Lögberg - 15.04.1893, Síða 2

Lögberg - 15.04.1893, Síða 2
2 LÖGBERG LAUGARDAGINN 15. ABRÍL. 1893 '£ ögb crg. a(i 573 Mífin Str. TVinnipes: The I.ö%ber% Printinq & Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). KcrsTjÓRi (Editor); EJNAR HfÖRLEIFSSON business managrr: JOHN A. BLÖNDAL. AU'.LÝSINGAR: Smá-augl)singar t eic kipti 2ö cís. fyrir 30 or?S eAa 1 þuml dálks’engdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærr 'Uglýsingum eða augl. um lengri tirr.a ai- sláttur eptir samningi riCsTAD A-SKIPTI kaupenda verður að til kynrn skrifiequ og geta um fymtrandi bí 3tað jafnframt. tJTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOPL blaðsins er: THE LGCBERC PRÍNTINC & PUBLISH- CO. p. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKKIFT til RITSTJÓRANS er: EUirftft LÍiCHERG. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — Laugarkagijin 15. ape 1893. — jy Samkvæmt, landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Et kaupandi, sem er í skuld við blað- ,3 flytr vistlerlum, án þess að tilkynna ieimilaskiftin, þá er það fyrir (lómstól- nnum álitin sýnilsg sönuun fyrir prett visuni tilgang’. 0T" Eptirleiðis verður hvei jum þeim sem sendtr oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hufa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á anuan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- in ar eptir hadilega lángan tiina, óskum vjer, að )eir geri oss uðviut um þuð. — Bandarikjapeninga tekr blaðiP filllu verði (at' Bandaúkjamönnum), o; frá Islandi eru íslentkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrinblaðið. — Sendið borgun i 1\ 0. Alortey Orders, eða peainga í li gistered Letter. Sendið oss ekki bankaú vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir in-nköllun. TIL IIVEITIBÆNDA. Nú, f>e<rar sáninCTartíinina fer í hönd, virðist ekki ópirft að minnast á hinn versta ó.vin hveitisins hjer í g-endinni, ryðið (smut). Dominion- stjómin hefur líka seut út leiðbeining- ar því viðvíkjandi, sem ætlaðar eru b endum í Manitoba og Norðvestur- la idinu, tii pess að þeir geti fyrir- b/ggt þessa sketnmd á vöru sinni. E i ineð pví að vjer ermn ekki vi-sir u i), að pær leiðbeiuingur hafi komizt í nendur alira f>eirra lesenda vorra, s3 u þyrftu að iá pær, |>á setjum vjer hjer aðalatriðið úr þeim. Leys eitt pund af blásteini (cop- per sulphate) upp í liálfri annari fötu af vatni, og stökk blöndu þessari á tíu búshel af sáningarhveiti, sem hreitt hjfur verið út í þjettum vagnkassa eða á hreinu gó'.li; hrær stöð igt í k irninu meðan verið er að stökkva bl indunni á það, og blanda því öllu ▼ el saman til þess að allt hveitið vökni. Eptir fáeinar klukkustundir m i sá hveitinu. Gott er að stökkva þ issari blöndu á hveitið að kveldinu, O' sá því svo morguninn eptir. Ef vatnið er haft volgt, og blásteinsmol- arnir eru brotnir sundur, þá leysast þeir upp á fáeinum mínútum. Með því að blásteinsblandan dregur nokkuð úr krapti hveitisins til að skjóta frjó- öngum, og það því rneira, sem blandan situr lengur á því, þá er betra að láta ekki dragast lengi að sá, eptir að stökkt hefur vorið á hveitið. Menn hafa tekið eptir því, að hveiti hefur stundum ryðgað, þó að úicæðið hafi verið hreint og gott. Ilaldið er, að það komi af ryðögnmn í jarðveginum, og liafi þar náð að snerta kornið, þegar það var að skjóta frjó- öngum. Millíónir af slíkum ögnurn berast með vindinum í allar áftir um þreskingartímann, og því er vafalaust tnikið af þeim í jaiðveginum í öllum þeim hjeruðum þessa lands, sem liveiti er rarktað í. Dess vegna er miklu óhultara að fara með allt út- sæði á þann hátt, sem nú hefur verið frá skyrt, hvort sem sjáanlegt er ryð á því eða ekki, þvl að blásteinshland- an ver útsæðið fyrir þessum ögnum í jarðveginum. Letta er aðalatriðiðí leiðbeiriing- unurn, sein eru undirskrifaðar af for- stöðumiinnnm tilraunabúanna í Ott- awa, Brandnn og Ipdian Head, og það er vonaudi, að eptir þeim verði farið. Kostnaðurir.n er svo að segja enginn, eitt cent lrjer um bil á búshelið af út- sreði, og það er afdráttarlaust fullyrt af búfræðingum landsins, að hveitinu sje með öllu óhætt fyrir ryði, ef þessi aðferð sje viðhöfð. í þessu sambandi virðist oss og rjett að nrinna á það sem blöðin eru jafnt og stöðugt að reyna að hamra inn í höfuðin á inönnum: að varast að sá frcsnu hveiti. Eptir þeirri niður- stöð r, sem tilraunahúin hafa komizt að, eru mjög lítil líkindi til þess, að slíkt liáttalair verði mönnum ekki til stórskaóa, og á það skyldu menn ald- rei hætta, neina allt annað útsæði sje ófáanlegt. SAMNINGURINN VIÐ FRAKK- LAND. Dað er svo að sjá, sem samning- urinn, sem Sir Charles Tupper gerði njtlega við stjórnina t Frakklandi fyrir hönd Canada, ætli að verða Canada- stjórn örðugri heldur en hún bjóst við í fyrstu. Lesendur vorir munu minnast þess, að stjórnin var sjálf svo óánægð með samninginn, að hún fór ekki fram á, að hann væri 'staðfestur af þinginu. Að hinu ieytinu hjelt S r Cliarles því fram, að hann hefði gert samninginn í samráði við Canada- stjórn, henni hefði verið kunnugt um öll samnings-atriðin, og nú yrði hún að standa við hann. Með því að stjórnin hafði lcom- izl að þeirri niðurstöðu að samningur- inn væri óhafandi, þá virtistekki ne-ma einn vegur vera fær fyiir hana: sá, að kalla Sir Cliarles heim, og taka af hon- utn embættið. Dað virtist liggja í angiim uppi, að annaðhvortyrði stjórn- in að bera ábyrgð á samningi fuíltrúa síns, eða þá, ef hún treystist ekki til þess, að hætta að hafa hann fyrir sinn fuiltrúa. Dað er svo að sjá, sem Sir John Thompson, sem nú er á Frakklandi, liafi komizt að þessari niðurstöðu skömmu eptir að hann kom þangað. Og með því að stjórnin vill ekki setja frá embætti Sir Charles Tupper, sem hefur verið einn af öflugustu máttar- stólpum apturlialdsflokksins hjer í landinu, og auk þess faðir eins ráð- herrans, þá hefur nú stjórnin sr.úið við blaðinu og ætlar að biðja næsta þiug um að staðfesta samninginn. í>að er ekki ólíklegt að stjórn- inni þyki heldur súrt í broti, að neyð- ast til slíks, og geri það með fremur þungum hug. Hún hefur sjálf lyst yfir því á síðasta þirgi, að htnni þcki samnirgurinn óhafandi, og að þess vegna biðji hún þingið ekki um staðfesting á lionum. Og svo kemur hún á næsta þing einmitt m ð þá sömu beiðni, sem hún hafði áður I/st yfir, að hún gæti ekki fengið af sjer að fara fram á — allt til þess að eins, að geta haidið einum vini sínum í embætti. öllu meiri ómynd mun ekki hafa komið fyrir í sögu þessa lands. En svo er eptir að vita, hvort þingið læturhafa sig til þess, að stað- festa sarnriing, sem r j >tt áður hefur fengið þennan vitnisburð iijá söinu stjórninni, sem leggur hann fyrir þing- ið. Víst er um það, að frjálslyndi parturinn af þinginu veröur ekki fá- anlegur til neins slíks, eptir því sem Mr. Laurier hefur ótvíræðlega í ljósi látið. Það sem honum þykir að samn- ingnum er fyrst og fremst það, að ef hann verður staðfestur, þáá, eptir hans skihiingi, og eins eptir skilningi fjár- málaráðherrans í Ottawa, Frakk- land heimtingá öllum þeim viðskipta- hlunnindum, sem Canada kann að veita nokkru öðru ríki. Nú vonast Mr. Lauier eptir því, að þess verði ekki langt að bíða, að Canada takist að gera viðskiptasarnning við Banda- ríkin, sem hún mundi hafa hundr- að sinnum meiri hagnað af heldur en viðskiptasamningi við Frakkland. En hann hyggur, að sá hagnaður mundi fara tnjög að forgörðum, ef> Canada væri svo sem af sjálfsögðu skyidug til að gefa Fri'kkum öll hin sömn hlunnindi, sem Bandarfkjamönn- uu) eru fyrirhuguð, ef samningur um toliafnám hjer á landamærunum kemst á. Hvað apturhaldsflokkurinn "ill til vinna, til þess að halda stjórn sinni við völdin, er ekki auðvelt að gizka á. En að minnsta kosti verður fróðlegt að sjá, hvernig næsta þing tekur samn- ingnum, og hverja grein stjórnin ger- ir fyrir sinnaskiptum sínum, þegar hún leggur hann fyrir þingið. EKKI í MÁLI VIÐS.JÁLFAN SIG. Heiðraði ritstjóri Lögbergs! Jeg vil biðja yður að gera svo vel að ijá mjer rúm í yðar heiðraða blaði fyrir þessar fáu línur. Frjettaritari Lögbergs ritar heil- langa grein frá Gimli 2. marz 1893, sem ekki snertir mína persónu nema að litlu leyti. í raun og veru er það ekki þess virði að svara því, en þegar búið er að gera slíkt að blaðamáli, þá er maður neyddur til að gefa skýr- ingu, sem jeg hefði þó ekki gert, nama fyrir kunningja mfna, sem óska eptir að þetta mál sje skýrt opinberlega, svo altnenningur geti dæmt í því. Vorið 1890 flutti jeg hingað í Breiðuvik, ásamt bróður mínum Jó- hatinesi Sigurðssyni, sem hefur verið fjelagi minn síðan; þá leijðum við hús hjá núverandi nágranna okkar, því að við áttum ekkert skýli yfir okk- ur hjer í víkinni. 24. mai þetta sama vor komum við f'á Selkirk með nokk- uð af vörum á seglbát, sem við leigð- um f sömu ferð og við keyptum vör- nrnar, en með því að engin verzlun hafði verið hjer 1 Breiðuvik nokkra undarifarna mánuði, þá seldum við aliar þær vörur næstu 3—4 daga. Báturinn var virtur lijá þáver- andi eiganda, jafnframt verzlun hans, og var því ranglátt að virða bátinn aptur, þó hann væri fluttur til Ny ís- lands sama vorið. Á yfirskoðunar- fundi, sem Gimli sveitarráð lijelt 11. júní satna ár, virtu þeir hjá mjer bát- inn á $200; svo giskuðu þpirá, að jeg mund' eiga nokkuð á annað hundraðl doliara virði af vörum, sem ekki voru l ti’ um þær mundir, því 17 dagar voru liðnir frá því við bræður komum með vörur þærer skattur var lngður á, þar til yfirskoðunarfundur var haldinn, og var jeg þá settur á matskrá sveitai- innar. Á þessum sama fundi vareinn af þeim „alvitru“ skarpskygn- ari en hinir, og sagði, „það væri rjett að virða hjá mjer eins og öðrum, þó hann væri ekki viss um, hvort það væri samkvæmt lögum eða ekki“. Síðan kom það fram hjá einum þeirra, að við mundum vera vörulausir, og annar, sem kunnugur var, samsinnti það, að mjög lítið mundi vera til. t>á æpir sá „skarpskygni“ upp og segir, „það ekkert gera til, því það sje þá uppselt og peningar í aðra liönd, en með bátinn sje ekki spursmál, því það viti allir, að báturinn sje til, og sagð- ist því ekki skilja í, því þeir væru að hafa á inóti slíku þar fullkominn þörf væri á því að fá alla þá peninga sem unnt væri, svo allt gæti staðist, enda þurfi þeir ekki að vera hræddir um, að þessi skattálaga komi þeim í nokk- urn vanda siðar meir, því St. Sigurðs- son vilji heldur borga skattinn, en láta lögsækja sig, eins og hinn, sem við höfum meðhöndlað á sama bátt.“ Deir sem voru í minni hluta Ijetu tilleiðast heldur en að láta manninn fara í tryll- ing, sem honum hætti svo við, og varð því sanngirni, fyrirhyggja og skynsenii að lúta þessum löngu og róstasömu röksemdum! — 7. október 1890 fjekk jeg rei kning frá Gimli- sveitarstjórn,að upphæð $5,70, af búð fyrir sunnan Sandy Bar; eins og sjá iná, höfðu þeir gert svonalagaða samsteypu úr bátnum og vörunum og kalla það búð fyrir sunnan Sandy Bar, og vita nú allir nágrannar mínir og allir þeir, sem nokkuð þekkja til mín, að jeg hafði ekki liúð' fvrir sunnan Sandy IJar uin þær mundir. 20 nóv. sama ár skrifaði jeg sveitarstjórninni um yfirsjón hennar: á yfirskoðunar- fundi að virða bát sem jeg átti ekki, og vörur aem ekki voru til, og bað því ráðið að lagfæra þetta hið allra bráðasta, og fjekk jeg ekkert svar frá þeim; en nokkru síðar átti jeg tal við ráðið á Gimli, og sagðr það mjer, að rjettilega væri skattur á mig lagður. 15. febrúar 1892 var hjer maður á ferð sendur af ráðinu til að inn- heiinta alla útistandandi skatta; þá vildi útsendari innheimta „skattþann hinn miklaP. Jeg þverneitaði að borga þá lúalegu og ólögmætu kröfu sem þeir höfðu gert á hendur mjer. Þrátt fyrir þverneitun mína að borga skattinn, þá þorði ekki hin gamla sveitarstjórn að lögsækja mig, en á sama tíma lögsótti hún menn, sem ekki gátu borgað útsendara. Óhætt er að segja að sveitarstjórnin hafi fengið margar ákúrur bæði munnlega °g brjeflega frá mjer, fyrir þá ósæmi- legu aðferð, sem hún brúkaði við mig, þá nýkominn og óviss urn hvort jeg mundi staðnæmast í þessu byggðar- lagi. Þar sem frjettaritarinn segi ið jeg sje í máli við sjálfan mig, opinber- ar hann fávizku sína, að minnsta kosti í þessu máli, og gefur þar með í skyn að sveitarstjórnin samanstandi af ein- um manni, (oddvitanum) og sje hann því í máli við sjálfan sig. Af þessu geta nienn sjeð skrifarans hugsunar- fræðislega rugling, eins og hann er saman knúsaður í allri þeirrigein. En meðal annars — er það ekki lúalegt fyrir Gimli-búa, að vita. til þess, að þvílíkt föðurleysisafk ' ærni skuli fæð- ast á meðal þeirra? — sem saman stendur af hroka, tnikilmennsku og sjerstöku sjálfsáliti. Að endingu vil jeg biðja alla sinngjarna og góða drengi að íhuga hið framangreinda og vona jeg þá, að engum dyljist, að eitthvað hljóti að vera óhreint við þessa kröfu. Jeg hef fengið úrskurð beztu lögmanna í Manitoba um múl þetta, og segja þeir að sjálfir skuli þeir ábyrgjast, að jeg þurfi ekki að borga þessa kröfu, og jeg þurfi ekki að leggja fram neina pen- inga til að halda því ináli til streitu, eE jeg óski eptir. Svo vona jeg að allir skynsamir menn virði á betri veg, þó jeg vilji ekki láta fara illa með mína persónu, og ekki heldur með mig sem oddvita. Með virðing til allra lesencla blaðsins. Hnausa P. O. 4. apríl 1893. Stephan Sigurdsson. FRKGNBRJEF ÚR NÝJA ÍSLANDI. loELANDIG RIVICR 7 APRIL 1893. Hinn 0. þ. rn. var haldin almenn- ur fuL’dur fyrir alit Nýja íslanrl í skóla- húsinti í Breiðuvík. Fundur sá var sem framhald af ársfundi þeim sem haldinn var á sama stað í fyrra vor, til að ræða ýtns framfaramðl nýlendunn- ar. Fundurinu vnr fremur fámennur, ýmsar standandi ncdndir voru til sSð- an í fyrra, og var húizt við, að þær mættu á fundinum, en það varð ekki. Forseti var kosinn lir. St. Sigurðs- son. Setti hann fundinh og kvað fyrst liggja til umræðu innflutningsmál nýlendunnar, og síðan hver önnur mál, er menn vildu ræða Jón Pjetursson kvað það helzt liggja fvrir. að hinar ýmsu deildir at- huguðu, á inóti livað mörgum inn- flvtjendum liver þeirra gæti og vildi taka. Eiiinig hvort menn vildit hafa nianu í Winnipeg til að taka á móti innfh tjendtun, þegar þeir kærnu, eins og áður hefði verið gjört. Gísli .Tónsson áleit engan efa á þvi, að almenningur vildi innflutning til nýl. en óvíst væri, hvort menn vildu nndanteKningarlaust alla sem kæmu. llanu hafði heyrt að margir vildu að eins sjálfstæða men.i hingað. Áieit borga sig að lia.fa inann í Winni- peg á kostnað sveitarinnar til að leið- beiria innflytjendum, eins og áður hefði gert verið. Vildi leggja það til. að sveitarráðsmönnum væri falið á hendur að komast eptir viija rnanna því viðvíkjandi í deildum sínum. Einnig væri nauðsynlegt að sá sem sendur væri til Winnipeg, hefði skýrsl- ur og Jýsingar um ótekin lönd, eyði- hús, og nöfn búenda í hverri deild, slíkt gæti orðið til gagns fyrir inn- flytjendur. Nauðsynlegt væri að hafa menn í hverri deilcl til að taka á móti innflytjendum þegar hingað kæmi og leiðbeina þeim. A. ,1. Skagfjeld kvað þá skoðun hafa komið fram á fundi, að betra væri að sveitin verði fje til að styrkja inn- flytjendur, þegarhingað kæmi, heldur ea að kosta agent í Winnipeg. Slíkt væri einnig sin skoðun. Álit nýl. hel aukizt síðastliðið ár, og hngur margra rnundu stefna hingað á yfir- standandi tíma. Stefán Fnðbjörnsson áleit ómissandi að liafa agent í Winnipeg, slikt væri það sem allar aðrar byggðir geiðu. Innflytjendur væru Ókunnir og ráð- lausir þegar hingað til lands kæmi, og væri nauðsynlegt að leiðbeina þeim. Margir hinir allra aumustu hefðu verið sendir til þessarar nýl., þótt sumir þeirra sjeu orðnir nýtir bændur nú. A. J. Skagfeid áleit að fólk á ís- landi væri búið að fá fullkomnari liug- myndir um lönd og líðan manna hjer vestra, en áður beíði verið. Agentar þess vegna ekki eins nauðsynlegir. Ef fólk yrði óánægt síðar meir, þá væri betra að það gæti ekki kentöðr- um urn að ltafa tælt það lringað. Jón Pjetursson vildi að agent væri hafðtir í Winnipeg. Ekki til að laða fólk hingaö, lieldur til að leið- beina þeim sem þegar hefðu ákvatðað sig til að fara og sjá um að þeim efn- aðri væri ekki snúið frá aðfara liingað, eins og tíðkast hefði; þekking manna heima á högurn okkar hjer vectra hefði óefað aukizt í seinni tíð, en samt væri hún ekki nægileg. Sveitin auð- vitað tækist töluvertí þau við að kosta mann efra. Skýrslur þær sem G. J. hefði talað um væru óefað góðar, ef liægt væri að fá þær. Gísli Jónsson bar fram svolátandi uppástungu: Fundurtnn skorar á sveitarráðið að leita vilja almennings því viðvíkjandi, hvort hafaskuli mann á kostnað sveitarinnar í Winnipeg til að taka á móti innflytjendum. St. Sicfurðsson kvaðst ekki <reta felt sig við svorta lagaða uppástungu, vildi ekki að sveitin færi að kosta mann þar efra, heldur að eins að ein- hver S Winnipeg væri látinn tala máli voru, og segja þá velkomna, sem koma vildu. Uppástungan borin upp og sanr- þykkt. Gísli Jónsson óskaði að urn leið og sveitarráðinu væri gefin til kynna þessi samþykkt, væri þvl gefnar bend- ingar nm að lcjósa nefndir til að safna skýrslum þeim' sern áður liafði verið minnzt A. Öskaði að málið kæinist inn á næsta sveitarráðsfund. Eptir nokkrar fleiri umræður því viðvíkjandi, fjellust menn á það, þá með því skilyrði að sveitinni ykist crkki kostnaður af að wifna skýrslununt. Forseti sleit furtdinutn kl. 4. e. It. Það slys vildi til hjer, að barn, sem hr. Jón Hornfjörð og lcona lians eiga, skaðbrendi sig rneð því að hella Eina itreina Cream Tartar Powder.—Engin amónía; ekkert álún. Brúkað á millíónum heimila. Fjörutíuára á markaðnum

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.