Lögberg - 29.04.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 29.04.1893, Blaðsíða 4
2 UR BÆNU M OG GRENDINNI. „Skuggasveinn“ verður leikinn í síðasta sinn í kveld (laugardag). t>ið fáið ósvikin ineðöl, með mjög sanngjörnu verði í Pulford’s Lifjabúð. Sjera Jón Bjarnason gat ekki prjedikað á sunnudaginn var, og hef- ur verið mjög lasinn pessa viku, að líkindum af of mikilli áreynslu. Sjera Friðrik J. Bergmannprje- dikar í ísl. lútersku kirkjunni á morg- un bæði um miðjan daginn og að kveldinu. 19. p. m. voru gefin saman í hjónaband hjer i bænum af sjera Jóni Bjarnasyni: David 7'weedley og ólöf iSteinsdóttir. A mánudaginn var snjóraðmestu farinn ur Argyle-nyiendum.i, og f>ann dag byrjaði einstaka maður J>ar að herfa. Sjera Friðrik J. Bergmann og Mr. Daniel J. Laxdal, málafærslu- maður frá Cavalier, komu hingað til bæjarins á miðvikudag inn. Odd Fellows stúkan „Geysir“ fiekk hjer um bil fullt hús á samkomu sinni á miðvikudagskveldið, enda var bun sjerlega fjörug; mátti heita, að allur pingbeimur veltist stöðugt um af lilátri allan siðara hluta kveldsins. Kuldatíðin heldur allt af áfram. Frost á hverri nóttu, og kafald við og við. öiliim ber saman um, að jafn- stöðug vorhirðindi h ifi ekki verið hjer í mauna minnum. Samt sem áður virðast menn ekkert vondaufir um, að eptir allt sarnan kunni sumarið að verða affarasælt. Ef til vill purfið pjer að kaupa ágætt porsknlysi frá Noregi Lifjasal- inn Pulford 560 Main st (be nt á móti Brunswick Elotelinu) hefur fram- úrskarondi gott norskt porskalysi. Látið ekki bregðass að fá ygur dálítið af pvf. Apturhaldsflokkurinn í Brandon hefur af nyju tilnefnt Mr. Macdonald setn pingraannsefni sitt við næstu aukaKosningar par til fylkispingsins. Kosning hans frá í fyrrasumar var dæmd ógild hjer um daginn, eins og lesendum vorum er kunnugt. A priðjudaginn var kom Mr. Hoseas Jósepsson úr Argylenylend- LÖGBERG LAUGARDAGINN 29. APRÍL 1893 unni hingað til bæjariris með ungan pilt, Þorstein, son Mr. Þórðar Uor- steiussonai par í nylendunm, og var pilturinn sjúkur af garnaflækju. Hann komst á spítalann hjer í bænum, en einum klukkutíma eptir að hann var pangað kominn, aiidaðist hann. Mr. Benedikt Pjetursson kom sunnan frá Hensil nú í vikunni, hafði farið kynnisför pangað tildóttur sinn- ar og tengdasonar, Mr. S. Guðmunds- sonar, kaupmanns. Hann segir, að töluvert verði fyrr sáð par syðra en hjer, sumstaðar enda farið að sá. Snjór er par enginn, en pegar norður fyrir línuna dregur, er víðast eins og jökull yfir að ltta. Skepnuhöld eru góð syðra, nóg hey; einstaka maður ef til vill heytæpur, en nóg hey að fá hjá náungunum. — Þeir fjelagar ÓlafurJ. Ólafsson og E>orl. Dorfiuns- son Hensil, voru að reisa allstórt, tví- loptað hús. í dag er Lögberg að fiytja sig til 148 Princess Str., og vonast eptir að geta eptir helgina boðið kunningja sína velkou.na í fallegumog skemmti- legum herbergjum. Þrátt fyrir verka- töf pá sem fiutningnum er samfara vonum vjer að næsta blað geti komið út á venjulegum tíma á miðvikudags- morguninn. En skyldi pað bregðast, pá vita menn, hvernig á pví stendur, og virða vonandi á betra veg. Komi blaðið ekki út uin miðja vikuna, pá kemur pað út tvöfalt á Jaugardaginn. Hjer um daginn fengum vjer svo látandi brjef: „Hjer með læt jeg yður vita, að jeg hef skipt um verustað, svo P. O. mitt er Glasston. Jeg bið yður að gera svo vel og senda mjer blaðið pangað.“ Vjer biðjum pann háttvirta kaup- anda vorn, sem hefur oetlaö að skrifa undir petta brjef, að gera oss aðvart, og láta oss vita bæði, hvað hann heitir og hvert pósthús hans hefur áður ver- ið. Jafnframt viljum vjer nota tæki- færið til að bryna fyrir mönnum, aff senda oss sem greinilegastar adressu- breytingar, meðal annars að skrifa skyrt nöfnin á pósthúsunum. Pað hefur komið fyrir, að vjer höfum alls ekki getað ráðið fram úr peim nöfn- um. ---------:----m-------- I>eir, sem vilja koma pen- ingum sínum á óhultan 3tað, par sem peir tvöfalda-t á fáeinum árum ættu að gerast meðlimir í nyja f/róða- og llánfjelaginu, „The Home Building& Savings Association“, sem nokkrir helztu inenn Winnipegbæjar gengust fyrir að komaáfót síðastliðinn vetur. Konur jafnt og karlar geta orðið með- limir fjelagsins, og oss liggur við að segja, að enginn íslendingur í Winni- peg sje svo fátækur, að hann geti ekki orðið meðlimur fjelagsins, sjer til ótrúanlega mikils hagnaðar. Nákvæinar upplysingar um petta fjelag gefur herra A. Friðriksson (einn af stofnendum og stjórnendum fje^aSs*ns) °g J>e>r bræðurnir Magnús og W. H. Paulson, aðalagentar á meðal íslendinga. Mr. Björn Jónsson, bóndi úr Þingvallanylendunni, kom hingað til bæjarins á föstudaginn, alfarinn pað- an vestan að. Hann sagði alla í ny- lendunni orðna heylausa, eins pá sem vel liefðu verið byrgir í fyrstu, pví að peir hefðu hjálpað öðrum, Jjaugað til ekkert hefði verið orðið eptir. Nú bjargast menn að eins við pressað hey, sem Jóh. G. Thorgeirsson, kaupm. í Churchbridge hefur pantað austan úr Manitoba, og hjálpar mönnum um. Engir gripir hafa enn fallið hjá mönn- um í nylendunni. Enn er sami gadd- urinn yfir allt oggersamlega haglaust. Nokkrir menn úr nylendunni ætla að fiytja út að prengslunum í Manitoba- vatni, eins og Mr. Bjarni Christians- son hefur pegar áður frá skyrt, og ætla peir að reka pangað pá gripi, sein peir komast með lifandi úr ny- lendunni. NEW MEDICAL HALL. E. A. BLÁKELY, Elnafrœðingur og Lifsali. Ver/lar með allskonar líf, “Patent“ meðó|, rtöfuðvatn, svampa, bursta, greiður, etc. Einnig Homeopatisk meðöl. — Forskriptir fylltar með niikilli adgætni. > lllaiii Str Tel.ODC Manitoba Mnsic House. hefur fallecrustu byrgðir af Orgelum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínum, hanjos og harmonikum. R. H. Nunn&Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. Tennur fylltar og dregnar út ná sárs auka. Fyrir að dragfa út tönn 0.50. Fyrir að fylla tönn jll,00. CLARKE Sz, BIJSH. 527 Maijt St. íslenzkar Bækur til sölu á af greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft 65 cts. Myrtur í Vagni „ 65 „ Hedri „ 35 ,. Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram, fá gefins hverju af pessum sögum, sem peir kjósa sjer- um leið og peir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. NYTT KOSTABOD FYBIJt NtJA KATJPENDUR. Fyrir að eins $1.50 bjóðum vjer liyjum kaupendum blaðs vors: 1. 6. (yfirstandandi) árgang Lögbergs frá byrjun sögunnar Quaritch Ofursti (nr. 13.) 2. Hverja sem vill af sögunum: Myrtur I vagni.........624 bls....seld á 65 c. Hedri..................230 — .... — 35 c. Allan Quatermain.......470 — .... — 65 c. í örvænting............252 — .... — 35 c. Ltfgbci'K I’iiiilinu & I'iiblisliing Co. RADIGER & 00. VínfaiiKa og vinnla iimílytjendiir- 513 Main Str. á móti City Hall ■^elja ágætt Ontario berjavín fyrir $1.50 ti! 2.00 og á.50 gallonið. M'klar byrgðir af góðura vindlutn fyrir innkaupsprís. OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scaudiiiavian llolel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Scientific American Agency for CAVEATS, TRADE MARKS, OESIQN PATENTS COP YRICHTS, ete. Forlnformation and free Handbook wrlte to MUNN & CO., 3('l BROADWAT, New York. Oldest bureau for jecuring patents In America. Eve-y patent taken cut by us is brought before tb6 pubuo by a notice given free of charge In the cientiíic j|Meríf*tt LarRert clrcnlatlon of any aclentlflc paper In tba world. Splendldly illustrated. No lntellieent man ahould be wlthont it. Weeltly, #.1.0« a year; 11.50 all months. Addreas MÍffNN & 00« rUULlSHJCRS. 301 Broadway, New rurk. íi’ii RI-PANS TABULES act gently but promptly upon the kidneys, liver, stomach cr.d intestines; cleanse the system effectually; dispel colds, head- aches and fevers; cure habitual constipation, making enenias unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene- ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal, or just before retiring, or, better still, at the moment when the first ipdication is noted of an approaching cold, headache, any symptom of iudigestion or depression of spirits, will remove the whole difficulty in an hour without the patient being con- scious of any other than a slightly warming effect, and that íhe ex- pected illness failed to material- ize or has disappeared. Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. I " yor SÆ,Headache’ Dyspfpsi! táke ripans tabules " y« D"oerdBired3L.ve"3tÍP.ated: " haV! T^E RIPANS TABULES " ysuffer”oTstress°aft<fr ^ TAKB RIPANS TABULES ForÆ«.:r "nd.0" Diso:der-: ^ ripans tabules Ripans Tabules Regulate the System and Preserve the Hcaltli. nwp—i easy t° take’ quíck t° act- fl vlÍTltÍ j| SAVE MANY A DOCTOR’S EILL. GIVES ii Boav ©s €JvZöwiUía’/ APPiiiGiaiRieH RELIEF I ■ú*© I' Jjjj i l!í m "SiiSr rzd'S 'r* y' 114 nlinn og önnur hús hafa fengið síðan ágæta viðgerð, sem kostaði 5 púsund pund, og eins hefur verið gert við flest bændahúsin.“ „Dað getur vel verið, Mr. de la Molle;en svo að jeg sje hreinskilinn við yður, pá efast jeg mjög um, að Honham kastalinn og landið kring um hann mundi seljast fyrir 25 púsund, ef menn neyddusttil aðselja. Samkeppni og æsingar frelsispostulanna liafa fellt jarðeignir I verði meira en fólk gerir sjer grein fyriv, og land I Ástralíu og á Nýja Sjálandi er nú eins mikils virði hver ekran eins og ræktað land á Eng- Jandi. Dað getur verið að eignin seldist fyrir meira, sem aðsetursstaður einhvers heldra manns og vegna pess, hve staðurinn er historiskur, en jeg efast um pað. í stuttu máli að segja, Cossey og Sonur eru orðnir svo hræddir í J>essu efni, að, pó að mjer pyki fyrir pví, pá neyðist jeg til að segja yðurpað, að pað er svo langt frá pví að peir sjeu fúsir á að lána meira, að fjelagið hefur formlega skipað mjer að gefa yður hina venjulegu sex mánaða aðvörun, og krefjast peirra peninga, sem pegar hafa verið lánaðir, ásamt leigunum, sem jeg verð að minna yður á að eru peg- ar fallnar í gjalddaga fyrir ári síðan, og petta ætla jeg mjer að gera á morgun.“ Gamli maðurinn varð eitt augnablik valtur á fótunum, og greip I arinhylluna, pví að frjettin var í tneira lagi ill, og ekki síður óvænt. Eri hann náði sjer aptur tafarlaust, pví að pað var eitt einkenni á lunderniseinkunn hans, að prek hans óx ávallt að 115 sania skapi sem örðugleikarnir krepptu að lionum — I stuttu máli, hann hafði óvenjulega mikið af siðferð- islegu hugrekki. , „Einmitt pað,“ sagði hann gremjulega, „einmitt pað; pað var leiðinlegt, að pjer skylduð ekki segja mjer petta strax, Mr. Quest; J>að hefði forðað mjer frá J>eim ópægindum, að vera að fara fram á við- skipti, sern ekki eru pegin. Að pví er leigurnar snertir, pá kannast jeg við, að par hafið pjer rjett að mæla, og mjer pykir mjög fyrir pví. Hann Georg er svoddan aulabárður, og er ævinlega svo aíleitlega á eptir með alla sína reikninga, að jeg get aldrei ráð- ið neinum viðskiptum til lykta.“ Hann Ijet pess ó- getið, og vissi pað sannast að segja ekki, að Georg garmurinn var á eptir með reikninga sína, af pví að hann hafði aldrei neina reikinga að setnja, eða öllu heldur, peir voru allir á röngu hliðinni á höfuðbók- ínni. „Jeg skal sjá um, að petta verði tafarlaust fært I lag. Dað er svo sem sjálfsagt, að í viðskiptasökum verða menn að hafa gát á sínu, og jeg lái peim ekk- ert, peim herrum Cosseyunum, ekki pað minnsta. En samt verð jeg að segja pað, að pegar pess er gætt, hve löng og vingjarnleg viðskipti hafa verið um nær pví tvær aldir milli pess fjelags og ættarinn- ar, f á hefðu peir getað — ja, látum okkur segja — peir hefðu getað sjfnt ofurlítið meiri tilslökun.11 „Já“, sagði Mi. Quest, „jeg furða mig ekkert á pví, pó að yður pyki petta harðneskjulegt atferli. Svo að jeg sje alveg hreinskilinn við yður, Mr. de la 118 verður lokað fyrir mjer innlausnarrjettinum. Jæja, jeg er gamall maður, og jeg vona, jeg lifi ekki svo lengi, að pað komi fyrir á minni ævi. En svo er ída. Aumingja ída — jeg poli ekki að hugsa um pað; og svo pessi gamli kastali, eptir alla pessa mörgu mannsaldra — eptir alla pessa mörgu mannsaldra. X. KAPÍTULI. Tennis-gestiknir. Ída tók heldur kuidalega í höndinaá málafærslu manninutn, enda hafði hún óbeit á honum, og var jafnvel ekki laust við að hún væri lirædd við hann. Margar konur liafa af náttúrunni pegið sjerlega mikla gáfu til að sjá inn í hugskot annara, og bætir pað fullkomlega upp, live slakar pær eru I röksemda- leiðslunni. Niðurstaða peirra er ekki byggð á nein- um rökum, sem pær geta gert grein fyrir, en pær vita, að pennan mann ber að óttast, og öðrum að treysta. Sannleikurinn er sá, að Jiær hafa, ásamt öðrum lifandi skepnum, J>á sjálfsvarnar eðlisávís- un, sem er innifalin í J>ví, að geta dæmt um pað og pað á einu augabragði og næstum pví ósjálfrátt, og er peim gefinn sá hæfileiki til J>ess að vernda pær fyrir peim hættum, sem stöðugt vofa yfir peim frá hendi karlmannsins, pem hefur styrkari prótt og reglubundnari skynsemi. ída var ein af peim kon- um, sem pessum hæfileik eru búnar, Hún vissi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.