Lögberg - 11.01.1893, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG MIDVIKUDAGINN 11. JANÚAR 1893.
ö 0 lu r g.
Ge«S út aö 57» Main Str. Winnipeg
af Tke /sögbcrg Prinling ár Publishing Coy.
(Incorporated 27. May 1890).
RtTSTJÓRI (EIjITOR);
EJNAP J//UÁLP/JSSON
BUSINESS MANAGRR: A/AGNÚS PA ULSON.
AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar I eitt
skipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml.
dálkslengdar; 1 doll. um mánuöinn. Á stærri
auglýsingum eöa augl. um lengri tlma aj-
sláttur eptir samningi
ÖÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður aö tíi
K/nna sknjicga og geta um fyrverandi bú
staö jafnframt.
UTANÁSKRIPT til AFQREIÐSUJSTOFU
blaðsir.s er:
THE LÖCBERG P?,iK7INC & PUBLiSH. CO.
P. O. Box 368, Winnipeg, Man.
UIANÁSKRIFT til RlTSljORANS er:
EI»lTOK LÖUUKRO.
P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
—miðvikudaginn 11 . .TAN. 1893. —
Samkvæmt landslögum er uppsögn
kaupanda á blaði ógild, uema hann sé
skuldlaus, þegar harin segir upp. — Ef
kaupandi, sem er í skuld við blað-
ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna
heimilaskiftÍB, þá er það íyrir dómstól-
ununt álitin sýnileg scinuun lyrir prett-
vísura tilgang'.
jggf Eftirleiðis verðr á hverri viku prent-
uð í blaðmu vifei ácucing fyrir móttöku
allra peninga, sem því hafa borizt fyrir-
tarandi viku í pósti eða með bréfum,
en Mci fyrir peningum, sem menn af-
henda sjálflr á afgreiðslustofu blaðsins*
þvi að þeir menn fá samstundis skriflega
viðrkenning. — líandaríkjapeninga tekr
blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn-
um), og frá ísiandi eru íslenzkir pen
mgaseðlar teknir gildir ful’.u verði sem
burgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
P. O. Moncty Orders, eða peninga í lic
girtrred Letier. Seudið oss ekki bankaá
Visanir, sem borgast eiga annarstaðar en
i Wiunipeg, nema 25cts aukaborgun fylg
fyrir iunköllun.
SKOLAMÁÍ. TERRÍTORÍANNA.
I>ingi Norðvestur Terrítóríanna
var sliíið í síðustu viku. Merkasta
málið, sem f>að afgreiddi, var skóla-
málið. Frá stefnu Mr. Haultains,
ráðaneytisforrnannsins, í f>ví máli hef-
ur áður verið skyrt lijer í blaðinu.
Það var vafalaust einkum fyrir p>á
stefnu, að liann varð að sleppa völd-
unum við Mr. Cayiey. En eptir
sigurinn í Wallacekjördæmi komst
hann aptur til valda, eins oglesendum
vorum er kunnugt, og svo hafði hann
sitt mál fram í þinginu.
Eptir hinum nýju lögum erskóla-
fyrirkomulagið að sönnu tvöfalt; við
því varð ekkert gert, pví að það er
heimilað í stjórnarskrá Terrítoríanna.
En skólarnir hafa verið dregnir und-
ir umboðsvaldið, úr höndum kapólsku
klerkanna. Lögin fyrirskipa kennslu-
mála-nefnd, sem á að samanstanda af
ráðherrunum og fjórum öðrurn mönn-
um; skulu tveir þeirra vera próte-
stantar og tveir kapóiskir, og skal
stjórnin nefna pá menn í nefndina.
Svo skal og stjórnin setja yfirumsjón-
Hrmann kennslumálanna, oir skal hann
vera sjálfkjörinn ritari kennslumála-
nefndarinnar. Þar sem meiri hlutinn
í skólahjeraði er kaþólskur, verður
skólinn kapólskur, en par sem pró-
testantar eru í meiri hluta, verður
skólinn prótestantiskur. En tilsögn i
tróarbrögðunum á ekki að fara fram
fyrr en eptirkl. 3^ ádaginn, og ekkert
barn er skyldugt til að vera við hana
netna foreldrar pess eða löglegir að-
standendur óski pess. Kennslubækur
eiga að vera hinar sömu í öllum skól-
un um, og eptirlitið sama. Allir kenn-
ararnir eiga að lrafa gert grein fyrir
pekkingu sinrri á lögskipaðan hátt.
V ATNSK Jí A PTURINN í ASSI-
NIBOINE.
Aðalörðugleikinn við að nota
vatnskraptinn í Assiniboine í stað
gufuafis er innifalinn í pvíað viðlialda
skipgeng i áriniiar. Sem stendur nrá
ekki loka ánni fyrir skipum, og fvrir
pað tvöfaldast kostnaðurinn, sem ann-
ars væri við að færa sjer vatnskraptinn
í nyt.
Það er ekki «ð eins í Winnipeg_
að áhugi manna er farinn að vakn8?
fyrir peirri pýðingarmiklu umbót, að
láta ekki vatnskrapt ár pessarar ónot-
aðan. Bæði í Brandon og Portage
la Prarie eru menn farnir að fá hug á
hinu sama. Og í öllumbæjunum verður
fyrir mönnum sami kostnaðar-örðug-
ieikinn við að halda við skipgengi
árinnar.
f tilefni af þessu hefur yfiverk-
fiæðingur pessa bæjar lagt pað tii, að
bæjarstjórnir og verzlunarnefndir allra
þessara bæja sendi sameiginlega nefnd
til sambandsstjórnarinn: r, ( g fari frani
á, að leyft verði að færa sjer vatns-
kraptinn í nit, &n |>css jafnframt að
siá fyiir skipgengi árinnar.
Það er ekki alisendis óliklegt,
að pessu kynni að mega fá fiarogengt
hjá sambandsstjórninni, ef farið verð-
ur ;ð ráði verkfræðingsins. sem að
likindum má búast við. Sannleikur-
inn er sá, að áin er svo að segja alveg
o-agnslaus til skipagangna, Hún er
svo grunn, að stundum er ekki hægt
að sigla gufubátum eptir henni, og
hún er svo krókótt, að leiðin verður
ot löng til pess að það borgi sig að
flytja vörur eptir henni í stað þes3 að
senda þær með járnbraut.
Vjer liöfuin fyrir skömmu gefið
lcsendum vorum nokkra liugmynd um,
liverja pýðingu pað mundi hafa fyrir
pennan bæ, ef notkun vatnskraptar-
ins í Assiniboine yrði framgengt
Vafalaust inundi ábatinn af pví verða
margfallt meiri en hagurinn er af
skipagöngum eptir ánni — ekki sízt,
pegar prír allstórir bæir eiga í hlut.
KOSNINGARRJETTIÍR
KVENNA.
Bænarskrá sú ti) fylkisstjóra og
fylkispings, sem Bindindisfjelag krist-
inna kvenna (Woman’s Christian Tem
perance Union) iijer í fylkinu cr að
safna undirskriptum á, hljóðar pannig
(að innga,Dgs- og niðurlags-orðun-
um slepptum);— „Með því að konur í
Manitoba-fylki eru mikill hluti fylkis-
búa, og leggja liver í sinni stöðu til
þroska og hagsældar fylkisins, og
Með því að konur liafa á heimil-
um og í skólum pessa fylkis, í öllum
hreyfingum til siðferðisiegra umbóta,
í bindindismálum og trúarboðsmálum,
starfað að pvi að konia inn lijá öðrum
hinum æðstu og göfugustu grundvall-
aratriðum mannlegrar breytni, og með
pví stuðlað að hinni hreinustu ættjarð-
arást, og
Með pví að pað er sannað, að
meðal-kona er jöfn meðal-karlmauni
að pví er snertir gáfna-afl og siðferðis-
prek, og í menntun, og í öllu pví som
útheimtist til að vera góður borgari, í
skynsemd, iðjusemi, kærleik til heim-
ilis síns og iands síns, liæfileik til að
framleiða auðæfi og bera byrðar pjóð-
fjelagsins, og
Með pví að atkvæðisrjettur sá er
konum í pessu fylki hefur verið veitt-
ur í sveitar- og bæjarstjórnarmáluin
hefur verið vel notaður og góðar af-
leiðingar liafa af honum orðið, og
Með pví að stjóru vor er byggð
á þeirri grundvallarsetning, að allir
partar pjóðarinnar eigi að hafa sem
jafnasta fulltrúa-tölu (representation
by population,) og
Með því að sem stendur að eins
sá hluti fólksins, sem er karlkyns, iief-
ur nokkra fulltrúa á pingi:
t>á lýsa embættismenn og fjelag-
ar Bindindisfjelags kristinna kvenna
og undirritaðir íbúar Manitoba-fylkis
vfir poirri sannfæring sinni, að pað sje
mótsögn í lögunum og rangsleitni
gagnvart helmingi þjóðarinuar, að
synja peim helmingi um atkvæði í
málefnum fylkisins.
Og poss vegna förum vjer, sem
ritum undir pessa bænarskrá, fram á
pað, að liinum háttvirta fylkisstjóra
og meðlimum fylkispingsins þóknist
að gefa út lög pess efnis, að einskis
borgararjettur sje takmarkaður nje
neinum utn liann synjað fyrir |>að að
vera kona, en að kosnirigarrjettur
verði veittur konum jiessa fylkis jafnt
sein körlum“.
Bænarakrá pessi, sem verðurlögð
fyrir fylkispingið í vetur, kvað hafa
ferigið injög margar undirskriptir, og
fjölga pær í hundraða tali með degi
hverjum.
INDfÁNA-KONUR.
Kalli úr ritgerð í ‘‘Tbe Literary
North-West“ eptir indíánska konu,
Wu Mda S/cu.
Sjaklan kenn.r þuðfyrir, að nokk-
ur Inclíána-koria sje mönnum kunn
langt út fyrir takmörk þorps pess sem
hún á beima í, og enn sjaldgæfara er
pað, að sjá nafn liennar á blaðsiðuin
inanukynssögunnar. Það er ekki
henr.i að kenna. Skajiarinn hefur
gæti hana hælileikum, sem gefið hafa
mörgum systrum hennar, er við far-
sælli kjör hafa átt að búa, sögulegan
og skáldlegan ódauðleik. Indíána-
konan er orðlögðfyrir sína þolinmóðu
prautseigju. sinn furðulega líkams-
f>rótt,fyrir sína skjaldmeyjarlegu hug-
prýði í orustum, pegar pörf gerist—
og engin göfug mán’nleg ástríða get-
ur verið innilegri nje átakanlegri
heldur en ást Indíána-konunnar til
barna liennar og elskhuga.
Siouxarnir halda pví fram, að
andi móðurinnar sje ávallt hjá börn-
unutn fjarverandi, pegar [)au hugsa
til henriar; og að hvenær sem peim
vilji einhver ógæfa til, pá finni liún til
kvalar í hjarta sínu. Þegar barn deyr,
er sorg Indíánana-konunnar, móður
pess, frámunalega innileg, og kvein-
stafir hennar óumræðilegir. Eptir
einni jieirra er haft: „Fölu andlitin
bæla niður sorg sína; eu við, börn
náttúrunnar, verðum að lofa henni að
brjótast fram eða deyja að öðrum
kosti.“
Annað einkenni Indíána-konunn-
ar er sú einlæga ást, sem liún ber í
brjósti til elsklmga síns eða eigin-
manns. Hún er ávallt reiðubúin - til
að leggjn allt í sölurnar cg pola allt
fyrir hans sakir, jafnvel lífið, pegar
nauðsyn krefur, eða þegar hún fær
ekki ást aptur á móti. Þetta kemur
fram í ýmsurn átakanlegum pjóðsög-
um Tndíána.....
Þet.ta göfuga atriði í lundernis-
einkunn lndíána-kvenna liefur Iiong-
fellow sýnt fagurlega í kvæði sínu um
Hiawatha. Minnehaha er auðvitað
ekki annað en skáldlegur tilbúningur
....En í þessu kvæði hefur amerí-
kanska skáldið látið Indíána-konur
eiga pað sem þeim ber yfir höfuð.
Það er of kunnugt til pess að það
purfi frekara skýringa, hve mikil er
polinmæði og þrautseigja, líkams-
próttur og hugprýði Indíánakvenna.
Hvernig stendur pá á pví, að svo
fáar Indíánakonur skuli, prátt fyrir
pessa mörgu hæfileika, sem pær hafa
frá náttúrunnar henai, liafa orðið kunn-
ar út fyrir pann prönga hring, þar
sem peirra jarðneska vegferð byrjar
os' enclar?
n
Dakota eða Sioux-konurnar verða
að lifa verra en hundalífi, og líkt má
segja um allar Indíána-konur um allt
Norðvesturlandið, allt til íshafsstrand-
arinnar á Alaska Margar peirra sjá
að lokum engan annan veg til að enda
sina jarðnesku eyrad en þann að taka
af sjer lífið.
Fri barnæsku er Indíána-stúlkum
sýnd fyrirlitning ein og farið með pær
sem áburðardýr. Meðal sumra fiokka
á. Alaska er þeim jafnvel bannað að
koma nema í suma litlu kofana, með
pví að pær sjeu óhæfilegar til að birt-
ast fyrir augliti karlmamianna. Það
er ekki sjaldgæft að sjá meðal Indí-
ána, sem enn hafa ekki tekið kristna
trú, „litlar stúlkur tneð stóra viðar-
bagga á bakinu, sem hver um sig er
pyngri en berandinn.“ Þegar pær
eru dálítið farnar að stálpast, kunna
pær að verða keyptar af einhverjum,
sem vilja gera pær að konum sínuin
að nafninu til. Borgunin fyrir pessa
vesalinga er, eða var venjulega meðal
Dakota-lndíánanna, liestur, eða nskkr-
ar ábreiður, eða bissur, eða eitthvað
annað, sem var hjer inn bil 30-40
dollara virði. Talan á ,,konum“ þeim
sem Indíána-karlmaður má hafa er
komið undir duttlungum lians og pví,
hve góð efrti hann liefur til að kaupa
pær og sjá fyrir peiin. Með pvf að
Dakota-konan er keypt ambátt. er hún
undirorpin öllum duttlungum manns
sfns, og vei henni, ef hanu er í vonclu
skajii.
Að biðja beininga, Ijúga, stela eða
vinna mlindi hver Dakota-icapjii telja
Óafmáanlega smán fyrir sig. En pað
er konunni daglega ætlað að gera.
Meðan lávarður hennar reykir pfpu
sína með hátíðlegum svipogskemmtir
sjer við að hlusta á sögur eða segia
pær sjálfur, eða leikur sjer með fje-
löguin sínuro, rr.á mörg Dakota-konan
á köldum vetrardögum labba fimm eða
átta eða ;iu miiur ineð ketil, öxi barn
og litla hunda á bakinn til eins eður
annars stnðar, par som liafast á við
um stuncl, reisa upp tjaklið, sækja
vatn, liöggva við fyrir kveldið og und-
irbúa kvelrlmatinn. Ogpegar lávarð-
ur hennar loksins kemur þá liefur hún
enga tryggingu fyrir að verða ekki
fyrir misþyrmingum eptir allt sitt strit.
E>að er engin furða, pó að sumar af
þessum aumingjum endi sínar eymda-
stundir með pvi að fyrirfara sjer.
Indíánar hafa þá reglu, að leyfa
kanum aldrei að tala á mannfundum.
I>að er t. d. alkunnugt í pessu ná-
grenni, sem bar við á fundi einuin,
sem hvítir menn og Indíánar hjeldu
við Fort Snelling árið 1850. Kona
governors Rainseys og aðrar virðuleg-
ar frúr voru viðstaddar. Siouxarnir
tóku pað pá fram með fyrirlitnig, að
peir liefðu komið á pá ráðstefnu til að
hitta karlmenn en ekki konur.
Dar sem svo er ástatt, liggur pað
í augutn ujipi, hvers vegna óteljandi
þúsundir af Indíánakonum lifa og
deyja svo, að heimurinn fyrir utan
veit ckkert um tilveru þeirra. „Ilve
fáar af blíða kyninu,“ segir vel pekkt-
ur sagnafræðingur, sem ritað hefur
urn Norðvesturlandið, „íinna eins og
vert er til þess, hve óendanlega skuld-
bundnar pær eru Maríusyninum, sem
fyrstur kenndi hvert er hið rjetta
verksvið kvennmanna!“.
HEIMILID.
[Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd-
ar, sem ireta beyrt undir „IIeimilið“,
verða teknar með þiikkum, sjerstaklega
ef þær eru um bfwkap, en ekki mega
|-ær vera mjög iangar. Ititið að eins
öðrumegin á blnðið, og sendið nafn yðar
og heimili; vitaskuld verður nafni yðar
haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut-
anáskript utan á þess konar greinum:
Editor “Heimilið“, Lögherg, Box 368,
Winnipeg, Man.]
8VÍNARÆKT ER ÁBATASÖM.
(Þýtt úv Nor-Wnt Farmer and ililler).
Undanfarin ár hefur hlað vort verið
að reyna að koma lesendnm sínum í skiin-
ing um, að þeim mundi hagur í aðgefa sig
meira við að koma upp og ala lleiri svin
en flestir þeirra hafa gert. Þetta má sanna
með tvennu móti. — Þegar smábændurnir
fyrir 3 ti’. 4 árum síðan kepptust liver við
annan að ná í par af ungum undaneldis
hryssum, í hvert skipti og vagnfarmur af
hestum kom austan að, og ljetu uxa sina
fyrir eða gáfu skuldbindingar (Notes) sem
báru háa vexti og jafnvel veð í jörðum
sínum, til þess að eignast sex hundruð
dollara par af hryssum, þá reyndi hlað þetta
til að draga úr þessari græðgi og henti á
hvað margt gæti kemið fyrir áður en menn
væru búnir að ala upp tvo fjögravetra
hesta. Nú er varla hægt, að selja tvo
slíka hesta fyrit'jafn-mikið og menn borg-
uðu fyrir aðra undoneldis hryssuna,og ýms
dæmi eru til þess að sá sem keypti á nú
hvorki hryssurnarnje hesta undan þeim en
skuldin stærri en hún var í fyrstu. — Ef
þessir menn liefðu farið dálítið hægra og
lagt svo sem $100 í að kaupa sjer svín af
góðu kyni sem þeir kunna að fara með,
og lialdið stöðugt áfram svíaarækt, þá er
líklegt að engin veðskuld lægi á jörðum
þeirra, og að þeir væru búnir að hafa svo
mikla peuinga upp úr því að selja flesk á
5 til 6 cents pundið, að þeirhefðu getað
keypt sjer par af dugleguin lxestum. En
bændur voru þá svo stórhuga en svínin svo
smá í augum þeirra, að þeir hirtu ekki um
í'áðleggingarnar um að fara gætilega. Þeir
bændurnir, sem voru nú svo heppnir að
koma upp ungum liestum, að í fljótu
bragði inætti virðast að þeir hefðu gert
rjett að sperrast við að ala þá upp og
skipta sjer ekki um ráðleggingar vorar,
þessir sömu bændur kvarta nú og kveina
hæst út af því, að þó þeir hafi eina 10 unga
hesta, þá geti þeir ekki selt hina beztu af
þeim, livað þá hina verstu. En á meðan
svona gengurmeð hestana,sem menngerðu
sjer svo miklar Vonir um, og sem hafa
gert suma bændur því nær gjaldþrota og
valdis þeim miklum áhyggjum, þá er fyrir-
litna svínið eins útgengileg vara eins og
það áður var og hægt að selja svín livenær
sem vill, fyrii varalaust, jafnvel þó þrefalt
meivn væri ulið upp af |>eim.
I>ó nautgripir væru settir á metin móti
b íuunum í gróðalegu tilliti, þá mundu-
þeir ekki koma betur út en hestarnir. Um
þessar mundir (í október) er að eius boðin
2 ít cent fyrir pundið í allgóðum uxum á
freti, og þegar tekið er tillit til verðsins
sem fæst fyrir þá í Englandi, þá er vara-
í aint að kaujra uxa jafnvel með því verði.
Fytir almennileg svín fást cents fyrir
puidið, og þat erengin hætta á að flesk
fari ofan úr þvl verði. í staðinn fyrír á-
hættuna og kostnaðinn við að senda naut-
gripi 5000 mílur til að koma þeim á út-
lendan markaö, þá n.ætti selja þrefalt fleiri
svín on rú e>u alinupp lijer í fylkinu sjálfu
°g lal.svert rnikið mætti selja í hjeruðunum
fyrir vestun ef bændur að eins tækju sig
mí til uð fara að byrja þennan sivaxandi
heimamarkað. Að vísu fæst hærra verð
fyrir sauðaket en flesk, en það er ekki
'nema tíuridi hver maður í landinu sem
hefur kunnáttu og hentugleika til að aia
upp sauðfje svo í lagi fari, þar sem allir
hinir geta alið svín, ef þeirvilja leggja
nokkra rækt við það.
Ástæðan fyrir því, að svo fáir bændur
hjer í norðvestrinu hafa alið svín, er ef til
vill sú, að gróðinn af hveitiyrkjunni er
svo fljóttekin þegar hún heppnast, og svo
fyrirhafnarlítið að koma hveitinu í pen-
inga, svo flestnm þykir þetta betra en hinar
minni tekjur af r.ölu fáeinna svína við og
við. En allmargir bændur eru nú farnir
að sjá, að þeir geta ekki búizt við að fá
sömu uppskeru nú af landi, sem búið er
að yrkja í mörg ár, og þeir fengu á meðan
það var nýtt, og hvort þeir vilja eða ekki
veröi þeir að fara að brúka áburð, clla fari
þeir á vonarvöl. Bændurnirí Ontario sem
ala svínin, sem fieskið af er selt í sölubúð-
unum í Manitoba, hljóta að álíta áburðinn
sem undan þeim keinur einhvers virði, því
annars mundu þeir ekki standa sig við að
kaupa ódýrt fóður hjeðan og senda okkur
það til haka sem flesk, eins og þeir gera.
Þegar bændur hjer fara að kunna að nota
góðan áburð fyrir hveitirækt eins og vert
er, þá fara þeir líklega að sjá að fyrir-
litna svínið er viss gróðavegur og í sann-
leika eitt- hið nauðsynlega þegar um biand-
aðan búnað (mixed farming) komandi
tíma er að ræða. Jafnvel bó raaður reikn-
aði upp á góða hveitiuppskeru, þáer óhætt
að halda því fram, að þegar maður tekur
hvert árið með öðru og meðaltals verð,
þá er svínaræktin miklu vissari atvinna en
bezta „red fife“ liveiti. Maður verðtr að
játa að of langt var farið þegar sagt var að
skemt hveiti, sem talið er 30 centa virði
bushelið, verði 75 centa virði ef það er
gefið svínum. En þegarhæfilega erdregið
frá í þessn efni, verður hver maður að
kannast við, að þegar haft er tillit til pen-
ingauna sem lagðir eru í svíaræktinn og þau
pössuðu hæfilega, þá verða svínin óefað
hjer um bil gróðamestu skepnui' sem
bóndinn liefur.
Haustið er bezti tíminn að byrja svina-
rækt. Ef maður þá fær sjer nokkrar
ungar og góðar gyltur, sem gjóta í febrúar
eSa mars, þá héfur maður tiltölulega mest-
an haginn. Það er gagnslítið að ætla sjer
að flta svín, þegar frostið er 2o—30 gráður
fyrir neðan 0, nema svínastíurnar sjeu
miklu betn en bændur hjer vestra
geta almennt liaft þær. En það er
alhægt að hafa alinennilegt hús
handa fáeinum gyltum og grísum þeirra
nokkrar vikur að vorinu eða þangað til í
veðrinu hlýnar og þau gett farið að bíta
gras til fóðurdiýginda. Eptir það duga
þeim nokkrar ekrur af graslandi, sem nóg
vatn er á og dálitill viður til að veita
skugga, þangað til seint í September eða í
október og nóvember að farið er að ala
þau til slátrunar. Þessir mánuðir eru
hentugustu mánuðirnir til að ala svínin,
og það fer ekki hjá bví, að sje rjett með
farið, fitna þau fljótt og maður græðir á
þeim hieð þessari aðferð. Það er sá tími
ársins, sem öil dýr borga betur fóðrið sem
þeim er gefið en aðra tíma, og svínið er
ekki eptirbátur annara dýra í þvi að jeta
og borga það sem það jetur.
íslendingar í [>essu landi, sem
senda peninga til íslands fyrirfarbrjef
lranda vinum sínum, geta snúið sjer
til mín með pað persónulega eða skrif-
lega.
Jeg ábyrgist að koma peningun-
um með skilum, og sömuleiðis að skila
fieim aptur, án nokkurra affalla, ef
[>eir ekki eru notaðir fyrir farbrjef,
nema öðruvísi sje fyrirmælt af [>eim,
er pá sendir.
Jeg bef liafc petta á hendi í nokk-
ur undanfarin ár, og pori jeg að vitna
til þeirra, sem mig bafa beðið fyrir
slíkar sendingar, utn það, að óánægja
eða óskil liafa ekki átt sjer stað í einu
einasta tilfelli.
I>eir sem fá fargjöld í gegnum
mig er búizt við að komi með hinni
alkunnu Allanlínu, og fylgjast pann-
ig með aðalhópum íslendinga, sem
hingað koma að sumri.
W. II Paulson.
Winnipeg, Man.