Lögberg - 12.08.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.08.1893, Blaðsíða 2
2 LOOBERQ LAUCARDAQIN>' 12. ÁGÚST 1893 ]£ ö g b z r g. I4en« út af 143 Princess Str., Winnipag Man. al Thc l.ótrhcrt; Printing Publishing Co'y. (ImrTM)rated May 27, l' 9o). kona, og hvert er erindi Jaitt? ‘ sagði jeg. llúnsvaraði: „Þekkir f>ú eigi hús- móður |>ína? .JegerMiss Canada. Lú hefnr verið geslur mitin hátt á Jtriðja ár. Nú verður f)ú að launa vistii a R'tstjóri (Eimtor); EINAR HJÖRLEIFSSON ]; isinf.ss manaokr: JOHN A. BLÖNDAL. \UlH.VSINGAR: Sœá-auglýsingar sVipti 25 cts. fynr 30 orð- eða 1 ilaikslengdar; 1 doll. um mánuðinn auglýsingum eða augl. um 'engri dáttur eptir samningi i eitt þuml. Á stærri tíma al BUSTAfVA'SKIITI knupenda verfiur aO ti! kynna shnjega o< geta um fyrveranii bú s’að um íafnframt. UTANASKKItT til AFGK EIítSLU sTOE U blaðsins er: THE LuCBERC PRINTINC & PU8LISH- CC. P. O 8ox 368, Winnipeg, Mar. U l’A N \SKRIF r til RIT.STJÓRAVS er: K1»IT«R LjjlíKFKC. T. O. BOX 308. WINNIPEG MAN nokkuð slitnar og svo stuttar, að skálmamar tóku ekki lengra niður en A, miðjan mjóalegg. Ilann var gram - ltitur og toginleitur með langt og punnt hökuskegg. Bæði híirogskegg oít reka af hendi erindi O gerir [>að, þA skaltu verða heimamað- ur minn.“ Auðmjúkur mælti jeg: Volduga kona. Jeg h>*yri og hlyði. llver er skipan [tín?-1 „Ileyrsögu tnína,11 mælti liún. „Rjer sje ekki ókunnugt um, að jeg er kon- ungsdóttir bæði að ættgengi og lög- ura. Faðir minn er stórvoldugur sæ- konungur. Ilann hefur lagt undir sig mörg lönd og ríki. . Nafn hans er Jón Boli. Jeg á einn bióður, Jónatan að nafni. Jón Boli var nokkuð harður við hann í uppvextinum, og Jónatan undi því illa. Samkomulagið versnaði smátt og smátt railli feðganna, pang- að til Jónatan tók beztu jörðina frá karlinum, reisti f>ar bú og póttist eiga bæði búið og jörðina. Karlinn reyndi mitt. Ef f>ú ; sj;ndist gráleitt af hærum. Á höfðinu jy Samkvæm ianQ8lögum er uppsögr; kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kanpandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, in fcess að tilkynna heimilaskiftin, þá ei bað fyrir dómstól- unuiu álitin sýnileg sönuun fyrir prett- visum tilgang’. Eptirleiðís verðuv hvei jum )>eim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem tiorganirnar lnifa til vor komið frá Uniboðsniönnum vorum eða á annan hátt. Ef mennfáekki slíkar viðurkenn- ingnr epiir hætilega lángan tíma, óskum vjer, að lieir geri oss aðvait um [>að. _ Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frí ísUn li eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í /\ O. Mnney Orde.ru, eða peninga i Ii>' gwt.ered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nerna 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllan. BANDARÍKIN. (Ræða eptir sjera Hafstein Pjetursson.) Háttvirti forseti. Heiðraða samkoma. Konur og menn. Nauðugur steig jeg upp á ræðu- p «11 f>enn in. Nauðugur tek jeg til máls. Feginn heíði jegviljað komast hjá f>ví að tala á Jiessum stað í dag, hefði fisss verið njkkur kostur. Aðal- orsökin til fiess er fólgin í ræðuefni pví, sem mjer er lagt í hendur. Ná- leg.i hið sama umtalsefni var mjer út- hlutað á seinustu Jjjóðhátíð vorri. Um J>að efni talaði jeg f>á eptir beztu föogum. Og nú treysti jeg mjer alls eigi til að ge'a á peirri ræðu minni ne nir verulegar umbætur. Mín einu itu úriæði viiðast pví vera að endurtaka [ að, setn jeg sagði á ís- lendingadeginum i fyrra. En slík end- urt ikning er hörniuleg leiðindi bæði fyrir mig og yður. Og í verri vanð- ræ^i en pessi getur enginn ræðumað- ur kemizt. Jeg verð pví að leita ei ilivers undanfæris. í stað pess að ræði beinlínis umtalsefni pað, sem jeg bef o.-ðið að takast á hendur, pá ætla je ' að segja ykkur ofurlitla sögu. Au''mjúklega bið jeg liina dómskörpu, gö'ngu sanikom i afoökunar á pessu. Og jt-g er fullviss um, að 1 ún gerir pað og tekur góðan vilja minn fyrir verk uui- ð Ems og kunnugt er, pá var kirkju- pin<r v’ort í fyrra lialdið suðurí Banda- ríkjunum. Jeg fór pangað meðöðrum kirkjupingsmönnum hjeðan frá Cana- da. En daginn áður, en jeg lagði á stað í [>á ferð, fjekk jeg óvænta heiin- sókn. Jeg var einn inni í húsi mínu litlu ejitir hádeg’. Jeg var önnum kafinn í pví að túa mig undir suður- förina. Högg cr drepið á dyr. „Koin inn,“ srgði jeg. Dyrnar opnast og kona kemur inn. Hún erkornung og einkarfríð synum. Ilún er íturvaxin, og ö 1 framganga bc-nnar hin tígu- le/asta. Andlitssvipur hennar lysir djúpsettri speki, óbifanlegu preki og konunglpgri tign. Jafngöfnga sjón hef jeg aldrei sjeð. Ilún heilsaði mjer mcð nafni og kvaðst vera kominn að biðja tnlg bónar. „Hvert er nafn pitt —t-------- ., o - , inr.ij að beita hörðu, en gfat ekkert aðeert. I.AUGAIUIAOINN 12. AGÓST 18Ud. — . ? Jónatan græddi fje á tá og hngri og er orðinn stórauðugui og mjög vold- ugur. Jörðin lians er einkar góð bú- jörð. Ilún liggur hjerna rjett fyrir sunnan jörðina, sem jeg by á. Jóna- tan hefur lengi langað til pess að ná í mig. Hann hefur við og við verið að biðja mín, pótt hljótt liafi farið. Hann segir, að pað sje ekki gagnstætt lögum, að við giptumst; við sjeum í raun rjettriekki annað en fóstursystkin, uppeldisbörn Jóns BoJa, og liygg jog pað satt vera. Að niörgu leyti er pessi ráðahagur álitlegur fyrir mig. Jarðirnar okkar eru nokkuð l;kar að stærð, en jörð hans er margfalt betri bújörð. Auk pess er hann stórauð- ugur og hefur fjölda vinnufólks, en jeg er fátæk og í mestu vinnufólks- eklu. Ef við giptumst og ruglum saman reitunum, pá yrði hann við- lendastur landbóndi og jeg auðugust allra kvenna. En mjer geðjast satnt eigi alls kostar ráðahagurinn. Jóna- tan er ekki eiginloga fríður maður. Og svo er hann bóndi, en jeg er kon- ungsdóttir. I>að er betra að vera fá- tæk konungsdóttir en auðug bónda- kona. Jónatan er og ráðríkur að upp- lagi, en jeg mundi illa po!a mikið bóndaríki. Að líkiudum væri og Jóni Bolapessi ráða'nagur mjögámóti skapi, en honum nauðugt vil jeg eng- nm giptast. Erindi mitt til pín er petta: t>ú átt að færa Jónatan petta svar mitt með mjúkum og liprum orð- um, svo hann reiðist mjer ekki fyrir hryggbrotið. Færðu lionum vinar- kveðju mína. Jeg vil, að pað sje vin- átta og samvinna milli búa vorra. Jeg er fús á að hjálpa lionum til að rífa niður landamæragarðinn milli jarða vorra, svo að allar götur sjeu greiðar milli bæjanna.' Og jeg vil, að heimil- ismenn vorir geti óhindiað átt við- skipti satnan. Færðu Jónatati pessi vinarorð mín, og /ylgi pjer hamingja föður míns. Og vertu svo sæll.“ Að svo mæltu gekk hún út úr húsinu. Daginn eptir lagði jeg á staðsuður til Bandaríkjanna á kirkju- pingið. Hvernig sem jeg spurðist fyrir, pá varð jeg eigi var við Mr. Jónatan. Hess vegna tók jeg pað til bragðs að bera orðsendinguna til lians frá Miss Canada fram á almennum fundi, svo að orð mín kynnu pannig að berasthonum til eyrna. Nokkrir heiman'.enn hans urðu fyrir svörum. t>oir sögðu, að orðsending tnín væri byggð á misskilningi. Jónatan hefði aidrei verið að biðla til Miss Canada. Hún hefði ávallt sótt ákaft eptir hon- um, en hann hefði hvorki viljað heyra hana nje sjá. í pessu gat jeg alls eigi skilið, og lauk svo samkomu peirri. Regar kirkjupinginu var lok'ð, bjóst jeg aptur til norðurferðar. Mj’er pótti erindi mitt fyrir Miss Canada hafa illa tekizt. Og illt pótti mjer að koma lieim og hafa eigi fundið Jóna- tan sjálfan. Óttaðist jeg reiði hús- móður minnar, sem von var. Daginn áður, en jpg lagði á stað norður, reik- aði jeg einmana út í skóg, liálfráða- laus í vandræðum pessum. Jeg hafði ekki gengið lengi, pegar jeg mætti manni. Hann var maður allliár vexti og heldur grannvaxinn. Hann var í bláum, hvítstjörnóttum frakka og í rauðröndóttum buxum, Þær voru hifði liann hvítan, kollháan hatt. Mjer virtist maðurinn í fyrstu hvorki fiíður stnuni nje skrautmenni í klæðaburði. Hann sj/ndist nokkuð við aldur en var pó hinn ernasti. Hann heilsaði mjer með nafni og kvaðst vera komin til að svara oresending peirri, er jeg hefði fært lionum. „Ertu Mr. Jónatan?“ sagði jeg. „Sá er maðurinn, svaraði hann. „Skírnarnafn mitt er Jónatan, pótt margir gefi mjer annað nafn og kalli mig Uncle Sam. Kondu heim með mjer. Jeg skal syna pjer húsið mitt, landið og allt búið“. Feg- ins hugar tók jeg á móti boði pessu og gekk á leið með Eonum. Brátt komum við að ákaflega stóru húsi. „I->etta er húsið mitt“, mæki Jónatan, „kor.du inn og hvíldu pig“. Jónatan leiddi mig slðan inn í húsið. Við fórum gegnum marga, margbreytilega sali. Allir virtust peir vera fullir af mönnum, sem voru önnum kafnir við vinnu sína. Loksins komum við inn í stóran og einkar- skrautlegan sal, gestastofu Jóuatans. Ilún var skreytt á allan hátt, og vegg- ir hennar voru alpakktir skrautmynd- um. Einkum festi jeg par auga á mjög skrautlegri og stórri mynd af Kristófer Kólúmbusi. Stofa pessi er venjulega troðfull af gestum, sendi- mönnum frá öllum pjóðum heimsins, pví allar pjóðir vilja fegnir vera gest- vinir Jónalans. En nú var stofan tóm. Jeg hjelt, að hjer mundum við staðar nema, en Jónatan leiddi mig að einum vegg stofunnar. Ilann drap hendi á vegginn, og opnuðust par pá leyni- dyr. Við komum svo inn í herbergi eitt lítið. I>að var eigi skrautlegt en mjög bjart og hreinlegt. Að eins tveir stólar voru í herberginu. Jónatan settist á annan stólinn og ljet m:g setjastá hinn. Hann mælti svo: „C>essu licrbergi lield jeg leyndu fyrir heim- ilismönnum mínum. Iljer lofa jeg einni vesalings konu að búa, sem nokkrir peirra hafa ymigust á. Konasú heitir Saga. Jeg Jofa henni að dvelja lijer, pví hún er margfróð. Ilún fræðir mig um ætt mína, æsku mína og uppsvaxtarár, og hún hendir mjer á, hver framtíð mín muni verða. Hún er eicri heima nú, sem stendur. Hún brá sjer til liinna fornu stöðva sinna, ísiands. Af pvl að pú ert ættaður paðan, [>á leiddi jeg pig hirigað inn í lierbergi hennar. Ujcr skulum við tala saman“. „Fyrst skal jeg scgja pjer ætt mína“, lijelt Jónatan áfram, „s’'0 pú getir sagt Miss Canada, að jeg er eins vel ættborinn og hún. Darna er mynd af fyrstu forfeðrum mínum“. Svo tók hann niður af vegn- um fagra, glögga mynd, sem sagan hafði dregið upp. A henni voru nokkrir menn og konur og eitt nyfætt barn. Búningurinn gyndi mjer ljós lega, að petta var norræn fornmanna- roynd. Jónatan skyrði fyrir mjer myndina og mælti: „l>essi maður parna er Leifnr hinn heppni. Ilann er fyrsti landnemi Bandaríkjanna. Hann er fyrsti borgari peirra. Hann keypti sjer borgararjett í landi mínu, með pví fyrstur manna að sigla yfir liið óbiandi Atlantsliaf og finna heims- álfu pessa. Á myndinni hjá honum eru fjelagar lians og nokkrir aðrir ís- lendingar, sem skömmu seinna komu til lands pessa. Og barnið parna er Snorri Þorfinnsson. Hann er fyrsti innfæddi borgari Bandaríkjanna. Leifur hinn heppni og Snorri Þorfinns- son eru mínir fyrstu forfeður. Auk poss á jeg, er tímar líða fram, fleiri forfeður, t. a.m. Svein tjúguskegg og Knút ríka, Göngu-Hrólf og Vilhjálm bastaið. Detta eru forfeður mínir. Jeg er norrænn í föðurætt en engil- saxneskur í móðurætt“. „Ertu pá ekki af suðrænu bergi brotinn?11 spurði jeg, gyndu mjer mynd af Kristófer Kól- ún busi“. Jónatan svaraðl: „Jeg lief enga mynd af lionum í herbergi pessu. Hann er ekki forfaðir minn. Hann var aldrei borgari Bandaríkjanna. inland mitt. Hann sá aldrei pess blómlegu strandir. Ilans suðræna blóð rennur ekki I æðum mínum. Bann er forfaðir peirra, sem búa hjerna fyrir sunnan landamæri mín. Og land uám hans er allur suðurhluti heimsálfu pessarar. Auðvitað virði jeg og elska minning Kólúmbusar, og honum á jeg stórmik ð að pakka. V-egna sjóferða hans fannst land mitt aptur að uyju. Frægð sú, er liann varpaði yfir suðrænu pjóðirnir með landafundi sínum vakti til fram- kvæmda minnötula föður, Jón Bola—. Hann er eins og jeg norrænn að, föðurætt og engilsaxneskur að móðurætt — Jón Boli fann land petta. Svo nain liann hjer land og reisti hj -r byggð sama árið, og jeg fæddist. Og hann fjekk mjer petta land í tannfje. En hann vildi, að jeg stæði um aldur og æfi undir umsjón sinni. Jeg átti að hafa pessa jörð til leigu og gjalda honum landsskuld af henrii. Fyrir jarðbætur og iðjusemi mína tók jiirð- in mestu umbótum. Búið blómo-að- O ist og vinnulyður streymdi til mín úr öllum áttum. Jón Boli sá ofsjónum yfir uppgangi mínum og vildi færa upp landsskuldina. Jeg neitaði að borga meira, en lög og pjóðarrjettur stóð til. Ilann reyndi pá að taka landsskuldina lögtaki og sækja málið á vopna pingi. Jeg vildi eigi rænast láta og bjóst til varnar. I>annig hófst frelsisstriöiö. Jeg sigraði. En hvers vegna? Dað var af pvl, að breysti og polgæði forfeðra minna hefur gengið í erfðir til mín. Vilhjálmur bastarð- ur, forfaðir minn, braut undir sig England með kylfuhöggum sínum. Með höggutn sömu kylfunnar brauzt jeg undan Endlandi. Ilin norræna hreysti lagði forðum undir sig Eng- land. Ilin norræna - engilsaxneska hreysti myndaði í pessu landi voldug- asta lyðveldi heimsins, Bandarikin. Iljer er myndaföllu pessu“. Oghann syndi mjer á einutn vegg herbergisins mjög stóra mynd. Ilún syndi frelsis- stríðið og myndun Bandaríkjanna. Dar voru og tnyndir af George Wash- ington, Benjamin Franklin og fleirum mönnuin. Á henni stöð ftrtnlið 4. júlí 1770. Jónatan Ijeði mjer sjön- argler sögunnar til að skoða mynd pessa. Gegnum pað sá jeg glögg- lega, hvernig frelsismyndir Norður- álfunnar eru eigi annað en eptirmynd- ir af pessari frummynd. Jeg sá, hvernig frelsisstríð Bandaríkjanna fæddi af sjer stjórnarbyltinguna á Frakklar.di, og paðan ranu sú alda, scm breytti útlitinu í gjörvallri Norð- urálfunn’. Jeg skoðaði pessa inynd lengi cg vandlega. Jónatan tók J>á aðra mynd niður af vegnum, rjetti mjer liana og mælti á pessa leið: „Hjer er önnur lík mynd. Þvi tvö frelsisstríð hef jeg orðið að heyja. Fyrst barðist jeg fyr- ir mínu mínu ei<rin frelsi. En all O mörgum árum seinna vaið jeg að berjast fyrir frelsi nokkurra heima- rnanna minna. Meðan jeg var í æsku, hafði komizt á prælahald í landi mínu. Þegar jeg varð myndugur, pá reyndi jeg sinátt og smátt að skafa pennan svarta blett af ættarskildi inínum. En pað gekk ekki eins greitt, og jeg ætl- aði í fyrstu. Nokkur liluti heima- manna minna reyndi með öllu móti að verja prælahaldið. Þeir vildu lieldur láta frelsisbandið slitna, sem t( saman öll smábú mín í eitt aðalbú, en ánauðar-hlekkirnir yrðu leystir af mín um svarta vinnulyð. Þeir hófu voða- legt borgarastríð, er stóð svo árum skipti. Mín forna hamingja varð sio-ursæl. Stríðinu lauk vel. Þræla O haldið leið undir lok og friði og ein- ingu á heimili minu var borgið. Þessi mynd synir pjer allt petta. Þarna eru binda band. vinna anum. ílann steig aldrei fæti sínum á meg- myndir af Abraham Lincoln, Grantog fleirum ágætismönnum frá peim tíma“. Þegar jeg hafði skoðað pessa mynd, pá sagði Jónatan við mig. „Nú hefur pú heyrt og sjeð aðalatriði lífssögu minnar. Og nú ætla jeg að syua pjer húsið mitt, lirndið og allt búið, svo pú sjáir, að ekki er ofsög- um sagt af auðlegð minui“. Ilann leiddi mig svo út úr her- bergi pessu og syndi mjer allt hús sitt. Öllu var pví skipt í aðgreinda, stóra sali. 1 einum peirra sátu skáld, ræðutr.enn og listamenn. Það var mjög vel skipaður salur, og mátti par líta margan göfugau mann, sem hafði frumlegan ameriskan skáldsvip og frumleg amerisk ípróttareinkenni. Mjer leizt einkar vel á sal pennan og íbúa hans. í næsta sal sátu vísinda- menn Jónatans. Þar voru margir allmerkir menn. En allmargir íbúar pessa salar höfðu fremur dauflegt yfir- bragð og eigi frumlegan vísindasvip. Þeir voru önnum kafnir í pví að Norðurálfu bækur í ameriskt Þessir bókasmiðir virtust meira með liöndunum en heil- Mjer gazt ekki eins vel að pessum sal qins og hinum salnum. Þaðan fórum við inn í iðnaðarsal Jónatans. Þegar jeg kom pangað, farð jeg frá m jer numin af undrun og aðdáuu. Þar bar allt frumlegan am- eriskan iðnaðarsvip. Þar úði og grúði af stórvirkjum menningar og mann- dáðar. ’ Agndofa horfði jrg á allt petta um stund, og sneri svo orðum mínum til Jónatuns á pessa leið: „Margt hef jeg heyrt sagt af iðnaði pínum og atorku, en slíka sjón hefði jeg samt aldrei getað ímyndað mjer. Þú ert aðalleiðtoginn í ríki vinnunn- ar, iðnaðarins og verklegs hugvits. Stórvirki pín I pá steftiu verða aldreiof- lofuð“.Síðanleiddihann miginní næsta sal. ■ Það var kennslustofa hans. Þar voru fjölmargir kennarar, er fræddu lyðinn. Jeg hlustaði á kennsluna um stund og mælti svo við Jónatan: „Ekki parf hjer lengi að dvelja. Það er alkunnugt og viðurkeunt af öllum, að pú uppfræðir heiinilismenn pína betur en allir aðrir hÚFráðendur heiins- InS.’ Uppfræðing manna finna og menntun peirra er í bezta lagi. Hvernig heíur pú getað komið pessu svona gott horf.“ Jónatan svaraði pannig: „Allur meginhluti heimilis- inanna minna standa í pví fjelagi, er heitir kristin kirkja. Og petta fjelag, kirkjan, lætur sjer mjög umhugað um menntamál mín. Ilin yinsu kristnu, kirkjufjelög koma upp skólum hvort í kapp við annað. Þannig komast á fótfjölmargir, ágætir skólar, og menn- ing og menntun breiðist út meðal lieimilismanna minna. Aðalmennt- unarlind manna minna er kristileg og kirkjuleg, pótt til sjeu einnig „ókirkjulegii“ skólar. Ur kennslu stofunni geugum við inn í stjórn- málastofu Jónatans. Henni var skipt í tvær stofur. Hin fremri var kosn- ingarstofan, og hin innri var f ingsal- urinn. Kosningarstofan líktist sölu- pingi. Þar var háreysti mikil. Menn töluðu máli sínu bæði með tungu og höndum. Ut í hornum stofunnar voru sölhborð. Tjöld voru dregin fyrir framan pau, svo pað bæri sem minnzt á sölunni. Eigi er mjer vel kunnugt um, hvaða vara par gekk að kaupum og sölum. Vel getur verið, að par hafi að eins verið keyptir og seldir at- kvæðismiðar. Við flyttum oss að komast úr háreysti pingstofunnar inn í pingsalinn. Allir pingmenn stóðu upp úr sætum sínum, er Jónatan kom inn. Og eptir beiðni hans las for- maður pingsins upp stjórnarskrá Bandaríkjanna. Það var unun að beyra pessar víðfrægn heimilisreglur aking hreina Cream Tartar Powder.-Engin amónía; ekkert álún. Brúkað á milliónum heimila. 40 ára á markaðnuin.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.