Lögberg - 05.04.1892, Síða 2

Lögberg - 05.04.1892, Síða 2
LÖGBERG LAUGARDAGINN 2. APRÍL 1892. J ö g b c r 3. í-efic'' út aS 57JÍ Jlain Str. Winnipetr. af 'l'he J.ögberg Printing ár“ Publishing Coy. (Incorporaied 27. May 18S)0). IvtTSTJc.RI (KniTOR): P/AAP HJÖRLEJFSSON BUS1NF.SS MANAGF.R: RIAGNÚS J’A ULSON. AUGLÝSINGAR: Smáauglýsingar í eitt skipti 26 cts. fyrir 30 orft eöa 1 fiurnl. dálkslengdar; 1 doll. um manuðinn. A stærri auglýsingum eSa augl. um lengri tíma aj sláttur eptir samningi BÚSTADA-SKIPTI kaupenda verfiur að til- kynna skriýega og geta um fyrverandi bú- stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaffsins er: THE LGCBERC PRINTIHC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANASKRIFT. til RITSTJÓRANS er: KOITOK LÖOIIEKC. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — LAUGAEDAGINN 2. APRÍL 1892. -------- fgr Samkvæmt, .landslögum er uppsögn ■ aupnnda á blaði ógild, nema hann sé .kuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ð, flytr vistferlum, án þess að tilkynna fieimilaskiftin, þá er fiað fyrir dómstól- inurr álitin sýnileg sönuun fyrir prett- víatini t.ilgang'. jy K.ttirleiðis verðr á hverri viku preut ið 'iiaðinii viðrkenLÍDg fyrir móttöku ilh'n peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi viku 1 pósti eða með bréfum, ,-n rjeki fyrir peningum, sem menn af- Uenda sjálfir á atgreiðslustofu blaðsins* bvi að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr btaðið fullu verði (af Bandaiíkjamönn- um), og frá íslandi eru islenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fulln verði sem búrgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Ordem, eða peoinga í Ite /ietered Lettcr. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í iVinnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllan. SANNSÖGLI SR. MAGNÚSAR SKAPTASONAR t>að má mikið vera, ef sjera Magn- ús Skaptas'in h ifur mikinn sóina af ræðu Joeirri er hanu hjelt fyrir á- hanirendiim sfnum á peirra fyrsta kirkjulega ársþmgi. Jafn-ósvífnis- legar staðliæfinjzar munu aldrei liafa komið fram í setniugarræðu nokk.- urs kirkjupings. Sjerstaklega skulmn vjer minnast á pað, sem hann víkur að Lög- bergi. Hann gefur ótvíræðlega f skyn, að Jón Ólafs.son haíi orðið að fara frá litaðiuu vegna (oess að hon- um samdi ekki við kirkjunnar menn um trúaratriði, og að núverandi ritstjóri blaðsins hafi orðið að lofa bót og betrun til f>ess að fá að hilda því starfi. Hvað veit nú sjera Magnús um pessi atriði? Hann veit f>að, að eptir að þær deilur Ló n-i'irs v.ð S'imeininguna, sem hjer er um að ræða, voru um garð gengnar, var Jón Ólafsson ráðinn s iii ritstcóri lilHðsins, án pess að honuin væri nokkuð sett fyrir um pið, hvi-rnig haim skyldi taka í kikiule.' eða trúarleg mál, -am kvæmt hans eigin yfirlýsingu (Lögb. 111., 52). Og hann veit auk pess mjög vel, fyrir hverjar sakir hon- um var vikið frá ritstjórn Lögbergs. I>.tð veit hvert einasta mannsbarn, sem lesið hefur vestur-íslenzku blöð- i , öð .stlið ð sum ir, og pað er pví en ástæðs tii nð fnra að rifja pað upp í petta sinn. Hjer er pví um ósannindi að ræða, sem eru svo (-rs/nilega vísvitandi, sem nokk- ur ly$ri framast getur verið. Um pá sam linga, sem kunna að hafa vnrið gerðir við núverandi rit- stjóra pessa blaðs, eða pau skilyrði, sem honum kurina að hafa verið sett af f stRðun-fnd Lögbergs fjelagsins, getur sjera Magnús ekk- ert vitað. En grun gæti hann rennt i pað, hvort iíklegt sje, að stjórn- arnefndin hafi bó'-'ð peim mun minna trausttil Einars Hjðrleifssonar en Jóns Ólafssonar, að hún hafi farið að setja hinnm fyrnefnda miklu prengri kosti. Sömuleiðis aetti pað ekki að vera sjera Magnús’ ofvaxið, að gera sjer grein fyrir pví, hvort líklegt sje, að Einar Iljörleifsson liati farið að ganga að afarkostum hjá stjórn- arnefndinui, einmitt á peim tíma, scm hún var í ritstjóra-vandræðum, en hafnað fáum vikutn áður marg- ítrekuðum tilboðum henn- ar um að halda ritstjórninni á- frain, eins og kunnugt er, að hann gerði, pegar stjórnarnefndin hafði jafnfærum ritstjóra til að dreifa eins og Jóni Ólafssyni. Sú staðhæfing sjera Magnúsar, sem snertir Einar Hjörleifsson, er pví tekin gersam- lega úr lausu lopti, og húu er hrein og klár ósannindi. Einar Hjörleifsson liafði ekkert pað að- hafzt við Lögberg, sem hann pyrfti að lofa bót og betrun fyrir; pað var ekki farið fram á pað af ein- um nje neinum, og hann gerði pað ekki heldur. Yitaskuld fer sjera Magnús með pessi ósannindi upp í ræðastólinn í pví skyni að reyna að koma inn hjá áhangendum sínum kala til blaðs vors, af pví að pað er keppi- nautur Ileimskringlu, sem sjera Magnús er að sögn hluthafi í, og hefur sjerstaklega tekið að sjer haris málstað. En pví ómannlegra og ódrengilegra er petta af honurn, sem Lögberg hefur aldrei með einu orði reynt að hnekkja pví starfi, sem hann hefur nú færzt í fang. Eins og Lögberg sjer ekki ástæðu til að níðast á lúterska kirkjufje- laginu fyrir pað að pað er lúterskt, nje spilla fyrir peim fyrirtækjum, sem pað færist í fang fyrir sína eigin peninga, eins hefur pað ekki heldur fundið neina hvöt, lijá sjer til að gera pað að ofsóknar eða óvildarefni gegn neinum manni, pó hann gangi úr pví kirkjufjelagi. t>að er ekki vort verk að vera dómari yfir annara manna kirkju- legu og trúarlegu afstöðu, og vjer höfum aldrei við pað fengizt. En pá virðist oss líka svo, sem vjer ættum að vera óáreittir af hinum ymiu leiðtogum kirkjuflokkanna. Sjera Magnús Skaptason, heið- ursmaðurinn, sannleiks* og kærleiks- postulinn peirra í Nýja íslandi, lít- ur auðsjáanlega öðruvísi á pað mál. Alveg upp úr purru byrjar hann á lyga-ónotum í vorn garð, og pað ekki 1 neinum kappræðu-hita, held- ur í embættis-skjali, sern skrifað er staf fyrir staf, áður en pað er les- ið upp í ræðustólnum, vitanlega með sjerstakri hliðsjón af pví að pað á að prentast. Og einna viðbjóðslegast verði r petta tiltæki sjera Magnúsar, pegar pess er gætt, að rjett áður en presturinn les upp pessa illgirnis- lygi, snýr hann sjer til guðs á himnum með bæn um að senda sannleikann og kærleikann í hjarta sitt og áhangenda sinna! Það er ymislegt fleira í pess- um ræðustúf, sem prentaður er á öðrum stað hjer í blaðinu, sem naumast mundi pola vel Ijós sann- leikans, ef pað væri að pví borið. En pað stendur öðrurn nær en oss að svara pví, ef peim pykir pað pá ómak ins vert. Þó getum vjer ekki stillt oss um að benda á pá einstöku fáfræði, sem kernur fram í peirri staðhpjfing sjera Magnúsar, að rit Magnúsar Eiríkssonar hafi verið forboðin á íslandi. Slíkur og pvílíkur vaðall! Kirkjufjelag sjera Magnúsar er naumast öfundsvert af hlckki hindurvitnanna, bókstafsins og voða- trúarinnar, er tjarlægir guð frá börr.um sín- um, með því að lata hann koma fram sem harðlyndan, heiptrækinn ílómara, er steypir meiri hluta þeirra í etlífar endalausar kvalir. Augu vor opnuðust loks til fulls svo að oss pótti ekki lengur vo.*rt. I þetta fyrsta akipti, er vjer komuin hjer saman, }>á álít jeg að ekki ætti illa við að geta aðdragandans að f>ví, að vjer risum þannig upp; og vil jeg [>ví með fáeinum orðum benda á hann að því leyti sem mjer er hann kunnur. Vjer vitum að þeir eru nokkrir, sem ætla að hreyfmg þessi sje bóla ein, sem eins og sumar aðrar bólur risí upp, þenji sig út og slokkni svo aptur, en það mun varla vera. IlreiHng [essi hcfur átt sjer töluverðan ald- ur meðal Islendinga, og því fer fjarri, að hún sje komin fra einum einstökum manni, því er íjarri, að hún hafi hvergi verið til í hjörtum Islendinga fyr en þessir menn risu upp. J>að er Gunnlögsen gamli, scm jeg á- lít fóður hennar. Með Ijóðnm sínum í Njólu læsti hann sig inn í hjörtu Isiend- inga. J>að er ,,spekingurinn með barnshjart- að“, eíns og einn landi vor hefur kdlað hann, sem jeg hygg að fyrstur manna hafi vakið frjálslyndar trúarskoðanir á Islandi. Svo kom Magnús Eiríksson með br.ráttu sína fyrir kærleika guðs, og þó að lit hans væru forboðin á Islandi, þá munu þau þó engu að síður hafa lesi i verið, einkum á Austurlandi. |>á eru og skólarnir íslenzku, latínuskólinn, læknaskólinn, Möðruvallaskólinn, búnaðarskól- arnir, er allir hafa meira eða minna útbreitl frjalslynda hugsun, útbreltt pað, að það þyrfti að viðhafa skynsemina við trúna eins og hvað annað. }>á er og hefur þjóðskáld- ið okkar sjera Matth. Joehumson aldrei ver- ið neinn trúmaður á djoful eða helvíti, for- dæmingu eða bókstaf. Blöðin, sjerílai;i „Kjallkonan41, hafa, þegar þau hafa getað komið þvf við, hent mönnum á hinar gömln kvíar rjetttrúnaðarins, og sýnt það, að utan þeirra veggja væri heilt veraldarinnar haf. Heimskringla hjer vestra hefur frá því fyrsta vcrið ófáanleg til að leggja nokkra hlekki á hugsanir manna í þeim efr.um, og sízt þá, sem eins og þessir gömlu rjetttrúnaðarfjötr- ar, óvirtu guð, gjörðu hann manninum ó- æðri, ógöfugri og kærleiksminni. Menn voru hjer margir farnir að hugsa út í }að, hvern- a því stæði, að kirkjuflokkurinn hjer vestra fór að ofsiekja Ileimskringlumenn og yfir höfuð alla þá Islendínga, sem ekki vildu samsinna skoðanir þeirra í kirkjumálurn. Svo var MenningaríjeLgið stofnað f Dakota og '’resbyteraflokkurinn í Winnipcg og Unilara- flokkur B. Pjeturssonar. En allir þessir flokkar mættu ofsóknum af hinu íslenzka kirkjufjefagi. }>að fór smátt og smátt að koma bctur og betur í Ijós, að eptir skoð- unum lútersku prestanna hjer, var hvergi saluhjálpar að vænta annarstaðar en í þeirra eigin flokki, og þegar ritstjórir Lögbergs, herra Jóm Olafsson og herra E. Hjörleifsson, báðir frjálslyndír menn í trúarefnum, skrif- uðu greinir nokkrar mjög hógværar í blaði sínu í frjálslynda stefnu sumarið 1890, þá sprakk nú kylið á kirkjunnar likama; þá kom hin alræmda draugasaga í Sameining- unní er jós, einkum yfir Jón, hrópi og fúkyrðum. Varð svo annar ritstjórinn, J.Ól,, að fara frá blaðinu, en hinn að lofa bót r>g betrun. þegar vjcr hjer neðra sáum atfarir þessar, þá fór o^s ekki að lítast á, þá sá- um vjer að oss var ekki lengur til setu boðið. Vjer sáum það, að vj- r urðum að gjöra eitt af tvennu, að rísa upp og standa fttía falla með skoðunum vorum, eða þá að krjúpa á knje, sverja ofan í skoðanir, sann- færingu og trú og myrða þnnnig sálir vorar. vjer kusum hið fyria og lof sje guði íyrir að vjer gjörðum það. Vjer vorum fámennir og vissam ekki einu sinni hv-r af öðrum lijer í nýlendunni og máltum því búast vif, að verða ofurliði bornir og fótum torðnir. En allt fyrir það rjeðu þó þessir fau menn það af, að halda út í það, og þegar er vjer lýstum yfir sannfæringu vorri, þá flaug það sem eldur í sinu, ekki cin- ungis um Nýja Island, heldur um allar hyggð- [r íslendinga hjer veslra, meir að segja heim til gamla landsins. }>að kom þá í liós að þeir voru miklu fle ri en mann hugmi, sem höfðu borið þessar skoðanir vorar í hjörtum sjer, en ætlað að þeir myndu einangraðir og niðurbælJir, ef þeir slægju þeim upp. J>eg- ar er það fór að kvisast, að vjer litum ó- hýrum augum til eilífrar fyrirdæmingar, þá var þegar í stað brugðið við og sjera Haf- steinn Pjetursson sendur af hendi kirkjuíje- lagsíns til að rífa villu þessa úr sálum vor- um og snúa oss á hinn sáluhjálplega kirkju- fjelagsvcg. En þó að sjera Hafsteinn kæmi sjálfur fram með stillingu. þá var erindi hans þó svo vaxið, að það herti enn mcira á mönnum, og varð sending hans hingað til þess að 4 söfnuðir sögðu sig alveg úr k/rkju- íjelaginu; voru það Gimli-, Viðirness-, Arness- og Breiðuvíkur-söfnuður. Einn söfnuður sagði prestinum upp og stóð kyr í ki/kjufjelaginut einum sagði presturinn upp með því að hann var svo tvískiptur að útlit var fyrir að ófrið- ur myndi af standa ef hann hjeldi áfram að þjóna honum a$ svo stóddu. En svo var inn söfnuðurinn e«n, Mikleyjarsöfnuður, som HÖTEL X lö U 8 á Main Str. ícegnt City Ilall. Sjerstök herbergi, afbragðs vörur hl/legt viðmót. Resturant uppi á loptinu. JOPLING & ROMANSON eigendr. Íslciizkíir bækur til sölu hjá W. H. Paulson & Co- 575 Main Str. Wpeg. Aldamót (2) 0,50 011 alman. Þjóðv.fjel. frá byrjun til ’92, 17 árg. (7) 1,70 Dfravinurinn fyrir ’91 (2) 25 Kóngurinn í Gullá (1) 15 Andvari og Stjórnarskrárm.’90v4)&0,75 Augsborgartrúarjátningin (1) 0,10 Biblíusögur (Tangs) í b. (2) 0,50 Fornaldars. Norðurl. 1. 2. 3. biudi í bandi Friðpjófur í bandi Fyrirl. „Mestur 1 heinn Drummond) í b. (2) 0,25 „ ísl. að blása upp (J. B.) (1) 0,10 „ Mennt.ást.á ísl.I.Jl.(G.P.)(2) 0,20 „ Sveitalífið (Bj. J.) (1) 0,10 „ Um hagi og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15 4 fyrirlestrar frá kirkjup. ’89 (3) 0,50 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Hjálp í viðlögum í b. (2) 0,40 Huld pjóðsagtiasafn 1. (1) 0,25 Hvers vegna pess vegna (2) 0,50 Hættulegur vinur (1) 0,10 Iðunn frá byrj. 7 bæk. í g. b.(18) 8,00 ísl . saga Þ. Bjarnas. í b. (2) 0,00 íal. bók og Landnámal.—II. (3) 0,45 J. Þorkelss. Supplement til Isl. Ordböger (2) Kvöldvökurnar í bandi (4) (ii. (12) 4,50 (2) 0,75 Ljóðm. H, Pjeturs. II. í g.b. II. í bandi 4) 4) 0,75 0,75 1,50 1,30 2) 0,75 (2) 0,40 (5) 1,15 (3) 1,25 (2) 0,25 (2) 0,20 (2) 0,35 (2) 0,20 (2) 0,20 IIIÐ FYRSTA-ÁRSÞING „Hins frjálsa, kristilega, lúterska safuaðafjelags íslendinga í Vestur- heimi“ var sett af síra M. J. Skapta- syni í kirkju Gimli safna^ar hinn 19. marz, kl. 9 árdegis. Fyrst var suriginn, ásamt organ- slætti, sálnmr í sálmabókinni. Að honum loLnum flutti síra M. .1. Skaptason, jirestur safnaðarfjelagsins Setniripar-rœðu Þessi ræða byrjaði með bæn og endaði með áskorunum til peirra manna, er aðliyllast stefnu hins nyja kirkjufjelags. að leggja nú ekki árar í bát. Vjer prentnm hjer orð- rjettan miðkaílann úr ræðunni, pann kaflann er hel/.t hefur almenna pýð- ingu. ,,Eitt ár er nú HfSiff, kæru vinir, siftan stefna fiessi hófst í Nýja ísfandi; eitt ár er nú liéiö, uðan vjer slitum af oss hina gömiu staö, en einlægt höfum vjer orðiö styrkvari og styrkvari með viku hvorri, einlægt hafa skoðanir vorar útbreiðst meir og meir og orðið skýrari fyrír oss sjálfum. Vjer höfum fengið liðstyrk i blöðunum og liðsmenn hjer og hvar um nýlcndur íslendinga, og stöndum |>vi drjúgum á fastari fótum nú en fyrri. Vjer erum búnir að koma skipulagi á fjelag vort, áhugi meðal vor innbyröis hefur stór- um aukizt, sem sjest glöggt af |>vf, að söfn- uðir þessir hafa haldið presti sínum, þótt sumir skærust úr leik og meðlimir hinna fækkuðu. Xjer höfum Qg góðar vonir um, að ná aptur f fjek'g vort meginhluta safna'ða þeirra, er úr gengu, og það bráðlega, jafn- vel vonir um að bæta nvjum söfnuðum vi4. Vjer höfum sjeð það, að nú hefur margur mað- urinn lagt hart á sig fyrir sannfæringu sina“. (Xið.trl. á 3. hls.) „ Gísla Thorarensen í b „ Hann. Blöndal með mynd ^ af höf. í g. b. (2) 0,45 „ Kr. Jónss. S skr. bandi (3) 1,75 ,, Kr. Jónss. í gyltu bandi [3) 1,50 „ sama í bandi [3) 1,25 ,, Gríms Thomsens (2) 0,25 Lækningarit L. homöop. í h. Lækningab. Dr. Jónasens Mannkynss. P. M. 2. útg. í b Missirask. oghátíðahugv.St.MJ(2)0,20 P.Pjeturss. smásögur TT. í b. (2) 0,80 Ritregl. V. Ásm.son. 3.útgíb.(2) 0,30 Saga Þórðar Geirmundssonar eptir B. Gröndal (1) 0,25 „ Gönguhrólfs 2. útg. (1) 0,10 ,, Klarusar Keisarasonar (1) 0,15 ,, Marsilíus og Rósamunda(2) 0,15 „ Hálfdánar Barkarsonar (1) 0,10 ,, Villifers frækna ,, Kára Kárasonar ,, Sigurð Þögla „ Flardar Hólmverja Sundreglur í bartdi Úr heimi liænarinrtar (áður $100, nú á (3) 0.50 Vesturfara túlkur (J. Ól.) í b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25 Æfint/rasögur I. og II. (2) 0,15 Aliar bækur pjóðv.fjel. í ár til fjel. manna fyrir 0.80 Þeir eru aðal umboðsmonn Canada fyrir Þjóðv.fjelagið. Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum út um land að eins ef full borgun fylgir pöntuninni, og jióstgjaldið, sern ntarkað er aptan við bókanöfnin með tölunum milli sviga. NB. ríkjanna hærra. Sjera Ilafst. Pjetursson hefur g^ðfúslega lofað að taka móti bóka lyöntunum fyrir okkur í Argyle- bJgg0- Ofangrcindar bækur fást einn- tg hjá G. S. Sigurðssyni, Minneotaj Minn., og Sigf. Bergmann, Gardar, j N. D. P. BRAULT & C0. 477 Matn Str. Winnipeg, flytj;i inn fínustu vín og sígara; peir hafa pær beztu tegundir og lægstu prísa. IIK1ST.IÍN SICVALDASON, í W. Selkirk, flytur fólk á milli Winnipeg og N/ja íslands. Hann hefur ágætan útbúnað, lokaðann vagn tneð stó o. s. frv. 'UV* \íA\c T annlæknir 525 Aðalstrætinu. Gerir allskonar tannlaekningar fyiir sanngnjrua borgun, og svo vel að alli fara frá honum ánægðir. ÍSOBTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. — Tahing effect Wednesday, N orth §S| S x' » -t. H St.I'aul 1 fcd Express 1 5 Dai'y. J - Miles from Winnipeg. STATIONS. St. Paul . Q Express. ~ Daily. ! Bound. c c-s £ rj £><'*; 4.05? 1.20 p 0 Winnipeg 2. OOp 10.00 a 3-57P i.np 3-o Fortagelun’t 2.0QP 10.09 a 3'43P I2-55P 9'3 St. M orbert 2. 24 P 10.21 a 3-3°P 12.42 p !5-3 Caitier 2j6p 10.358 3i2P I2.22p *3-5 bt. Agathe 2-55P >o-53» 3-03P I2,l3p 27-4 Union i'oint 3- °3 P n.oia 2-4'P i2.ooa 32.5 Silver Plains 3. )6p li.tl a 2.25p u.40a 4o-4 .. M or ris .. 3-35P 11.35 a 1.26.1 46.8 . .St. Jean . 3-5!P 11 *13 a 56.0 ■ Letellier. . 4. ióp 10.40a 65.0 . Emerson .. 4.40P to.2sa 68.1 . Fembina.. 4-5°P 6.40 a 168 Grand Forks Q.Oop i.Soa 223 Wpg Junct 1 ■ >5 P 4-S5P 470 Minnea polis 12.1 C_p 4!5P 481 . .St. I’aul . 12.45P — »-45P 883_ . Chicago. . 7J5J M()RRIS-BRANDÖN BKANCH. East B und. rf2 á > o . f-1 » - r VU £-« C /. Andrew Walker, GRAFTON, N. D. lánar peninga gcgn ábúðarjörðum og V>ú.slóð, gefur þá licztu lífs>byrgð í Ameríku. Kaupir og selur ábúðarjarðir og hefur á hendi störf viðvíkjandi allskonar viðskiptum. Hann ósk- ar eplir að sjá yður á nýju skrifstofunni sinni upp á lopti í nýju Union byggingunni 1 Grafton N* D» JOE LeBLANC Jiirnj'ív bllega allar tegundir afieir aui. Bollapör, iliska, könnur, etc., etc. Það borgar sig fyrir yður að líta inr hjá honum, ef yð'tr vantar leirtau. Joc LcBlanc, 481 Dlain 8t. Fyrir sendingar til Banda er [>óstgjaldið helmingi 1 ]. 40 p 7.00p 6.10p 5.14p 4 r.op 4.11 p 3.40 p 2.53p 2.20p 1.40 pj l.I3p| 12.43 p 12.19 p 11.40 a ll.löa 10.29 a 9.62 a 9.02a 8.15 a 7.38 a 7.00 a 4-°5P 4,20 p 2>25P >.54P t.24;p I ,IOp !2.5°P I2.I5p !2-35P 11 -49 a >•37 a Il.ióo i i.ooa 10.44 a 10.32 a 10.16 a 10,00 a 9.363 9.i6a 8.50 a 8.25 a 8.05 a 7-45 2 tr. ‘t O B 0 >» w iJ JS STATIONS. Winnipeg ^ |Morris|* 10 Lowe Farm 21.2 . . Myrtle. . 25. q .. Roland . . 33-5 . Rosbank. 39.6 a • -1 a j [MiamjJ j 49 D eerwood . 54.1 . Altamont. 62.1 . Somerset. 68.4 Swan Lake 74.6 Ind Springs L'ö-á Mariopolis 8o. 1 Greenway 62.3 . . Balder.. 102 . Belmont . I09.7 .. Ililton .. 120 W aw anesa 129-5 • Rounthw. 137.2 Martinville 145.1 . Brandon . W. Bound. ■ cc ;c Cv H ° C tr. ^ Tj S R • í—é 6-1-03 10. ioa 3,00 a !1-35a ti.5°a 8.45 a 12.11 a 9.05a ■2.43P 10,3) a ,2'55P 10, .67 a 1'15 P 11,37 a L30P '>45P 12,10p 2,1 I p 1.02p 2>25P 1.25p Z.45P 2.05p 3,oo | 2,35 p 3.11 p 3.04 p 3,26p 3,26 a 3-42P 3.58 a 3,57 P 4.28 a 4.29P 5.15 4,38p 6,53 5,°3P 6,43 5.27P 7,30 5.45P 8.0? a ó,05p 8.45 a PORTAGE LA PRAIRIE BRANCII East Bound. «s> CL £ s 0 02 V) <D s STATIONS. W.B’ni; Mixed Daily ex Su J 3 Tj oi * S rx a Ö 12.45P 0 .. Wionipeg.. Í-45P I2.23p 3 0 Fori’eiunct’n i'5«P I2.03P 11.5 .. St.Oharles . 2.27 p 11.52 a »4-7 ..11 eadingly . 2.3 51' 11.31« 21.0 . Wliite Plams 3.°ip io.52a 35-2 .. . Eustace .. 3- 5°p 10,352 42.1 . .Oakville... 4-15P 9.50 a 55-5 Port’e lal’rair. 5-oop Passengers will be carried on all regul freight trains. Pullman ralace Sleeping Cars and Ðinii Cars on St. I’aul and Minneapolis Expre daily, Connection at tVinnipeg .Junction wi trains for all points in Montana, Washingtc Oregon, British Columbia and California; al: close eonnection at >. hicttgo with eastern line CIIAS. S. FEE, U, SWINFORD, G. P. & T.A., St. Paul (!en. Agt. Winnipei IE J. BELCH, Ticket Agent, ikfi Main St., Wiri'nirögr. lYEARS 0F VAR9E0 'udSUCCESSFUL I In tho Useoí CURA. vve Alone own, I for all Dís-^ « s • . • MEN o I Who have weak ory.v „ 1 DEVELOPF.D, or diseasedl I orgaDS, who aro euuer-- I ingirom eiwonsCFYCjrnR | anrl any Bxcessea. or otl EXPERIENCE TIVE lílETHODS.that I and Controt, [ orders of| • • • F0R A UIMITEQTIMEEBIG stohed, 9ur,V ... - mcthoa and ap- 1 aííord aCUifl31^^cW’Y«#rtoW - I gtarantee to’ they can' i Who nré /Vrmiusnnd /». í poteht,tuescom of thelr jfellows and the con- itempt of frlends and t compi'nlops. leads ua to tull patients, | ,' posswly.be re- own Exclukve 1 ’lianoes wiUl There ís, then, | EEA Xjj HOPE FOfí YOUI AND Y0URS. Don’t trood over your condftion, nor give up In despair 11 Thousandi Of the Worst Cases havo yieldcd to our HOMEl TREATMtN,, assetforth in our WONDEfíFUL BOOK, which wo eendsealed, p.ustpaid,F/?ff, foraíímited t,ime. qetitto oay f ---------------------ehasíhe methods, appliauces and experil ltemembcr, no ono else has t --------------,----- J inethods, applianceu upul., encotbatwe employ, and weclaim the uonopoly of uniform success. Efíis AIedical Co„ 04 Niaqaha St.Tuffalo. N°7.\ 2,000 References. Name this paper when you writev

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.