Lögberg - 24.09.1892, Qupperneq 4
4
LÖGBERG LAUGARDAGINN 24. SEPTEMBER 1892.
I R BÆNUM
oa
GRENDINNI.
Capt. Sigtr. Jónasson fór vesturtil
Baldur og Brandon á miðvikudaginn
og verður burtu nokkra daga.
•jgý" Látið ekki bregðast að taka
öll yðar meðöl af öllum teguudum í
lyfjabúð “Pu!ford’s“ 560 og 610 Main
St. — Haun er maðurinn.
Fjelag hefur myndazt hjer í bæn-
um til f>e*s að fá byggð sem flest af
löndunum hjer umhveTfis bæinn. Fje-
lagið hyggst að ná sem flestum af
byggilegu löndunum og selja pau
svo aptur með sem auðveldustum borg-
unarskilmálum.
§2§p'” Gm. M. Baer hefar rjett núna
byrjað að selja föt í Caralier N. D.,
og ber öllum saman um að hann salji
mjög ódyrt.
Svo lítið selst enn af hveiti að
ekki verður sagt, að fast verð sje kom-
ið á f>að. Snemma í vikunni fjell f>að
dálítið í verði, en náði sjer aptur, og
eru nú hjer í bænum gefin 54c. fyrir
“nr. 1 hard“ og 51c. fyrir “nr. 2 hard“
og “nr. 1 northern“. Fyrir hafra eru
borguð 23. c.
Hjörtur Líndal, sem vann hjá
Th. Davie, Cavalier, vinnur nú hjá
Gm. M. Baer f>ar í bænum. Hann
segist geta selt löndum sínuaa föt með
betra verði en hasgt sje að fá f>au ann-
arstaðar fyrir norðan Grand Forks.
Mr. Jóhannea Sigurðsson, kaup-
maður úr Breiðuvík í N/ja íslandi,
heilsaði upp á oss í gær, og ljet mjög
vel af horfum f>ar nyrðra. Sjera Haf-
steinn Pjetursson var úti í Mikley,
f>egar J. S. fór heiman að, og átti ept-
ir að halda guðspjónustur í Árnas-
byggð og syðri hluta Víðinesbyggðar.
Hans er ekki von liingað til bæjarins
fyrr «n í næstu viku.
Stúkan „Loyal Geysir“ I.O.O.F., M.U,.
tjeldur sinn næsta lögmæta fund á
Assiniboine Hall, Ross Str. priðju-
daginn þann 27. f>. m. kl. 8 e. m.
Meðlimirnir vitisamlegast beðnir að
sækja fundinn.
Á. Eggertsson.
R. S.
Mr. Jón Blöndal kcm sunnan úr
íslendingabyggðinni í Dakota nú í
vikunni, eptir að hafa dvalið par um
tíma. Hann segir þreskingu ganga á-
gætlega par syðra, en hún er ekki svo
langt komin, að sjeð verði, hvað menn
muni fá mikið af hveiti til jafnaðar af
ekrunni; naest munu meDn hafafengið
um 27 busliel. Verkamannafæð er f>ar
allmikil, svo að nálægt St. Thomas var
farið að bjóða mönnum $3.00 um dag-
inn og fæði. Annars er kaup almennt
$2.50 um daginn auk fæðis.
Úr Argylenylendunni er ossritað
19. p. m.: „Presking gengur ágaet-
lega. Fjórar eimpreskivjelar á gangi
meðal landa. Pær eiga peir Björn
Andrjesson og Jóhannes Sigurðsson,
Guðmundur Símonarson, Jón Frið-
finnsson, Kristján Björnsson Jónsson-’
ar. Hveiti víðast að mestu óskemmt
af frosti. Uppskera fer naumast til
jafnaðar yfir 20 bushel af ekrunni“.
in-fjelagsins eru tómir draumórar“,
segir síðaita Ilkr. Lögberg hefur
ekkert fullyrt um neina sameiningar-
samninga. Það hefur ekki sagt eitt
einasta orð um pá, nema pað sero stað-
ið hefur í Free Press, og f>að var sú
tíðin hjer 1 sumar, að Hkr. pótti pað
dáyndis viðunanlegt heimildarrit.
Enda verður pví ekki nettað, að hvað
trjettir snertir, er blaðið gott, pegar
ekkert pólitiskt halur eða vinátta
kemst par að. Pað er sá munurinn ö,
hvernig íslenzku blöðin nota Free
Press, að Lögberg tekur frjettirnar
eptir blaðinu, af pví að pær eru venju-
lega áreiðanlegar, en Hkr. tekur eptir
pví pólitísku hegleiðingarnar, sem
optast nær eru mjög sro óáreiðanlegt
og illgirnislegt “bull“.
Pað parf fjórar millíónir ekra í
Kansas til pess að framleiða 70 millí-
Ónir bushels af hveiti, og hsssta verð
par, pegar pað kemur á markaðinn,
er 58 cents bushelið. í Manitoba
framleiða 800.000 ekrur tuttugu millí-
ónir bushela af hveiti-, og fyrir pað
bezta af pví fáum við 55 cents fyrir
bushelið. Sem hveitiland tekur Mani-
toba Kansas fram. Pað tekur líka
fram Iowa, Minnesota og Dakota-
ríkjunum. — Manitoba Fre* Press.
Út úr grein vorri um kólerurugl-
ið í Hkr. seg-ir síðasta nr. hennar:
„Það sem Lögberg segir um umsögn
Hkr. um sóttvarnir o. fl. í Canada-
höfnum, er bara venjulag lögbcrgska.
Þau blöð, sem Hkr. byggir fregnir
sínar og ummæli á, eru dálítið fróðari
og áreiðanlegri en Lögb«rg.“— Get-
ur verið. En pá liggur jafnframt í
augum uppi, að Hkr. getur ekki haft
fregnir sínar rjett eptir pessum fróðu
og áreiðanlegu blöðum. Eða vill
hún benda á pað áreiðanlega blað,
aem hefur frætt hana á pví, að kóleru-
sjúklingar sjeu í sóttvarðhaldi í Que-
bec?
Mr. Ágúat Magnússon frá Bran-
don kom hingað í vikunni og heilsaði
upp á oss. Hann sagði almenna vel-
gengni meðal landa vorra í Brandon,
atvinnu nóga, og kaup $2.00 á dag í
bænum, og frá $35.00 til $40.00 hjá
bændum um mánuðinn. — Mr. Gunn-
laugur E. Gunnlaugsson í Brandon
hefur legið rúmfastur í gigt síðan
snemma í janúarmánuði í vetur, og er
ekki nema hjer um bil hálfur mánuð-
ur síðan liann fór ofurlítið að geta
stigið í fæturna. Þegar kólnar í veðr-
inu gera menii sjer von ummeiri bata.
Löndum hans par í bænum pykir mjög
illa farið með heilsubrest hans, pví að
hann hefur jafnan tekið mikinn og
góðan pátt í fjelagsmálum peirra.
“Allt bullið í Lögb. um samein-
ingar-samninga pessa fjelags (rafur-
magns-sporvagna fjelagsins) og Aust-
The London & Canadian
Loan & Agency Co. Ld.
Manitoba OFFICE:
195 Lombard Str., WINNIPEG.
Geo. .1. Maulson, local manacer.
Par eð fjelagsins agent, Mr. S.
Christopherson, Grund P. O. Man., er
heima á íslaudi, pá snúi menn sjer til
pess manns á Grund, er liann
hefur fengið til að líta eptir pví í fjær-
veru sinni. Allir peir sem vilja fá
upplysingar eða fá peningalán, snúi
sjer til pess manns á Grund.
NEW MEDICAL HALL.
E. A. BLÁKELY,
EfnafrϚingur og Lifsali.
Wrtlar með aHskonar líf, “Patent“ meðöl,
höfuðvatn, svampa, bursta, greiður, etc.
Einnig Plomeopatisk meðöl. — Forskriptir
fylltar með mikilli adgætni.
508 Main Str. Tel. 006.
BILLEGUR
KJÖT-MARKAÐUR
á horninu
----Á------
SVSASN OG JAMES STR.
Billegasti staður í borginni að kaupa
allar tegundir af kjöti.
Útsölumenn
„Sunnanfara" i Vesturheimi eru:
Chr. Ói.afsson, 575 Main At.,
Winnipeg, Sigfós Bfrgmann, Gard-
ar, N. I)., og G. S. Sigukðsson,
Minneota, Minn. og G. M. TiiOMrsON
Gimli, Man.
Chr. Ólafsson er aðalútsölumaður
blaðsins í Canada og hefur einn útsölu
á pví í Winnipeg.
Kostar einn dollar.
YÐUR ER BOÐIÐ
að heitnsækja vora mOfla deild
CHEAPSIDE
Kouiið og skoðið vorar byrgð-
ir af nyjuni, nyfengnum
yfirfrökkum og jökkum
fyrir kvcnmenn.
Miss Sigurbjörg Stefánsdóttir af-
hendir yður.
Lang and McKieclian,
580 Main Street, WINNIPEG
HOUGH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block Main St
Winnipeg, Man .
TANNLÆKNAR.
Tennur fylltar og dregnar út ná sárs-
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
CLARKE Sc BTJSH.
527 Main Str.
Næstu Tvær Vikur
skulum vjer selja yður ÖLL FÖT,
SKYRTUR, KRAGA, NÆRFÖT o.s.
frv. Einnig DRY GOODS fyrir 40 c
já, fjörutíu cents af dollarnum, fyrir
minna *n pú getur keypt í nokkurri
annari búð í borginni:
Karlm. vaðmáls föt á $2.90
— „ buxur á 1.25
Karlm. vaðmáls West of Engl. 2.50
Haust yfirfrakkar á 3.50
VerSir 7.50
Karlmanna klæðis hiurá 0.25
Allt jafnbilUgt.
S. A. RIPSTEIN.
422 MAIJÍ Str Brownlows búðirnar
510 KIAIN Str., „Big Boston".
Manitoba Music House.
hefur fallegustu byrgðir af Orgelum
forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng-
bókum ogmusicá blöðum; fíólínum,
banjos og harmonikum.
R. H, Nunn&Co.
482 Main Str.
P. O. Box 407.
HOTEL X 10 U 8
á Main Str. gegnt City Hall.
Sjerstök herbergi, afbragðs vöru,
hljflegt viðmót. Resturant uppi á
loptinu.
JOPLING & ROMANSON
eigendr.
Northern
PACIFIG R. R.
HIN VINSÆLA BRAUT
--TIL--
ST. PABl
MINNMPOLIS
og allra staða í BANDARÍKJUN
UM og CANADA.
PuLLMAN PalACK VeSTIBULEL
SVEFNVAGNAIÍ OG BORÐSTOFUV AGN
AR
með farpegjalestum daglega til
T0R0NT0, MONTREAL
og allra staða í AUSTUR CANADA
i gegnum St. Paul og Chicago.
Tækifæri að fara í gegnum hin orð-
lögðu St. Clair G»ng. Far-
angur farpegja fluttur án
pess nokkur tollrann-
sókn eigi sjer stað.
FARBIiJEF TFIR IIAFID
og káetupláz útveguð til ag frá
Norðurálfunni. Samband við allar
helztu gufuskipalínur.
Sin niiklii ósuiulur slitna brnu
yrrahafsius.
Ef pjer viljið fá upplysingar viðvíkj-
andi fargjald o. s. frv., pá snúið
yður til næsta farbrjefa agents eða
H.J. BELCII, farbrjefa agants
488 Main Str. Wianipag.
CHAS. S.FEE, II. SWINFORD,
©•n. Fass. &Tick. Agt. Aðal ag»»t,
8t. Faul. Winaipeg.
464
Vitað er NyLppa ekki aifuilkomin, íremur en aðrar
konur, og bún getur stundum haft nokkra tilhnaig-
íng til að fara eptir sínu eigin höfði, en að pví er
Quatermain snertir, pá var petta ekkert annað en
ímyndun. ^Hann talar meðal annars um pað, að jeg
h*fi ekki komið að finna sig, pegar hann lá veikur;
sannleikurinn er sá, að jeg sárbað læknana að lofa
mjer að fara <g finna hann, en poir bönnuðu mjer
pað strengilega. Jeg tók najer mjög nærri slíkar at-
hugasemdir hans, pegar jeg las pær, pví að jeg elsk-
aði Quatermain eins innilega eins og hann liefði ver-
ið faðir minn, og mjer mundi aldrei liafa komið til
liugar að láta hjónahand mitt koma í hága við pá
tilfinning. En sleppum pví; petta var, pegar alls er
gætt, ekki nema lítill breyskleiki, og hans gætirekki
mikið innan um jafn-margar og jafn-elskaverðar
dyggðir.
Hvað un> pað, hann dó, og Good las yfir honum
greptrunar-formálann í viðurvist minni og Nyleppu,
og svo var lík hans jarðað, eða öllu heldur brennt,
með mikilli éiðhöfn, samkvæmt kröfum almennings.
En jeg gat ekki að mjer gert, pegar jeg var á leið-
inni til musterisins í liinni giæsilegu prósessíu, f>á
fór jeg að hugsa um, hve megna óbeit hann mundi
hafa liaft á pessu öllu, ef liann hefði getað verið við-
staddur og sjeð pað, pví að hann hafði andstyggð á
allri sundurgerð.
Og svo var iiann lagður, fáeinum mínútum fyr-
ir sólsetur, priðja kveldið eptir andlát sitt, á málm-
465
gólfið fyrir framan altarið, og par var 'nann látinn
hí*a pess, að síðasti sólargeislinn fjelli á andlit hon-
um. Geislinn kom rjett á eptir eins og gullör, krýndi
iiinar fölu brúnir með dýrðarljóma, og svo var blás-
ið í lúðra, og gólfið opnaðist, og leifar okkar ástkæra
vinar linigu niður í eldinn, sem fyrir neðan var.
Jeg mun aldrei sjá bans jafningja framar, pó
jeg lifi hundrað ár. Hann var afburðamaður, sann-
árlegasti gentlemaður, trygglyndasti vinur, ágætis
ípróttamaður, og, að pví er jeg held, bezta skyttan í
allri Suðurálfunni.
Og pannig endaði hið merkilega ævintúra-líf
Quatermains veiðimanns.
Síðan hefur okkur gengið vel. Good hefur ver-
ið, og er enn önnum kaíinn við að koma upp skipa-
flota á Milosis-vatninu og öðrum stórvötnunum, og
vonum við með pví að geta aukið verzlun og við-
skipti, og sömuleiðis unnið bug á mjög óróagjörnum
og herskárum hlutum landsbúfi, sem liafast við á
landamærunum. Veslings Good! hann er farinn að
ná sjer aptur eptir hinn bryggilega dauðdaga pessar-
ar afvegaleiddu en töfrandi konu, Sorais, en hann
hefur tekið sjer mjög nærri, hvernig um liana fór,
pví að hann unni henni sannarlega mjög lieitt. Jeg
vona samt sem áður, að liann muni, pegar tímar líða
fram, fá liæfilegt kvonfang, og ná pessari óheillasögu
468
gæða landið á pöirri ágirndar-græðgi, ofdrykkju,
nýjum sjúkdómum, ]>úðri og almennri siðaspill-
ingu, sem eru lielztu einkenni menntunarinnar, p*g-
ar hún er að ryðja sjer braut moðal pjóða, sem lifað
hafa einföldu lífi. Ef forsjóninni póknast að opna
Zú- Vendis fyrir lieiminum á hentugum tíma, pá er
pað annað mál; en sjálfur ætla jeg ekki að taka upp
á inig ábyrgðina, og jeg get bætt pví við, að Good
er mjer fyllilega sammála í pessu efni. Guðsfriði.
Hcnry Curtis.
15. deseinber 18—.
P. S. Jeg gleymdi alveg að geta um J>að,
að fyrir hjer um bil níu mánuðum fæddi Nýleppa
mjer son og erfingja. (Henni líður prýðilega, og
hún er, að minnsta koati í mínum auguin, yndiilegri
en nokkru sinni áður.) Sonurinn er iirokkinhærður,
bláeygur ungur Englendingur að yfirlitum, og pó
að lionum sje ætlað, ef hann lifir, að erfa Zu-Vendis-
konungsríkið, J>á vona jeg, að jeg verði fær um að
ala hann svo upp, að liann verði pað, sem enskur
gentlemaður A að vera, og venjulega er — enda er
pað í mínum liuga jafnvel göfugra og tígnlegra held-
ur en að vera fæddur ríkiserfingi 1 hinni miklu Stiga-
ætt, og sannast að segja sú æðsta tign, sem nokkur
maður getur öðlazt á pe»sari jörð.
H. C.