Lögberg - 22.07.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.07.1893, Blaðsíða 1
LóunKkt; cr gerið út hvern miðvikudag og laugarilag af T iik L'k;bki«; PRisTiNr, & publishinc. co. - i rif.stofa: AfgrcitVs! usiofa: (’rentsmiðia 14-3 Princess Str., Winnipsg Rlan, Telci»l»«H« 075. Kostar $^,oo um ari<V (á isiandi t) kr. borgist fyrirfram. — Einslök númer 5 cent. LcGBEKG is puHlished every VVednesday and Saturday by Tme Lögbkkg PRINTING & PUBLISHING cn n 148 Princass Str., Winnipeg Man. Telcpkonc «7 5. > ubscription price: $2,00 a ycar payable i-i advance. Single copies 5 c. 6. Ar. M INNIPEC, MAN.. LAUGARUAGINN ■JULl 1893. Nr. 56. ROm ÖRO WN SOAP Kóiii/s-Kóróau-Sápau er ósvikin liún skaðar livorki liöiulurnar, andlitið eða fínuatu dúka, ullardúkar lilaujia ekki cf húu er brúkuð. Eessi er til- búiu af The Royal Soap Co., Winijipeg. A Frföriksson, mælir með lieuni við landa sína. Sápati er í punds stykk jturi. tlmfram allt reynið hana. FRJETTIR CANAIIA. í prem countyum í Quebecfylki, líitnouski, Gaspc og Bonaventura, hefur orðið liræðileo-t tjón af purkum. Korn og ifras hefur skrælnað, og á peim stöðum, par sem purkurinn hef- ur ekki gert út af við jarðargróðanm hafa engisprettur jetið hann upp. Er sagt, að aldrei muni slíkt hallæri liafa kotnið nokkurs staðar í Canada. Bænd- ur, sem síðasta ár liöfðu nóg fóður fyr- ir 15 nautgripi pg 2 hesta, hafa ekki nóg fóður handa einum hesti fyrir naosta vetur. Sumt fólk hefur ekkert á að lifia, nema súpu af jurtum. Ofan á uppskeru- og grashrestinn liaetist, að fiskiveiðarnar liafa brugðist með öllu. Hagl liefur gert allmikið tjón á uppskeru sumstaðar I Nova Scotia, og [>ví liefur f)'lgt stormur,sem hefur rifið upp trje með rótum, feykt giröingum og mi'ilvað glugga. UAXUAIMUIX Saet er að til vandræða liorfi með h drykkjuskap hinna villtu og lítt sið- uðu mannflokka, sem á syningunni eru. E>egar hafa sumir af villimöun- unutn verið sendir heim til sín vegna óspekta, sem þeir liafa gert í fylliríi. Einkuin eru Jfahomeymenn viðsjár- gripir, enda er menningunni ekki að fyrir fara hjá peim piltum, pótt þeir sjeu vaskir bardagamenn. Þeir liöfðu aldrei smakkað öl, fyrr en peir komu á syninguna,og ge/.t peirn I meira lagi vel að peim drykk. E>cir skemmta tnönnum með dönsum og öðrum leikj- um, en eru nú orðnir svo stórir upji á sig, að peir fást ekki til að byrja á leikjum sínurn, nema ölflöskum sje raðað fyrir framan leiksviðið peim til uppörvunar. Að leiknum enduðum, lilaupa peir að ílöskunuin, setja stút- ana á munn sjer og taka pá ekki pað- an, fyrr cn [>ær eru orðnar tómar. I>ossa hressinfru fá [>eir opt á dag, og á kveldin eru peir svo orðnir svo glað- ir, að sterkár gætur liefur purft að liafa á pví, að peir brjótist%kki út úr peim parti syningarinnar, sem j)eim cr ætlaður, og geri óskunda nokkurn. Sumir ósiðuðu og hálfsiðuðu flokkarn- ir hafa líka komizt á wliiskv og aðra sterka drykki, og cr sagt, að pví verra sem áfengið sje, pví bragðbetra [>yki peim pað og pví rneira af pví geti peir í sig liellt. Nefnd sú sein rannsakaði brennu- slysið iiörmulega á sýningarstaðnum í Chicago liefur komizt að pcirri niður- stöðu, að fjórir menn eigi að bera á- byrgðina af pvf: forseti og fjehirðir fjelagsins, sem átti hús pað er brann, einn af stjórnendum syningarinnar og yfirmaður slökkviliðsins á sjfningar- staðnum. öllum peirn er borin á brýn glæpsamleg vanræksla, og sagt er að slökkviliðs-foringinn hafi skipað mönnum sínum upp í turninn, epti- að hann hefði fengið vitneskju um, að eldur var kominn í húsið niðri. Sem stendur eru einna mest hrögð að bankahruninu í Coloradq. Fjöldi banka liefur orðið gjaldprota par, og pcir sein eiga jieninga inni á peini bönkuin, sern enn standa, eru óðir og uppvægir cptir að ná öllu sínu út úr peim, og hræðslati vex meiraog meira. Ujipskeran af vetrarhveiti í Banda- ríkjunum nam í fyrra 230 milliónum bushela. í ár er ekki búizt við meiru en 150 inilliónum. Af vetrarhveitiríkj- unum eru horfurnar beztar í Oliio, eins góðar par eins og í fyrra; í Indí- ana og Michigan meðalujipskera, eða allt að pví, en í lllinois, Missouri og einkum í Kansas verður upjiskera langtum verri en í meðalári. Suinstað- ar í Kansas liorfir jafnvel til vandræða. Albert nokkur Baumberger, sem nú cr í fangclsi i Grand Forks, hefur meðgengið, að hafa myrt 7 manns ná- lægt Cando, N. 1)., p 7. júlí síðastl., í pví skyni að geta nauðgað stúlku par og leynt pví, drap foreldra liennar og 5 systkini. Svo komst hann norð- nr til Deloraine og var tekinn par fastur og framseldur. Lögreglu- ménnirnir, sem fóru með hann suður aptur, töldu ekki óliætt að fara með hann til Cando, með pví að fólk par var reiðubúið til að drejia liaun tafar- last, heldur fóru peir á sig 150 rnílna krók til Devils Lake, og settu hann par í fangelsi, sem er ramgert mjög. En svo fóru menn að láta svo ófrið- le^ra, par, að liðsmenn varð að fá til að verja hann, og varð hontm svo með naumindum komið á járnbrautar- lest til Grand Forks. Svo kom sú fregn pangað, að fjöldi vopnaðra manna væri á leiöinni frá Cando, og ætlaði að gera áhlaup á Grand Forks fangelsið til pess að ná lífi fantsins. Hann var pá í snatri fluttur til Winni- pegJunctioní Minnesota, og paðan 100 mílur suður til Fargo. Svo hættu monn við að drepa morðingjann í lagaleysi, með pvi að víst pótti, að yfirvöldin mundu ekki láta liann sleppa lifandi, og var liann pá af nyju fluttur til Grand Forks. Alls ferðaðist hann 700 mílur næstu 6 dagana eptir glæp- inn, sunipart til pess að slejipa undan lögreglunni, og sumpart undir vernd lögreglunnar til pess að verða ekki drepinn án dóms og laga. En eptir að hann kornst í hendur lögreglunnar stóð honum alveg á sama, ]>6tt hann yrði drepinn tafarlaust, og liann hefur sótt um að sjerstakur rjottur yrði settur til að dæma sig innan [>riggja vikna. E>orjiið Ewen í Michigan, sem hafði eitthvað 2000 Sbúa, brann að mestu nú í vikunni. Maður nokkur var grunaður um að liafa kveykt í bænum, og var hann tekinn og hengdur. cð ítlOxik Ekki eiga Gyðingar sældarkjör- um að fagr.a á Krítnskaganum frcmur en annars staðar á Rússlandi. í síð- ustu viku fengu skrílhójiar yfirráðin yfir bænum Yalta, og reyndu að reka alla Gyðinga burt úr bænum með of- beldi, en Gyðingar vörðust. Margir voru drepnir. Grísk-kapólsku klerk- arnir æsa skrílinn allt livað peir gota, og liús Gyðinga hafa verið rænt og brotin niður. Hið iiykosna pvzka ríkisping er farið að halda fundi sína, og keisarinn og stjórn hans heíur haft sitt mál fram að pví er herlögin snertir, með 201 at- kv. gegn 185. Melítanýlendunni, 10. júní 1893. Síðan pessi langi og harði vetur loksins leið undir lok, sem ekki var fyrri eu seint í ajiríl, bieyttist tíðin al- gerlega til batnaðar og má lieita, að liver dagurinn hafi verið öðrum betri og luigstæðari fyrir jarðargróðurinn mcð pví að stöðugt að kalla hafa skipzt á liitar og vætur. Gras er orð- ið hjer svo liátt á engjuin, að nálega hylur stórgripi; víða er samt of blautt til að byrja hoyskap ennpá, enda ekki fullsprottið. B v.eitisáning byrjaði almennt ekki fyrri en í maí og má heita að verið væri að sá allan panu mánuð oða til 27., pá vissi jeg seinast til að sáð væri liveiti. E>að hefur og sprottið undra fijótt og er útlitið sem stendur með pað m jög Alitlegt. Skepnuhöld lijá löndum voru góð eptir veturinn, pví allir höfðu nóg hey og hjálpuðu dálítið ensku ná- grönnunum í kringum sig. Kyr gera hjer ágættgagn. Geldneyti eru peg- ar með markaðsholdum. Yflr höfuð má heita að löndum líði lijtr heldur vel; pótt margir er- viðleikar sjeu samfara nybyggjalífinu pi eru menn ánægðir með að vera komnir hingað, og seztir hjer að og treysta pví; að sú fyrirhöfn niuni með tímanum vel borga sig. E>að virðist vel við cio-a að <reta pess í frjetta skyni, að rjett nylega fórn tveir menn, Kristján Abrahams- son og Jllugi Friðriksson, vestur í land og skoðuðti lijer vestur af nV- lendunni landflæmi pað, sem enn má lieita alveg óbyggt á 20 mílna svæði austur og vestur, 18 mflur suð- ur og norðui. Svæði petta liggur beint í vestur af nylendunni, rjett vestan við Manitoba, einmitt par sem allir búast við, að brautin muni ieggj- ast vestur. Leizt peim víða vel á landið. E>ar er tækifæri fyrir fjölda landnema, bæði pá sem stunda vilja akuryrkju vnostmegnis, og hina, sem griparækt stunda jafnframt. Ágætir sumarhagar og nóg vatn í 4 lækjum, sem renr.a frá norðri til suðurs yfir allt petta svæði. Svo er vfða vatn að fá í djúpum lægðum hingað og pangað. Skógarrunnar hjer og par til mikillar pryði og með framtíðinni til talsverðra nota, ef menn að eins verja pá eyði- legging eldsins, sem er peirra skæð- asti óvinur hjer á sljettunum. Ekki virðÍ3t ástæða til að setja nákvæma lysing af landinu í petta sinn. Þeir sem kynnu að viljanásjer par bólfestu komi að eins og skoði sjálfir; bozta tækifærið hverfur áður en langt líður, ejitir pví sem nú eru horfurnar á hjer. DÓTTIIÍ SFILAMANNSINS. E>yzk saga. Framh. Ilún fór með migfram hjá húsinu í apturenda garðsins. Fyrir utan lauf- skála dyr einar sat unga stúlkan. Hún var ein, sat á bekk og lijelt á bók í hendinni. Hún var í óbreyttum morg- unkjól og virtist vera enn fallðgri í honum en nokkru sinni áður. Óbreytti kjóllinn átti svo vel við fíngerða, föla, rólega og sorgbitna andlitið. E>að bar vott um innilegar, kveljandi pjáning- ar. N ú fyrst sá jeg pað, eins og pað átt.i að sjer að vera, og jeg sá einnig, að svipurinn var engin uppgerð. Ilún AYER’S Sarsaparilla tekur öllum öðrum blóðhreinsandi meðul- um fram. Pyrst vegna þess að hún er luí- in til mestmegnis úr IIonduiias sursapa- rilla rótinni, þeirii ágætu meðalu rót. I reknar Itvof EinnlK vegna þess að L(BKnar VeT guia rótin eryrkt beinlín is fyrir fjelagið og er |>ví altjend fersk og af beztu tegund. Með jafu mikdli aðgætni og varúð eru hin önnur ei'ni í þetta agæta meðal valin. Það er BESTA MEDALID vegna þess að bragð þess og verkun er al- tjend fiað sama, og vegna þess að það er svo sterkt að inntókurnar mega vera svo litlar. Það er því sá biilegasti blóðhreins- ari sem til er. Gerir það að verkum að Lmknar kirflavpiki treðan nærir> vinn LiBKntir Kirildveifýl an verður skemmti- leg, svefninn endurnærir og lífið verður ánægjusamt. Það eins og leytar eptir öilu óhreinu í líkamabyggingunni og rekur það kvnialaust og á eðlilegan hátt, á liótta. AYER’S Sarsaparilla gefut kröftugt fóta- tak og gömlum og veikluðum endurnýj- aða heilsu og styrkleika. AYER’S S a p s a p a r i 11 a Búin til af Dr. .1. C. Ayer & Co, Lowell, Mass. Seld i öllum iyfjabúðum. Kostar |l.oo ílaskuu, sex fyrir $5,oo. LÆKNAR AÐRA, MUN LÆKNA ÞIG. virti mig fyrir sjer, eins og hún væri að rannasaka hjarta mitt og var mjög alvarleg og kvíðafull á svipinn;hún var víst að reyna að komast að, hver jeg væri og hvað jeg vildi. Já, liún hafði hjarta, og pað fullt af sorg. Var sorg hennar glæpur, og ef til vill sá glæpur, sern jeg var að rannsaka? Jeg gekk til liennar og pjónninn fór burt. Hún lagði bókina á bekkinn og stóð upp. Jeg gekk fast að lienni. Jeg varð að taka til n áls. Aform mitt var einbeitt. Og samt, pegar jeg stóð pannig beint á móti henni og sá fallega andlitið, sem mótlætið hafði svo augsynilega merkt, pá var jeg eins og á báðum áttum. Væri nú sorg hennar glæpurinn sem jeg var að reyna að uppgötva, pá hlant jeg bráðlega, eptir fáein orð, að komast að pví og hvað svo? Ja, pá varð jeg að taka hana fasta, pví lögreglupjónarn- ir mundu koma strax og jeg kallaði til peirra. Eri jeg porði ekki að vera á báðum áttum. Að eins í einij at- riði gat jeg farið eptir minni eigin vild; jeg ætlaði ekki að kvelja hana lengi, og tók til máls. „Náðuga greifadóttir, pað eru forlög eins vinar míns, sem eru orsök komu minnar til yðar.“ „Hvað lieitið pjer, herra minn?“ spurði liún, og rödd hennar var skyr og róleg. „Nafn mitt,“ svaraði jeg, „kem- ur ekki málinu við, pvi pjer pekkið nafn vinar míns, Wilfrieds Emmer- manns.“ Hún varð náföl í framan og átti örðugt með að halda sjer upprjettri. „Náðuga greifadóttir“, sagði jeg, „við skulum setja okkur niður. E>að getur verið að samræða okkar verð; nokkuð löng“. Hún settist næstum pví ósjálfrátt niður á bekkinn, sem hún hafði áður setið á; jeg tók garðstól einn og sett- ist beint á móti henni. CARSLEY Mestu kjörkaup í júlí. Allar vörur með afslætti. Klæðisjakkar fyrir dömur $2.00 liver- Dönui Ijerepts treyjur 25 c*nt hver. Ljerejit sem ekki lætur litiun 5 c. Hvítir bómullatdúkar 5 c., einnig gráir á 5 c. Fbinnelelte á 5 c. Heiinsækjendur á Wmnijieg iðn;iðarsyninguna ættu að kaujia dúkvöru og kjóladúka af oss og nota sjer pannig vora júlí kji'irk.iujiasölu. CARSLEY & CO., 344 Main St. Hún reyndi að jafna sig, ætlaði að sogja eitthvað, en kom ekki upji neinu orði. Jeg varð að halda áfram: „E>jer hafið pekkt hann, náðuga greifa- dóttir?“ „Já“, svaraði hún lágt. ,,E>jer pakktuð hann vel?“ „Já“, sagði liún aptur. „Hann hafði beðið yðar?*‘ „Já“, sagði hún enn, en pað var naumast að pað heyrðist. „Elskaði hann yður?“ ,.Já“, sagði hún hátt og pað var auðheyrt, að hún póttist af pvf, eins og hún vildi segja, að hún hefði átt ást lians skilið. Var petta leikur og yfirdrepskapur? Var hún búin að jafna sig? Var hún aptur dóttir spilamannsins, sem gat gert allt eins og hún hafði verið tainin til að gera }>að? „Hann er dáinn“, hjelt jeg áfram. „Já,“ sagði hún aptur stillilega. „Enginn getur ráðið pá gátu, hvernig dauða hans hefur 'oorið að höndum,“ hjelt jeg áfram. Hún svaraði engu, en horfði nið- ur fyrir sig. „Enginn veit, hvernig liann hef- ur atvikazt, nema píltrjen við járn- brautina,“ sagði jeg, og lagði áherzlu á orðin. Hún hjelt áfram að horfa í gaupn- ir sjer, en mjer syndist augnaráð hennar verða órólegt. „Þjer voruð ekki hjer við baðið, pegar liann ljez.t?" „Hún svaraði ekki, og leit ekki heldur upp. „Faðiryðar var ekki heldur hjer?*‘ Hún sat enn hreyfingarlaus. .,Má jeg spyrja, livar pjer og fað- ir yðar voruð pá?“ „Hvers vegna spyrjið pjer nð pví?*‘ sagði hún með lágri, titrandi rödd, og mjer fannst jeg sjá, að hroll- ur færi um liana. „Hvers vegna? Wilfried Em- mermann hafði á sjer 200,000 dali, t*g heir eru horfnir.“ Meira. í tilefni af pví að sumir af mínu n heiðruðu skiptavinum hafakvartað yiir pví, að brauð frá mjer hafi ekki verið eins góð í seinni tíð eins og pau hafa átt vanda til, pá vil jeg lijcr með geta pess, að nú lief jeg nýlega fengið einn bezta bakara bæjarins, innlendan mann til pess að baka, og stjórna bakaríi mínu og get pess vegna full- vissað rnína gömlu skiptavini og eins hina er vildu byrja að vcrzla við mig, að betri brauð, bverju nafni sem nefnist, geta peir ekki fengið í allri Winnipeg-borg. G. F. Thokdaiíson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.