Lögberg - 24.09.1892, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG LAUGARDAGINN 24. SEPTEMBER 1892
i f 9 «f r «•
Gefis út að 573 Hlain Str. Winnipes,
af The Tögberg Printing ór Publishing Coy.
(Incorporated 27. May 1890).
Ritstjóri (Editor);
EINAK HJÖRLEIFSSON
business manager: MAGNÚSPAULSON.
AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt
skipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml.
dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri
auglýsingum eða augl. um lengri tíma aj-
sláttur eptir samningi.
BÖSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að til
kyn .a sknjiega og geta um fyrverandi bú
stað jafnframt.
UTANÁSK.RIJ’T til AFGREIÐSLUSTOFU
blaðsins er:
THE LÓCBEHC PHINTINC & PUBLISH- CO.
P. O. Box 368, Winnipeg, Man.
LT ANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er:
EBITOK LÖGBERG.
P. O. BOX 368. VýlNNIPEG MAN,
— J.AU«AKDAGINN 24. SEPT 1892. —
(®~ Samkvæmt landslögum er uppsögn
kaupanda á blaði ógild, nema hann sé
skuldlaus, þegar haDn segir upp. — Ef
kaupandi, sem er í skuld við blað-
ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna
heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól-
unurn álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
vísum tilgang'.
t3r Eftirleiðis verðr á hverri viku prent-
uð í blaðinu viðrkenning fyrir móttöku
allra peninga, sem því hafa borizt fyrir-
larandi viku í pósti eða með bréfum,
en ekk.i fyrir peningum, sem menn af-
henda sjálíir á afgreiðslustofu blaðsins'
þvi að þeir menn fá samstundis skriflega
viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr
blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn-
um), og frá íslandi eru íslenzkir pen
ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem
borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
P. 0. Money Ordera, eða peninga í Re
giatered Letter. Sendið oss ekki bankaá
vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en
í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg
fyrir innköllan.
VIÐURKENNING SANN-
LEIKANS.
t>egar lír. B. L. Baldwinson var
i Ottawa sffeatt á leið sinni til íslands,
var hann spurður par af blaðamanni
einum (frá Ottawa Citizen), hvernig á
f>ví hefði staðið, að hans eigin landar
hefðu greitt atkvæði móti honum við
fyikispingskosningarnar ny-afstöðnm.
Hvernig halda menn, að Mr.
Baldwinson hafi svarað?
Heimskringlu-menm gota líklmg-
ast upp á því, að hann hafi kennt
vináttu Lögbmrgs við stjórnina um
ósigur sinn, sagt, að fyrst hefði Lög-
berg vmrið keypt af stjórninni, og svo
hafi pað aptur spillt fyrir honum við
fólkið. Alllíklegt er og, að einhverj-
um komi til hugar, að hann liafi minnzt
á mfjtur, sem frammi hafi verið hafðar
í Nyja íslandi, og svo meimœri, sem
par hafi verið unnin. £>að er smn sje
ekki ólíklegt, að mönnum komi til
hugar, að Mr. Baldwinson muni hafa
kennt um einhverju af pví sem Heims-
kringla var um tíma að stagast á, að
hefði valdið ósigri hans.
En hann gaf engin slík svör, pó
að Heimskringlu kunni að pykja pað
leiðinlegt. £>egar Mr. Baldwinson
var að tala par austur frá, talaði hann
nákvæmlega ains og væri hann bezti
Lögbergingmr.
Eptir pví sem Ottawa Citizen
skyfrir frá, kannaðist Mr. Baldwinson
hreinskilnislega við pað, að Ósigmr
sinn væri pvi að kenna, að íslending-
ar væu svo ánægðir með stjórnina i
Manitoba, að peim hefði virzt pað lýsa
sjerstaklega miklu vanpakklæti lijá
sjer, ef peir hefðu farið að greiða at-
kvæði móti sínum gamla pingmanni,
sem peir hefðu í alla staði pótzt vel
haldnir með. „Og svo vissu peir auð-
vitað-‘, bætti hann við, „að pó að jeg
yrði kosinn, pá var ekki líklegt, að
jeg kæmist lengra en í hina köldu
skugga, sem stjórnarandstseðingarnir
sitja í.‘-
Hvað vilja menn hafa pað meiri
löjberysku? Mr. Balwinson beið ó-
sigur af peirri ástæðu, eptir hans eig-
in sögusögn, að Ny-íslendingar fundu
til pess, að stjórnin og Mr. Colcleugh
höfðu reynzt peim svo vel, að pað var
vanpakklæti af peim að fara að fyila
andstæðingaflokkinn! Kr ekki petta
svo líkt pví sem vjer höfum sagt, að
manni detti í hug að Mr. Baldwinson
hafi lært í Lögbergi svarið, sem liann
gaf Ottawa Citizen? Og svo líkindin
fyrir pví að hann kæmist aldrei lengra
'en í „köldu skuggana11! Voru ekki
einmitt pau líkindin eitt atriðið, sem
Lögberg hjelt fastast fram á undan
kosningunum?
Fyri r Heimskringlu má petta vera
beizk pilla, og pað í meira lagi — að
jafnvel Mr. B. skuli gera svona ósegj-
anlega lítið úr mútunum og meinsær-
unum, sem hún hefur veríð að rogast
með, og ekki bera við að skyra málið
á annan hátt en frá Lögbergs lilið.
„Svo brcgðast krosstrje sem önnur
trje,“ má hún hugsa, veslingurinn.
Auðvitað er pað gleðiefni fyrir
oss, að Mr. Baldwínson skuli pannig
hafa komizt til viðurkenningar sann-
leikans. Að eins hryggir pað oss
hans vegna, að honum skyldi ganga
pað svo seint. Hafði hann áttað sig
á pví nógu snemma, hv* miklaástæðu
íslendingar hafa haft til að vera á-
nægðir með Mr. Colcleugh og Green-
waystjórnina, og hve sterk líkindin
voru fyrir pví, að stjórnin ynni sigur
við koaningarnar, pá he fði hann spar-
að sjer marga óánægju-stund, mikil
vonbrygði og margt óviðurkvæmilegt
orð.
ÓÞEKKI KRAKKINN í
OTTAWA.
Síðasta Hkr. er gröm út af pví,
að Lögberg skuli ekki lofa henni óá-
reittri að koma pví inn í Ny-íslend-
inga, að Mr. B. L. Baldwinson hefði
getaðráðið fiskiveiðareglumsarabands-
stjórnarinnar. ef hann Iiefði verið hjer
í vetur. Og hún er heldur enn ekki
drjúg yflr peirri sönnun, sem hún hef-
ur fram að færa máli sínu til stuðnings.
Sönnunin er sú, að B. L. B. hafi í sum-
ar fengið umboð til pess frá stjórninni
„með sjerstöku erindisbrjefi“ (hm!),
„að kynna sjer umkvartanir Ny-lslend-
inga um fiskiveiðalögin, og segja álit
sitt um, á hverjum rökum pær væru
byggðar, og koma fram með tillögur * 1
pví tilefni“.
E>ar var pá líka sönnunin! Að
hægt hafi verið í sumar um kosninga-
leytið að snapa út úr stjórninni slíkt
erindisbrjef—pað sannar akki svo lítið!
En önnur aias ósköp hafa samt heyrzt
áður, og hefur ekki orðið mikið úr.
I>eir sem liafa tekið eptir pví, að A.W.
Ross byður sig aldrei fram til kosninga
svo, að hann láti ekki um sama leyti
mæla og rannsaka mjög vandlega St.
Andrews-strengiaa, peir falla naumast
alveg í stafi yir einu „erindisbrjefi“
til B. L. Baldwinsonar. Þeir vita að
petta var kosninga-húmbúg og ekkert
annað, gert í peim tilgangi einum að
ginna menn—alveg eins og bryggju-
agnið makalausa, sein reynt var að
beita fyrir Ny-íslendinga í sumar. En
sáer munurinn, að sú bóla er hjöðnuð
niður—enginn lifandi maður minnist
nú óhlæjandi á bryggjurnar—par
»em aptur á móti Hkr. er enn að reyna
að hengja menn á pennan fiskiveiða-
krók, gersamlega tilgangslaust, að
pví er bezt verður sjeð, eins og vjer
bentum á fyrir einni viku síðan.
Hver sem les pessa síðustu Hkr.-
grein vandlega, mun líka sjá, hve
mikla trú blaðið hefur á árangrinum af
p*ssu ,,erindisbrjefi.“ t>að segir sem
sje að B. hafi áður en hann fór heim,
lokið pví verki, sem honum var falið
með „sjerstaka eriudisbrjefinu“ að
vinna. En samt sem áður hefur pað
undurlitla von um, að tillögur hans
verði teknar til greina af stjórninni—
af pví að hann fór lieim til íslands!
Ergo: t>egar B. L. Baldwinson er
hjer í landinu, pá porir stjórnin ekki
annað en gegna lionum. En hún er
eins og ópekku börnin, hann má ekki
af henni líta; hvenær sem hann bregð-
ur sjer út úr landinu, pá fer hún að
svíkjast um og vanrækja pað sem hann
hefur ftagt htnni að gera!
Og jæja — aitthvað verður Hkr.
að segja, úr pví hún vill ekki pegja.
Og pftgar málstaðurinn er ykja-linur,
pá er líklegast ekki nema mannáðar-
skylda að virða lienni til vorkunar, pó
sannanirnar verði ekki sem allra-
mergjaðastar, og röksemdaleiðslan
ekki sem allra Ijósust og sennilegust.
B A N D A R í K J A P Ó L I T í K.
Eptir repvblíkanskan íslending.
(Aúsent).
Niðurl.
t>ó að bankamálið sje ónoitanlega
pyðingarmikið og merkilegt mál, pá
er pó viðskipta- og tollmálið enn pá
miklu stórkostlegra. Mjer dettur
ekki I hug að reyna að fara át I pað
út I æsar eða neitt pví líkt, en jeg
ætla að benda á ómótmælanleg sann-
indi, sem ekki hafa, mjer vitanlega,
verið tekin fram I íslenzku blöðunum.
Og pá vil jeg fyrst benda á pað
með örfáum orðum, hvernig MeKin-
leylögin, sem mest hefur verið um
talað, liafa reynzt.
Yður rekur víst minni til pess,
hr. ritstjóri, að pað var ekki vel spáð
fyrir peim lögum. t>au áttu a8 verða
einstök byrði fyrir landið, færa nauð-
synjavörur manna upp úr öllu valdi,
ofurselja hina efnaminni alveg I hend-
uraar á auðmönnunum. t>jer munuð
hafa vsrið einn I peirra flokki, sem
litu I meira lagi hornauga til peirra
laga haustið 1890, ef mig minairrjett,
og jeg lái yður pað ekki. I>að gerðu
menn, og pað margir, sem meiri ástæða
var til að halda um, að peir mundu
rannsaka rnálið til fulls, heldur en
menn, sem heima áttu I öðru landi,
áttu pví ekki að lifa undir pessum
lögum, og liöfðu um «óg annað að
hugsa. Kosningarnar pá un haustið
syndu pað bezt, að mönnum laizt «kki
á blikuna. En hv«rnig hefur farið?
Hvernig hafa hrakspárnar ræzt? Deir
sem stóðu með repúblíkanska flokkn-
um haustið 1890 voru sannfasrðir um,
að lífsnauðsynjar mundu ekki yfir liöf-
uð liækka I verði fyrir McKinlftylögiu-
og fátæklingar mundu standa betur
að vígi en ekki ver einmitt fyrir pau.
Hver hefur nú reyndin á orðið?
Hað vill sv© vel til, að unnt er
að svara pessu með nokkurn vtginn
vissu, pví að pað hefur töluvert verið
gert til pess að koasast aðhinu sanna í
peasu *fni.
Öldungadeild congreasins hefur
sett nefnd til pess að rannsaka áhrif
passara laga á verðið á peim vörum,
setn verndaðar eru œeð tolli, og dyr-
leika peirra vörutegunda, aem efnalít-
ið 'fólk notar. í pessari nefnd voru
helztu menn úr báðum flokkum öld-
ungadeildarinnar, og hún liafði sjer
til aðstoðar ymsa af hinum beztu
pjóðmegunar-fræðingxm landsins.
t>að er fullyrt, að jafn-ytarleg og ná-
kvæm rannsókn á slíkum málum hafi
aldrei átt sjer stað hjer I landinu. Og
hver er svo niðurstaða pessar nefndar?
Niðurstaðan er sú, að pær vöru-
teguudir, er peir menn nota, er hafa
minna en $1.000 um árið I tekjmr, hafi
frá pví er McKinleylögin öðluðust
gildi ogfram að maímánuði 1892, fall-
ið í verði um 3.4 af hundraði að með-
altali. A sama tímabili stio-u nauð-
synjavörur fátæklinga um 1.9 af
hundraði. Fátæklingar hafa aldrei
getað fengið eins mikið af nauðsynja-
vörum fyrir dollarinn eins og einmitt
nú. Og svo er pess jafnframt að gæta,
að kaup verkamanna hefur á pessu
tíraabili að meðaltali hækkað um
1.79 af hundraði.
t>etta eru aðalatriðin úr skyrslu
peirri sem nefndin hefur gefið út, og
menn gæti pess vel, að sú skyrsla er
ekki undirskrifuð að eins af repúblí-
könsku senatórunum, s«m í nefndinni
voru, heldur allt eins af demókrötun-
um, sem par áttu sæti, mönnum, sem
vitanlega voru McKinleylögunum
andstæðir.
En ekki par með búið. New
Yorkríkið Irafur sjerstaka skrifstofu
(Bureau) til pess að rannsaka hag
verkamanna, og sú skrifstofa gaf síð-
ast í næstliðnum ágústmánuði út
skyrslu um áhrif McKinleylaganna á
atvinnu og kaupið par I ríkinu. Und-
irbúningurinn að samningi pessarar
skyrslu liefur verið * pann hátt, að um
8,000 eyðublöð hafa verið send merk-
um mönnum út um allt ríkið, og peir
beðnir að fylla pau út. Þar af hafa
yfir 6,000 manns svarað, og er pvl
fyllsta ástæða til að ganga að pví
vísu, að skyrslan, sem eingöngu er
byggð á pessum svörum, sje áreiðan-
leg. Aðalatriðin I pessari skýrslu eru
pau, að næsta ár eptir að McKinley-
lögin öðluðust gildi, hafi verið borgað
I verkamannakaup par I ríkinu $6,-
377,925 fram yfir pað som borgað
hafði rerið næsta ár á undan; kaup
89,717 inanna hafði verið fæit upp.
Jafnframt hafði iðnaðurinn numið
$31,315,130 meira en árið á undan.
t>egar J>css er gætt, að skyisla
[>essi er samiri I deinókratisku rlki, af
demókratisk uin embættismanni, und-
ir demókratiskri stj'Yn, [>á ætti hún
óneitanlega að vera tekin sein dágóð
sönnun fyrir pví, að hrakspárnar hafi
ekki ræzt, og McKinleylögin hafi ekki
liaft pau álirif að bæla fátæklingana
undir vald auðmannanna. McKinley-
lögin liafa óneitanlega opnað nyjar at-
vinnugreinar í landinu, aukið með pví
eptirspurnina e[>tir v«rkamönnum og
á pann hátt fært upp kaupið. Og par
sem pau hafa «kki gert pað að verk-
um, að dyrar* hafi orðið að lifa I land-
inu, heldur pvert á móti, pá er sú
kaupviðbót hrftinn og beinn gróði fyr-
ir vcrkam«nnina.
Að hinu leytinu virðist pað liggja
I augum uppi, að par sem pað eru
einmitt McKinleylögin, sem bafa
komið hiii«m nyju atvinnugreinum á
fót, pá mundu pær sv« sem af sjálf-
sögðu velta um lcoll, svo framarlega
sem pau væru numin úr gildi innan
skamms. t>að mundi svipta margar
púsundir manna atvinnu, pær púsund-
ir ílykktust aptur að öðrum atvinnu-
greinum, og á pann hátt hlytu v«rka-
laun að lækka alvarlega. t>að er opt
talað um pað I pessu landi, að auð-
mannavaldið sje pftð hættulegasta og
skaðlegasta, sein almenningur hjer
á við að stríða, og mjer finnst pað
liggj* í augum uppi, að pví sje svo
varið. En miandu fátæklingarnir
standa beter að vígi, ef atvinnan
minnkaði og kaupið færi lækkandi?
Jeg get ekki stillt mig um í
pessu sambandi, að minnast pess scm
Norðmaðurinn Knute Nelson, gover-
norsefni repúblíkana í Minnesota,
sagði á pólitískum fundi fyrir fáeinuia
dögum. Hann komst meðal annara
pannig að orði:
„Margir ykkar hafa komið hing-
að frá útlöndum, og er nokkur ykkar
setn ekki pykist góður að hafa komið
hingað? bjuggust pið ekki allir við
hærri launum pegar pið komuð hing-
að, en pið fengu# I Noregi, t>yzka-
landi eða írlandi, og hafa ekki vonir
ykkar rætzt? Ef pið voruð verka-
menn eða handiðnamenn I einhverju
af pessum löndum, pá spyr jeg ykk-
ur, hvort reynsla ykkar kafi ekki ver-
ið sú,að kaupið hafi verið hærra og allt
annað betra. Jeg er á móti allri
einokun, «n jeg elska petta land, og
mig langar til að iðnaður pess og
stofnanir haldist uppi. Og ef pað er
ókjákvæmilegt, að liafa verndartoll
til pess að pví megi framgongt verða
pá látum okkur hafa verndartoll,
og pó að hann sem stendur lækki
ekki verðið á vörum, pá segi jeg sem
Bandarlkjamaður,að jsgyil bera minn
hluta af kostnaðinum, af pví að jeg vil
ekki að erviðismennirnir sökkvi niður
I slíka fátækt s#m starfsbræður peirra
í Norðurálfunni hafa komizt 1. l)e-
mókratarnir vilja ekkert tala um
„platformið“, en peir munu koma til
ykkar með McKinleylögin. t>ið mun-
ið optir, að um kosningarnar í hitt ið
fyrra sagði liv«r einasti maður, sem
fór um til að selja kaupaaönnum vör-
ur, að nú aettu peir að kaupa mikið,
pví að McKinleylögin mundu færa
verðið á vörunumupp. Mönnum stóð
otuggur af pessum liorfum, og fjöldi
kaupmanna rann á agnið og keypti.
En við höfum nú árssreynslu fyrir
okkur. Og hver cr niðurstaðan? Er
pað ekki reynsla hvers einasta manns,
sem hjer er v.ðstaddur, að af hverjum
100 vörut«gundum sj«u 75 eins ódýr-
ar eins og pærvoru áðuren lögin voru
sampykkt?“
Nelson skyrði pví næ»t fyrir
tilheyrendum sínum niðurstöðu öld-
ungadeildar-nefndarinnar og skyrslu
atvinnuskrifstofunnar I New York,
sem j«g hef áður minnzt á I pessari
grein, og svo komst hann að orði lijer
um hil á pessa leið:
„Þetta er nú vitnisburður deœó-1
kratanna sjálfra. Hvernig getur
nokkur fjórða-júlí mælska farið í
kringum possi atriði?
Engin málsnild getur svipt ykk-
ur pví, sem ykkar eigin meðvitund
segir ykkur, nje pvl sem congress-
nefndin hefur komizt að, nje pví sem
atvinnuskrifstofan í N«w York liefur
leitt í ljós.“
Jeg á eptir að minnast með
nokkrum orðum á hið pyðingarmikla
mál, sem kallað er reciprocity, tollaf-
námssamninginn við önnur lönd. H.in
svo kölluðu McKinleylög eru eru ekki
að eins lög um tollaálögur, heldur og
um tollaafnám. Þau hafa ekki að
eins pað mark og mið, að vernda iðn-
aðargreinar landsins fyrir útlendri
samkeppni, heldur og að opna rnark-
að I öðrum löndum fyrir Bandaríkja-
vörur.
Hjer kemur fram mjög skyr að-
greiningur á aðferð peirri sem d«HÓ-
kratar og repúblíkanar vilja beita í
viðskiptum við aðrar pjóðir. Demó-
kratar vilja ekki hafa neina liliðsjón
af pví, hvernig pær pjóðir skipta við
oss, sem eðlilegast er að vjer rekuaa
verzlun við, ekkort taka pað til greina
hvort pær leggja svo og svo liáan toll
á Bandaríkjavörur eða engan, eða
livort pær veita Bandarlkjunum nokk-
ur hlunnindi fram yfir aðrar pjóðir.
Repúblíkanarnir aptur á móti vilja
liafa eitthvað fyrir snúð sinn hjá peiin
pjóðum, sem annars fylgja tollvernd-
arstefnunni. Þetta er annað mark og
mið McKinleylaganna, eins og pau
urðu eptir að Mr. Blaine hafði um
pau fjallað, og síðan pau öðluðust
gildi, hafa tollafnámssamningar við-
víkjandi vissum vörugr«inum komizt
á við 5 af ríkjunum í Mið-og Suður-
Ameríku, San Domingo, spönsku og
brezku Vesturindíurnar, Þyzkaland
og Austurríki.
Jeg skalhjer bendaá fáein atriði,
sem syna, hver árangur liafur orðið af
pessuin viðskiptasamningum. Til 30.
júní 1892 hafði verzlunin við pessi
lönd aukizt samtals um 23. 78 af hund-
raði, frá pví er samningarnir komust
á. Yið Brazilíu jókst verzlunin um
nálega 11 af lindr. Til Cuba voru á
fyrstu 10 mánuðunum fluttar frá
Bandaríkjunum vörur sem námu
$5.702.193 eða 54.86 af hndr. meira
en á jafnlöngum tíma áður, og á sama
tíma jukust Bandaríkjavörur útfluttar
til Porto Rico $590.509, eða34afhndr.
meira en áður.
Til dæmis um pað, livort bændur
muni ekki liafa orðið hluttakandi I
hlunnindum pein* sem samfara eru
pessuin auknu verzlunarviðskiptum,
má Wenda á hveitimjölsverzlanina á
Cuba. Á síðara helmingi ársinsl891,
áður en verzlunarsamningurinn komst
á við pá eyju, voru sendir pangað frá
Spáni hjer um bil 280,112 hveitimjöls-
sekkir en frá Bandaríkjunum um 28,-
000. En á fyira lielmingi yfirstand-
andi árs liafa ekki komið frá Spáni
fuliir 1000 sekkir, en frá Bandaríkjun-
um hjer um bil 337,000. Svínakfttið,
s*m hsegt hefur v«rið að selja út úr
landinu, að allmiklu l«yti fyrir pessa