Lögberg - 19.08.1893, Page 3
LÖGBERG LAUCAIIDAGINN 19. ÁGÚST 1893.
3
CAMPBELL
B R 0 'S.
Scm keypt hafa allar vOrubyrgðir W.
II. Paulson & Co. og ver/.la I sömu
bhðinni, 575 Main Str., selja nú með
tölumverðum afslætti allar pær vöru
tegundir er áður voru i búðinni, harð-
vöru, eldavjelar og tinvöru o. s. frv.
Chr. Ólafsson, sem var hjá Paul-
son & Co., er aðal maður í búðinni,
og geta p>ví öll kaup gerzt á íslenzku,
hann mælist til að fá sem allra ílesta
kiptavini og lofar góðu verði.
CAMPBELL BBfl’S.
WINNIPEG, - MAN.
Gardar skólanefnd veitir móttöku
{>ar til 19. ágúst kl. 6 e. m. skriflegum
tilboðum um að stækka skólahús nr. 2
. í Gardar skólaumdæmi, samkvæmt,
byggingarplani (specification), sem or
til sýnis hjá George Peterson skóla
skrifara að Gardar. Nefndin skuld-
bindur sig ekki til að sæta einu tilb(?ði
framar öðru, og áskilur sjer rjett til
að hafna öllum tilboðunum, ef henni
svo sýnist. Afskript af nefndu plani
(specification) fæst hjá skólaskrifaran-
um upp á kostnað pess er beiðist.
Gardar N. 1)., 31. júlí 1893.
Geo. Peterson
skólaskrifari.
$1 skor $1.
Mjög sterkir dömuskór, úr
Kid og hncpptir fyrir $1.C0.
Fínir skór ty.ir
karlmenn á
051.-40.
A. G. Morgan
o
412 Main St. Mclntyre Block.
Veggja pappir
--OG---
Clagga blœjur
BILLEGA
" R. LECKIE.
425IVSAINST. ■ WINNIPEC.
OLE SIMONSON
mælir með sínu nyja
Scandinavian Hotcl
710 Main Str.
Fæði $1,00 á dag.
BILLEEi STIGVJBL 06 SKOB.
Hinn síðastl. mánuður, sem jeg hefi sell með hálfvirði, hef-
u orðið mjög ágóðasamur, pakkir sje p>eim, sem liafa virt
pessa fyrstu tilraun mína, f>á ætla jeg að selja skó billegar en
nokkur annar í Winnipeg. Lítill ágóði en mikil umsetning og
fljót borgun munu verða mjer arðsöm. Komið og kynnið yður
verðið lijá mjer á mínuin nýju vörum, og berið pær saman við
annara. Allar liinar gömlu vörubyrgðir verða seldar fyrir liálf-
virði meðan ]>ær ltrökkva. Komið og sjáið hvaða kjörkaup
duglegur og forsjáll skóverzlunarmaður getur gefið fólkinu.
434 MAIN STR.
Farid til fí
eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, etc. Einn-
ighúsbúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínuin, einnig ullardín-
um, Stólum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Ilaymond“ sautna-
vjeium og “Doininion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið
vörurnar.
Geo. Clements
•^MSKRDDARIN^
480 MAIN STR., - - - WINNIPEG.
Vjer höfum meiri og margbreyttari byrgðir af fataefnum en nokkur
annar í þessu fylki.
Einungis nyjar vorur og verklegur fragang-
ur hinn bezti.
Vjer höfum Amcrfkanskan snfðara mjög leikinn í iðn sinni.
Cícö. Cíemeiits, 430 wío.
HOUSH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclnfyie Blctk Mait St.
Winnipeg, Man .
NORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIMECAR . — taking cfi'ect Sundy, Junc
4th, ISt)3.
Central, r.r 9') Meridiin Time.
North B’nd. South Bound.
£ Ó "re 55 Q II- 1 © Q & Ö 41 * a j£ j= STATIONS. 4) jG » 6 a £ £ O ! - ■s "= £ áq
i.oop J-4ÍP 0 Winnipeg 11.15a : 5.3oa
I2.45p 3 36P 30 Fortagejun’t n.‘27a 5.47a
12.18p 3. i7p 9-3 St. Norbert //.42a 6 o7a
11.55Ú 3 o3p '5-3 Caitier' //,55 a 6.25a
11.20.1 2-4-tp 28.5 St. Agathe Union l’oint 12.13P 6.5ia
H.OBa 2.33p 27.4 ■ 2.2/1 7.o‘2a
lo.47a 2.20p 32.5 Silvcr l’Jain I 2*32 p 7. i9a
lo. 18a 2.02p 40.4 . .Morris .. I2.0op 7-4öa
9.56a I-47P 46.8 .. St. J ean . 1.04P S.25a
9 23.1 8.453 I-25P 1. oop 6.0 65.0 .Letellier . . Emerson .. I,25p i.45p 9.i8a IO, i5a
7.45» 12-4SP 68.1 Pembtna.. l-55p /2.45a
1 i.oðp y.Oöa 168 GrandForks 5-3op 8,25p
i.3op 5. ií‘a 4.00p 223 4S3 Wpg Junct . .Duluth. .. g.25p 7-oOp I,2ðp
18 35P 470 Minnea polis 6.30a
iSOO.p 481 .St. Paul.. 7.o5a
0.45p S831 . C hicago.. 9- 3úF
MORRIS-BR ANDON BRANCH.
Eaast Bound. Miles from Morris. STATIONS. W. Bound.
r—r" ^ G £ u <«* ® n > r-l K*' L. § Sg L, ■— 0> - tc • >i. c C # S j t Pi ? ♦> e: X3 X fcC X M 'P s C J' ^ f-
op 3 45 p Winnipeg 11. I5a 5,30 a
Op 12-43 P 0 . Moriis 2- °5P 7,45 a
8p l2.2l a 10 lOive h 'm 2* 3O P 8,36 a
,9p 11-55 a 21.2 Myrtíe 2.57 p 9-31 a
2P 11.43 a 25.9 Roland 3 08 p 9.55 a
op 11.23 a 33.5 Rosebanh 3-27 p lo,31a
5p il.loa 39. 6 Miami- 3*42P 11 ,o5 a
o5p 10.47a 49.0 D eerwood 4-°5P 11,56 a
29p 10.35 a 54.1 Altamont 418P 12.21 p
• 40p 10.16 a 62.1 Somer set 4,38 p 12,59 p
. 12p 10.01 a 68.4 Swan L’ke 4,54 p 1.28 p
• 39p 9-47 a 7 4.6 lnd. Spr’s 5 >9P 1.57 p
„•13P 9-35 a 79.4 Marieapol 5,22 p 2.20p
2.38p 9.2oa 86.1 Greenway 5,38p 2,53 P
12.031 q. oí a 92.3 Bal d er 5.55P 3,24 p
U.lða 8.42a 192.0 Belm ont 6,20 4,11 p
lO-aya 8.243 199.7 llilton 6,55p 4,Í9F
9.56a 8 °7 a H7,i Ashdown 7,i2p 5,23 p
9.42a 8.00 a 120.0 Wawanes’ 7,29p 3,'39 p
8.^2a 7.37 a 129.5 Roun tw. 7,48 p 6.25p
8.10a 7-23 a 137.2 M artinv. S,o2p 7,03 p
7,30 a 7.ooa 145.1 Brandon 8,20p 7>Gp
West bound passenger trains stop at Belmont
for méals.
PORTAGE I.A PRAIRIE BRANCII.
East Boun d. West B’d
r r*4 O ®
* 2 * •o S - S -é .5 ■*- 4> s ~ S%2 fcSi- d .ÍT $ g A £ STATIONS fc C. x ® ^ b X -s a.r-E-< > c r <4 O C*. .2
D.45a 1/. '26a /o.47a /o.37a lo. o7a 9.09a 8.4ca 7.55a 11.40a 11.261 u.03a I0.57a IO,40a IO.o7a 9.5la 9,'20u 0 3 ° 11.5 13.5 21.0 35.2 42.1 55.5 . . VVinnipcjr ror’ejunct’11 . . ^t.Charles . Headingly W hitePlains .. E uslace . .Oakville .. Port’tlaPrair 7. l5p 7,27,, 7-4 7p 7,52p S.lOp 8.42 p 8,57p 0,3op 4.1 Op 4.24p 4.54p 5-Ojp 5.30p 6.22p 6.4«P 7.3op
Passengers will be carried on all regular
freight trains.
Pullman Palace Sleeping Cars and Dining
Cars on St. Paul and Minneapolis Express
daily,
Connection at Winnipeg Junction with
trains for all points in Montana, Was-hington
Oregon, British Columbia and Califcrnia; also
close eonnect on at Chicago with eastern lines.
For further information apply to
CHAS. 8. FEE, II, SWINFORD,
G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg.
II. J. BELCII, Ticket Agent.
4S6 Main St., Winntpog.
BALDWiN & BLONDAL.
kucsmynia8m:ð:’í.
207 6th. /\ve. N. Winnipsg.
Taka allskonar ljósmyndir, stækka og
endurbæta gamlar myndir og mála
pær ef óskað er með Water color,
Crayon eða Indiaink.
íslenzkar Bækur til sölu á af
greiðslustofu Lögbergs:
Allan Quatermain, innheft 65 cts.
Myrtur í Vagni ,, 65 ,,
Hedri „ 35 „
Nýir kaupendur Lögbergs, sem
borga blaðið fyrirfram, fá gefins hverja
al pessum sögum, sem f>eir kjósa sjer‘
um leið og peir gerast áskrifendur.
J. K. Jónasson, Akra, N. D., bef-
ur ofangreindar sögur til sölu.
1
fw.-jÁa i 11-™-'. wÍT
l
i
1
I
I
p
I
k
il!
í
RIPAN-5
TABULES
act gently but promptly upon the kidneys, liver, stomach and
intestines; cleanse the system eífectually ; dispel colds, head-
aches and fevers; cure habitual constipation, making enemas
unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene-
ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal,
or just before retiring, or, better still, at the moment when the
first indication is noted of an approaching cold, headache, any
symptom of indigestion or depression of spirits, will remove
the whole difficulty in an hour
without the patient being con-
scious of any other than a slightly
warming effect, and that the ex-
pected illness failed to material-
ize or has disappeared.
Disease commonly comes on
with slight symptoms, which when
neglected increase in extent and
gradually grow dangerous.
,f TrtnZr^ioZHeaiache‘ Dysp?psi<! T^E RIPANS TABULES
" yrDH?rdÍre0dUv?r,StÍPated.,0rhaV? TÁEE RIPANS TABULES
If your Complexion is Sallow, or you take RIPA’MS TARIII FS
sulfer Dlstress after Eating, . . _ lVlir\l>J inuULLJ
Foro?'.'™s.eolth and.D,so?der! t^Be ripans tabules
Riþans Tabules Regulate the System and Preserve the Health.
EASY TO TAKE, QUICK TO ACT.
SAVE MANY A DOCTOfi’S BILL.
May be ordered through ncarest Druggist or sent by
,nail on receijit of price. l’ox (6 vials), 75 cents. Pack-
age (4 boxes), $2. For free samples address
THE RIPANS CHEMICAL CO.,
10 SPRUCE STREET, NEW YORK.
Kxxxxxxrz
í ONE
GIVES íl
RELIEFJJ
I
I
1
1
iM
291
liann hefði fengið stuttort og ákveðið hryggbrot,
heldur en jáyrði. Hann stóð kyrr og leit á hana.
„Jeg held samt sem áður, að rjett sje að segja
yður“, hjelt hún áfram, og var auðheyrt, að hún
liafði vandlega gát á orðum sínum, „að ef jeg gipt-
ist yður, pá verður pað af skyldu-hvötun, en ekki af
ást. Jeg jret enga ást gefið yður, og bið ekki um
neina ást af yðar hálfu. Jeg veit ekki, hvort pjer
gerið yður ánægBau með ]>etta. Ef f>jer gerið pað
ekki, J>á er betra fyrir yður að hætta að liugsa um
petta“, og nú leit hún á hann I fyrsta sinni með meiri
athyglissvip, en hún mundi hafa viljað láta á bera.
En ef hún vonaði, að kuldi hennar mundi hrinda
honum frá henni, þá átti sú von að brogðast. Pað
var þvert á móti eins og þegar vatni er kastað á log-
andi olíu — hann varð enn áfjáðari. „Ástin kemnr
seinna, ída,“ sagði hann, og reyndi enn að taka í
höndina á henni.
„Nei, Mr. Cossey“, sagði hún með rödd, sem
honum hnykkti við að lieyra, „mjer þykir fyrir að
þurfa að tala svo skilmerkilega, en þangað til jeg er
gijit ræð jeg yfir sjálfri mjor. Djer gerið svo vel
að skilja ]>að.“
„Eins og Jjjer viljið,“ sagði liann og færði sig
frá henni ólundarlega. „Sannleikurinn er sá, að
mjer þykir svo vænt um yður, að jeg vil ganga að
eiga yður með hverjum hclzt skilmálum sem þjer
setjið. Það er eitt, sem mig langar til að biðja yður
um ída, og J>að er ]>að, að J>jer haldið trúlofun okkar
2
ída; ]>að er ]>að sannarlega ekki. Jeg elska yður af
öllu mínu hjarta. Jeg hef elskað yður allt af síðan
jeg sá yður. Það var af afbrýðisemi, að jeg fór að
eins og auli í gærkveldi við Quaritch ofursta. Jtg
hefði beðið yðar fyrir löngu, ef ekki hefðu verið tálm-
anir í veginum. Jeg elska yður, ída; J>að hefur
aldrei verið til nein kona lík yður - aldrei.“
Hún hlustaði á hann með sama óbifanlega and-
litinu. Honum var augsýnilega alvara, en alvara
lians fjekk ekkert á hana; J>að var naumast, að hún
kitlaði hið minnsta hjegómagirui lieunar. Hún hafði
innilega óbeit á manninum, og liann gat ekkert sagt
eða gert, sem drægi úr þeirri óbeit lifandi vitund —
sannast að segja voru líkindi til, að hvað sem hann
segði eða gerði, J>á mundi J>að að eins gera J> ;ssa ó-
beit enn innilegri.
Allt í einu J>agnaði hann, og gekk að henni;
brjóst lians J>andist út og mikil geðsliræring var
sýnileg á andliti hans; liann reyndi að taka í höndinu
á lienni.
Ilún dró höndina að sjer snúðuglega.
„Jeg held ekki, J>að sje nein þörf á J>essu“,
sagði hún kuldalega. „Jeg gaf loforð mitt með einu
skilyrði. Þjer liafið staðið við yðar part af samn-
ingnum, og jeg er reiðubúin að standa við minn
part, þegar að því kemur“.
Edward gat ekkert sett út á J>ýðingu þessara
orða, og samt sem áður fannst honui.i fremur eins og
287
er, sakir þær sem ieg bar í gærkvét li á Quiritth
ofursta í viðurvist yðar og Miss de la Molle. Jrg
lief komizt að því að þessisakargipteráengu byggð,
og b'® hjer me^ Quaritch ofursta afsökunar á því,
að liafa komið með liana.“
„Og sefjum svo, að jeg skorist undan að skrifa
undir þetla,“ sagði Edward ólundarlega.
„Jeg held ekki,“ svaraði ofurstinn, „að J>jer
munið skorast undan því.“
Edward leit á Quaritch ofurs'.a, og o'urstinn leit
á Edward.
„Nú-nú,“ sagði ofurstinn, „þjer gerið svo vel
að láta yður skiljast J>að, að jeg fer fram á að J>jer
skrifið undir þetta brjef, og sannast að ssgja get jeo1
ekki ímyndað mjer, að J>jer getið hikað yðurvið{>að,
þar sem þjcr hafið á svo algerlega röngu að sfanda.“
Þá tók Edward Cossey penna mjög hægt og ó-
lundarlega, skrifaði undir brjefið, J>urrkaði blekið
með þerriblaði og ýtti því til ofurstans.
Ofurstinn braut J>að saman, ljet [>að í umslag,
scm bann liafði við höndina, og stakk því í vasa sinn.
„Nú ætla jeg að kveðja yður, Mr. Cossey,“
sagði liann. „Jeg skal ráða yður til að vera gætnari
í næsta skipti, bæði að því er snertir sannleikann í
ásökunum yðar og J>að, hvernig þjer komið með
þær.“ Og svo hneigði liann sig lítið eitt og fór út
úr herberginu.
„Bölvaður!“ sagði Edward við sjálfan sig um
leið og fraradyrunum á liúsinu var lokað; „þarna