Lögberg - 05.04.1892, Page 4
4
LAgBERG, LAUGARDAGINN 2. APRÍL 1892.
UR BÆNUM
OG
GRENDINNI.
Mr. Magnfts Stcphenson í Cava-
lier, N. D., sem heldur ágætt greiða-
söluhús, hefur auk þess til sölu
allskonar tóbak og vindla.
Tvö íshtis er verið að hyggja
í Nyja íslandi, annað af Hanson
bræðrum á Gimli og hitt af Sig-
urðson bræðrum í Breiðuvíkinni.
Hanson bræður ætla og að liafa
gufubát við fiskiveiðar í sumar.
Yestur til Qu’Aappelle dals fóru
á fimmtudaginn var: J. A. Johnson
til pess að setjast að á lanci sínu
par; Narfi Vigfússon frá Keewatin
með konu sína, og Guðm. J. Jónas-
son frá Wiunipeg með konu sína;
pessir ætla báðir að nema land par;
Jörundur Ólafsson frá Winnipeg
fór og t.l að skoða land.
HARDLIFI
er hætt við að verði að þrálátum og
króniskum sjúkdómi, ef ekki er við i>ví
gert í tíma. Bterk hreinsunarmeðul veikja
innýflin, og auka t>ví fremur sýkina en
liekna hana. Ayers I’ílls eru mildar,
verkuuarmiklar og styrkjandi, og því ráð-
leggja læknar þær venjuiega til hreins-
nuar.
„Mjer hafði árum saman verið hætt
við harðlífl, og gat enga bót á því feng-
ið, þangað til jeg reyndi loksins Ayers
piilur. Jeg tel það skyldu mína og það
er ánægja fyrir mig, áð bera vitni um
þ«ð, að jeg hef haft mikið gagn af að
viðhafa þær. Um rneira en tvö ár hef
jeg á hverju kveldi, áður en jeg hef
háttafi, tekið inn eina afþessum pillum
Jeg vildi ekki vera án þeirra“. — G. W.
Bowroan, 26 East Main Str., Carlisle, Pa.
„Jeg hef tekið inn Ayers pillur og
notað þær við fjölsskyldu mína siðan
1857, og mjer er ánægja að mæla fram
með þeim við alla, sem þurfa óskaðvænt
eu verkanarrikið hreinsunarlyf" — John
M. Boggs, Louisville, Ky.
Uro átta ár þjáðist jeg af harðlífi
sera aö lokuin varð svo ilit, að lækn-
arnir gátu ekkert við mig gert. Þá fór
jeg að taka inn Ayers pillur, og innan
skamras fengu innýflin sinn eðlilega og
venjulega styrk, svo að jeg er nu við
ágæta heilsu. — S. L. Longbridge, Bry.
an, Teias.
„Með því að jeg hef viðhaft Ayers
píllur, og þær hafa geflzt mjer vel, þá
inæli jeg fulkomlega fram með þeim til
eirra nota, lsem þær erit boðnar tii‘-.—
T. Conners, M. D., Centre Bridge, Pa
AYERS PILLS.
Búnar til af
Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass.
Til sölu hjá öllum lyfsöium.
pessi nýja tegund tekur öllum $1.40
skóm langt fram.
A. G. MORGAN,
412 Main St.. Mclntyre Block.
20 pret. afsláttur
AF HVERJU DOLLARS VIRDI.
Hvern hlut í búðinni sem kostar 1,00 fœrða fyrir 80 c., hvern 2,00 lilut færðu fyrir 1,00; hver 5,00 hlutur kostai )ug 4,00.
20 prct. cr minnsti afslátturinn sem vjer gefuin; vjer sláum 30 til 50 prct. af, á sumum vörutegundum.
þjer megið ekki gleyina því að þessi afsláttur virkilega á sjer stað og eru engir prettir. Allar vorar vörur eru merktar og
vjer tökum 20 prct. af því. — þetta er það mesta kostaboð er vjer höfum enn gert, og það er bara fyrir stuttan tíma. Vjer
höfum stórkostlegar byrffðir að velja úr og nú er tíminn til að gera það.
THOS. BROWNLOW
422 og 424 Main Str. Winnipeg.
Z'J8" Miss Sigurbjörg Stefánsdóttir
er farin að vinna við afhending í
Cheapside, og geta því íslendingar
talað sitt móðurmál í peirri búð.
Sjera Jón Bjarnason hefur verið
meira pjáður síðari hlut vikunnar
en um byrjun hennar, án pess
tnenn þó óttist, að nein ný hætta
SJ
e á ferðum.
Gestir að Lögbergi: Steingrímur
Guðvarðarson og Magnús Þorláks-
son úr Árnesbyggð í Nýja íslandi;
Sigurður Thorarensen, barnakennari
frá Nyja íslandi; Baldvin Andeson,
Gimli; Narfi Yigfúss on, Keewatin.
Á síðastliðnum ársfjórðungi hafa
komið til Manitoba, Territóríanna
og British Columbia 5,693 innflytj-
endur, auk þeirra, er komið hafa
frá Bandaríkjunum, og ekki hefur
tekizt að ná tölu á. Sömu mán-
uðina í fyrra komu til þessara lands-
hluta samtals 2,361 innflytjendur.
Þessir 5693 skiptust á þessa leið:
í Manitoba hafa sezt að 3092, í
Territóríunum 1,965 og í Britisb
Colurabia 636.
Baldwin <& Blonda
L J wSMY.V DARAR.
Eptirmenn Best & Co.
>eir hafa nú gert ljósmynda stofur
ínar enn stærri og skrautlegri en
,ður og eru reiðubúnir að taka á-
rætustu myndir bæði fljótt og bil-
ega.
Baldwin & Blondal
207 Sixth Ave., N., Winnipeg.
ÞURFIÐ ÞJER AÐ FA YÐUR
nyjan vor-kjol
KF SVO EK
þá er nú ágætt tækifæri til þess
-í-
CHEAPSIDE
Mörg hundruð tegundir að velja úr.
Miss Ryan sem vihuur hjá oss,
sníður og saumar kjóla ágætlega.
Sanngjarnir prísar.
Miss Sigukbjökg Stefánsdóttir af-
hendir í búðinni, hún mun afgreiða
íslendinga með alúð og lipurð.
Lang & Miechan,
BÆMR;L0D1R
ROSS OG JEMIMA STRÆTUM
Núna rjett sem stendur hef jeg
á boðstólum ágætar lóðir á ofan-
nefndum strætum fyrir lægra verð
og með lengri gjaldfresti en nokk-
urstaðar þar í grennd. Næsta sum-
ar á að leggja Electrio sporvegi
eptir Nena stræti, og þá auðvitað
stíga allar eignir, þar nálægt, í
verði. Kaupið þessvegna lóðir nú
á meðan þær eru ódýrar.
Jeg bef ennfremur til sölu lóð-
ir og hús í öllum pörtum bæjar-
ins. Menn snúi sjer til
S. J Jóhannesson 710 Ross Str.
eða á officið 357 Main Str. til
C. H. ENDERTON,
Njfengnar
YORYORUR,
KJÓLADÚKAR,
MUSLIN,
CASHMERES,
REGNKÁPUR,
REGN HLÍFAll ETC.
H U S M U N I R.
FÓÐURLJEREPT, BORÐDÚKAR, TEPPI, DURKUR, DURKUEFNI.
Handa karlmonnum.
Skirtur, skrautgerðar með silki einnig ullarskirtur og bvít
Regatta og Oxford nærföt.
Hanskar, uppiböld, slipsi, sokkar og vasaklútar.
“W3Æ. BELL,
288 MAIN STREET.
Beint a moti N. P. Hotellinu.
Hotel Du Canada,
134—88 Lombard Street,
WINNIPEG,............- - MAN.
H. BENARD, eigandi.
Beztu vörur. Smá og. stór sjerstök
herbergi.
HOTEL BRUNSWICK,
€or. Maiii & Kiipert Strs.
Wiiinipcg lian.
Afbragð í öllu tilliti. Golt fæði. Ný sett í
stand, prýtt, gófi herbergi.
Finustu vinfóng ög vindlar.
M. LAREN BROS. eigendur.
176
flugi þar við vatnið, og með því að jeg hafði
aldrei fyr sjeð neinar álptir í Afríku, langaði
mig sjerlega mikið til að ná mjer í eitt s/nis-
liorn. Jeg hafði spurt svertingjana um svanina,
°g fengið að vita, að þeir komu handan yfir
fjöllin, ávallt á sama tíma árs snemma um morg-
un, og var þá mjög auðvelt að ná þeini, af
því að þeir voru svo þreyttir. Jeg spurði þá
líka, frá hvaða landi þeir kæmu og ypptu þeir
þá öxlum og sögðti, að uppi á stóru, svörtu
hömrunum væri grjftt og úbyggilegt land, og
lengra burtu væri snævi þakin fjöll, full af villi-
dyrum, og hefðust þar engir menn við, og fyrir
handan fjöllin væri hundruð mílna af þjettum
þyrniskógi, svo þjettum, að jafnvel filarnir kæm-
ust ekki gegnum hann, hvað þá menn. Svo
spurði jeg þá, hvort þeir hefðu nokkurn tíma
heyrt getið um hvítt fólk, Hkt okkur, sem ætti
heiraa hinum megin við fjöllin og þyrniskóginn,
og þá ráku þeir upp hlátur; en síðar kom mjög
gömul kona og sagði mjer, að á æskuárum sín-
um hefði afi sinn sagt sjer, að í ungdæmi hans
hefði hans afi farið yfir eyðimörkina og fjöilin
og komizt gegnum þyrniskóginn, og sjeð livítt
fólk, sem lifði í stoinhysum þar hinum megin.
Auðvitað var þessi fregn mjög óáreiðanleg, þar
sem viðburður þessi átti að hafa átt sjer stað
fyrir eitthvað tvö hutfdruð og fimmtíu árum; en
parna kom þó sama sagan aptur, og þegar jeg
171
hugleiddi hana, varð jeg sannfærður um að eitt-
hvað mundi vera satt í öllum þessum sögum, og
að sama skapi styrktist jeg 1 þeirri fyrirætlun,
að komast að þessum leyndardómi. Litla hug-
mynd hafði jeg þá um það, á hvern, svo að
segja yfirnáttúrlegan, hátt löngun minni átti að
verða fullnægt.
Jseja, við hjeldum áfram að laumast að álpt-
unum; þær færðust nær og nær hömrunum jafn-
framt því sem þær átu, og loksins fengum við
ytt eintrjáningsbátnurn okkar þannig, að haugur
af rekaruslinu faldi okkur fyrir fuglunum, og
vorum við þá tæpa tuttugu faðtna frá þeim. Sir
Henry hafði hlaðna bissu, beið færis, þangað til
tvær voru í beinni línu frá honum, miðaði á
hálsana og drap þær báðar. Allar hinar, 30 eða
fleiri, tóku viðbragð og varð þá skvamp mikið.
En um leið og þær gorðu það, seúdi bann aðra
kúlu í hópinn. Og einn fuglinn datt niður með
brotinn vænginn, og jeg sá fótinn á öðrum hanga
niður og fáeinar fjaðrir fjúka út úr bakinu á
honum; en hann hjelt áfram eins og ekkert hefði
í skorizt. Upp hjeldu svanirnir, allt af hærra og
hærra, þangað til þeir voru komnir á móts við
brúnirnar á hömrunum ægilegu; þá sá jeg þá
skipa sjer í þríhyrning og leggja af stað til
norðausturs út í lönd þau sem enginn þekkti.
Meðan á þessu stóð höfðum við tekið upp okkar
dauðu fugla, og skínandi fallegir voru þeir; hvor
180
Og mölunar-hljóð, og báturinn yttiot niður á við,
þangað til vatnið fór að renna niður í hann, og
þá hjelt jeg að við værurn dauðans matur. En
ekki var því svo varið; allt í einu hætti möl-
unarhljóðið, og við fundum aptur að báturinn
flaug áfram. Jeg sneri ofurlítið við höfðinu á
mjer — jeg þorði ekki að lypta því upp — og
ieit upp. Ljósið, sem nú náði til bátsins, var
mjög dauft, en þó gat jeg grillt í liamraboga,
sem var rjett uppi yfir höfðum okkar, og annað
sá jeg ekki. Eptir svo setn eina mínútu gat
jeg ekki einu sinni sjeð svo mikið, þvl ljósglæt,-
an var orðin að skuggum, og skuggarnir að sl-
gerðu kolníðamyrkri.
Darna lágum við hjer um bil klukkutíma,
þdrðum ekki að lypta upp höfðunum, af því að
við vorum bræddir um, að þau mundu molast,
og gátum jafnvel ekkert talað saman, þvl að
við heyrðum ekki hver til annars fyrir vatns-
niðnum.
Við höfðum sannast að segja ekki lieldur
mikla tilhneiging til að tala, því að við vorum
gagnteknir af okkar voðalega ástandi og óttau-
i)in við bráðan bana; # við gátum búizt við ann-
aðhvort að rekast á hliðarnar á hellinum, eða á
klett, eða að við mundum sogast niður í slraum-
inn, eða ef til vill kafna af loptleysi. Allir
þessir dauðdagar og margir aðrir vöktu fyrir í-
myndun okkar, þar sem við lágum í botninmn á,