Lögberg - 16.11.1892, Page 4

Lögberg - 16.11.1892, Page 4
4 LÖGBERG MIDVTKUDAGINN 16. NÓVEMBtíll .1X92. LR BÆNUM oa GRENDINNI. Ralunnagnsvagnarair liófu um síðustu nelgiierðir sínareptir Portage Ave. og -Notie Daine, Nena og Logau strætum. Síðari hluta síðustu viku var fyjst larsð að renna sjer á skautuni á Rauð.i hjer við bæiun. Unítarar íslenzkir hjer í bæuum æcla að fara að reisa kirkju, og hyggj- ast aö hafa hana fullgerða fjur jói í vettir. eptir pví seui augiyst er í llkr. Mr. Óiafur S. Thorgeirsson, ytir- prentari Logbergs, ír.gðist í siðustu viku. Lækuirinii, sem stuudar haun, segir að sjúkdómuriuu uiuni vera taugaveiki. Siykin er enn eigt mjög ákóf. B'ailegasta furniture búðin fyrir norðan Gratid tíorks er búð peirra . Mouutain & Pioo Cavalier N. Dak. 8jera Jón Bjarnason hefur klætt sig á hverjum degi síðan fyrir síðustu helgi. Dað leynir sjer panuig ekki, að kotnur Dr. Moritz Halldórssonar hing.ð noiður eru farnar að hafa nokkurn ára irur. Mr. Lorst. Jóhannesson kom sunn- an úr Dakota í fyrradag. Hann sagði, að landi vor, Magnús Brynj 'dfsson, se>n leitaði kosningar í Pembina Co. sem cler/c of dislrict court muni ekki hafa náð kosmngu. Guðrún Kaprasíusdóttir, kona Jóns Halldórssonar úr Dingvallasveit á íslandi og hálfsystir hennar Guðríð- ur Einarsdóttir, eru vinsamlega beðn- ar að auglysa í Ltigbergi, hvar pær eru niðurkomnar. Staddur í Winnipeg, 16. nóv. 1892. Magnús Kaprasíusson. HVERNIN LÍZT t>JER Á ÞETTA? Með hverri Eldstó sem pjer kaupið af oss gefum vjer yður eitt sett af Mrs. Patts straujárnum eða einn 20 pumlunga box ofn fyrir alls ekki neitt. Curtis & Swanson Cavalier N. Dak. SamkomaGood Templarastúkunnar Skuldar í fyrrakveld var fjölsótt mjög salurinn alveg troðfullur. Skemmtun fjölureytt og góð. Jón Blöudal Æ. T. Sáuldtr, setti samkoniuna með stuttri ræðu. Magnús Paulson hjelt aðalræðaua, um biiidindismálið, Eiuar Hjö rleifsson og H. G. Oddson lásu, Mrs. Jóh. Polson flutti enskt kvæði, og Jóníua Grímsdóttir, Jónína Eyjóifs- dóttir, Stefán Andersjii og 11. G. Oddson sungn. Leiðrjetling. I síðasta blaði hef- ur misprentazt dagsetningin uppi yfir kvæðinu á 1. síðu. Dar stendur 9. des., en á auðvitað að vera 9. nóv. Málið milli sporvagna fjelaganna bjer í bænum er nú byrjað fyrir alvöru v-erið að Cytja pað frá báðutn hliðum pessa dagana frainini fyrir Bain dóm ara. Úrskurður enn eigi felldur. Mr. B. S. Lindal og Mr. Árni Frec- mann úr Shoal Lake nylenduuni komu til bæjarins í fyrradag í kaup- staðarferð. JÞeir segja engin tíöindi uorðan að, nema liina sömu veliiðau manna par, sem áðttr hefur frjetzt. Málinu gegn vínsölum ymsum hjer í bænum hefur verið haldið áíratn, pó að vitnið stryki um daginn, og eru allar horfur á sektum. Eitt hótellið (Cabinet) hefur pegar verið sektað um S50. Svo er að sjá, sem eptirlitið muni eiga að verða strangara fram- vegÍ3 en að undanförnu. o ---- - • <*> • •--------- FRÁ íáLAMDI. ÓR BRJEFI ÚR H(JNA,JATNSSÝSLU. d.ig-'. 30. sept. p. á. ‘•Grasvöxturinn kom seint og varð líull. Sumarið var purrt og kalt— með köldustu sumrum—cn purka- sarnt, og varð nyting góð. Kaitöflur og róur dóu alveg út Dað má svo heita, að frost hafi veriðá liverii nóttu. nema svo setn 8-10 daga fratnan af júlímánuði. Síðan haustaði hefur öll úrkoma verið snjór, og fyrra sunnu- dag, 25. p. m., pegar gangnamenn voru á Stórasandi—var hjer blindbyl- niður í bypgð. Fjöllin eru nú hvít niður í miðjar hliðar. í fyrradag var mesta rokviðri með kraparigning á kaflegri af norðri, og sleit pá upp skip Höephners hjer á Blönduósi og rak brotið upp í sand. Mönnunum varð öllum bjargað. Síðan jeg man eptir, hefur aldrei verið eins ill verzlun og óhagstæð sem á pessu ári. Allt, sem til kaupmanna parf að sækja, afardyrt. en íslenzkar vörur í fjarska l&gu verði, sjerstaklega ket. Fjenaður hefur fall ’ ið í verði til helminga, og á endanum fengum við engan markað fyrir lifandi pening. Þar af leiðandi eru ákaflega mikil peningavandræði manna á með al, og enginn getur borgað peninga- skuldir. Ástandið er alveg hörmu- legt.“ Sjö einhleypír innflytjendur, 6 karlmenn og 1 stúlka, komu heiman af íslandi á föstudaginn var, höfðu lagt af stað frá Vopnafirði í tniðjum október. Tveir peirra hafa heilsað upp á oss á skrifstofu vorri, Magnús Kaprasíusson og Björu Guðmunds- son. Mjög bágar lioifur segja peir af austuriandi; heyskapur hefur sum- staðar par verið svo að segja enginn í sumar. I ágfistuiánuði hoin svo iniu- ill snjór, að ekki varð komizt úr fjörð- unum og upp í lijerað nemaá skiðum. Þá fenuti fjöld fj.tr. ís hefur verið mjög skaramt undan landi í allt sum- ar. Fjöldi i’ólks kvað liugsa til vest- urferðar að sumri, t. d. utu 15U í Vopnafirðinuni, og hefur sumt af pví iólki pfgar selt aliau peiiing sinn, netna svo sem eina kú og einn liest. Nykomnir iuiitlytjendur segja ó- saui a fregnina um audlát sjera Þor- stoius llalldórssonar. 1 átna scgja íalenzku blöðin frú Jór- unui Stefáussdóttuf, ekkju sjera Ein- ars H jörleitssouar í Valianesi og háif- systur Jóseps Skaptasouar iækms. -----: FARIÐ í :--- UGrLöW’S ---BÓKABÚÐ----- eftit bókuin, ritföngum, glysvöru og barnaglingri, etc. Gangið ekki fram hjá 446 Main Street. Tentlcrs for » Liccnse to cut Tim- i>cr on ItniuLiioii L.tnils in tlic Provincc of Jlauitoha. SEALED Teidcrs addressed to the undersigned and marked on the envelope “Tender for Timber Berth 620, to be opened on the 25th >ovember, 1892,” will be received at ihis Department until noon ou Fiiday, he 25th of this tnonth, for a license to cut timber on berth No 620, situated at Little Grindstone Point, on the Western Shore of Lake Winnipeg, in ihe said Province, and containing an area of four square miles, more or less. The regulations under which a license will be issued, together with a sketch showing approximately the pos- ition of the berth in question, may be obtained at this Dcpartment or at the oftice of the Crowu Tiu.ber Agent at Winuipeg. Each tender must be accompanied by an accepted chequc on a chartered bank in favor of the deputy of the Minister of the Interior, for the amount of the bonus which the appli- cant is prepaired to pay for the license. No tender by telegraph will be en- tertained. JOilN R. HALL, Secretary. Department of the Interior, Ottawa, 4th Noveinber, 1892. t>AÐ er nú sá timi firsins, sem allir hafa að likindum nokkra peninira; pví viljum vjer vinsamlegast mælast til, að allir sem skulda oss verði, ef mögulegt er, búnir að borga pað fyr- ir 1. des. næstkomandi. Guðmundson Bros. & Ilanson. Canton, N. Dakota. Hefur Stefán Jiinsson verzlunnrmadut á norðaustur horni Ross og isabei! stræta, fengið iuii afarmiklar byrgðir af vetrar- ' örum af ótal mörgum tegundum einmitt fyiir komandi vetur. Komið og iítið á yfir frakka, sem eru að«ins4,00, 6.00 og 10.00 dollars. Sömuleiðis mikið af drengja yfirhöfnum og m. m. fl. Látið ekki hjálíða að koma inn og skoða allt, sein Stefán Jónsson hefur að bjóða yður. llann er stöðugt við hendina í búð sinni og lætur sjer annt um að gera það bezta sem hann getur. Allt selt ódyrara fyrir peuinga út í hönd. Brúkið [iví tímann á meðan úr nógu er að velja. AI.LIR VELKOMNIlí! Staðurinn er: líovbamitiu* hont Jlooo oq íoabiil ^irœta. & co. Pr. STEFA3ST JONTSSONT F Y li I Jl NY J A KAUJPENDU Ii. 1. Hver sá sein sendir oss S2.00 fyrirfram geturfengið fyrir þá LÖGBERtí frá oyrjun söguunar „í Örvænt- ing“ er byrjaði i nr. 69—28. sept. og allan nsesta 6. árg. þannig fá þeir, sem senda oss S2.00, lþ árgang fyrir eins árs borgun. 2. Hver sá sem eendir oss S2.25 fyrírfram fær fyrir þá LÖGBERG frá byrjun sögunnar „í örvænting‘‘ til loka 6. árg. eða 1 j árg. og getur valiS um sögurnar „Myrtur í vagni“, 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan Quaterniain", 470 bls., lieptar, sem hver um sig er 40til 75 c. virði. 3, Hver sá sem sendir oss $2.00 fyrirfram gesur fengið fyrir þá allan 6. árg. LÖGBERGS og liverja af ofan- greindum sögum sem hann kýs. The Lögberg i'riiiiing & 1‘ublishing C!o. Farid fil si Baiilur eptir tiinbri, lath, shingles, gluggum, hurðuin, veggjapappír, etc. Einn ig húsbúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullardín um, stólum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond“ sauma vjelum og “Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörurnar. OiHlininidsoti liros. & llanson hafa nú á boðstólum miklar byrgðir af karlmanna fatnaði, sem peir selja með óvanalega lágu verði. Einnig allar uðrar vörur sem almennt er verzlað ineð í búðnm út um iandið. CANTON, — — — — — — — — — N. Dakota. C3hTJIDTÆTJISr3DSOJNr BEOS. &HIAlTSONr . 84 morguninn eptir að Myrtle Blake hafði flúið, og hvernig henni iiði. Hann hafði vakað alla nóttina og verið að hugsa mn hana; og pegar liann spurði eptir henni, svaraði ráðsk nan að hún væri farin. „Farin!“ sagði hann agndofa og sá um ie’ð vandræðasvipinn á andliti konunnar, pó að hún reyndi að leyna honum. „Þjer Ijetuð hana fara, þó pjer vissuð, hvað annt mjer er mn hana.“ „Það er að engu leyti henni að kenna, oð stúlk- an fór,“ sagði alvarleg rödd, og Ansel Grey kom allt í einu að peim. „Þcgar hún vaknað> 1 morgun, var rúinið tóint og dyrnar ólokaðar. t>að væri betra fyr- ir yður, að gæta að, hvort ekkert hefur I.ortíð, Mrs. Vivien.“ Percy Grey fölnaði við liinar miskunarlausu dylgjur hinsgamla föðurbróður síns. Hann sagði samt sem áður ekki neitt pá. Það var ekki fyrr en hann haíði til fulis spurt sig fyrír um flótia Cinde- rcllu, að hann fór inn í bókhlöðuna til Ansels Grey. „Frændi minn,“ sagði hann stillilegaen einbeitt- Jega, „pað er einhver leyndaidómur og eitthvert illt raðabrugg bak við þetta skyndilega hvarf stúlkunn- ar frá liúsi pessu. Bíddu við; jeg sje, að pað er kom- ið rjett fram á varirnar á þjer skipan um að jeg skuli láta petta veslings harn sigla sinn eigin sjó, en pað er ekki til neins. Jeg skal leita að henni, og jeg skal finna hana. Jeg skal ganga að eiga hana; og ef jeg ketnst að pví, að pað hafi verið pjer að kenna, að 85 hún er farin, þá skal jeg aldrei stíga fæti mínum inn fyrir pessar dyr framar.“ Það koin allt í einu prauta og liræðslu-svipur á fóla andlitið á Percy Grey. „Mjer að kenna!“ sagði hanu stamandi. „Hvað skyldi jeg skipta m jer af pessari s úlku, nema ef pað væri pað, að forða þjer frá að taka svo niður fyrir pig, að pað sje þjer til óvirðingar?“ „Það veit jeg ekki, en hitt veit jeg, að púhatar pessa stúlku, hatar hana þiátt fyrir sakleysi hennar, sem gerir hana að drottningu meðal annara kvenna. Jeg er staðráðinn í rninni fyrirætlan. Jpg an[i Myrtle Blake hugástum, og hún skal ekki verða svipt ást þeirri sem reynir að gleðja hana og vernda.“ Og svo fór hann — fór og skildi Ansel Grey eptir bálöskureiðan og jafnframt hryggan í huga. Hjarta lians lijekk fa3t við þennan prúðmannlega bróðurson hans, og hann fann til þess sárgrætilega glðggt, að frændi hans var of staðfastur í lund til pess hann gæti sveigt liann eptir vild sinni. „Lofið þjer honum að gera hvað sem honum synist,“ hvíslaði Blanclu Vansantí eyra honum við morgunverðar-borðið; „hann finnur aldrei Myrtle 131 ake. Ef lionum tekst pað, pá verður það að eins til pess, að hún flýr enn lengta frá honum. Treystið pjer mjer, og trúið þjer mjer. Jeg hef komið ár tninni of vel fyr4r borð til að missa af sælu þeirri sem jeg þrái, og maðurinn, sem jeg elska, gleymir innan skamms þessum rómantisku grillum.“ 88 Andlitið á Blanclie Vansant varð hörkulegt og gromjulegt. „Ilann finnur liana; hann er ofmikill prákji:lki til pess að þola nokkur afskipti af liálfu föðurbróður síns. Skyldi liún ekkert skeita um bann föður síns? Skyldi hann dirfast að korna með hana hingað til pess að bjóða Ansel Grey byrginn og kvelja mína ástríðu-ríku sál ineð návist hennar?“ Hi'iii kreppti fallegu hcndurnar og líkami lienn- ar skalf af ástríðunni. Svo kom lymskulegur ogein- beittlegur glampi i augu hennar. „Jeg skal elta hana. Jeg skal líka finna þessa stúlku. Hún skal ekki ná í þennan rnann, enda þótt jeg ætti að vinna pað til að drepa hana,“ sagði liún hvæsandi. Fimm mínútum síðar lagði Percy af stað frá liúsinu í flyti miklum. Hann var eltur, pó að liann ekki vissi af pví. Blanche Vansant fór á cptir honum skref fyrir skref, í kjól, sem hún hafði í skyndi náð úr herbergi vinnustúlkunnar og með pykka blæju fyrir andlitinu. Hann komst að húsi því sem lögreglumaðurinn hafði vísað honum til, en liopaði á hæl með gætni pví að hann sá par nokkuð, sem lionum pótti grun- sarnt. Vagn var fyrir framan húsið, og ökumaðu uppi á sætinu. Maður var rjett utan við hliðið, og var sem hann stæði á verði. Á pví augnabliki barst hljóð að eyrum Percy Gxeys, og gekk þtð, gegnum hverja taug hans, enda kannaðist hann

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.