Lögberg - 09.07.1892, Side 1
Löubekk cr gefið út hvern núð'vikudag og
iaugardag af
l'm-. l>k;iif.Ki t'KINTING & PUHI.ISHING CO.
■ i riistofa: Afgreiðs'-stofa: f’rentsmiðja
573 FrSain Str., Winnipeg ivian
Ki-star $2.00 um árið (. islamii (i kr.)
líorgist fyrirfra'm. — Einstök númer ;> c.
4>^>
Lögberg is puklished every Wednesday and
Satuulay l*y
Tiie Lögderg prini in*; \ pui;í.ishin(; C(’>
at 573 Main Str., Winnipeg Man.
Subscription price: $*2,O0 a ycar payable
in advancc.
Single copi«*s ö c.
5. Ar.
WJNNIPBG, MAN. I.AUGARHAGINN !i JÚU JHWí
|| Nr. 46.
CARLEY Bpos.
Stœrsta og billegasta fatabudin i Manitoba
458 IÆ-A.IDST STREET
I> VI XJiR IÍKINT Á JIÓTI l'ÓNTMÚSINM'.
V’jei' höfum allt frá. því fyrsta liaft mjög mikinn hluta af íslenzku
verzluninni, og {>að af fiessum orsökum. Vjer ltöfum aifinlega haft
góðar, vandaðar vörur og vjer höfum einlagt haft í búðinni hjá oss
íslenzkan pilt, sem þjer hafið verzlait við. í ár eru byrgðir vorar, ef
til vill, betri en nokkru sinni áður. Byrgðirnar eru meiri og fleiri
tegundir úr að velja, sem leiðir af að verzlun vor liefur stækkað svo
mikið og vegua pess að verzlun vor hefur stækkað pá getum vjer
selt enn pá billegar en hingað til.
Ef pjer purflð að fá yður föt, yfirfrakka, buxur eða skirtu, slipsi
eða liatt, pjer látið ekki bregðast að konia til okkar og vjer skulum
selja yður billegar en nokkur önnur liúð í borginni eða hvar scm
vera skal. Allar tegundir af barna og drengja fötum.
VJEK HÖFUM ÍSLENZKAN MANN TIJ. AÐ AFHENDA.
CARLEY BROS.
458 MAIN STR., WINNIPEG
STOR SALA A BANKRUPT STOCK.
VOHITiNAR NYKOMN A K 1'liA ,MONTREA1
SEJjDAR FYRIR OOcts. Á I)OLLARN f JM í
BLUE STORE 434 MAIN STREET.
Fín bfá ullarföt, $20 virði. selif fyrir $12,50
Fín skozk ullarföt, $18 virði ,, ,. $10,00
Skozk ullarföt, $S,50 virði „ „ $ 5.00
Finar buxur $5,75 virði, fyrir $3,25. ICurlmaiiiiaskyrtur 50ecnts og yflr
Itubber-regnfrakkar fyrir hálfvirði Rnruaföt fyr.v Uálfviröi.
Hattar og allt sem að fatnaði lytur, og allar aðror vörur að suma hlutfalli.
Gleymið ekki staðnum: TIiE BLTJE STOE.
FRJETTIR
KANDARÍKIN.
í bænum Homestead í Peunsyl-
vanin liefur mikið gengið á síðustu
claga. Verkamcnn Jiöfðu gert skrúfu
auðmannafjelagi einu, t.'arnegie
Steel Company, og fjelagið fjekk að
fjölda.af lögieglumönnum, til pess að
vernda eignir sínar, án pess að verka-
inenn gerðu sig að neinu leyti lfklega
til að fremja nein spellvirki. Dessu
tiltæki tóku verkamennirnir á pá Jeið,
að peir brenndu skip pað sem flutti
lögreglumennina, drápu 16 peirra,
særðu 62, og sendu afganginn með
járnbrautarlest burtúr bænum.
“Tamn,any-hringurinn“ í New
York hefur sampykkt að veita Cleve-
land. fylgi við forseta-kosningarnar
í haust.
Nálægt Pembina í Norður Da-
kota er verið að taka allmarga menn
fasta pessa dagana fyrir hestapjófnað.
Maður nokkur, I.azelle að nafni, ber
vitni um pað, að fjöldi bænda, ekki að
eins í Pembina, heldur og' í countíun-
um í kring, liafi búskapinn að eins að
yfirskyni, en ltafi fyrir aðal-atvinnu
sína hrossapjófnað, innbrotspjófnað
og aðra glæpi. 32 liandtökuheimild-
ir eru í höndum lögreglustjórans, og
nokkrir af föntunuin höfðunáðst, peg-
ar síðast frjettist. Vitnið kveðst vera
í hættu statt, með pví að samsæris-
mennirnir hafi skuldbundið sig til að
drepa hvern pann er kemur upp leynd-
armálum pcirra.
ÍTLÖND
Eptir pví sem frjettir frá St, Pje-
ursborg segja, er kóleran allt af að
færast nær og nær Moskwa, og par
af leiðandi eykst stöðugt ótti manna
um pað, að hún muni breiðast út um
Norðurálfuna innan skamms.
Ostjórnleg kóleru-liræðsla liefur
gripið lrinar lægri stjettir inanna í
suðurhluta Rússlands. í Astrachan
varð mikill fjöldi verkamanna nú í
vikunni svo hræddur um að sfkjast,
að peir neifuðu að vmna nokkuð.
Lögregluliðið reyndi að prysta peim
til vinnu, og varð út úr pví svo harð-
11 r bardagi, að hersveitir voru fengnar
til liðs við lögregluna. Rptir mann-
dráp og meiðingar biðu verkamenn-
irnir lægra hlut.
Kosningarnar á Stórbretalandi og
írlandi haf* gengið miður fyrir Glad-
stóne síðan síðasta bl ið vort kom út,
heldur en í byrjuninni. E>egar petta
er ritað (á föstudagsmorgun) hafa náð
kosningu samtals 160 fylgismenn
stjórnarinnar og 127 mótstöðumenn
hennar. Frjálslyndi flokkurinn liefur
unnið 21 sæti frá conservatíva flokkn-
uin, að frádregnum peim sem Itann
liefur tapað. Nokkrir nafnkenndir
menn úr liði Salisburys hafa orðið
undir, par á meðal Stanley, Afríkufar-
inn nafnfrægi, Chamlierlain, og einn
af ráðherrunum, Ritchio.
600 Dollara Heims-
kringlu-mútan
Aleð pvi að borið hefur verið móti
sögusi'ign Lögbergs um að apturhalds-
fiokkurinn liafi greitt Heimskringlu
$600, áður en blaðið fór að taka pátt
í kosningadeilunni, pá finn jeg mjer
skylt, að lfsa jfir pví, að sú sögusögn
er höfð eptir mjer, og að jeg stend
fyllilega við pað sem jeg hef haft
eptir ltr. Jóni Ólafssyni í pví efni.
Winnipeg 8. júlí 1802.
Jolm Landy
8. ÁRSPIN8
3. FUNDUR. '
Fundur settur 25. júní, kl. 0. f.h.
Sunginn sálm. 420. Sjéra Stgr. Þor-
láksson las 73. sálm Davíðs osr flutti
bæu. Allir viðstaddir neina W. H.
Paulson. Fundargerningur lesinn
upp og staðfestur. Forseti lj>sti yfir
pví, að Einar Iíjörleifsson, ritstjóri
Lögbergs, hefði eptir ósk embættis-
manna kirkjufjelagsins tekið að sjer
að bóka gerðir pingsins.
Nefndin, sem yfirlíta átti árs-
skýrsln forseta og álit standandi
nefndar og raða málum á dagskrá,
lagði fram svolátandi álit:
Vjer sem kosnir vorum í nefnd
til að yfirvega skyrslu forseta kirkju-
fjelagsins og álit standandi nefndar,
og ennfremur til pess að veita móttöku
og raða málum á dagskrá, leyfum oss
að lysa ánægju vorri yfir starfi hins
ötula og áhugamikla forseta vors, á
meðan kraptarlians leyfðu; sömuleiðis
álítum vjer að varaforseti kirkjufje-
lagsins eigi innilegt pakklæti skilið
fyrir sína einbeittu og ósjerhlífnu
frarngöngu siðan hann tók vi& pessu
pyðingaimikla verki.
Viðvíkjandi áliti standandi nefnd-
ar, pá virðist oss, að fyrsti og priðji
liður vera pess efnis, að kirkjuping
petta hljóti að taka pá til frekari
jfirvegunar. Uar á móti leggjum vjer
til að annar liður hefndarálitsins sje
satnpykktur óbreyttur.
Málefni pau, sem vjer ráðum
pinginu að taka til meðferðar, cru
pessi:
1. Prestleysi safnaðanna.
2. Moðul tii að atía fjár til safnað-
arparfa.
3. Bindindismálið.
4. Skólamálið.
5. ÁoTeinino:smál Selkirksafnaðar.
6. Sameiningin.
7. Um tilkynning Victoriu safn-
aðar.
8. Um borgun á ferðakostnaði
kirkjupingstnanna.
U. Um löggylding kirk jufjelagsins
10. Lagabreytingai'.
B. Jónsson, .1. II. Frost,
J. Bföndal.
Nefndarálitið sampyakt.
Prestleysi safnaðanna tekið fyrir.
Ásv. Sigurðsson vildi að nefnd
yrði satt. Magnús Jónasson kvað
söfnuð sinn hafa falið sjer á hendur
að bera fratn pá bón til presta kirkju-
fjelagsins, að veita söfnuðinum prest-
pjónustu einkvern tíma 1 sumar, ef
mögulegt væri. Menn liefðu ekki
viljafi knyja á fyrr vegna prestafæðar-
innar, sem vitanlega væri, og menn
krefðust einskis enn, on pörlin væri
tnikil. — E. H. Bergmann stakk upp á
7 manna nefnd. Stutt. Samp.
í nefndina nefndir af forseta:
Sjera Hafsteinn Pjetursson.
„ Stgr. Dorláksson.
.1 ón S. Thorlacius.
Magnús Jónasson.
Jón Sigfússon.
Sig. Christopherson.
Þ. G. Jónsson.
Meðul til að affa fjár til safnaða-
parfa.
.1. H. Frost áleit að fleira ætti að
bannast en tombólur og dans-samkom-
ur til pess að afla fjár til safnaðaparfa.
J>ess vt gna liefði nefndinni, sem liefði
yfir farið Alit st. nefndar, pótt pörf á
að setja petta mál sjerstakt á dagskrá.
Sjera Hafst. skoraði á nefndina
að koma fram með beina breytingar-
tillögu.
.1. IJ. Frost áleit pað ekl<i vora í
verkahring nefndarinnar.
Kristján Jónsson var st.nefndinni
sampykkur að pví er dans snertir, en
ekki að pví er snertir tombólur, enda
væru pær að afleggjast. Menn yrðu að
vera varkárir með að leggja höpt á al-
menning, eins örðugt eins og pað væri
opt að hafa saman peninga.
Björn Jónsson kvað nefndina hafa
lieyrt, að sumum pætti álit st. nefndar
fara of stutt, öðrum of langt. Þess
vegna pyrfti málið að ræðast ytarleg-
ar. Óvinsælt mundi hjá hinum stnærri
söfnuðum að banna tombólur. Vildi
pví leggja til að tombólur værtt ekki
nefndar með peim meðulum, eróhæfi-
leg væru talin.
Kristján Jónsson studdi tillöguna.
Sjera Stgr. Þorláksson vildi benda
á, að hjer væri ekki að tala um annað
eu leiðbeining fyrirsöfnuðina. Ekkert
ætti að banna peim í pessu efni, og
yfirlysing pingsins væri að eins sið-
ferðislegt hapt. En mönnum yrði að
skiljast pað, að ekki mætti brúkavan-
heilög meðöl til styrktar heilögu mál-
efni. Naumast mundi mikil pörf
á tombólum, pví að skemmtilegar
væru pær að minnsta kosti ekki. Mælti
tneð áliti nefn^arinnar.
Ásv. Sigurðsson benti á að ríkis-
lögin í N. Ilakota bönnuðu tomból-
urnar eins og livert annað áhættuspil.
B. B. Jónssyni pótti leiðinlegt,
ef pingið óbeinlínis færi að mælameð
tombólum, og pað gerði pað, ef pær
væru strykaðar út úr nefndarálitinu.
Vildi heldur bæta við ákvæðum um
yms önnur óbæfileg fjársöfnunar-
meðöl, eius og t. d. kökuskurð o fi.
Menn ættu að leggja fram peninga til
safnaðaparfa af pörf hjartans, en ekki
hafa pá inn með slíkum brellum.
Kristján Jónsson kvað pingið
ekki masla með tombólum, pó að pær
væru dreírnar út úr nefndarálitinu.
o
Vildi ekki leggja höpt á menn, vegna
örðugleikanna, sem á pví væru að hafa
saman peninga. Ef allir væru viljug-
ir til að leggja fram peninga að eins
af pörf hjartans, pá væri ekki um neitt
að tala, en reynslan hefði sVnt, að all-
margir legðu ekkert frain nerna mcð
pví að haldnar væru tombólurog fleiri
slík meðul notuð. Annars væru tom- |
bólur mjög að afleggjast, og pví eng- j
in sjerstök pörf á að banna pær.
l>orl. G. Jónsson taldi ailt annað
að afla fjár til opinberra parfa tneð
tombólum eu að afla pess á pann hátt
fyrjr siuti eigin vasa. Gat ekki álitið
tombólur eins fordæmanlegar eins og
sumum öðrum pætti pær vera. Aliir
gætu sjeð lilutina, sem um á að draga,
og vitað, hvað peir rildu fyrir pá gefa. j
Sumir hefðu óneitanlega gaman af j
tombóluin, og peir vildu á pann hátt
hjálpa málefninu, pó að peir vildu pað
ekki á neinn annatt hátt. Því mega
menn ekki styðja söfnuðina á pennan
hátt? Annars geti pingið gjarnan
ráðlagt söfnuðunum að forðast hluta-
veltu, en ekki dugi að banna fátækum
söfnuðum slíkt, sem sje pó í sjálfu sjer
saklaust og heiðarlegt.
Sjera Friðrik J. Bergmann taldi
málið pess vel vert, að pví væri gaum-
urgefinn. Samskenar mál lægi allt af
fyrir öllum kirkjupingum í pessu
landi, og pað væri vandasamt. Það
vrði að taka pá til greina sem veikir
væru að efnum, og eins söfnuði, sent
veikir væru að pekkingu og viður-
kenning sannleikans. En |>nð væri
lífsspnrsmál fyrir kirkjufjelagið að
koma af stað hreyfingu móti ölluin
pessum meðölum, sem væru miður
sæmileg. í raun og veru væru lang-
flestir safnaðamenn móti tombólum,
teldu pær ill meðöl til að hafa saraan
fje. En *f menn samt sem áður brúk-
uðu slík meðöl, pá væri pað ekkert
annað en að fara eptir peirri setning
Jesúíta, að lilgangurinn helgi meðal-
ið. Menn, sem utan við stæðu og
langaði til tð finna að, væru líka farn-
ir að leggja petta svona út. Það
parf að koma söfnuðunum í skilning
um pað, að bryn nauðsyn sje á að ver*
varkárir í pessu efni, og peir söfuuðir,
sem lengra eru á leið komnir, bæði i
9. JULI
En í byrjun þessa
tnánaðar fóru Geo.
Craig A Co. að seljit
út suinai' vörurnar að
fórnaþeini án minnsta
tillits til prlsa, og þeir
halda |>ví áfram.
Númer, setrt heitir á-
góði er hreint ekki á
prógramminn j>essa
dagana, því vörurnar
mega til að fara það er
bæði synd og sköimn
að segja að Graig Ar
Co. skeri upp á negl-
urnar á sjer þegar þeir
eru að selja vörurnar.
Sumir segja j>að sje
af rúmleysi að þeir
selja svona billega
en )>að er eiginlega
peningar sem Craig
Á Co. vilja ná í fyrst
af öllu peningar, og í
öðru lagi ]>á vantar
þá ekki að verða fyr-
ir því peninga tjóni
setn það het’ur í iör
með sjer að þurfa að
selja uppi með surnar
vörur til næsta árs.
Kjóládúkar fyrir liálf-
virði. Miilinary fer
fyrir það sem þú villt
gefa fyrir það. Allír
hlutir settir niður í
miklu “Cash“ búðinni
sein allir hjer þekkja
svo vel. Bómullar
dúkar 10 c. virði á 5.
c. 10 c. “prints" á 5. c.
25 conta Sateen á 15.
c. Troðfyllið nú búð-
' it\a aptui í dag. Hafið •
með yður sjóðinn }>jer
kaupið hver setu er
tnest á Laugardögum
og j>að oi' 11 ka sá dag-
tir sem Craig Á Co.
selja sjerstaklega bill-
ega svo billega að j*að
nær engu hófi.
að efnum og pekkingu, verða að ganga
á undan liinum. Allar samkomur, sem
hafa ekkirt innihald, eru tt.eira og
minna siðspillandi. Þau kirkjufjelög,
sem lengst eru á veg komin, nota alls
ekki netnnr skemmtisamkovnur til pess
að hafa saman fje til sinna útgjalda,
ekki einu sinni fyrirlestra samkomur
nje eoncerta. Enn er petta kirkju
(Frarnh. á 4. bls.)