Lögberg - 05.11.1892, Síða 4
4
LÖGBERG LAUGARDAGINN ó. NÓVEMBER 1892.
I R BÆNUM
oo
GRENDINNI.
Sjer;i Friðrik J. Ber|rmann hjelt
langan oir röggsamlegaD fjrirlestur í
íslenzku kirkjunni í fjrrakveld um
“utnburðarlyndi í trúarefnura“.
Bgp'Allir vorir skiptavinir fáaðheyra
Edisons Kynja-Phonograph; frítt pað
borgar sig að koma í Pulford’s lyfja-
búð, 560 Main St.
Einn af verkamönnum Kyrra-
hafsbrautarfjelagsins, Andrew Dart,
hjer í bænutn, varð undir vagni í fyrra-
dag og missti líhð á fáeiuum sekúnd-
uin.
Capt. Sigtr. Jónasson fór vestur
í Argylenjflendu, I fyrradag, ætlaði að
halda ræðu á kvennfjelagssamkom-
unni, sem haldast átti f íslenzku kirkj-
unni þar í gærkveldi.
jgyT'Veturinn er pegar kominn; verið
varkárir. Vjer höfum ágætt norskt
porskalýsi við kvefi og tæringu. Pul-
ford’s lyfjabúðir, 560 og 610 Main St.
Litlar horfur eru enn á hækkun
hveitiverðsins. Lvert á móti hefur
hveitið n/iega fallið cfurlítið 1 verði
hjer, og nú borguð 50 c. að eins fyrir
bushelið af „No. 1 hard,“ 48 c.'fyrir
No. 2 og 43 c. fyrir No. 3.
Mr. Magnús Paulson kom vestan
úr Argylenylendu í fyrrdag. Bænd-
ur par eru að flytja hveiti sitt til mark-
aðar, en fara hægt að pví, í von um
að verðið muni fara ofurlitið hækk-
andi frá pví sem pað nú er.
Föstudaginn 28. okt. gaf sjera
Hafsteinn Pjetursson í hjónaband í
ísl. kirkjunni í Argyle Jón Ilalldór
Friðfinnsson og Mis. Sigríði Valgerði
Sigurðardóttir. Og sunnudagínn 30.
okt. gaf hann saman Lorlák Arnason
oor Miss Steinunni'" Júlíönu Maornús-
r» ^
dóttur, sömuleiðis i kirkju ísl. safnað-
anna par vestra.
Stúkan “Loyal Geysir”, I. O. O. F., M. U.,
heldur sinn næsta lögmæta fund í Sher-
wo«d Hall, 437 Main St. (upp yflr Banque
D’ Hochelage), triðjudagian þann8. h. m.
Miög áríðandi er að allir sæki fundinn.
Nokkvir nýir meðlimir verða teknir inn.
Á. Eooertsson,
R. S.,
Nellie Dunn peirri, er skaut
veitingamanninn frá Emerson fyrir
skömmu, var sleppt úr varðhaldinu nú
í vikunni, og verður ekkert mál höfð-
að gegn henni. Dómari sá er átti að
kveða upp hinn fyrsta úrskurð í mál-
inu komst að peirri niðurstöðu, að
Nellie hefði verið að verja sig og hafi
haft rjett t ! að skjóta, með pví að
maðurinn v;.r að brjótast inn í hús
hennar með valdi.
Dað er aln adi að lögunum, setn
banna vínsölu lijer í bæiium á sunnu-
dögum og uin næturtfma, sje yfir höf-
uð ekki hlytt. Fyrir nokkrum dög-
um var pað kr.-rt fvrir fylkis-yfirvöld-
um peim, er slík mál hafa með hönd-
um, en sagt, að pau yfirvöld hatí verið
ófáanleg til að rekast í málinu. En
nenn peir, setn hafa tekið petta mál
að sjer, eru staðráðnir f að fá hegning
fram komið á hendur peim seku. J
pví skyni hafa peir sent fylkisstjórn-
inni kærur sínar. Sagt er, að sann-
anir kærendanna sjeu mjög sterkar,
| og verður pví fróðlegt að vita, hvað
úr pessu verðtir.
Steam Dye Works.
FÖT LITUÐ,
HEEINSUÐ
OG DVEGIN.
285 PORTAGE AVE,
WINNIPEG, MAN.
Cöjoiib hetmilin ijbai' fallcg
Með pví að lieimsækja
(Cj ó l f t c p p a b ú b § a it f i c l b ’s
580 Nain Street.
Dar getið pjer fengið allt tilheyrandi húsbúnaði. Hvert manns barn veit
að vjer höfum pær stærstu og fallegustu byrgðir af gólfteppum.
MEIR EN 4oo TEGUNDIR
fyrir 25 c. yardið og upp, falleg munstur fyrir 35 og 40 c.
Olíudúka á gólf. Vjer höfum að eins beztu tegund 40 c. yardið frá ^ feti
til sex feta breiðir.
LAGE OG GHENILLE GARDINUR.
Gluggablæjur á 35 og 60 cents og svo breiðar blæjur.
ULLAR TEPPI á öllum jtærðum. Stopteppi á 75 c. og $1.00; í stuttu máli,
vjer höfum byrgðirnar og vjer seljurn meira en nokkur gólfteppa-
búð í borginni.
Látið ekki bregðast að lieimsækja oss
BANFIELD’S GÓLFTEPPABÚD.
F Y R1 R NÝ J A K A UP E ND U R.
1. Hver sá sem sendir oss $2.00 fyrirfram getur fengið
fyrir þá LÖGBERG frá uyrjun sögunnar „í Örvænt-
ing“ er byrjaði í nr. 69—28. sept. og allan næsta 6. árg.
þannig fá þeir, sem senda oss $2.00, árgang fyrir
eins árs borgun.
2. Hver sá sem eendir oss $2.25 fyrirfram fær fyrir þá
LÖGBERG frá byrjun sögunnar „í örvænting'1 til loka
6. árg. eða árg. og getur valið um sögurnar
„Myrtur í vagni“, 624 bls., „Hedri" 230 bls. og „Allan
Quatermain", 470 bls., heptar, sem hver um sig er 40 til
75 c. virði.
3, Hver sá sem sendir oss $2.00 fyrirfram gesur fengið
fyrir þá allan 6. árg. LÖGBERGS og hverja af ofan-
greindutn sögum sem hann kýs.
The Löííberg I’rinling & Pnblishing Co.
Y firfrakkar
WALSM; IIKLA FATBUD
i < r iai.aadi upp allt neðsta lopt vorra afarstóru búða, eru pær
mestu fata.byrgðir í Canada. Hver hlutur er af beztu tegund.
Vjer bjóðum yður að koma og skoða vorar afarmiklu byrgðir
og jania prísum vorutn sarnan við annnra. Vjer vitum að pjer
munið verða forviða að sjá kjörkaup vor. Karlmanna yfirfrakk-
ar á $4,50 og svo á 6,00 töluvert betri. Fyrir $9,00 geturðu
valið úr 1000 frökkum úr klæði, Beaver, Melton og Naps. Ald-
rei höfum vjer boðið önnur eins kjörkaup fyrri. Vor drengja-
fata og yfirhafna deild er afarstór. Vjerseljuin fallegar “Cape“
yfirliafnir á $2,50 til 5,00. Munið eptir að föt vor eru bæði
falleg og praktisk.
Mclissa og Rigby vatnshcldap yflphafnip.
Cn{ Vjer höfum miklar byrgðir af haust og vetrarfötum, föt úr
• skosku Cheviot á $10.00. Úr góðu canadisku vaðmáli á
$7.50, einnig úr pykku, bláu „Sergo“ á $6.50 og úr dökkbláu
Bliss Tweed á $9.50 og billeg vaðmálsföt á $4, $5 og $6. Ensk
„Corduroy“-föt á $10.00. Svört vaðmálsföt á $7.00, $8.50, $10.00
og -j?12; föt á 9, 12 og 15 dollara.
DRENGJAFÖT OG YFIRHAFNIR.
Byrgðir vorar af drengja og unglingaförum eru
miklar og fjarska billegar.
WHOLESALE
k
RETAIL.
■ - WINNIPEC
■
HUQHES& HORN
selja líkkistur og annast um .
útfarir.
Beint á móti Commercial Bankanum.
Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag ognótt.
BILLECUR
KJÖT-MARKAÐUR
á horninu
----Á ---
MAIN OG JAMES STB.
Billegasti staður í borginni að kaupa
allar tegundir af kjöti.
NEW MEDICAL HALL.
E. A. BLAKELY,
Efnafrœðingur og Lifsali,
Vcrzlar með allskonar líf, “Patent" meðöl,
höfuðvatn, svampa, bursta, greiður, etc.
Einnig ITomeopatisk meðöl. — Forskriptir
fylltar með mikilli adgætni.
:»«»S Mitin Str _______Tel. INI
UtsSlumenn
,,Sunnanfara“ i Vesturheimi eru
Ciik. Ói.afsson, 575 Main St.,
Winnipeg, Sigfós Bergmann, Gard-
ar, N. D., og G. S. Sigurðsson,
Minneota, Minn. og G. M. Tiiompson
Gimli, Man.
Chr. Ólafsson er aðalútsölumaður
blaðsins í Carmda og hefur einn útsölu
á pvt í Winnipeg.
LCostar einn dollar.
66
„Ýður lærist, að blessa patin dag,' sem jeg varð
á vegi yðar“, hjelt Blanche Vansant áfram í lágum,
vingjnrnleguin róin. * „Lttið pjer á, Ansel Grey, pjer
eruð ekki svo blindur og hafið ekki misst minnið svo
mjög, að pjer pekkið ekki höndina á pessu dyrmæta
skjali“.
Hún dró í skyndi brjefstranga upp úr vasa sín-
um, og hún breiddi hann út að eins eitt augnablik
frammi fyrir honum. Svo var eins og hún óttaðist,
að hann mundi rífa hann af henni með valdi, og hún
dró hann aptur til sin og stakk honum niður hjá sjer
aptur.
Gamli rnaðurinn starði anoristarau<uiiii á karl-
mannlegu, eiukennilegu rithöndina, sem honum hafði
verið synd. Hann varð öskugrár ! framan og titring-
ur kom í varirnar á honum.
„Guð minn góður! Detta er börid Jóns Blake.
Verið pjer ekki að kvelja mig lengur, manneskja.
Ilvað vitið pjer? Hvað viljið pjer hafa fyrir að
pegja?“
Sigurelampi kom í hai Blega andlitið á stúlkunni-
„Jeg veit allt“, svaraði Blanche Vansant, „og
jeg gæti haft af yður hveru einasta dollar af yðar illa
fengna auði, og sent yður í fangelsi. Hvað pað kost'
ar, að fá mig til að pegja? Jeg vil fyrir pað fá vin-
áttu yðarvfá yður til að hjálpa mjer til að fá fullnægt
minni innilegustu hjartansjirá—peirri, að Percy Grey
og Myrtle Blake verði aðskilin, og að henni verði
rutt af leið okkar“.
67
Hann hafði búizt við einhverjum hræðilegum
ógnunum, algerðri örbyrgð. Vonarsvipur kom í
augu hans, gamla lymskusvipnum brá aptur yfirand-
litið, og honum ljetti fyrir brjósti.
„Það eruð pá pjer ein—“ sagðt hann.
„Sem veit leyndarmál yðar—já, Jón Blako er
dauður. Myrtle Blake hefur enga hugmynd utn pann
órjett, sem pjer gerðuð föður hennar, og hún ú engan
vin í allri vöröldinni, nema pennan mann, sem pjer
kallið bróðurson yðar. Þessum bróðursyni yðar ann
jeg hugástum. Jeg kæri mig ekkert um auðæfi yðar
en hann skal ganga að eiga mig. Kjósið pjer flin á
pessari liættustund. Lofið mjer pví að verða við ósk-
um mínum að pví er hann snertir, og pá skal petta
leyndarmál, sem hefur verið myrkri hulið um tíu ár, *
liggja kyrrt og vera gleymt um aldur og æfi“.
Hún var alveg óhrædd við að kannast pannig af-
dráttarlaust við ást pá er hún hafði á bróðursyni hans;
hún vissi, hvert vald hún hafði yfir honum. Hann leit
á ástríðufulla andlitið á henni, fann til pess, hve
drottningarleg hún var að fegurð og yndisleik, og
hann trúði pví, að hvern virðingarstöðu í mannfje-
laginu sem hann sæktist eptir fyrir frænda sinn og
erfingja, pá mundi hennar verða vel gætt af pessari
sjálfselsku og metorðagjörnu konu.
Hún sagði honum í lágum róm, hægt og skil-
merkilega og lagði áherzlu á orðin, svo mikið sem
henni sýndist af pví er hún vissi um Jeyndarmál .Tóns
70
hana. Svn náði hún sjer aptur, laut niður yfir rúmið
og lagði á pað tvo hluti. Annað var gulliiistið og
keðjan, sem Bryce VYilliard liafði fengið henni, og
liitt var annað skjalið, sem hún hafði fengið hjá Jóni
Blakc í gamla kofanum við ána. Einu sinni enn leit
hún afbryðis-augum á Cinderellu sofandi, en augna-
ráðið breyttist í innilegan sigursvip, pegar hún gekk
út úr herberginu, og liún tautaði við sjálfa sig í lág-
um, hvæsandi róm:
„Með morgninuin verður hún farin; með inorgn-
inum les liún pað sem mun koma henni til að flyjafrá
I’ercy Grey og úr húsi pví sem hún hefur nú fundið
liæli í, einsog væri liann svarinn fjandmaður hennar!“
VI. KAPÍTULl.
Gengin í GILDBUNA.
Andvarp, líkast hræðslukendu kvaki fugls, sem
situr í hreiðri *ínu, rauf pögnina í herbergi pví er
Myrtle Blake svaf t, pegar Blance Vansant var að
fara út úr pví.
Cinclerella vaknaði loksins og leit í kringum sig 1
hálfrökkrinu með undrandi augum.
„Hvar er jeg?“
Svo rann ljós upp í huga hennar og hún gat
gert sjer grein fyrir öllu p er gerzt liafði. Og
roðinn hvarf af kinnum liennar, pegar hún minnist
hótellsins, og hvernig hún hafði potið þaðan eina og