Lögberg - 21.05.1892, Blaðsíða 4

Lögberg - 21.05.1892, Blaðsíða 4
4 LðGBERG. LAI'GARDAGIXN 21. MAÍ 1892. UR BÆNUM Oö GRENDINNI. Afmælisiisgurinn drottningarinn- ar er á þriðjudaginn keniur. Einar Hjörleifsson, ritstjóri J>essa biaðs, hefur 9. f>. ín. fengið vald til að taka af inönnum eiða, er gildi fyrir dómstólum pessa fylkis. Sunnanveðráttan um daginn varð skatmnvinn, aptur kominn kulda- steytingur a norðan, og veðrið mjög ilihryssingglegt. J. Magnússon í Keewatin, að öllum líkindum landi vor, saerðist nylega illu sári í fótinn í sögunar- millu, eptir pví sem Free Press scgir. Ur Þingvallanylendunni er oss ritað, að f> 14. p. m. hafi hjónin Bjarni Jasonarson og Guðrún Eiríks- dóttir misst ársgamalt barn sitt, Jakoblnu Gróu, úr barnaveiki. í Frelsissöfnuði í Argylebyggð á að kjósa menn til kirkjupings laugardaginn 28. p. m. á safnaðar- funci í skólahúsinu „Hekla“. Fund- urinn byrjar kl. 2 e. h. Mr. Baldvin Helgason frá Moun- tain, N. D., er hjer á ferð pessa dagana á leið til sonar síns, sem byr búi sínu I British Columbia, hcfur í hyggju að setjast að hjá lionum. Eptir pví sem skrifað er til ensku blaðanna hjer, hafa landar vorir í Brandon haldið fund og skuidbundið sig til að fylgjast að inálurn eindrsegnislega og af alúð í kosningunum. Peir eru allir með pingmanni sínum, Hon. Mr. Sifton, Attorney-General fjlkisins. Icelandic Liberal Association hjer í bænum hjelt kjöríund í ís- lendingafjelagshúsinu á miðvikudag- inn var. Allir embættismennirnir voru endurkosnir: Einar Hjörleifs- sou forseti, Arni Friðriksson 1. vara- forseti, Jóhanu Polson 2. varaforsati, Magnús Paulso í skrifari og Krist- ján Olafsson gjaldkeri. Auk em- bættismannanna, sem eru sjilfkjörn- ir í framkvæmdarnefndina samkvæmt lögunum, voru pessir kosnir í fram- kvæmdarnefnd: P. S. Bárdal, W. II. Paulson, Benedikt Pjeturssori, Stefán Thorson og John Anderson. Begar kosningarnar voru um garð gengnar, hjelt Einar Hjörleifssen alllanga ræðu um pað, hvernig Green- ■ways-stjórnin hefði staðið við loforð sín. Meltingarleysi er ekki uð eins illur sjúkdómur í sjáifu njer, heldur fnunleiðir það og óteljandi veikindi, með tví að það spillir blóðinu og veikir iikamsliygginguna. Að Ayers SarsnparUla sje bezta meðalið við meltingarieysi, fnvel þogar lifrarveiki er því samfara, það er sannaö með ept- irfylgjandi vottorði 'rá Mrs. Joseph Lake, Brockway Centre, Mi. h.: „Lifrarveiki og me ‘ingarieysi gerðu íf mitt að liyrðí og liöi u nær því kotn- ið mjer til að ráða mje bana. Um meira en fjögur ár lcið je óseigjan- legar kvalir, varð næstun því ^ki nema skiuin beinin, og jeg hafði naumast krapt til að drngast um jörðina. Á öll- um mat hafði jeg óbeit, og jeg gat alls ekki melt nema ijettustu fæðu. Á þess- um tíma var jeg undir ýmsra iækua hendi, eu þeir bættu mjer ekkert. Eak- ert, sem jeg tók iun, vírtist gagna mjer stundu lengur, þangað til jeg fór að við hafa Ayers Sarsaparilla; af því hefur á- rangurinn orðið dásamlegur. Skömmu eptir að jeg fór að taka Sarsaparilla ina fann jeg til bata. Jeg fór að fá matará lyst aptur, og jafnfraint fór jeg að getn melt alla fæðuua, styrkur minu óx - hverjum degi, og eptir að jeg hafði um fáeina mánuði fylgt leiðbeiningum yðar vandlega, var jeg orðin allieilbrigð og at gengt öllum mínum heimilisskyldum. leðalið hefur gefið mjer nýtt líf“. AYERS SARSAPARILLA. Búin til af Dr. J. 0. Ayer & Co., Lowell, Mass. Til sölu hjá ölluir iyfsölum. p. io.. fri næ<tu fardögum. Á prestakabinu livíla eptirstöðvar af landssjóðsiáni. J50 kr., er afborg- ast ineð 50 kr. á ári auk vaxta. Metið 775 kr. 78 a. Dáin 29. f. mán. að Ásgarði í Grímsnesi liáöldruð merkiskona, liátt á tíræðis aldri (90 ára?) Marjfrjet að nafni Halldórsdóttir, ekkja Guð- mundar bónda Ólafssonar i Ásgarði Aflabiíögð. Þsssi 0 pilskip ís- lenzk, er hingað komu inn nú fyr- ir páskaua, voru búin að afia pá alls af porski: 1. To Venner (.1. Þórðara.) 13,000 2. Haraldur (Ásgeir Sigurðss.) 8,000 3. Einingiu (PáÍl Hafliðason) 7,000 4. Engeyin (Bjarni MaAnússon) 7,000 5. Hebrides (Hannes Hafiiðas.) 6,500 6. Sleipnir (Jóhannes Hjartars.) 3,300 ■Nr. 1—2 eru eign G. Zoega & Co.; nr. 3 og 5 Eypórs Felix- sonar; nr. 4 bænda í Engey; nr. 6 bænda á Suðurnesjum. Á opin skip aflast vel í net hjer á Innnesjum, en lítið um pau. Hvalaferð hefur verið talsverð hjer iun um sund pessa daga, sjálfsagt að elta síld. Talað nm, að fiskur vaði ofan sjávar eða hátt í sjó, en náist eigi á opnum skiputn, með pví að lagt er niður fyrir löngu að fiska við rek hjer innan flóa. ÍSLANDS FRJETTIR. Aflabbögð. Þeir fáu, sem lagt hafa net hjer á Sviði nú síðustu daga—alkomnir sunnau að — hafa fengið 20—30 í hlut af vænum porski. Vikuna sem leið var og dágóður afli á Akranesi í net. í suðurveiðistöðunum par móti mjög dauft um afla, í Árnessyslu tók fyrir afla hjer urj bil með einmán- aðarbyrjun, enda voru par komnir allmiklir lilutir. Þrjí; BjABNDýE höfðu i fyrra mánuði gengið á land á Meirakka- sljettu, og tvö peirra verið unnin. Rvík, 20. apríl ’92. Afi.i a opnum skipum. Nú eru nær öll skip lijeðan úr plássi komin aptur sunnan að og vertíðin par búin. Varð injög rír—- ekki annað en fyrirhöfn og kostnaður; meðalhlutir varla meira en 00—70, fáir um hundrað, en einstöku menn meira (2—3) komizt langt par yfir, upp í 200; er pó lítið. Iljer á lnnesjum er nú aptur góður afli sem stendur, bæði í net og á færi. Rvík 16. april ’92 F lensbobgabskólinn. Burtfar- arpróf tóku í lok fyrra mánaðar pessir piltar: Guðm. Sigurðss. með eink. dável-f Helgi Helgason — — dável-f Carl Fr. Pioppe — — dável Sigfús J. Daníelsson — — dável Guðmundur Bjarnas.— — dável Tómas Jónsson — — dávol-f Eyjólfur Guðmunds.— — dável-f Þorsteinn Komáðss. — — vel -f I Pkestaköll. Ásar í Skaptár- ■ tungu veittir af landshöfðingja 31. { n.arz sjera Sveini Eirikssyni að Kálfafellsstað, samkvæmt kosningu safnaðarins; fjekk 15 atkv. af 16 i kjörfundi. Auk hans sótti kand. Hans Jónsson. Kálfafelisstaður í Austur-Skapta- fellsprófastsdæmi auglýstur laus 6. FARID —í— CHEAPSIDE E P T I Ii Honskum og Sokkum Srartir og litaðir hanskar úr Lilse 15c. og upp. Skinnhanskar með 4 hnöppum 75c. að eins. Komið í CHEAPSIDE og látið Miss Sigurbjörgu Stefánsdóttir af- henda jður. Lang and McKieclian, 580 Main Street, WINNIPEG. WE TELL TH £ TRUTH aboutSeeds. Wewillsend you Free our Seed AnnuaJ for 1892, which tells THE WHOLE TRUTH. We illustrate and give prlces in this Catalogue, which is handsomer than ever, It tells NOTHING BUT THE Write for it to-day. TRUTH. D.M.FERRY& CO., Wlndaor.Ont. KOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt Winnipeg, Man . GANSSLE & THOMSON. Verzla ineö allar pær beztu landbúnaðarvjelar. Selja hina nafnfrægu McCormick sjálfbindara og sláttuvjel- ar, einnig Moline plóga, vagna, ljettvagna (buggies), sjálfbindara GANSSLE & CAVALIER, - G0TT TILB0D. Jeg hef nokkur undanfarin ár rekið verzlun bjer á Mountain, N. D., en nú gefst hverjum aem vill tækifæri til að kaupa mig út, pvi jeg vil nú selja, og tek hverju sanngjörnu boði, sem mjer býðst. Komið fljótt. Sanngjörn sala. Góð- ir skilmálar. Mountain 21. apríl 1892. L. Goodmanson. práð etc. THOMSON, N. DAKOTA. Ilver sem þarf að fá upplýsingar riðvíkjandi auglýsinjum gerði vel I að kaupa “Book for advertisers“, 865 bla»- síður, og kostar $1.00 send með pósti frítt. Bókin inniheldur vandaðan li.ta yflr öll beztu blöð og tímarit í “ Ameri- can newspaper directory“; gefur áskrif- anda fjölda hvers eins og ýmsar upplý* ngar um prís á augl. og annað er það snerti r. Skriflð til Rowei.l's Advertisiks Bureac OSpruce St. Ntw Yoke MANITOBA MIKLA KORN- OG KVIKFJÁR-FYLKID hefur innan sinna endimarka HEIMPLI HANDA ÓLLUM. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá má af þvi að: Arið 1890 var sitS í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekrur „ 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur. Viöbót - - - 366,987 ekrur Viðbót - - - - 170,606 ekrur Þessar tölur eru mælskari en no ‘ ur orð, og benda Ijóslega á þá dásam- legu framför sém hefur átt sjer stað. SKKERT „BOOM“, en árciðanleg og heilsuiamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR § SAUDFJE þrífst dásamlega i næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkiö stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. , ..--Enn eru- OKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND 1 pörtum «f Manitobft. 00YR JARNBRAUTARLOflD —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR NÚ ER MED UMBÓTUM til sölu eða leigu hjá einstökum trönnum og fje- lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun- , arskilinálum. TIMINN öðlast heimili í þessu aðdnanlega frjósama fylki. Mann- _____ fjöldi streymir óðum inn og löud liækka irlega í verði 1 öllum pörtum Manitoba er uú GÓD R MARKAIMK, JÁRNBIUITIR, KIRKJTR 0(i SKÓLAU og flest þægindi löngu byggðra landa. P PUjSrilSJ'G-A-GKOlSI. 1 mörgum pörtum fylkisins er auðvelt að 11,1..... ^vaxta peningn sína 5 verkamiðjum og öðr- urn viðskipta fyrirtækjum. Skriflö eptir nýjuatu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypia) til HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration eB, til WINNIPEC, MANITOBá. The Manitoba Immigration Agency, 30 York 3t., T0R0NT0. 260 iáta pfestaua lýsa yfir pví, að hann sje „full- orðinn karlniaður-1, helgaður liernaði og góðum verkum; upp að pessu hátíðlega altari leiðir hann og brúður sína; og par segir hann líka skilið við hana, ef ósarnlyndi kcrnur upp milli hjón- anna. Og pannig heldnr hann áfram alla sína löngu lífsleið, pangað til hann hefur farið síðustu míl- una, og hanu kemur aptur í musterið, vopnaður að sönnu og með viðhöfn, en ekki lengur í tölu lifandi manna. Þangað bera menn hann látinn, og leg'gja hann á iíkbörur á málmhlemma fyrir framan austur-altarið, og pegar síðustu geislar sólarinmfr falla á hina livítu ásjónu hans, pá eru slárnar dregnar frá og liann hverfur niður í eld- inn, sem logar par undir, og par með er hans jarðnesku vist lokið. Prestar sólarinnar kvænast ekki, en í stað peirra sem frá falla, koma ungir menn, er sjer- staklega hafa verið helgaðir pví starfi af foreldr- um línum, og fá peir styrk úr ríkissjóði. Krún- au nefnir munn í liin æðri prestsembætti, en Jiegar menn liafa verið i pau embætti settir, pá er ómögulegt að svipta pá embættinu aptur, og Jiað eru namnast ncinar ykjur, pó að sagt sje, að í raun og veru drottni Jjeir yfir landinu. Fyrst og fremst eru peir samgróin fjelagslieild, og bafa svarið yfirmönnum sínum hlyðni og að halda leyndum launungamálum s<jettarinnar, og 261 pví hlyðir hver einasti prestur í hverjum smá- bæ úti um landið tafarlaust hverri sem helzt skipan, er hann fær frá æðsta prestinum i Mil- osis, pó að hann eigi heima prjú eða fjögur hundruð mílur frá höfuðstaðnum. I>eir eru dóm- arar landsins, bæði 1 sakamálum og einkamálum, og má skjóta dómi peirri að eins til lávarðar pess er ræður yfir pví umdæmi; svo má aptur skjóta hans dómi til konungsins; og svo liafa prestarnir ótakmarkað dómsvald yíir brotum, sem framin eru gegn trúarbrögðunum og góðu sið- ferði, og rjett til að bannfæra menn, sem hefur mjög mikil ábrif, eins og í sumum öðruai lönd- um, par sem pjóðmenningin er miklu lengra á veg komin. í raun og vern eru rjettindi og völd prestanna hjer um bil ótakmörkuð; en mjer pykir rjett að taka pað fram hjer, að prestar sólarinnar eru vitrir menn, og peir neyta ekki valds síns svo, að bagi verði að. I>að kemur mjög sjaidan fyrir, að peir beiti sjer eins og peir framast geta gegn neinum manui, og peir hafa meiri tilhneigirig til að nota vald sitt til að vægja mönnum, heldur en til að æsa upp iýðinn, sem peir hafa lagt ok uitt á, en sem er prekmikill og örgeðja, pví að peir óttast, að an%ars kunni hann að rísa upp og brjóta af sjer okið með öllu. Annað pað sem veldur pví, að prestarnir hafa svo mikil yfirráð, er, að peir eru í raun Og 264 viti allmargra heimila. tljónabandið er akoðað sjerstaklega borgaralegur samningur, og slítan- logt með s'ampykki beggja málsaðila, en pó verð- ur að gæta vissra skilyrða og einnig sjá fyrir börnunum. Skilnaðurinn eða „leysing“ fer frain eptir vissum regluin og er pá farið yfir Ymsar saremóníur giptingar-athafnarinnar aptur á bak. Zu-vendÍB menn eru, pegar á allt er litið, mjög góðmannlegir, viðfeldnir og ljettlyndir. Peir eru eigi miklir verzlunarmenn og hirða lítið um peninga. en vinna að eins svo, að peir hafi nægilegt fyrir sig að leggja í stöðu peirri, er peir eru í. Þeir eru fjarska miklir íhalda- menn og geðjast lítt að breytingum. Gangpen- ingur peirra er silfur, er skorið er I litla fer- byrninga af ymsri pyngd. Gull er par óæðra og gildir álíka og silfur hjá os». En pó er pað mikils metið fyrir sakir fegurðar pess og mjög haft til skrauts og pryðis. Verzlun fer að mestu leyti fram með sölu og skiptum og er borgað með fjenaði eða munum. Akuryrkja er einn hinn helzti atvinnuvegur landsins og er á fremur háu stigi, pvi mestur liluti ræktanlegs lands hefur verið yrktur. Svo hefur og verið lögð mikil stund á að koma naut- peningi upp og hestum og hef jeg hvorki 1 Evropu nje Asíu sjeð aðrar fríðari skepnur. Landið er í raun rjettri eign krúnunnar, en V nafni hennar hafa hinir æðri höfðingjar umráQ

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.