Lögberg - 19.11.1892, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.11.1892, Blaðsíða 4
LOUKEKU LAUGARDAGINN 19. NÓVEMBER 1892 C>j o i iu hcimilin ubm tníícq Með |)\i að híi msækja ('ó o i f t c |j p a Jmi ú a n f i 11 'ú 580 Nain Street. l>ar getið J>jer fenjrið ailt tiUieyrandi biisbúuaði. llvert nianns barn veit að vier höfum hær stærstu oir failejrustu byroðir af írólfteijjiuin. MEIR EN 4oo TEGUNDIR fyrir 25 c. yardið og uiip, faileg inunstur fyrir 35 og 40 c. Olíudíika íi gólf. Vjer hóíuui að eius beztu tegund 40 c. yardið frá PKTI TIL kjíx fkta breiðir. LAQE OG OHENILLE GARDINUR. Gliiggablæjur á 35 og- 60 ceuts og svo breiðar blæjur. ULLAR TEPPI á öllum stærðuiu. Stoptepjii á 75 c. og $1.00; í stuttu niáli, vjer höfum byrgðirnar og vjer seijum meira en nokkur gólfteppa- búð í borginui. Látið ekki bregðast að lieiinsækja oss BANFIELD’S COLFTEPPABÚD. -r& 3, /■' ) li I R NY J A K A U P E N D U 11. Hver sá sein sendir oss $2.00 fyiivfram getur fengið fyrir þá LÖGBERG frá byrjun sögunnar „í Örvænt- ing“ cr byrjaði í nr. 09—28. sept. og allan næsta 6. árg. þannig fá þeii-, sem scnda oss $2.00, 1 \ árgang fyrir eins árs borgun. 2. Hver sá sem eendir oss $2.25 fyrirfram fær fyrir þá LÖGBERG frá byrjun sögunnar „í örvænting“ til loka 6. árg. eða lþ árg. og getur valið um sögurnar „Myrtur í vagni“, 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan Quatermain", 470 bls., heptar, sem hver um sig er 40til 75 c. virði. Hver sá sem sendir oss $2.00 fyrirfram gesur fengið fyrir þá allan 6. árg. LÖGBERGS og hveija af ofan- greindutn srgum sem hann kýs. Thc Lögberg Printing & Publishing €o. L R BÆNUM OG GRENDINNI. Mr. Sigtiyggur Jónasson kom vest- an Ur Argylenýlendunni í fyrradag. Hon. SkaptiBrynjóIfsson, senator frá Mountain, N. D., kom bingað ti) bæjarins á miðvikudagiun og verður hjer fraiu yhr belgiiia. Jóu llailsson úr Hjaltastaðapiug- h.í MúDsýsiu, seui koui hiugað tii bæjanns heiman af íslandi í suu.ar, hefur nýlega misst, með einnar viku millibili, 2 stúlkubörn, annaðð og hitt 8 ára, úr skarlatssótt og dipiiteha. í’jórir tneun að minnsta kosti hafa í pe^sari viku 'orðið lyrir slysuiu — pó eigi siórvægileguin—af raíur- mag isvögtiuiiuui lijer í bæiium. l>að veið ir aldrel of vei biýut fyrir. ii.öiiu- um að tara gætilega. Sje uokkur að- gætni viðhötð, er eugiu bætta af vögu- um pessum. Fallegasta furniture búðin fyrir nurð.ui Grand Forks er búð peirra Mountain & Pico Cavalier N. D. Vel búin kona kom hingað til bæjarins frá St. Paul fyrir 3—4 vik- u u til peás að tæla ungar túikur hjer I bæuufl suður með sjer, og ætlaði p iiin par vist í ólifuaðarbúsum. Húu lo’iði stúlkum i/óðri stöðu, b&um laun- um og litlu verki. Til allrar ham- ingju hafði lögreglan veður af erindi hiuiiar, og pekkti æfisögu hennar. Húu var rjett að segja búin að ná með sjer tveimur stúlkum, en svo komst hún að pví að lögreglan gaf henni auga, og hafði sig pá á brott svo skyndilega sein hún gat. HVERNIN LÍZT ÞJER Á ÞETTA? Með hverri Eldstó sem pjer kaupið af oss gefum vjer yður eitt aett af Mrs. Patts straujárnum e^a eiun 21) p umluriga box ofn fyrir alls ekki neitt. Curtis & Swanson Cavalier N. Dak. Isleudiugar í pessu landi, sem seuda peuinga til íslands fyrir farbrjef hi idt viuum sínum, geta snúið sjer til mín ineð pað persóuulega eða skrif- lega. Jeg ábyrgist að koma peningun- um með skilum, og sörnuleiðis að skila psim ap ur, án nokkurra affalla, ef peir ekki eru notaðir fyrir farbrjef, njai i öðru.-isi sje fyrirmælt af peim, er pá seedir. Jeg bef baft petta á hendi í nokk- ur undaiifariu ár, og pori jeg að vitna1 til peirra, sem mig hafa beðið fyrir slíkar sendingar, um pað, að óánægja eða óskil hafa ekki átt sjer stað í einu einasta tilfelli. I>eir sera fá fargjöld í gegnum mig, er búizt við að komi með hinni alkunnu Allanlínu, og fylgjast Jiann- ig með aðalhópum íslendinga, sem hingað koma að surnri. W. II Paulson. Winnipeg, Man. LÖGBERG HAFA BORGAÐ: Elín Sigurðardóttir, city 6. árg. 2.00 H. Herman, Garðar “ “ 2.00 J. Hallgrímss “ “ “ 2.25 J.Johnson “ 5. “ 2.00 T. Guðmundss “ U u 2.00 Kelly Bergman “ U u 2.00 H. Guðbrandss “ U «. 2.00 11. Jóhanness “ u u 2.00 J. Matthíass “ u u 2.00 B. Magnússon, City u u 2.00 P. Thomsen “ u u 2.00 J. Jónsson “ u u 2.00 St. Guðmundss, Djúpav. u u 5.00 B. Bergman, Seattk t u u 2.00 B. Sölvason, Eraerson u u 2 OO E. Guðnason, Vernon u u 2.00 Th. Jóhannesson, Akra u u 2.00 E. J. Suðfjörð, Ch.bridge u u 2.00 V. Thorsteinss. “ 3. 4. ^ u u 5.00 .J. Sætnundss, Duluth u u 2.00 11 mt 'iiKHiidi upp allt neðsta lopt vorra afarstóru búða, eru pær mestu fataliyrgðir í Canada. Hver hlutur er af beztu tegund. L jer bjóðum yður að koma og skoða vorar afarmiklu byrgðir og jafna prfsmn voruin saman við annara. Vjer vitum að pjer munið verða forviða að sjá kjörkaup vor. Karlmanna yfirfrakk- ar á $4,50 og svo á 6,00 töluvert lietri. Fyrir $9,00 geturðu valið úr 1000 frökkum úr klæði, Beaver, Melton og Naps. Ald- rei höfuin vjer boðið önnur eins kjörkaup fyrri. Vor drengja- fata og yfirliafna deild er afarstór. Vjerseljum fallegar “Capc“ yfirhafnir á $2,50 til 5,00. Munið eptir að föt vor eru bæði falleg og jiraktisk. Mulissa oj Ripy vatnshcldar yfirhafnip. Vjer höfum miklar byrgðir af liaust og vetrarfötum, föt úr • skosku Cbeviot á $10.00. Ur góðu canadisku vaðmáli á £7.50, einnig úr pykku, bláu „Sergc“ á $6.50 og úr dökkbláu Bliss Tweed á $9.50 og billeg vaömálsföt á $4, $5 og $6. Ensk „Corduroy“-föt á $10.00. Svört vaðmálsföt á $7.00, $8.50, $10.00 og .§12; föt á 9, 12 og 15 dollara. DRENGJAFÖT OG YFIPJIAENIR Byrgðir vorar af drengja og unglingaförum eru miklar og fjarska billegar. VViilsli’s miklii e 515 & 517 MAIN ST. - - - WINNIPEG ■ WHOLESALE k HUGHES&HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum. Allur úlbúnaður sá bezti. Opið dag ognútt. BILLEGUR KJÖT-MARKAÐUR á horninu ---A--- MAIN OG JAMES STR. Billegasti staður í borginni að kaupa allar tegundir af kjöti. NEW MEDICAL HALL. E. A. BLAKELY, Efnafrœöingur og Lifsali. Ver/lar meö allskonar lif, “Patent“ meööl, höfuövatn, svampa, bursta, greiður, etc. Einnig Ilomeopatisk meðöl. — Forskriptir fylltar með mikilli adgætni. 5<»S Main Str__________Tcl. *.H> Utsölumknn „Sunnanfara" i Vesturheimi eru Chr. Ói.afsson, 575 Main Nt., Winnipeg, Sigfós Bkrgmann, Gard- ar, N. D., og G. S. SlGUKÐSSON, Minneota, Minn. og G. M. Tiiompson Gimli, Man. Chr. Ólafsson er aðalútsölumaður blaðsins í Canada og liefur einn útsölu á pví í Winnipeg. Kostar einn dollar. . 90 hræðsluóp, pví hún heyrði einhvern koma með finyoiferð ujip stigann, og grunaði haua að par mundi vera “ý liætta á ferðiimi. „Varíð pjcr yður,“ sagði hún titrandi, „fjelcgar pjssa maiiiid k-imia að vera lijer nærri.“ „Beir eru bjer nærri, en jeg hræðist pá ekki. Biðið pjer við. Leggið pjer allt í mínar h ndur. \rðar vegna vil jeg komast hjá pví að koma pessu í hámæli.“ Percy Grey reif, meðan liann ver að mæla pessi orð, kápuna og hattinn af Wílliard, par stm hann lá endilangur á góitinu. Stúikunui lá við yflrliði, en Grey tók sirnt sem áður í handlegginn á lienni og livíslaði að henni í flýti mikluin: „lilýðið pjer mjer; kornið pjer með mjer.“ í sama biii vur hurðiuni lokið upp. Maðurinn, sem liann hafði brundið til hliðar niðri í hliðinu, var kominn inn í herbergið. Hann leit að eius allra suöggvast á manninn, setn lá endilangur á gólfinn, vijltist á Percy af pví hann var keininn í kápu Williards og liúirm að setja upp hatt hans, fór aptur út í ganginn og sagði um leið og bann fór út úr herberginu: „Fljótt nú, Williard. Það er hætt við að löo- reglan heyri pessi ólæti. Vagninn bíður.“ Hann hjelt ofan stigann, og Percy Grey á eptir honiirn. Percy tók fast í höndina á Myrtle, til pess að hughreysta lrana, um leið og inaöurinn opnaði hurðina á vagriinuui, Honum lá samt við að hika 91 sig pá. En svo rjeð hann skyndilega af, hvað hann skyldi gera og fór inn í vagninn. Maðurinn stökk npp í sætið við liliðina á öku- manuiiiuiu, sem var enginn annar en Bartels, hinn gamli fjelagi Bryce Williards. Vagninn fórá fleygi- ferð ofan strætið. Einni mínútu síðar kom annar vagn sömuleiðis á liraðri ferð, á eptir hinum. Blanche Vansant var par enn á hælunum á peim. Myrtle Blaks var mjög eptir sig eptir pá miklu geðsliræring, sem hún hefði komizt í, og nú hneig hún út af í vagninum, og vissi naumast af sjer. Allra snöggvast minntist hún óglöggt brjefsins frá föður sínutn; en hún hlustaði, eins og í draumi, á orð manns pess er bafði frelsað hana. „Jeg ætla að sjá hvað úrpessu ævintýri verður,“ sagði hann og bar mjög ört á. „Cinderella, aumingja, ofsótta barnið mitt. Jeg get ekki lengur leynt ást minni til pín — pað er ást heiðarlegs og alvörugefins manns. Þessi ást mín hefur gefið mjer færi á að komast að pví, að pað hefur eitthvert leyndardóms- fullt níðings-samsæri verið bruggað gegn pjer. I>að er ekki fyrir fegurð pína að eins, að Bryce Williard hefur sótzt eptir pjer. Jeg skal fá að vita, livað hon- um gengur í raun og veru til. Vertu hughrast. Enn hefur mjer tekizt að dyljast fyrir pessum mönnum með dularbúningnum. En pegar peir komast að hinu sanna, skal jeg neyða pá til að láta meinráð sín uppi.ú V agninn var nú farinn að halda í áttina til ár- ianar. Hana kræktl um ýms. pröng bakstræti, sem 94 misskildi, livað pað átti að pýða, pví að auðvitað hafði liann enga hugtnynd um liina óljósu, kveljandi endurminning um bann föður liennar. En hann sá ástargeislann í augum hennar. Ilann dró bennar ljetta líkama nær sjer; hann hirti ekkert um hennar liálf-vandræðalega nöldur, lieldur sagði v.ð ó^unna manninn, setn stóð frammi fyrir henni. „Byrjið pjer á hjónavígslunni.“ í geðshræringunni og ástar-ástríðunní, sem s&l Percy Greys var gagntekin af, gleymdi hann pví, hve draugalegt parna var umhorfs, og hve ókunn- ugur hann var prestinum. Hann tók eptir pví, að konan, sem stóð við hlið hans, titraði; hann tók eptir pví, að pað var eins og geðshræringar væru að heyja stríð í huga hennar; en liann tók hana í faðm sjer að iijónavígslunni afstaðinni. Fjelagi Williards kom að dyrunum, gaf prestinum merki um að koma út, og hann fór. „E>á á jeg pig með öllum rjetti,“ hvíslaði hann að henni. „Elsku Cinderella mín! Líttu upp og segðu mjer, að pú elskir mig.“ Hvort hún elskaði hann. Har.n puiftí ekki ann- að en líta framan í hana til pess að sjá par ást, sem var innilegri en lians eigin ást. Hún gat ekkert sngt; hún gat ekki hugsað. Geisli af sælufullri á- nægju virtist ljóma í sál hennar—en jafnframt loddi endurminningin um brjef föðurs hennar í buganum og skelfdi hana,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.