Lögberg - 05.04.1892, Page 3
LÖGBERG, LAUG4RDAGINN 2. APRÍL 1892
3
Meltingarleysi
er ekki að eins illur sjúkdómur í sjálfu
sjer, heldur framleiðir i>aó og óteijandi
veikindi, með þvi að það spillir blóðinu
og veikir likamsbygginguna. Að Ayers
Sarsapariliil sje bezta meðalið við
meltingarleysi, fnvel þsgar lifrarveiki
er því samfara, það er sannað með ept-
irfylgjandi vottorði 'rá Mrs. Joseph Lake,
Brockway Centre, Mi. h.:
„Lifrarveiki og me ‘ingarleysi gerðu
íf mitt að byrðí og höi u nær því kom-
ið mjer til að ráða mjt bana. Um
meira en fjögur ár leið je óseigjan-
legar kvalir, varð næstun því xki nema
skinin beinin, og jeg hafði naumast
krapt til að dragast um jörðina. Á öll-
um mat hafði jeg óbeit, og jeg gat alls
ekki melt nema ljettustu fæðu. Á þess-
um tíma var jeg undir ýmsra lækna
hendi, en þeir bættu mjer ekkert. Ekk-
ert, sem jeg tók iun, vírtist gagna mjer
stundu lengur, þ.ingað til jeg fór að við
hafa Ayers Sarsaparilla; af því hefur á-
rangurinn orðið dásainlegur. Skömmu
eptir að jeg fór að taka Sarsaparilla ina
fann jeg til bata. Jeg fór að fá matará
lyst aptur, og jafnfraint fór jeg að getn
melt alla fæðuna, styrkur minn óx -
hverjum degi, og eptir að jeg hafði um
fáeiua mánuði fylgt leiðbeiningum yðar
vandlega, var jeg orðin alheilbrigð og
gat gengt öllum mínum heimilisskyldum.
Meðalið hefur geíið mjer nýtt lii“.
AYERS SARSAPARILLA-
Búin til af
Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass.
Til sölu hjá öllum lyfsölum.
(Niðurl. frá 2. bls.)
Forseti var pví næst kosínn G.
Thorsteinson, varaforseti St. Eiríks-
aon; skrifari S. Thorarensen; skyldi
hann styra ritstörfum þingsins, en
starfandi skrifari var kosinn H. G.
Sipurfreirsson. Kosningar Jressar sam-
pykktar í einu hljóði.
Til að rannsaka kjörbrjef {>ing-
manna voru kosnir: S. Thorarensen
ojr G. M. Thompson, og skyrðu
peir, að loknu starfi, frá, að pessir
pinginenn ættu sæti á þinginu:
Fyrir Víðiness-söfnuð:
S. Thorarensen, St. Ó. Eiríksson.
Fyrir Giinli-söfnuð:
G. Thorsteinson, G. M. Thompson.
Fyrir Árness-söfnuð:
S. Sigurbjörnsson, ísl. Helgason.
Fyrir Breiðuvíkursöfnuð:
J. B. Snæfield, G. Helgason.
Fyrir Mikleyjarsöfnuð var enginn
mættur.
Fyrsta mál á dagskrá voru
breytingar við sambandslögiu. Breyt-
ingartillaga Gunnars Helgasonar við
10. gr. pannig, að sú grein hljóð-
aði svo: „Hver sá söfuuður, er sam-
pykkir lög pessi á lögmætum safn-
aðarfundi og tilkynnnir [>að forseta
safnaðafjelagsins, er með pví form-
lega. genginn í fjelagið“. Tillagan
studd. Sampykkt.
Við 12. gr. gerði St. O. Eiríks-
son breytingar-uppástungu og S.
Thorarensen sömuleiðis við 19. gr.,
uppástungur pessar studdar og sam-
pykktar eptir nokkrar umræður Sam-
bandslögin siðan borin upp ireð á-
orðnum breytingum. Sampykkt I
einu hljóði.
Næsta mál: „Útbreiðsla á sko8-
unum vorum“. Eptir alllangar um-
ræður var tekin sú ákvörðun, að
reyna að koma á fót tímariti peim
til stuðnings. S. Thorarensen stakk
upp á standaudi nefnd til undir-
búnings og framkvæmda í málinu
til næsta árspings. Stutt, sampykkt.
í nefndina voru kosnir: S. Thorar-
0nsen, formaður, S. Sigurbjörnsson,
Q. Thorsteinson, St. (J. Eiríkssot),
Q. M. Thompson.
Næst á dagskrá: „Pres<s-launa-
málið, og niðurjöfnun launanna á
söfnnði fjelagsins“. ■ Eptir nokkrar
umræður stakk síra M. J. Skapta-
son upp á ncí.id og tilnefudi S.
Thorarensen, St. Ö. Eiríksson og S.
Sigurbjörnsson. Sampykkt. Fundi
fiestað frá kl. síðd. til 7 með-
an nefndin lyki sta:fa sínum. Fund-
ur settur aptur kl. 7; nefndarálitið
ókomið. Var pví sunnudagaskóla-
málið tekið til meðferðar. Sampykkt
pingsályktun um að framfvlgja pví
máli af fremsta megni og skyldi
launa kennara til pess starfa, ef eigi
væri unnt að fá pá án launa. í>á
er hjer var komið, lagði nefndin i
„launa og niðurjöfnunarmálinu fram
ábt sitt og var aðal-innihald pess,
að nefndin rjeði árspinginu til, að
ráða síra M. J. Skaptason sem prest
næstk. ár með ákveðnum árslaunum,
er hún hafði jafnað á söfnuðina.
Nefndarálitið sampykkt. Uppástunga
um, að stofna pyrfti ofurlitinn sjóð
fyrir fjelagið var og sampykkt.
Undir umræðum um ntföng fjelags-
ins bauð Mr. G. M. Thompson fje-
laginu gjörðabók sem gjöf, er ping-
ið páði og vottaði pakklæti sitt
með pví, að allir risu úr sætum
fyrir pingmanninum. S. Thoraren-
sen gerði pá uppástungu, að full-
trúunum væri falið á hendur, að
komast eptir hve mikið vantaði af
Nyjatestamentum og Biflíum meðal
safnaðanna, tilkynna pað siðan Mr.
G. M. Thompson fyrir 10. maí n.k.,
er pá mundi uunast pantanir. Sam-
pykkt í einu hljóði. liev. M. J.
Skaptason rjeði til, að nefnd manna
vært kosin til að semja ávarp til
Mialeyinga ’úðvíkjaudi stöðu peirra
í fjelaginu og stakk upp á jæssum
mönnum i nefndina: G. Thorsteins-
syni, S. Thorarensen og G. M.
Thompson. Sampykkt. S. Thorar-
ensen kom fram með ályktun: „Árs-
pingið ályktar, að allir söfnuðir i
fjelaginu komi sín á meðal á svo
löguðu samræmi, að fjárhalds-árið
verði reiknað frá n/ári til nfárs.
All-langar umræður og skiptar skoð-
anir; ályktanin að síðust sampykkt.
Uppástunga frá G. M. Thompson:
„Þingið felur aðal-skrifara sinum,
að birta í blöðunum „Heimskr.11 og
„Lögbergi“ útdrátt af fundargjörn-
ingi pessum ásamt setningarræðunni
orðrjettri. Sampykkt.
Svo fóru fram kosningar em-
bættismanna fjelagsins; kosning
hlutu:
Rev. M. J. Skaptason, forseti.
Mr. G. Thorsteinson, varaforseti.
Mr. S. Thorarensen, skrifari.
Mr. G. M. Thompson, varaskrifari.
Mr. St. O. Eiríksson, fjehirðir.
Að endingu var sunginn sálm-
urinn nr. 318 og sagði svo forseti
pinginu slitið.
/
r r
VETRARFOTUM
Hver hlutur fer með innkaupsverði. Gætið að eptirfylgjandi prfsum.
FttT Digonal 22,50 12,10
Áður Nú Corduroy 10,00 7.50
Alfatn. úr ensku klæði 18,00 12,10 Ensk klæðisföt 15,00 9,35
Alfatn. úr ensku Melton 11,00 6,60 Satinet P[aid 6.50 4,40
betri 22,50 13.20 — betri 8,00 5,00
Clintonville 12,00 7,15 Bómullar föt 6,00 3,30
Harrison Cashmere 16,00 11 00 YFIRFRAKKAR
betri 22,50 12,65 Þykkir Kersey 9,50 5,50
Ensk Clay Iliagonal 12,00 7,15 Melton 11,00 6:32
Frönsk Corkserew 18.00 12.10 Diagonal 12,00 7,70
Þykk Diagonal 9.50 6,05 11,00 Chincliile, með loöskinni 16,50, 11,00
Ensk Chewiot 16,50 Beavor — 26,00 18,70
betri 17,50 11,50 Fóðraðir nr eð Can. sauðsk, 20,00 13,70
Hatnburg föt 13,00 7,70 Moscow Beaver 22,50 15,00
Amerikönsk 14,50 7,70 Brúnir Chinchile 25,00 17,65
Gleymið ekki að pj er getið keypt billegar en nokkurstaðar. Vjer
höfum fastráðið að l&ta ekkert af vetrarvörunum liggja epti r.
VORUM LODSKINNA-VORUM
verður slátrað ásamt hinu af vetrarbyrgðunum.
Látið ekki bregðast að skoða pessar vörur.
P. SPETON’S
VINSÆLA FATABÚÐ.
_______GRAFTON og CAVALIER N, D
(ÍAFFNEV &..............FINKLE.'
Iiinlieiiiitiiineiin o" fa.steiíinasalar.
Vjer gefum oss sjerstaklega við innheimtum á gömlum og n/jum
skuldum. — Bújarðir og bæjarlóðir keyptar og seldar. — Vjer ósk-
um eptir viðskiptum íslendinga.
Skrifstofur vorar eru yfir First National Bank, Grafton, N. D.
T. W. GAFFNEY, GEORGE H. FINKLE.
Attorney at" law and Notary Public. CollectOr and licensed auctioncer.
Sníðir oe sauinar, hreinsar og gjörir við karlmannaföt. Lang billegasti staður
borgiani aó H búin til föt eptir máli. Það boi r sig fyriryður að koma til hans
áður enn þjer kaupið narsstaðar.
ri-aniv naxxei, 559 (lairj St., Wlrjnipegc
Crystal, ---------- --------- N. Dakota.
Fullkomnustu byrgðir af purru timbri, veggjarimlum og
pakspón, einnig allar tegundir af harðvöru altjend til. Vjer
áhyrgjtimst að prísar vorir eru jafnláir peim lægstu og vörur
vorar eru pær beztu í borginni
Gjörið svo vel aðtj eims kæjaoss.
O’Connor Bros. & Granciy,
CRYSTAL, N. D.
J. A. McDONALD ráðsmaðuk.
MANITOBA
mikla korn- oc kvikfjár-fylkid
liefur innan sinna endimarka
H_E I M IjL I H A N D A Ö L LU M.
Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá má af því að:
Árið 1890 var sátf í 1,082,794 ekrur Árið U90 var hveiti sáð í 740,008 ekiur
„ 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur i.rið 1891 var hveiti sáð í 910,664 ekrur.
Viöbót - - - 200,987 ekrur Viðbót - - - - 170,606 ekrur
Þessar tölur eru mælskari en no - ur orð, og benda Ijóslega á þá dásam-
legu framför sem hefur átt sjer stað. ÍKKEltT „BOOM“, en áreiðanleg og
keilsusamleg framför.
HESTAR, NAUTPENINCUR pc SAUDFJE
þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið
stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni.
. ..--Enn eru----
OKEYPIS HEIMiLISRJETTARLOND í pörtum af Manitoba.
ODYR JARNBRAUTARLOjlD—$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borg'inarfrestur.
JARDIR MED UMBOTUM til sölu eða leigu hjá einstökum ttönnum og fje-
lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun-
r t arskilmálum.
NU ER TIMINN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlegn frjósama fylki. Maun-
... 11 fjöldi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði 1
öllum pörtum Manitoba er nú
GÓD R 9IARKADTR, JÍKKBRAITIR, KIRKJIR OG SKÓLAR
. og flest þægiudi löngu byggðra lamla.
I»U3SflTI3%rGt-A.-GS Kom. í mörgum pörtum fylkisins ej anðvelt að
£vaxta ppninga sína 5 verksmiðjum og öðr-
um við.skipta fyrirtækjum.
Skriflð eptir nýjustu upplýsiugum, nýjum Bókum, Iiortum <fcc. (allt ókeypis) til
HON. THOS. GREENWAY,
Minister ef Agriculture & Immitrration
eöa til WINNIPEC, MANIT0B
The Manitoba Immigraticn Agency,
30 York St., T0R0NT0.
179
höfðu gengið áður, og kuldinn hafði hamlað
snjónum frá að bráðna eins mikið og vant var;
vatnið var pví lágt og boginn stóð upp úr pví.
Að pessum boga sogaðist aumingja pjónninn okk-
ar með óttalegum hraða. Ilann var ekki nema
10 faðma frá boganum og við ekki nema 15,
pegar jeg kem auga á hann og báturinn paut
áfram á eptir honum, án pess að við pyrftum
mikið fyrir að hafa. Hann barðist um karlmann-
lega, og jeg bjelt, að okkur mundi ætla að tak-
ast að bjarga honum; cn svo sá jeg allt í einti
örvæntingarsvip koma á andlitið 4 honum, og
parna sogaðist hann framm fyrir augum okkar
niður 1 helbláa hringiðuna. Á sama augnabliki
var eins og tekið væri af miklu afli í bátinn
okkar og knúðist hann af óniótstæðilegum Lrapti
að hömrunum.
Við gerðum okkur nú ljóst, í hverri hættu
við vorum -staddir, cg rerum allt livað af tók til
pess að reyna að komast út úr straumnum. En
pað varð árangurslaust; eptir etna sekúndu eða svo
vorum við farnir að berast að boganum eins og
ör væri skotið, og jeg hjelt að nú væri úti um
okkur. Til allrar hamingju hafði jeg svo mikið
snarræöi, að jeg gat hrópað: „Fleygið ykkur nið-
ur á grúfu — niður!“ Og á sama augnabliki
fleygði jeg mjer sjálfur niður í botninn á bátn-
um, og hinir voru svo skynsamir að taka pessari
bendingu. Á uæsta auguabliki heyrði jeg líkt
178
um sig var um 30 pund. Og svo fórum rið að
elta vængbrotna fuglinn, sem hafði klöngrazt yfir
allmikið af rekatágum og komizt út á rekalaust
svæði hinúm megin við pær. Mjer pótti örðugt
að koma bátnum gegn um ruslið, og sagði pvf
eina Wakwafi-pjóninum okkar, sem eptir var, á-
gætum sundmanni, að stökkva útbyrðis, kafa und-
ir ruslinu og ná fuglinum, pví að jeg vissi, að
engir krókódílar voru í pví vatni, og manninum
gat pví ekki verið nein hætta búin. Manninum
pótti gaman að og gerði eins og fyrir bann var
lagt; fyrst synti hann pryðisfallega 4 eptir væng-
brotna svaninum, og færði sig smátt og smátt
nær hamrabeltinu, sem vatnið skolaði.
Allt í einu hætti hann að synda á eptir svan-
inum, og fór að hljóða um pað að straumurinn
flytti sig burt; og við sáum, að pó að hann
synti af^öllum lífsins kröptum í áttina til okkar,
pá drógst hann hægt og hægt að hömrunum.
Við tókum í árina af öllum mætti og fengum
ýtt bátnum gegnum lirygg af rusli, eu pó að
við færum laart, pá drógst pó maðurinn nú með
meiri hraða að klettunum. Allt S einu sá jeg,
að fyrir framan okkur var, svo sem 18 puml-
uiiga upp af yfirborði vatnsins, eitthvað sem lfkt-
ist boga upp yfir helli niðri f vatninu eða járn-
brautaro’öng'um. £>að var auðsieð 4 vatnsmark-
inu nokkur fet fyrir ofan vatnsflötinn, að venju-
lega flóði alveg yfir pcnnan boga. En purkar
175
hevrt væri að öllum líkindum pjóðsaga, sem astti
uppruna sinn að rekja til pess, er eldsumbrot
hefðu verið í einhverjum útbrunna keilumyndaða
hnjúknum par. Við sáum allmarga af peim um-
hverfis vatnið, og hafði augsynilega verið eldur
uppi S [>eim löngu eptir að slokknað hafði eld-
urinn S aðalgígnum, sem var nú skál vatnsins
sjálfs. Degar eldurinn slokknaði að lokum al-
gerlega, hefur fólkið ftnyndað sjer, að straumur
úr stöðuvatninu hafi slökkt eldinn niðri í jörð-
unni, sjerstaklega vegna pess að ekki sást neitt
afrennsli frá vatninu, pó að pað rynni stöðugt
ofan frá snjópöktum fjallatindunum.
Degar við komum að ströndinni hiuum megiti,
sáum við að hún var einn stór pverhnyptur ham-
ar, en hvergi nein sígandi brekka ofan að vatn-
inu, eins og annars staðar. Við rerum pvf frara
með hamrinum, S hjer um bil hundrað skrefa
fjarlægð frá honum, og stefndum til vatnsend-
ans. Dar vissum við að var stórt porp.
Á pessari leið okkar fórum við að taka e[>t-
ir alltniklu rusli, sem flaut á vatninu, tágum,
trjágreinum og fleiru. Good hjelt, að einhver
straumur flytti pað pangað, og skildutn við ekk-
ert í pví, hvernig pví mundi vera varið. Meðan
við vorum að brjóta heilann um petta, benti
Sir Henry mjer á flokk af stórum, hvftum svin-
um, sem votu að jeta ruslið dálítið fyrir frunnn
okkur. Jeg hafði áður tekið eptir svöuum ^