Lögberg - 14.01.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 14.01.1893, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG LAUGARDAGINN ]4. JANÚAR 1893. UR BÆNUM 04} GRENDINNI. l’rentviila var í eptirmælura eptir Benedikt Björnsson í naestsíðasta blaði. 7. línan í næstsíðasta erindinu er prentuð „anda heim lionum“, en á að vera: “anda lieim koranum.14 Kaffihús-haldarinn Gunnlaugur .lóhannsson er fluttur að 504 Ross St., f vesturendann á stóru byggincrunni lians Guðin. Jónssonar. Laugardaginn 121. j>. m. kl. 2 e. h. heidtur Fríkirkjusöfn.uður í Argyle- hyggð ársfund sinn á skólahúsinu Brú. Einkar áríðandi fyrir söfnuðinn að fundur sá verði vel sóttur. Nokkrir aðstandendur Heinis- kringlu og vinii ritstjóra hennar hjeldu sarakouni á raánudagskveldið var í kirkju Unítara hjer í hænum í tninn- ingu pess að Mr. JónÓlafsson byrjaði blaðamennsku sín]i fyrir 25 árutn. Ræður voru fluttar og kvæði. J. 0. var gefið gullúr með gullfesti. iiálf” Að ymsu leiti verður hinum mörgu skiptavinura Gnnnlaugs Jó- hannssonar betra að heimsækja hann í nyju búðinni hans í byggingu Mr. G. Jónssonar. Mr. J. D. Cameron var tekinn í ráðherratölu fylkisins, gerður að fylk- isritara nú í vikunni, í stað Mr. Sraarts, eins og getið vartil í síðasta Lögbergi. í tilefni af pvi á að efna til nýrrar kosningar í Suður Winnipeg. Til- nefuing á að fara fram p. 20. f>. m., og kosning pann 27., ef til keraur. En eptir pví sein Free I’ress, aðalblaði stjórnarandstæðinganna, farast orð, verður fráleitt reynt að bola Mr. Came- ron fr.i að ná endurkosning. í gær var liðið eitt ár síðan Mr. Camerou var kosinn í Suður Winnipeg með 98 atkv. umfram. í síðastliðnum júlí var hann endurkosinn með auknum meiri hluta. Hann er uncrur inaður oar vin- sæll. íslenzkar Bækur til sölu á af- groiðslustofu Lögbergs: Allan Quatormain, innheft 65 cts. Myrtur í Vagni „ 65 „ Hedri ,, 35 „ Nyir kaupeudur Lögbergs, sem borga blaðið 'fyrirfram, fá gefins hverja af jiessu.m sögum, sem peir kjósa sjer, uin leið og [íeir gerast áskrifendur. J. K. .Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. Stúkan “Loyal Geysir”, I. O. O. F., M.U., iieldur sjerstakan fund til að vfirskoða Ijármál stúkunnar á Slienvood Hall, 437 Main Str. (upp yfir Banque D’ Hochelage,) M'iðjudaginn þann 17. næstk. Nýir með- teknir inn. Aríðandi að menn sæki fund- inn. Á. Eggektsson, S.R. Mr. Jón Sigurðsson og Mr. Jón J. Eastman frá prengslunum í Mani- tobavatni voru hjer á ferðinni fyrirfar- andi daga, tluttu heiman að frá sjer fisk, sein peir seldu í Reaburn. Par norður frá eru 3 íslenzkar fjölskyldur og fáeinir einhleypir menn. Land er par allt ómælt, og hafa menn pví ekki getað tekið heimilisrjettarlönd. Mönn- ura líður vei par nyrðra, liafa ágætan heyskap og liaga fyrir skepnur sínar, sem fara óðuin fjölgandi, og svo er góð veiði í vatninu. Fátt er enn af hvítum mönnum par I grendinni, en eitthvað af fólki ætlar að flytja pang- að út í vor, og líklegt talið að land fari óðum að byggjast par í kring Jarðvegur er par ágætur, nema hvað sumstaðar er nokkuð grytt. Garðá- vextir hafa prifizt prýðilega, en lítil tilraun hefur verið gerð með hveiti. Erlendur Erlendson, sem kom frá íslandi s. 1. sumar, og mun hafa flutt til Argyle byggðar, á farangurspoka á C. P. R. stöðvunuai í Winnipeg. Láti hann mig vita heimili sitt og númerið á merkjaplötu peirri er hann heldur, pá skal jeg senda honum penuan poka. W. II. Paulson. l’rovineial Immigration Office WTinnipeg. Iljermeð læt jeg landa mína vita að jeg keyri Póstsleðann sem gengur á milli West Selkirk og íslendinga fljóts, og vonast eptir að íslendinga, setn purfa að feröast á miili tjeðra staðar taki sjer far með mjer. Póstsleð- inn er eins vel útbúinn og hægt er að hugsa sjer, riógur hiti og gott pláss. Ferðum verður hugað pannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á hverjum priðjudagsmorgni og kom til íslendinga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg afstað frá ísl. fljóti kl. 7 á hvei juin fitnmtudagsmorgni og kem til W. Selkirk næsta föstudagskvöld. Fargjald vcrður jiað sama og í fyrra. Deir sern koma frá Winnipeg og ætla að ferðast með nrjer til Nyja ísl. ættuað koma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum Og keyri pá án borgunar pangað sera peir ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta menn fengið hjá George Dickinson W. Selkirk eða hjá mjer. W. Selkirk 16. nov. 1892 Kr. Sigvaldason. Fata og Y fipfrakka Geysi xxrilsila. TILHREINSUNARSALA VIÐ SELJUM CEDRUS GIHDINIIA-STOLPA sjerstaklega ódyrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTOK SALA Á A meríkanskri, þurri Mikil kjörkaup verða á boðstóium til [>ess aa ntinnka vorar af- armiklu bvrgðir. Ef frjer bafið f hyggju að kaupsL.föt eða vfir- hafifnir unt jólin, [>á borgar pað sig að koma og sjá oss. Menn sem koina utan af landi getta borgað farbrjefin sín og allan ferðakostnag moð J>ví er J>eir spara við að kaupa af okkur föt, Missið ekki af peirri stærstu fatasölu aldarinnar. Vjer erum pessa hikuna að selja út vorar byrgðir af drengjafötum. Keypt fyrir 50 c af dollarnum. ÁGÆT KJÖRIvAUP. ffalsli’s mikla 515 & 517 MAIN ST. - - - WINNIPEG, X.iaarxi-te>ciL. á horninu á Princess °g Logan strætum, Wl NNIPE6 Á móti City Hall. 4\h jeg bibja um orbib! Látið klippa yður fyrir 15c. og raka fyrir............10c. hjá Scheving 671 Main Str. ýjgf"íljer er nokkuð sein borgar sig að vita, og pað er, að pjer getið fengið <’>II yðar læknismeðöl, einnig öll önn- ur meðöl í Pulfords lyfjabúð, 560 Main str. Pað má einu gilda, hvaða nafn er á forskriptinni, sem pjer fáið. Djer vitið að Pulford hefur altjend beztu meðalatogundir og selur billega. Munið ejitir pessu og takið öll yðar meðöl hjá honum. íslenzka Verkamannafjelagið í Winnipeg heldur fund á íslendinga fjelagshúsinu á Jemima St. í kveld 14. Jan. Bussiness fundur fjelagsins byrjar kl. 4, verður lokið kl. 8^; par næst verður tekið til umræðu vinnu- tilboð frá Mr. Gesti Oddleifssyni, sem sjálfur verður á fundinum. Alvar- lega er skorað á alla fjelagsmeðlimi og aðra íslendinga, sem sinna vilja vetrarvinnu, að sækja fundinn. J. .1. Bíldfell. Forseti. THE RIPANS TARULES ruffulato tho storaach, líver and bowelf., purify the blood, are pleas- ant to t&ke, safe and alwayseítoctua!. A reliablo remody for Biiiouaness, lUotchea on tho Faco, Ðright’s Disease, Catarrh. Colic, Constipation, Chronic Diarrhtoa. Chromc Liver Troublo, Dia- betcs, Disordered Storancli, Dizzinecs, Dyscntery, Dyspepsia, Eczema, Flatulenco. Fcmalo Com- Ííaints, Foul Breath, Headache, Heartburn, Hives, aundice, Kidney Complaints, Liver Troubles, Loss of Appetite, Meutal Depression, Nausea, Nettle Rash.r" " Painfnl Diges- Hush of Biood S a 11 o w Com- lthoum, Scald ulo,Síck Hoad- casos.Sour Fcclinp.Torpid Vjater I>rash cr symptom r esults from tion. Pimples, to the Head, plexion, Sal t Head, Scrof- ache. Skin Dis- Stomacb.Tired Liver, L-I^ors, and every oth- or diseaæ that_________________ 4 „ ..... „ impure blood or a faiJure in the propcr nerform- ance of theír functions by tho stomaeh, íiver and tateatines. Persons Kiveu to over-eating aro ben- ented by takingc.io tabule after etu'h meal. A continued use or the Ripans Tabules ís thc surest cure for obstinatc constipation. Thcy contain nothmg that can be injurious to tho most deli- cate. i grops #2, 1-2 prross $1.26. 1-4 gross 76c., 1-24 gross l.‘> cents. Rent by rnail postaifc paid. Address THE RIPANS CIIF.MICAL COMrdNY, P. O. Box 672. New York. ' Nú gefc jeg tilkynnt mínum kœru skijitavinum, að jeg rjett nýlega hef fengiS óvanaloga miklar byrgðir af skófatnaði af öllum mögulegum tegundum, soin jeg sel ineð ólieyrilega vægn verði. þess skal og getið um leið, að jeg á nú hægra með en nokkru sinni áður að afgreiða yður fljótt með aðgerðir á göinlum skóm, »ömu- leiðis nýjum skófatnaði eptir mjjii. Allt mjög billegt. M. 0. SMITH. Cor. Ross & Ellen str. WINNIPEG - - - - MANITOBA. 150 handlamj>a úr skoti einu, og hjelt svo inn í dimman, J>röngan gang. Gangurinn 14 inn í afhýsi eitt bak við aðalhúsið. Fyrri eigandi hússins, Samuel Townsend, lmfði byggt [>að, til f>ess að gera par efnafræðislegar rann silknir, sem hann var »jög geíinn fyrir. Við hinn endann á ganginum voru aðrar dyr; maðurinn lauk f>eim upj>, setti lamjiann inn fyrir, inn í stórt herbergi, og hjelt svo aj>tur til bókhlöðunnar. „Ddð er ekki netna einn gluggi 4 efra herberg- iiiu í iabóratóríinu, og fyrir lionum eru járnstengur, og svo er sterk hurð fyrir því. Jeg geymi þessa konu par, [>angað til við ráðum af, hvað gera skal.“ Um leið og hann sagði þetta, lypti hann upp vesalings Myrtle Grey meðvituudarlausri, og hrað- aði sjer með hana inn í ganginn, sem lá að labóra- tóríinu, sem átti að verða fangelsi hannar, eða gröf, eptir pví sein Blanche Vansant hafði staðráðið í sínu grimmdarfulla hjarta. XXI. KAPÍTULI. Nv n.F.TTA. Hin djarfa kona og glæpsystir manns þess er þóttist vera Percy Grey, en var f raun og veru Earle Townsend, leysti vel af hendi verk j>að er hún hafði á bendur tekizt. Pegar hún gekk út og ofan riðið fyrir framas húsið, var hún óþekkjanleg frá sorg- 160 bitna, heimilislausa vesalingnum, sem hún var að reyna að líkjast um stund. Dað hreyfðu sjer ýmsar tilfinningar í brjósti hennar, jafnframt }>ví sem hún renndi liuganum til alls þess er gerzt hafði, og staðrjeð með sjálfri sjer, að halda ráðabruggi sínu fram án þess að liika sig. Hún fann til afbrýðisemi gagnvart Myrtle, jafn- vel pótt hún hefði sjálf látið afskiptalaust hvarf og jafnvel dauðs manns [>ess er [>ær unnu báðar bug- ástuin. Hún óttaðist hana líka, því að hún gerði sjer grein fyrir, hvernig þær fyrirætlanir liennar, #em henni var annast um, mundu verða að engu, ef nokkurt lcvis kæmist út meðal manna um það, hvern- ig ástatt var með Earle T.ownsend. „Hún verður að deyja!“ sagði hún við sjálfa „Jeg ætla að fara f hvarf frá liúsinu, losa mig þar við þessa tötra, kasta yfir mig skýlunni, sem jeg hef falið undir þeim, og fara svo heim aptur. Dá má Earle Townsend ekki hika sig við að koma þess- um hættulega óvin af leið okkar.“ Hún nam skyndilega staðar, því að hún heyrði hratt fðtatak bak við sig, og á næsta augnabliki kom sterk hönd við handlegginn á henni. „Hvað viljið þjer — liver eruð þjer?“ Svo var eins og varir hennar frysu saman, þegár hún sá gegnum blæjuna framan í mann þann er bafði yrt á liana. „Jeg er vinur yðar. fírökkvið þjer ekki frá 103 er, og sendið inig aptur í betrunarhúsið, og svoskul- uð þjer og lagsbróðir yðar, Earle Townsend, verða mjer samferða.“ „Ilamingjan góða! hann veit allt. Dað er úti um okkur,“ sagði Blanche Yansant við sjálfa sig. Maðurinn tók ejitir því, hve mjög henni brá við þetta. „01“ sagði hann hróðugur, „þjer hikið yður, og það er loksins kominn á yður felmtur. Það hefur ekki verið árangurslaust, að jeg hef haft auga 4 yð- ur. Jeg veit uin öll yðar leyndarmál. En við skul- um ekki tala meira um það í bráðina. Mjer ríður á öðru fremur. Jeg sá kvennmann fara inn í skraut- hýsi það sem þjer kallið heimili yðar. Ilún er ekkj komin út ajitur. Hvar er hún? Ilvað hafið þjer gert við Myrtle Blake?“ Nú var ekki til neins að neita. Konan sá |>að í liinu ógnandi augnaráði M’illiards. Hún fór út úr húsinu fyrir hálfri stund.“ „Ilvaða leið?“ „Um bakdyr.“ „Hvernig stendur þá á þvf, að þjer eruð með Iiattinn hennar og sjalið?“ Blanche hrökk saman og svaraði engu. Hún var orðið dauðhrædd »ið hættu þá sem hún var í stðdd, og við liina grimmdarfullu þrákelkni mannsins. En svo datt henni f hug ráð til að koma þossuru

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.