eptirför með út- rJettar hendurnar. Eitt augnablik leið enn, og rjett pegar El- nioraninn var að snúa sjer við, tók hinn mikli Zulumaður undir sig stökk, og við vaxandi dags- birtuna gátum við sjeð lians löngu og mögru hendur læsast utau um háls Masaians. Svo urðu /msir snúningar og margskonar lilykkir á tveim- ur, svörtum skrokkum, og eptir eina sekúndu sá jeg höfuð Masaians beygjast aptur á hak, og heyrði skarpan hvell, líkan ]>eim sem stundum er gerður með svipuól, og maðurinu datt niður á jörðina; hendur og fætur smákipptust til. Umslopogaas hafði dregið úr bardagamann- ’tnum allan krapt og hálsbrotið hann. Eitt augnablik grúfði hann sig yfir fórnar- d/rið og hjalt enn sama takinu utan um h&lsinn, Þangað til hana var ]>ess fullviss að ekkert var iramar að óttast af honum, og svo rjetti haun úr 180 fór, var stálskyrtan gljáalaus en ekki úr glans- andi stáli; ]>að mundi að sj&lfsögðu hafa vakið eptirtekt mannsins. Að pví er .jáanlegt var, gerði hann sig ánægðan með p& rannsókn, er hann liefði gert, pví að hann hætti algerlega við hana, og ljet sjer nægja að styðjast upp við spjótið ntt og gíápa beint á hrúguna. I>rjár mínútur að minnsta kosti stóð liann pannig, anðsjáanlega sokk- inn niður í einhverja pægilega dag-drauma, og parna lágum við með öndina 1 hálsinum, e.gand. von 4 pvl á lrverju augnabliki að liann yrði okkar var, cða að eittkvert óviðr&ðanlegt slys Vildi til. jeg g’at heyrt tennur.ar í Alfon.e liamast utan um drusluna, sem jeg stakk upp i hann, svo jeg sneri mjer við og gretti m.g voða- lega framan 1 hann. En pað verð jeg að játa, að mitt cigið hjarta mun hafa leikið hjer um bil sama lagið eins og tennumar í Alfonse, og svitinn rann ofan af mjer í lækjum, svo að elti- skinnsfóðrið á skyrtunni minni límdist við mig ónotalega, og yfir höfuð var jeg í aumkvunar- verðu ástandi. Loksins var ]>rautin á euda. Vörðurinn leit til austurloptsins og s/ndist lesa ]>ar með áuægju, að hans skylduverki væri nú næstum lokið — eins og líka var, fyrir fullt og allt — pvl liann nuddaði saman lófunun. og fór að ganga hratt sjer til liita. Urn leið og hann sncii við okkur bakinu 127 Griparjettin, sem Masaiarnir liöfðu búizt fyrir í, var rjett fvrir neðan hæðina, sem húsið stóð á. eða svona bjer um bil átta hundruð fet frá húsi trúboðans. Fyrstu fimmhundruð fetin af pess- ari vegalengd komumst við bæði hljóðlega og greiðlegn; en par á eptir fórum við að skríða laumnlega eins og leopard, sem læðist að bráð sinni, og liðum eins og andar frá einunr runn- inum til annars og frá einum steinitrum til ann- ars. t>egar jeg hafði haldið áfram utn stund, leit jeg aptur af tilviljun og sá hetjuna Alfonso staulast áfram með náhvítt andlit og skjálfandi knje, og með bissuna sína, sem var uppspennt, stefnandi beint í mjóhrygginn á mjer. Eptir að við höfðum numið staðar og gengið «vo frá biss- unni lians, að liana var ekki að óttnst, bjelduin við áfram á n/, og gekk allt bærilega, pangað til við áttum ekki «ptir nema eitt bundrað fet að virkinu, en pá fóru tennurnar I houum að glamrast saman í nresta ákafa. „Ef f>jer hættið ekki pessu. pá drop jeg vð- ur,“ hvíslaði jeir að honnnr gritnmdarlega; pv{ að mjer gat ekki fundizt sanngjamt að leggja líf okkar allrn í sölurnar fyrir glamrið í tönniin- um á pessum matreiðslumanni; jeg fór að óttast að liann mnndi svíkja okkur, og óskaði af lijarta að við hefðuiu skil’ð hann eptir heittra. „En, MoCBÍeur, jeg get ekki að pví gert“ svaraði hann; „J>að er kuldanum aö ktímia.k<

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.