Lögberg - 22.03.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.03.1893, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 22. MARZ 1893. IR BÆNUM o« GKENDINNI. Forseti Bókmenntafjelagsins í Reykjavík hefnr beðið ritstjóra Lög- bergs, að rita Ameríku-kaflann í „Skírui“ fyrir síðastliðið £ir. .\ir. Magnús Paulson hefur fengið uuihoð fylkisstjórnarinnar til að gefa út gijitinga-leyfisbrjef. M •. Jóh. G. Thorgeirsson frá Churchbrirlge var hjer í bænum í síð- ustu viku í verzlunar-erindum, og fór heim til sín aptur á laugardaginn. f)ann 26. febr. p. á. andaðist á heimili stjúpmóður sinnar að Eyford, N. D., Jóhannes Magnús, 20' ára að aldri, sonur Jóhanns Geirs heitins Jóhannessonar. Oss hafa borizt nafnlausar vísur eptir konu, út af draum einum. Vís- urnar verða teknar í blaðið, ef höf- undurinn lætur ritstjórann vita um nafn sitt. ' Það er skilyrði, sem öllum er sett, til að koma nokkru inn í biaðið. Mrs. Ingibjörg Ólafsdóttir í Winuipeg á brjef á afgreiðslustofu Lögbergs. — Svo væri oss og pökk á pví, ef einhver gæti frætt oss um heimili Mr. Fiímanns B. Andersons, fyrverandi ritst. Heimskringlu. Hann á hjá oss íslandsbrjef, sem endilega parf til lians að komast. Fylkisstjórnin hefur komizt að peirri niðurstöðu, að hún geti ekki veitt styrk pann sem beðið hefur verið um af fjelagi pví sem hefur í hyggju að leggja járnbraut frá Winnipeg til Superiorvatnsins; henni pykir ekhi hlunnindin, sem fjelagið byður fylk- inu, nógu mikil til pess að fylkið geti fyrir pau lagt fram $440.000. Búizt er við, að nýtt tilboð muni koma frá fjelaginu. ÍSLANDS FRJETTIR. (Niður). frá 1. bls.) svo að hann gat enga björgsjer veitt, en hinn, er ætlað hafði að hjálpa hon- um, örendur með gat á höfðinu og allur beinbrotinn. Drengurinn, sem af komst, er á góðutn batavegi“ segir merkur bóndi par í sveit, er sent hefur blaði voru skjfrzlu um petta hörmu- lega slys. Geturhann pess að lokum, að öllum, sem sjái staðinn, par sem drengirnir hröpuðu, muni pyk jaótrú- legt, að nokkur maðurskyldi Jífi halda fram af jafnháu bjargi, og sje pað tal- ið par um slóðirhið mesta kraptaverk. Unglingsstúlka frá Nunnuhóli í Eyjafirði varð úti á Moldhaugnahálsi 28. nóv. Unglingspiltur frá Orustustöðum á Síðu, Þorgeir Runólfsson að nafni, varð úti 28 nóv. síðastl,. Hafði hann verið sendur á annan bæ alllangan veg og sneri heimleiðis seint um dag, en rigning var mikil og hvassviðri. Fannsthann loks örendur eptir 3 daga leit, alllangt frá rjettri leið. Magnús Þorkelsson, bóndi í Hraunkoti í Landbroti, varð bráð- kvaddur anuan jóladag á heimleið frá Prestbakkakirkju. HVAT. prítugan rak í miðjum nóvember á svonefnda Meleyri, eign Eydalakirkju í Breiðdal. Yoru liver 100 pd. af spiki seld á 4 kr. 00 a., og pótti gott verð, og kom fengur sá mörgum í góðar parfir par nærlendis. Húsbruni. Aðfaranótt sunnu- dagsins 18. desbr. brunnu til kaldra kola 3 hús á Vatneyri við Patreks- fjörð: sölubúð Sigurðar kaupmanns Bachmanns með ibúðarhúsi í öðrum enda, geymsluhús með heyi o. fl. og enn hús hið priðja. Varð mjög litlu bjargað af munum, en menn allir kom- ust lífs af, pó nauðuglega. Skaðinn metinn 40,000 kr. Ilúsin voru vá- tryggð, en lausafje ekki. Afli hefur verið í bezta lagi á Vestfjörðum í haust sem leið, en pó einna beztur á Arnarfirði. Er ritað úr D/raiirði, að hinn alkunni dugnað- armaður Gísli bóndi Oddson á Lokin- hömrimi bafi fengið svo mikinn afla, að mestu leyti á eittskip, að hann haíi saltað úr nál. 00 tunnum af salti, og að mar<rir hafi á 7 vikum fengið 4 — 8000 á skip af vænum fiski. Rvík 27. jan. 1893. Sn.iób var svo mikill í Suður- Þingeyjarsfslu um nyárið, að póstur varð að hafa burðarmenn á skíðum ti! að koma póstflutcringnum áfram. Hreindýeaveiðar. Úr Fljóts- dalshjeraði er oss ritað, að á Hrafn- kelsdal hafi verið skotin prjátíu hrein- d/r frá haustnóttum til nóvember- mánaðarloka. Dáinn 14. p. m. Sveinbjörn E>órð- arsen í Sandgerði, einhver hinn mesti dugnaðarbóndi á Suðurnesjum, rúm- lega hálfáttræður (f. 1817.) 21. p. m. andaðist hjer í bænum Torfi Þorgrímsson prentari 64 ára gamall [f. 1828], elju- og starfsmaður hinn mesti, ráðdeildarsamur og ráð svinnur. Með konu sinni Sigríði Ás- undsdóttnr átti hann 6 börn, sem upp komust. Veitt prestaicall. Staður í Grunnavík 19. p. m. cand. theol. Kjartani Kjartanssyni samkvæmt kosningu safnaðarins. Rvík 3. febr. 1893. N/dáinn er Jón Eiríksson, bóndi í Kampholti í Flóa, „merkur maður í sinni stjett,vandaður og áreiðanlegur.“ Rvík 9. febr. 1893. Hafís er sagður landfastur á Húnaflóa vestanverðum nú fyrir skömmu, eptir pvi sem vermenn að norðan hafa skyrt frá. Rvik 11. febr. 1893. Eldiiós brann á KIöpp hjer í bænum ígærmorgun. Aflabrögð. í Garðsjó aflast enn vel, pá er róa gefur. Ilafa sumir, «r nykomnir eru hingað paðan að sunn- an, íengið uin 150—200 af stútungi í 2 róðruin. B R 0 ’$. Sem keypt hafa allar viirubyrgðir W. II. Paulson & Co. og verzla í sömu búðinni, 575 Main Str., selja nú með tölumverðum afslætti allar pær vöru- tegundir er áður voru 1 búðinni, liarð- vöru, cldavjelar og tinvöru o. s. frv, Chr. Ólafsson, sem var hjá Paul- son & Co., er aðal maður í búðinni, og geta pví öll kaup gerzt á íslenzku, hann mælist til að fá sem allra flesta skiptavini og lofar góðu verði. CAMPBELL BRO’S. WINNIPEG, - - MAN. Aukafund ætlar íslenzka Verka- mannafjelagið að halda í húsi sínu á Jemima str. á miðvikud.kv. p. 22. p.m. Þar verða lesnir upp samningar við- víkjandi kaupum á húsinu, kosinn maður til að hafa umsjón á húsinu framvegis og fleiri mjög áríðandi mál- efni; allir fjelagsmenn vinsamlega beðnir að sækja fundinn. J. Gottskálksson. Tendcrs for ji Perinit to cut Tim- ber oii Doininion Larnls in tlic Province oi'Manitoba. SEALED Tenders addressed to the undersigned and marked on the envelope „Tender for a Permit to cut timber, tobe opened on the lOth of April 1893.“ will be received at this Department until noon on Monday, the lOth day of April next, for a permit to cut timber on the North half of Township 34 Range 5, West of the Ist. Meridian in the saiil Piovince. The regulations under which permit will he issued niay be olitained at this De- partment or at the office o£ the Crown Timber Agent at Winnipeg. Each tender must be accompanied by an accepted cheque on a chartered Bank in favour of the Deputy of the Ministerof the Interior, for the amount of the bonus which the applicant is prepared to pay for the permit. It will be necessary for the person whose tender is accepted 1o obtain a permit with- in sixty days from the JOth of April next, and to pay twenty per ceut of the dues on the timber to be cut under such permit, otherwise the berth will be canceiled. No tender by telegraph will be enter- tained. JOHN R. HALL. Secretary. Department of tlie Interior, Ottawa, 0th Alarch, 1893. Lesid Pettai ])annan mánuð selur SfcefánJónsson á Norðaustur horni Ross og Isabella, allan karlmannafafcnað og yfirhafnir með 20 centa afslátt af dollarnum, fyrir peninga út í hönd. Sömuleiðis aðrar vetrarvörur mikið niðursettar Ennfremur óskar S. J. alla sína viðskiptamenn vclkomna til að skoða allar þær byrgðir af hinum nýjum vörum, sem komnar eru inn, og allt af eru að korra dags-daglega og þjer munuð sjá að vörur hans eru eins góoar f r m l i tímann og nokkurs annars í borginni. Komið eins íljótt og þjer getið. Missið ekki 20 cenfca atsláttinn af hverju dollarsvirði í karlmannafatnaði og yfirhöfnum, og sömuleiðis hinum öðrum vetrarvörum. þjer þekkið staðinn NORDAUSTUB, HOUN EOSS OG ISABELL. Pr. stefán jónsson. Farid til á Baldnr eptir timbri, lath, shingles, gluggu m, hurðum, veggjapappír, etc. Einn- ig húsbúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullpriía- um, stólum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond” sauma- vjelum og “Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörurnar. Ondiiiuiiton Itms. & Banson hafa nú á boðstóluin miklar byrgðir af karlmanna fatnaði, sem þeir selja með óvanalega lágu verði. Einnig allar aðrar vörur sem almennt er verzlað með í búðnm út um landið. CANTON, — — — — — — — — — N. Dakota. G-xriDJvrxTJsrnDsojsr beos. <ss tt^jntso i^lioötabob FYllIll N Ý J A K AU P E N D U F. Hver sá sem sendir oss $2.00 fyrirfram fær 1. 5. árgang LÖGBERGS frá hyrjun sögunnar „í Örvænt- ing“ (nr. 69—97). 2. Hverja sem hann vill af sögunum: „Myrtur í vagni", 624 bls., „Hedri" 230 bls. og „Allan Quatermain", 470 bls., heptar. 3. Allar/ 6. árgang LÖGBERGS. allt fyrir tvo dollara. LöghcrsPriiiting & Publisliing Co. 48 appoint, shall all my treasure be, ýor naught can I communicateil .* „Þarna sjáið pjer,“ sagði ída sigri hrósandi. „Hvað haldið pijer um þetta? Jegheld, að biblían bafi aldrei verið send til sonar hans; en hjer er hún, og það er mín hjartans sannfæring, að í þessum lín- urn,“ — og hún lagði hvíta fingurna á fölnuðu staf- ina — „sje falinn lykillinn að því, hvar peningarnir eru geymdir, en jeg er bara svo hrædd um, að mjer takist aldrei að botna í þesnu. Arum saman hef jcg verið að brjóta heilann um þetta; jeg hef lialdið, að það kynni að vera einhvers konar griplur, en jeg get ekkert út úr því fengið. Jeg hef rcynt það á alla vegu. Jeg hef þýttt það á frönÆu, < g jejr hef láíið snúa því á latínu, en samt sem áður hef jeg einskis orðið vísari -— ekki liins minnsta. En ein- hvern góðan veðurdag dettur einhver ofan á það — að rninnsta kosti vona jeg það.“ Ilaraldur hristi höfuðið. „Jeg er liræddur um,“ sagði hann,„að menn verði aldrei neins vísari um þetta *) Lesendurnir munu siðar sjá, hvernig á því stendur, að vjer látum þessar línur halda sjer á írummáliau. Á ís- lenzku verða þær á þessa leið: „Iíarma þú mig ekki, Ját- varður, son minn, þó að jeg sje þannig skyndilega Jíflátinn af uppreistar-movðingjum, því að ekkert, ber við öðruvísi en samkvæmt guðs vilja.^ Og vertu nú sæll, Játvarður, þangað til við hittumst á himnum. Peninga mína hef jeg falið, og þes3 vegna skil jegvið þenrian heim með þeirri vissu, að Cromwell skal ekki fásnortið nokkurnpen- ing. Sá maður mun eignast alla fjársjóðu mina, sem guð velur til þess, þvi að ekknrt get jeg látið uppskátt.“ 49 til daganna enda, úr því að mönnum hefur ekki tek- ízt betur allan þennan tíma. Hver veit líka, nema Sir Jakob gamli haíi verið að gabba mótstöðumenn sína!“ „Nei,“ sagði ída, „því að livað ætti að hafa orð- ið af ölltim peningunum, ef svo væri? Það var al- kunnugt,að hann var einn af hinum auðugustu mönn- utn á sínurn tíma, og það er auðsjeð á brjefi hans til konungs, að liann var ríkur. Ekkert kom fram eptir dauða hans, nema jarðeignirnar, auðvitað. Ó pen- ingarnir finnast einhvern tíma, líklega eptirsro sem tuttugu aldir, allt of seint til þess að þeir geti komið okkur að nokkru gagni,“ og hún stundi þungan og þreytu-svipur kom á fallega andlitið á henni. „Jæja“, sagði Haraldur nokkuð vandræðalega, „þetta getur verið. Má jeg skrifa þessar línur upp?“ „Gerið þ;er svo ve],“ sagði ída hlæjandi, „og ef þjer finnið fjársjóðinn, þá skulum við skipta hon- um á milli okkar. Bíðið þjer við, jeg skal lesa yður fyrir.“ Rjett í því bili, sem Haraldur hafði lokið við að skrifa þetta upp og var að láta vasabók sína aptur — hann hafði stungið inn í hana þar hálfri póstpappírs- örk, sem hann hafði skrifað þetta á — þá kom góss- eigandinn gamli aptui inn í herbergið. Gestinum varð litið framan í hann, og sá hann að þetta samtal hans við Georg hafði verið allt annað en ánæcrjulegt, því að auðsjeð var á andliti’nu, að maðurinn var i mjög góðu skapi. 52 andstyggð á þeim manni, og mjer þykir hann við- bjóðslegt ungmenni, og mjer finnst, að þú hefðir getað teklð mig svo mikið til gt-eina, að fara ekki að bjóða honum hingað.“ i)Jeg gat ekki að því gert, pabbi,“ sagði hún rólega. „Hann var hjá Mrs. Quest, þeg&r jeg bauð henni, og svo varð jeg að bjóða honum líka. Auk þess kann jeg fremur vel við Mr. Cossey, hann er ævinnlega kurteis,og jeg sje ekki, hvernig á því get- ur staðið, að þjer skuli falla hann svoafleitlaga ígeð. En hvað sem því líður, þá kemur hann, og svo er ekki meira um það að segja.“ „Cossey, Cossey,“ sagði Haraldur, og gaf sig þar með fram í deiluna. „Jeg kannast við það nafn.“ ídu virtist honum bregða um leið og liann sagði þetta. „Er hann einn af auðugu bankastjóra-ætt- inni?“ „Já,“ sagði ída, „hann er einn sonurinn. Menn segja, að hann fái hálfa millíón eða meira, þegar fað- ir hans, sem er orðinn mesti aumingi til heilsunnar, deyr. Flann hefur umsjón með greinum bankans 1 þessum parti veraldarinnar, að nafninu til að minnsta kosti. í raun og veru lield jeg, að,það sje Mr. Quest, sem veitir þeim forstöðu; víst er um það að hann stendur fyrir þeirri grein bankans, sem er í Boising- ham.“ „Jæja, jæja,“ sagði gósseigandinn, „ef þetta fólk er væntanlegt, þá býst jeg ekki við, að neitt verði við því gert. Og hvað sem því líður, þá ge^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.