Lögberg - 05.11.1892, Síða 3
LÖ8BKR01 LAUGARWAMINN 5. NÓVEMBER 1892
3
menn f>ekkja dymslóðir. Dældirnar
og slípaniniar á kiettmu í íj dtum cg
d Imn eru liókstalir jieir »em saga Í£-
aldarinnar er viiuð með. Af [>eim
sjium vjer tii dæmis, að ísinn l. svæði
[vvl sem nú er kallað N/ja Ktigland
hefur verið eina rnílu á pjkkt og í
Penusylvaníu hjer utn bil 2000 fet.
Pað er að Jvakka hiuum ðliugu
áhrifum Jvessa jökulfióðs, setn staðið
hefur um [vúsundir ára að norðvestur-
parturinn af Norður Ameriku er eins
og hann er þann dag í dag. Hin
ótæmandi frjósetr.i vesturlandanr a J>ar
er arfur ejitir þessa horfnu klaka-
breiðu.
Á undan pessari ísbreiðu voru
fjðllin hærri en J>au nú eru; jökullinn,
sem á þeim lá, [>rjsti [>eim að lokum
niður í jörðina. Jarðarskorpan var
ekki nógu sterk til J>ess að geta til
lengdar borið ísbrynju sína, og eyði-
leggingin rann frá hæðunum fram
djúpu dalina. Þegar ísinn leysti loks-
ins, mynduðust margi stórir fossar, og
[>ar á ineðal er Niagara-fossinn ekki
annað on ,,krónometer frá ísöldinni.“
OLE SIMONSON,
mælir með síiiu nyja
Scandiiiaviai! liotcl
710 Main Srr.
Fæði $1,00 á dag.
The London & (ianadian
Loan & Agency Co. Ld.
Manitoba Office:
l95 Lombard Str., WINNIPEG-
Geo Maulso n, i.ocal manager.
Þar eð fjelagsins agent, Mr. S.
Christopherson, Grui.d P. O. Man., er
heima á íslaudi, J>á snúi menn sjer til
[>ess manns á Giund, er hann
hefur fengið til að líta eptir J>ví í fjær-
veru sinni. Allir peir sem vilja fá
upplysingar eða fá peningalán, snúi
sjer tíl J>ess manns á Grund.
FÉNGIÐ í DAG
CHEAPSIDE
Tölúvert af billegu Flannelette og
Flannels fyrir R c. yardið.
Grátt llannel á 10 c. og u —U1 lar
prjónaband á 40 c. pundið.
Efni í skyrtur oglínlök.
Mjög billegir kjóladúkar.
KOMID I DAG.
Lang and McKieclian,
680 MAIN STREET WINN.PEG
P. BRAULT & C0.
VÍNFANGA OG VINDl.A I NNFLYTJENilUlt
liafa ílutt að 513 Main <6Yr., á
móti Oity llall.
Þeir liafa pær beztu tegundir og
lægstu prísa.
BELMOfiT, MAN.
VÖRUIi AXFOUD& CO’S.
Við seljum allar vörur með 40 pro ceiit
afslætti. Hvert dollurs virði tyrir (>0 c.
Þebsi »ala byrjaði þanu 20. oklób -r ’U2.
Komið og notið yður kjörkaupin.
Við höfum einnig fengið vörur frá
Hamilton, Ont., sem við seljum að sama
skapi ódjrt.
FINKELSTEIN &CO,
Belmont,..........Man.
VID SELJUM
Scientiflo American
Agency fcr
't >
• CAVEATS,
VPADG MARKS*
CS9ICN PATSNTS
COPYRICHTS, etc.
Tor information and free Ilandboolí write to
MUNN St O.. H \ Bhoadway, Nkw York.
>lclest bnreaa for jecuiinq: patents In America.
patent takeTk c ít by uh is brougbt beforo
tb€ public by a uc'ii'' e ^iven tree oí cbarge in the
fcttmfifie JAmmcau
Largest cirrnlatton of any scientiflc paper in tbe
world. Splendidly illustrated. No intelligeut
man phould be without- it. Weekly, £3.00 a
year; $1.50 six montbs. Address AVINN & CO
t 361 Broadway, New York.
HOUCH & CANIPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt
Winnipeg, Man .
WM BELL,
288 MAIN STREET
BEINT Á MÓTi MANITOBA IIOTELLINU.
Vjer höfutn ná á boðstólum miklar byrgðir af
LODSKINNA VORU,
OG FLANNELDUKUM.
HAUSTID 1892.
Haust og vetrar klæða byrgðir vorar
eru potta haust fullkomnar og pær
langbetta og fallegustu í borginni.
Vjar skulum með ánægju leggja
til hliðar fataefni er menn velja sjea
áður en fallegustu tegundirnar eru
uppgengar.
Oto. tlenieiiB,
480 MAIN ST.
CLDRUS
GIBDINGrA-STOLPA
sjiro^aklega ódyrt.
Etnuig allskonar
Manilda Mcsit Lu c.
hefur fallegustn bvrgðir ii O ^< ; ;.i
fiiite-Plhnóuii , Snubi:.vjcium, Si.i.g-
bókuui og iiH bic á b öf um; Hóiinnir,
banjos og haiinoiiikun .
R. H, Runn &. í.o.
482 Main Str.
P. O. Box 407.
TIMBUR.
SJERSTOK SALA
A meríkanskrí, þwrri
MEÐ KANTABÖNDUM, SEM VIÐ EIGA ÚR SVÖRTU SILKI
OG GULL OG SILFUR BÖND.
Komið og skoðið vor nyju skraut “Cart“ kantabönd fyrir Jakka og Kjóla.
“SEALETTE“ og efni í Möttla með tilheyrandi skrauthnöppum.
SKIRTUR fyrir karlmenn SOKKAR, KRAG-
AR, AXLABÖND, etc., etc.
A L L T V I Ð L Æ G S T A V E R Ð.
Wl£. BBLL
Ifctern Liniilier
3Lixnitoci.
á horninu á
Princess °g Logan strætum,
Wl NNIPKG.
TANNLÆKNAR.
Tennur fylltar og dregnar út ná sárs-
auka.
Fyrir að draga út tönn 0.50.
Fyrir að fylla tönn $1.00.
CLÁEKE óc BXJSH.
527 Main Str.
HöTEL X iö U 8
á Main Str. gegnt City Ilall.
Sjerstök herhergi. afhragðs vörn,
hlylegt viðmót. Resturant uppi á
loiitinu.
JOPLING & ROMANSON
eigendr.
OBTHERN
Næstu Tvær Vikup
skulum vjer selja yður ÖLL FÖT,
SKYRTUR, KRAGA, NÆRFÖT o.s.
frr. Einnig DRY GOODS fyrir 40 c
já, fjörutíu cents af dollarnum, fyrir
tninna en J>ú getur keypt í nokkurri
annari búð í borginni:
Karlm. vaðmáls föt á $2.90
— ,, buxur á 1.25
Karlm. vaðmáls West of Engl. 2.50
Haust yfirfrakkar á 3.50
Verðir 7.50
Karlmanna klæðis hfiur á 0.25
Allt jafnbillegt.
S. A. RIPSTEIN.
422 MAIX Str. Btownlows búðirnar
51(1 AAIN Str., „Big Boston".
HIN
ST.
PACiFiO R. R.
VINSÆLA BRAUT
-TIl.-
PAUL
MINNEAFCLIS
og allra staða f BANDARÍKJI N
UM og CANADA.
PULI.JIAN PaI.ACK YKSTlntJl.Fl.
SVEFNVAGNAK OG BoRÐSTOFl: V A 6 N
AR
með farþegjalestum daglega til
T0R0NT0, MONTREAL
og allra staða í AUSTUR CANADA
1 gegnum St. Paul og Chieago.
Tækifæri að fara í^gegnum hiu orð-
lögðu St. Clair Gön«. Far-
angur farjiegja fluttur án
[>ess nokkur tollrann-
sókn eigi sjer stað.
FARBRJEF YFIR HIFID
og káetupláz útveguð til og frá
Norðurálfunni. Samband við allar
helztu gufuskipalínur.
Stoí'usett 137S.
A. G. MORGAN,
Ætlast svo til að J>jer fáið hjá honum
góðan og sterkan skófatnað, á mjög
lvo vægum prís. Spyrjið eptir gömu-
skóm á $1.75 úr amerikönsku „Kid“
með mjög mjúkum sólutn. Einnig
dömuskópi á $1.90 úr „Lid“ búnir til
Canada.
412 IV[ain St., - IV[clntyre Block.
Hin iiiikla ósiindiirslitna braut
Kyrr Jiliaisins.
Ef [>jer viljið fá upplysingar við'íkj-
andi fargjald o. s. frv., J>á snúið
yður til næsta farbrjefa agenta aða
II. J. BFLCH, failtrjefn ajrri ta
486 Main 8tr. Winnipra.
CHAS.S.FEE, H. SMINFOIíP,
Grn. Pass. &Tick. Agt. Aönl nt,
St. Paul. Winriirrc
09
örugglegan svip á andlitinu. llún hjelt beint til
síns eigin herbergis, lokaði dyrunum, settist út við
gluggann og sat í djújium og alvarleguin hugsunum
meira en eina klukkustund.
Loksins stóð hún upp. Hún tók úr kjólvasa
sínum skjöliu tvö, sem Jón Blake Imfði fengið henni
f andlátinu, og valdi minna skjalið. Hún leit yfir
það, og illur svipur kom yfir augu hennar. Svo
faldi hún þaO f hendi sjer, fór út í ganginn fyrir utan
og hlustaði.
Allt var kyrrt í húsinu og ljósin voru dregin
niður. Hún fór ofan stigann, lauinaðist eptir gang-
inum niðri svo hægt, að ekkert heyrðist til hennar,
og natn að lokuni staðar fyrir framan opuar dyr.
t>að var svefnherbergi ráðskouunnar. Það var
auðheyrt, að hún var 1 fasta-svefni, hún andaði svo
J>ungt og reglulega. Blanehe Vansant laumaðist
fram lijá dyrunum og gægðist inn í næsta herbergi.
Ljós logaði par á lampa á ofurlitlu borði, en
það var hálfdregið niður í honum. Þar varrúm með
anjóhvítum fötum f, og á koddanum hvíldi ^gullslita
höfuðið á Myrtle Blake. Hún svaf vært eins og
barn. Blanone Vansant lnumaðist hljóðlega inn í
herbergið, og nam staðar til pess að virða fyrir sjer
keppinaut sinn sofandi.
Friðarbros var á yndislega andlitinu á Myrtle
Blake. Blanche Vansant starði á hana með haturs-
fullum augum, og íingurnir með deinantshrÍBgunum
kipptust til, eins eg einhvcr morðhugsun hefði gripið
68
Blake, og hann laut niður höfðinu og lilustaði með
alvarlegri athvgli.
„í mfnum höndum er leyndarmáli yðar óliætt,
svo lengi sem J>j;rfylgist að málum með mjer“, sagði
liún að lokum; „en meðan Myrtle Blake er á lífi eru
millíónir yðar í hættu. Hún veiður að lekast hjeðan“.
Hún var staðin upp, varir hennar voru pressaðar
saman, og í augunum var glampi, sem boðaði hættu,
eins og hún hefði kveðið upp dauðadóminn yfir stúlk-
unni, sem pau bæði hötuðu svo innilega. Gamli
maðurinn sá djöfullega grimmd og einbeittleik íhaið-
lega andlitinu á henni, og fyrirboði ills var í rödd
lians er hann spurði:
„En hvernig á þessu að verða framgengt? Vitið
|>jer, hvað einj>ykkur bróðursonur minn er? Hann
mundi vilja leggja allt í sölurnar fyrir þessa stúlku.
Jeg [>ori ekki að veita honum mótspyrnu nú“.
„Látið J>jer mig {>4 ráða öllu, Ansel Grey, samn-
ingur okkar er [>á fullgerður. En varið J>jer yður að
bregðast wjer ekki, þegar jeg er búiti að koma J>ví
fram, setn mjer er ætlað'1.
„Verið J>jer óhrædd,“ svaraði Grey með ákefð.
„Náið [>jer J>eim sundur. Rekið J>jer Myrtle Blake
þangað setn liún gleymist og getur ekki komizt á
snoðir um okkar dyrmætu leyndarmál. Þá skal jeg
gera J>að sem {>jer farið fram á. Jeg vinn yður eið
að J>vf!“
Blanche Vansant fór út úr lierberginu með
65
skrifara yðar. Dað pyðir pað, að jeg er liingnð kom-
in til þ»ss að láta í Ijós sömu skotlun eins og J>jer
hafið —Percy Grey má aldrei g»nga að eiga Mvrtle
Blake. Hún verður fyrir hvern tnun að rek st úr
yðar húoi, og það tafarlaust“.
Blanche Vansant brá sjer ekki h ð minnsta við
augnaráð hans, þó að bæði væri synileg í þvf ofsareiði
og undran, því að hún var sjer þess meðvitandi, að
hún hafði yfir því valdi að ráða, setn gat komið þess-
um gamla. manni til að skjálfa.
„Eruð þjer brjáluð?“ hrój.aði hann æðislega.
„Djer gleymið stöðu yðar i þessu húsi, manneskja |>ar
sem Jijer dirfizt, vegna þess sem þj^r hafið sjeð og
heyrt á lileri, að Jirengja yður hjer inn i óþiikk minni^
eins og þjer væruð trúnaðarmaður tninn og jafningi".
Ofurlítill fyrirlitningar-hlátur koui út af vörum
konunnar.
„Ansel Grey“, sagði liún liægt, og lagði álierzlu
á orðin, „við skuluin ekki vera að fara í neinn felu-
leik. Sú stund er komin, að [>jer þurfið trúnaðar-
mann, er óvirðing og örhyrgð stendur fyrir dyrmn,
svo framarlega sem sá trúnaðarmaður getur ekki hjálp-
aðyður til að dylja fortíðina sem jafnvel nú kvelur
sál yðar'1.
Oið hetinar höfðu þau áhrif, sem hún ^tlaðist
til. Þóttasvipurinn hvarf af andlitinu á Anscl Grey.
Ofboðsleg liræðsla var sjáanleg í augunum. Iíann
andvarj>aði hátt i óákveðnu hræðslu-fáti, on svaraði
engu.