Lögberg - 05.03.1892, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.03.1892, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG LAUGABDAGINX 5. MARZ 1802 Brownlow ad selja ut DIIKVOBU 06 FOT. 20 pret. afsláttur AF HVERJU ÐOLLARS VIRDI. Hveru lilut í búðinni sem kostar 1,00 foerSu fyrir 80 c., hvern 2,00 hlut færðu fyrir 1,60; hver 5,00 hlutur kostai j/ig 4,0U. • ------------------------- 20 prct. er minnsti afslátturinn sein vjer gefum; vjer sláuin 30 til 50 prct. af, á sumum vörutcgundum. þjer megið ekki gleyma því að þessi afsláttur virkilega á sjer stað og eru engir prettir. Allar vorar vörur eru merktar og vjer tökum 20 prct. af því. — þetta er það mesta kostaboð er vjer höfum enn gert, og það er bara fyrir stuttan tíma. Vjer höfum störkostlegar byrgðir að velja úr og nú er tíminn til að gera það. THOS. BROVVNLOW 422 og 424 IVlain Str. Winnipeg. UR BÆNUM OG GRENDINNI. Mr. W. H. Paulson er farinn að vinna á innflutninga skrifstofu Manitobastjórnarinnar. íslenzki söfnuðurinn í Selkirk hefur sampykkt að segja sig úr kirkjufjelaginu. Af sjúkdóini sjera Jóns Bjarna- sonar er ekkert nytt að segja. Hin- ar miklu þjáningar, sem hann hafði fyrir hjer um bd viku síðan, hafa ekki tekið sig upp apiur. Mr. Jón Júlíus kom norðan frá Nýja íslandi í fyrra dag, og hyggst að fara bráðlega norður aptur. Hann segir að verkinu við brúna yfir Is- lendingafljót verði lokið innan fárra daga. J. A. McDonald, framkvænid- arstjóri fyrir 0‘Connor Bros. & Grandy, befur verið fráverandi allan veturinn, á kynnisför til vina sinna í Ontario, en nú er hann kominn aptur, tekinn við sínu gamla starfi. og óskar eptir viðskiptum frá sín- um mörgu íslenzku góðkunningjum. Bændur norður af Stonewall hafa beðið um að Stonewall-brautin verði lengd um 20 mílur. Board of Trade hjer í bænum hefur tekið málið að sjer, og skorar á C. P. II. að lengja brautina pegar í sumar, ef unnt sje. Verkamannafjelagið íslenzka hjer í bænurn er að búa sig undir að halda skemmtisamkomu ásamt tom- bólu til pess að efla með pví sjóð sinn, sem mun vera fremur lítill. I>að fjelag hefur ekki preytt menn á samkomum hingað til; petta er sú fyrsta, sem pað heldur. I>að er enginn vafi á pví, að pað fjelag er eitt af peim allra pörfustu fje- lögum, sem íslendingar hafa stofn- að í pessum bæ, og pað hefur peg- ar komið ótrúlega miklu til leiðar, par sem pað hefnr tvívegis getað ueytt verkgefendur til að hækka kaup fátækra landa vorra og ann- ara verkamanna. Fyllilega ætti pvf að mega búast við pví, að almenn- ingur fólks vors hjer í bænum stuðli að pví að fjelaginu geti orðið sem mestur arður að pessari samkomu sinni, bæði með pví að gefa muni til tombólunnar og sækja samkom- una, pegar hún verður haldin. Móti gjöfum til tombólunnar taka: E>or- bergur Fjeldsted, Magnús I>orvarð- arson, Gunnar Arnason, Jóh. Gott- skálksson og Björn Klemensson. Spuenixgar og svör. Sp. Jeg er kaupandi Heims- kringln, en vil akki hafa biaðið í mínum húsum, úr pví Jón Ólafs- son er orðinn litstjóri pess. Get jeg sagt pví upp um petta leyti árs? Sv. E>að er enginn vafi á pví, að pjer getið pað. Ekki skulið pjer samt bera fyrir yður kenningu Jóns Ólafssonar sjálfs, sem birtist fyrir nokkru f blafli hans, f pá átt að segja mætti upp blaði hvenær sem maður væri búinn að borga ( fyrir f>að sein maður hefði fengið af pví. Sú kenning nær engri átt, par sem hlutaðeigandi áskrifandi hefur skrifað sig fyrir heilum ár- gangi, átt að borga hann fyrirfram, en fengið meira eða minna af hon- um að láni. Nei, ástæðan til pess, að pjer getið liætt við Heimskringlu er blátt áfram sú, að „Heims- kringlau er ekki lengur til, heldur er nú f hennar stað haldið að yður nýju blaði, sem heitir „Heimskringla og Öldin“. Fyrir þvl blaði hafið pjer aldrei skrifað yður, og engin skylda hvílir par af leiðandi á yður að halda pað. Wm. Bell, Beint a moti N. P. Hotellinu. * * -Xr ULLAR TErPI OG ‘FLANNEL“ DUKAR BILLEGIR KJOLADUKAR, OG JAKKAR, K VENN-YEIRHA FNIR, SKINN-LODHUUR OG NYJU SKINN-LODKRAGARNIR, «e.n ný-fariðer að brúka. SKYRTUR, KRAGAR, SLIPSI, UPPIHÖLD, o. s. frv. Byrgðir vorar cru rniklar og vjer seljum þær eins billega eins og framast er unnt. NNT3VC. BELL, 288 MAIN STREET. Sníðir og saumar, hreinsar og gjörir við karlmannaföt. Lang billegasti staður borgiani að fá bdin til föt eptir méli. Það boi r sig fyriryður að koma til hans áður enn þjer kaupið narsstaðar. anlc Danel, 559 Jlaiq St., Wlfjnipegc acætt mm fyrir 15c. pd. eða 8 pd. fyiir $1.01'bjá T. Fiiikclstein, Broadway, City. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CaKI). —Taking effect Wednesclav, Jan ‘20th, lSi<‘2,(Ccntral or MOth Mcridian Tiiuc) I outh Bourd, North B’nd, £ X | ---'----v ■—r—'!<2£i | i § S«!-3 ð . Sg, STA'noNS- I i Jí|£ 2 X Æ I 35-h'xWÖ! 4.05 p 1.20 p O 3-5/P "-“P 3-o 3-43P I2-55P 9-3 3.30P 12.42^45.3 3. I2p;i2.22pj23.5 3.°3P| 12,13pJ 27-4 2.4'p i2.ooa 32.5 2.25P I I.40a 4o-4 1 l.2Óa 46.8 u.i3a!56.o io.4ca!65.o 10.25.-»'68.1 6.40 a 168 i.5oa|223 4-55PÍ470 4.I5P|48i ii.45P!883 Winnipeg I’ortagejun’l St. Morberl Cai tier St. Agathe Union Pofnt Silver Plains .. Morris .. . .St. Jean . . Letellier. . . Emerson.. . I’embina.. Grand Forks Wpg Junct iVl innea polis . .SU Paul . . Chicago. . - &'= i Jv* ^ 2.0Op 2.C9P 2.24P 2.36p 2- 55P 3- °3P 3>i6P 3-35P 3- 51 P 4. i6p 4.40P 4- 5°P 9*OOp 1.I5P 12.15? 12.45P 7-15» Io.o- a 10.09 a 10.21a ,0-35 * 10. 53 a 11 o a ll.11 a ”•35» MORRIS-BRANDON BRANCH. 11.40p 7.00 ? 6.10p ð. 14p 4.50p 4.11 p 3.40 p 2.53p 2.20p 4 °5 P: 2,20 p; 2>25P L54P >-24lP l.lop 12.50P 12.'5p ,2-35P “.493 “.373 Winnipeg 10. ioa Morrisí A ; 1 * - 35 9 10 21.2 25.9 33.5 30.6 I 1—■/‘.i.'i | Lowe I-'arm . Myrlle.. . Roland. . Rosbaak . M iami j | IVJ JttJIIJj j 49 i D eerwood . [ 54.1 . Altamont. j 1.40p{H.i6a 62. ];. Sonterset. 1.13pj 1 l.ooa 88.4 Swan Lakc[ 12.43p' 10.44 a| 74.61nd Springs 12.lOpdo.32a1 79.4 Mariopolis I ll.46ajio.i6a 86.1; Greenway; 3.42P ll.lðajio.ooaj O2.3 . . Balder.. j 3,57p 10.29a! 9.36a; 102 . Belmonl . 4,?9p 0.52a g.iöa I0O.7 . Ililton . . 4,38^ 11.50 12.11 a I2>43P I2,55I »> ,5P ’>3°P L45P 2,11 p 2>25P 2>45P 3,oö P 3>“P 3.26p 0.02a 8.15 a 7.38 a 7.00 a 8.50 a 120 W awanesa 1 5,03 p 8.25ja 129.5,. Rounthw.i 5,27^ 8.05 a 137.2 Martinville j 5,45 p1 7.45 a! 145.11 .Brandon ,| 6,05^ 0.05 a 10,3' a 10.67 a 11,37 a 12,]0p 1.02 p 1.26 p 2.0öp 2,3. p 3.04 p 3,21. p 3.58 a 4.28a 5. Ifi 5,53 a 6,43 a 7,30 a 8.( 3 a 8.45 a portage la prairíbTSranch East Bound. A i =3 1 CA ú Q. ■í 1 ö 1 Mixed Daily ex STATIONS. ,2-45p 0 .. Winnipeg.. I2.23P 3 0 Bort’ejunci n 12.03P II.5 .. StXharles . U.52 a 14-7 . . Headingly . II.3' a 21.0 . White Plainr 10.52 a 35-2 .. . Euslace .. IC.35 a 42.1 . . Oakvilíe... 9-5oa 55- 5 Port’e la Prair. Sleeping Cars nnd F>ininf and Minneapolis Exprest „, — — rarried on all reæ..l frcight trains. Pullman Palace Cars on St. Paul daily, Connection at Winnipeg Tunction witT trains for all points in Montana, Washingtoi Oregon, British Columbia and California; alsr close eonnection at Chicflgo with eastern íin< s, CHAS. S. FEE, H, SWINFORD, G. P. & T. A,, St. Poul (ien. Agt. WinriipeL, H. J. BEIXH, Ticket Agent, Main St., ^Vinxlip^fi^ f 128 ttjef liorfði til vandræða, en sem .betur fór, þá datt mjer ráð í hug. í treyjuvasa mínum var dálítil, óhrein drusla, sem jeg hafði áður not- að til að þurka bissuna mína með. „Stingið ftjer þessu upp í yður“, hvíslaði jeg að honum og fjekk honuin drusluna; „og ef jeg heyri * til yðar aptur, pá eruð þjer dauður maður.“ Jeg vissi að við pað mundi hann hætta að skella saman tönnunum. Jeg hIVt að hafa verið alvarlegur á svipinn, pví hann hlýddi tafarlaust pvf sem jeg iagði fyrir hanu, og hfelt áfram pegjandi. Og svo hjeldum við áfram af n/ju. Loksins voru eptir að eins fimmtíu fet til virkisins. Milli okkar og pes3 var h«.llar di grassljetta með einum mímósarunni, og tveim- ur smárunnnm. Enn pá vorurn við huldir f bysna pykkum skógi. E>að var farið að verða bjart. Stjörnurnar voru fölnaðar og dauf skfma Ijek um austurloptið, sem sló geislum sínutn á jörðina. Við sáurn nú hringinn í kring uin porp- ið, og sáum Jíka hálfkulnuðu glóðina ejttir eld Masaianna frá því kvöldinu áður. Við námum staðar og lituðumst um, pví að við vissum að verður mundi vera við hliðið. Allt í einu kom liann í ljós, Jiár tnaður og fallegur á velli, og var á vakki til og frá frammi fyrir pyrnifyllta hlið inu. Við höfðum gert okkur von um að koma að honum sofandi, en okkur átti ekki að verða að pví. Hann sfndist fremur öllu öðru vera Í2U gleðvakandi. Við sáum, að ef við gætum ekki drepið pennan mann, og gert pað avo hljóðloga, að hinir heyrðu ekki, þá væri úti um okkur. E>arna biðum við og virtum hann fyrir okkur. Umslopogaas, sem var fáein spor á undan nrjer, leit allt f einu við, gaf okkur bendingu og fleygði sjer niður á kviðinn eins og liöggormur, og hve- nær setn vörðurinn sneri sjer frá lionum notaði liann tækifærið til að mjaka sjer pegjandi áfram í grasinu. Vörðurinn, setn ekkert vissi hvað um var að vera, fór að raula lag, en Umslopogaas pokafli sjer áfram með liægð. Hann komst í skjól við skógarrunnanu án pess að ltans yrfli vart og beið par. ()g enn þá gekk vörðurinn til og frá úti fyrir liliðinu. Allt f einu sneri Jtann sjer við og horfði yf.r vegginn á fjelaga sína. Mannsiangan, sem var að Jeika á hann, skauzt áfram tim prjá- tíu fet og konist við pað í hlje við annan smá- runnann, og náði pangað rjett nm pað levti sein Masaiinn sneri sjer við aptur. Pegar hann sneri við, varð Iionum litið á ruonann, og pað var eins og lionum kæmi til liugar, að ekki mundi allt ineð felldu. Ilann. steig áfram f áttina pangað — nam staðar, geispaði, laut niður, tók upp dá- lft.inn tinnustein og kastaði í pústuna. Steinninn kom í höfuðið á Umslopogaas, en til allrar liarn- ingju ekki í brynjuna. Ef svo hefði farið, pá hefði glamrið komið upp um okkur ^em bptur 132 sjer og benti okkur að kotna, og gerðum við pað, skríðandi á fjórum fótum, eins og hópur af öpum. Þegar við komum nær, sáum við að Masaiarnir höfðti búið enu betur um petta lilið, sem var um tfu fet á breidd — auðvitað til varnar gegu aðsókn — mpfl pvf afl reisa tij>]t við pað fjögur eða timm st^r Irje. E>vi betra fyrir okkur, datt mjer í hug; þvi mttira, som var í hliðinu pví er-'iðara hlaut peim að gtutga að komast út. I>arna skildum við; Mackenzie og hans tnenn laumuðust fmm nttð veggnuin til vinstri, en Sir ITenry og Umslopogaas bjuggnst um sinn hvoru megin við hliðið, og beint frairt- ttndan pvf lijgflust niður tveir svertingjarnir rn< ð spjótunum og Askarinn. Jeg og íninir menu skriðum upp með veggnum hægra megiu, sem var um fimmtíu skref á lengd. E>egar jeg var kominn tvo þriflju hluta peim vegi, nam jeg staðar, raðaði tnöunum mín- um niður með fjögra skrefa millibili, en hafði samt Alfonse fast hjá mjer. Svo gægðist jeg í fyrsta sinni yfir garðinn. I>að var nú orðiö nokk- urn veginn bjart, og pað fyrsta, setn mjer varð litið á, var livíti apinn; ltann var beint á móti mjer, og rjett hjá honum gat jeg grillt í föla andlitið á Flossie litlu; hún sat alveg eins og pilturinn hafði frá sk/rt, eitthvað 10 skref frá garðinum. Umhverfis hana lágu margir bardaga- picnn, sofandi. Hjer og par voru um allt porp-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.