Lögberg - 05.04.1893, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 5. ABRlL. 1893
I'R BÆNUM
OG
GRENDINNI.
Grímudans í samkomusal Guðm.
Jónssonar f kveld (miðvikud.).
Tveir landar vorir frá Akra P. ().,
Bjarni Slurlaugsson og Guðm. Arn-
finnsson, heilsuðu upp á oss á laugar-
daginn.
Mr. Jóhann Briem, sem í fyrra-
vor flutti sig vestur í Arg-yle-nylendu
frá Islendingafljóti í Nyja íslandi,
kom hingað til bæjarins í síðustu viku
með fjölskyldu sína á leið til Nyja
Islands, alfarinn Jaangað aptur. Hann
lagöi af stað hjeðan úr bænum í fyrra-
dag.
Mr. Wm. Anderson, alias Guð-
mundur Björnsson auglysir í seinustu
Hkr. að harm tilheyri ekki lengur ísl.
hornleikenda flnkknum. Líkl. er átt
við hljóðf. leikenda flokkinn íslenzka,
pví hr. G B. spilar á fiðlu, en ekki
horn. í pað stóra skarð liefur flokk-
urinn fengið tvo sænska menn, sem
spila mikið betur en hr. G. B., svo
sk'piin voru stór hagur iyúrflok/cinn
ci. Iftill fyrir hr. G. B.,
II. G. Oddson.
A föstudaginn langa andaðist að
heimili sfnu í Argyle-nýlendunni
Friðri/c Jónsson, eptirlanga ogkvala-
fulla legu, síðan í september í haust.
Ilanti mun hafa verið á 63. árinu.
Hanu var tvíkvæntur, og lifa pessi
börn eptir fyrri konu lians: Friðjón^
kaupmaður í Glenboro, Arni, kaup-
nraður í Winnipeg, Friðbjörn og 01-
geir, bændur í Argyle, Guðny, kona
Jóns Gunnarssonar í Argyle og Frið-
ný M'pt k°na a^ Hóli á Melrakka-
sljettu á íslandi. Síðari kona hans
lifir hann og ein dóttir peirra, eitt-
hvað 13—14áragömul. Friðrik heit-
inn bjó lengst að Hóli á Melrakka-
sljettu, en síðustu árin, sem hann var
á íslaudi, átti hann heima á Akur-
cyri, og paðan fluttist hann vestur
um haf árið 1880.
Ekkert einasta sæti virtist óskip-
að í íslenzku lútersku nirkjunni á
páskadagskveldið. Sjera Jón Bjarna-
son flutti langa prjedikun og hefur
naumast talað áður í kirkjunni hjer af
rneiri mælsku en í petta skipti. Með-
an á samskotunum stóð, söng söng-
flokkurinn páskasálm pann eptir
Grundtvig, sem sjera Valdemar Briem
hefur snúið, og prentaður er í síðasta
nr. Sameiningarinnar. Áður en út-
göngusálmurinn var sunginn, talaði
sjera Jón nokkur pakklætisorð til
safnaðarins fyrir pá polinmæði og
pað umburðarlvndi, sem sjer hefði
synt verið, og allan pann góða hug,
sem sjer hefði veriðí ljós látinn, pegar
sjer hefði leuíð mest á; tók pað og
jafnframt frain, að pakklátsemi sín
næði ekki að eins til safnaðarmanna,
pví að heilir skarar af fólki utan safn-
aðarins hefðu á ýmsan hátt auðsýnt
sjer hina mestu góðvild, langt fram
yfir pað sem hann hefði á nokkurn
liátt verðskuldað. Fastlega kvaðst
hann gera sjer von um, að geta hjer
eptir farið að prjedika við og við, en
pó ekki pora að auglýsa prjedikun á
næsta sunnudegi. Langur listi yfir
ný-inngengna sifnaðarmenu var les-
inn áður en guðspjónustunni var slitið.
Aríðandi brjef heimati af íslandi
til hr. Gunnars Jóhannssonar er geymt
hjá mjer par til jeg fæ adressu haus
frá lionum sjálfum eða einhverjum
bræðra hans, Tryggva, Sigurgeir,
Kristjáni eða Teódór. Látið ekki
dragast að senda mjer utanáskript
hans, svo brjefið komist fljótt og skil-
víslega.
Birkivöllum, Arnes P. O., Man.,
28. tnarz 1893.
Gunnar Gíslason.
O.J. OLAFSON
ÖANTON, N, DAK.,
býr til aktygi af öllum tegundum,sem
hann selur með mjög vægu verði.
Hann selur einnig allar tecrundir
af aktygjum tilbúnum á verksmiðjum.
Þjer purfið eigi að komast í vand-
ræði, pó pjer slítið í sundur aktýgin
yðar; tiann gerir við pau fljótt og vel
fyrir lægra verð en aðrir.
Farið til lians og skoðið, hvað
hann hefir að bjóða, áður en pið af-
ráðið að kaupa annarstaðar.
0. J. OLAFSON
CANTON N. D.
W D bradshawT
Livery feed & Sale Stable.
Hefur hesta til leigu og til sölu. Far'ð
með hestana eða uxana ykkar til hans
þegar þið þurfið að standa við í Cavaliei
Hann er skammt fyrirsunnan þá Curtis &
Swanson.
Hver sem þarf að fá upplýsingar
viðvíkjandi auglýsingum gerði vel í að
kaupa “Book for advertisers", 3G8 blað-
síður, og kostar $1.00 send rueð pósti
frítt. Bókin inniheldur vandaðan lista
yfir öll beztu blöð og tímarit í “ Ameri-
ean newspaper directory"; gefur áskrif-
anda fjölda hvers eins og ýmsar upplýs-
ngar um prís á augl. og annað er l>aö
snertir.
Skrifið til
Kowki.i/s Advektisino Bubeau
10 Spruce St. New Yokk
.íeg hef 3 góða vinnuuxa, sem |
jeg vil selja upp á lán til hausts eða j
býtta fyrir lipran keyrsluhest.
B. T. Björnsson,
Mountain N. D.
OKK
íslendingar í pessu landi, sern
senda peninga til Íslatid3 fyrir farbrjef
handa vinum sínum, geta snúið sjer
til mín með pað persónulega eða skrif-
lerra.
n
Stefáni Jónssyni til allra hans viðskiptavina fyrir liðna tímann, og
sjerstaklega fyrir yfirstandandi rnánuð, því afslátturinn nt karl-
umnnafötuin og yfirhöfnum, hefur gert það að verk-
um, að nú er mjög lítið orðið eptir af
vetrarvörum Stefáns Jónssonar.
Jeg ábyrgist að koma peningun-
um með skilum, og sömuleiðis aðskila
peim aptur, áu nokkurra affalla, ef j
peir ekki eru notaðir fyrir farbrjef,
nema öðruvísi sje fyrirmælt af peitn,
er pá sendir.
Jeg hef haft petta á liendi Lnokk-
ur undanfarin ár, og pori jeg að vitna
til peirra, seui mig hafa beðið fyrir
slíkar sendingar, um pað, að óánægja
eða óskil hafa ekki átt sjer stað í einu
einasta tilfelli.
t>eir sem fá fargjöld i gegnum
mig er búizt við að komi með hinni
alkunnu Allanlínu, og fylgjast pann-
g með aðalhópum íslendinga, sem
hingað komaað sutriri.
W. H Paulson.
Winnipeg, Man.
j^^ptur hefur St. Jtínsson fengið inn nýjan „Stock'1 í kailmanna- og
drengja-fötutn af öllum stærðum, eimnitt fyrir vorið, setn nú t;r að byrju.
þjer setn því þurfið að kaupa föt lianda :lrengjunum yðar, ættuð að koma
til S. J. áður en þjcr kaupið annars staðar og sjá hvað hann hefur að
• bjóða ýður.
Sömuleiðis hefur Stefán Jónsson mestu fyrni af nýjutn kjóladúkum
með öllum mögulegum litum og misntunandi verði. Kom-
ið bara inn og skoðiö allt, sem yður vantar að
sjá, það er öllum velkomið, og
kostar ekki neitt.
Gleymið ekki staðnum.
NORDAUSTUR HORN ROSS OG ISABELL.
Pi:. STEFAN JÓNSSON.
ödyrasta Lifsabyrd!
Association of New York.
NYJAR VQRURI LAGT VERD!
Vjer erutn nýlega búnir að fá inn miklar byrgðir af allskonar vörum fyrir
sumarið. Svo sem alslugs Kjólatau, Ilatta, Fatnað, Skótau, ásamt
öllum öðrum vörurn, sem vanalega eru seldar í búðum út
um land.
Trypgir lif karla og kvenna fyrir
allt að helmingi lægra verð og með
betri sKÍlmálum en nokkurt annað jafn
áreiðanlegt fjelag í heiminum.
Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu,
eru eigendur þes", ráða því að öilu ieyti
og njóta alis ágóða, bví hlutabrjefa höf-
uðstóll er enginn. Fjelagið getur því
ekki komizt t hendur fárra manna, er
bali það fyrir fjeþúfu fvrir sjáifa sig og
ef til vill eyðileggi það.
Fjeiagið er innbyrðis (mutual) lífsá-
byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl-
ugasta af þeirri tegund í veröldinni.
Ekkert fjelag í heiminum hefur
fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt
um tíma. Það var stofnað 1881, en hef-
ur nú yfir
Si tíu /túsund vieðlimi
er hafa ttl samans lífsáby rgðir úpp á
rneir en tvö hundruð og þrjdtm milljónir
dollara.
Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg-
að ekkjum og erflngjum dáinna meðlima
jjfir 14% mitljónir dollara
Árið sem leið (1892) tók fjelagið
nýjar lifsábyrgðir upp á liðugar 60 millj-
ónir dollara, en borgaði út sama- ár erf-
ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinn nál. 3)4 milljón dollara, skiptist
milli meðlima á vissum tímabilum.
I fjelagið hafa gengið yfir 370 /s-
lendingar er liafa til samans tekið lífs-
ábyrgðir upp á mcír en $1100,000.
Þegar pjer komið til Canton, pá munið eptir að
koma til okkar, sjá vörurnar og spyrja
um prísana, pví nú hafið pið úr
rreiru að velja en áður.
QUDMUNDSON BROS. S HANSON,
CANTON, N. DAKOTA.
Wm. Keaft. C. Kihbleu.
KRAFT & KIBBLKIí.
Nýtt aktýja-verkstæöi með öllunt nýjustu cndurbótum.M iklar vörubirgðir
]j-ir eð vjer höfum keypt allar vörubyrgðir John Daveys og auk pess
keypt inn mikið af vörnm í viðbós, svo setn Aktýgi, Keyri, Koffort o. s. frv.,
pá getum vjer selt svo billega að yður mun blöskra.
Komið inn til okkar, pegar pjer komið Cavavalier og látið sannfærast
Vjer gerum einnig við aktýgi og allt pessháttar.
CAVALIER. KORTH DAKOTA,
Upplýsingar um fjelagið eru nú til
prentaðar á íslenzku.
W. II. PanI.son
Winnipeg, Man'
General agent
fyrir Mau, N. W. Terr., B. Col. etc.
A. R. McNICHOL, Mclntyre Block,
Wi.nnipeg. Manager í Manitoba, Norð-
vesturlandihu og British Columbia.
Faritl til 8-^1 ~r» á tíaidnr
eptir timbri, lath, shingies, glugguin, hurðum, veggjapappir, etc. Einn-
ig húsbúnaði, járn- op- viðar-rúmum, i jaðra-stop-dínum, einnig ullpriíu-
um, stólum og borðum etc. Kann r c agent fvrir “Raymond“ sauma-
vjelum og ‘•Doininion“ orgelt; n. Lotni einn komi allir og skoðið
vörurt.ar.
72
með hann að fara; en tímarnir eru afieitir, koruið
kontið ofan í 29 — afleitir.“
,,Jeg segi ekki, að peirsjeu ekki vonilir“, og pað
birti yfir langa andlitinu á honum; ,,peir eru vondir,
argvítulega vondir, vondir fyrir alla. Og jeg er
ekki að neita pví, að peir sjeu vondir fyrir leigulið-
ana; en ef peir eru vondir fyrir leiguliðana, pá eiu
peir enn verri fyrir jarðeigandann. í>að lendir allt á
hans baki, pegar til lengdar lætur. Ef menn komast
að pví, að peir geta fengið fyrir 5 shillings ekruria
af landi, sem er 20 shillings virði, pá er pað svo sem
auðvitað, að pað er gagnstætt tnannlegtt eðli að
borga 20 shillings; og pegar peir komast að pví, að
aiðeigiindiun verður að láta rekast epf" j. -ura vild,
pá leggja peir svipuna óspart á harm. Jeg segi yður
pað gullsatt, að pegar leiðuliði ketuur og segir sjer
pyki mikið fyrir pví, en hann geti ekki borgað af-
gjaldið, pá er pví svo varið um 9 af hvei jum 10, að
ef pjer gætuð litið I bankabækur mannanna, pá
munduð pjer komast að raun um, að bankanum hefur
verið borgað, kaupmanrtinum hefur verið borgað,
iækninum befur verið borgað, öllum hefur verið bo/g-
að, áður en honum dettur í hug að borga jarðar-af-
gjaldið. Jarðeigandinn verður að sitja með pað, af
pví að hann hefur engin tök á að sjá um sig; en pjer
getið verið lveag viss um, að ef 100 pund til bankans
væru fallin í gjalddaga, pá drægi liann óðara innýflin
út úr bóndanum, og pað veit bóndinn. Það er ekkert
annað en pvættingur, sem pessi bölvaður Janter
73
segir, að hann geti ekki borgað 15 shillings fyrir
ekruna í Díkis-jörðinni. Jeg vildi bara, að jeg hefði
peninga tii að leigja jörðina með peim skilmálum.“
„Jæja, Georg“, sagði gósseigandinn, „jeg held,
að ef hægt verður að koma pví í kring, pá taki jeg
peninga lil láns og hafi jörðina undir sjálfur. Jeg
ætla mjer ekki að láta Janter fá hana fyrir 5 shillings
ekruna.“
„Já, pað er langbezt. t>ó aldrei nema að tírn-
arnir sje vondir, pá má búskapurinn ganga illa, ef
jeg get ekki fengið upp úr jörðinni sem svarar leig-
unum af peningunum og jarðarafgjaldinu líka. Og
svo er pess að gæta, að ef pjer látið undan með pessa
jörð, pá heimta allir pað sama af yður. Jeg ætla
mjer ekki að fara að iægja leiguliðana yðar, en pjer
getið ekki reitt yður á nokkurn mann, pðgar um pað
er að ræða að græða peninga.“
„Jæja, jæja,“ sagði gósseigandinn, „pað getur
verið, að pjer hafið rjett að mæla, og pað getur ver-
ið, að pví sje ekki svo varið. En hvort sem er, pá
talið pjer ævinleg ems spekingtlega eins og Salómon í
allri sinni dýrð. En hvað sem pví líður, pá skuluð
pjer nú fara með petta brjef, og látið pjer mig fá
svarið undir eins, pegar pjer komið aptur. Munið
pjer nú eptir pví, að vera ekki að slæpast neitt í Boi-
singham, pví að jeg vil fá svarið sem fyrst.“
„Svohann ætlar sjer að fá peningana til láns, ef
hann getur,“ sagði ída við sjálfa sig; hún sat við op-
inn gluggau og var að greiða sjer, hafði heyrt allt,
76
pessi augu grá, og áttu sjerlega illa við hina lilutu
andlitsins. Arinnra sópaði töluvert að niannimuri. og
prúðlegur var hann f látbragði.
„Já-já, Georg,“ sagð: liaun, „hvaða erindi eruö
pjðr nú að reka í Boi>ingham? Brjef frá gösseigand-
anum? Þakk' yður fynr. Viljið pjer gera svo vel'
og í'á yður sæti, rneðan jeg renni augunum ylir pað?
Æ! Viil láta n ig koiria og íinna sig utn kl. II. Mjer
pykir fyrir bví, en injer er pað óniögulegt. O, ein -
mitt pað — pað er viðvíkjandi Dikis-jörðinni. Jnnter
sagði mjer, að hann ætlaði að tegja upp ábúðinni;
og jeg ráðlagði honum, að láta sjer okki koma pað
til liugar; en hann er stöðugt óánægður út af oin-
hverju, pessi Janter, og Boston major hefur kotnið
öllu í uppnám hjer nærlendis með aðferð sinni með
skólalöndin, sem var mjög ógætilega af sjer vikið
„Janter er ópokkt; og Boston mnjór — jeg bið
yðttr fyrirgefningár á pvf, 'rivað jeg er klúryrtúr
'en liann er astii. En hvað sem pvf líður, pá er nú
svona koinið. Janter hefur sagt upp jörðinn, og jeg
voit ekki, hvar jeg á að rá leiguliða frá pessum tinnr.
og frani að Mikjálsmessu; sannleikúriun er sá, aðpar
scm r.ú má fá skólalöudin fyrir 5 shillings ekrttna, pá.
er pað óuiögulegt.“
i <~i í“i
„Hvað hefur pá góssoigandinn i hyggju að gern
búa sjálfur á landinu?“ ^
„Já, pað er eimnitt pað sem ha(nii hugsar sjer;
og pað er pví viðvíkjandi, að haim langartil að finna,
vður.“