Lögberg - 05.11.1892, Síða 1
Lögberg er gefið út hvern miðvikudag og
laugardag af
1'lIK LtkrUERG l’KINTlNG & PUBLISHING CO.
Skrifstofa: Afgrciðsl 3 stofa: l’rentsmiðja
573 Main Str., Winnipeg Man.
Kostar. $*2,oo um arið (a íslamli () ki
Borgist fyrirfram.—Einst<»k númer 5 c.
Lögberg is published every Wednesday ard
Saturday by
Thr Lögihírg printing purus'ii nt. < o
at 573 Main Str., Winnipeg Man.
S uhscription price: $2,00 a ycar p ty :• i*Ie
n rdvarce.
Singit copie* 5 c.
5. Ar.
WINNIPEO, MA N., LA UGA R DA GINN 5. NÓ VEMBER 1892
Hneykslanlegar sögur berast frá j
Carsley
&Co.
BARNA KÁPUR
J fyrir neb'an vanaverS fvrir $1.25,
1.50, 3.00, 4.00.
DOMU JAKKAR
k sleffið af $3.00, 3.50, 4,50, 5.00
og G.00.
DOMU SKYKKJUR
Sumt af þeim dálítið óhreinar, verSa
seldar fyrir minna en hálfvirði $5.00,
6.00 og 7.00. llestu byrgðir af
dömu og barna Möttlum og Jökkum
í Manitoba að velja úr.
FLANNELETTES
Einn kassi af Flannelette, að eins
5 c. yardið. — þykkt grátt tíannel á
10, 124 og 15 c. yardið.
KJOLA DUKAR
2 kassar af Kjóladúkum seljast fyrir
10c., 15 og 20, helmingi minna en
vana prís.
VETRARNÆRFOT
Sjerstök kjarkaup á karlmanna-,
dömu- og barnaskyrtum og nærföt-
um, sokkum, hönskum og vetlingum-
örslej & ('ii.
344 Main St.
SKE.A.3D3DARI
312 MAIN STR.
Andspænis N. P. Hotelinu.
B/r til eptir máli yfirfrakka og
föt úr fallegasta „Worsteds“, skotsku
vaðmáli og „Serges“.
Ilann selur billegar en Hestir
skraddarar í borginni.
Hann ábyrgist að fötin fari
eins vel og unnt er.
ÍSLENZKIIR
SKRADDARI.
Sníðuroj; saumar karlmannaföt, eptiv máli.
70« tcícundir
af karlmannafataefnum að velja úr.
llreinsar gömul föt og gerir sem ný.
Sömiyeiðis sníður og saumar
llsters «g .lackcls
handa kvennmönuum. — Allt verk bieSi
lljótt og vel af hendi levst og hilllegar en
annarsstaðar í bienum.
A. ANDERSON,
009^ Jemima Str. - • - WINNIEG.
Samkvæmt ályktun stjórnar-
nefndar íslendinga fjelagsins í Mani-
toba augl/sist hjermeð að jeg undir-
skrifaður veiti móttöku skriflegum til-
boðum um kaup á húsi og lóð fjelags-
ins á Jemima Street hjer í bænum til
1. næsta mánaðar.
Tilboðin mega vera um liúsið,
með bekkjum sjerílagi, eða liúsið og
lóðina til samans.
710 Logan St. Winnipeg 20. oct. ‘92.
Stefán Gunnarsson.
Ritari.
BÆJAR-LODIR
---Á----
ROSS OG JEMIMA STRÆTUM
Núna rjett sem stendur hef jeg
á boðstólum ágætar lóðir á ofan-
nefndum strætum fyrir lægra verð
og með lengri gjaldfresti en nokk-
urstaðar par í grennd. Næsta sum-
ar á að leggja Electrie sporvegi
eptir Nena stræti, og pá auðvitnð
stíga allar eignir, par nálægt, í
verði. Kaupið pessvegna lóðir nú
á meðan pær eru ódýrar.
Jeg hef ennfremur til sölu lóð-
ir og hús í öllurn pörtum Nbæjar-
ins. Menn snúi sjer til
N. J Jóhannesson 710 Ross Str.
eða á officið 357 Maiu Str. til
C. H. ENDERTON,
FRJ ETTIR
CAXADA
Vitanlega er pað altítt lijer í
landinu, að karltnaður lögsæki annan
karlinann fyrir að liufa tælt konu síua
og náð ást henuar. En að konur faii
í málaferli út af manni sínum vi-ð aðra
konu, liefur aldrei komið fyrir í (Jaua-
da, nje heldur A Englandi — pangað
til nú, að slíkt rnál er fyrir kviðdómi
í Brantford, Ont. Dómur er ekki
fallinn, þegar petta er ritað.
General Booth, yfirmaður Sálu-
hjálparhersins, er væntanlegur til
Canada að sumri, ætlar að koma til
Winnipeg og fara um Norðvestur
Terrítoríin. Aðalerindi hans er að
velju stórt landsvæði fyrir fátæklinga,
setn lierinn hefur náð út úr ólifnaði og
telur sig liafa gert að heiðvirðu fólki.
Toronto Globe segir, að gangur
skólamáls Manitoba muni verða seni
lijer segir í höndum sambandsstjórn-
arinnar. Fyrst hlustar stjórnarnefnd
sú er pegar hefnr verið sett á inála-
færslumann kapólsku kirkjunnar, Mr.
Ewart, og undirb/r málið. Dcgar
peim undirbúningi er lokið, kemui
málið fyrir allt stjórnarráð Canada.
Svo skipar Canadastjórn Manitoba-
pinginu að gera eitt eða annað til
pess að rjetta lilut kapólskra manna.
Darnæst neitar Manitobapingið auð-
vitað að taka pá skipan til greina.
Svo skiptast ráðlierrarnir í Canada-
stjórnirini í tvo flokka, sumir halda
fram málstað kapólskra manna, og
aðrir liallast á prótestantisku hliðina.
Einhver pingmaður utan stjórnarráðs-
ins kemur svo með frumvarp til ein-
hverra laga kapólskum mönnum í vil.
I>að frumvarp er síðan fellt með mikl-
um atkvæðafjölda. Á pennan hátt
hyggur Globe, að Sir .John Thompson
muni leitast við að friða kapólsku
kirkjuna, s/na henni að vilji allt gera
fyrir hana, sem í sínu valdi standi—
án pess pó að stofna völdum Ilokks
síns 1 nokkra alvarlega hættu.
ÍTLÖND.
Nákvæm rannsókn á, eptir skip-
un brozku stjórnarinnar, að farð frain
á öllum kvikfjenaði, sem íluttur er til
Stórbretalands frá Canada, vegna pess
að sóttnæm lungnaveiki hefur fundizt
í allmörgum canadiskum nautgripum,
scm n/lega hafa verið fluttir austur
yfir liafið. Canadanienn eru á nálum
uin, að pessi uppgötvun muni skeinma
gripaverzlun sína og valda miklu
tjóni.
Voðalegar kólerufrjcttir koma frá
Kína með síðasta skipi Kyrraliafs-
brau tarfjelirgsiiis. Tugir púsunda
lirynja niður, og suinstaðar. bera allir,
sem fara heiman að frá sjer, á sjer
spjald ’ineð nafni sínu og heimih', til
pess peir skuli pekkjast, ef peir deyja
I ferðinni.
Portúgal um svívirðilega meðferð
manna par á líkum peim er rekið hafa
á land frá skipinu Roumania,sem fórst
par fy^rir fáum dögum, eins og áður
hefur verið sk/rt frá I blaði pessu.
Strandarbúar hafa stolið öllu fjemætu
af líkunum, og jafnvel falið sum peirra
í von um laun fyrir að finna p iu og
láta pau af hendi.
Jiorgaraleg sklrn virðist vera
nokkuð einkennileg og kynleg athöfn.
t>ó er hún farin að tiðkast í París á
Frakklandi. Meðal annars voru 9
börn skirð í einu borgaralega í einni
af undirborgum Parísar fyrir skömmu,
og pað var einmitt borgarstjórinn par
sem „skírði.“ Lögreglustj.órnin liafði
bannað atböfnina, en borgarstjórinn,
sem er sósíalisti, gaf sig elcki að pví,
og tóku /msir bæjarfulltrúarnir pátt í
athöfninni með honum. Fyrst var
sunginn Marseille-bragurinn nafn-
ftægi, og par næst sk/rði borgarstjór-
inn frá pví í stuttri ræðu, að liin borg-
araleua skirn hefði verið upp tekin til
pess að ná börnunutii undan áhrifum
kiikjunnar og koma inn hjá peim
prinsípum, er geri pau að frjálsum
borgurum. Foreldrar barnanna und-
irskrifuðu svo loforð um pað að halda
börnunum ávallt sem bezt pau gætu
frá álirifum kirkjunnar, og skírnar-
vottarnir skrifuðu undir annað
loforð um að ganga börnunum í for-
eldra stað, að svo mikluleyti se'm efni
peir^a leyfðu, svo framarlega sem for-
eldranna mis^ti við, og að koma inn
hjá peim ást til starfsins og frelsisins
og leitast við að gera pau að góðum
borgurum og einheittum 1/ðveldis-
mönnum. Skírnarathöfn pessi end-
aði með húrrabrópum fyrir byltiogum
í fyrirkomulagi mannfjelagsins.
FRÁ NÝJA ÍSLANDL
Mr. Benjamín Jónsson úr Árnes-
byggð í Nýja íslandi heilsaði upp á
oss í gær. Hann sagði mjög góða
líðan manna í n/lendunni. Mönnum
hefur flest leikið par í lyndi síðasta
sumar og yfirstandandi haust, veðrátt-
an, lieyskapurinn og fiskiveiðarnar.
Verzlun er og í mjög góðu lagi, ekki
sízt, að pví er liann sagði lijá peim
Sigurðssonum í Breiðuvíkinni. Aldiei
inun pvi hafa verið minni burtflutu-
ingshugur í n/lendumönnum en nú.
Einna mestum tíðindum paðan
norðan að sætir pað, að n/lendumenn
stunda fiskiveiðar um pes-ar mundir—
að hvítfiskveiði undantekinni — í
trássi við hinar alræmdu fiskiveiða-
reglur sau.bandsstjóruurinnar. Og pcir
draga engar dulur á pað, heldur gang-
ast við pví drengilega. Eptirlits-
maður í sambandsstjórnarinnar pjón-
ustu var par nyrðra fyrir skömmu, og
tjáðu peir honum brot sitt g gn regl-
unum, og báðu hann færa fiskiveiða-
umsjónarmanninum hjer í Winnipeg
fregnina. t>eir vilja sem sje láta
ietta mál skríða til skara, og eru nú
forvitnir mjög ejitir að vita, livort
stjórnin muni láta petta afskiptalaust,
eða gera nokkrar ráðstafanir til að
neyða pá til lil/ðni við pessar reglur,
sem menn eru svo átakanlega sam-
mála um að sjeu óhafandi.
• Eptirlitsmaður pessi hafði ásamt
öðru á hendi innköllun á borgun fyrir
hey, sem slegið liefur verið ástjórnar-
löndum. Hann tók 25—40 cents fyr-
ir tonnið, og á að ganga eptir pví
gjaldi framvegis. £>að hefur aldrei
fvrf verið gert í N/ja íslandi, eptir
>ví sem oss er sagt.
Hon. T. M. Daly, innanlandsmála-
ráðherrann n/i, var endurkosinn í Sel-
kirk-kjördæmi í fyrradug, og ekkert
annað pingrriannsefni tilnefnt. All-
mikil gremja er meðal frjálslynda
flokksius hjer i fylkinu út af pví að
ekki skyldi takast að fá neitt ping-
mannsefni móti honuiu. Mr. Daly
liefur sem sje verið ófáanlegur til að
sogja neitt u;n pað, hverja stofnu liann
tnuni aðhyllnst í skólamáli fylkisins,
sem nú er almennt skoðað ekki að
eins aðahnál pessa fylkis, heldur og
langmerkasta pólitiska málið, sem um
erað ræða í Canada á pessum tíinum.
Þessa pögn Mr. Dalys skilja menn
svo, sem honum muni ekki sjerlega
fjarn skapi að ganga kapólsku kirkj-
unni á hönd, að pví er petta mál
snertir.
I L L K V 1 T N I.
Vjer gáfum í skyn í síðustu viku,
að gefnu tilefni frá Heimskringlu
hálfu, að oss virtist pað ósómi af blað-
inu að níða persónulega í rítstjórnar-
greinurn bin og önnur embættismanna-
efni í Pembina couuty, sem ritstjórinn
vitanlega hefur ekki • minnstu hug-
mynd um, hve miklum eða litlum
mannkostum eðahæfileikum eru búnir.
Síðan hefur oss borizt brjef frá
Mr. Robert Muir, málafærslumanni S
Ilamilton, N. D., föður Mr. Alex. M.
Muir’s, pess er óliáði flokkuriun hefur
tilnefnt fyrir county dómara. Brjefið
gefur mönnum dágóða hugmynd um,
á hve tniklum rökum vaðall Heims-
kiingli' er byggður, og prentum vjer
pað hjer á eptir í íslenzkri p/ðing.
Oss virðist pað ekki purfa frekari at-
hugasemda við.
Hamilton, N. D., 31. okt. 1862.
Ritstjóri, “Lögbergs“,
Winnipeg, Man.
Kæri herra.
í samtíðablaði yðar, „Heims-
kringlu“, standa p. 22. p. m.grrinir
um hin /msu embættismanna-efni í
pessu county. 1 pessum greinum
kemst ritstjórinn að orði um Alex. M.
Muir á pessa leið: „Hann er fáfræð-
ingur án allra hæfileika. Hann liefur
reynt að lesa lög, reynt að 'ná prófi, en
eigi getað pað; hann roá pannig ekki
fiytja mál fyrir rjetti“. Jeg skal ekk-
ert ?egja lijer um hæfileika lians; al-
menningur manna mun dæma um pá.
En af lögfræðisnámi lians er pað að
seg-ja, að ummæli Heimskringlu pví
viðvlkjandi eru ekkert aunað en ill-
kvittni.
Sannleiknrinn er pessi:
1. Auk pess sem liann stundaði
lögfræðisnám á prívatskrifstofu, gekk
liann og á Michigan liáskólann í Ann
Arbor, og í maímánuði 1891 varðhann
lögfræðis-kaudídat (Bachelor of Laws)
vii pann háskóla.
2. Iíann fjekk málafærslumanns
rjettindi á löglegum hátt. 29. maí 1891,
og hefur leyfisbrjef fyrir m&lafærslu
fyrir hæstarjetti í Micliigan.
3. í janÚ£.rmánuði 1892 var hann
að afloknu prófi á löglegan liátt gerð-
ur að hæstarjettar-málfærslumanni
(Attorney and Counsellor of Law of
the Supreme Court) í pessu ríki. Þrír
menn tóku prófið i einti, og Alex M.
Muir var sá eini af peim, sem, fjekk í
lieyranda liljóði í rjettinum hól lijá
prófdómenduiium fyrir sina frammi-
stöðu; pau lofsyrði voru tekin upp í
hin /msu blöð í Fargo utn pað leyti,
sem ptófinu var lekið.
Jeg skal jafnframt taka pað fram,
að einn af hæstarjettar-dómurunum
Hon. Corliss, tók pað fram við mig,
að sonur minn liefði orðið að liafa
staðið sig mjög snildarlega, til pess
að geta fengið slíkt lof lijá prófdóm-
endunum.
Jafnvel pótt pessi illkvitni blaðs-
ins skaði ekkison minn meðal ensku-
Nr, 80.
íslend-
ingar!
SEM NÚ BÚA í
L>að gleður oss að geta
frætt yður á pví að vjer
eruK n/búnir að fá npp
n/tt “Millenery sln>w
room“. Það er uppi á
loptinu I búðinni, og
|>að er hægt að velja
úr ótal tegundum af
höttum og bonne.s, fyrir
lægsta verð. Þjer un-
ið strax sjá að pessi vor
hatta og möttla deild er
sú bezta í Winnipeg, og
vörurnar eru pær billeg-
ustu í Canada. Vjer
bjóðum yður að koma í
dag og alla næstu viku
og ná í dálítið af kjör-
kaupum vorum.
3úð vor er troðfull af
n/jum, fallegum, billeg-
um vörum. Og vjer
skulumreyna aðafhenda
yður svo yður líki og að
pjer verðið ánægðir.
Vjer pökkum }ður
fyrir verzlun yðar hing-
að til og vjer vonum að
fá að sjá yður opt enn
pá frá pessuin tíma til
jólanna.
522,524,526 MAINSTR
mælandi fólks, pá getur |>að gert hon-
um tjón meðal íslendinga og jeo karn
yður miklu pökk fyrir, ef pjef viljið
prenta petta brjef á yðar eigin máli,
eða innihald pess, til pess aðleiðrjetta
pá röng« hugmyud, sem landar yðar
kunna að liafa fengið af illkvitni
Heimskringlu.
Það er epíir áskorun nokkurra
landa yðar. að jeg leyfi mjer að rita
yður petta. Þeir liafa fullyrt, að pjer
mnnið s/na mjer pá velvild rð lófa
ofanskráðum atriðum að komast á
prent.
Yðar eitilægur.
Robert Muir
málafærslumaður.