Lögberg - 17.06.1893, Page 2

Lögberg - 17.06.1893, Page 2
4 LOGBEKU LAUGARDAGINN 17. JUNÍ 1893 lögberg. (Je.ií' út aS 148 Princess Str., Winnipeg Man. i f The I.öszberí; Printing ór PuHishins; Coy. (Incorporated 27. May 1890). R'T-.TÍÓRI (Editor); EINAR IIJÖRLEIFSSON husivrss manager: JOHN A. BLÖNDAL. AUGLÝSINGAR: Sœá-auglýsingar í eitt kipti 26 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml. dáikslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stserri -.uglýsingum eða augl. um lengri tima af- dáttur eptir samningi. 8ÚST Vf> A-SKIPTI kaupenda verður að til kyn'-a shrtfleqa og geta um fyrverandi bú stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU hlaðsins er: TH£ LÓCBERC PRINTINC & PUBLISH. CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man UT i \ ÁSKPIFT til RITSTJÓRANS er: EIHTOB lACBERC. P. O. BOX 3<w. WTNNIPEG MAN. — I.AUÖABDAOINN 17. JÚNÍ 1893. - 23!?- Samkvæmt landslögum er uppsögn baupttnda á blaði ógild, nema hann sé sku'dlans, þegar hann segir upp. — Ef karpandi, sem er í skuld við blað- ið Hytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unutn álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. jy Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendtr oss peninga fyrir blaðið sent viður kenuing fyrir borguuinni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir liælilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvait um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og fri tslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í /’. \hmey Orders, eða peninga í Ile ainttred í.etler. 8endið oss ekki bankaá visanir. .era horgast eiga annarstaðar en í Winnípeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllun. Einna merkasta ræðan, sern hald- inn vará viðskij'tasambands-fundinum í St. Paul hjer um daginn, var tala sú sem Hon. Mr. Springer flutti. Hann e,r formaður fyrir fjárhagsnefnd full- trúa-deildarinnar í congressinum, og er talinn m<-ð hinum helztu mönnum í núverandi stjórnarflokknum (Demó- krataflokknum). Hann lýsti yfir J>ví, að hann vildi gefa forsetanum umboð til að nefna menn í nefnd til að semja við samskonar nefnd frá Oanada um tollafnám á jarðargróða, skepnum timbri, námavörum, fiski og f>eim verksmiðjuvörum, sem búnar hafa ver- ið til úr vörum Bandaríkjanna eða Canada. Með öðrum orðum: formað- ur fjárhagsnefndar f ílltrúadeildarinn- ar, tnaður, sem að öllum líkindum getur talað í nafni pess flokksins, sero við völdin situr, lýsir yfir því að hann vilji látaBandaríkinganga ísvonáiðvið skiptasamband viðCanada, sem nokkr- utn Canadamanni mundi detta í hug að fara fram á.Það er yfir höfuð ýmislegt, sem bendir á, að pað muni verða Can- adastjórn, en ekki Bandaríkjastjórn, að kenna, ef kosti Canadamanna verð- ur mikið lengur pröngvað með toll- garðinum á landamærunum. Jafvel pótt Lögberg hafi ekki viljað vísa frá grein Mr. Jólnnns I’. Sóliiiiindssonar, til pess aðgefahvorki honuui nje nokkrum öðrum minnstu átyllu til að bera brygður á pað orð, sem blað vort vitanlega hefur á sjer fyrir frjálslyndi oggestrisni, págetum vjer ekki stillt oss um að taka pað fram, að oss er með öllu óskiljanlegt, hvað liinn heiðraði höfundur hefur bú- izt við að vinna við pað, aðfápágrein sína prentaða. Víst er um paðaðhann ber ekki að neinu leyti með henni hönd fyrir höfuð sjera Magnúsi og fylgjenduin lians, eins oghann pógef- ur t skyn í byrjuninni, að fyrir sjer vaki. Það er ekki fyrir vorum sjónum nema einn vegur fyrir peim mönnum, sem bera vilja hönd fyrir höfuð sjera Magnúsi. Jónas Stefáns- son hafði borið á, prest pann pungar sakagiptir, og voru pessi aðalatriðin í staðhæfingum hans:— 1. Að sjera Magnús, erindisreki Unitara, taki fermingareið af börnum upp á lúterska trú. 2. Að hann skíri börn .stundum í nafni prenningarinnar og stundum ekki, eptir pví sern honum pyki bezt við eiga í pað og pað skiptið, og— 3. Að hann sje hneykslanlegur drykk j uprestur. Þetta var mergurinn málsinsí grein Jónasar Stefánssonar. Allt hitt var aukaatriði, svo lítilfjörleg í sam- anburði við sakargiptir pessar, að pað tekur pví ekki að vera að deila um pau lengur. Það eina, sem var og er að gera fyrir pá rnenn, sem annt er um sóma sjera Magnúsar og pess málefnis, sem hann hefur tekið að sjer að berjast fyrir, er að krefjast pess, að Jónas Stefánsson sanni sakargiptir sínar. Geti hann pað ekki, pegar á hann hef- ur verið skorað, pá stendur hann sem ósannindamaður. Geri hann pað, pá á hann pökk og heiður skilið hjá öll- um rjettsýnum mönnum, fyrir að hafa haft myndarskap í sjer til að kveða upp úr með umkvartanir út af hinum lökustu hneykslum, sem orðið hafa meðal pjóðflokks vors I pessu landi. Og sje alls ekki á hann skorað af sjera Magnúsi eða fylgismönnum hans, pá munu flestir líta svo á, sem peir hafi ekki porað að gefa Jónasi Stefánssyni tilefni til að fara lengra út í málið. Hvernig tekur nú Jóhann P. Sól- mundsson í málið með grein sinni? Skorar hann á Jónas Stefánsson að sanna ákærur sínar? Nei, pví fer svo fjarri, að hann gerir sitt til að taka ómakið af honum. Hann gengur sjálf- ur í lið með Jónasi Stefánssyni, og ber vitni um pað, alveg ótilkvaddur, að sú eina. ákveðna drykkjuskaparsaga, sem hann hafði tilfært, sje sönn, segir, að prestur hafi steypzt af stólnum niður á gólf, og að Guðni Thorsteinsson hafi purft að sýna pá mannúð, að færa hann frá fótunum á sjer. Þessi vitnisburður Jóhanns P. Sólmundssonar er eina atriðið í grein hans, sem nokKra minnstu pýðingu hefur, og pessvegna furðar oss á pví, eins og vjar höfum áður sagt, að haijn skyldi telja ómaksins vert, áð fara að setja hana saman og koma henni á prent. Það er pegar menn lesa slíkar varnargreinir, að mönnum koma til hugar einkennilegu, fornu ummælin: „Guð varðveiti mig fyrir vinum mín- um; óvinum mínum skal jeg reyna að verjast sjálfur“. NOKKUR ORÐ UM ÞINGVALLA- OG LÖGBERGS- BYGGÐIR. Hubea bitst. Nú er afstaðinn hinn langi og harði vetur og auðsjá- anlega komið sumarið hjá okkur hjer í Þingvalla- og Lögbergs-byggðum. Með maímán. skipti hjer um vetur og sumar og pað svo, að jörð, sem hjer um slóðir var 22. apríl alpakin pykk- um snjógaddi, svo nær pvíthvergi sá í auðan dila, var eptir viku orðin snjó- laus, en aptur allar lautir fullar af vatni. Mörgum , hefur sannarlega mátt bregða við, par sem allar skepn- ur hafa nú nægilegt vatn, án alls ó- maks eða fvrirhafnar. Síðan skipti um hefur tíðin verið hin ákjósanleg- asta, að eins 2 nætur hart frost, 23. og 24. f. m.; hið bezta útlit er með gras- sprettu. Mjög litlu var sáð lijer í jörðina af íslendingum, sem sumpart hefur stafað af pví, að menn urðu of seint fyrir, par enginn velti við streng á næstl. liausti, og sumpart vegna út- sæðis vöntunar; líka ekki Jaust við að sumir hafi sleppt allri trú á, að akur- yrkja geti prifizt hjer; aptur eru hjer tÖluverðar lneyíi.igar ineð burtflutn- ing, helzt sem stendur úr Þingvalla- byggðinni og eins meðal Þjóðverja, sem hjer eru í næstu townshipum; 0—7 baendur er talið víst að flytji Hu-itiir að Mauitoba-vatni, 3 búendur suður til Qu’Appelle, nokkrir til Winnipeg eða til einhverra Óákveðinna staða og 2 búendur suður til Dakota; 7—8 fjölskyldur fóru á næstl. sumri vestur í land, tii Fishing Lake og White Sand River, og 1 ætlar pangað í vor; sömuleiðis fóru talsvevt margir hjeðan úr Lögb. byggðinni á næstl. sumri og hausti. Sama erað segja. um Þjóðverjana; j peir eru allir upp til handa og fóta að \ komast eitthvað b u t, helzt eins langt,' og peir geta reitt peninga saman til að kaupa farbrjef fyrir; surnir mega setjast aptur, pví peir geta ekki selt svo mikið sem parf til að borga far- brjef með, og bjóða peir pó gripi sína og muni fyrir sárlítið verð; peninga- leysi er svo mikið hjer, að pví nær enginn getur keypt grip, pó boðinn sje með hálfviröi. Á árunum 1890 -91 byggðist hin svo kallaða Lögbergs-nýlenda; hún tekur yfir parta af tveim townships; í pessuin 2. tp. voru teknar af ís- lendingum að meira eða minna leyti 18 sect. af 45 landtakendum, par af voru 4 eða jafnvel fl. sem aldrei sett- ust á lönd pau er peir höfðu borgað fyrir, en 41 settust á tilvonandi lönd sín og reistu sjer hús og heimili. Hvernig lítur petta út nú? Eptir 2 ár eru eptir 19 af pessum 41 búend- um, svo pað sannast í vissutn skilningi sem Jónas Hallgrímsson kvað forð- um.... Annað hvort aptur á bak ell- egar nokkuð á leið! Líkt pessu er útlitið í Þingvallar.ýlendu. Hvað veldur pessum mikla burtflutningi? Ef pessi spurning væri lögð fyrir hvern einstakan lijer, pá býst jeg við að svörin yrðu nokkuð í sömu áttiua. Skortur á vatni, uppskeru og engjum. Þetta eru auðvitað pau skilyrði, sem hvert land hlýtur að hafa að minnsta kosti 2 af peim, vatn og annað'tveggja hinna, til að geta endurgoldið mann- inum sína fyrirhöfn. Er pað áreiðanlegt, að pessi skil- yrði vanti hjer? Er pað áreiðanlegt, að vöntun á pessum skilyrðum hafi knúið hvern mann til að flýja í burtu? Aður en jeg leitast við að svara pessum spurningum, vil jeg geta pess, að jeg hefi orðið var við 2 aðal ókosti pann 2 ára tíma, sem jeg hef dvalið hjer, aunar fylgir landinu, en hinn á hreint ekkert skylt við pað, að öðru leyti en fyrir vissa tilhögun um stund- ar sakir; sá fyrri er hinn alræmdi vatnskortur, en hinn síðari er hin að- prengjandi viðskipti. Jeg hygg pað sje torvelt að finna nokkurt pláss á pessu meginlandi liggjandi fram með járnbraut, sem hefir jafnað prengj- andi verzlan og jafnmikið markaðs- leysi eins og hjer á nokkru svæði með- fram M. & N. W. járnbrautinni. Hjer eru stórum verri viðskipti heldur en á peim stöðum, sem eiga að sækja 70— 100 rnílur til járnbrautar. Ilvað viðvíkur vatnskortinum, pá er pað bæði sögn og sar.nindi, að hann hefur orðið hjer mörgum tilfinnan- lecrur, og pað svo, að hann hefur staðið suraum, að Tninnsta kosti um tíma, fyrir öllum öðrum bjargar út- vegum, en prátt fyrir pað, geta menn ekki verið vonlausir um að polgæði og árvekni gæti nokkuð bætt úr pessum höfuðgalla hjer; pví eptir pað eina. ár, sein almennt var lagt kapp á að leita að vatni hjer, (jeg tala um Lögb. byggðina) voru menn pó nokkru nær en áður; jeg sem rita línur pessar hef enn ekki getað, vegna fátæktar og einvirk jaskapar, leitað nægilega að vatni á mínu landi, og finn pví ekk' gildar ásúeður á meðan til að yfirgefa landið. Það vill svo skrítilega til, að margir, sem farið hafa lijeðan í burtu, liðu alls ekkert af vatnsleysi; ekki nema 2 eða 3 af peim sem farið hafa höfðu ástæðu að yfirgefa landið af peim orsökum; aptur sitja margir af peim sem mest hafa liðið vegna vatns- leysis kyrrir enn, og muriu ætla sjer að vera kyrrir næsta ár að minnsta kosti. Sama er að segja um Þingvalla- byggðina margir af peirn sem farið hafa paðan höfðn • a'gili <;t vatn í hin- uin pnrrii'-t i ,ouiii,hvað pa pegar betra er uin vatn. Auðvitað hafa sumir yfirgefið lönd sín af vatnsskorti, en aðrar orsak- ir munu pó hafa legið til grundvallar hjá meiri hlutanum; pannig er pað ekki vatnsskorturinn eingöngu, sem veldur burtflutningnum. Hvað við- víkur uppskerubrestinum, pá hefur hann verið mjög tilfinnanlegur hjer 2 síðastliðin ár. Er pá par með full- sannað, að hjer geti ekki prifizt akuryrkja? Jeg held mjer sje óhætt að segja, að landar hafi enn ekki með reynsl- unni svarað peirri spurningu. Reynd- ar hef jeg heyrt pá segja; „landar eru búnir að vera hjer í 6—7 ár og aldrei fengið uppskeru“. Þetta er hverju orði sannara; enn gætum nú betur að. Fyrstu landar munu hafa setzt hjer að 1886—7; meiri hluti af löndum, sem á 3—4 fyrstu árunum tóku hjer land, voru mjög efnalausir, eins og landar gerast almennt, sein að heiman koma, og fæstir höfðu uxa par fyrstu árin; á peim áruni var líka verið að leggja brautina hjer; menn gáfu sig pví að brautar vinnunni, og gátu par fyrir ekki unnið að landinu. 1890 mun fyrst hafa verið sáð hjer korntegund- um í jörð af löndutn pað teljandi sje, og pað í nýbrotna og illa undir búna bletti hjá mörgum,sem ekki er tiltöku- mál við fyrstu tilraunir; pað ár vár gott uppslceru ár; af pessuni litlu blettum mundu landar hafa fengið sæmilega uppskeru, ef vel hefði farið um hana. Það haust voru óvanalega miklar rigningar, svo víða skemmdist uppskera af peim orsökum, að ýmist rann f stakka eða skemmdist við aðra aðvinnslu í votviðrum, og sú varð af- leiðingin hjer, að pessi litla uppskera bæði skemrndist í litlum stakkhrúg- um, og svo fengu peir ekki preskt fyrr enn komið var langt fram á vetur. Ári síðan (1891) var fyrst byrjað að vinna almennt að akuryrkjunni hjer; pá gaus upp nokkurs konar „Boom“ allra snöggvast. Eins og áður er á minnzti v?.r mikið af jörð peirri sem sáð var í pað vor nýtt og órotið. Það sumar var liið mesta fjörgunar ár hjer sem annarstaðar, grasspretta var ákaf- lega mikil, hveitistöngin á ökrunum var orðin um miðjan ágúst mittishá og eptir pví pjett, og boðaði hina rík- uglegustu uppskeru. Enhvaðskeði? 22 ágúst kom ógurlegt heljar frost og 3 nóttum síðar annað engu minna, sem gersainlega drap allt niður hjer; en pað frost drap ekki einungis niður allar sáð tegundir hjer, heldur gerði ógurlegan skaða um alla M anitoba og Norðvestur landið; sem eðlilegt var, kom pað harðara niður hjer; hjer var allt ný jörð og víða órotin, en pað vita allir, sem nokkuð pekkja til akuryrkju, að ný jörð er viðkvæmust fyrir frostum. UR ARGYLE-NÝLENDU. Mr. Jóhannes Sigurðsson og Miss Guðrún Sigriður Guðmundsdóttir voru 9. p. m. gefin saman í hjónaband að heimili peirra nálægt Baldur af sjera Hafsteini Pjeturssyni. Mr. Eldjárn Jónsson og Miss Margrjet Friðbjarnardóttir voru gefin saman í hjónaband 10. p. m. í Glen- boro af sjera Hafsteini Pjeturssyni. 12. p. m. hjelt Fríkirkjusöfnuður D-PRICE’S í Argyle-byggð safnaðarfund. Á peim fundi voru kosnir til kirkjupings Mr. Björn Jónsson og Mr. Skapt Arason. Daginn eptir hjelt Frelsis söfnuður í Argylebyggð safnaðarfund Þar voru kosnir til kirkjupings Mr Friðjón Friðriksson, Mr. Jón Björns son og Mr. Kristján Jónsson. Vara menn voru og kosnir: Mr. Tóinas II Jónsson og Mr. Hernit lvristofersson A báðum pessum safnaðarfund um var rætt prestkosningarmál Ar gylesafnaðar og var sampykkt að hafa sameiginlegan kjörfund fyrir báða söfnuðina eptir kirkjuping. í vali verða: Cand. theol. Björn B. Jóns- son og sjera Steingrímur Þorláksson og auk peirra prír prestar heima á íslandi. 1 kveld verður samkoma haldin á samkomusal Guðm. Jónssonar, til styrktar bláfá- tækum kvennmanni, sern lengi hefur legið mjög veik. Það er pví góðverk og kristileg skylda að sækja samkom- una. Líka verður skemmtan góð. Mr. Einar Iljörleifsson og Mr. Jón Ólafsson skemmta. ísl.-sv. hornleik- araflokkurinn spilar og auk pess verða solos og ýmislegt annað skemmtandi og fræðandi. Komi einn! komi allir! Itingangur 25 c. Veggja pappir -OG- Glagga blœjup BILLEGA hjá R. LECKIE. 425 MAINST. - WINNIPEG. 60.000 RULLUR --AF-- ikggjagagpu' Allt er á tjá og tundri hjá oss nú, pað er ös allan daginn. Það eru lág- ir prísar og miklar byrgðir, sem pað er að pakka. W. li. Talbot & Co. 345 MAIN ST. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út ná sárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CL^AZRJKIIE] <5c BUSH 527 Main St. Munroe, West & Mathe r Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 IVlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meöal íslendinga, jafnan reiSu búnir til aS taka aS sjer mál þeirra, gera fyrir (á samninga o. s. frv. hreinaCream Tartar Powder.-Engin amónía; ekkert álún. Brúkað á millíónum beimila. Fjörutíuára á markaðnum. Fyrir peninga út í hönd. Sirloin Steak and Roast...........i2c. Round Steak.......................I0c. Porter House and Roast .......... loc. Rib Roasts........................loc. Shoulder Roasts................... 8c. Chuck Roast........................6c. Chuck Steak............*...........öc. Shoulder Steak.....................8c. Boiling Beef..................4c. to 6c. ASrar kjöttegundir tiltölulega eins billegar; BúSin er opin á hverju kvekli til kl, lo til aS 3efa daglauna mönnum tœkifæri til aö fá virÖi peninga sinna. DOYLE&CO. i ínminn á Main ou Tames Str. Phone. 755.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.