Lögberg - 07.09.1892, Page 4
4
LOUBEIK, MIÐVIKUDAGINN 7. SEPTEMBER 1892.
R l’.ÆNUM
uKtNDINNI.
Tveir menn lijer í bænum reyndu
sig við að negla veggjarimla (lath) á
laugardaginn var. Annar maðurinn
var frá Toronto, og lieitir Taylor;
hinn var íslendingur, sem heima á
hjer í bænum, Carl Goodman að nafni,
sonur Einars Goodmans mjólkursala.
Orð hafði leikið á J,ví, að Torontomað-
urinn mundi vera hraðhentastur maður
í pessu landi við þetta verk, en f>eir
sem þekktu pennan landa vorn báru
b-ygður á, að aðnr mundu vera hon-
um fremri. Svo var stofnað til kapp-
vinnu milli peirra, og fór hán fram í
viðurvist fjölda fólks í hftsi pví er
„board of trade“ er að reisa á horninu
á Princess og Jemima strætnm. ís-
lendingurinn vann ágætan sigur. Eft-
ir 9 tíma hafði hann neglt rimla á. 340
ferhyrnings-yards, en 'J'oronto-maður-
inn á 310. Þótti houum pá fulireynt,
og gafst upp. Menn geta gert sjer
hugmynd um, hve geysilega mikið
verk mennirnir hafa unnið, af pví, að
fullkomnum manni er ætlað að negla
rimla á 100 yard3 á 10 tímum. Ætlan
n.anna er, að slíkt verk sem petta sje
alveg dæmalaust 1 pessu landi, enda
ber mönnum, sem á liorfðu, saman um
að annað eins verklag hafi peir aldrei
sjeð við neitt starf á ævi sinni.
)
TILBOÐ FRÁ KENNARA
um að kenna á Kjarnaskóla í Nyja
íslandi, frá 1. nóvember 1892 til 1.
mars 1893, verður tekið fil greina af
undirskrifuðum II! s5ða«ta septcmber
næstk.
Sveinn Kristjánssen
Húsavík P. O. Man.
HVÍTUR
Somu ilœvfatnuímv
CHEAPSIDE
Skblabækup.
£>ann 1. september byrja börnit;
að ganga á skóla ogpá er nauðsynlegt
að láta J,au liafa nyjustu og beztu
skólabækurnar, en ekki pær sem nú
eru að falla úr gildi. Nýjustu bæk-
urnar, ásamt öllu öðru sem skólabörn
Jvurfa, fæst tneð framúrskarandi góðu
verði ltjá
Gunnlaiisi .lúlianiissyni,
405 ltoss St., Winnipeg.
P.S. I’antanir frá kennurum, hvarsem
er í Manitoba, teknar til greina
og bækurnar sendar með fyrstu
ferð.
Munpoe, West & Mat.her.
M/dafœrsLumenn o. s. frv.
ilAKRIS BlOCK
194 IV[arket Str. East, Winnipeg.
vel þekktir meðal Islendinga, iafnan reiðu,
búnir til að taka að sjer mál feirra. gera
ynrjiá samninga o. s. frv.
Mál hefur verið liöfðað gegn Mr.
R.P. Roblin fyrir mútugjafir og mútu-
tilboð við kosningarnar síðustu, og
farið fram á pað I máishöfðaninni, að
liann verði framvegis sviptur kjör-
gengi fyrir óhæfu pá, er honum er bor-
ið á brýn að hafa haft í frammi.
Mr. Sigtr Jónasson kom lteim
aptur úr ferð sinni til Rat Portage á
laugardaginn var.
20 pr. ct. AFSLÁTTUR.
Náttkjólar
Cltemises
Dömu
Dömu
Dömu
Dömu
K)
0
Nærföt
0 01 Corset Cover
Komið í dng og skoðið vörurnat-. Dað
borgar sig fyrir yður að verzla við
okkur. Vjer ábyrgjumst allar vörur
eins og peim er l/st.
Miss Sigurbjörg Stefánsdóttir af-
bendir yiur.
Lang and McKieciiaii,
580 Main Street, WINNIPEG
Mr. Ólafor S. Dorgeirsson, yfir-
prentari Lögbergs, fór vestur til
Churchbridge á laugardaginn.
80 innflytjendur íslenzkir komu
á laugardaginnn var hittgað til bæj-
arins, og var ltr. Sveinn Brynjólfs-
son leiðtogi Jtópsins. Hann dvelur
dálítinn tíma ltjer vestra, en sn^r svo
aptur heim til ættjarðariunar.
Rafurmagns-vagnarnir byrjuðu
ferðir sínar um Main Str. á mánudag-
inn. f tilefni af pví voru haldnar ræð-
ur á strætinu af borgarstjóranum og
ymsum heldri borgurum bæjarins, og
var eðlilega bent á pað, hve stórkost-
Jegar framfarir hjer hafa orðið síðan
fyrir 15 árum, að sljetta ein var,
mjög ill yíirferðar, par sem Aðalstræt-
ið nú er.
F R A M U lt S KARAND l
K J ö R K A U P.
Vjer erum ntfbúnir að kaupa
211,111111 piid af
T I U B Ú N U M Á L I
í könnum,
sem vjer seljum fyrir HELMINGI
MINNA EN INNKAUPS PRÍS-
INN ER.
Vjer megum til að selja Jtað allt
á 20 dögutn.
f. R. Talkit i k
345 Maín Street.
HOBERT SHEPHARD,
Eigandt ,.ORIENTAL“ gestgjafaluíssins,
heldur tað lang bezta hótel í Graf-
ton. Hann býður öllum sínuni
ísl. vinum, sem koma til Graf-
tou, að hii msækja sig, og
hann mun gera sitt
bezta til að láta
þeim líða vel.
v r i
Odyrasta Lifsabyrgd!
Mutuel Reserve FundLife
Association of New York.
Tryggir lif karla og kvenna fyrir
allt að helmingi lægra verð og með
hctri sfcilmálum en nokkurt annaö jafn
áreiðarilegt fjelag í heiminum. .
Þeir sem tryggja iíf sitt i fjelaginu,
eru eigeudiir jn'ss, ráða tví að öllu leyti
•g njóta alls ágóða, tvi hlutabrjefa höf-
uðstóll er enginu. Fjelagið getur pví
ekki koniizt í hendur fárra manna, er
hafa |>:tð fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og
ef til vill eyðileggi það.
Fjelagið er iunbyrðis (mutual) lífsá-
byrgðarfjelag, og liið langstærsta og öfl-
ugasta af þeirri tegund í veröldinni.
Ekkert fjelag i heiminum hefur
fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt-
um tímu. Það var stofnað 1881, en hef-
ur nú yfir
jfs’uxtíu j)ÚKund meölimi
er hafa til santaus lífsábyrgðir úpp á
meir en tvii Uundrud »y tuttugu milljónir
dollara.
Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg-
að ekkjum og eríingjum dáinna meðlima
yfir 12 mitljónir dollara
Árið sem leið (T891) tók fjelagið
nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar 50millj-
ónir dottara en borgaði út sama ár erf-
ingjutn dáinna meðliirpt $2,290,108,80.
Va rasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinn nfil. niilljón dollara, skiptist
milli meðlima á vissurn tímabilum.
í fjelagið ltafa gengið yflr 240 ln-
lcndingar er ltafa til samans tekið lífs-
ábyrgðir upp á mcír en $400,000.
Upplýsingar um fjelagið eru nú til
prentaðar á tslenzkit.
Siíílr. .lúnasson, General agent fyr-
ir i\ían, N. W. Terr., B. Col. etc.
582, .5tn Ave. N. Wiunipeg, Man.
A. R. McNICHOL, Mclntyre Block,
inn:peg. Manager í Manitoba, Norð-
W vesturlandinu og British Columbia.
r'W&vz
9VQ99G QW09*9
rtiox 'U9 xoa o **I S
p-.-.:r<aiu> bkvhih siijl «»jppy e
PHM 0<Tj|v t A'i 31* »3U»0 <;í B9CJj§ >2-1 0
.Vj' «--•>.TÁ M -CJ 1$ proj£ z-l ‘zi fcsooa i 0
; jeOKZ 03 snounpij cq uvo avq) l>rm{3oa ©
u<v:;uoo Áoqj, •uowcdijsuoo mvujjsqo jo/ aano ©
?tr> 'j\ i.oinqvjieuvdfjí aqj 20 een ponajjnoo •
V iratu ift*i Jdjj>3 oinqo; o»’j SujqKj Áq 1:03110 “
i;.> í3j^’HT<l?vt.v.j.vAo 03 uoApJ suosja,í •amiTjsð'iuí
puv JOA‘,» 'q.nrtum? oqi Xu_ v iioiíounj. airmi 16 aouto
-uuopioUJdfloJd oqj UJ ojíq;vj v jo póoiq aandini
iuo.:j 'i’ 80 .1 r— " " 3vqj oóKoarp jo
VIO 3 d UZÁ9 JO --- -----------
-.rr.rrj . • á r/A
uidjoi'L’i.-ij.Hi
j n o tí ‘ 9 o a v í>
^TS'cpi
Pl®**S ‘vunj.t'T
-IUOQ /A O 11 'y s
POOT17 jo u-RRi
-xoSTa r'í'"--1
•roanvii ‘uoi^ejdod
•1(30 ÁJOAd puv
*ejOD[ri ‘joati
pojJX‘qovuzo3ð
-eya v]hh ‘oqov
-jojos ‘p^ii 2
1 t ti c.< ‘uovxínd x
3[BS ‘uopu>id
‘puoH 9lí', °*
‘soidmij 'uoi3
0I33OM
Trtuok f>soi
------‘ooipunvp
.<[ ‘Piuinid
_ íVTstiod8.ía
‘Áijraoaíq ‘Áijm7z:a* ‘qovcao^s pojopjosia *so33q
‘ojquoj^ joavj OTuojqo Msaoqjjvta oxuojqD
‘uonvdnsuo) ‘otjod ‘qjJVivD ‘osvovqa s.3q*TJ«
‘aovj .*i[j 10 s»qo3om ‘ssausnotna .toj ÁpouiaJ
OTqmp.t v 'ivnaoojja satjmri puu ajys ‘oqvj 03 juv
-svaia 04 v ‘pooiq Ijuna ‘spMoq pnv -*.aAn y
‘qovuzojs oqj ojvpiaoj snnaYi sxvjm miiJj
-H.IERNA KEMUR DAÐ !------
JOHN ELEKKE,
CAVALIER, N. DAKOTA.
Lætur yður fá yðar nauðsynja vörur, betri og billegri en Uestir
Gleytnið ekki Jtessu, nje heldur |>ví að hann hefur miklar hyrgðir
af öllum jveim vörutegundum. sem vanalega eru í búðum út um Jandið.
£>að eruð pjer sem græðið peninga með pví að heimsækja
JOHN FLEKKE,
CAVALIER, X. DAKOTA.
íslendiiiiiur viiuiur í búðinni.
MANITOBA
MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKIG
hefur innan sinna endimarka
H E I M IIL I H A N D A ÖLLUM.
Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá má af því að:
Árið 1890 v*r sát! í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 74G 058 ekrur
„ 1891 var sað i 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,G64 ekrur
Yiðbót
Viðhót
170,000 ekrur
- 266,987 ekrur
--V«» Ul
Þessar tölur eru mælskarUen no ur orð, og benda Ijóslega á þá dásam
egu framfor sem hefur átt sjer stað. ÍKKERT „BOOM“, en áreiðanlec oe
eils usamleg framför. 8
HESTAR, NAUTPENINGUR OC saudfje
þrífst dásamlega u næringarmikla sljvttu-grasinu, og um allt fylkið
stunda bændur kvikfjárrælu ásamt kornyrkjunni.
KEYPIS HEIMILISRJETTARLOND Ma„it,lb,
QDYR JARNBRAUTARLQfl D .p,00 til »10,00 ekran. 10 &» borg.marfrestur.
JARDIR MED UMBOTUM «i sölu ^eðu leigu bjá einstökum rnönnum og fje
...... "..... lögum, fyrir lág’t verð og með auðveldum borgu*
> t arskilmálum.
NU ER TIMINN «1 að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann-
fjöidi streymir óðnm inn og iönd hækka árlega í verði í
öllum pörtum Manituba er nú —..—- .
<-«l»IR MARKADVR, JÁRINBRAUTIR, KIRKJlR OG SKÓLAR
óg flest þægindi löngu byggðra landa.
*
'&H'XS'X.'ESGA-GKqDI. 1 mörgum pðrtrnu fylkisins er auðvelt að
................ ‘ávaxta peninga sína í verksmið
_ --- peninga sína í verksmiðjum og öðr-
um viðskipta fyrivtækjum.
kriflð eptir nýjusSii upplýsingum, uýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeyp is)
HON. THOS. GREENWAY,
Minister «f Agriculture & Immigration
e*a til WINNIPF- MANITOBfl.
The Manitoba Immigration Agency,
, eO York St., T0R0NT0.
T Ö P U D.
Rauðskjöldótt injólkurkyr, þriggja
ára gömul, hornhlaupin, tapaðist líjer
í bænum síðast liðna vika. — Finn-
andi er beðinn að koma orðurn til B.
Marteinssonar, 483, 2. Ave. 6.,
Winnipeg,
T. F. M HUGH
GRAFTON, - - - N. D
Verzlar með Iönd og lánar peninga,
Lönd í Rauðárdalnum keypt og seld.
Peningar æflnlega á relðum Uönduup
434
komið á hann spjótslagi; djúpur skurður varávinstra
handlegg hans rjett fyrir neðan ermina á hringa-
skirtunni, og á vinstri síðunni var sex þumlunga
langur skurður á hringaskirtunni; þar hafði hið mikla
sverð Nöstu skorizt inn úr og langt inn í innyíii
mannsins.
Áfram staulaðist liann, ágæti villimaðurinn, með
öxina sína í hendinni, hræðilegur ásýndum, og kon-
urnar gleymdu að láta Iíða yfir sig við að sjá blóð,
og æptu að honum fagnaðarópum, eins og pær líka
höfðu ástæðu til að gera, en hann nam eigi staðar
og leit hvorki til hægri nje vinstri. Með út!>reidda
armana staulaðist hann áfram og slingraði, og við
honum öll eptii breiða, skeljum stráða
ganginum, sem lá yfir garðinn, fram hjá staðnum par
sem marmarahellurnar lágu, gegnum liliðíð með boga
pakinu og inn um þykku tjöldin, sem voru innan við
pað, inn stutta ganginn og inn í salirm mikla, sem
nú var að fyllast af mönnum er vopnast höfðu skyndi-
iega, og streymdu inn um hliðardyrnar. Beint inn
cptir salnum iijelt harin, og lá eptir blóðrák á mar-
maragólfinu, þangað til liann kom loks að steininum
helga, sem stóð í miðjum salnum; þá var/eins og
máttur hans hyrfi, hann nam staðar og studdist upp
við öxina sína. Svo lióf hann allt í einu upp raust
sína og hrópaði hátt:
„Jeg dey, jeg dey - en petta var konungleg
senna. Hvar eru peir, sem komu upp stigann mikla'/
Jeg sje f>á ckki. Ert pú [>ar, Macumazahn, eða ertu
435
furinn á undan injer út í dimmuua, sem jeg legg nú
út í. Blóðið blindar mig — staðurinn hringsnjfst —
jeg lieyri nið vatna.“
Svo var eins og honum kæmi nytt til hugar;
liann lvpti upp blóðugri öxinni og kyssti blaðið.
„Vertu sæl, Inkosi-kaas,“ hrópaði hann. „Nei,
nei, við skuluin verða samfeiða; við getum ekki skil-
ið. pú og jcg. Við höfum lifað of lengi livort með
öðru, [>ú og jeg.
„Eitt högg enn ]>á, að eins eitt! Gott högg!
beint högg! sterklegt högg!“ Og svo rjetti hann úr
sjer til fulls, rak upp æðislegt hjartaskerandi óp, og
tók að veifa öxiuni með báðum höndum umhverfis
höfuð sjer. pangað til hún sýndist eins og glampandi
stálhringur. l>ar næst rak liann liani^ niður af voða-
aíli, ofan í steininii helga. Sægur af neistum flaug
upp í loptið, og svo var liöggið næstuin pví yfirnátt-
úrlega hart, að marmaraklöppin sundraðist með braki
miklu í fjölda stykkja, en af Inkosi-kaas sást ekki
annað eptir en nokkur stálbrot og upptáið, mölbrotið
liornstykki, sem liafði verið skaptið. Brakandi fjellu
brot liins lielga steins niður á gólíið, og brakandi
fjell á pau ofau garnli vaski Zúlúinn — tlauður, og
hjelt enn dauðatialdi utan um h&ndfangið á Inkosi-
kaas. Dau urðu endalok þeirrarhetju.,
Aliir, sem horfðu á pessa óvenjulegu sjón, stóðu
á öndinni af undrun, og svo hrópaði einhver: <8jx't-
dómurinnf spád&murinn! Ilann er búinn að mylja
438
brjóstinu og síðunni var svartur marbiettur á undir-
bolla stærð.
Það næsta sein ieg man, er að jeg heyrði jódyn
fyrir utan hallargarðinn einuni tíu stundum síðar.
Jeg reis up]> i rúminu og spurði, hvað um væri að
vera, og mjer var sagt, að Curtis hofði sent stóran
viddaraílokk drottningunni til hjálpar; fiokkurinn
hefði farið af vígvellinum tveirn stundum ej>tir sól-
setur og væri* nú kotninn. Degar sá (lokkur lmfði
lagt af stað voru leifarnar af herliði Sorais I hröðu
undanhaldi til M’Arstuua, og allt pað riddaralið
okkar, sem við varð komið var að veita pví eptirför.
Sir Henry hafði tjaldað fyrir leifarnar af sínu ör-
prcytta liði á peim stöðvum, sem Sorais hafði dvalið
á nóttina á undan, og ætlaði að halda til M Arstuna
næsta morgun. Regar jeg hafði heyrt þetta, fann
jeg að jeg gat dáið með rólegum liuga, og svo vissi
jcg ekki af mjer meira.
Pðgar jeg vaknaði næst, var kringlótt, vingjarn-
legt glerauga pað fyrsta sem jeg sá, og bak við pað
glerauga var Good.
„Ilvernig líður yður, kunningi V“ sagði rbdd ein-
hvers staðar nálægt glerauganu.
„Hvað eruð [>jer hjer að gera?“ sjrnrði jeg með
veikri rödd. „Djer ættuð að vera við M’Arstuna
hafið pjer hlaupizt á brott, eða hvað?“
„M’Arstuna“, svaraði hann glaðlega. ,.( ), M
Arstuna gafst upp í síðustu viku — pjer hafi? verið
meðvitundarlaus í hálfan múnuð sjáið pjcr M’Ar-