Lögberg - 22.04.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.04.1893, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG LAUGARDAGINN 22. ABRÍL. 1893 $ ö g b c i' g. I.r. a,- ,*>U ttaiu Str. Vlnnipes a( !'■ r l.l’i'l'trq Printint' &“ Publishins; Coy. i lncerporated 27. May 1890). klTSTIoRJ (Lditor): EJNAR HfÖRLElFSSON businrm> vi vnaokk: JOHN A. BLÖNDAL. Al.A.i A'iJNOAk: íirná-auglýsingar 1 ulil lijit 26 cis. fyrir 30 orS e8a 1 !>uml. i(Alk»' ngdar; 1 doll. um manuöinn. A si».ri ii.RÍýsioguni eus augl am lengri tima ai látiur “pítr samningi. I-I ! \iia-SKIPTI• kaupeoda verfttK ).ð ri. k, ■ v |, ri/iti/a 04 geta um fyrmranii Wt staö jafnframt. L til AFGREIÖSI.USTÓKU blaðsins er: Tljt LðCBE^D PP.IMTIMC & PUBLIStt. C0. P. O. Box 368, Winnipeg, IVian. UTANÁSKRIFT til FIT STJÍ ’RANS er: EiilTIIK P. O. BOX 3ÖS. WINNIPKG MAÍS. — Laugakdaginn 22. ate 1893. — jQ£” Sarakvæmt iunrl.slögum er uppsögn kaupauda á bla’G óuilii, netna hann sé •'dlaus, H>.5»r bk.rrn tegir upp. — Ef 111 r-n'dí, sem -t 5 skuld við blað- ii Hvti vistifTlmn, ári |>ess að tilkynna 11 '„thhif' i,„ ivi er |»tð fyrir (lómstól- svníieg sönuun fyrir prett- Eptirleiðis verður hverjum þeim sem xemlir u»s peniaga fyrir blaðið sent viöur kenning fyrir borguninni á brjefaspjuldi, bvoii sem borganiriiar hafa til vor kumið frá Umboðsuiöniiurn voruin eða á anuan hátt. Kf iuenn fá ekki siíkar viðurkenn- ingar epi.ir hudilega lángan tíma, óskum vjer, að | t-ir geri oss aövait um það. - Itandarikjapeit nga tekr blaðið veíöi iuf Bandaríkjamönnam), ,, r'.'á Xdia.li eri hlenzkir pen- ,, , mivr ipkuir gildir fullo verSi sem '•U. y ir lilaðið. — Seiidið borgun í Ofdert, eða peninga i Re- ,7.IjMer. SendiS oss ekki bankaá víniinir, sem borgast eiga annarstaðar en 5 Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fyla fyrir imrköllun. SK VN SAMLEGAR TILLÖGUK. Lang'-skynsamlegiist af ]>eim um- mæl'im, sem hingað báru3t með síð- asta fslandspósti viðvíkjandi vestur- ferðunum, er ritstjórn trgrein í I>j(5ð- viljanmn unga frá 21. febr. Fyrst er synt fram á þá misjöfnu dóma, sem fólksflutningarnir til Vest- urheims hafa fengið á íslandi, þarsem su.nir ,,standast varla reiðari, heldur en ef þeir heyra íslendinga-byggðun- nm í Ameríku hælt, eða vel látið af kjörum þeirra er vestur hafa farið*1, en í annara „augum eru Islendinga- byggðirnar í Ameríku cins konar Gósen land, og peir _eru að rninnsta kosti álitnir pessa heims hólpnir, sem pangað geta komizt“. Hvoruga pessa skoðun byggur blaðið rjetta, en pað bendir á pað með alvOru og stillingu, að pó að föður- landsvinum sárni, að sjá menn yfir- gefa ættjðrðina hundruðum samar, þá sje ekki níð og ósannindi vegurinn til að koma mönnum til að sitja kyrr- ir heima. „Vegurinn, eitii skvnsamlegi veg- urii n, ekki til að stöðva vesturfiutn- ingana — því að einatt má búast við nokkrum vesturflutningum úr þessu, nir hóflegir útflutningar geta orðið til góðs —, heldur til að draga úr peim, svo að peir verði landinu eigi tilfinn- ai.legir, hann er að voru áliti sá, að gera sjer allt far um, að fólkinu lifi Jijer hetur, svo að það fyfsi síður að skipta um“. Jílaðið bendir svo á, í hverju um- bæturnar ættu einkum að vera fólgn- ar, og kemst par næst svo að orði: „En á meðan sára lítið erhugsað, og pví minna framk' n n t i pessa átt- ina, 4 meðan svo að segja hver frjáls- mannJeg og framtakssöm hugsun er kæfð í fæðingunni, ymist vegna snnd- urlvndis sjálfra vor, eða af erl< t,.1 1 of- urvaldi, |:á er rjett, i ð vjer förum sem liægast úr, í pær sakir, að atyrða þá sem vestar f]ytja“. Niðurlag greiii/.linnar er á j.essa Inið: „Virðist oss, nö pað '’æri vel til fallið, f>ar sem útflu'ningarnir hjeðan oru svo miklir, að alpingi styrkti 1—2 menn, til að Lra vestii', og kynna sjer sem gaumgæfilegast a la hagi íslend inga í Ves'.urheiini, svo að almenn- ingur hjer á landi tiaii eitthr'að áreið- aniegt við að siyðjast, eti sje ekki eiu- göngu, eða u.est megnis, byggður upp á vilhallar eða ónákvæmar sögu- sagnir. E11 vitaskuld er j>að, að til pess að sú sendrför gæti orðið að tdætluð- um notuin, pá mætti livorki seuda „agenta1" nje „ageiita“-efni, njo lield- ur menn, sem væru vilhallir á liina hliðina, gegn Ameríku og Ameríku ferðum; slfkir inenn kyunu að vísu að vera vai dfei gnir, en fáanlegir myndu peir sa . t.- Lögberg hefur, eins og lesendum vorum er kunnugt, áður bent á allt pað sem tekið er frarn hjer að ofan, oo-pað er vitaniega ánægju-efni fyrir oss, að sjá I>jóðviljann unga fallast á pað, ekki sízt par sem íaðii pessa unga Þjóðvilja, gamli Djóðviljinn, var heldur ánægður með Gröndalsritið nafnkennda utn Vesturheimsferðirnar, og vjer sjáum p\ í, að hjer er uin svo miklft framför að ræða, að pví er snertir viðurkenninrr sannleikans. n En {jví miður f>ykír ossekki rnikil ástæða til að gera sjer rniklar vonir um, að alping muni fallast á pessa til- lögu Þjóðviljans unga um manna- sending hingað vestur. Sannleikur- inn er vitardega sá, að alpingismenn- irnir \fta j>að eins vel eiris og allir aðrir menn á Islandi, að öllum porra peiira irianna, som hingað hafa flutt og bjer liafa dvalið svo árum skiptir, líður langt. um betur/ en nokkur lík- indi eru til að peim hefði liðið á ís- laridi. t>ví að J>að j>arf enginn maður að reyna að telja oss trú um, aðfeir seiti æsiastir eru gegn vesturferðum beri sjerstaklega fyrir brjósti velferð peirra sem vestur flytja. Þeir hafa enga ástæðu til að búast við öðru, en að f>að verði öllurn porra peirra til góðs. Það er hatjur peirra sem heima sitja, sern fiessir menn hafa í huga, og auðvitað er pað síður en ekki áfell- isvert, ef Jxkrri hlið málsins er fram haldið á samvizkusamlegan hátt, svo sem tneð pví að vekja hjá mönnum ást á ættjörðinni og gera mönnum líf ið par heima sem bærilegast. í pessuin flokki má víst óhætt telja allan porra alpingismanna. Og pað eru litil líkindi til, að peirmundu kæra sig um að fá nyjar sannanir frá óhlutdrægum mönnnm fyrir ástandi Vestur-íslendinga. Slíkar sannanir mundu eðlilega fremur örfa vestur- farahuginn en draga úr honum lijá peim mönnum, sem leiðist að bíða eptir peim framförum og rjettarbóíum á íslandi, som Þjóðviljinn ungi vill beita til j>ess að stemma stigu við Ameríku-ferðunum. RJETTARMEÐVITUND MANNA Á ÍSLANDI. Sfðasta blað vort færði mönnum prjár einkennilegar sögur heiman af fslandi, og af pví að viðburðimir, sem sögur {>“ssar skfra frá. eru i rauninni sama eðlis, f>á bendum vjer Iijer 4 pær saman. Tvær sögurnar standa í fregn- brjefi fiá Mr. B. Christiansyni að Narrows, Lake Manitoba. Ilann segir frá f'ví, að pegar yfivaldið á ísafirði, Lárus Bjarnason, crt!. Öi að setja ir.ann par í varðhald, . j á söfn- uðust um 100 manna kririg um fanjra- húsið og buðu Lárusi að setja harin inn, ef har.n gæti, en verja inundu peir hanr, meðan peir stæðu njifii, og svo yrði telefónerað eptir ineira liði frá Hnífsdal, ef petta ekki dygði, sem f>eir hefðu.“ Jafuframt skyrir og Mr. Christi- anson frá pví, „að um jólin ímfi tveir gr'muinenn gjört hinum u/iga syslu- manni ísfirðinga pað skiljanlegt, að hann pyrfti ekki að bíða eliinnar til pess bersýnilega að finna og sj'i, að tvisvar verður gamall mnður bain“ -— sem rnun eiga að skiljast svo, að pess- ir tveir grímu-kappar Iiafi ráðizt á manninn og strykt hann. Þetta er 2. sagan. Þriöja sngan er um satriblásturinn í Reykjavik gegn agentunum lijsðan að vestan. Leir leigja hús fyrir eitt kveld par í staðnum, og bjóða al- menniugi að koma pangað til að hlusta á fyrirlestur. Svo taka sig saman á 2. Iiundrað manns og hainla peim að koma fram sinni fullkomlega lög- legu fyrirætlun í pessu húsi, sem peir hafa lögleg umiáð ; iir petta kveld. Allir pessir viðbuiðir eru sama eðlis. Þeir eru ofiíkisverk, sem ekki lmfa neitt við að styðjast, nema líkam- legt oíbeldi. Og ef rnenn hugsa út í æsar pað sem í peim felst, pá munu menn komastað raiin um, að peir eru allvarhugaverur vísir til liinnar örg- ustu óaldar. Möiinunum á ísafirði hefur vafa- laust fundizt rangt gert peim manni, sem setjast átti í varðhald. En ef menn mættu hefjast handa og beita ofbeldi í hvert skipti, sem einhverjum fyndist rangsleitni vera í frammi höfð, pá væri par með afnumin öll stjórn. Á fólskuverk peirra grímumann- anna parf naumast að benda í p\í skyni að sýua, hve svívirðilegt pað sje. t>að er ekkert annað en hin alræmda lynch-hegning Bandaríkjamanna. En pað er vafasamt, hvort pað er í eðli sínu nokkuð verra, en samblást- urinn í Reykjavík. Skríllinn hefur í frammi sama ofbeldið, pogar hann bannar mönnum málfrelsi, eins og pegar hann tekur að mispyrrna mönn- urn. Og pað er ekkert betra að hamla miÍDDum frá löglegum athöfnum í fundahúsi, sem peir eiga sjálfir ráð á, en að hafa í frammi við pá ofbeldi á peirra eigi lieitnilum. Og svo er pess 1 háttalngi hælt í/ blöðum, sem vilja vera á verði fyrir rjettindi pjóðarinnar og einstakra manna og trúna og siðgæðið í landinu! Eitt Reykjavíkurblaðið gerir dómadags-nú mer út af sárfáum glæp- um, sem einstakir menn hafa framið, og telur pá vott um siðspilling hjá pjóðinni. En pessu sama. blaði pykir pað lofsvert, að á 2. bundrað manns taka sig saman til að hafa í frammi oíbeldisverk við 2 menn. Og pó erþað margfalt varhuga- verðara i rauninni heldur en glæpirnir, sem blaðinu stendur svo mikill stugg- ur af. £>ví að peir glæpir syna ekk- ert annað en pað, að einstakir menn hafa látið bugast fyrir illum freisting- um. En samblásturiun í Reykjavík synir fyrirlitning l.já fjölda manns jyrir lögunum og skylausum rjettind- um einstakra m anna. Og skörin kemsþ upp í bekkinn, pegar einmitt pau blöð, sem setjasjer psð n ark og mið, að vera formælend- ur siðgæðisins meðal pjóðarinnar, fara að halda slíku Lam sem lofsverðu. Þegar svo er komið, pá er óhætt að segja, að öll rjettar-meðvitund pjóðar- innar sje í hættu stödd. HEIMILID. [Aðsendar greinar, frumsamdur og þýdd- > r, sem eeta lieyrt undir „Heimilið", verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þrer eru um biískap, en ekki mega þ*r vera mjög langar. Ritið að eins öörumegin á Sdaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verötir nafni yf.ar li’ddið leyidii, ef þjer óskið þess. Ut- anáskript utan á þess konar greinum: Editor „Heimilið", Lögberg, Box 368 Winuipeg, Man.f Bvgg-iíæktun. (Ritgerð eptir H. A. Hunter, Brad- wardine, Manitoba). „Er byggræktun hagur fyrir bóridann?11 Þetta er mjög merkilegt spurs- mál, og pess vert, að Manitoba bænd- ur veittu pví meira athygli en peir hírigað til hafa gert. Að pað sje nú mikil landvídil undir hveitiyrkju, sem bóndinn skaðast á, pvi neitar víst enginn. Sumstaðar hefur hvað eptir annað verið sáð í sama blettinn, og landið er orðið svo skemmt af ymis- konar illgresissæði og illgresi pví, sem kallað er ,,couch“ gras, að hveiti verður ekki lengur ræktað par, svo pað borgi sig. Á öðrum átöðum er aptur svo hæR við haustfrostunum, að ekki er gjörlegt að sá par til bveitis, nema pví að eins að tíðin sje hagstæð, og hægt sje að sá nógu snemma, pví annars iná búast við að liveitið frjósi og verði óútgengilegt. Þar sem svona er ástatt, vil jeg ráða bændum til að rækta minna af frosna hveitinu, en aptur meira af byggi. P'rosið hvciti er að vísu gott gripafóður, en akurinn gefur samt sem áður minna af sjer, lieldnr en ef byggi hefði verið sáð í hann, og auk pess mundi hagnaður- inn, sem iöröiii hefði :..f bvírgræktun- inni — ejitir peim reglum, sem jeg nú vil gefa — verða töluverður. Þá vil jeg skyra frá peirri rækt- unar aðfeiö, sem jeg álít bezta, til að fá sem mest af korninu, raeð sem minnstutn tilkostnaði. Strax og búið væri að sá hveitinu, mundi jeg fara yfir akurinn, sem á að sá bygginu í, með „spring-tooth“-sáðvjel, til pess að illgressissæðið, sem liggur ofanjarðar, fari í moldina. Þar næst mnndi jeg plægja landið, sljetta pað með vultara (roller), herfa pað og sá í pað með „shoe drill“, allt á sama degi, jafnóð- um og plægt er. Að plægja að vor- inu til, og sá strsx á eptir korni, sem íljótt er að vaxa, eins og til dæmis byggið er, er að mínu áliti langbest ráð til að eyða „couch“-g’rasinu, sem nú er svo víða orðið erfitt viðureignar. Þessi ræktunar aðferð útrymir ill- gresinu bæði fljótar og betur, en pó plægt sje einu sinni land, sem hvílt hefur verið. Af pví byggið er svo fljótt að vaxa, mundi illgresið, sem ekki kynni að hafa eyðilagzt, spretta upp og verða slegið með pví, áður en pað hefði kastað fræi. Kornstöngla stúfarnir sem verða eptir, pegar búið er að slá byggið, eru svo litlir, að jörðin er í bezta ásigkomulagi fyrir hafra uppskeru næstaár. Kornið, sem valið er til útsæðis, skyldi vera purt, par eð pað er mikil áhætta að geyma rakt útsæði svo lengi fram eptir vor- inu. Jeg mundi ráða mönnum að fá sjer eina af hinum fijótproska teg- undum. Þær koma ekki hið minnsta í bága við hveitið, og eru eins góðar til fóðurs. Aptur hinar seinproska tegundir munu proskast jafnhliða hveitinu, og hlytu par af leiðandi, hvernig sem viðraði, að bíða pangað til búið væri að uppskera pað. Ekki vil jeg ráða mönnum til að S8lja s,vo bygg sittá kornhlöðunni fyr- ir 20 c. búshelið, heldur benda á heima inarkað fyrir pað. Bygg er eins gott fóður fyrir svín-, eins og nokkrar aðrar skepnur, og sje að öðru leyti vel farið með pau, mun mestur hagur vera að gefa peim byggið. Blettur, sem byggi hefur verið sáð í, er einhver hinn bezti sum- arhagi fyrir svín, sem jeg veit af. Þau taka grænt bygg fram yfir allar aðrar korn eða gras tegund'r. Eptir skyrsl- um frá „Dairy Commissioner“ Robort- son, um tilraunir til að ala svín á byggi, sje jeg, að ef svín eru seld 5 c. pd. á fæti, fá menn 45 c„ og meira en pað, upp úr byggbúshelinu. En setjum svo, að menn fengju miklu minna, pá mundi byggið samt borga sig eins vel og bezta hveitiuppskera, pegar búshelið af pví selst á 50 c. Þó bændur færu að stækka byggakra sína, mundi pað samt ekki útheimta að peir fjölguðu akuryi-kju verkfærum sinum, njeheld- ur að peir pyrftu fleiri vinnudýr, eða vinnumenn, pví að pað má sá pvi eptir að búið er að sá hinu korninu og áður en parf að fara að sumar- plæKJa (fallow); og byggið yrði upp skorið áður en hveitið er fullproskað. Það er torvelt að ákveða, livað lítill kostnaðurinn mundi verða við bygg- ræktunina. Og ef vjer drögum frá honum hvers virði stráið er sem fóður, R a b og hvað jörðinni hefur farið fram, pá firinst oss að byggið liafi nær pví ekkert kostað oss. Gætum vjer feng- ið 40 búshel af ekrunni, og 40 c. fyrir hvert bushel, sein gripafóður, pá álít jeg vjer gætum íljótara, með auk- inni byggræktun, útbygg neyðaróp- IltJSAVlCK I’. o. 12. APKÍL ’93. Herra ritstjóri. Fátt er tíðinda, síðan jeg ritaði yður síðast. Tíðin óstillt og slæm, í fyrradag sólbráð og pvarr snjór tals- vert, í gær dimmt lopt, tiorðaustan- stormur, í dag sama átt, foráttu-veður, gróf fannkoma — veðurhæð mest á vitrinum. Flestir standa sig bæri- lega með hey; Iiefur pó stöku maður selt töluvert af heyi að Gimli síðari bluta vetrarins. Ton af heyi heim- flutt borgað með $4. Mr. Thorvaldur Sveinsson hjó sig fynrnokkru allmik- ið í fótinn; sárið hafðist illa við I fyrstu, en er nú á batavegi fyrir hjálp Mr. G. Thorsteinssonar hómopata að Gimli. Nýflutturer hjeðan búferlumtil Austur Selkirk Mr. Arni Thorarinns- son með fjölsykldu sína; honum vegn- aði hjer bærilega og undi hann vel hag sínum. En hörmuleo't heilsu- leysi á tveimur börnum hans dró hann til burtferðar. Hann lanoaði til að o vera nær lækni í Winnipeg, sem gerði tilraun við annað barnið í fyrra, en sökum fjarlægðar var framhaldið óhugsanlegt lijer nyrðra. Að gefnu tilefni vil jeg geta pess í sambandi við grein mína í Lögbergi um daginn, að bændur kaupa eklci öll pau blöð, sem par eru talin; sjö ókvæntir piltar kaupa sitt eintakið hver, — jeg nenni ekki að skrifa hvaða blöð pað eru, enda stendur pað á litlu, að mjer finnst; 3 mánaðarrit á enskri tungu, eru og keypt, er jeg taldi ekki pá. Það er knur í dansfólkinu við mig út- af ummælum mínum um dansana í vetur. En jeg hirði ekki að svara pví opinberlega, fyrr en blaðran springur lijá pví í einliverju blaðinu. Hensil n. n. apríl 10. ’93. Herra ritstjóri. Það má heita orðið nokkuð liðið á vorið, og pó er enginn farinn að vinna á ökrum sínum í pessu byggð- arlagi. Einn sá versti hríðarbylur, sem komið hefur í vetur, gekk hjer yfir pann 7. J>. m. og nóttina eptir; dreif J>á niður mikinn snjó. Enn nú er birt upp aptur, og snjórinn óðum að liverfa, en brautir allar ill-færar sökum bleytu. Mr. Benidikt Pjetursson frá Winnipeg er hjer pessa dagana; hann kom í kynnisför til dóttur sinnar Mrs. S. Guðmundsson. Mr. B. G. Skúlason fra Grand Forks háskólanum kom heim um pásk- ana, og fer aptur í dag, með pví að skólinn verður opnaður aptur pessa dagana. Mr. Thorf. Thorfinnson er ný- búinn að selja bús sitt og lóð, sem hann átti lijer í bænum. Hann keypti helmingin í aktýgja verzlan Mr. O. J. Ólafssonar, og verður sú verzlan hjer eptir undir nafr inu, „Ólafson & P'inns- son.“ Vjer óskum peim fjelögum til lukku. Landar vorir og aðrir, sem verzla við pá, munu fljótt komast að raun um nð peir íjelagar eru sjer- lega liprir og áreiðamlegir „business“- menn. Bændur hjer í grendinni eru í undirbúningi með að stofna fjelag, til að koma á fót ostagerðahúsi lijer í bænum. Nokkrir íslendingar oru með í pessu fyrirtæki. Vjer munum suýra betur frá pessu fjolagi síðar. Hon. S. B. Brynjólfeon flytur al- farinn hingað til bæjarins í pessum ’S Powder hreina Cream Tartar Powder.-Engin amónía; ekkert álún. Brúkað á millíónum heimila. Fjörutíuára á markaðnuui.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.