Lögberg - 23.09.1893, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern miðvikudag og
laugardag af
THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO.
Skrifstofa: AfgreiSsI ustofa: Prentsmiðja
143 Princess Str., Winnipeg Man.
'l'eleplione 67 5.
Kostar $2,00 um áriS (á Islandi 6 kr.
borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 ceat.
LöGBERG is published eveiy Wednesday and
Saturday by
ThE LÖGBERG PRINTING & PUBUSHING CO
at I4S Princess Str., Winnipeg Man.
Teleplionc 675.
S ubscription price: $2,00 a ycar payable
*n advance.
Single copies 5 c.
Winnipeg, Manitoba, laugardaginn 'i'Á. septeniber 18í)o.
{
\r. 7 4.
ROYAL
GR9WN
SOAP
Kóngs-Kórónu-Sapan er ósvikin
híin skaðar hvorki höndurnar,
andlitið eða fínustu dúka,
ullardúkar hlaupa ekki
ef hún er brúkuð.
tessi er til-
búin af
The Royal Soap Co., Winr\ipeg.
A Friðriksson, mæ lir með henni við
landa sína.
Sápan er í punds stykkjum.
Umfram allt reynið hana.
FRJETTIR
CANADA.
Á pingi pví sem biskupakirkjan
er að halda í Toronto, eins og áður
hefur verið getið um hjer i blaðinu,
hefur biskupinn hjer í Winnipeg ver-
ið gerður að æðstum erkibiskujii peirr-
ar kirkju lijer í landi. Hinir aðrir
biskupar einstakra fylkja liafa verið
gerðir að erkibiskupum. Hing kirkju
peirrar er erkibiskupinn hjer veit:r
æðstu forstöðu samanstendur af tveim-
ur málstofum; í hinni efri eru 19 bisk-
upar, en í hinni neðri 40 klerkar og
40 veraldlegrar stjettar menn; meðal
leikmanna pessara eru 7 dómarar og
14 inálafærslumenn drottningarinnar.
Gufuskipið „Saskatchewan,“ sem
í sumar liefur verið haft til vörufiutn-
inga á Manitobavatni, brann í síðustu
viku á vatninu 8 nrilur frá Narrows.
Allir skipverjar björguðust.
BAM>AR1K1N.
Ofsóknirnar gegn svertingjum
umliverfis New Orleans eru nú orðnar
svo stórkostlegar, og manndrápin af
liendi livítra manna svo tíð, að lielztu
menn svertinga hafa skorað á govern-
or ríkisins að beita hervaldi til pess að
vernda líf manna og eignir.
Mepódistar í Bandaríkjunum hafa
í nafni kirkjufjelags síns tekið að sjer
að berjast fyrir afnámi kínversku úti-
lokunarlaganna. Bænarskrár til con-
gressins pví viðvikjandi er verið að
útbúa, og verða pær undirskrifaðar af
meira en 800 prestum, sem eru full-
trúar fyrir meira en 1.250.000 ínanna.
ÍTLÖM>
Kóleran er af nyju farin að gera
vart við sig í Hamborg, og er pví
kennt um, að vatn frá Saxelfi, sem
full er af kólerubaeillum, hafði fyrii
handvömtn komizt saman við hreint
neyzluvatn, sem bærinn liefur notað.
’l’alsvert ber og á pestinni I Hull í
linglandi. í St. I’jetursbo:g a Rúes-
landi er sykin óðum að aukast. Ann-
ars engar mikilvægar frjettir njfjar af
kólerunni, nema sú, að Spánarstjórn
heldur pví fram að Jersey City í New
Jersey sje kólerubær, og hefur boðið
að setja skip, sem paðan fara til Spán-
ar, í sóttvörð. Eigi viiðist ljóst enn,
við livað sú ráðstöfun hefur að styðjast.
íslandsfrjettir.
FkX Alwkgi.
Meðal laga peirra sem sampykkt
liafa verið af alpingi, síðan síðasti ís-
landspóstur kom, eru pessi:
Lö<; um að nema dóinsvald liæsta-
rjettar í Kaupmannahöfn, sem æðsta
dóms í islenzkum málum, úr lögum.
1. gr. Dómsvald hæstarjettar í
Kaupmannahöfn sem æðsta dóms í ís-
lenzkum máium skal úr lögum numið.
Þó nær ]>etta ákvæði eigi til peirra
mála, sem ræðir um í 2. gr. í ákvörð-
unum um stundarsakir í stjórnar-
skránni 5. janúar 1874.
2. gr. Landsyfirdómurinn í
Keykjavík skal hafa æðsta dómsvald í
íslenzkutn málum.
3. gr. Log pessi öðlast gildi 6
mánuðum cjitir að ákvæðin í 1. gr.
liafa öðlazt sampvkki liins almenna
löggjafarvalds ríkisins.
Stjórxakskipuxahi.ög um hin
sjerstaklegu málefui íslands. (Alveg
samhljóða frumvarpi neðri deildar
1891).
Fjakaukai.ög fyrir árin 1890 og
1891. Veittar rúmar 18.000 kr., par
af mest til póstmála, um 10.400; enn
fremur 5.300 tilöl vesárbrúarvegarins,
upp undir Ingólfsfjall, í viðbót viðáð-
ur veittar 5.000; nær 700 kr. til við-
halds á húsum og áhöldum Reykjanes-
vitan6; (300 kr. til Fornle:fafjelagsins;
og ymislegt smávegis.
Lög um sampykkt á landsreikn-
ingnum fyrir 1890—1891.
t>að hafa tekjur landssjóðs kom-
izt liæst, eða upp í rúmar 1,200,000
kr. á fjárhagstímabilinu. Fjárlögin
höíðu gert ráð fyrir 150,000 kr. tekju-
halla; en jafnframt hafði pingið lög-
leitt kaffi og sykurtoll, sem gaf af
sjer um 252.000 kr., og fyrir pað mest
varð enginn tekjuhalli, lielclur mikið
góður tekjuafgangur, 233,000 kr.
Aðrir tollar gáfu af sjer mikið meira
en á var ætlað:
áætl. reikn.
Fiskitollur og Iy»is .. 50,000 G2.C00
Áfengistollur....... 180,000 247,000
Tóbakstollur........34,000 100,0000
Knn fremur liöfðu og tekjur af
póstferðum orðið nær 52,000 kr. í stað
áætlaðra 30,000; enda útgjöld við
póststjórnina orðið 10,000 kr. meiri
en við var búizt.
Eignir viðlagasjóðs námu í árs-
lok 1891 823,000 kr., en útistandandi
átti landssjóður pá 30,500 kr., og
197.000 kr. var peningaforði hans.
Stjóhnahski;áhmáli«. Því lykt-
aði svo í fyrra dag í efri deild við 3.
umræðu, að frumvarpið var sampykkt
óbreytt eins og pað var fyrst upp bor-
ið í sumar, með 6 atkv. gegn 5, p. e.
með atkvæðum allra hinna pjóðkjörnu
pingmanna gegn atkvæðum allra
hinna konungkjdrnu, einnig Kr. Jóns-
sonar, er hafðí verið með pví við fyrr’
umræðurnar. Eigi töluðu aðrir en
peir Kr. .Tónsson og Sigurður Stef-
ánsson.
Fjáklögix. Lokið var við pau í
neðri deild á laugardagskveldið 12.
p. m., með litlum breytingum frá pví
sem sampykkt var við 2. umræðu.
Bætt var við 1800 kr. fjárveitingu ti’
kaupmanns I). Thomsen til pess að
kynnast sölu á íslenzkum vörum, eink-
um á Bretlandi, Spáni og Portúgal, og
gefa skyrslur um paðmál; 1200 kr.
til semja skrá yfir gripina á Forn-
gripasafninu og setja tölur á pá; og
1000 kr. til að varna skemindum á
Steinsm/raengjum. Þóknunin til
Bjarnar Olafssonar aukalæknis til pess
að setjast að í Reykjavík sem augna-
læknir var par á móti, eptir tillögu
sjálfrar fjárlaganefndarinnar, færð nið-
ur í 1500 kr.
Efri deild setti nefnd t tnálið í
fyrra dag: Jón A. Hjaltalín (form.),
Sig. Stefánsson (skrif.J, Hallgr. Sv jins-
son, Guðjón Guðlaugsson og Þorleif
Jónsson.
Fjáhi.ögin. Fjárlaganefnd efri
deildar vill lialda athugasemdinni
í fjárlagafrv.stjórnarinnar um, að amt-
maðurinn nvrðra megi ’ komast til
Reykjavíkur án pess að missa neins í
af launum sínum (G000). Búnaðar-
skólastvrkinn vill hún ekki hækka,
nema að einshanda Hólaskólanum um
1500 kr. fyrra árið. Ekki vill hún
veita styT-k til að verja Steinsmyra-
engjar, <>g ekki til aukalæknis í Ár-
nessyslu, en par á móti á Ströndum
norðantil. Hún vill hækka styrkinn
til augnalæknis B, Olafssonar upp í
2000 kr. og láta tannlækni O. Nickol-
iu halda sínum 500 kr. ársstyrk.
Strandferðastyrkinn t’l handa kapt.
Jónasi J. Randulff vill hún að veita
megi öðrum, ef hann bregzt. Veita
vill liún 400 kr. hvort árið til pess að
gefa út kennslubækur lianda presta-
skólanum, og G00 kr. til að seinja og
gefa út alpyðukennslubækur. Ekki
vill hún tninnka ölmusur við lærða
skólann nema um 500 kr. á ári. Veita
vill hún 300 kr. til pcss að ljúka við-
gerð við sundlaugina hjá Laugarnesi.
Sjera Jónasi Jónassyni á Hrafnagili
vill hún veita 800 kr. til pess að gefa
út dansk íslenzka orðabók, og adjunkt
Geir Zoega annað eins til að gefa út
ensk íslenzka orðabók. Hún vill fella
burt styrkinn til Jóns Halldórssonar,
en liækka styrkinn til ekkju Sigurðar
Vigfússonar upp í 100 kr.
VlSTAHSKYLDAN'. Nú er Ed. bú-
in með vistarskyldumálið. Ilún vill
leyfa 'mönnum 22 ára gömlum að
kaupa sjer lausnarbrjef undan vistar-
skyldu með 15 og 5 kr. gjaldi (karlm.
og kvennm.,) en prítugir fái pað
ókevjiis.
Útfi.ut.mxgslögix. Neðri deild
liefur sampykkt pað fruinvarp með
nokkrum breytingum, meðal annars
banni gegn pví, að nokkur maður
ferðist lijer um land í peim erindum,
að æsa menn til að fiytjaaf lancli burt
að viðlögðum allt að 2000 kr. sektuin;
og sje útlendur maður dæmdur fyrir
brot gegn pví banni, skal einnig með
dóminum skylda hann til að fara af
landi burt með næstu vísri skipsferð,
að viðlögðum pvingunarsektum, 30
kr. fyrir hvern d»g, er hann óhlyðnast
dóminum, enda sje liann háður gæzlu
lögreglustjórnarinnar meðan liann fer
eigi úr latidi.
Amtmanxakmilkttin. Neðri deild
hefur sampykkt frumvarp um, að ís-
land skuli „fyrst um sinn“ vera’ eitt
amtmannsumdæini með 5000 kr. laun-
um og 2000 í skrifstofukostnað. Amt-
maður pessi sitji í Reykjavík.
Fjáiilögin. Ekki var betra sam-
komulagið milli deildanna í petta sinn
í f jármálum en svo, að fjárlagafruin-
varpið útkljáðist ekki fyr en í samein-
uðu pingi í dag, við 11. umræðu.
Voru pó ágreiningsatriðin orðin smá-
vægileg síðast, nema raunareitt: 2500
kr. gjöf úr landssjóði til landlæknis
Schierbecks, er fjell loks í sameinuðu
pingi með 20 atkv. gegn 15. Enn
frcmur fjellu í same. pingi í dag ]>ess-
ar tillögur: um aukalækni í Árnes-
syslu ofanveiðri; um aukalækni í aust-
urhreppum Húnavatnssyslu; um nið-
urfærslu á styrknum til augnalæknis
B. Ólafssonar niður í 1800 úr 2000
(frá Skúla við annan mann!); um lækk-
un á latínuskólaölmusunum 1895 nið-
ur í 5000, úr 5500. Styrkurinn til
Nickolins tannlæknis stendur (500) og
sömuleiðis 4000 kr. ti) að kaupa hús
St. Stefánssonar á Möðruvöllum; enn
fremur styrkurinn til D. Thomsen
(1800 kr.). Ilólaskóli á að liafa 5000
AD VIDHALDA
fegurð og lit mikils hárs. Sú mesta varúð
skyldi viðhöfð, þar eð liárið skemmist
mjög af billegum, ónýtum hársmyrslum.
T:1 þess að vera vissir um, að |>jer hatið
ágæt smyrsl, l>á biðjið lyfjasala yðar urn
Ayers ílaier Visíor. Það er hreint úi
sagt sú langbezta tegund af hársmyrslum,
sem til er. Það gefur hárinu sinn npp-
hatlega lit og gerir það þykkt tó |>að sje
orðið þunnt, upplitað eða grátt. Það held-
ur hársverðinum köldum og alveg væring
arlausum. Það læknar kláða, kemur
veg fyrir skalla og gefur
HÁRINU
gjáa og ylm seui endist um langan tima-
Þ.ið er illhægt ;ið búa sig án þess, og ætti
t>ví hver maður að eiga t>aö.
„Hárið á mjer fór að hærast og detta
af mjer þegar jeg var 25 ára gamalt. Jeg
hef nú um nokkurn tíma brúkað Ayers
Hair Vigor og nú er jeg að fá mikið hár
með þeim lit er t>að áður liafði." — R. J.
Lowry, Jones Prairie, Texas.
Það er nú á annað ár síðan jeg liafði
ákaíi ega vonda taugaveiki, og þegsr mjer
fór að batna, þá fór hárið að detta af mjer
og !>að sem eptir var varð gvátt. Jegreyudi
ýms meðöl, en þau gerðu mjer ekkeit
gott |>angað til loksins jeg fór að
VIDHAFA
Ayers Hair Vigor og nú er hárið óðum að
vaxa og hefur sinn upphatiega lit.“ - Mrs.
Annie Colips, Digton, Mass.
„Jeg hef brukað Ayers Hair Vigor í
næstum því tvö ár, og hárið á mjer er
mjúkt, gljáandi og fallegt. Jeg t r nú fer-
tugur, og hef farið yiir sljetturnar á liest-
baki nú í 25 ár. Wm. fíenry Ott, alias
„Mustang Bill, ‘ Newcastle, Wyo.
AYERS
HAIR VIGOR
Búið til af Dr. J. C. Ayers & Co. Lowell
Mass. Seit í ölli.m lyfjabúðum.
og 4000 (síðara árið), og Eiðaskóli
3000 ocr 2500.
Þi ngi.uk. Þingi slitið í dag
kl. 4. (20. ág.)
Tala mála á pessu pingi 120.
Þar af 93 lagafrumvörp, er 46
voru sampykkt, 23 felld, 21 óútrætt
og 3 tekiu aptnr.
Af stjórnarfrumvörpunum voru 22
sampykkt en 4 felld.
Þá voru sampykktar 14 piugsá-
lyktunartillögur, eu felldar 9, og 2 ó-
útræddar.
I.oks voru bornar upp 2 fyrir-
spurnir.
ÁF SAMÞVKKTU.M I.AGAFKUMVÖKF-
um, sem ótöld eru, er helzt að geta
pessara: um vegi, um breytingu á
lausamannatilskipuninni (vistarskyld-
an), um gæzlu og viðhald á brúnum á
Ölvesá og Þjórsá, um aukatekjur í
landssjóð, um aukatekjur syslumanna
og bæjarfógeta, um eptirlaun, um
stofnun liáskóla, um atvinnu við slgl-
ingar, um bæjarstjórn á Seyðisfirði,
um breyting á lögum um útflutnings-
gjald á liski og lyfsi, um viðauka við
tíundarlögin, um að selja salt eptir
vikt.
Lækningtileyfið' í Manitoba.
Kins og mörgum er kunnugt, er
um pessar muudir verið að reyna að
útvega íslenzkum lækni, sem nylega
er hingað kominn, leyfi til að stunda
lijer atvinnu sína og hjálpa sjúkutn
löndutn sínum, án pess að purfa að
ganga undir liið fyrirskipaða próf
hjer.
.Jafnframt stendur yfir í ensku
blöðunum hjer í bæuum allsnörji um-
ræða um pessa lieimild, sem læknarn-
ir hjer hafa til að lialda samkejijini
úti, með pví að fá lækna, sen. hjer
ætla að setjast að, skyldaða til að taka
petta próf, jafnvel pótt peir hafi áður
tekið próf viðgóða lækuaskóla aimaus
staðar. Mjög megn óánægja með pað
fyrirkomulag hefur komið fram í blöð-
unum, og einn peirra manna, sem tek-
ið hafa pátt í pessum umræðum, held-
ur pvf fram, »ð enginn peirra lækna,
se:n situr í stjórninni fvrir college of
physicians & surgeóns, mundi geta
tekið prófið, með pvi að enginn mundi
geta pað, nema maður, sem er alveg
nybúinn að ljúka við nám sitt, og
ekki er farinn að gleyma neinuro smá-
atriðum.
Það virðist líka óneitanlega nokk-
uð annkannalegt, að peim mönnuro,
sem alinenningur hefur ef til vill
einna mesta pörf ð, skuli vera gert
örðugast fyrir með að flytj i til pessa
fylkis.
Grátlegt slys.
Frá Gardar, N. D., er ritað p. 15.
p. m.:
„Á miðvikudagskveldið var, p,
13. ]>. in., vildi ]>að slj’s til, að íslenzk-
ur unglingspiltur, 17 ára gatnall,
Gunnar Geirlijartarson að nafni,
drógst inn í preskimaskínu og dósam-
stundis. IJann vann við vjelÍDa sein
kyndari, og var bróðir eigandans.
Iljer um bil kl. G e. h. kom liaun að
preskivjelinni sjálfri og fór að láta
liindin inn í vjelina. Svo eptir nokl.ra
stund kom annar maður, enskur, og
ætlaði að taka við af lionum. En dreng-
urinn bað hann að lofa sjer að halda
áfram pað sem eptir væri kveldsins,
svo hinn fór burt aptur. Kn eptir svo
sem 15 mínútur vissum við ekki fyrri
til en beltið hrökk af vjelinni og stöðv-
aðist húu um leið. Hann hefureflaust
[iryst liendinni of langt inn, svo að
tennurnar á ásuum hafa gripið vetl-
inginn hans og svo dregið liann inn
sjálfan. Jeg var hjer um bil 4—5 fet
frá honum, pegar hann kipptist inn.
Ejitir lijer um bil klukkutfma vinnu
við að taka vjelina sundur, náðum við
líkinu út, og pað var hryllileg sjón —
allt höfuðið i einni kássu, sundurtætt;
pað eina, sem var pekkjanlegt, var
liárið. Jarðarförin fór fram í dag“.
Tannlæknap.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs-
auka.
Fyrir að draga út tönn 0.50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
CLAEKE & BUSII
527 Main St.
Munroe, W est & Mathe r
Málafœrdwmenn o. s. frv.
Harris Block
194 Nlarket Str. East, Winnipeg.
Vel þekktir meðal íslendinga, jafnan rciöu
búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera
ývir |á samnir.ga o. s. frv.
LÁGT FARGJALD TiL AL-
HKIMSSÝNINGARINNAR.
M EÐ
Noktuekn Pactfic Jáhnbkau-tinni.
pann 12. ágúst og par eptir verða far-
seðlar sehlir á öllum vagnstöðvuni í
Manitoba til 00 frá Cbicaoo, sein
gilda í 30 daga, eptir að peir eru
keyjitir með eptirfylgjandi vorði:
Frá Brandon $30.05, Wacvanesa
$30.05, Baldur $29.75, Miami $27.65,
Portage La Prairie $29.10, Morris
$20.05, Winnipeg $27.70. Farseðl-
arnir gilda á öllum vagnlestum fje-
lagsins.
Nákvæmari upplysingar fást á
farbrjefa skrifstofu fjelagsins.
11. Swinfokd.
Geul. Agent.