Lögberg - 15.10.1892, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.10.1892, Blaðsíða 3
LÖGBERG LAUGARDAGINN 15. OKTÓBER 1892 3 en hinn hluti liársÍDS er kembdur aptur Off festur með kambi í hnút aptan á höfðinu. Síðast pegar J>ú sást hana yar hún í klæðiskjól; hann er að sjá sem svartur ullardúkur; pilsið er skrautlaust og heilt og bakið á treyj- unni er sljett; en að framanverðu liggja boðungarnir á misvíxl í prem- ur fellingum, og erníin er líkustsauð- arlæri 1 löguninni.“ Faðir hennar sat pá nokkur augna- blik pegjandi. Svo tók hann lykla- kippu upp úr vasa sínum, og lauk upp skúffu í skrifborði sínu, sem litla stúlkan hafði aldrei áður sjeð opnaða. Upp úr lienni tók liann mynd (dagu- errotype), fjekk stúlkunni hana og sagði: „Þetta er mynd af Mary Pic- kering; *r liún lík ]>essu?“ Litla stúlkan sagði pá: „Alveg eins; pað er einmitt pessi stúlka, sem jeg sje 1 anda.“ Litla stúlkan hafði aldrei heyrt nafn yngismeyjar pessarar. Hún vissi íkki einu sinni, að slík persóna hefði nokkurn tíma verið til. Og enginn í fjölskyldunni, að fóður hennar undan- teknum, vissi, að pessi mynd væri til; o<t hann einn vissi uni petta atriði úr O ‘ sínu liðna lífi. Samt sem á#ur stóð allt nákvsemlega heiraa, sem Miss D. hafði sagt. *■ Jpessi Miss D. er nú orðin full- orðin stúlka. Hún erh*ilsugóð, hraust á sál og líkama, og óveatulega ,,prak- tisk“. Faðir hennar sr auðugur menntamaður, og hann ber vitni um, aB allt, sein hjar er sagt að ofan, sje satt orði til orðs. Og svo ljúkuin vjcr pessum draugasðgum11 með einni sðgu enn, sem stendur í „Arena“, en ekki er frá Mr. Savage, heldur konu einni, Mrs. Linderwood að nafni. Kona pessi «r menntuð vel osr hefur ritað töluvert. Hún skyrir frá trúarástandi sínu á pi leið, að hún hafi einlægt trúað kenn- ingum kristinnar kirkju fram umtrít- ugt. Eptir pað missti hún trúna, og hafði e:iga sannfæring nm trúariuál, en innilega prá eptir sannleika í peim efnum oins og öðrum. Á hinum síð- ari árum hefur hún orðið vör við ýmsa fyrirburði, sem hún getur ekki gert sjer neina grein fyrir, nema ef vera skyldi pá, að peir sjeu úr and- anna heimi. Einkum hafa peir fvrir- burðir verið á pann hátt, sem annars er sagður all-algengur, að hún hefur neyðzt til að rita ymislegt, sem hún veit, að ekki getur verið frá hennar eigin brjósti, enda veithún ekki, lirað pað er fyrr en hún les pað. Á pennan hátt hefur hún fengið svör upp á fjölda-margar spurningar, er hún hef- ur lagt fyrir pað hulda aíl, sem styrir hönd hennar, og skýrir hún greinilega frá pessu í grein sinni. Vjer setjum hjer sjón eina, er fyrir hana hefur borið. Fyrir fáum árum var liún stödd við banasæng vinkonu sinnar, sem hún unni mjög heitt. t>að var um miðnæturskeið, og dauðans var vænzt á hverju augnabliki. Allir aðrir, sem voru yfir konunni, voru yfirkomnir af margra daga sorg og preytu,og höfðu lagzt út af til að fá sjer ofurlitla hvíld. Mrs. Underwood stóð ein eptir og horfði framan í konuna, sem var með- vitundarlaus; skyggt var fyrir ljósið, til pess að glampinn skyldi ekki falla í augu hinnar deyjandi konu, on Mrs. U. sá pó a»d!it hennar greinilega. Sjúklingurinn hafði alla sína ævi ver- ið kristin kona, og liaft óbilandi trú á öðru lífi að pessu loknu. Mrs. U. segir að sár sorg hafi komið í hjarta sitt á pessu augnabliki út af 'pví að hún gat ekki sjeð, að pessi trú tíh- konu sitinar væri á neinu byggð. llenni fannst liún eiga hægra með að sjá af henni, ef hún gæti fundið, að pe3si von um aunað líf mundi rætast, og hún ljet pessa tilfinning sína koma fram S orðum. Ilún bað á pá leið, að ef nokkrir af hinum framliðnu ástvin- um konunnar væru viðstaddir, pá gæu peir sjer, svo framarlega sem peim væri pað unnt, eitthvert ofurlít- ið merki um pað, að pyí væri svo var- ið, og kvaðst pá mundi verða ánægð. Hægt og liægt færðist pá mild geisla- ■tóða—hún kveðst ekki geta lyst pví öðruvísi—yfir ásjónu hinnár deyjandi konu. Eptir fáein augnablik lá móð- .,■> vfir öllu andlitinu eins og blæja, brehldist í liring út frá pví hjer um bil fet, út yfir koddann, og sá hún petta gulhvíta ljós pví greinilegar, sem skuggsýnt var 1 peim hluta lier- bergisins; pá kom allt í einu í Ijós í miðjum hringnutn, uppi yfir andliti konunnar, sem nú sást ekki lengur, lifandi andlit með hyrum augum, sem litu beint framan í augu Mrs. U., og petta augnaráð var svo góðlegt og hughreystandi, að konunni fannst sem hún verða svo að segja ekkert'felmtruð En hún póttist sjá petta svo glöggt, að henni datt í hug, hvort hún mundi ekki hafa orðið brjáluðeitt augnablik, svo að hún kallaði á einhvern til að vera hjá hinni deyjandi konu, og fór sj&'f út undir bcrt lopt til. pess að ná sjer aptur. Þegar hún póttist orðin viss um, að ekkert gengi að sjer, fór hún aptur inn til vinkonu sinnar, og hjelt áfram að vaka ein yfir henni. Hún bað pess pá, að ef pessi vitrun hefði ekki verið Ol’sjónir einar, pá kæmi hún aptur í ljós, og aptur sá hún sömu sjónina, vingjarnlegt, bros- andi andlit, sem horfði beint framan f hana—andlit, sem hún hafði aldrei sjeð, en sem lienni kom pó undarlega kunnuglega fyrir. Síðar minntist hún pess, að vinkona hennar hafði opt lyst fyrir henni föður sínura, sem hún unni mjög heitt, en var látinn; pann mann hafði hún aldrei sjálf sjeð. En hún gat ekki varizt peirri ímyndan, að pað hefði verið andlit hans, sem hún hefði sjeð á peirri stund, sem dóttir hans andaðist. Steam Dye Wobks. FÖT LITUÐ, II R E 1NSUÐ OG ÞVEGIN. 285 PORTAGE AVE, WINNIPEG, MAN. wn 1 L J w SMV\DAKAR. Eptirmenn Best & Co. Þeir hafa nú gert ljósmynda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður eg eru reiðubúnir að taka á- gætustu myndir bæði fljótt og bil- lega. Baldwin & Blondal 207 Sixth Ave., N., Winnipeg. 7 CbzkMDt SKEADDABI 312 MAIN STR. Andspænis N. P. Hotelinu. Byr til eptir máli yfirfrakka og föt úr fallegasta „Worsteds“, skotsku vaðmáli og „Serges“. Hann selur billegar en flestir. skraddaraj í borginni. Hann ábyrgist að fötin fari oins vel og unnt er. HAUSTID 1892. Ilauit og vetrar kl»ða byrgðir vorar eru petta haust fullkomnar og pær langbettj og fallegustu í borginni. Vjar akulum með ánægju leggja til hliðar fataefni er imnn velja sjej áður en fallegustu tegundirnar eru uppgengar. lito. (kmtiils, 480 MAIN ST. VIÐ SELJUM CEDRUS &IBDIN&Á-ST0LP4 sjerstaklega ódyrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTOK sala A Ameríkanskri, þurri á horninu á Princess og Logan strætum, WlNNITBö • TANNLÆKNAR. Tennur fylltar og dregnar út ná sárs; auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLARKE <Sc BTJSH. 527 Main Str. Næstu Tvær Vikur skulum vjer selja yður ÖLL FÖT, SKYRTUR, KRAGA, NÆRFÖT o.s. frv. Einnig DRY GOODS fyrir 40 c já, fjörutíu cents af dollarnum, fyrir minna «n pú getur keypt í nokkurri annari búð í borginni: Karlm. vaðmál* föt á $2.90 buxur á 1.25 Karlm. vaðmáls West of Engl. 2.50 Haust yfirfrakkar á 3.50 Verðir 7.50 Karlmanna klæðis húurá 0.25 Allt jafnbillegt. S. A. RIPSTEIN. 422 M\I\ Str Brownlows búðirnav 510 MAIV Str., „Big Boston“. A. G. MORCAN, Ætlast svo til að pjer fáið hjá honum góðan og sterkan skófatnað, á mjög lvo vægum prís. Spyrjið eptir gömu- skóm á $1.75 úr ameríkönsku „Kid“ með mjög mjúkum sólum. Einnig döruuskóm á $1.00 úr „Lid“ búnir til Canada. 412 IVJain St., - N[cintyr0 Block. Maniíoka Music ííouse. hefur fallegustu byrgðir af Orgelum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínum, banjos og harmonikum. R. H. Nunn&Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall. Sjerstök herbergi. afbragðs vöru, hlylegt viðmót. Resturant uppi á loptinu. JOPLING & ItOMANSON eigendr. ORTHERN PACIFIC R. R. HIN VINSÆLA BRAUT -TIL- ST. PAUL M1BN8AP0L1S og allra staða í BANDAIÍÍKJUN UM og CANADA. Pullman Palace Vestibulel SVEFNVAGNAK OG BOEÐSTOFUV AGN AR með farpegjalestum daglega til T0R0NT0, MONTREAL og allra staða í AUSTUR CANADA i gegnum St. Paul og Chicago. Tækifæri að fara í gegnuni hin orS- lögðu St. Clair Oöng. Far- angur farpegja fluttur án pess nokkur tollrann- sókn eigi sjer stað. mBRJEF VFIR HAFID og káetupláz útveguð til og frá Norðurálfunni. Samband við allar helztu gufuskipalínur. Sin ntikla ósuiidurslilna ftraii yrrnliafsiiíí. Ef pjer viljið fá upplysingar viðvíkj- andi fargjald o. s. frv., pá snúið yður til næsta farbrjefa agents sða II. J. BELCH, fai'brjefa agents 486 Main Str. Winnipeg. CHAS. S.FEE, H. SWINFORD, Gen. Pass. &Tiek. Agt. Aftal ageat, St. Paul. 'VTinaipeg. 33 henni sem öll von og gleði væri rifin út úr sínu unga lífl. Hún gleymdi mannvonzkulegu undirferlinni í Bryee Williard, og sínu eigin allsleysi; hún gleymdi jafnvelhinni ástúðlegu, alvarlegu vináttu, sem Percy Grey hafði synt henni. Ungi maðurinn hafði skilið við hana ekkaprungna af harmi í faðminum á nágranna- konu hennar, og svo hafði hanti farið að gera ráð- stafanir til pess að henni gæti liðið vel í framtíðinni, og fyrir jarðarför móður hennar. Innan uin eymd p& som Perey Orey sá umhverf- is sig, ilnaði hjarta hans af meðaumkvun tnoð hinum ógæfusömu leiguliðum. Fleiri en einn fátæklingur fói í rúmið pað kveld efnaðri en áður fyrir veglyndi bróðursonar hússeigandans, og pegar hann fór að lokum út úr liúsinu, var húsbúnaður og hlyindi aptur komin í herbergi pau setn Mrs. Blake hafði áður búið í, og konunni, sem skotið hafði skjóls- húsi yfir Myrtle, höfðu verið fengin í hendur efni tll að annast vellíðan stúlkunnar. Þessa löngu, bitru sorgar-nótt, og dagmn eptir, pegar hin unga stúlka varð fyrir peirri hjartaskerandi raun að skilja við liinn líflausa líkatna rnóður sinnar, laumaðist ósjálfrátt inn í hjarta henrt&r nyr stillingar- friður, sem kom hennar sundurtættu sál í værð. Á hennar dimmustu æfistundum hafði engill pægind- anna vitjað hennar. Tárin, sem fjellu á frosna gröf- ina, voru pakkartár, jafnframt pví sem pau vo.ru sorgartár, pví að hún hafði nú sjeð móður sína frels- ast úr fátæktar-eymdinni, Og pegar hún sneri aptur 32 fyrsta skjalið, pá kom í pað æðislegur, óttablandinn glampi og titringur. „Þarna er pá nafnið á manninum, sem svælt hefur undir sig auðæfi Jóns Blake,“ hvíslaði hún með hásum rómi. „Hann hefur sagt satt. Nú á jeg ó- grynni fjár, og hef náð valdi yfir leyndarmáli Jóns Blakes, leyndarmáli, sem hefur pað í för með sjer, að Percy Grey verður annaðhvort að leuda í fátækt og óvirðing eða ganga að eiga mig.“ Hún paut út úr kofanum, eins og einhver væri að elta hana, og felmtur kom yfir hana út af umhugs- uninni uin pað mikla vald, er fylgdi leyndarmáli pví or hún hafði komizt að. „Þá er tveimur rutt úr vegi,“ hrópaði Blanche Vansant svo í ofsalegri geðshræring; „og MyrtleBlake er rekin frá heimili sínu og tynd og tröllum gefin. Jeg ein hef vald yfir leyndarmili Blakea, jeg get neytt Ansel gamla Grey til að vera eins og mjer sýnist, og jeg á kost á að eignast nafn og auð pess inanns sem jeg ann h«gástum!“ III. KAPÍTULI. Fáliíinn og dúfan. Aumi'igja raóðurlausa Cinderella! í fyrstu, pegar petta hrjáða barn, sem forlögin beittu svo miklu miskunarleysi við, gat til fulls gert sjer grein fyrir einstæðingsskap sinum, pá fannst 29 Á stól stóð flaska með einhverri dökkleitri blöndu, og lágt og dauft ljós logaði í kertastiku. Stúlkan hikaði sig. Þetta var faðir Myrtle Blake. petta var eigandi auðæfanna, sem Bryce Williard hafði verið að guma af. Hún fór að efast um, að hann hefði sagt satt; hún rjeð af að snúa aptur; svo kom í hana kjarkmikil löngun til að fara svo langt sem hún kæmist, svo að hún gekk að dyrunum og opnaði hurð- ina. Maðurinn á bekknum hreyfði sig vandræðalega, andlitið afmyndaðist af prautum, augun stóðu hálf- opin, og hann tautaði einhver óskiljanleg orð. „Faðir minn!“ Blanche Vansant var komin inn í herbergið. Með uppgerðar-blíðu læddist hún að hlið liins deyj- andi manns, fleygði sjer niður á knjen, og strauk hendinni um aldraða höfuðið á honum. I kokinu á manninum heyrðist hljóð, sem sum- part kom af prautum, sumpart af fögnuði. Með skjálfandi fingrunum t£k ltann utan um höndhennar, og með sjóndöprum augum reyndi hann að gera sjer grein fyrir andlitinu, sem hallaðist næstum pvi fast niður að hans eigin ásjónu. „O, pað getur ekki verið; loksins, loksins!“ sagði hann með grátstaf í kverkunum. „Litla Myrtle mín, elsku barnið mitt. sem orðið hefur fyrir ópolandi rangindum ásaint mjer sjálfum. Hann liefur efnt loforð sitt, ókunnugi maðurinn, og sent pig hingað.-4 „Já. og hann sagði mjer allt.“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.