Lögberg


Lögberg - 24.06.1893, Qupperneq 2

Lögberg - 24.06.1893, Qupperneq 2
9 LOGBERG LAUGARD AGINN 24. JUNÍ 1893 31' ö g b £ r g. eí'* út af! 148 Princess Str., Winnipeg Man. 'Vh e I.ögberg Printing &> Puhlishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). RrrsTiúRt (Euitor); EINAR' HJÖRLEIFSSON iiUSINESS MAN'AGF.R: JOHN A. BLÖNDAL. AuGLVSINGAR: Smá-auglýsingar i eitt kipti 25 cts. fyrir 30 or'ð eSa 1 þuml. riálkíle.ngdar: 1 doll. um mánuSinn. Á stærri augiýsingum eða augi. um lengri tíma af- -iáttur eptir samningi BÚST \D A-SKIPTI kaupenda veröur aS til kyr' ? sVrtflega og geta um fyrverandi bú staS jafnframt. UTAN ÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaösins er: THt (.OOBERC PRINTINC & PUBLISH- CO. P. O Box 368, Winnipeg, Man UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EltlTOK EftGBERfi. '■p. O. BOX 388. WINNIPF.G MAN. --l.AUGAKUAvil Níi 42. JÍJNf J8Ö3. Samkvæm íanaslögum er uppsögn kaup>anda á blaði ógild, nema hann skuldlaus, begar h<tnn segir upp. — Ef kaupandi, sem er i skuld við blað ið flyt.r vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin. þá er það fyrir dómstól unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang'. Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendtr oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi hvort scm borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slikar viðurkenn ingar eptir hæíilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fuliu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fulhi verSi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. hluney Ordera, eða peninga í Re giatered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg íyrir innköllun. LÍBERALA FLOKKSPINGIÐ í Ottawa var sett á f>riðjudaginn um kl. 3. Fulltrúar voru f>ar frá öllum pörtum Canada nema British Columbia. I.aur- ier tók fyrstur til máls og lagði pað til að Sir Oliver Mowat stjóinarfor- maður í Ontariofylkis SKyldi vera for seti þingsins. Mowat pakkaði fyrir kosnincruna með alllangri ræðu. Vara- forsetar voru kosnir: Fielding, stjórn- arformaður í Nova Scotia, Joly, fyrrv. ráðherra, frá Quebecfylki, Blair, stjórn- arformaður í New Brunswick, Peters, stjórnarformaður á Prince Edward ísland, oj Sifton, lögstjórnarráðherra Mauitobafylkis. Svo voru settir menn < nefnd til þess að semja tillögur til pingsályktana. Að kveldi hins sama dags var fundur aptur haldinn, og gerðist pá litið annað sögulegt en pað, að Laurier hjelt langa ræða. Hann sagði, að j ifnvel pótt Canada væri ekkisvoheil- brygð, sem hún gæti verið, pá nyti hún f>ó ástar og virðingar allra Canada- manna. Menn væru ekki aðallega kumnir f>ar saman til að fmna að, lieldur kæmu menn pangað meðásttil Innds síns, stoltir af foitlð pess og von- góðir um framtíðina. £>að væri hlægi- legt að bera mönnum á brýn, að peir töluðu illa um landið, pó að þeir mál- uðu ekki allt með rósrauðum litum. Um fram allt yrði að segja satt. Eitt- livað va>ri bogið við J>að, að hundruð- urn púsunda væri árlega eytt til að fá fólk inn í landið, en ekki tækist að haldi peirn sem hjer ættu beima. L>að væ 'u fjárhagsmál landsins, : em sjer- st iklega væru í ólagi. Aðalhættan lægi í tollálögum f>eim sem pjökuðu Cariada, enda væru nú f>ær álögur farnar að reka menn út úr íhaldsflokkn- um. Eptir J>ví sem ráða mætti af ytir'fsingum stjórnarinnar frá síðasta bingi, viðu tolllagabreytingar hennar hennar ekkert nema kák. Hann vildi lerrgja f>í.ð til, að upp frá pessum tíma setti frjálslyndi flokkurinn J>að sitt mark og mið, að koma á frjálsri verzluv, eins og ætti sjer stað á Englandi. Um tíma yrði ómögulegt að koma þeirri breyting á, hag lands- ins væri á jfmsan veg svo varið, að pað væri ómögulegt, en á meðan ætti stefna frjálslynda flokksins að vera sú, að leggja að eins á pann toll, sem koinast rná af með til nauðsynlegra útgjalda landstjórnarinnar. Aðalhug- sjón frjálslynda flokksins væri frjáls verzlun með engum öðrum tolli en peim setn pyrfti til útgjahla. All- mikið talaði ræðumaður um viðskipta- sarnning við Bandaríkin, og jafnvel pótt hann bæri hollustuhug í brjósti til Bretlands, pá sagði bann, að ekki mætti láta hag Breta sitja í fyrirrúmi fyrir hag Canadamanna sjálfra. — Ræðumaðurinn sagðist nylega liafa fengið fyrirspurnir úr jfmsum áttum um pað, hvernig frjálslyndi flokkur- inn ætlaði að taka í vínsölubanns- málið. Hann kvaðst ekki hafa svarað peim fyrirspurnum, en ætla nú að gera pað. Fyrir tveimur pingum hefði sambandsstjórnin, prátt fyrir mótir.æli andstæðingaflokksins, sett menn í nefnd til að rannsaka vínsölu- málið, ekki að eins í pessu landi, heldur líka í öðrum löndum. Stjórn- arandstæðingarnir hefðu verið pví mótfallnir, af pví að þeir hefðu álitið, og álitu enn, að þegar væru komnar fram svo miklar upplysingar viðvíkj- andi málinu, að pingmenn ættu að vera færir uin að mynda sjer skoðun um það. En bindindismennirnir á þinginu, sern talað hefðu fyrir Do- minion Allianco, hefðu haldið pví fram, að bezt væri að látamálið liggja niðri, pangað til álit pessarar nefndar væri komið. Fokkurinn hefði pví engar ástæður til að fjalla neitt um pað tnál að svo stöddu. Fyrir sitt leyti kvaðst liann reiðubúinn til að segja sitt álit á málinu, og pað mundi hann gera afdráttarlaust, pegar hæfi- legur tími væri kominn. Bindindis- mennirnir sjálfir bæru ábyrgð á drættinum, þar sem f>etr hefðu tekið i málið á pinginu á pann hátt sem peir hefðu gert. — Svo minutist hann á skólamál Manitoba. Viðvíkjandi pví kvaðst liann hafa fengið brjef frá öllum pörtum landsin. Frá Ontario hefði hann verið beðinn að segja, að Dominionstjórnin hefði engan rjett til að skipta sjer af pessu máli; frá Que- bec, að stjórnin hefði leyfi til pess. Frá sumum stöðum í Manitoba hefði hann verið beðinn að taka í málið á einn veg, og frá öðrum stöðum að taka í pað þvert á móti. Tarte og McCarthy hefðu komið sjer saman um pað á síðasta pingi, að sambands- stjórnin befði tekið heigulslega í málið, og ræðumanni fannst hún eiga pann vitnisburð skilið. Hún hefði ekki þor»ð að láta í Ijós sína skoðun; hún hefði lofað ástríðum manna í Quebec, Ontario og Manitoba að koniast í æsing, en ekki haft hug til að gera neitt í málinu. En nú væri sú spurning fyrir dómstólunum, livort stjórnin mætti skipta sjer nokkuð af málinu eða ekki, og áður en úrskurð- ur dómstólanna væri fenginn, gæti frjálslyndi flokkurinn ekkert að hafzt pví máli. Þegar úrskurðurinn kæmi, ur væri fyrst tími fyrir flokkinn að segja, hvernig liann ætlaði að taka í málið. Sem stæði kvaðst ræðutnaður ekki vilja meira uin pað tala en óhjákvæmi- hefði ekki haft flokkaskipti af eigin- girni. Viðvíkjandi skólamáli Mani- toba sagði hann, að minni hlutinn (kaþólskir menn) hefðu ekki farið frarn á annað, en að fá að halda þeim rjettindum, sem peim bæru, og hefðu verið troðin undir fótum. A undan sambands-pingskosningunum 1891 hefði Sir John Macdonald sent Chap- leau til Montreal með umboði til að semja við Tache erkibiskup um skóla- málið. I>á hefði pað orðið að samn- ingum, að stjórnin skyldi ekki synja skólalögunum staðfestingar, af pví að pað kynni að skaða Sir John meðal flokksbræðra hans, en ef málið fjelli á minni hlutann fyrir dómstólunum, þegar kosningarnar væru um garð gengnar, pá skyldi sambandsstjórnin rjetta hlut kapólskra manna. Þessu hefði verið lofað skylaust af hálfu sambandsstjórnarinnar, og pað væri ekkert undarlegt, pó að kapólskir menn gengju nú eptir pví, að þetta loforð væri efnt. Með því að málið væri nú apturkomið fyrir dómstólana, pá mundu kaþólskir menn sem lög- hlyðnir þegnar beygja sig undir úr- skurðinn, hver sem hann svo yrði, en sem prívatborgari kvaðst ræðumaður segja, að hver sem úrskurðurinn yrði, pá væru rjettindin þau sömu. Síðar um damnn voru laíjðar fram tillögur til pingsályktunar, og kom pá fyrst svohljóðandi yfirlys- ing um Toi.r..MÁLiÐ. „Vjer, hinn frjálslyndi ílokkur Canada, seru saman eruin komuir á flokksping, lysum yfir pví: Að tolla- álögur landsins ættu að miðast við útgjaldapörf landsstjórnarinnar, en ekki við tollvernd, eins og nú á sjer stað. Að núverandi tollur, sem grund- vallaður er á óhollum grundvallar- setningum og notaður hefur verið af stjórninni sem mútumeðal til að halda henni sjálfri við völdin, hefur fram- leitt einokun og auðmannasamtök (trusts and combinations). Hann lief- ur dregið úr verði bújarða og annara landeigna; hann hefur pjakað al- menningi til gróða fyrir fáeina menn; hann hefur dregið úr innflutningum; hann hefur orðið landsbúum til mikils tjóns; haDn hefur lagt höptá viðskipti; hann hefur sjerstaklega spillt fyrir sa)j;r setn verzlun Breta. Á þennan og margan annan hátt hefur hann valdið almenn- ingi og einstökum mönnuin stórtjóni, og allt þetta illendi hlytur að prosk- ast því meira, því lengur sem núver- andi tollfyiirkomulag helzt. ,,Að pað er óhjákvæmilegt fyrir hina pyðingarmestu hagsmuni Canada, að pessari tálman fyrir framförum landsins verði úr vegi rutt, með pví að koma á hollri fjárhagsstefnu, sem ekki geiir neinum flokki manna rangt til, en hjálpar áfram viðskiptum mn- anland3 og við önnur lönd, og flytir fyrir pví að þjóðin nái aptur hagsæld sinni. „Að í pví skyni ber að færa nið- tollinn svo, að hann nemi ekki meiru en því sem ráðvönd, sparsöm og dugieg stjórn parf á að halda til út- gjalda sinna. „Að tolllf'gunum á að breyta svo, legt væri, vegna pess að pað æsti j að lífsnauðsynjar verði ótollaðar, eða pp hleypidóma manna, sem betrá i pá svo lítill tollur á pær lagður, sem væri leyti væri málinu, að bældust 'iann, eins reiðubúinn niður. og í n til «ð Fyrir sitt bindindis- láta sína skoðun í ljós, pegar rjyttur tíini væri til pess kominn. — Að lokum skoraði hann á flokksmenn sína, að linast ekki í baráttunni, og sjálfur kvaðst hann mundu leitast við að gera sína skyldu, eptir pví sem kraptar sínir og hæfileikar leyfðu. Á fundinum, sem, haldinn var daginn eptir, hjelt lsrael Tarte einna merkustu ræðuna, og var hún mestmegnis um skólamál Mani- toba. Hann sagði mönnum mundi >að kunnugt, að hann væri gamall Tórý (apturhaldsflokksmaður). En unnt er, og p.ð viðskiptamál landsins eiga að komast í pað horf, að viðskipt- in verði frjálsari við allan heiminn, en sjerstaklega við Stórbretaland og Bandaríkin. Vjer höfum þá sann- færing, að árangurinn af tollverndar- stefnunni hafi valdið þungum von- brygðuni meðal púsunda af mönnum, sem hafa stutt hana af einlægni, og að landið sje eptir pessa reynslu reiðu- búið til að aðhyllast skynsamlega stefnu í fjárhagsmálum. £>að sem hina tvo pólitísku flokka greinir á um viðvíkjandi pessu tnikla máli liefur nú fengið skyrt form. Stjórnin við- urkennir sjálf að vonirnar um fjár- málastefnu sína hafi brugðizt, og hann hefði einn góðan veðurdag til- j kveðst nú fús á að gera nokkrar breyt- Wnnt. sínnrn uömlu flokkshr»önirr. inTar, eu segir, að pær breytingar tollvertid sein kynnt sínmn gömlu fiokksbræðrum, ' >n*Áíiri að nú gæti bann ekki fylgt pcim lengur. En liann hefði ekki komið til frjálslynda flokksins, pegar sá flokkur hefði verið voldugur, og það væri næg sönnun fyrir pví, að hann verði að grurnlVallast á undirstöðuatriði. „Vjer afueituui tollverndar-hug- myudinni, sem óhollri frá rótum og ósanngjarnri gagnvart almennitigi manna, og vjer ljfsum yfir þeirri sann- færing vorri, að engar tollbreytingar, sem á henni eru byggðar, muni hafa í för með sjer verulegan ljetti undan peim byrðum, sem landið streitist undir. „Þessa skoðun aðhvllumst vjer afdráttarlaust, r>g með henni bíðum vjer fyllilega öruggir úrskurðarins frá kjósendum Canada>‘ YfIRI.ÝSING UM VIÐSKIPTASA M NINC vin Bandaríkin. „Samþykkt, að með hliðsjón af pví að Canada, og Bandaríkin liggja hvort við hliðina á öðru, og hagstnun- ir þeirra eru að mörgu leyti sameig inlegir, pá er pað æskilegt að sam- komulagið sje sem vinsamlegast, og að mikil og frjálsleg verzlunarvið- skipti eigi sjer stað milli pessara landa. „Að Canada og brezka ríkið í heild sinni mundi hafa mikinn hag af pví, að slík viðskipti kæmust á. „Að tímabilið, sem gamli við- skiptasaninÍDgurinn millipessara landa stóð, var sjerstök hagsæld í hinum brezku nylendum í Norður-Ameríku. „Að pað var villandi og óheiðar- legt af stjórninni, að láta kosningar fara fram 1891 undir því yfirskyni að viðskiptasamningur við Bandaríkin væri í vændum, og að það var gert til að blekkja kjósendurna. „Að engin einlæg tilraun hefur verið gerð til að ná þeim samningi, heldur er það par á mótl augs/nilegt, að núverandi stjórn, sem einokunar- menn og auðmannasambönd hafa vald yfir, æskir ekki eptir að slíkur samn- ingur koinist á. „Að fyrsta stigið til að ná pví takmarki er að fá völdin í liendur þeim flokki, sem hefur einlægan á- huga á að fá komið á samningnum, tneð skilyrðum, sem heiðarleg sjeu fyrir bæði löndin“. „Að sanngjarn og frjálslsgur tollafnámssamningur mundi leiða fram bin miklu auðæfi, sem Canada hefur þegið af náttúrunnar hendi; mundi auka verzlunarviðskipti milli pessara tveggja landa afarmikið; mundi stuðla að vinsamlegu sam- komulagi milli pessari tveggja pjóða; mundi nema burt margar or- að undanförnu hafa valdið gremju og deilum milli stjórna beggja landanna, og mundi stuðla að pví vin- samlega samkomulagi milli brezka ríkisins og lyðveldisins, sem er bezta tryggingin fyrir friði og hagsæld. „Að frjálslyndi flokkurinn er reiðubúinn til þess að leitast við að kotna slíkum samningi á, og sje þar í innifalið tollafnám 4 tilbúuuin vörum, og vjer erum pess fullvissir, að sjer- hver slíkur samningur muni fá sam- pykki stjórnar hennar hátignar, sem nauðsynlegt er til pess að nokkur samningur verði gerður.“ Niðurl. næst. ENGIN SVEFNLVF BYRLUÐ. f tveimur seinustu blöðum Lög- bergs hafa staðið greinar eptir Mr. Jóhann P. Sólmundsson, sem hann stílar til Jónasar Stefánssonar, en með pví að nafn initt er dregið inn í pað málefni, sem höfundurinn ritar um, og það á heldur ópægilegan liátt, pá finn jeg mig knúðan til að taka til máls. í fyrri grein sinni gefur Mr. Sól- mundsson í skyn með fínum orðum, en auðsjáanlega með fullri meiningu, að sjera M. J. Skaptason hafi verið byrlað svefnlyf á vetrardagskveld hið síðasta, þegar hann sofnaði® á stólnum í húsi mínu, en i seinni greininni er svo ákveðið að orði komizt, að allir, sem lesa, hljóta að skilja, livað við er átt. Og með því að enginu af peim sem við voru staddir fara með meðöl nema jeg, þá hlýtur að vera beinzt að mjer. Og þó nóg sje búið að ræða og rita um petta drykkjukveld sjera Magnúsar, og pó að jeg væri búinn að liugsa mjer að þegja um það í blöðunum, eða opinberu tali, pá finnst mjer jeg neyddur til að segja söguna eins og ttl gekk. Jeg og Jónas Stefánsson sátum í húsi roínu vetrardagskveldið síðasta, næstliðið; klukkan var um níu; pá komu sjera Magnús, að mínu áliti töluvert ölvaður, og Jón Stefánsson með honum, mikið minna drukkinn. Sjera Magnús bað mig að koina heim til sín til að líta á veikt barn; fór jeg með þeim, og Jónas fylgdist með. Jónas skildi við okkur skammt frá lieimili prests, og hjelt lengra; en Jón kom með okkur sjera Magnúsi lieim að húsi hans; par skyldi hann við okkur, eptir að hafa haft hljóð- skraf við prest, og fengið honuin vín- glas, að pví sein mjer sýndist, og að rninnsta kosti hafði prestur vínglas, meðan jeg stóð vrið; var hann pá svo drukkinn, að hann hafði nóg með að standa og ganga rjettur; sem sagt, pað mátti mjög litlu muna, að hann yrði ósjálfhjarga. Eptir nokkurn tíma kemur Jónas Stefánsson, og fer P>^ s^a^ með honuin. Prestur vildi endilega verða með, prátt fyrir pað, að jeg bað hann um að fara ekki að lieiman, með pví að jeg óttaðist að hann yrði innkulsa, því að allt flóði í vatni og krapa. Prestur fór samt, og vildi koma við hjá Jóni Stefánssyni; fórum við heim að húsinu með honum. Jón var ekki heima, eu prestur fyllti par glas sitt aptur, og hjeld- um við par eptir upp áaðalgötuna. Þar minnti jeg sjera Magnús á, að nú væri honum bezt að halda heim, við værum tveir norður, cn hann væri einn, og væri því ójafnt ákomið, að hann fylgdi okkur lengra. Þetta dugði ekki, og við hjeldun: áfram, en brátt er kallað til sjera Magnúsar; er par lcominn Baldvin Anderson; kveðjum við Jónas pá prcst og liöld- um heim til mín. Þegar við erum að setjast niður, koma peir sjera Magnús og Baldvin; setjast peir niður, taka upp sitt glasið hvor með vín, og prestur saup að mig eigin glasi, minnir einu sinni á sínu áður en hann sofnaði. Engin glös voru brúkuð nema þau sem vfnið var á; jeg veitti engan elrykk nje annað af neinu tagi, og við Jónas Stefánsson vorum ekki svo mikið sem eitt augnablik einir ineð sjera Magnúsi þetta kveld í mínu húsi, og hjá Jóni Stefánssyni komum við Jónas ekki inn, biðum prests úti. En á heimili sjera Magnúsa* var jeg með honum í viðurvist konu hans og barna, í hans eigin svefnherbergi. Þetta er sagan, eins og hún gekk til, °g er jeg reiðubúinn til að staðfesta pennan framburð minn með eiði. Jeg skal taka pað fram, að jeg hef ekki skrifað petta framansagða f neinum illum tilgangi við sjeraMagn- ús. Mr. Sólmundsson ber algerlega ábyrgðina af pví að hafa neytt mig til pess. Jeg vonast til, að Mr. Jóhann P. Sólmundsson skýri petta betur, segi og sýni, hvaðan hann hefur fengið penna grun sinn um að presti hafi verið byrlað svefnlyf petta áminnzta kveld, og hver hafi gert pað; jeg skora á Mr. Sólmundsson að gera pað. Jeg vil að endingu mælast til af sjera Magnúsi, og peim sem flezt II ■ ■ PRICE’S Powder hreina Cream Tartar Powder.-Engin amónía; ekkert 4lún. Brúkað 4 millíónum heimila. Fjörutíu4ra 4 markaðnum.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.