Lögberg - 24.09.1892, Page 3

Lögberg - 24.09.1892, Page 3
LÖGBERG LAU• ARDAGINN 24. SEPTEMBER 1892 verzlunarsamninga, nemur og ógrynn- um. Lað hefur ekki lieldur dulizt öðrum Jajóðum, að verzlun Bandaríkj- anna hefur verið að ankast og hve örðug þau hafa orðið í samkeppninni einmitt fyrir þessa verzlunarsamn- inga. Brezkum verzUnarblöðum og viðskiptafjelögum hefur orðið í ineira lagi tíðrætt uin þetta atriði. Board of trade á Englandi hefur skorað i stjórnina þar að nefna menn í nefnd til þess að hugleiða, i lirarn hátt bezt verði unaið i móti verzlunar-yfirgangi Bandarikjanna — „the commercial crusade of the United States“ er þar kölluð viðskipta-stefna repúblíkanska- flokksin*. Á fundi sem haldinn var í síðastliðnum inárzmánuði af öllum „Chambers of Commer«e“ á Stórbreta- landi, var þi haldið fram af forseta fundarins, að verzlun landsins við hin svo kölluðu latínsku lönd í Ame- ríku hefði minnkað á síðasta ári um 23,750,000 pund sterling, og að það væri beinlínis að kenna viðskiptasamn- ingom Bandaríkjanna — þam hefðu nið undir sig viðskiptum þeim sem Bretar hefðu misst. Kn bezta sönn- unin fyrir þeirri afarmiklu þýðingu, sem þessi nyja viðskipta-stafna Banda- ríkjanna hefur, er ef til vill sú, eias og líka Harrison forseti bendir á í brjefi sínu, sem hann ritaði til þess að lýsa yfir þrí að hann þægi forseta- tilnefning repúblíkanska flokksins, að Stórbretaland og Spánn hafa neyðzt til að gera viðskiptasamninga við Bandaríkin fyrir hönd nýlendna sinna í Vesturindíum, og að Þýzkaland og Austurríki hafa gefið Bandaríkjum mik- ilsvarðandi verzlunar-hlunnindi fyrir að mega flytja sykur sitt ótollað inn í landið. Þess regna er það óneitanlega nokkuð kynlegt, þegar demókratarnir eru að halda því fram, að Bandaríkin sjeu með tolllögum sínum að útiloka sig frá liaimsmarkaðnum. Mundu keppinautar þeirra á lieimsmarkaðnurn una slfkri íitilokun svo illa? Mundu þeir ekki taka það með stillingu og þolinmaeði, þó að Bandaríkin liættu að keppa við þá? Og svo að síðastu fáeinar tölur viðvíkjandi því, hvernig verzlun laads- ins í heild sinni hefur gengið síðan þessi nýju tolllög öðluðust gildi. Yerz- un Bandaríkjanna við önnur lönd hefur aukizt um meira en 400 millí- Ónir dollara fram yfir það sem hún hefur.verið að meðaltali síðustu 10 árin á undan og um meira en 210 millíónir frá því sem hún nam árið 1890, næsta árið á undan McKinley- lögunum. Engin þjóð í heiminum getur sýnt aðrar eins verzlunarfram- farir. Og þær benda sannarlega ekki í þá áttina, að brýn þörf sje á að breyta til stórkostlega með viðskipta- mál iandsins. — Hjer læt jeg þá staðar numið, enda býst jeg við, að yður muni þykja nóg komið, hr. ritstjóri. Jeg hef ekki skrifað þessa greiu af því að jeg þykiat færari um það en aðrir skoðana- bræður mínir, heldur af því að enginn þeirra lætur neitt til sín heyra í ís- lenzku blöðunum. £>ar á móti hefur á hinum síðari árum mátt sjá þar nóg frá hinni hliðinni. t>að liggnr við, að þeir sem ekkert hafa haft fyrir sjer annað en Winnipeg- blöðin íslenzku viðvíkjandi Banda- ríkjapólitík hafi haft ástæðu til að astla, að repúblíkaaarnir væru þeir aumustu grasasnar í heiminum, haf- andi ekki vit á neinu, og auk þess fantar, sem liugsuðu mestum að sjúga fólkið út. Því er sannarlega ekki svo varið. Stjórnmálame«n þeir sem repúblíkanski flokkurínn hefur fyrir sig að b«ita eru vafalaust eins færir menn og lýðhollir eins og nokkrir aðrir menn í heiminum. Enda ætti ekki að þurfa annað en líta á fram- farir þær sem orðið hafa í landinu undir stjórn þess flokks, sem hefur verið við stýrið svo að segja samfleytt um meira en þrjá áratugi, til þess að sannfærast um, að eitthvað hefur ann- að vakað fyrir flokknum heldur en aulaskapur sá, sem|honum hefur við og við verið borinn á brýn í blöðun- um nyrðra. Með því að jeg geng að því vísu, hr. ritstjóri, að þjer synjið mjer ekki um prentun þessarar greinar, þakka jeg Lögbergi fyrirfram fyrir gest- risnina BÆJAR-L0D1R ---Á---- ROSS OG JEMIMA STRÆTUM Núna rjett sem stendur hef jeg á boðstólum ágætar lóðir á ofan- nefndum strætum fyrir lægra verð og með lengri gjaldfresti en nokk- urstaðar þar í grennd. Næsta sum ar á að leggja Electric sporvegi eptir Nena stræti, og þá auðvitað stíga allar eignir, þar nálægt, í verði. Kaupið þessvegna lóðir nú á meðan þær eru ódýrar. Jeg hef ennfremur til sölu lóð- ir og hús í öllum pörtum bæjar ins. Menn snúi sjer til /S'. ,/. J6h*mnesson 710 Ross Str. eða á officið 357 Main Str. til C. H. ENDERTON, F R A M Ú R S K A R A N D I K J 0 R Iv A U P. Vjer erurn nýbúnir að kaupa 211,0011 pnil af TILBÚNU MÁLI I könnum, sem vjer seljum fyrir IIELMINGI MINNA EN INNKAUPS PRÍS- INN ER. Vjer megum til að selja það allt á 20 dögum. 1 345 Main Street. TILBOÐ FRÁ KENNARA um að kenna á Kjarnaskóla í Nýja íslaridi, frá I. nóvember 1892 til 1 marz 1893, verður tekið til greina af undirskrifaðum til aíðasta september næstk. Sveinn Kristjánsson Húsavík P. O. Man. HAUSTID 1892. Hauit og vetrar klieða byrgðir vorar eru þetta haust fullkomnar og þær langbettd og fallegustu í borginni. Vjar akulum með ánasgju leggja til hliðar fataefni er mena velja sjej áður em fallegustu tegundirnar eru uppgengar. Geo. Clente, 480 MAIN ST. Nyfengnar VORVORUR KJÓLADÚKAR, MUSLIN, CASHMERES, REGNKÁPUR, REGNHLÍFAR ETC. H U S M U N I R. FOÐURLJEREPT, BORÐDÚKAR, TEPPI, ÞURKUR, ÞURKUEFNI. iii I Hl' LJuSMYNDARAR. Eptirmenn Best & Co. Þeir hafa nú gert ljósmynda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður og eru reiðubúnir að taka á- gætustn miyndir bæði fljétt og bil- lega. Baldwin & Blondal 207 Sixth Ave., N., Winnipeg. $ vT-vík'ÚL SKEADDARI 312 MAIN STR. Andspænis N. P. Hotelinu. Býr til eptir máli yfirfrakka og föt úr fallegasta „Worsteds“, skotsku vaðmáli og „Serges“. Hann selur billegar en flestir skraddarar í borginni. Hann ábyrgist að fötin fari s»ins vel og unnt er. Handa karlmonnum. Skirtur, skrautgerðar með silki einnig ullarskirtur og bvít Regatta og Oxford nærföt. Hanskar, uppihöld, slipsi, sokkar eg vasaklútar. WaVC. BELL, 288 MAIN STREET. Beint a moti N. P. Hotellinu. VIÐ SELJUM CEDRUS GIMMA-STOLPA •j erstaklega ódýrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SALA á Ameríkanskri, þurri 3álxxxi't*d. á horninu á Princess og Logan strætum, WlNNIFEe- Solentifíc Amcrican Agency for CAVEAT8, . T3AOE MARKS. OESIQN PATBNTS OOPVRIQHT8, eto. FQ£LT?2rm*í'lon *od free Handbook wriu to MUNN * CO.. Broadway, Nltw York. Oldest bureau for decurtn* patenta ln America. Eyery pateut taJceu out by u» is brought before tne publio by a notice given free of charge in tho .fcirntifií Jjraeriaa Larsest cireulatton of any scientlllc paper in tbe world. Splendldly illuatrated. No intolligent man should be without. it. Wecfcly, $3.00 a Fear; $1.50 Blx montb8. Addreaa aáZNN & CO*. UBLI8HER8.861 Broadway, New Whc. P. BRAULT & C0. VÍNFAN8A 0« VINIJI.A INNFLYTJENDUm hafa ílutt að 513 Main Str., á móti City Hall. Þeir hafa þær beztu tegundir og lægstu prísa. A. G. MORCAN, Ætlast sve til að þjer fáið hjá honum góðan og sterkan skófatnað, á mjög lvo vægum prís. Spyrjið eptir gömu- skórm á $1.75 úr améríkönsku „Kid“ með mjög mjúkum sólnm. Einnig dömuskóm á il.00 úr „Lid“ búnir til Canada. 412 Nlain St., - NJclntyr* Block. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Ilotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. 467 Blómmusterinu; eða, ef jeg fæ ekki að sjá það, þá muni eptirkomendum mínum auðnast það. Enn er eitt, sem jeg ætla mjer að leggja mikla áherzlu á, og það er það, að útiloka gertamlega út- lendinga frá Zu-Vendis. Annars er ekki líklegt, að nokkur þeirra komisthingað nokkurn tíma, en ef þeir skyldu samt s.m áður koma, þá l»t jeg þá fyrirfram vita það, að þeim verður vísað styztu leiðina út úr landinu. Jeg segi j'etta ekki af neinni ógestrisni, lieldmr vegna þess að jeg er sannfærðnr um, að það sje heilög skylda, sem á mjer iivíli, að varðveita fyrir þessa þjóð, s«m í heild sinni er lireinikilin og göfug- lynd,þá blessun sem samfara mr tiltölulega litilli þjóð- menntun. Ilvcrnig mundi fara tim alian minnhramsta her, mf einhvmr framtakssamur fantur færi að ráðast á liamn með fallbi»sum, og Martini-Henry* bissum. Jeg get ekki sjoð, að púður, telegrafar, gufa, dagblöð, ko*ningarrjettur fyr‘r aR*i °- s- frv., 0• s' frv• liafi gert mannkynið oinu lióti sælla en það var áður, og jeg er sannfærðnr um að því liefur verið mikið illt *»imfara. Mjer dettur ekki í hug að láta af h*ndi þetta yndulega land og láta það verða sumdurtwtt og um það rifizt af spekúlöntum, ferðalöngum, stjórn- inálamönnum og kennurmii, sem imundu koma sjer álíka vel saman, ein* og mönnunum kom saman við Babeleturninn, álíka vel eins og þessum hræðilegu ill- yrmum, sem rifu sundur og börðust um hræið af villi- svaninum í dalnum, sem liggur að ánni, er rennur niðrí í jörðinni; og jeg ætla mjer ekki lieldur að 466 út úr höfðinu á *jer. Nýlepþa. hefur í huga eina eða tvær ungar stúlkur handa honum, einkum dóttur Nöstu (sem var ekkjumaður); hún er mjög fríð sýnum og tíguleg, en hún hefur of mikið af undirferlistilhneigingum og drambi föður síns til þess að mjer geðjist að henni. Af sjálfum mjer er það að segja, að j«g veit naumast, hvar jeg ætti að byrja, ef jeg færi að akýra frá mínum gerðum, og þess vegna er bezt, að jeg skýri alls ekkert frá þeim, og láti mjer nægja að segj*> *ð mj*r hefur gengið mjög vel í minni skríti- legu konungsatöðu — *annast að segja betur en j*g liafði nokkurn rj*tt til að búast við. En vitaskuld feller ekki allt í ljúfa löð, og mjer þýkir mjög þung ábyrgðin, sem jeg hef tekið mjer á herðar. Samt sem áður vona jeg, að mjer muni takast með tíman- um að koma nokkru góðu til leiðar, og jeg ætla að verja lífi mínu til að fá tveim atriðum framgengt; annað er það, að sameina hina ýmsu flokka, sem Zu- Vendi-þjóðin skiptist í, koma þeim undir eina öfluga sambandssjórn; liitt er það, að draga úr valdi klerka- stjettarinnar. Hin fyrri af þessum endurbótmm mun, ef henni verður framgengt, fyrirbyggja borgarastrið- in, sem öld eptir öld hafa eytt landið og gert svo mikið tjón; og hin síðarnefnda mun, auk þess sem hún ryður úr vegi mikilli pólitfskri hættu, greiða veginn fyrir innleiðeiu liinnar sönnu trúar, í »tað þessarar vitlamsu sólartilbeiðslu. Jeg vona að fá að sjá skuggann af krossi Krists falla_á gullþakið á 463 les það som Quatermain liefur ritað mun geta sjálfur gert sjer grein fyrir liinum fjrnefnda af göllum þessum; en samt ætla jeg að bæta við einu einasta dæmi því tii skýringar. • Eins og lesarinn sjálfsagt man, talar Quatermain mjög opt um sjálfan sig sem huglítinn mann, þar sem sannleikurinn var aptur á móti sá, að hann var frámunalega djarfur maður, jafnvel þótt hann væri mjög gætinn, og, það sem meira var, honum varð aldrei ráðafátt. Eptir því sem hann segir söguna af bardaganum miikia í »karðinu, þai sem liann fjekk sár það er að lokum leiddi hann til ban&, mundu menn, a»tla að það liefði verið af hendingu einni, að hann fjekk höggið í orustunnh Sannleikarinn var samt *em áður sá, að liann særðist í mjög vasklegri tilraun til að frelsa líf Goods, tilraun, sem lieppnaðist ágætlega, og að lokum kostaði hann sjálfan lífið. Good var fallinn til jarðar, og einn af hálendingum Nösta var að því kominn að vinna á honum. t>á fleygði Quatermain sjer ofan á Good, tók sjálfur við höggina, »em hinum hafði verið aetlað, stóð svo á fætur og drap hálendinginn. Að því er afbrýðissemi hans snertir, þá mun liún v»rða mönnum ljós af einu dæmi, sem jeg set hjer til að rjettlæta sjálfan mig og Nýlepþu. Lesarinn minnist þess ef til vill, að Quatermain gefur það í skyn á *inum eða tveimnr stöðum, að jeg liafi ekki getað farið þvers fótar fyrir Nýlepþu, og að við höf- um bæði skipt okkur fremur lítið af honum. Auð-

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.