Lögberg - 04.03.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.03.1893, Blaðsíða 4
4 UR BÆNUM <>«» GKENDINNI. Mr. Árai Friðriksson fór vestur til Churchbridge á fimmtudaginn, og er væntarilegur heim aptur fyrir næstu helgi. Bræðurnir M. og W. H. Paulson •ru aðalagentar fyrir Hom3 Building Sc Saving Association á meðul íslend- iuga. Offiae þeirra verður í Harris 'ilock (Albert Hall Block) corn. Miin & Market Str. Eisi/ hjer í bænum. 22^” t>ið fáið ósvikin meðöl, með mjög sanngjörnu verði í Pulford’s Lifjabúð. Mr. W. H. Paulson hefur sagt upp atvinnu sinni lijá innflutninga- deild Manitobastjórnarinnar, og er aptur tekinn við sínu gamla umboði ''yrir lífsábyrgðar fjelagið Mutual lleserve Fund Life Association. Rjóðólfur barst oss, pegar lítið var eptir ósett af blaði voru. Vjer iiöfum látið almennar frjettir poka fyrir pví Sem vjer getum komið inn af Ulands-frjettum. Ymsar fieiri íslands- frjettir í næsta blaði. Eptir pann 5. p. m. (marz), og pangað til öðruvisi verður auglyst, er utanáskript til mín: SlGTK. JÓNASSON 33 James St. Liverpool Engriand. Sjera Hafsteinn Pjetursson befur svarað köllunar-brjefi pví er hann hef- ur fengið frá íslenzka, lúterska söfn- uðinum hjer, og pegið boðið. Hann ráðgerir, að flytja hingað alkominn eptir næ3ta kirkjuping.—Ilans er ekki von hingað til bæjarins fyrir næstu helgi. Fimmtudagskveldið 9. p. m. verður haldinn dans í íslendinga fje- lagshúsini á Jemima Str. — Að- gangur að dansinum verður 30 cent fvrir parið; fyrir hvern einstakan 15 cent. Nokkrar unírar stúlkur úr kvenn- fjelaginu standa fyrir dansinum. 2^”Hjer er nokkuð sem borgar sig að vita, og pað er, að pjer getið fengið öU yðar læknismeðöl, einnig öll önn- ur meðöl í Pulfords lyfjabflð, 5Ö0 Main str. t>að má einu gilda, hvaða nafn er á forskriptinni, sem pjer fáið. t>jer vitið að Pulford hefur altjend heztu meðalategundir ogselur billega LÖGBERG LAUGARDAGINN 4. MARZ 1893, Munið eptir pessu og takið öll yðar j meðöl hjá honum. Miðvd. 22. febr. síðastl. andaðist að heimilisinu nálægtHallson, N. D., mevkisbóndinn Jón Gíslason frá Flata- tungu í Skagafirði á íslandi. Hann hafði legið í rúmin« lengst af í vetur, oo- var rænulaus, eða svo að kalla,síð- ustu tvær vikurnar, sem hann lifði. Hann lætur eptir sig 5 börn, og eru prjú peirra uppkomin. íslenzkar Bækur til sölu á af- greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft65 cts. Myrtur í Vagni „ 65 „ Hedri „ 35 ,, Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram, fá gefins hverja af pessum sögum, sem peir kjósa sjer, um leið og peir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. Mr. Þorsteinn Þorkelsson hjer í bænum, sem nylega missti konu sína, missti á sviplegan hátt annað barnið sitt um síðustu helgi. Mr. Bjarn- hjJJinn Þorsteinsson og kona hans höfðu tekið barnið til fósturs og ætl- uðu að ganga pví í foreldra stað. Á laugardaginn var konan ein heima með barnið. Hún brá sjer ofan i kjallara, og skildi barnið eptir í eld- húsinu. Lítill blikkbali með heitu vatni var í eldhúsinu, og pegar konan kom aptur upp úr kjallarauum, var barnið dottið ofan í balann. Mjög lítill brunablettur var á bakinu, og pað var allt, sem á barninu sást. Þrátt fyrir pað Jjezt barnið daginn eptir, og taldi læknirinn, sem sóttur var, að pað hefði dáið af krampa. Því hafði ávallt verið mjög krampa-hætt, ef pað komst í nokkra geðshræring, énda m'óðirin krampaveik, meðan liún gekk með pað. Ósönn sögusögn um pennan atburð ^omst inn í enskt blað hjer í bænum, og barst svo út, en pað sem hjer er sagt er áreiðanlega rjett hermt. OLE SIMONSON mælir rneð sínu nýja. Scandinaviaifi Ilotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Hver sem þarf að fá upplýsingar viðvíkjandi auglýsingum gerði vel í að kaupa “Book for advertisers“, 36S blað- síður, og kostar $1.00 send með pósti frítt. Bókin inniheldur vandaðan lista ytir öll beztu blöð og tímarit í “ Ameri- can newspaper directory“; gefur áskrif anda fjölda hvers eins og ýmsar upplýs- ngar um prís á augl. og annað er það snertir. Skriflð til Iíowell‘s Advbrtising Burbau 10 Spruce St. NbwYork (LtpjpboössaUt. Hr. Jósep Wolf selur við upp- boð ný s/craútleg hýsgöfjn, byrgðir C. e. WILSÖN & ZBIERO Market sq. (fáum dyrum frá Main St.) Þessi ljómandi húsgögu vorða seld til bæstbjóðanda. Hver sem getur ætti að koma og fá billeg húsgögn. Salan byrjar mánud. p. 27. Feb. Kl. hálf prjú e. m. Skilmálarnir er peningar út 1 hönd. C. H. WILSON |J3p“ Kennara vantar við Lögberg- skóla fyrir 6 mánuði frá 1. apríl næst- komandi. Kennarinn verður að hafa asecond or third class certi.ftcatea. Aent Joiinson, Churchbridge P. O., gefur umsækjendum frekari upp- lýsingar. JHanitoba flusic Ilouse. hefur fallegustu byrgðir af Orgolum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínum, banjos og harmonikum. R. H. Nunn&Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. HUGHES& HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. Munroe.West & Mather. Málafœrslumenn o. s. frv. íIarris Block 194 NJarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, iafnan reiðu búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera ir samn ‘i^a o. s. frv. TANNLÆKNAR. Tennur fylltar og dregnar út ná sárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fyila tönn $1,00. CLÁRKE & BTJSH 522 Main Str. NEW MEDIGAL HALL. E. A. BLÁIíELY, Elnafrœðingur og Lifsali.^ Verzlar með allskonar lif, “l’atent“ meðöp nöfuðvatn, svampa, bursta, greiður, etc. Einnig llonteopatisk meðöl. — Forskriptir fylltar með mikilli adgætni. 508 Miiiu Str Tcl.696 $2.00 fyrir karla og konur $2.00 Ef tú getur um hvar þú sást þcssa auglýs- ingu skulum vjer gefa þjer 10 prct. afsláttr A. G. Morgan 412 Main St. Mclntyre Bl. $2.00 S KOK " It ia worth the price to every persou who even reads a newspaper.”—Darlington Journal. THE JOURNAL REFERS TO Blue Pengil Rules. BV jSl. Gþ. ÍSTEVXISrS. A Pocket Prtmer for the use of Reporters, Correspondents and Copy Choppers. Short, slmple »nd practlcal mles for making aod editintc newspaper copy, and of equal valne to all who wish to write correct English. Sent on receipt of price. Price, 10 eents per eopy. ALLAN FORMAN, Publisher, 117 Nassau Street. New York. Iijermeð læt jeg landa mina vita að jeg keyri Póstsleðann sem gengur á milli West Selkirk og íslendinga fijóts, og vonasi eptir að íslendinga. sem þurfa að ferðast á miili tjeðra staðar takisjerfar með mjer. Póstsleð- inn er eins vel útbúinn og bægt er að hugsa sjer, nógur hiti og gott pláss. Ferðum verður hugað pannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á hverjum priðjudagsmorgni og kem til íslendinga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. íljóti kl. 7 á hveijum fimmtudagsmorgni og kem til W. Selkirk næsta föstudagskvöld. Fargjald vcrður pað sama og í fyrra. Þeir sem koma frá Winnipeg og ætla að ferðast með mjer til Njfja ísi. ættuaðkoma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum op keyri pá án borgunar pangað sem peii ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta menn fengið hjá George Dickinson W. Selkirk cða lijá mjer. W. Selkirk 16. nov. 189g Kr. Sigvaldason. --------------------- , . JW,, gjgf" Á Franklin skóla í Alptavatus- nýlendu, vantar kennara, sem hefur „second or tliird class certificate“ fyrir 6 mánuði, frá 1. maí næstk. Kaupið er 35 do’lais urn máuuðinn. Umsækj- eudur snúi sjer til Jóns Sigfústonar Clarkleigh l’. O., Manitoba. 2in RADIGER & GO. VÍXFANGA OGVINDI.A INNFLYT.IEN DU K 513 Ma.in iStr. á móti City Hall, Þeir bafa pær beztu tegundir og lægst i prísa. BALDWIN & BLONDAL LJÓSMYNDASMIÐIR. 207 6th. ^ve. N. Winnipeg. Taka allskonar Ijósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála pær ef óskað er með W atercolo Crayon eða Indiaink. VIÐ SELJUM CEDLTUS &IHDMÁ-ST0LP4 sjerstaklega ódjfrt. Emnig allskonar TIMBUR. SJERSTOK SALA á A mirikanslcri, þurri fctia kífef k á horninu á Princess og Logan strætum, WlNNTPK fí Ge«. Clem«nls, Aðalskraddari borgarinnar, hefur pær langstærstu byrgðir af fataefni og býr til eingöngu vönduð föt. llann hefur altjend nóg að gera, og pað talar fyrir sjor sjálft. Nyjar vorbyrgðir koma inn daglega. 480 MAIN ST. 18 guði sje lof. Jakob, bróður hennar. Hann var í öllu pessu fjandans striði, sem við eiguin Gladstone að pakka, jeg segi pað, pó að jeg viti ekki, hvoru megin pjer eruð í pólitíkinni, og svo fjekk liann ein- hverja sótt, eða, eptir pví sem jeg held, sólsting, og dó á heimleiðinni. Aumingja drengurinn! Hann var ágætur piltur, og eini sonurinn, sem jeg átti, en ósköp ógætinn. Það var ekki nema einum mánuði eða svo, áður en liann dó, að jeg skrifaði honum, og bað hann að gæta pess vel, að látahandklæði í lijálm- inn sinn, og liann svaraði, heldur glánalega, eins og bonum var lagið, að hann ætlaði ekki að fara að gera úr sjer skítugan fata-böggul, og að lionum fjelli vel hitinn heldur en hitt. Jæja, hvað sem pvf líður, pá er hann dáinn, vesalingur, í pjónustu ættjarðar sinn- ar, eins og margir forfeður hans hafa gcrt á undan bonum, og svo er ekki meira um pað að segja.“ Og gamli inaðurinn stundi aptur, og pungan í petta skipti. Og svo hristi hann af sjer dapurleikan meðpeim skrítilega flyti, sem einkenndi allt látbragð bans, og sagði: „Og hvað segið pjer svo um pað, Quaritch ofursti, að koma með mjer upp til kastalans og fá yður miðdagsmat? Allt hlýtur að vera á ringulreið hjá yður enn, og jeg b/st við að Mrs. Jobson gainla, sem Georg segir mjer, að pjer hafi fengið fyrir ráðs- konu, muni verða fegin að losna við yður í kveld; hvernig lízt yður á pað. Þjer verðið að gera yður gott af pví sem til er. Jeg veit að pað er til sauðar- 19 læri, pó að ef til vill ekkert annað sje til, pví að jeg sá, að Georg fór til Boisingham í morgun til að sækja pað, í stað pess að gera pað sem liann átti að gera. Að minnsta kosti sagði hann, að pað væri er- indið; jeg býst við, að liann hafi nú bara gert sjer pað til erindig til pess að sitja par og slóra á ein- hverj'i kjaptapingi.“ „Ja—víst er um pað, að petta er vel boðið af yður,“ sagði ofurstinn; „en jeg held, að jeg sje ekki búinn að ná upp kjólfötunum mínum.“ „Kjólfötunum! Ó, kærið pjer yður ekkert um kjólfötin yðar. .Jeg er viss um, að ída afsakar pað. Og svo bafið pjer engan tíma til að hafa fataskipti, Svei mjer sem klukkan er ekki orðin rjett að segja sjö; við verðum að fara nú, ef pjer ætlið að koma.“ Ofurstinn hikaði sig. Hann hafði ætlað sjer að verða heima, og með pví að hann var hneigður til að liaga Iífi sínu eptir föstum reglum, pá var honum ekki geðfellt að breyta fyrirætlunum sínum. Hann var líka, eins og flestir hermenn, mjög natinn með föt sín, og gerði sjer far um að vera ávallt prúð- mannlegur ásýndum, og hann kunni ekki við pað að fara út af heimili smu til pess að borða miðdegis- verð í veiðitreyju. En prátt fyrir allt petta, fjekk yfirhöndina einhver sterkari tilfinning, sem hann skildi ekki til fulls, tilfinning, sem ameríkanskur skáldsagna-höfundur mundi hafa átt örðugt með að gera grein fyrir — eitthvað, sem lá á inilli eirðar- 22 pak yfir gryfjuna, og pað vildi einhvern veginn svo til, að pað kostaði hana 250 pund sterling. Drottinn minn d/ri! Jeg gleymi pví aldrei, hvernig aiullitið á lienni varð, pegar hún sá reikninginn“, og gamli maðurinn rak upp svo risalegan hlátur, að Haraldur Quaritch hafði ekki heyrt slíkan hlátur um langan tíma. „Já“, svaraði liann, „pað er skrítinn staður. Jeg held jeg verði að fara að grafa ofan 1 pennan haug einhvern daginn.“ „Þjer segið nokkuð!“ sagði gósseigandinn; „pað hefur mjer aldrei hugkvætnzt. Bíðum við—klukkan er orðin 20 mínútur eptir 7 og við borðum klukkan hálf-átta. Nú fæ jeg pað hjá ídu. Blessaður, kom- ið pjer; pjer vitið ekki, bvað pað er, að eiga dóttur —pað er varasamt að eiga dóttur, pegar maður kein- ur of ireint til að borða“, og svo lagði hann af stað í skyndi ofan hæðina. En pað var eins og hann gleyindi mjög bráð- lega peitn hörmungum, sem biðu hans lieima; hann fór að ganga í hægðum sínum, og við og við nam hann staðar, til pess að dást að einhverri sjerstakri eik eða útsýninu hjer og par, og allt af talaði hann, vitaskuld nokkuð á víð og dreif, en pó all-skem mti- lega. Hann var ágætur förunautur fyrir jafn-pög- ulan tnann eins og Harald Quaritch, sem potti gam- an að heyra aðra menn tala. Á pennan liátt komust peir ofan brekkuna, og gengu svo yfir eina tvo hveiti-akra, og par næst úí á breiða engja-spildu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.