Lögberg - 28.01.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.01.1893, Blaðsíða 2
2 LOGBERU LAUGARbAGINN' 28. JANÚAIt 18f>3. ^ögbtig. GenS út að 573 Msviti Str. Winnipeg af The I.ögbert; Printing &• Puhlishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Rttstjóki (Editor): EJNAR II/ÖliLE IISSON BUSINESS MANAGF.R: MAGNÚS PAULSON. AE tiLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 26 cts. fyrir 30 orð eða 1 j>uml. dálkslengdar; 1 doll. um rjánuSinn. A stærri auglýsingum eða augl. um lengri tíma at- sláttur eptir samningi BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda veröur að til kynna sknfiega og geta uin fyrvcrandi bú stað jafníram:. DTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLIJSTOFU blaðsics er: THE LÓCBEHC PHINTIKC & PUBLISH- C0. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til KITSTJORANS er: EDITOR LÖOiíKRtt. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — DAUGAE DAGINN 28. JAN. 1893. — Samkvœmt landslöguin er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé akuldlaus, þegar bann segir upp. — El kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna beimilaskit'tÍE, þá er það fyrir dómstól- unum álitiu sýnileg sönuun fyrir prett visum tilgang'. Ettirleiðis verðr á bverri viku prent- tið Vblafttnu viðrkeaning fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi viku i pósti eða með bréfum, en ekH fyrir peningum, sem menn af- henda sjálflr á aígreiðslustofu blaðsins* því að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í n. ifoney Orderx, eða peninga í Rt j/, "rui trtler. Sendið oss ekki bankaá vi-amr, sem borgast eiga annarstaðar en 5 Wiunipeg, nema 2öcts aukaborgun fylg Jyrír innköllun. I’ E N I N G A L E Y S I Ð. í>ví verður ekki neitað að bændur lijer um slóðir virðast eiga allþröngt ineð jieninga í vetur. Hvervetna heyr- rísl sami sónninn, skuldalúkningarhafa í vetur gengið með ógreiðasta móti, og mjög örðugt er sagt að selja vörur TÚti um landið. Sjálfsagt verður fietta til fiess, að ^ýmsir ópolinmóðir menn, sem ekki hafa fyrir f>ví að líta lengra nn á yzta yfirborðið á málinu, komast um stund a.ð peirri niðurstöðu, að allt sje aðfara á hausinn, mönnuin sje að hraka í efna- lega, hjer sje ekki vsrandi, og þar fram eptir götunnm. Slíkar ræður má ávallt heyra, fiegar einhverjir örð- ugleikar eru á ferðinni, og pað ef til vill ekki hvað sízt af peirra munni, sem annað slagið raupa gengdarlaust af gróðanum, og láta eins og hverein- asti maður í heilum nylendum sje orð- inn stórauðugur eða rjett við það. Verzlunarblaðið Cornmercial ger- ir peningaleysi bænda að umræðuefni í ritstjórnargrein í pessari viku, og kemst par meðal annars pannig að orði: „Sannleikurinn er sá, að pó að margir Manitoba-bændur eigi pröngt með peninga í vetur, pá eru peir (að nndanteknum fáeinurn, sem áreiðan- iega mundu fara á höfuðið, hvert sem peir færu) allt af að græða, og safna að sjer lifandi [icningi, byggingum, löndum o. s. frv. Orsökin til pess, að inargir peirra eru í peningapröng, er sú, að peir eru of ótrauðir á að hleypa sjer í skuldir, vegna pess, að láns- fyrirkomulagið, sem hjer er ríkjandi jýdr svo rnjög undir menn í pá átt. J>eir menn, sem eru of ótrauðir á að hleypa sjer í skuldir, verða ávailt í peningapröng, pó aldrei nema peim græðist fje mjög ört. Á pennan veg er varið ástæðum nijög margra manna hjer í fylkinu. I->eir eru að færa sig út, hafa meira um sig, og lána óspart, svo að jafnvel pótt peir sjeu að lirúga að sjer auði, pá geta peir stundum «kki staðið í skiiutn eins vel eins o<r 7 eir ættu að gera. \rerzlunar-fvrir- komulagið hjer, sem gerir mönnum svo ljett að fá lán og jafnvel knyr Lændur út í skuldir, er undirrótin til Jiins mesta hluta af örðugleikunum.1- JARNBRAUT TIL NÝJA- ÍSLANDS. Ný-íslendingar eru nú fyrir al- vöru teknir að hugsa um að ÍL járn- braut til sín, og væri sunnarlega ósk- andi, að pað heppnaðist áður en langt um liði. Svo stendur á,að Rockwood-menn hafa farið fram á pað við Kyrrahafs- brautarfjelagið canadiska, að lengja brautina, sem liggur frá Winnipeg til Stonewall, leggja hana paðan norð- austur til Foxton. Fjelagið befur tekið vel i pá lielðni, og menn gera sjer von um, að henni muni fást fram- gengt. Fari svo, að fjelagið verði við óskum Rockwood-manna, pá hefur járnbraut komizt mjög miklu nær Nyja íslandi en nú á sjer stað. Og I tilefni af peim vónum, sem menn gera sjer um framgang pessa máls, hefur hreyfing komizt á í Nyja íslandi í pá átt, að fá pessa fyrirhuguðu Foxton- braut framlengda allt norðaustur að Gimli. Nylendumenn hjeldu fund um málið að Gimli fyrir eitthvað tveimur vikum og sampykktu par áskorun til Kyrrahafsbrautarfjelagsins canadiska um að leggja brautina til Gimli, jafn- framt pví sem peir gerðu ráðstafanir til að gefa fjelaginu allar nauðsynleg- ar upplysingar um vörumagn nylend- unnar o. fl. Vjer óskum N/-íslendingum hjartanlega til hamiugju með tilraun pessa. Að sönnu berutn vjer engan kvíðboga fyrir framtíð nylandunnar, hvernig svo sem um petta mál fer. t>að fer ekki tvennum sögum um pað nú, að lífvænlegt sje í Nyja íslandi. En pað er betra, som betra er. Feng- ist járnbraut til nylendunnar, mund' ótal margt komast á hreyfingu og í framkvæmd, sem nú liggur kyrrt, svo að segja eða alveg, og framfarirnar verða margfaldar. Járnbraut til Nyja íslands mundi mjög flyta fyrir pvi, að pær vonir rætist, sem margir virðastnú bera í brjósti, að sú nýlenda verði bezt og affarasælust af öllum ís- lenzkum nylendum í pessu landi. KOSNINGARRJETTUR KVENNA. Frjettasmali frá Tribune fann að máli nú í yikunni forstöðukonu peirr- ar deildar af bindindisfjelagi krintir.na kvenna hjer í hænum, sem hefur með höndum málið uin kosningarrjett kvenna. Samtal peirra skj'rir svo vel, sem búast má við í jafnstuttu máli, hvað fyiir pessum konum vakir. Og með pví að hreyfing sú er pær liafa vakið hjer í fylkinu er merkileg, hverjum augum sem menn vilja ann- ars á hana líta, pá setjum vjer hjer samtal peirra. „Ilvar ætlar bindindisfjelag krist- inna kvenna að halda sitt „mock par- liarnent?-1 spurði frjettasmalinn. ,,í Bijou leikhúsinu, fimmtudags- kveldið 9. febrúar.“ „Hver er tilgangurinn með petta ping ykkar?“ „Tilgangurinn er tvöfaldur“, svar- aði forstöðukonan; „í fyrra lagi sá, að sýna almenningi manna okkar hlið á málinu um koseingarrjett kvenna; í öðru lagi, að hafa saman perdnga til að lialda áfram starfi okkar hjer í bænum og fylkinu.“ „Hvaða snið á að verða á skemmt- un pessari?“ „Umræðurnar eiga að fara fram samkvæmt pingsköpum fylkispings- ins. t>ær verða með sama sniði sem væru pær önnur umræða um laga- frurnvarp pess efnis að veita konum fullan i-tkvæðisrjett. t>eir sem sam- komuna sækja mega búast við mjög fftgætri skemmtun. Við vonumst eptir að pessi fundttr fari miklu betur fram en fundir fylkispingsins.4- „Hvernig gengur ykkur tneð bænarskrárnar?“ „Þær eru að koma daglcga frá jfmsum pörtum fylkisins. t>ær verða allar kornnar um lok pessa máuaðar, og munu sjfna, að töluvert hefur verið starfað á tveim mánuðum.“ „Hverjar ástæður berið pið fyrir ykkur, par sem pið biðjið um kosn- ingarrjett?*1 „Ástæðan er sú, að kosniugar- rjettur er okkar eðlileg rjettindi, grundvölluð á kenningu Krists. í>að er svo litið á, sem brezk stjórnarskip- un sje byggð á grundvallarsetningum biflíunnar, og par sem konur eru sviptar ko3ningarrjettinum, pá er stjórnarskipuninni áfáct í pvl efni.“ „Óskar hinn betii partur kvenn- pjóðarinnar eptir kosningarrjetti?“ „Menn hafa ávallt haft óbeit nokkra á peim mönnum, sem hafa haf- ið sig upp yfir jafnsljettuna og leitað að nyjnm svæðum fyrir hugsanir og starf mannanna, og einkum á peim sem hafa heimtað fullkomið pólitiskt jafnrjetti. Konur pær sem komið hafa pessari hreyfingu af stað hafa ver- ið ágætum hæfileikum búnar til sálar og líkama, pær hafa verið í virðuleg- um stöðum í mannfjelaginu og haft ágæta menntum, og pær hafa verið jafnmerkar fj'rir sínar heimilisdj-ggðir, pekking á almennings málum og sjaldgæfa framk væmdar-hæflleika; pær hafa verið vel málí farnar og rit- höfundar góðir, og átt upptökin til hinna verulegu endurbóta nútímans og stjórnað peim; hvervetna hafa pær kostað kapps um að stuðla að sönn- um hag mannfjelagsins, en hjá sum- um flokkum mannfjelagsins hafa pær ávallt orðið fyrir skopi og ósannind- um, Ijóst og leynt.“ „Eru ekki konur pær sem heimta pessa breytingu fáar, og eru ekki til- finuingar og skoðanir peirra óvsnju- legar, og pví pýðingarlausar, pegar ræða er um, hvert álit almennino-ur hafi á pessu máli?“ „t>ær eru fleiri en sjeð verður í fyrstu, pví að margar óttast að verða að athlægi og missa álit sitt tneðal kunningjanna, og vilja pví ekki láta bera á skoðunum sínum nje koma fram með kröfttr viðvíkjandi rjettind- uui sínum. I>að er ekkert uudarlegt pó að tneiri hluti kvenna sjeu fáfróðar um sinn borgaralega hag, pví að mannkynssagan sýnir, að allur fjöld- inn af hinum kúguðu stjettum, menn sem lifað hafa við hin auðvirðilegustu kjör, hafa látið sig pað litlu skipta, pangað til trú og áhugi hinna fáu hefur krýnzt sigri uð meira eða minna Ieyti.“ „Hvað segið pjer um pá mótbáiu, að peir sem lögin setja verði líka að framfylgja peim? Gæti kona verið lögreglustjóri eða Iögreglupjónn?“ „Hún gæti ef til vill ekki gegnt pessum embættum á sama hátt eins og karlmenn gegna peim, en hún gæti sjeð fyrir sið'erði mannfjelagsins og heilbrigðisástandi borgaranna miklu betur, en karlmönnum tekst pað. Með sama rjetti mætti segja, að menntuð og listfeng kona geti ekki stýrt húsi sínu, ef hún getur ekki pvegið og strauað sjálf og verkað ílátin og elda- stóna. Væri kona sett j'fir lögreglu- liðið, pá gæti hún stýrt mönnum sín- um og haldið reglu, án poss að nota nokkurn tíma með eigin höndum lög- reglustaf eða skammbissu. Aðalatrið- in í stjórn, segir Blackstone, eru prjú, vizka, manngæzka og vald. Setjum svo, að konan liafi vizku og mann- gæzku til að bera, pví að pessar dyggðir finnast ekki eingöngu hjá karlmönnuro, og setjum siðferðislegt prek í staðinn fyrir líkamlegt afl, pá höfum við pau óhjákvæmilegu grund- vallaratriði stjórnar, sem optast parf á að halda í lífinu. Konur stýra fjöl- skyldum (og peim stórum stundum) skólum, par sem bæði eru drengir og stúlkur við nám, guðspakkastofnun- um, stórum greiðasöluhúsum og hót- ellum, bújörðum og gufuvjelum, drukknum og óspektargjörnum körl- um og konum, og pær stöðva bardaga á strætum úti alveg eins vel og karl- menn. Drottningarnar í mannkyns- sögunni standa ekki konungunum á baki.“ „Hvaða horfur eru á pví, að pið hafið frain ykkar mái? „Itorfurnar eru sanuarlega mjög góðar. t>að eru mjög sterkar líkwr til pess, að við fáum fnllkominn kosningarrjett á pessu næsta pingi. Við höldum, að meiri hluti pingmann- anna sje á okkar mftli í pessu efni. Okkar fylki-ping er nú með hinum fremstu löggjafarpingum að pví er umbætur snertir, og pað parf ekki annað en að sampykkja okkur laga- frumvarp, tii pess að standa fremst allra.“ SlvOPLEGAR ÍSLANDS- LÝSINGAR. Eþtir Þoreald Thoroddacn í „Landfræöis- sögu íslands.11 (Framh.) Svona er nú fyrsta ferðasagan frá íslandi. t>að er enginn efi á pví, að Gories Peerse einhvern tíma hefir komið til íslands; lýsing hans á sjálfu landinu er engan veginn svo fjarska fráleit; en pegar hann fer að lýsa pjóðinni, kastar tólfunum; pað erauð- sjeð, að hann hefir ekki umgengizt annað fólk en hinn argasta sjóbúða- skríl, setn í pá daga líklega ekki hefir veiið beysinn; pó sumu sje ef til vill logið til uppfyllingar, pá styðjast pó allflestar sögurnar við einhvern snetil af sannindum. Frá Heklugosunuin setrir Peerse mikið sennileírar enn flestir samtíðamenn hans, og pað setn hann segir un; ferðalög inni í landinu er furðu rjett; par sem hann nefnir ýirislegt, er snertir náttúru og afurðir landsins, sjest, að hann hefir tekiðall- vel eptir; hann segir og rjett frá haf- ísnum og segir engar kynja- eða draugasögur um liann. Yfir höfuð er pað merkilegt, hve lítið er af hjátrúar- sögum í riti Peerses, og er rit hans í pví tilliti ólíkt ntum lærðra manna í pá daga; líklega kemur petta af pví að Peerse hefir rerið lítt lærður eða ólærður maður, og liafa pví liin latn- esku rit fræðimanna engin áhrif h'ift á hann. Rit Peerses er hreint o<r beint O yfirlit yfir pær hugmj-ndir, sem ólærð- ir sjórnenn og verzlunarmenn í pá daga hafa gert sjer uui landið; iktt er pað í riti hans, sem áður er algengt í lýsingum á íslandi; hundasagan er eitt af pví fáa; hún er pegar komin ágang á dögum Martin Behaims, eins og vjer áður höfum getið. t>að sem hann segir um eldsneyti er rjett, pví enn nota menn við sjóarsíðanu mó, paug, fiskabein og klfning til eldsneytis; hvalasögur hans eru hinar sömu eins og algengar voru í pá daga, og pó talar hann minna um sjóskrýmslin en margir aðrn. Frásögur lians um kap- ellurnar er eðlileg á peim tímum, pví hálfkirkjur voru um siðaskiptin mjög víða; eins vita menn hve opt verður messufall á útkjálkakirkjum á vetrum, pegar illa árar, enda hefir um siða- skiptin verið töluverð óregla á kirkju- stjórninni. Hvað ósiðsemi íslendinga snertir, er peir Peerse og Blefken eru svo margorðir um, pá eru pað eflaust mestmegnis ýkjur, sprottnar af sjó- mannapvaðri, og er auðsjeð, að peim pykir gaman að tala umslíkt. Jafnveí pó Peerse ekki hafi umgengizt nema hinn Ijelegasta skríl, pá eru óprifn- aðarsögur hans eflaust mjög j^ktar; frásagan um að íslendingar eti sjálf- dautt, er afleitfásinna, eí til vill byggð á einbverjum einstökum atburði, Sem sjómenn pýzkir liafa misskilið. Athæfi pað og siðir, «em Peerse, og síðar Blefken, segja, að íslendingar hafi í samdrykkjum, hefir aldrei heyrzt á íslandi eða neitt pvílíkt, og er allt út- lit til pess, að sögur pessar sjeu upp- spunnar viljandi til smekkbætis fyrir lesendurna. Það sem Peerse segir um rúm íslendinga og svefnsiði, er liklega byggt á pví, að hann eða aðrir Þjóð- verjar hafa komið í lítilfjörlega bað- stofu hjá fátæklingum eða í sjóbúð, og er pá skiljanlegt, að lýsingin verði svona, pó hún sje rangfærð; Peerse hefir undrazt að sjá 2 eða ef til vill 3 sofa saman andfætis, eins og alsiða er enn á íslaudi; eins hefir pað hneyksl- að hann, að kvennfólk og karlmenn á íslaudi sofa í sama berbergi, í bað- stofunni, og hafa jafnvel útlendir ferðamenn á pessari öld talið pað sem mark upp á ósiðsetni íslendinga og vönt tn á blygðunartilíinningu. Árið 3 607 kom út í Leiden bók um ísland eptir Dithmar Blefken. Bók pessi er orðin alræmd fyrir ýkjur pær og skröksögur, sem í henni eru; Biefkon ber íslendingum mjög illa söguna. Þótt bókin í sjálfu sjer sje sjerlega ómerkileg, neyðust vjer pó til að tala nokkuð nánar um hana, af pví hún hafði mjög mikil áhrif á liug- myndir útlendinga um ísland, var gefin út í fjölda mörgum útgáfum og útleggingum, og varð til pess, að Arngrímur lærði ritaði bók, til pess að hrekja allar pær iygar, sem í henni voru. Ferðasaga Blefkens er líka til- búningur frá upphafi til enda; hún er samsull af lygasögum, sem Blefken hefir hej'rt hjá sjómönnum eða lesið í eldri ritutn, og - r mjög efasaint, hvort höfundurinn liefir nwkkurn tímakomið til íslands; Guðbrandur biskup og Arngríinur lærði sauna, að liann hefir ekki komið til Islands á peim árum er hann segir, en pað er pó ekki með öllu ómögulegt, að hann hafi einhvern tíma flækzt hingað á einhverjar liafnir með pýzkum verzlunarskipum; en hafi hann komið, hefir hann líklega komið mikið seinua en liann segir; Arngrím- ur heldur, að Blefken segist, hafaskrif- að bókina og komið til íslands svo snemma í pví skyni,að peir sem pekktu ísland 1607, skyldu fremur trúa pví, er hann segir um hag landsins 44 ár- um áður. Blefken segist lýsa öllu eptir sjón og reynd, og er pó auðsjeð að hann skrökvar sumu vísvitandi; í pá daga voru slíkar lognar ferðasögur ekki óalgengar; pegar lýst var fjar- lægum pjóðum og löudum, purftu höf- undarnir ekki að óttast, að landar peirra vefengdu söguna, pví lærðir menn og leikir voru á peim öldum flestir ákaflega auðtrúa. Nú á dögum getur slíkt ekki haldizt lengi uppi; pó eru pess nokkur dæmi á pessari öld, að logið hefir verið upp heilutn ferða- sögutn um Afríku og önnur fjarlæg lönd, og hafa jafnvel fróðir menn látið glepjast af slfku, pegar líklega hefir verið logið. Eptir pví seui Blefken segir, liafa örlög bókarinnar, áður en hún kom út, verið mjög merkileg; segir liann frá öllum hrakningunum í for- málanum. Blefken kveðst liafa kom- ið til íslands 1563, en er hann fór paðan 1565, hraktist hann víða um lönd og gat ekki gefið hókina út fyrr en 1607; hann fór frá íslanditil Lissa- bon; par hoj-rði liann, að konungsskip nokkur væri ferðbúin til Indlands rið Herkúlessúlur; langaði Blefken til Tndlands,og fórpví landveg með tveim Þjóðverjum suður til Gades, en peir náðu ekki fari; skipin voru farin áður en peir komu. Þegar Jiessi von brást, fór Blefken til Afríku allt til Goletta; [>að er hafuarborg við Túnis; [>ar sneru fylgdarmenn lians aptur. í Goletta hitti Blefken Norðurálfumaun, sem hafði tekið Múhameðstrú og átti heima í Tingit í Maroccoríki. Þessi Múha- meðsmaður livatti hann til að ferðast með sjer, og gerðist Blefken pjónn hans og vinnumaður, af pvi hann var sjálfur peningalaus. ,.Þó mjer væri pað örðugt,“ segir Blefken, ,,tók jeg bagga á bak mjer, pví jeg vissi, að heimskt ér heimalið barn, og margs verður sá vísari, er víða ratar.“ Ferð- Eina liroina Cream Tartar Powder.-Engin amónía; ekkert'álún. Brúkað á millíónum heimila. Fjörutíu ára á markaðnum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.