Lögberg - 07.09.1892, Síða 1
Logberg er gcfiff út hvcrn míðvikudag og
lauganlag s(
The Lnr.HK.RG I'RINTING «.V PUBUSliING CO.
Sisii Moia; Afgrciösl 3 stofa: l’rentsmiöja
»iíó ínain Str., Winnipeg Man.
l\j r $2,oo' um Érift (á Islai di 6 kr
Borgi>t fyrirfram.—Einslök númer 5 c.
4>3>
Lögberg is puhlished every Wednesday and
Saturday by
THEj LÖGBERO PRINTING & PUBLISHING CO
at 573 Main Str., Winnipeg Man.
Subscription price: $2,00 a year payable
in advance.
Single copics 5 c.
5. Ar.
WINNIPEO, MAN., MIÐVIKUDAGINN 7. SEPTEMBER 1892
Nr.
öJ
ROYAL
GROWN
SOAP
Kóngs-Kórónu-Sápan er ósviki n
hún skaðar hvorki höndurnar,
andlitið eða fínustu dúka,
ullardúkar ldaupa ekki
ef hún er brúkuð.
Þessi er til-
búin af
The Royal Soap Co., Wini\ipeg.
A EriQriksson, mæ lir með henni við
landa sína.
Sápan er í punds stykkjum.
Umfram allt reynið hana.
Isleiizkar bæknr
til sölu hjá
W. H. Paulson & Co.
575 Main Str. Wpeg.
Almanak Þjóðvinafjel. ’93, ( ii) 0,‘i5
Aldamói (2) 0,50
Róngurinn í Guliá (1) 15
Andvari og Stjórnarskrárm.’90(4)$0,75
Augsborgartrúarjátningin (1) 0,10
Fornaldars. Norðurl. 1. 2. 3.
bindi í bandi (12) 4,50
Friðþjófur í bandi (2) 0,75
Fyrirl. „Mestur í lieimi“ (H.
Drummond).í b. (2) 0,25
„ ísl. að blása upp (.J. B.) (1) 0,10
„ Mennt.ást.á ísl.I.lI.(G.P.)(2) 0,20
„ Sveitalífið (Bj. J.) (1) °-10
,, Gm liagi og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15
4 fyrirlestrar frá hirkjup. ’89 (3) 0,50
Gnðrún Ósvlfsdóttir, sögnljóð
pptir Br. Jónssqn með
mynd iiöf. (2) 0,40
Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40
Hjálp í viðlögum í h. (2) 0,40
HuÍu pjóðsagnasafn 1. (1) 0,25
Hvers vegna pess vegna (2) 0,50
Ilerra Sólskjöld gamanleikur í þrem-
pr þáttura. (1) 20 g.
Iðunn frá byrj. 7 bæk. í g. b.(18) 8,00
ísl. saga E>. Bjarnas. í b. (2) 0,60
ísl. bók og Landnámal.—II. (3) 0,45
ísafold yfir standandi árg. með 4
sögusöfnum allt á 11.50
J. Þorkelss. Supplement til
Isl. Ordböger (2) 0,75
Kvöldvökurpar í bandi (4) 0,75
Fjóðm. H, Pjeturs. II. í g.b. [4) 1,50
,, sama II. í bandi [4) 1,30
,, Gísla Thoravensen í b (2) 0,75
,, Hann. tílöndal með mynd
af höf. I g. b. (2) 0,45
„ Kr.‘ Jónss. í skr. bandi (3) 1,75
,, Kr. Jónss. í gyltu bandi [3) 1,50
,, sama bandi (3) 1,25
Lækningarit L. homöop. í i>. (2) 0,40
Íiækningab. I)r. Jónaseps (5) 1,15
ijannkynss. P. M. 2. útg. í b. (3) 1,25
Missirask. oghátíðahugv.St.MJ(2)0,20
P.Pjeturss. smásögur (I. í b. (2) 0,30
P, P. smásögur |]T. I b. (2) 0,30
liandíður i Iivassafelli saga
frá 15. öld eptir Jónas Jónas-
son í bandi (2) 0,40
íiitrogl. V. Asm.son. 3.útg i b.(2) 0,30
Sálmab. í bandi 3. útg. (3) 1,00
“ f betra “ 3. “ (3) 1,25
í‘ í skr. 3. ‘‘ (3) 1,75
Saga Þórðar Geirnuindssonar
eptir B. Gröndal (1) 0,25
„ Göngnhrólfs 2. útg. (1) 0,10
„ Klarusar Keisarasonar (1) 0,15
,, Marsilíus og liósamutida(2) 0,15
„ Hálfdánar Barkarsonar (1) 0,10
,, Villifers frækna (2) 0,25
„ Kára Kárasonar (2) 0,20
„ Sigurð Þögla (2) 0,35
„ Hardar Hólmverja (2) 0,20
Sundreglur í bandi (2) 0,20
Utsyn pyðingar í bundnu og
óbundnu málú - (2) 0,20
ijr heimi bænarinnar (ádur á
*100, nú á (3) 0.50
Vesturfara túlkúr (J. Ól.) í b.(2) 0,50
Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25
Allar bækur þjóðv.fjel. í ár
til fjel. manna fyrir 0.80
Mynd af sjera II. Hálfdánarsyni...0,30
Qfannefndar bækur verða sendar
kaupenduro út um land að eins ef
full borgun fylgir pöntuninni, og
póstgjaldið, sem markað er aptan
við bókanöfnin mei tölunum milli
aviga.
NB. Fyrir sendingar til Banda
rlkjanna er póstgjaldið helmingi
hærra.
Deir eru aðal umboðsmenn Cfvii-
ada fyrir Þjóðv.fjelegið.
Sjera Hafst. Pjetursson Jiefur
góðfúslega lofað að taka móti bóka
pöntunum fyrir okkur í Argyle-
bygsð-
Ofangreindar bækur fást eipn-
ig hjá G. S. Sigurðssyni, Miiincotu
Minn., og Sigf. Bergmanu, Gaidar
N. D.
FRJETTIR
KÓl.lÍRA.N.
Af kólerunni er það iielzt nytt
að segja, að nokkrir menn liafa dáið
úr lienni á höfninni í New York á
skipum, sem iiggja þar í sóttverði.
E>ar á móti »jist engin rnerki þess, að
hún halr komizt á land í Ameríku. En
að mönnum þyki I nreira lagi alvara á
ferðum, má meðai iiniiars sjá af þvi,
að James G. Blaine, fyrrverandi iitan-
ríkisráðiierra Bandarílcjanna, hefiir
látið uppi þá sannfæring sína, að ger-
samlega ætti að banna aU»r samgöng-
ur milli Bandsríkjaniia og Canada af
annari háifu og Norðurálfunnar á liina
hlið, hleypa engum og éngu inn I
Norður Ameríku, nenu ameríkönsk-
um borgurum,sem rtú eru erlendis, og
póstsendingum.
Anchor-llnan hefur alveg hætt
um standarsakir, að flytja meun á 3.
plássi á skipunr sínum, og iiinar aðrar
Bandaríkja línur hafa koniið sjer sam-
an um, að flytja slika farþegja að eins
á fáeinum skipum.
Heilbrygðisstjórnin í Rluebee-
fylki hefur bannað ailan innflytjenda
flutning. ing í fylkið, og ekki mega
heldur londa í fylkinu skip, sera koma
frá stöðum þsim er kólera gengnr á,
nje skip, er tnenn hafa ^veikgt á af
pestinni,
Úr Norðurálfunni eru engar sjer-
legar nyjar kólerufrjettir. Sykin hef-
ur enn ekki breiðzt út um Stórbreta-
land, en ákaflega eru menn liræddir'
þar. Á Rússlandi sfktus( sauikvæmt
skyrslum stjórnarinnar H812 nrenn á
föstudaginn af pestinni, og 1791 dóu
þa»n dag, og synir það að s/kin lield-
ur þar áfram með fullum krapti. Sama
er að sogja um Ilanrborg, að pestin er
þar eins voðaleg snn, eins og hún
hefur verið. E>ar á móti fer hún lield-
ur liægt að á öðium stöðuin E>ýzka-
lands, þar sem hfjn iiefur. gert vart við
sig.
ÍANHIV
Fjárliagsskyrslur sambandsstjórn-
ariimar fyrir árið, sem endaði 30. júní
síðastliðinn, syna, að tekjurnar hafa
verið 1*36,903,262, en útgjöldin <:36-
629,803.
Wanamaker , póstmálaráðherra
Bandaríkjauna, semii' nylega þá fyrir-
spurn til Oanadastjórnar, hverjar ráð-
stafanir lrún hefði gert til þess að
arna því að kóleran flyttist inn í
landið með brjofum og öðrum póst-
sendingum. Sir A. l’. Caron, póst-
málaráðherra Canada, svaraði aptur,
að póststjórninni I Stórbretalandi hefði
verið sent liraðskeyti um að hreinsa
allar póstsendingar til Canada með
sóttvarnarmeðulum, og liefði það rer-
ið gert slðan [». 19. f. m.
(ittawa-frjettaritari Wínnipeg-
blaðsins Frec Press segir, að þar aust-
urfrá muni vera vilji flestra að Sir
John Tompson ver’ði eptirmaður Ab-
botts, sem stjórnarformaður Canada.
Fullyrt er í sumurn blöðum, að von sje
á þeirri breyting innati skamins.
HANDiH ÍKlfV,
Það er yitanlega ekki allsjaldan
að hroðalegar sögur berast frá Banda-
ríkjnnum, en þó liggur við að I Indí-
ana liafi verið framinn óvenjulegur
giæpur jafnvel eptir mælikvarðanum
þir suður frá. Nioholas Gerarty,
gamirll pyzkur bóndi þar kom sjer
eitthvað illa sanran við konuna sína,
svo »ð hún fór frá lionum til giptrar
dóttur þeirrn, Mrs. Kersting, *em byr
á næstu jilrð. Karlinn lagði seintra
af stað til heimilis dóttur sinnar til
þess að rcyna að fá konu sína til að
fara aptur lieim með sjer. Kerling
synjaði, en I þess stað lamdi dóttir
linns hann niður með öxt, og svo lijálp-
uðust þær mæðgurnar að með að
drusla karlinum fram í garðinn fyrir
framan húsið. E>ar hjelt Mrs. Gerarty
iionum meðan dóttir hennar rak liann
I gegn með slátrarahníf, og gengu
þær þar af honum dauðum. Bæði
þessi góðkvendi sitja nú í fangelsi.
E>1NGV ALLA- OG LÖGBERGS-
nveendurnar.
Herra rítstjóri Lögbergs.
llerið svo vel, að ljá ltnum þess-
uin rúm I blaði yðar.
E>egar jeg er nú kontinn heirn
eptir hálfsmánaðar ferð um iJingvalla-
°g Lögbergs-nylendurnar, þá finnst
mjer það vera eitt af hinum fyrstu
skylduverkum mínum, að segja álit
mitt um nylendurnar og liag þeirra.
Sumir vitiir nrínir þar ljetu migskilja,
að þeir ætluðust til þess. Og þegar
sú spurning kpmur upp, hvort menn
eigi alinennt að fara að fiytja í burt
úr jafn-stórri og að nrínu áliti — að
sumu leyti -- blóinlegri nflendu, eins
og sú nylenda er, þá er sannarlega
vert að tala um það, og reyna að gera
sjer ijóst, hvað að er og hvernig, eða
að hvað miklu leyti sje liægt að ráða
bót á því.
Eins og Þingvalla- og Lögbergs-
nylendu-menn vita, fór j*g þessa ferð
fyrir Manitoba og Norðvestur járn-
brautarfjelagið. Forstöðumenn fje-
lagsins lrjer höfðu frjett, að menn
væru að flytja burt úr nylendunni, og
1 tilefni af því báðu þeir mig að fart
og sjá, hvað ylli þessum kurtflutningi
eg hvort fjelagið gæti bættnokkuðúr
því, sem að væri. Einkanlega fólu
þeir mjer að taka nákvæma skyrslu
um ástand nylendnanna með vatn og
að fá að vita, hver vilji nylendumanna
væri því viðvikjandi.
Nylendrrmenn hafa grafið fjölda
af brunnum og marga af þeim djúpa,
30 60 fet. en því miður árangurslítið
Og árangurslaust. Á stöku stöðum
eru saint góðir lirunnar.
Vatnslejsið er þó svo almennt í
nylendunni, að þó að jeg byggist við
því versta, hvað það snerti, þegar jeg
fór út, þá fann jeg það yerra, en jeg
átti von á, og til þess ber það, að þar
liefur vorið þur veðrátta í síðastliðin
3 ár, svo jörðin lrefur allt af verið að
þorna upp, og gamlir brunnar og
tjarnir, sem áður gáfu vatn, liafa nú
í fyrra og sumar verið að þorna upp,
en gripir og fje að fjölga og vatns-
örfin að aukast.
Eptir að jeg hafðj ferðazt nokkra
daga gegn um nyl, varð það að sam-
komulagi milli mín og nyl.mauna, að
italda fundi til að ræða um /atnsleysið
og hvað hægt væri og þyrfti aö gera
t(l að ráða hót á því.
Við hjeldum fund í Lögbergs-
nylendunni á mánud. 29. f. m.
Niðurstaða fundarins var sú, að
biðja járnbrautarfjelagið að láta bora
7 brunna á vegastæðum, hingað og
þangað um nylenduna í viðbót við
2 brunna> nr fjeJagið liefur þegar bor-
að og sett í stand- Ennfremur að biðja
fjolagið að setja I stand, hreinsa, slá
jnnan í og setja pumpur í 3 brunua,
sem lrafa verið grafuir af bændum .
Nylendumenn, sem voru flestir á
fundinum, gjörðu mjög eindregna yf-
irlysing um það, að ef þessir umbeðnu
brunnar fengjust, þá viidu þeir ekki
flytja burt úr trylendunni. E>eir álitu
landið ágætt til gripa- og sauðfjár-
ræhtar, lítil reynd væri enn komin á
með akuryrkju, og svo mikið væri víst,
að liafrar og bygg mundi þrífast þar í
flestum árum.
Daginn «ptir var fundtrr í sam-
komulrúsi Þingvallanylendubúa. Hann
fór fram á það sama og fundurinn í
Lögbergsnylendunni.
I>ar var samþykkt að biðja járn-
brautxrfjelagið urn 8 brunnaá tiltekn-
um stöðum, alla á vegastæðum; enn-
fremur, að tveir bruunar, sem bænd-
ur þar liafa grafið, væru settir í standt
Fundur sá lysti líka yfir því, að
fengist vatnið, þá mundi þaðað mestu
leyti koma í veg fyrir, að fleiri flyttu
burt úr nylendunni, því aðal-ókostur-
inn á nylendunni væri vatnsleysið.
Af því það hefur verið alvenja að
undanförnu, að tala um E>ingvalla- og
Lögbergs-nylendurnar, sem eina ný-
lendu, undir nafninu E>ingvallanylenda,
þá vil jeg lijer gjöra groin fyrir þvf,
— svo menn ekki misskilji mig — að
nylendurnar eru tvær; E>ingralla-ny-
lendan, sem liggur norður og austur
frá Churchbridge, er gamla nylendan.
Norðan við hana eru nokkrir I>jóð-
verjar; svo liggur Lögbergsnylendan
norður af þeirn.
Jeg játa það, að jeg hefði óskað
að sjá meiri framför og betri líðan í
nylendunni, en jeg sá þar almennt.
Mörgum líður þar samt að mínu áliti
mjög vel.
Vatnsleysið hefur gjört nylend-
unni framúrskaraudi »ikið illt. Fjöldi
manna hafa varið ærnurn tíma í að
grafa brunna og hafa gengið mjög
duglega að því, ekki dæmalaust, að
sami maður liafi grafið 15 bruuna, og
allmarga af þeim djúpa. Enginn gref-
ur þá brunna nema með lijálp, og flest-
ir eru bændur þar einyrkjar, og þurfa
svo að vinna hjálpina, sem þeir fá, af
sjer aptur, og svo bætist pað ofan á,
að menn finna skkert vatn og þurfa
sto að reka gripi sína 2—5 mílur í
vatn á hverjum degi að sumrinu, en
bræða snjó handa þeim að vetrinum.
Með öðrum orðurn: vinna margra geng-
urmestan part til þess að brynnagrip-
unum, og leita að vatni. Dað má ekki
taka hart á þeim hinurn sömu mönn-
um, þó þeir gjöri ekki miklar bætur
á löndum sínum.
Flestir búa menn þar í lieldur
góðum bjálkahúsum; sama má segja
um fjós og fjárhús, þau eru víðastgóð.
Margir eru búnir að girða inn
töluvert mikið af löndum sínum. En
þeir þurfa mikið af girðingum, því
gripir og sauðfje er orðið margt,eink-
um í E>ingvallanylendunni. í Lög-
bergs nflendunni er náttúrlega færra
af skepnum, því þeir sem leugst eru
búnir aö vera þar, iiafa að eins búið
[>ar 2 ár, og margir af þeim liöfðu ekk-
ert annað en lánið frá lánsfjelaginu til
að byrja þar með, og hafa átt bágt
með að komast að heiman til að leita
sjer atvinnu, mikið fyrir það, að þeir
liafa orðið að vera að leita að vatni, og
reka skepflur sínar þangað, eein það
irefir verið að fá.
E>að liefur aldrei Terið gjört ráð
fvrir [»tí að hveitirækt mundi farsæl-
ast vel í þessum nylendum, svo það er
etigin nyjung, þó menn tali um litla
liTeiti-uppskeru þar. íslendingar
stunda ekki liveitirækt þar í stórum
styl, en þrátt fyrir alla þurkana og
kuldana I vor. þá liafa þó sumir landar
þar tölurerða hveiti-uppskeru. Og
jeg sá fallega hveitiakra þar úti.
Jeg h*fi miklu meiri trú á því, að
hveiti geti þrifizt þar, síðan jeg sá
landið, heldur en jeg hafði meðan jeg
liafði að eins afspurn af því.
Það hefur verið gjört stórt núm-
er út af [>ví fyrirfarandi, að þar frjósi
allt á liverju ári. Á þriðjudagsmorg-
uninn 30. ágúst var sent liraðskeyti út
með brnutinni, sem sagði, að þann
niargun hefði verið 6 gr. frost i Port-
age lii Prairie. I>að frost náði norð-
vestur fyrir Minnedosa, en ekkertfraus
I Churchbndge eða þar í grend.
Fy ir gripa og sauðfjárrækt virð-
ast nyiendurnar vera mjög vel lagað-
ar. llagar eru þar ágætir, jafnvel nú
í sumar, sem er þó grasleysis ár eptir
því sem þar gerist. Ekki kalla jeg
gripi þeirra magra, þó þeir sjeu ekki
eins feitir þar nú eins ogþeireru van-
ir að vera.
Einfrjett, sem búið var að færa
okkur úr nylendunum, var sú, að það
væri ómögulegt að heyja þar neitt
fynr grasleysi, og'’ að nylendumenn
yrðu að fara 60—-100 mílur til að <reta
heyjað.
f Lögbergsnylendunni slógu
menn með uxum og vjel 8—12 vagn-
hlöss á dag, og gátu þó ekki byrjað
fyrr en seint á morgnana fyrir dögg,
sem fjcll á nóttunum Nokkri ^úr
Þingvallanylenduuni voru þar að
heyja, og einn þeirra sagði mjer, að
liann liefði slegið þar 7 hlöss á t/eim-
ur kl. tímum á landi eins mannsins,
sem liljóp burt úr nylendunni fyrir
heyleysi. (E>ví ekki 'fór hann burt
fyrir vatnsleysi; það er lieldur góður
brunnur á landinu lians).
í E>ingvallanylendunni er iítið
um slægjur í sumar; menn slógu þar
2-3 lilöss á dag með uxum og vjel.
Samt gerðu bændur sjer von um að
geta aflað nægilegra beyja.
Fái nyiendurnar. þe'ssa umbeðnu
brunna eða með öðrurn orðum nóg
vatn, þá trúi jeg því, að þær eigi
góða framtíð, og álít að menn geri
rjettara í að vera þar kyrrir eu að
flytja í burtu. Þessir þurkar og
snjóleysi standa varla lengi. E>ing-
valla»ylendan var nógu votlend árin
’85, ’86 og ’87.
Jefnvel sumir af bændum þar,
sem virtust sjá lakari hiiðina á ny-
lendunni í gegnum sjónauka, voru á
því, að tíðarfarið væri að taka þar
braytingu seinni partinn i sumar í
þá átt að verða votviðrasamari.
Jeg vil sjerstaklega minna þá
menn, sem tekið hafa lánið, á, :ið þeir
gæti vandlega að, bvað þeir eru að
gera áður en þeir kasta frá sjer láninu
og löndunum, því þeir eiga aldrei
kost á því að ná í heimilisrjettarlönd
aptur lijer í Canada.
Eins og jeg hef sagt lrjer að
framan, álít jeg vatnsleysið aðaló-
kostinn á nylendunni; en það er víst
að vatnið er til, ef nógu djúpt er
grafið.
Jeg get ekki sagt um það með
vissu, livað fjelagið treystir sjer til að
gera, en svo mikið er víst, að brunn-
boruninni á að halda þar áfram, en
ekki að flytjast nú til Saltcoats, eins
og gert liafði verið ráð fyrir.
Mr. Baker, aðalforstöðumaður
járnbrautarinnar hjer, lofar að gera
allt, sem liann geti, til að fá fjelagið
til að setja í stand hina umbeðnu
brunaa.
Ennfremur lofaði Mr. Baker að
gefa fría ferð með brautinni öllom
þeim nylendnbúutn, sem færu burt úr
nylendunni að leita sjer atvinnu, og
ráðstafaði þvl á þann liátt, að J»eir
skyldu snúa sjer til Mr. Thorgeirsons
í Churelibridge með að fá meðmæli,
og samkvæmt þeim meðmælum yrði
farseðlunum útbytt.
E>etta má taka sem eitt dæmi af
mörgum um það, hvað vel þetta járn-
brautarfjelag breytir við búendur með-
frain brautinni.
E>að er enn mikið af ónumdu
landi umliverfis og þó eÍDkum norð-
an við Lögbergs-nýlenduna, sent er
mjög gott fyrir griparækt, og jeg állt
eins keppilegt fyrir menn, sem vilja
taka sjer lönd, að taka þati þnr eins
og nokkurs staðar annars staðar í
íslensku nylendunum.
Ferð þessi var mjög skemmtileg.
Járnbrautin er góð, landið meðfratn
lienni or víða ljÓrnandi fallegt, eink-
anlega fyrir íslenzkt auga, sem þráir
að sjá fjöll, ár og dali, og hjarðir I
dölunum.
Nylendurnir eru skeinrntilegar,
útsynið er þar fallegt, vegirnir góðir,
og fólkið skemmtilegt og gestrisið.
Wpeg 5. sept. 1892.
P. S. Bardal.