Lögberg - 21.09.1892, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.09.1892, Blaðsíða 3
LÖGBERG MIDVIKUBAGINN 21. SEPTEMBER 1892 3 N. C. OLSON a-.d V í S F A S (i A S T (í» H K A II I’ M E V K, co. EAST CRAND FORKS,............................MINN. S«nd* vínföng frá /t gal. og upp til *lli » staða í Dak»ta. Djor m uu»m s að raun um ai ►jer fáið lAtri vínföng kjá oss fyrii peninga yðar, en þjer getið fengið nokkursstaðar. Gleymið ekki að heimsækja oss þegar þjer kemið tii Grand Ferks. Sjerstakt athygli veitt hondluninni i Dakota. GANSSLE & THOMSON Verzla tneð allar f>ær beztu laiidbúnaðarrjelar. Selja iiina nafnfrægu McCornúek sjálfbindara og sláttuvjel- ar, einnig Moline plóga, ragna, ljettvagna (kuggies), sjAlfbindara práð «te. GANSSLE & THOMSON, CAVALIER,............... MOUNTAIN & PIGO, CAVALIER, - - - NORTH DAKOTA Selja alls konar H Ú S B Ú N A Ð, o: líúmstæði, Borð, Stóla, Mynda-umgerðir, Sængur, Kodda og í einu orði: allt sem skilst með orðinu Ilúsbúnaður. — Enn- fremur Líkkistur með jfmsu rerði. Allar vörur vandaðar^ og ódýr- ari en annarsstaðar. MOUNTAIN & PICO, CAVALSER, NORTH DAKOTA, Aðrar dyr frá Curtis & Swanson. FRED WEISS. CBYSTAL. - - - NORTH DAKOTA ' _________ . ■ [ yrkjuvekfæri, vagna, buggies andi Vögnum, Plóuum, &c. SeLIJK VLI.SKONA.B J r3.CÍ allt tilhevrand I C i:\ae iiksta og gerir yfir höfuð ali i.onar Járnsmíð Munið eptir nafuinu: N. DAKOTA. FARID TIL Ahniins liaisl & Alirains eptir öllum tcgundum af BÆNDA-VJELUM, ,.OWENS-‘ flVElTIHREINSUNAR-VJELUM jjui Gimppers og ,Poweds“ ,.Boss“ sleðain og ölluni tegumluiu sleðuni. Allt se.m á við árstiðina altjend á reiðum iiöndum. Finiiið út prísn hjá oss áðtir en pjer kattpið annarstaðar. ABRAM, HAiST. & ABRAMS Skrifstofur og vöruhús i CAVALIEH .............. iN. DAK. JOHN F. ANDERSON & GO. KTojtJiIi Ðafrota Miltom Cs»yst.Etl Apoteliarar. Verzla með Meðul, Mál, allskonar Olíu, Veggja-pappir, Skrif- pappír, Ritföug, Klukkur, Lampa, Gullstáss og allskonar smávarning. Vjer æskjmtt sjcstuklega eptir að “ignast íslenzka skiptavini. JOHN F. ANDERSON &CO. M Iton and Crystal, N. Oak. G AFFNEY & FINKLE. Iiiiilieiiiitunicnii «g fnsteignasalar. Vjer gefum oss sjerstaklega við innheimtum á gömluin og nVj nm kuldttm. — Bújarðir og bæjarlóðir keyptar og seldnr. — Vjer ósk sn «ptir viðskiptum íslendinga. Skrifstofur vo rar oru yfir First National Bank, Grafton, N. i). T. W. CAFFMEY, CEORGE H. FINKLE Att«rncy at law and Notary Public. Collector and licensol auctioneer. (L W. (iIÖLESTOI. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll.....#37,000,000 City of London, Londott, England, liöfuðstóll 10,000,000 Aðal-umhoð ýyrir Manitoha, North West Te Bolumrretory o Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. #500,000 Tnsuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,00t) SI\rifstofa 375 og 377 Main Street, Fred Weiss, CRYSTAL, N. DAKOTfl. Farid til á Bahlur 'ptir timbri, latli, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, etc. Einn g liúsbúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullardín um, stólum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond“ sauma' .•jelum og “Dominion11 orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörurnar. & (IRUIIY, N. Dakota. Crystal,----------- Fullkomnustu byrgðir af purru tinibri, reggjarimlum og pakspón, einnig allar tegundir af harðvöru altjend til. Vjer pnsar vorir eru jafnláir peim lægstu og vörur vorar eru þær beztu í borginni Gjörið svo vel aðq eims kæjaoss. O’Connor Bros. & Grandy, CRYSTAL, J. A. McDONALD káðsmaðuk. YEARS 0? VARIEQ 1 aad SUCCESSFUL I In the Use of CURA I we Aloneown | for all DIi • e EXPERIENCEl TiVE UETHODS.i and Conti ordars i• .MBN • “ ! who have weak j DEVELDPEQ, or diaeased I organs, wno aro suffer-1. \ iogíromEE/roEsorroi/jT/1 I and any BxceeBea, or of guarantee to, lf they can erojEQ, our method and arv-' ftíford a CUItE 1 m • IVltSIN • Who aro Sff» raus and iti- i POTENT.theBoom ot thelr feltows and the con- tempt of friends and companions, leada uato all patients, POSmVfBESE- own Bxclusive V pllanoeB will There ls, then. ^r'lHQpE^YOUh^ success Erie Medical Co„ 04 Niaqa.sa St.TJfealo, N°7. 2,000 References. Namc this paper when you write. NOBTHERN PAIMU RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect on Sunday, April 3, ISD2, ( Central or Uftth M erjdian T n.e). oath Iiour.d. Nonh B nd. 0 tá ^ CL 5 ^ rc 1— fíi cn *£< •S.íj W j- 8-« 1 c/: 5*4 P 2. 2op j 4. 25 p 0 2. 1 Op| 4. *3P 3-o I.ð7pj 3-58P i-4.il> 3' 45 p ‘5-3 I.28P j>2öp 1.2ap! 3 7P i 0 p| 3-°5P 02.5 12.500: 2-4i>p 1 2.33 P 4o.4 6.8 2.13P 56.0 t.5op [Ö5.0 I.3SP 68.1 9 45a 168 5-35 a 223 8.3S 470 ; h.oop 4SI 9.00 a 883 STATIONS. VVinnipeg, l’ortagejun.l St. orbert Caitter St. Agathe U nion l'oint Stiver l’laitis . .Morris .. .. S t. J ean . Leteliier.. . Emerson . Pembina.. Grand Porks Wpg J unet .Minnea polis .. St. Taul . . C icag*. I 4 3 t. ^ ÖJ >. * In i7(2c II loa 1. J9a i.33 a * 1.47 » 12.«6p 2. I4P I2.2*p i2.45.p •Op 1.24P 1. «p 2. e«p 5-5®p 9-5op 6.3oa 6 «5* 1 9-35» t. 11 p 1.2. p 1. 36 p 1.49P 2. eíp 2.m> 1.2S 2-45P MO RRlS-BR A dOnBRANCH. 12.40p 7.00p 6.1°P S.GP 4.4SP 4 COp 3.30 p 2.4ð 1 Op ,1.40p n.i3p 2 43 p 2.19P ll.46a U.lða 10.29a tO-ðia 9^a 7.0° a 2-2 Op I -40p 12.,Sp II 48» ”•37» n.iSa 1.03 a o. 40 a I0.2$a 10.08 a 9,53 a 9.37 a 9 26 a 9.10 a |-53a 8.30 a 8.i2a 7-57 a 7-47a 7,24a 7.04 a 6.45 a 10 21.2 25. 9 33.5 39.6 49 54.1 62.1 68.4 74.6 19.4 S6 1 io223 }?9.7 1 7 I 10 í 95 137.2 145.1 Winni pe£ M 0rris Eowe i'arm ■ • MyrtJe • ■ Rola nd .. Rosba nk. Mia mi D eerwood. . AWamont. . Sonterse . Swan Lake lnd Sprin s Ma riapoLs Green way .. Bal r • • Belmont . .. Hi)t« n .. . Ashjo «n. W awane; a ounthw. Martinville . Brandon . l.iop 2.55P 3,i8p 3,43 P 3 53P 4>°5P 4,2 5 P 4 48p 5,°i 5.2ip 5,37 p 5,52 r 6,63P 6,2op 6,35p 7 ,°°p 7, 36 p 7- S3P 8- 3p C-28p 8.48p 9.iop S ,0» a 8. 45 a 9 .3(i a 10,1 pa 10 3ca 11,13» M.fCa I2,28p 1 Ofcp 1-45» 2.17P 2,48« 3.12p 3,45 p 4.18p 5.07p 5.45p 6,25 p 6,38 p 7,27 ji 8.05]» S.45p West-bonnd passenger lrniBs sttp at Be mont for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRAÍt C11 East Bound. CL West B'd £ e TJ Mixed aily ex O w STA1 IOFS % 1 O 0 11-35» 0 • • WinHpf g .. 4. :,op 1 ■ 15 a 3 l’ort’e, rction 4 4lp 10 49 a 11.5. St.C'harles . 5 >3P 10.4i a '4.7 II rdin’v. 5- op 10. i7a 21.0 . VVhite l’í rir.í S-45P 9. 29 a 35-2 .. . Eiutrge .. 6 3-1 9,06 a 42.1 .Oalv lle. 6. S6p 8.2 5 a 55-5 Port’el a I*ra ir. 7- 4cp Passengers will be earried tn all regnlar fre ght trains. Pullman Palaee Sleeping Cars nnd Dining Cars on St. Pau and Minncapolis Expre.'S paily, Connection at Winnipeg lunction with rains for all points in Montann, VVasliington Oregon, British C lumbia and California; also close eonnection at Chicago with eastern lines. For further information apply to CHAS. S. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen. Agt. Winn peg H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main St. Wín»ip»» 401 liann pá cfni á að ganga að ciga Aunettu sína, ef hún or enn í tölu lifandi manna og vill gij't- a»t Alfonse sínum. En livað sem f>ví líður, f>á æth jeg að bæta fá- einum orðum vð sögu míns ástkæra vinar, Quater- mains gamla, í [rcirri veiku von, uð liún kttnni að komast til skila. Hann <ló um sÓlaru[)[>komu daginn c]>tir að hann hafði skrifað síðustu orðin í síðasta kapítul- anum. Við NVleppa og Good vorttm viðstödd and- lát hans, og [>að var frámunalega átakanlegur, og pó á sinn liitt yndislega fagttr atburður. Einni stundu fyrir dögun varð okkur [rað ljóst, að hann átti skammt eptir ólifað, og SOrg okkar var sár. Good fór jafnvel að gráta við [>á umliugsun, og við pað blossaði upp gamansemin í okkar deyjandi vini í síðasta sinni, f»ví að jafnvel p>á gat hann gert að gamni sínu. Andlitsvöðvarnir á Good höfðu misst afl sitt vegna peirrar geðsliræringar, sem hann var í, og svo datt gieraugað af peim stað, sein pað var vant að sitja á, eins og ekkert var nema eðlilegt. Quater- n.ain tók ávallt eptir öllu, og ltann tók líka eptir pessu. „I.oksins“, sagði hann og átti bágt ineð að koma orðunum út úr sjer, en reyndi pó til að brosa, „loksins hef jeg sjeð Good gleraugalausan.“ Eptir pað sagði hann ekkert, pangað til dagur rann; pá bað liann okkur að reisa sig upp, til bess að hann skyldi geta liorft á sólaruppkomuna í siðasta sinni. 460 enda dreymir hann haaa prisvar á viku. Alla Frakka langar heim til ættjarðr sinnar, og Alfons« líka, en annars held jeg að aðalorsökin til óbeitar peirrar sem hann hofur á landinu sje sú, pó hann láti ekki á bví bera, að fólk hlær að honum svo neyðarlega fyrir frammistöðu hans i ornstunni tniklu í skarðinu fyrir hjer um bil átján mánuðum, pegar ltann faldi sig undir fána í tjaldi Sorais til pess að komast hjá [>ví að verða sendur af stað til að berjast; liann segir, að það hefði verið gagnstætt sitini samvizku. Jafnvel litlir drengir kalla til hans á strætunum, svo að hann fyrirverður sig, og lífið er honum óbærilegt fyrir petta. Að minnsta kosti er hann staðraðinn í að leggja út í ógDÍr pessarar ferðar, sem næsturn pví dæmalausir örðugleikar og hættur sru bundnar við, og sömuleiðis að hætta á pað að letida í höndunum á frönsku lögreglunni út úr ofurlítilli ógætni, seui honum varð á fyrir nokkrum árum (pó að jeg haldi okki að pað mál sje sjerstaklega alvarlegt); hann vill alt petta heldur en að dvelja lengur í pessu leiðiuda-landi. Yeslings Alfonse! okkur pykir mjög mikið fyrir að skilja við hann; en. jeg treysti pví einlæglega bæði hans vegna og vegna pössarar sögu, sem or, að pví er jeg lteld, pess verð að heim- urinn fái að lesa liatia, að liann komist alla leið lieill 11 hófi. Ef honum tekst. pað, og hann getur borið fjársjóð pann í óstimplnðum gullklumpum, som við höfðttm búið liann út með, [>á verður hann tiltölu- lega rikur maður alla sína æfi, og pá liefur 457 undarlegt, að liann'er vondur, en liitt er meiri furða, að nokkuð gott skuli vera eptir til í honum. Samt sem áður pykir mjer nú, pegar lífiðer liö- ið, vænt um að hafa lifað; mjer pykir vænt um oð hafa pekkt andann af konu-ást, og pá sönnu vin&ttu, sem getur jafnvel yfirstigið ást konunnar; mjerpykir vænt um að hafa heyrt lilátur lítilla barna, að hafa sjeð sólina og tunglið og stjörnurnar, að hafa fundið koss salta sjávarins á andliti mínu, og að hafa horft á veiðidjfrin, pegar pau ganga í halarófu ofan að vatn- inu í titnglsljósinu. En mig mundi ekki langatil að lifa lífið aptur, pó að jeg ætti kost á pví. Allt er að breytast fyrir mjer. Dimman er að færast nær og ljósið hverfur á braut. Og pó virðist uijer jeg geta gegnum pessa diminu sjeð nú pegar fagnaðar-kveðju á mörgu andliti, sem jegfyrir löngu átti á bak að sjá. Harry er par og tleiri; eina kouu sje jeg [>ar öllum betur, liana, sem mjer hcftir pótt yndislegust og fullkomnust af öllum konum, setu nokkurti tíma liafa glatt tnenn á pessari leiðinda- jörð. En um hana hef jeg annars staðar ritað, og pað nokkuð langt mál, svo til hvers er að vera að talft um hana nú? Hvers vegna ætti jeg að fara að tala um hana eptir pessa löngu pögn, par sem hún er nú svo nærri mjer! Sólin er að setjast og gullpakið á musterinu niikla synist eins og einn blossi, og fingufnir á mjej eru orðnir preyttir. Svo rjetti jeg út hönd mína frá pessari fjr.rlægu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.