Lögberg - 05.11.1892, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.11.1892, Blaðsíða 2
2 LÖOBERG LAUGARDAGINN 5. NÓVEMBBR 18B2 The Bkie Store. -*-MERKI: BLÁ STJARNA-& $10.000 smm $10.000 Af tilbúnum fatnaði og karlbúnnfrsvöru, keypt fyrir 53 CENT HVERT DOLLARS VIRDl' L>ar eð allar vörurnar eru keyptar fyrir 53 cts. dollars virði hjá CHABOT & CO. Ottawa, getjegboðið yður pennan varning fyrir hálfvirðj. KOMID! KOMID! KOMID! ojr pjer munuð sannfærast um pað. 200 buxur $1.75 virði, fyrir $1.00. 200 „ $3.50 „ „ $2.00. O O CNÍ $7.00 „ „ ' $4.50. 100 svartir fatnaðir $13.50 virði, fyrir $8.50. 100 $18.50 — — $12.50. 100 $25.50 — — $14.00. 100 fatnaðir af ymsum litum fsl3.50 virði, fyrir $8.50. 250 barnaföt $4,50 virði, fyrir $2.75. 250 barna og drengja yfirhafnir $8.50 virði með húfum fyrir $5.00. 500 karlmannayfirhafnir ymislaga litar fyrir hálfvirði. Nærskyrtur, nærbuxur og sokkar með ámdta niðursettu verði. KOMlÐogSKOÐIÐ! THE BLUE STORE. Merki: BLÁ STJARNA. 434 MAIN STREET- iL. Olie'vi'ier. X ö g b c r g. »•«# it »0 573 SEain Str. Wiiwipeg. »í Tki J.igber^ Trintint; &“ Pullishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). RrrsTjóM (tDlTOR): EJAAK UJÓTl.ElFSSOA • OsiNKss managí-r: MAGNÚS PAULSON. AUGLÝSINGAR: ómá-auglýsingar i eiti skipti 25 cts. fyrir 30 orö eða 1 þuml dáiksiengdar; 1 dolt. um mánuCinn. Á stærr augiýsuigum eða augt. um iengri tfma a> sláttur epnr sarnningi 8ÚSI AL» A 'K il TI kí uptnrla vtvóur aí I kym a shri/t-y og geia um /yrirrandi bi ,tað lalnfram.. UTANÁSKKll T til AFGRfclLSLUSTOFl blaðsins er: fF,fc LÓQEERC PHlNTiKC & PUBLISi{. C0. P. O. öox 368, Wmnipeg, iVlan L'l ANASKKIF’I til KITSTJCRANS er: EliiTOK LOGULKO. P. O. BOA 3b». WlNMFtGMAN. —j_AbtíAiti)A(.iivi> 5. Nóv. 1802. — pr Samkvæmt laudalögum er Uppsogn kaupanda á bluði ógild, nema bauu se ikuldlaus, þegar baun segir upp. — F.I kaupaudi, sem er í skuld við blac- iö dytr vistlerlum, an pess að tiikyuna bemiiiaskittm, þá er það tynr uomstoJ uaum alitiu syutleg sönuun tyrir prett naum tdg-uig'. jy Eftirleidts '’erðt ábverri viku prent uð í blaðiuu .íðraeuuing fyrir móttöku allra peuiuga, sem því hata borizt lyrit' taraudi viku í posti eða með bréium, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjalúr á algreiöslustofu blaðsins- þvl að þeir meun ta oamstundís skntlega viðrkeuuing. — Baudarikjapeuiuga teki blaðið fullu verði (at iJaudankjatnönu uinj, og tra lsiaudi eru isieu/kir peu tngaseóiar tekun gildir lullu verði seu. öuigun tyrir blaðið. — Seudið borguu t P. O. iloacy Or<Ur», eða peuinga í li< yia.ered l.eUc, öendið oss enhi bankaa visanir, sem borgast eiga anuarstaðar eu í VViunipeg, uema 2öct* aukaborgun fylg tjrir muköilun. II O lí F U I? fyrir íslenzlcu innflytjendur. II. Vjar lofuðum í síðasta blaði að benda á, livemíg horfurnar eru nú fyr- ir Islfi'dingt, sem að heiuian koma mað pví augnamiði að setjast að á landi, í sarr.auburði við pað, hvernig pær hafa verið að undanförnu. í einu oiði por.tm vjer að fullyrða, að pær hafi aidrei ver.ð b' trien nú,út- lit ? jfit l.öfi ð aldni Vður olæsilegla. A d ei he 111 M.i itoba staðið tiæria í á.;i. pjóða ‘ g i instaK linga en einmitt nú. l'yrsi ojr fremst eru nú af reynsl- unni feiiginn óhrekjaudi sannanir fyr- ir kostum fylkisins, bæði tilakuryrkju Ojr kvikfjárræktar. Þar að auki eru nú margir erfiðleikar, sem áður prengdu að kostum nybygojara, að hverfa. svo sem járubrautaley si, illir og óbeiitugir markafir og fl. — l>ess vepna er pað svo sem sjálfsagt, að ef nokkm fiæfa jjæti verið í pví, að riú væri óálitlegra að flytja til pessa fylfe- is en uður hefur verið. pá hlyti p»ð að ligííja í p'í. að lönd sjeu ekki nú orð in fáai 1< g hjer, netna svo ónj't <<g ó- heiitiio í sainanbu N við pað simii áður hefur verið, að pi.ð sem ba tzt hefur úr ynu-um göniluni eifiðleikum, meoni ekki *ð jafna upp pann mun. Vjer skulum pá leitast við að benda á, hvað mikið muni vera til í pessu. að pví er íslend ingum t iðvíkur. Nýja ísland er líklega af inörgum álitið vera einhver óhentugasta ís- lenzka nylendan í pessu fylki. Vjer erum ekki fæiirum að legsjja neinn dóm á pað, hvort petta álit er á góð- um lökum fiygot eða ekki. Auðvitað verður pvf ekki neitað, að með köflum hafa bændur verið að flytja paðan og leita fyiir sjer í öðrum byogðum, og má ganga að pví vísu, f ð um pað lmfi mátt kenna einum eða íleir im ókost- um f yggðarinnar. En engu að síður er hitt víst, að margir landar vorir búa par nú, allvel efnaðir, vel ánægðir og hugsa ekki til burtferðar paðan. L>að verður pvl r kki með sönnu aagt, að sú nýlenda bafi misheppnazt. En spurningin, sem liggur fyrir, er petta: Eru horfurnar fyrir íslendinga, sem pangað flytja, verri nú, eti pær Jjafa verið? Vjer pverneitum, að pær sjeu verri. Dvert á móti staðhæfum vjer, að pær sjeu ttórmn iiiun betri. Detta liggur blátt A.fram í umbótum peim Og framförun , sem par liafa átt sjér stað, og stafar af peim. Dví líklega kemur engin upp með pað, að landíð sjál‘t sjí nú orðið verra og ófrjórra en pað hefur verið áðnr, p1 gar íslend- ingar bafa flutt pangað. Ekki verður heldur sagt, að erfitt sji; orðið að fá land par. Hafi nokknrn tíma verið fýsilegt að flytja pangað. pá er pað pó fiemur ijú, en nokkiun tíma áöur. Aðalókostir peirrar nylendu bafa verið taldir pessii: Bleytan í landimi, vegaleysið, erfiðfeikarnir að vinna skógana og mai kaðsleysi eða iil verzl- uu. Dað er nú fyrst pessi allra siðustu ár, sem nokkuð hefur verið farið til muna að bæta vegina par. Deir eru pegar oiðnir stórkostlega mikið betri en nokkurn tíma áður, og vjer porum að fullyrða, að peim umbótum verður haldið áfrarn af hendi Manitobastjórn- ar. En með pví bætist jafnóð'im að rnjög miklu leyti úr öðpum ókosti, nl. bleytunn-', pví með vegabótinni fylgir pað að landið er skorið fram. Verzl- uii er riú orðin, að oss er sagt, mikið betri en verið hefur og er pað líka all- sennilegt, par sem nú er verzlun rek- in par með meira krajiti og á fleiri stöðum í byggðinni, en áður átti sjer stað. Viðvíkjandi skógunum er pess að geta, að peir verða ævinnlega pað erf- iðasta fyrir bændur par. En peir purfa að rjðjast, lil pess að landið geti vel notazt. Dað skulum vjer játa, að vjer álítum peir muni valda ókljúfandi erfiðleikutn fyrir bændur par, nema pvi að eins, að peir geti gert viðinn, pogar búið er að höggva liann, að verzlunarvöru, og pað álitum vjer ekki óhugsandi að geti arðið áð- ur en langir tímar líða. Auðvitað verður pað aldrei að neinu ráði fyrr en búið er að gera svo við strengina í Rauðá, að gufubátar geti gengið a)la leið paðan til ÝÝrinnipeg. Og pd Do- minionstjórnin bafi svikizt um að láta gera pað, pvert ofan í margítrekuð loforð nú í mörg undanfarin ár, pá teljum vjer vfst, að par komi að á endanum, að bún sjái sjer ekki fært að svíkjast um pað lengur, og pað pví síður, sem pað eru nú fleiri en íslendingar, sem farnir eru að bafa augastað á skógunum í Nyja íslandi fyrir verzlunarvöru hjer í Winnipeg, og má í pví sambandi benda á k"ptain Patterson hjer I bæimin, sem vjer heyrum sagt, að hafi prgar samið um kaup á allmiklu af eldivið par, sem hann ætlar að flytja á gufubát sínum hingað til Winnipeg næita sumar og selja. Ekki má heldtir glevma pví stór kostlega fr.iinfrtra-fyrirtæki peirra Ilanson • bræðra og nokkurra fleiri manna á Gimli, að peir hafa koinið upp gufuskipi, sem peir sjálfir halda ú til fiskiveiða. Heppnist pað djarf- mannléga fyrirtæki, sem vjer vonuin oi/ óskum að verði, pá parf engum blöðum um p»ð að fietta. að pað verð- ur íbúum peirrar nyleudn til hins mesta hagnaðar. Dví að í staðinn fyrir pað som íslendingar hafa aðeins feng- ið nokkra atvinnu hjá öðrum fiskl- fjelögum, sem hafa orðið stórrlk af veiðiskapnum, pá yrði. ef petta heppn- aðist, sá munur á, að ísle idingar sætu uppi með allt saman. Með pví, sem vjer höfnm nú sagt utn Nyja ísl., hefur tilgangur vorvkki verið sá. að ráða mönnum, seii. að líkindum koma, fremur til að setjast par að, en í öðrum pörtum fylkisins, en vjer vjldum leitast við hrii.da Bllum till æful. dylgjum um, uð nú sje orðið óálitlegra fyrir landa vora að setjast hjer að en verið hefur að undanförnil. og pað pykjumst vjer hafa gert, hvað Nyja Idand snertir. Talsvert. ólíkt stcndur á með byggð íslendinga norður með Manitobavatn- inu, sem kölluð er Álptavatnsnylenda. Sú byggð er mikið yngri en Nyja ís- larids-byggð, að eins 5—6 ára. Dar eru ókostir ekki eins miklir eins og í Nyja ísl., líka hefur minna verið gjört [>ar af umbótum á landi. Dess vegna | steiidur pað meira í stað, hve álitlegt : mætti virðast að setjast par að. Dað j laiid e.r ekki talið vel fallið til hveiti- | ræktar, en reynist aptur ágætt fyrir grifiarækt. Aðalgallinn við pá byggð er, hve langt Lún erfrá járnbraut. En járnbrant hefur aldrei verið nær peirri byggð en nú. Dess vegna getur eng- inn sagt að óálitlegra sje að flytja paogað nú en verið hefur að undan- förnu. Dað hefur lengi staðið til að pangað yrði lögð járnbraut, pó pað sje enn ógert. En aldrei bafa verið meiri líkur til að pað komizt A, pví nú hafa bæði Ottawastjórnin og Manitoba- stjórnin lofazt til að veita fjel. pvl sem brautina æt lar 3Ö leggja, allan pann styrk, seni pað hefur beðið um og segist purfa til pess að geta lagt brautina. Dað parf engum getum að pví að leiða, nð pessi braut verður löggð; að eins eT vafasamt, hvenær pað verð- ur, en ólíklegt teljum vjer, að pað geti dregizt mjög lengi. En pegar sú braut er komin, pá bætist svo mik- ið hagur Álptavatnsnylendu, að pang- að munu menn flykkjast ístórum hóp- um. Oprjótandi víðátta af góðu landi er [>ar enn. Nokkrir íslendingar hafa lika numið land norður hjá svokölluð- um Narrows og segja peir landkosti par ágæta. Llendingum Hður yfir höfuð A- gætlega I peirri byggð, að pví er oss er kunnugt, og eru nokkrir bændur par komnir í góð efni, pó peir hafi ekki verið par Iengi. Ekki heyrist á neinum par að peir hugsi til að flytja paðati, en allmarga pekkjum vjer, seir. hafa ásett sjer að flytja pangað nseuta sumar. Vjer getum nú ekki sjeð, í hverju pað ætti að liggja að pað sje svo mjög mikið óálitlegra fyrir landa vora, sem að lieiman kunna aðkomaánæsta sumri, að flytja pangað, en fyrir hina sem pangað eru fluttir nú pegar, og vegnar pryðilega. Dað er satt um pá byggð, að.par inuu landið fremur vera lagað til griparæktar en hveitis, en pað er ekki neitt, sem komið hefur I ljós nú nylega. Dað hefur veriðáður kunnugt, og ekki rekið menn í burt. íslendingum lætur sá búskapur ekkert siður en liveitirækt, og geta peiroiðið fjáðir menn af að stunda kvikfjárrækt ina. Vjer teljum ekki ólíklegt, að ef Hudsonsflóabrautin leggst nú bráð- um, pá verði afarstór íslendingabyggð par norður með Manitobavatninu, pegar fram líða stundir. Um Argyle nylenduna höfum vjer fátt að segja. Dað er svo sem Vitanlegt, að frí lönd eru ekki fáanleg par. Dað er auðvitað blómlegasta íslenzka byggðin í Canada, og má telja mikið lán, að íslendingar náðu I pann blett. En pegar pess er gætt, hve fáir af öllum peim, sem að heim- an hafa komið, hafa orðið fyrir pví láni, að ná I land par, pá synist ástæðu- laust að álíta pað, að framar sje e' ki flytjandi hingað, úr pví land sje ekki lengur fáanlegt í Argylebyggðinui. Melita nylenduna pekkjum vjer minnst. Dangað eru að eins fáeinir menn komnir. Reynd er pví lltil k'imin á búskapinn par. Reyndir bændur, sem par bafa skoðað land, segja pað vera svipað og I Argyle, en pó naumast eins gott. Mönnum ber ekki alveg saman um pá nylendu fremur en aðrar. Dannig var pað og ineðan Argyle nylendau var að byggj- ast. Margir hjeldu pá mcira fram öðrum stöðum, svo sem Nyja fslandi, og fluttu menn I hópum pang- að, meðan Argyle var að byggjast, og tóku svo annara pjóða menn löndin inni á milli íslendinga par, en landar vorir sátu eptir með sárt ennið. Hætt er við, að pað gangi svipað með pessar fá sectíónir, sem óteknar eru norður frá Melita. Dar er nú óð-' um að fyllast af innlendum mönnum, pví landið par er í góðu áliti og bysna háu verði. Víða um Manitoba ermikiðónum- ið land, en varla er hugsandi, að stofn- aðar verði íslenzkar nylendur, parsenrt pær hafa ekki komizt á fót nú pegar, pví íslendingar kjósa sjer lieldur að halda hópinn en að vera á dreifing meðal annara pjóða manna. En í gömlu nylenduntim hjer, ða Argyle byggðinni undan skilinni, er enn Ótakmarkað rúm fyrir nyja innflytjend- ur og hafa pær byggðir aldrei vei ð álitlegri en einmittnú. FYRIR 10,000 ÁRUM. „ísöllin S Norðnr AmerSku" lieit- ir mjög fróðleg grein, sem nylegahef- ur staðið í hinu fræga skozka tímariti Edinhnrgh Riciew, og setjum vjer hjer stuttan útdrátt úr henni. Dað eru um 10.000 ár síðan að aptur fór að bóla á Norður Ameríku ásamt norðurparti Evrópu upp úr pví ísvatnsflóði, sem vægðarlaust hafði tor- tynt öllu lífi, ekki að eins mannalffi, heldur og dyra og plöntulífi. Menn, sem gerðu sjer verkfæri úrtinnustjin- um, mammútdyrið mikla, ullhærði nashyrningurinn, og voðalega söðul- tennta tigrisdyrið — allt pettatyndist, og svo byggðist jörðin af nyju af hinum yngri steinaldarmönnum, sem voru töluvert menntaðri en hinir eldri, og villidyrin, sem nú koma fram á sjónarsviðið, eru að minnsta kosti ekki eins hræðilega stór. En milli hinnar eldri og yngii steinaldar eru nokkrar árapúsundir, og var pá allt pakið vatni og ís. Dað er ekki fyrr en lijer um bil 0000 árum fyr;r Krists fæðing, að ísöldm endar og riytt líf tekur að blómgast á rústunum. Enginn vfsindamaður getur gert áreiðanlega grein fyrir pvf, hvernig á pví hefur staðið, að slík ógrynni íss skyldu leggjast utan um jörðina — enda væri og sannarlega til of mikils ætlazt, ef farið væri fram á slíkt. Dví að jafnvel pótt nytt syndaflóð skyldi koma nú á tímum, pá mundu vísinda- mennirnir Jrrætast uir. orsakirnar til pess allt pangað til vatnið lykist sam- an yfir höfðum peirra. En pað vita menn, að áður en ísöldin kom, voru ekki að eins í nyrðra tempraða beltinu heldur einnig í heimskautalöndunum skógar miklir og trje, sem nú lieyra hitabeltinu til. í stað pess sein nú eru á Englandi eikur og bækiskógar, voru par pá pálmar, f'g aðrar slíkar viðartegundir; pá var fullt af skjald- bökum í enskum ám og flóura, og á purlendinu par voru pá ljón, fílar og hyenur. Fíkjutrje og kaneltrje voru pá norðarlega á Dyzkalandi, á Græn- landi preifst magnolia, og vínprúgur proskuðust á Spitsbergen. Jafnvel á Grinnels-landi, sem akki er nema 8 gráður frá norðurlieimskautinu, óx pá cypressviður, valhnotaviður, cedrus- viður, lind og ösp. En af einhverjum orsökum, sem raem geta ekki gert sjer grein fyrir, dró úr hitanum að mjög miklum mun, og jökulbreiður mynduðust á hálendi Canada og í heimskautalöndunum. öll Canada, að minnata kosti lielm- ingurinn af pví svæði, sem Bandarík- fn ná nú út yfir, norðurparturinn af Evrópu og ef til vill partur af Asíu (sem pá kann að hafa verið áföst viö Ameríku) varð líkt pví sem Græn- land er enn pann dag 1 dag, og að lokum varð jökulbreiða yfir allt petta svæði. Dó að menn sjái jökla nú á dögum, geta menn naumastaf pví gert sjer 1 hugarlund hvernig skriðjöklar ísaldarinnar voru. Dað er að eins Muirjökullinn í Alaska, sem gctur gefið mönnum ofurlitla hugmynd um peirra eyðileggjandi afl. Frá peim jökli renr.a sem sje á hverjum degi 20 millíónir kúbíkfeta, 45,000 tons út f hafið, og drunurnar af peirri jökul- skriðu eru líkastar liávaðanum sf afar- mörgum fallbissuskotum; manni finnst jörðin skjálfa par, og liafið vellur sífellt og freyðir af Kfjöllunum, sem allt af eru að detta ofan I pað. Menn geta af pví gert sjer dálitla liugmynd um hve ægilegt slfkt eyðileggingarafl hefur verið, pegar pað hefur l»gt leið- ir sínar um norðurpartmn af prem heimsálfum! Með rannsókn á nútiðarjöklunum og með peirri pekking, sem menn hafa á eðli íssins, gsta menn gert sjer grein fyrir brautum fornaldarjöklanna með eins miklum áreiðanleik, eins og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.