Lögberg - 02.07.1893, Page 1

Lögberg - 02.07.1893, Page 1
Lögberg er gefið út hvern miðvikudag og laugardag af The LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: I'rcntsmiðja 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. Telcplione G75. Ko.star $'2,oo um árið (á íslandi C kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 ce.'.t. Lögbrrg is published every Wednesday and Saturday by THR I.ÖGEERG PRINTING & PUBLISHING CO a: I4S Princéss Str., Winnipeg Man. 'l'eleplkone (175. Subícription pricc: $2,00 a year payal le i.r advance. Single copies 5 c. 6. Ar. WIXNIPEG, MAN., MIDVIKUDAGINN 2. JULl 1893. Nr. 59. Jafnvel pótt prestsmál vort Ný- íslendinga hafi verið rætt svo greini- lega í nokkrum greinum í LOgbergi við og við, að öllum skynsömum mönn- um ætti að vera orðið auðvclt að átta sig á pví, ætla jcg, íneð leyfi ritst- Lögbergs, að bæta við pær umræður nokkrum línum, með því að jeg veit, að við pví er bái/.t af mörgum. Jcg ætla að halda mjer við pá vörn fyrir sjera Magnús J. Skaptason, sem stendur í tveim töluliðum í 47. nr. Lögb. p. á. Á pað er síðan hefur komið frá inönnum sjera M. virðist in jer en'cin pörf að niinnast frekara, cn pegar hefur verið gert. 145 nöfn cru rituð undir tölul. I. og 9 undir tölul. 11. Ilver sem hugsar nokkuð um málið inun oiga örðugt með að gera sjer grein fyrir, livað jafnlöng nafnadræsa á að |>ýða í sambandi við cins auðvirðilega vörn, sem sjálf er I raun og veru meiri sönnun fyrir mínu máli cn nokkuð annað. En pað er ekki óhugsandi, að ein- liverjir, scm af eigin rcynslu cru alls ókunnug’r prestlegri starfscmi sjera M. hjcr á Gimli og í Nýja fsl. og leggja sig lítt niður við að hugsa um málið, kunni að geta leiðst af pessum nafnafjölda til að tiúa pví, að pað hafi verið óparfa uppátæki af mjer að fara að rita um petta mál. 4>css vegna virðist mjer ekki alls óparft að bæta við nokkrum línum, sein að líkindum vcrða niðurlagsorð mín í pessu máli. Þeir 145, sem gera yfirlýsinguna 1, kalla grein mína „svívirðilega árás á einn hinn dagfarsbe/ta mann, og liið mesta ljúfmcnni, sem til er í pessari nýlcndu;“ einmitt pað. Mundi pað pykja góð og ljúfmannleg fram- koma af leikmanni, að ganga um ragnandi út af hverju smáræði, og innan um trúarbragðatal, svo sein á- licrzlu merki; að kalla menn ýmsum Ónöfnum, segjast vcrða að drcpa mót- stöðutnenn sína, reiða til hnefann með peim ummælum, að annaðhvort verði að láta undan, hausinn eða hnefinn og II. pess liáttar; eða hafa engir af pessum 145 sjeð eða hcyrt petta eða pví um verra til prest sinsV Eða má- ske pað sje ósaknæmara af presti en öðrum í peirra augum? Jeg pykist pó pekkja nöfn sumra peirra er vilja láta tclja sig í snyrtimanna röð, inn- an um pau 145, og vlst er utn pað, að nógu tiltektasamir eru sumir peirra um náungann, en pað cr ekki annað að sjá, en peir sjeu orðnir blindaðir I öilu pvl er viðkemur [>essari prests- druslu og trúmálum bans, eða peir láta heimskulegan pvergirðingshátt n'iða, pó pað kosti pá álit peirra hver- vetna par sem íslenzk tunga skilst. 115 neita pví að sjera Magnús leitist við að dylja trúarskoðanir sínar. Það fólk veit J>á hvcrju sjeraMagnús trúir innst I li jarta sínu, annars verð jeg — ineð fullu trausti til samjiykkis liugs- andi manna — að neita pví um rjett til að lýsa slíku yfir. Þeir 145 neita j,vg ag sjera Magnús segi »m tmskoðanir sínar sitt í hvert skipti. Vel fylgið pjg með, Jierrar mínir og frúr! Eru ekki menn I söfnuðum sjera Magnúsar, sem draga ongar dulur á pað, að peir sjeu hrcinir og beinir tJnítarar? og eru ckki menn I söfnuði sjera M. einniitt hjcr á Gimli, sem hafa sagt og segja, að |>eir fylgi honutn ekki, ef hann neiti guðdómi Krists? ([>eir vita J>að ckki), og hefur ekki sjera Magnús I brjefi til Kristofers Jansons, sem birt var í Lögbergi í fyrrasumar, nokkurn vcginn skylaust ncitað guðdómi Krists? Nú vil jeg spyrja: livernig fer sjera Magnús að gera alla [>essa menn ánægða með trúarstefnu sína? Verður liann ekki að segja sitt í hvert skiptið til að [>óknast peim öllum? Jeg ætla að skjóta J>ví til allra skyn- samra manna, hvort sverið kemur ekki af sjálfu sjer. 4>að er tilfellið, að fóikið er o:ð- ið algjörlega ringlað I trúrnálum, veit ekki hverju [>að trúir, nje liverju prestur pess trúir, eins og sýndi s:g bezt á ársfundi Gimli-safnaðar í vetur, par sem pessum spurningum var hreyft, en livorki svarað af jiresti nje söfnuði. t>eir 145 1/sa hátíðlega yfir pví, að sjera M. gegni ekki prestvcrkuro, að forminu til,öðruvísi I eitt skipti en annað; svo er nú pað. Skýrir hann pá börn ætíð ej>tir reglum lútersku kirkjunnar ? Eða ætíð ejitir rcglum únítira? Eða eptir hvaða reglu, fyrst pað er eins I öll skipti? Nú skorajegá j ður 145 að sanna yðar framburð; fyrst pjer hafið ekki enn skorað á mig, ætla jeg að geyma mín betri gögn, ef pjer viljið halda fram máli yðar og miklu yfirlýsing!! Sjera M. hcfur allt fram að næstliðnu vori mjer vitanlega fermt börn alveg á lúterskan máta, og haldið fermingar ræður mjög líkar peim scm tíðkast hjá lúterskum jirestum almennt við pau tækifæri; en I Dagsbrún Nr. 6. er prentuð fermingarræða hans á Gimli næstliðið vor, og segir hann sjálfur um liana, að hún sje „fjarri því <(Ö vera lvtersJiu,og er jeg honum alveg samdóma í pví; en pá vil jeg spyrja hann, viðhafði liann samt ekki hinar lútersku formúlur? Ef liann hefur fiutt fermingar ræðu I anda Gn- ítara — sem jeg álít ræðuna — en viðhaft lúterskar formúlur, livcrnig á pá að hugsa sjer meiri ósamkvæmi I „prest.werkum að forminu til'\ mínir heiðruðu 145? Jeg er hræddur um að pjer 145 hafið hugsað yður nokkuð lítið um áður en pjer rituðuð nöfn yðar undir pctta bull úr Jóh. Sólmundssyni, sem ljet sjera M. J>rengja sjer hjer inn sem barnakennara, til pess að geta notað hann I baráttu sinni fyrir trúarvingli pví er liann nú er búinn að koma yfir yður. E>að var pess vegna engin furða pó Jóh. Sólmundsson legði mikið kajip á að fá undirskriptir yðar að [>essari yfirlysing, pað var að J>ess konar verkum, sem liontim var frá upp- liafi ætlað að vinna, fremur en að upp- fræðing ungmenna vorra. Og jeg vcit, að aðferðin við pá nafnasöfnun var frámunalega ómannleg I alla staði, og yður sármikil vorkunn, J>ótt [>jer l jetuð leiðast af fortölum, eggjunar- orðurn og prábeiðni Jóhanns, og hins vegar af vorkunnsemi við sjera M., sem pjer eitt sinn höfðuð unnað sem presti, enda pótt pað sje nokkuð á annan veg hjá mörgum yðar riú. Til frekari skyringar vil jeg geta pess, að meðal undirskripta pessara eru nöfn fólks, sem bilað er á geðs- tnunum, nöfn margra barna á ferm- ingaraldri, sem algerlcga eru á valdi húsbænda og foreldra sinna, nöfn kvenna, scm eiga sitt aðallieimili I Winnipeg og annarstaðar utan ny- lendunnar, nöfn kvenna, sem eiga heima í nyl., en aldrei eða sjaldan fara út af heimilum sínuro, naumást til kirkju, og pess vegna sjá og heyra til- tölulega lítið af prestlegri framkomu sjera Magnúsar, og svo nöfn manna, sem í pólitiskum tilgangi og sökum málafylgishagnaðar veita honum að málum, án tillits til trúarstefnu hans. Jeg pykist ekki J>urfa að sanna frekar, að petta veldur mestu bölvun I mannfjelaginu, og hver sem vildi liafa fyrir pví, að kytina sjer Gimli- Hfið cins og pað er nú, ht úr þessum málum, hanu mundi sannfærast um kð uðal-kyndill alls pess báls sje presturiun sjera M. J. Skaptason. Nú er að athu o-a tölulið II. Ár- D nesbyggjar ly'sa mig ósannindamann að pví, að I Arncsbyggð sje enginn „organiseraður“ söfnuður tilheyrandi sjera Magnúsi. Eptir pví scm jeg veit bezt, komu peir saman á árfund sinn, en allt lenti I óstandi, suinir vildu fara úr peim söfnuði, sumir halda áfram að vera I söfnuði, cn afsegja jirestinn sjera Magnús. Við [>etta lenti allt I ráð- leysi, engin nefnd varð kosin, og menn dreifðust burt af fundi án nokkurra endilegra úrslita, og munu flestir safn- aðarlima hafa álitið að söfnuðurinn væri upplej'stur. Svona stendur enn, nema hvað pessir 9 komu saman, til að gera pessa yfirlysing, sökum pess, að sjera M. hafði mælzt til pess af peim, að peir gæfu sjer vitnisburð, og hefur peitn pótt maklegt að offra mjer til J>ess, að skyla smán pess prests er peir fyrir- verða sig fyrir. f>ann söfnnð eða J>að fjolag, sem enga stjórnarncfnd hefur, kalla jcg ó- organíserað, og söfnuður sá er hefur til lieyrt sjera M. I Árnesbyggð var I pví ástandi er cg ritaði greinina, og er pað enu I dag, eptir pví s m jeg hcf frjett. Gímli, í júlí 1893. Jónas Stefánsson. ÚR BÆNUM -06- GRENDINNI. íslendingadagurinn í dag. Mr. og Mrs. Sigurður Sölvason á Machray Str. hjer i bænum nrsstu 8 mánaða camlan dreno' á sunnudatr- c- o n inn var. Fram með Manitoba og Norð- vesturbrautinni kom ákaflega mikið hagl með ofsaveðri á laugardagsnótt- ina var, og gerði mikið tjón. J. 13. Thorleifsson liefur keypt leyfi til að hafa allskonar veitingar á Exliibition Grounds, á IslendintradaíT- inn 2. ágúst. Ilann vonast eptir að allir landar sínir kaupi frekar að sjer, en peim cnsku sem par eru. Mr. Kristján 13enediktsson, verzl- unarmaður á Baldur, kom hinsrnð til bæjarins um helgina og er hjer fram yfir Islendingadaginn. Ilann segir, að bændur í Argyle búist nú við með- alupjiskeru. Eptir [>ví sem vjer liöfuin frjott frá Mr. Sigtr. Jónassyni, er ekki von á næsta innflytjcndahópnum íslenzka fyrr cn nm miðjan pennan mánuð. í honum verða um 500 manns. Dráttur- inn stafar af pví, að örðugthefur geng- ið að fá skip til að sækja menn inn á hafnirnar. Morðmálinu hjer í bænuin var vlsað til dóms og laga á laugardaginn, og hinir ákærðu, George Riley og Joe. Le Blank, sitja I fangelsi fylkis- ins og bíða dóms síns. Biley hefur kannazt við að hafa rænt IVilson heit- inn, off seuir að Lc Blank liafi verið mcð sjcr við pað verk. Le Blank kveðst ekki liafa verið við, heldur hafa beðið Rileys spölkorn frá. En j>en- ingunum skiptu peir milli sín að minnsta kosti, ejitir framburö peirra beggja. Aptur á móti neita peir pví, að peir hafi ætlað að myrða manninn. Dr. Gillies, sem skoðaði líkið, bar pað, að maðurinn mundi liafa dáið af pvf, að höfðinu á houum liefði veriðhnykkt hart cptur á buk, og svo tokið fyrii vitin á honum. Júlínúincrið af Sunnanfara er ný- komið, og par með byrjar 3. árgangur blaðsins. Þetta nr. ílytur á fy'rstu síð unni góðar myndir af 4 alpingismönn- um: Benedikt Sveinssyni, Benedikl Kristjánssyui, Einari Ásmundssyni og Sgurði Gunnarssyni, og er svo til ætl- azt að myndir af öllum núverandi pingmönnum komi I [>essum árgangi, og virðist oss pað ágætlcga til fundið. Svo eru og í pessu nr. ljóðmæli eptir Kinar IIjöileifsson og Þorst. V. Gísla- son, ritdómur eptir Olaf Davíðsson um „Jón biskuj) Vídalín,“ síðustu sögu Torfh. Holm, ogymislegt fleira. Kaup- endur að pessum 3. árg. ættu sannar- lega ekki að verða færri en að hinum fyrri árgöngum. I>að er vel varið ein- um dol.’ar á ári til pess að styrkja slíkt fyrirtæki sem útgáfu Sf., og pað cr góð og varanleg ánægja, sem menn fá I aðra liönd. Utsölumenn Sunnan- fara hjer I bæ eru nú peir bræður M. og W. II. Paulson, og peir biðja oss að geta pess, að [>eir seudi ekki áskrif- endum pennan nyja árgang, ncma borgað sje fyrir liann fyrirfram. Morðingjarnir, sem nú biða dóms í fangelsinu hjer I bænum, eru ekki einu flækingarnir, sem hefur verið of- aukið hjer um undanfarandi vikur. Þcir liafa verið hjer tugum saman, cg eru nokkrir peirra komnir I hegning- arhúsið 8 voru sendir pangað I einu á föstudaginn var — sumir liafa verið reknir úr bænum, og sumir eru sjálf- sagt cnn að liengslast um bæinn og í nájTrenninu. Ilafa verið svo mikil brögð að ófögnuði pessum, að naum ast, hcfur verið óhætt að vera einn á ferð utan við bæinn seint á kveldin. Einn bóndi var ræntur [>ví sem hanu hufði meðferðis nylega nálægt Louise brúnni. Líkar umlcvartanir kom frá nokkrum smábæjum hjci I fylkinu, svo að pað er svo að sjá, sem einhver flækinga-alda sje að voltayfir landið.—- Hvað eptir annað tóku borgararnir I Neche, N. D. sig til bjer um daginn og ráku flækingahój>, sem par hafðist við norður fyrir landamærin,en Gretna- menn ráku [>á jafuharðan af höndum sjer suður yfir aptur, pangað til flæk- ingunum fór að lciðast [>essi rekstur fram og til baka, og hjeldu eitthvað annað. STÓRKOSTEG DÆGINDI. Heimsækjendur Chicagosyningar- innar, sem ferðast með Northern Paci- fic og Wisconsin Central brautunuin, eru fluttir að Grand Central vagn- stöðvunum í Cliicago. Þcirri fögru, stórkostlegu og cld- tryggu byggingu hefur nú verið breytt í hótell með Norðurálfu sniði, með hjer um bil 200 herbergjum á- gætlega upj>búnum. Til pæginda er I hvorju peirra fyrir sig bæði heitt og kalt vatn, rafurmagnsljós o. í'. Borgun fyrir gistingu er mjög sanngjörn, og mcnn geta tryggt sjer hcrborgi fyrirfram hjá agentum Nort- hern Pacific brautarinnar. Með pví að taka Northern racific brautina til Chicage geta lieimsækj- endur komiat hjá ópægindum við tlutning innan um borgina og geta einniu ferðast milli Grand Central O vagnstöðvanna og syningarstaðarins með eimlestum sem fara beina leið milli pcirra staða. Það er pað ciná láfurmágnsbélii sem er byggt á vísindalegum grund- velli og sem er vcl hentugt. Það fram leiðir cgta rafurmagns straUní, sem læknar marga sjúkdóina. Ektii rafnriuasjis straiiuiur er fram léiddur i ,,baUeri“ seni cr á beltihu og er hægt aS lelða til allra hlutá likafnar.s. Straimiinn cr hœgt aö' hafa veikan eða ■Merk.au eptir Jví sem |>érfm kefst, og sá sem hrúkar beltið getur hvenær sem cr temprað liann. I’ríslisti vor mcil niyndiim innihcldnr |;ær bc/.tu uppb'singer viðvikjanili: bjl á bngvarandi sjúkdómum og hra'fnsótt, einnig taugaveikUin, svörnum vitnisburönm, nicö myndu-m af fólki scrn bcltiö hefur læknaö. rríslisti og myndir et hellinu og nm hvcrnig skal skrifa eptir þcim; á ensku, |>ýzku, svensku og norsku. J>ess: bók verSur sentl hvcrjum er sendir 6 c. frimerki. Komið á skrifstoftir vorar pegar pjer farið á hejmssyninguna, skoðið einuig pað sem Dr. Ovven hefur að séna í rafurmagns byggiiigunni „Section N. Space 1. Sú stærsta rafurmagnsbelta-verksrniðja í beim- inum. Getið um blað pctta pegar pjer skrifið. Frekari upplysingar um belti pessi geta menn fengið með pvl að snúa sjer tii II. G. Oddson. Box 3t>8. Winnipeg. THE OWEN Electric Bclt and Appliance Co. Main Office and Only Factory. Tiie Ovvex Ei.kctiíic Bei.tBuilwxo, 201- 211 State St. Ghicago, 111. The Largest Electric Belt.Establish-; ment in the World. When writing mention this jiaper. SAUMAMASKÍNUR B. Axdersox, Giinli, Man., selur allskonar Saumamaskíaur með ’lágu verði og vægura borgunaiskilum Flytur maskínúr kostnaðarlaust tif kanpenda. Borgar hæzta verð fyrir gamlar sanmamasklnur. Fyrir jieninga út í Lönd. Sirloin Steak and Roast................i2c. Round Steak.......................... IOc. Porter Ilouse and Roast ................loc. Rib Koasts ........................... loc. Shoulder Roasts......................... 8c. Chuck Roast..............................Gc. Chuck Steak.......... ..................6c. Shoulder Steak...........................8c. Boiling Beef......................4C. to 6c. Aðrar kjöttegundir tiltölulega cins billcgar; Biiðin er opin á hverju kveldi lil kl, lo til off Sefa daglauna mönnura tœkifæri til að fá virðí. pcninga sinna. • DOYLE & CO. Ilorninu á M n og JamesStr. Thone. J55. JJ3p*Fjelagið The Great Western Commission agency & Advertising contractors hefur sett uj>j> skrifstofu í Winnijæg og cr. Mr. L. A. Layton skrifari fjelagsins. L>eir gera almennt Cmmission busincss. Búa til samn- inga, veðsctningabrjcf, erfðaskrár, út- vega ábyrgðarmcnn og innkalla skuldir. t>eir útvega ennfrcmur lifs- ábyrgð, og ábyrgð gcgu slysum, og vátryggja bús og eignir. I>eir liafa sjerstaklega gott tækifær' til að út- vega mönnuin auglysingar mcð ymsu sniði. Mr. Dargue ráðsmaður fjelags- ins hefur mikla reynslu sem auglys- inga agent, og getur pví gcfið mönn- um leiðbeiningar í [>ví efni, óg spar- að J>eim að minnsta kosii 20 j>rct. Finnið [>á að máli og fullvissið yður um að pað börgar sig að eiga viðskipti við [>á. Skrifstofa peirra er, 407 Main Str. YY innipeg.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.