Lögberg - 05.04.1892, Síða 1

Lögberg - 05.04.1892, Síða 1
Loghkrg er gefið út Kvern miSvikudag og laugardng af The Lögbf.rg printing & publishing co. SUrifstofa: AfgreiSsl =stofa: Frentsmiöja 573 ifiain Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á ísiaruii 6 kr.) Uorgist fyrirfram.—Einstök númer 5 c. Lögberc is pukiished every Wednesday and Saturduy by Tllh Lögrf.rg printing <X. publishing co. at 573 Main Sir., Wmnipeg Man. Subscriplion pricc: $*J,00 a )cttr payable in advancb. Single copies 5 c. 5. AR* 7 WINNIPEG, MAN., LAUGARDAGINN 2. APRlL 1892. FRJETTIR CANAD4 IJugli John Mscdonahi, fulltrúi Winnipegmanna fi sambandspinginu, ætlar að legja niður pingtnennsku við lok yfirstandandi f>ings, svo framanega, sem Mr. Abott sje pví ekki mótfallinn. Ilon. Alex. McKenzie, fyrverandi aðai-leiðtogi frjálslynda fiokksins, liggur fyrir dauðanum, c>g engin lífsvon talin. BAMEVRÍUIN. Óvenjulega mikil llóð eru í Norð- ur Dakota og Montana. Fratn með James ánni er búizt við að bændur verði að flýja frá heimilum sínum. Sunnan við Grafton er mikið flóð, sem Northern Pacific lestin befur stöðvazt við. í Montana hefur orð- ið allmikið tjón af ratnsgangi, eink- um á Great Northern brautinni. öldungadeild congressins befur nú staðfest samninginn milli Breta- og Bandaríkja-stjórna um að leggja í irerð deiluna út af selaveiðunum í Bæringssjónum. Söinuleiðts befur og Bandaríkjastjórnin gengið að skilyrðum Salisbúrys fyrir endurnyj- un bráðabyrgða samningsins. Bandaríkjastjóru hefur, að sögn, tjáð sig fúsa til að gjalda 100,000 franka i manngjöld fyrir pá ítölsku þegna, sem teknir voru af lífi af manngrúanum i New Orleans í fyrra. Jafnframt er sagt, að livort rikið um sig ætli að senda hmu sendi- herra og leggja par með niður deilu sína til fulls. ÉTLÖXft. Höfuðuðstaðurinn í Burmnh á Indlandi, Mandalay, brann aðfara- nótt bins 30. marz. Um 25,000 fjölskyldur urðu heimilislausar, og sagt að púsundir manna þar muni láta lífið, nema matvæli og meðöl verði send frá öðrum stöðum. Sagt er og, að uni 2,500 manna muni hafa fengið alvarleg brunasár, og ef til vill 200 eða fleiri misst lífið. Michael Davitt, irski stjórnmála- maðurinn, sem ferðaðist um Canada síðastliðið sutnar, skorar á Breta- stjórn í grein, sem hann liefur rit- sið í Nineteenth Century, að lána 50 millíónir dollara með lágri leigu til pess að fólk, sem nú leitar at- hvarfs utan af landinu í brezku bæjunum, geti flutt sig til Mani- toba og Norðvestur-Territóríanna. Miklu íofsorði lykur bann á landið hjer.______________________________ FREG5BIUEF FR\ LONDII. Duluth 22. marz 1892. (Niðu-1.) A síðaatliðnu ári bafa talsvert iOa.rgir íslendingar heim- sótt Dulutb-húa í ymsum •nnda- gtörðum, og suniir til að skemta sjer; skal hjer getið fjögra peirra: Fyrst er að telja sjera N. S. I>orláksson, en um gjörðir hans hjer verður ekkert ritað, pví frá J>vi er áður greinilega skyrt í „Heimskr.“ af hr. Páli Bergssyni. Svo kom bjer í liaust í skemmti- ferð br. Árni Arnason frá Grund í Dakota og ungfrú Guðrún Ba!d- vinsdóttir frá sama beimili, og til pess að gera ferðaskemmtunina sem fullkomnasta drukku pau brúðkaup sitt hjer. Boð sitt bjeldu J>au í húsi G. Guðmundssonar og 'ar pað hið stórmannlegasta og R*r í alla staði vel fram. Fjórði var Por- grímur Arinbjörnsson. Hann hefur dvalið í Ameríku yfir tiu ár, en ]>ó á peim tíma farið beim til Is- lands, og i peirri ferð komið við í ytnsum bæjum i Evrópu, svo sem Þyzkalandi, Danmörku, Svípjóð og Noregi; lengst dvaldi bann í Kaup- mannaböfn, pví paðan bafði liann áður farið vestur um baf. Síðast skal getið um fjölgun og fækkun íslendinga á síðastliðnu ári, otr pað sera af er pessu: Níu börn hafa fæðst, fjögur dáið; einnig dó gömul kona að nafni Sunnefja. Hún flutti frá Akureyri til Dulutb fyrir 13—12 árum. I>á er að minnast á bæinn Dulutb Pað pyðir eigi að minnast á legu íans eða útsyni, pvi pað befur ver- ð fyrri gjört. En leyfa vil jeg rajer að minnast á innbyggjendurna, pað er að segja vissa þjóðflokka. L>að mun láta nærri, að ^ ibúanna sjeu Norðmenn og Svíar, pó íleiri af peim síðartöldu. Hafa þessir flokkar til samans með dugnaði sín- um og fjölhæfni rutt sjer braut til gengis; pví peir hafa nú bönd í bagga eptir fólksfjölda með flest störf æðri og lægri, og einnig vissar atvinnugreinir t. d. steinhögg og bleðslu. Sem synishorn, hvað peir sjeu komnir langt, hafa tveir Svíar tekið að sjer aðgjörð á stræti í bænum fyrir $80,000. Einn norð- inaður beldur banka með $100,000 höfuðstól. Næst er að minnast á kjör er- viðismanna ábrærandi laun peirra: Síðastliðið sumar var lakara til at- vinnu en par næst á undan, vinna byrjaði reyndar snemma og var tals- vert mikil, en ekki svo að hún gæti fullnægt þörf allra verkbeið- enda, J>ví innflutningur úr Dakota- fylkjunum var svo úr hófi keyrði. Fyrst er almenn vinna byrjaði voru vinnukiun $1,50, en seint í inaí var •peim komið upp í $1,75, en meira ekki eakir fyrgreindra ástæðna, og við ]>að sat hji sumum vinnuveit- endum allt sumarið; en við bygg- ingar voru víða goldnir $2,00. Dyð- ingarmestu byggingar, sem byggð- ar hafa bafa verið eru prjár: 1. gagnfræðaskóli (bigb scboolj, setn á að rúma 1,500 nemendur og kost- aði $400,000. 2. Leikhús, sem rúm- ar 1,500 áhorfendur og kostaði full- gjört $450,000 (það er eins manns eign). t>að er talið fullkomnasta bús í sinni röð. t>egar gengið er fyrir aðalanddyri pess, er ástæða til að renna huganum til hinna frægu stórhýsa Grikkja og Rómverja, pví J>á ber allt fyrir augað í senn: feteintröppur nieð sitt ljónið af eiri gjört til hvorrar bandar, næstum f fullri stærð, I>ar utar frá steinsúl- ur með boga yfir af sama, allt út- liöggvið, en innar í bvelfingunni glóir á eirslegnar hurðir, hreifðar af rafurmagni. t>riðja er vagnstöð með áfastri hvelfingu, sem mest er gjör af gleri og járni. Húsið og hrelfingin með tilheyrandi grunni kost&ði $600,000. Byggingin er ram- gjör og hentug til pess sem hún er aotluð, en ekki fögur til að sjá. Síðastliðið baust var rafurmagns- sporið lengt til West Duluth og er lengd sporsins talin, ef einfalt v'æri, 25 mílur, en pað er víðast tvöfalt. Einnig var lagður sporvegur upp bratta bæð í hst>num, hann er á lopti yfir strætunum og allur úr steyptu stáli. Efnið til bans var allt steypt á verkstæði í West- Dulutb. Yagnar.ganga par á drag- reipvtm fyrir gufukrapti. Brautar- bygging sú með útbúnaði kostaði $200,000. Hin opnberu verk cr bærinn hefur látið vinna, nefnilega götu- og stíga-gerð, skurðagröftur og fi. nemur $860,342,00. Bygg- ingar alls á árinu bafa verið reist- ar fyrir $ 2,458,250,00. Síðastliðið liaust var verzlun í betra lagi og D-PRICE5 Powder JBrúkað á uiijlíómiui b.eiwjju. 40 ára á markaðinu ST0R SALA A BANKRUPT STOCK. VORURyARN YKOMNAR FRA MQSTREAL SELDAR FYRIR COcts. Á DOLLARNUM í BLUE STORE 434 MAIN STREET. Fin bla ullarföt, $20 virði. sefd fyrir $12,50 Fín skozk ullarföt, $18 virði „ „ $10,00 Skozk ullarföt, $8,50 virði „ „ $ 5.00 $ ni «• A, firn• h O Ofí I TT - I — Finar buxur $5,75 virði, fyrir $3,2 I .... , Karlmann«skyrtur SOecnts og yfir Rubber-regnfrakkar fyrir háltvirði | Barnaföt fyr.r hálfvirði. Hattar og allt sem að fatnaði lýtur, og alltir aðrar vörur að sama hlutfalli. Gleymið ekki staðnum: WTT'Hi TT.TTTT! STORE. nu í vetur fjörugri en mörg und- anfarin ár, og ber prennt til þess: fyrst sjerstakjega hið góða árferði meðal bænda og parafleiðandi meiri bveitiflutningnr til bæjarins. Alls mun hafa komið til Dulutli og West Superior yfir 50 millíónir busbela af öllum korntegundum í baust. Enn í kornhlöðum Duluth Elevators Co. eru geymdar næsturn 15 milllónir, eg í báðum bsejum til samans 19 millíónir og J>rjú hundruð þús. Ann- að, að skógur hefur verið .meira felldur bjer í kring í vetur, en undanfarna vetur. Úriðja er fundur binnar miklu járnnámu í* Missoba og byrjun á greftri hennar. Einn- ig bygging samnefnds þorps þar hjá; og er nú mikið umtalað að leggja brautargrein frá Duluth & W'innipeg brautinni Jiangað, því á þann hátt mundi auðveldast að flytja járnsteininn til West Dutluth og takist J>að, segjast Duluth-búar verða fyrri að nota sinn brautar- stúf, en Manitobamenn að byrja á garðinum sín megin landamæranna, ef þeir verði eins liægfara bjer eptir í þeirri framkvæmd og þeir liafa verið að þessu. L>á er að berma frá því helzta, er fram hefur farið í þorpinu West Duluth. I>ar var þitð eins og í Duluth, að atvinua var lakari í sumar er leið, en suinarið áður og af sömu ástæðum að nokkru leyti, eti að binu leytinu því að kenua, að verkstæðið hjá Minnesota Iron Car Company hætti vinnu í marz og tók ekki aptur til starfa fyrr en seint í ágúst. Siðan befur það unnið stöðugt og verið að siná- fjölga mönnum í vetur. Rauðablást- urinn byrjaði um októbermánaðar- lok og hefur unnið nótt og dag síðan; þar hafa atrinnu fast að 200 manns. Alls bafa atvinnu um 700 manns á hinum fjórum verkstæðum, og er það langt utn færra en vera ætti sanikvsemt samningum þorps- ins og verkstæðanna. En menn gera sjer von um, að næsta sumar muni verða ráðin bót á því. önn- ur milla, s*m getið var um í fyrra vetur, að væri í smíðum, tók til starfa í ágúat. Hún er enn ekki fullgerð, en á að vera J>að, er ís leysir, svo þær geti þá báðar tekið til starfa. Sfðast er að geta, hvernig viðrað hefur á áminnztu tím&bili. Síðast- liðinn vetur var nokkru harðari en þeir tveir næstu á undan; þó var allur snjór farinn um 24. apr., enda var um það leyti óvanalega mikill hiti. Aðfaranótt hins 27. fór fsinn brott af vatninu. t>ann dag sem hann fer brott er nokkurs konar fagnaðarhátíð fyrir bæjarbúa, því með burtför hans má segja að verzl- un og ýmsar fleiri iðnaðargreinar leysist úr læðing. 30. s. m. kom skip að austan. Maí var ]>urr og óvanalega kaldur til þess 20.; pá rigndi. Miðsumarið var í meira lagi votviðrasamt og biti kom mest- ur 92 stig; J>að var 17. september. Haustið ]>urrt og þægilegt eins og oftast er bjer, þó kom hret seint í nóvember. Frostmesti morgur, 14 gr. fyrir neðan Zero. Með byrjuu clesember hlánaði aptur, þann 4. Frá þeim tlma til jóla var blíð viðri dag hvern; þá fór að kólna og líka að snjóa, 15. jan. var frost- ið mest 32—4 fyrir neðan Zero. Svo minkaði frostið aptur, en frá! þeim 20. til mánaðarloka var froM-1 lítið og stundum frostlaust. Með, febrúar kólnaði aptur, frost liæst1 18 fyrir neðan Zero. pann ipánuð lagði vatnið það sam sjest. Fyretu 8 dagatia af marz var veður blítt, g að morgni þess nfunda var aust- andrífa, en gekk til norðurs um VIÐ SELJUM SEDRUS GIBDINGA-SmPA sjerstaklega ódýrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTOK SALA Á A meríkan skri, þurri li-vit - V X. Im A’fcocH.- á horninu á Princess og Logan strætum, WlNNIPEG. Scientiflc American Agency for PáTENTS TRADE MARKS' DESICN PATENTS COPYRICHTS' ©to. For Jjtformatton and free Handbook write to MUNN & CO.. 361 Broadway, New York. Olaest bureau for securing patents in America. Every patent taken out by us is brought before tne publlc by a notice givon free of charge in tlie Jirifutifií JAmctinm Largest circulation of any scientiflc paper in tbe world. Splendidly illustrated. No intelligent man should be witbout it. Weekly. S3.00 a vear; $1.50 six roontbs. AddressMjUNN & CO* runLiöiiEiis, 301 Eroadway, New l'urk. Veggja-pappir OG mcð mjOg vægu verði -----H J Á------ 1 425 MAIN STR. WINNIPEG. JARDARFARIR. jHornið á Main & Notre Da.mei ILíkkistur og allt sem til jarð- ■arfara þarf. ódYrast í bœnum. jJeg geri mjer mesta far um, aðl allt geti farið sein bezt fram| ,við jaröarfarir. Telephone Nr. 413. Opið dag cg nótt R M aMErtaawffTgmai bádogi og lierti frostið og storr iini; eptir kl. 5 var hin grimmas liríð, sexn menn muna eptir að hj bafi komið, því veðurhæðin var si mikil að olþ pqkkruin skemmflu á fbúðarbúsum og svipti þaki sumuni kornhlöðum. S.tðan befi veðrið verið fremur kalt og þó lieli ur að mínka kuldinn nú seiuusl dagana. Nr. 18. í GÆR VAR 1. April. Að byrja eitthveit fyr- irtæki rjett og að byrja það í byrjun mánaðar er alltjend skemmtilegt. — GEO. CRaIG t Co. álíta að til þess að fyrirtækið lukkist útheimtist vel- grunduð áform og dugn- aður. þicir hafa nú keypt í Evrópu, New York, Mon- treal, Toronto og víðar geysimiklar vöruhyrgðir, og hafa nú fengið það mesta af þeim. Yjer get- um. fullvissað yður um, að Craig & Co. hafa nú fallegri, nýrri og betri vörur, en nokkru sinni áður. það er óefað, að J:eir eru langt á undan öðrum húðum hjer, hvað snertir vörur og prísa og þjei ættuð því að spara peninga yðar og veizla við þá og gjöra Craigs húð að yðar húð. Plássleysis vegna er því miður t-kki hægt að telja upp prísa hjer en Jmð rnuri vera þeiin sönn ánærria að gera ]>að yfir húðar- borðið. I vor hafa þeir myndað enn nýja deild sem er Milleneri-deildin, og cr því allt í þeirri deild spar.yct. Ágætur Milliner og vægir prísar. Skykkjur, jakkar, .Capes'. Komið snemma og fáið n fallegar vörur í þeirri stærstu húö í horginni. &C o. 522,524,526 MAINSTR WE TELL TH E TRUTH about Seeds. Wewillsend you Free our Seed Annual >for 1892, which tells THE WHOLE TRUTH. We illustrate and give prices in this Catalogue, which is handsomer than ever. It teils nothing butthe Write for it to-d.y. | ^ ÍJTH O.M.FERRY 4. CO., Wlndsor,OntT

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.