Lögberg - 16.09.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.09.1893, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG LAUGARDAGINN 16. SEPTEMBER 1893. Carley Bros. 458 MAIN STREET,-WINNIPEG. (Því nær beint á móti pósthúsinu.) •o: BÚÐ VOR ER NAFNKUNN fyrir að liafa þær m-stu, BILLEG- USTU og BEZTU byrgðir af KARLMANNA FATNAÐI OG ÖLLU ÞAR TIL HEYRANDI, sem TIL ERU FYRIR VESTAN LAKE SUPERIOR. Það erán efa mikill kostur, er peir verða aðnjótandi, sem verzla við oss, að við búum til vor eigin föt, þar af leiðandi getum vjer selt yður eins billega og sumir verzlunarmenn kaupa vörurnar fyrir. Annar kostur er pað, að vjer ábyrgjumst öll föt keypt hjá oss og ef þjer eruð ekki ánægðir með þau, þá getið þjer skilað þeim aptur og fengið yðar peninga. Vjer getum selt yður föt fyrir $5, og upp til $30, sem mundi kosta yður helmingi meira hjá skraddara. Og svo höfum vjer Mr. J. Skaptason, sem er vel þekktur á meðal ís- lendinga fyrir ráðvendni og lipurð í viðskiptum, og sem getur talað við yður á yðar eigin hljómfagra máli. Vjer seljum allt, sem karlmenn brúka til fatnaðar nema skó. CARLEY BROS. LogDerg fyrlr $1.00! Fyrir að eins $1.00 bjóðum vjer n/jum kaupendum blaðs vors: 1. 6. (yfirstandandi) árgang Lögbergs frá byrjun sögunnar Quaritch Ofursti (nr. 13.) 2. Ilverjar tvær sem vill af sögunum: Myrtur í vagni...624 bls..seld á 65 c. Hedri............230 — .... — 35 c. Allan Quatermain.470 — .... — 65 c. í örvænting......252 — .... — 35 c. MXJNIÐ AÐ IÖGBERG ER STÆlliiTA JHEENmtA ftTjAT)rf) 1 HEIMI. Lögbcrs Printing & Publisliing Co. TIL þeirra sern skulda íslenzka UR BÆNUM -OG- GRENDINNI. Vjer leyfum oss að minna á sam- komu sunnudigsskólans íslenzka, sem haJdast á i kveld í Northwest llall, sbr. augl^sing á öðrum stað hjer í blaðinu. Frjetzt hefur, að móðir Sigurðar Christopherssonar, háöldruð kona, á níræðisaldri, sem kom með syni sínum heiman af íslandi í síðasta mánuði, hafi látizt fyrir fáum dögum að heimili hinsí Argylenylendunni. Lyfjabúð Pulford’s er einmitt 8taðurinn; farið með allar yðar for- skriptir þangað, og fáið öll vðar með- öl þar. Þjer, vitið að hann hefur þau beztu meðöJ, að hann hefur allar teg- undir, og selur þau billega. K'g’iósti er mjög mikill hjer í bænum sem stendur, og hefur skóla- stjórnin ktmiðsjersaman um að banna börnum úr þeim húsum, þar sem kíg- lióstinn gengur, a* sækja skólana meðan sykin stendur yfir lieima hjá þeim. Fri Minneapolis er oss skrifað. „Nýlega er dáinn hjer í bænum Björn Júllus Bjerinff, 26 ára gamall, sonur ekkjunn ir Vilhelmínu Bjering; hann dó úr mjinlætum; var mjög góður og van lað ir piltur“. Sjaldan 1/gur almanna rómur! llv tð rrieinar þú með þessu landi? Ja, jeg skal nú segja þjer það. Jeg fæ hvergi í þessum bæ, og hef jeg þó víða farið, eins góða Cigara fyrir 5 og 10 cent, eins og hjá Gunn- laugi Jóhannssyni. Menn hafa þar líka ótal tegundir úr að velja. Mr. R. L. Touche Tupper, for- stöðumaður fyrir fiskiklakstöðvunum í Se’.kirk, heldur því fram, eptir þvi se n Jiann Jjet í ljósi við blaðamann einn nú I vikunni, að klakstöðvar þess- ar muni verða hinar beztu ocr full- r> ko nnustu, sem til eru í Ameríku. Óvenjulegir íslenzkir innílytjend- ur komu hingað til bæjarins í gær — hestur og sex sauðkindur, og eru þær skspnur allar eign Mr. Sigurðar Christ- ophe.-sonar. Þeim líður öllum vel, og eru í góðum holdum. Hesturinn er pr/ðÍ3fallegur, fjörugur vel, að sögn, o ' fleygivakur. Baldwin & Blöiulal eru ný- búnir að fá myndaramma með ýinsu sniði stíerðuin, J>eir sel.ja injög ódýra. Það er mjög nauðsynlegt um þcnnan tíma ársins að ná sjer í góða og billega ávexti, því nú eru allar sortir ný-komnar til Gunnlaugs Jóhannssonar, svo sem Grapes, App- les, Peaohes, Pears, Plums, Prunes, Bananas, Oranges, Watermelons, Le- mons, og fl. og fl. Það er ekkcrt smáræði, sem safn- ast saman af peningum í hinum ýmsu leynifjelögum í Canada, sagt að það muni nema allt að 10 miljónum doll- ari. Einkum er þ ið í lífsábyrgðar- og hjálpar-sjóðum fyrir sjúklinga. Hjer í bænum virðast þessi fjelög þróast á- gætlega. Þau eru hjer 20, stúkurnar samtals 72 og tala fjelagsmanna 8.017. Vantar nokkra reynda agenta til að vinna í Norður Dakota fyrir The North West- ern Benevolent. Society of Duluth. Agentar geta inn unnið sjer $10 til $15 á dag. Verða að s/na góð meðmæli. Góðir samningar gerðir við agenta í smærri umdæmum. Talið við eða skrifið til Benj. F. Anderson. General Agent, Duluth Minn. Home office: 103 Chamber Commerce Bnilding. P. O. Box 112. 55^” Jpíí ver® 'A Rensil, N. Dak., næstu tvær vikurnar. Þangað má skrifa mjer. Þrátt fyrir tilraunir lögreglunnar til að losa bæinn við flækingana, sem þyrptust hjer saman um tíma eins og m/ á mykjuskán, er allmikið enn ept- ir af þessum piltum. Einkum eru þeir St. Boniface-megin við Louise-brúna, og hafa þeir einstaka sinnum rænt fólk, sem farið hefur þar um veginn. Á þriðjudagskveldið var þó atferli þeirra alvarlegra en venja er til. Bóndi nokkur frá Birds Hill, Andrew Garvie að nafni, var á leiðinni inn í bæinn í vagni sínum eptir að ditnmt var orðið. Skammt fyrir austan brúna verða tveir menn á vegi hans, tóku um höfuðið á hesti hans og skipuðu Garvie að stiga út úr vagninum. Ilann gerði það, og var honum þar næst skipað að láta af hendi allt fjemætt, sein hann hefði meðferðis. í stað þess að hl/ða þeirri skipan gaf Garvie öðrum fantinum svo vænan löðrung, að hann steyptist til jarðar, stökk svo upp í vagninn og hjelt af stað svo hratt, sem hann kom klárnum. En óðara en liann var kom- inn af stað hvinu þrjár kúlur rjett við höfuðið á honum. Hann hjelt áfram með sama hraðanum, komst heilu og höldnu iun í bæinn, og tjáði lögreglu- stjóranum hvað fyrir sig hefði komið. Önnur tilraun var gerð á þriðju- dagskveldið við neðriendanná Water Str. til að ræna mann, sem var á leið- inni austan frá St. Boniface. Fantur einn kom að honum með skammbissu og heimtaði peninga hans. Maðurinn þaut af stað, og fanturinn hleypti ekki af skammbissunni, annaðhvort af því að hann hefur ekki viljað standa við hótanir sínar, eða af því að skamm- bissan hefur ekki verið hlaðin. Stúkan Isafold I. O. Foresters lieldur fund á Nortb West Hall, á líoss Str., næsta þriðju- dagskveld kl. 7£. ÍSLENZKUR LÆKNIR i Dx-. 3VT. IlalldLor-sson. Park Rioer,---N. DaJc. Munroe,West & Mather Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 tyarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera yt ir þá samninga o. s. frv. Verkamannafjelaginu í Winnipeg. Allir þeir, sem tilheyra ofan- greindu fjelagi, og enn ekki hafa borgað mánaða-tillög sín, eru vin- samlega beðnir að borga þau eða semja um borgun á þeim við fjelagið sem allra fyrst. Þess skal líka getið, að fjelagið hefur samþykkt að liaga fjármálum sínum eptir þvt, sem 12. gr. í grundvallarlögum fjelagsins á kveður, eptir 30. sept. næstkomandi. Benedikt Fkímaknsson, forseti. HUGHES&HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. OLE SIMONSON mælir tneð stnu n/ja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. J. LAMONTE, 43-4 MiYIN STI^. --♦-- IIIN ALKUNNA ALÞTÐUSKÓBUÐ. Þetta er dómur fólksins eptir þá þrjá mánuði, sem það hefur verzlað við mig. — Jeg hcf nýlega fengið miklar byrgðir af n/jum vörum með síðasta sniði, og til þess að halda við þeim almannarómi, að jeg selji ód/rara en nokkur annar skóverzlun- armaður í bænum, þá hef jeg sett verðið á þeim svo lágt sem unnt er, og b/ð almenningi að koma ocr skoða hvaða kjörkaup eg get boðið, á öllum tegundum af skófatnaði. 150 pör af hnepptum eða reimuðum kvennskóm fyrir minna en hálfvirði. Skór og stígvjel fyrir skólabörn góð og ód/r. Sjerstök sala á verkamanna skóm. Eptirmaður W. McFaklank^s 434 MAIN STR. 336 Manti Vár að hugsa um allt þetta þennan moíg- un, sem hjer var um að ræða. Svo var Mr. Quest visað inn i herbergi hans, !tkt og Quaritch ofursta liafði verið vtsað þangað inn tveimur dögum áður. Mr. Quest var einstaklega rólegur, stillilegur og prúðmannlegur. „Komið þjer sælir, Quest“, sagði liann í þeim mikilmennskuióm, sem hann var vanur að tala í við undirmenn sína, sem við bankann voru riðnir. „Setjizt þjer niður. Ilvað er það?“ „Það er viðvikjandi peningasökum“, sagði mála- íærslumaðurinn með sínum venjulega stillingairóm. „Honham-kastala veðskuldarbrjefin aptur, b/st jeg við“, tautaði hann. »JeK vona, að þjer þurfið ekki að fá meiri peninga út á þau sem stendur, jpg segi bara það; því að jeg get ekki fengið einum skildingi meira lán meðan karlinn lifir; peningar og bankahlutir eru ekki lögskipað erfðafje, eins og þjer vitið; og þó að lánstraust mitt sje dágott, þá er þó ekki largt fiá, að það sje nú þrotið“. Mr. Quest brosti dauflega. >,Jpg þarf óneitan- lega að tala við yður um veðskuldarbrjefin fyrir Hoaham-kastalanum; en af því að jeg þarf æði-mikið að segja, þá væri ef til vill betra að jeg biði, þangað til búið er að taka af borðinu. „Gott og vel. Viljið þjer hringja bjöllunni og fá yður cígarettu?“ Mr. Quest brosti aptur og hringdi bjöllunni, en liann fjekk sjer ekki cígarettu. Þegar búið var að 387 taka af borðinu, tók hann stól og setti hann við borð- ið á móti Edward Cossey, þannig, að liann sneri sjálf ur bakinu að ljósinu, en þar á móti skein það beint framan í andlitið á Edward Cossey; og svo fór hann í liægðum sínum að leysa utan af skjalabunka sínum og raða skjölunutn. Bráðlega fann liann skjal það sem hann var að leita að, — og var það sendibrjef. Það var ekki frumrit brjefsins, heldur afskrijit. „Vilið þjer gera svo vel og lesa þetta, Mr. Cossey?“ sagði hann stillilega, og /tti um leið brjefinu tillians yfir borðið. Edward lauk við að kveikja t cígarettu sinni, tók svo upp brjefið og leit á það, eins og honum stæði alveg á sama um það. En x ið fyrstu línuna kom reglulegur skelfingar-svipur á andlitið, hann varð ná- hvítur í framan, sviti spratt út af enninu á honum, og cígarettan datt úr hendinni á honum ofan á gólf- dúkinn, og rauk þar úr henni. Og það var engin furða þó að honum brygði, því að þetta var afskript af eÍDU ástríðurikasta brjefinu, sem Bella hafði skrifað honum. Hann hafði aldrei getað lialdið henni frá að skrifa þessi ógætilegu brjef. Sannleikurinn var sá, að þetta var einmitt sama brjefið, sem Mr. Quest hafði skömmu áður dregið út úr sloppvasa hans í her- berginu í Lundúnum. Hann las dálítið af brjefinu og lagði það svo frá sjer á borðið. Hann þurfti ekki að lesa lengra, því að brjefið var allt á einn veg. „Þjer munuð sjá, Mf. Cossey, að þetta er af- 340 „Fyrir hvað mikla upphæð viljið þjer hætta með öllu við þessa málsókn?11. spurði hann. „Jeg skal hætta við málið, ef þjer viljið láta mjer eptir veðskuldabrjef þau sem þjer hafið fyrir Ilonham-kastala eignunum“, svaraði Mr. Queststilli- lega. „Guð minn góður!“ sagði Edward; „hvað eruð þjer að segja? það eru þrjátíu þúsund pund, sem þar er um að ræða!“ „Jeg veit það, og jeg veit líka, að það borgar sig fyrir yður að greiða þrjátíu þúsund pund til Jess að komast hjá hneykslinu, þeirri hættu, að verða gerður arfiaus, og þeirri vissu, að missa konu þá sem yður leikur hugur á að eignast. Svo vel veit jeg það, að jeg hef samið þau skjöl, sem þjer þurfið að skrifa undír, og hjer eru pau. Illustið þjer á“, hjelt hann áfram með alvörugefni. pjer neitið að ganga að mínum skiJmálum, þá aendi jeg með póst- inum í kveld þetta brjef til umboðsmanna minna. Jeg sendi líka Mr. Cossey eldra og Mr. de la Molle afskriptir af þessum tveimur d/rmætu brjefum,“ og hann benti á skjölin sem komu upp um þau, — „og afskript af brjefinu til umboðsmanna minna; og hvern- ig fer þá fyrir yður? Ef þjer gangið að þessu, þá skuldbind jeg mig til að halda ekki málinu áfram á nokkurn hátt. Nú getið þjor valið“. „En jeggeí þaðekki; jafnvelþótt jeg vilji, þáget jeg það ekki“, og hann kreisti saman á sjer hendurnar 1 ráðaleysinu. „Það var með þeim skilmálum, að jeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.