Lögberg - 19.08.1893, Page 4
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 10. ÁGÚST 1803.
L R BÆNUM
—oo—
GRENDINNI.
Mr B. Þorstoinsson Austmann á
tvö íslands-brjif á skrifstofu Lög-
borgs.
Aldrei bafa ávextir orðið jafn 6-
dyrir í sumar sem nú i búð G. Jó
hannssonar, 405 Ross Str.
Maður sá sem spurzt hefur til í
Argylenjfl. ndunni (sbr. síðasta Lög-
berg) er ekki Tryggvi Jónsson sá er
horfið hel'ur hji r úr bænum.
Maður sem tók við brjefi af inn-
flytjenlnm frá íslandi til Einars
G iðmui disonar, geri svo vel að koma
f>ví til tkila að 826 Jemima Str,
Bjarni Magnússon hjeðan úr bæn-
um hefur beðið oss að geta þess, að
fyrst um sinn verði utanáskript tilsín:
Glasston P. O., N. Dak.
Kipteininn á Beaverlínu skipi
f>ví sem ílutti íslendingahópinn, er
kom nú í vikunni, segir að hann hafi
allreiflult yfir hafið lireinlátari, sið-
prúðari nje greindarlegri hóp.
Lyfjabúð Pulford’s er einmitt
staðurinn; farið með allar yðar for-
skriptir pangað, og fáið öll yðar með-
öl par. Þjer, vitið að hann hefur pau
beztu meðöl, að hann hefur allar teg-
undir, og selur pau billega.
Vinnumaður nokkur, Thos. Mit-
chell, hefur verið tekinn fastur og
lokaður inni í fanirelsinu f Brandon,
ákærður fyrir að hafa lagt pað í vana
sinn að gefa gripum bænda í Douglas-
hjeraðinn inn eitur.
Nyir kaupendur Lögbergs geta
fengið fyrir 1 pennan árgang Lög-
bergs frá byrjun sögunnar Quaritch
ofursti (nr. 13), og auk pess í kaup-
bæti hverjar tvær sem peir kjósa af
sögunum „Hedri-‘, „Myrtur í vagni“,
„Allan Quatermain'* og „í örvænt-
ing.“
Starfsmenn M. & N. W. braut-
arinnar gerðu veikíall hjer um dag-
i m, af pvf að peir fengu ekki laun
SÍn borguð. í fyrradag var úrskurð-
að af Killam dómara, að launin skyldu
g eidd, og fóru pví vagnar að ganga
eptir brautinni gær.
Mr. Sig. Christopherson fór með
hóp af íslenzkum innflytjendum vest-
urtil Brandon á miðvikudaginn og
kom aptnr í fyrrakveld. Meðal ann-
i ars vistaði hann par 9 karlmenn fyrir
$25 um mánuðinn með fæði. Hann
segir, að fremur Ijett sje að fá vistir
pir, bæði fyrir . arla og konur.
Stúkan Ilekla lieldur einhvern
tima innan skamms box-sociale til arðs
fyrir prjásjúka meðlimi sína, sem all-
ir eru til lækuinga í Park River hjá
Dr. Ilalldórsson, og vonast stúkan
eðlil ga eptir, að pað fyrirtæki verði
vel stutt af góðsömum mönnum.
J^“íslendingar eru ekki jafn-forsjál-
ir enskum mönnum í cinu tilfelli.
Hvernig getur pú fært dæmi til pess,
,,landi?“ Enskir kaupa ávexti í stór-
slumpum hjá Gunnlaugi Jóhannssyni
til niðursoðningar og geyma pá til
vetrar, en pá hagsmun pekkja ís-
lendingar ógjörla.
Sökuin ummæla, er stóðu í síð-
asta blaði Ileitnskr, finn jeg ástæðu
til að votta, að Mr. E. Hjörleifsson,
sem varð mjer samferða suður í ís-
lendinganylenduna í Dakota, Ijet mig
alveg sjálfráðan ferða minna og tróð
ekki samfeið sinni upp á mig nauð-
ugan.
Winnipeg, 18. ágúst 1893.
Matth Jochumsson.
15^” Beaverlínan hefur sjiarað ísl.
innflytjendum allmikla peninga. Ekki
munu Campbells Bræðurnir gera pað
síður, ef innflytjendurnir snúa sjer til
peirra til að kaupa áhöldsín. Búðar-
maður peirra heitir Chr. Ólafsson, og
er hann að finna í búðinni 575 Main
Str. Hann er íslendingur, og er
honum pví eins annt um hag hinna
íslenzku innflytjenda eins og hús-
bænda sinna.
Mr. A. Freemann fór á miðviku-
daginn vestur í Argylenylendu með
eitthvað um 50 innflytjendur, og kom-
ust pó ekki vestur pann dag allir peir
sem pangað ætluðu. Ilinir fóru f gær.
Mr. Freemann kom aptur í fyrradag,
og sagði, að tilluvert tjón hefði orðið
allvíða í nylendunni á mánudaginn af
ofsalegu hvassviðri. Bændur voru vel
hálfnaðir að slá akra sína, pegar hann
fór vestan að.
Þrír íslendingar komu um síð-
ustu helgi frá Duluth, Minn., hingað
tíl bæjarins með fjölskyldur sínar:
Hallgrímur Bachmann, Guðmundur
Vigfússon og Jón Bjarnason. Mr.
Bachmann fundum vjer að máli, og
kvaðst hann ásamt Guðm. Vigfússyni
ætla norður til Nyja íslands. Hann
sagði hræðilegan atvinnubrest í Du-
luth,og flesta íslendinga, sem hjá öðr-
um hafa unnið par, atvinnulausa.
Mörgum verkstöðum hefur verið lok-
að, og búizt við, pegar hann fór, að
peim rnundi öllum lokað pá og pegar.
J3f” Magnús & W. H. Paulson haf
til sölu ljómandi falleg lot á McGee
& Agnes strætum, suður frá Sargoant
Stræti. Lotin eru 39-^ á breidd, og
kosta $150 með allra vægustu borg
unarskihnálum.
Þeir hafa lika lot rjett hjá Notre
Dame Str.West fáa faðma frá Electric
veginum fyrir $150. Borgunarskil-
málar $15 pegar kaupin eru gerð og
svo $5,00 á inánuði.
Um pað leyti, sem petta blað
kemur í hendur lesenda vorra, mun
sjera Matthías Jochumsson verða lagð-
ur af stað hjeðan úr bænum heim til
íslands. Vjer óskum honum góðrar
ferðar og gieðilegrar heimkomu — og
margfaldar pakkir kunnum vjer, eins
og flestir Vestur-íslendingar, honum
fyrir öll pau fögru kærleiksorð, sem
liann hefur sagt vor á meðal, og fyrir
alla sína göfugmannlegu framkomu
hjer vestra.
Nokkuð á annað hundrað manns
komu saman á miðvikudagskveldið
var í samkomusal Guðm. Jónssonar
hjer í bænum til pess að hlusta á ljóð-
mæli eptirsjera Mattliías Jochumsson,
sem höfundurinn las par, og var pað
hin ágætasta skemmtun. Ekki pótti
mönnum minna vert um pær skilnað-
arræður, sem sjera Matthías hjelt petta
kveld. Ef til vill hefur liann aldrei
talað eins fagurh-ga S pessari ferð,
eins og í petta síðasta skipti, sem
Vestur-íslendingum gafst kostur á að
hlusta á Imnn opinberlega. Ræður
voru og haldnar af sjera Jóni Bjarna-
syni, sjeia Hafsteini Pjeturssyni og
Einari Hjörleifssyni. ísl.-sænski horn-
leikaraflokkurinn skemmti með hljóð-
færaslætti. — Vafalaust hefði samkom-
an orðið langtum fjölmennari, ef tím-
inn til að auglysa hana hefði ekki ver-
ið of naumur.
E>að er eins og pað sje dómur á
pví, að Jón Ólafsson hafi skömmina
af öllum sínum yrringum og verði
undir í peim. Á miðvikudagskveldið,
pegar fólkið var að tínast á samkomu
sjera Matthíasar, tók J. Ó. sjer stöð
fyrir utan dyrnar á samkomuhúsinu í
t>\í skyni að aptra mönnum frá að fara
inn með peim gersamlegu tilhæfu-
lausu ósannindum, að inngangseyrir-
inn ætti ekki að ganga til sjera Matth-
íasar, heldur í skólasjóð kirkjufjelags-
ins. Með pessa lygi í inunninum erv-
iðaði garpurinn sig upp í svo mikla
æsing, að hann rjcð á W. II. Paulson,
sem ekkert hafði til unnið, ineðóbóta-
skömmum, og gaf honurn pví næst
högg með hnefanum, sem áttiað koina
á höfuðið, en kom að mestu á hattinn.
Mr. Paulson sló frá sjer og liitti pilt-
inn svo greinilcga, að honum pótti
ráðlegra að syna sig ekki á innflytj-
endahúsinu dagiun eptir. J. Ó. ætl-
aði svo að reyna að koma böggi á
Paulson með stafpri'ki sínu, en pá
tóku hann tveir af starfsmönnum
Heirnskringlu, öptruðu honum frá að
halda lengra út í pennan leik og
frelsuðu hann jafnframt frá frekari og
eptirminnilegri hirtingu.
Maunalát. 14. p. m. andaðist
hjer í bænum Stefán .1. Sigurðsson,
ættaður af Húsavík á íslandi, eptir
langa legu á spítalanum í St. Boniface.
Ilann var kvæntur færeyiskri konu,
sam lifir mann sinn. — 16. ágúst dó
barn Mr. Jóns Finnbogasonar og konu
hans hjer í bænum. Ilestur hafði sleg-
ið barnið fáum dögum áður, og varð
pað pess dauðamein. — Jarðarför Stef-
áns J. Sigurðssonar og barns pessa fór
fram í fyrradag frá íslenzku kirkjunni.
Sjera Jón Bjarnason hjelt ræðu í
kirkjunni, og sjera Hafstcinn Pjeturs-
son fór með líkfylgdinni út í kirkju-
garðinn og talaði par nokkur orð.
I
LÁGT FARGJALD TLL AL-
IIEIM SSÝNINGA RINNAR.
Með
Northíhín Pacific Jáknhiíautinni.
pann 12. ágúst og par eptir verða far-
seðlar seldir á öllum vagnstöðvum í
Manitoba til og frá Chicago, sem
gilda í 30 daga, eptir að peir eru
keyptir mcð eptirfylgjandi verði:
Frá Brandon $30.05, Wawanesa
$30.05, Baldur $29.75, Miami $27.65,
Portage La Prairie $29.10, Morris
$26.05, Winnipeg $27.70. Farseðl-
arnir gilda á öllum vagnlestum fje-
lagsins.
Nákvæmari upplysingar fást á
farbrjefa skrifstofu fjelagsins.
II. Swinfokd.
Genl. Agent.
LögDerg ígrlr 11.00!
Fyrir að eins $1.00 bjóðum vjer nyjum kaupenduin blaðs vors:
1. 6. (yfirstandandi) árgang Löglóergs frá byrjun sögunnar Quaritch
Ofursti (nr. 13.)
erjar tvær sem vill af sögu num:
Myrtur í vagni ,624 bls...
Hedri .230 .. — 35 c.
Allan Quatcrmain , .470— .. .. — 65 c.
í örvæntiug ,252 — .. .. — 35 c.
MUNIÐ AÐ LÖGBEItG Ell STÆRSTA ISLENZKA BLAÐIÐ
1 IIEIMI.
Lögbcrg Printing & Pnblishing Co.
TIL ALLRA SEM BORÐA
t>ví ekki að fara til
J. ANDERSON & CO.
og kaupa bezta ket fyrir sama verð eins
og aðrir ketsalar selja yður ljelegt ket fyrir.
Fáið vitnisburði peirra, sern ve rz’i ð 1 afa
pá og fynnið út (>að rjetta.
.1. Andkrson hefur unnið í níu fir hjá stærstu kjötsöluin pess-
a ar borgar og veit pví mikið vel, að pað, að seíja billega og
að eins fyrir peninga út í hönd, er sú eina rjettá verzlunarað^
ferð og til hagnaðar bæði peim sem kaupa og hins sem selur.
J. ANDERSON' & CO.
279 Portage /\ve. -.......- Telph. 169
(Skammt frá Clarendon)
288
náði hann > jer niðri á mjer — jeg var neyddur til að
skrifa undir. Jæja, ji g skal að minnsta kosti jafna
Dikinn að pví er ídu snertir. Jeg bið hennar í dag,
hvað sem Bellu líður, og ef hún vill mig ekki, (>á
geng jeg eptir minum peningum og set allt á haus-
inn,“ — og pað var mjög ljótur svipur á fallega and-
litinu á honum meðan hann var að hugsa um petta.
Síðara hluta hins sama dags lagði hann af stað
samkvæmt pessari fyrirætlan til pess að heimsækja
feðginin í kastalanum. Gósseigandinn var úti, en
Miss de la Molle lieima, sagði pjónustustúlkan, og
var honum pví vísað inn í samkvæmissalinn. ída
sat par við vinnu sína, pví að úti var væta og stormur.
IIún stóð upp og beilsaði honum, en æði kulda-
lega, og I ann settist niður, og svo kom pögn, sem
hún synditt ekki liafa neina tilhneiging til að rjúfa.
Loksins tók hann til máls. „Fjekk gósseigand-
inn brjefið frá mjer, Miss de la Molle?“ spurði hann.
„Já“, svaraði hún, fremur pyrkingslega. „Quar-
itch ofursti sendi með pað.“
„Mjer pykir mjög mikið fyrir pví“, bætti hann
við vandræðulega, „að jeg skyldi komast út í pessar
ógöngur. Jeg vona, að pjer gangið að pví vísu, að
jeg hafi trúað ákæiu minni, pegar jeg kom mcð
hana“.
„Menn ættu ekki að koma með slíkar ákærur j
ljettúð, Mr. Cossey“, svaiaði hún, og svo stóð hún
upp, hringdi bjöllunni og bað um te, eins og í pví
skyni að breyta umræðuefninu.
289
Tevatnið kom, og vegna yss pess sem pví var
samfara varð ekkert úr samræðunni um stund. En
loksins varð aptur kyrrð, og Edward varð pá enn
einu sinni einn með ídu. Hann leit á hana og fann
til hræðslu. Konan var gerð af allt öðru efni en
sjálfur hann, og liann vissi pað — hann elskaði hana,
en hann skildi hana alls ekki. En hvað um pað, ef
nokkuð átti á annað bofð úr bónorðinu að verða, pá
varð hann að hefja máls á pví nú; og hann skrúfaði
pví upp hugrekki sitt allt hvað hann gat.
„Miss de la Molle“, sagði hann;og ída vissi vel,
livað nú mundi koma, og henni fannst fyrst hjarta
sitt taka stökk í brjósti sjer, og standa svo kyrrt.
„Miss de la Molle“, sagði hann aptur, „ef til vill
munið pjer eptir samræðu, sem við áttum fyrir nokkr-
um vikum í blómahúsinu?“
„Já“, sagði hún, „jeg man eptir henni — um
peningana11.
„Um peningana og önnur efni“, sagði liann og
varð hugrakkari. „Jeg gaf yður pá I skyn, að með
vissum skilyrðum vonaði jeg að fá leyfi til að snúa
mjer til yðar, og jeg held, að pjer hafið skilið mig“.
„Jeg skildi yður fullkomlega“, svaraði ída og
föla andlitið á henni var óbifanlegt eins og ís, „og
jeg gaf yður í skyn, að ef pjer lánuðuð föður mínum
pessa peninga, pá mundi jeg skoða mig skuldbundna
til — til að hlusta á, hvað pjer hafið að segja“.
„Ó, fari peningarnir bölvaðir!“ tók Edward
fram í. „Þetta er ekki peningaspursmál fyrir mjer,
292
leyndri setn stendur, og ffiið föður til að gera pað
saina (jeg byst við, að jeg verði að færa petta í tal
við hann). „Jeg hef ástæðu,“ hjelt hann áfram til
skyringar, „til að óska að petta komist ekki í liá-
mæli.“
„•Teg sje ekki, hvers vegna jeg ætti að halda pví
leyndu,“ sagði hún; „en á sama stendur mjer.“
„Sannleikurinn er sá,“ sagði hann, „að faðir
minn er m jög kynlegur maður, og jeg efast um, að
honum getist að trúlofun minni, pví að liann álítur að
jeg ætti að eignast allríka konu.“
„Ó, einmitt pað,“ svaraði ída. Hún hafði liald-
ið, eins og líka var rjett, að hann hefði aðrar ástæður,
sem Mrs. Quest stæði í sambandi við, til pess að
láta sjer annt um að halda pessari trúlofun leyndri.
„En meðal annara orða,“ bjelt liann áfram, „mjer
pykir fyrir að purfa að vera að tala um peningamál,
en petta er allt peningasakir, er ekki svo? Jeg byst
við að skilningurinn sje sá, að ef nokkuð verður úr
hjónabandi okkar, pá munið (>jer ekki licimta af
föður mlnum skuld pfi sem pessi staður stendur f
veði fyrir.“
„Vitaskuld ekki“, svaraði hann. „Skoðið pjer
til, ída, jeg gef yður pessi veðsetningarbrjef sem
morgungjöf, og pjer getið stungið peim í eldinn; og
jeg ánafna yður líka rííloga fjáru(>pðæð.“
„Þakk’ yður fyrir,“ sagði hún, „en jegóskaekki
eptir, að mjer sje neitt ánafnað; jeg vil heldur, að pað
je ekki gert; en jeg gef jáyrði mitt til pessarar trú-