Lögberg - 23.09.1893, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG LAUGARDAGINN 23. SEPTEMBER 1893.
UR BÆNUM
-OG-
GRENDINNI.
Fullvrt er nft, að Mr. Scartli
muni innan fárra daira verða <rerður
að fylkisstjðra i Manftoba.
Brjef frá Noregi með utanáskript-
inni: „Miss Gudn'in Guðmundson,
\Vinnipeg“, er á afjrreiðslustofu
Lögberj;s.
Baldwin & Blömlal eru ný-
Ininir a«T fa myndaramma
með ýinsu sni«Ti og stærðum,
sem J>eir selja mjög ódýra.
Guðleifur Dalman hefur til sölu
ljósmyndir á ymsri stærð af sjera
Matthíasi Jochumssyni. Menn snúi
sjer til 317 Main Str.
Dr. M. Halldórsson og sjera Frið-
rik J. Bergmann komuhingað til bæj-
arins á þriðjudaginn. I.æknirinn
hjelt aptur heimleiðis á fimmtudag-
inn, en sjera Friðrik lagði sama dag
af stað noiður til Nyja íslands.
A íslenzka kaffihúsinu nr. 405
Ross St. hjá Gunnl. Jóhannssyni er
nú, síðan kólnaði, ávallt á reiðum
höndum, lieitt Raffi, Sukkulaði
(Jocoa, Ilot Tod, og Lemonade ásamt
fleiru og fltiru.
í siðustu viku brann hús Mr. Ja-
kobs Jónssonar (frá Munkapverá) á
Fjöllunum í Islendinga nýlendunni í
Noiður Dakota. Jnnanstokksmunum
mun hafa orðið bjargað, aðpví undan-
teknu, sem í eldtiúsinu var. Ekkert
var vátryggt, og er tjónið pví tilfinn-
an'egra, sem sá er fyrir því varð mun
ekki vera vel efuum búinn.
Feðgarnir Sigurður Erlendsson
og Stefán ‘ kaupmaður Sigurðsson úr
Bre ðuvík og Andrjes Skagfeld frá
Geysi heimsóttu oss nú í vikunni.
t>eir sögðu allt gott úr Nýja íslandi.
Heyskapcr hefur orðið góður, pótt
nokkuð haii hann verið seintekiun, og
sú uppskera, sem um er að ræða f>ar
nyrðra, er með öllu óskemrnd.
Til sölli
5 lot í Ptmbina, N. D., á góðum stað
og eitt peirra hornlot, verða seld fyrir
100 dollara öll. Lysthafendur snúi
sjer til líosa Johnson Grand Union
Ilotel W.nnipeg.
íslenzku læknarnir Halldórsson
og Stephensen skáru á miðvikudag-
inn í brjóst á 9 ára gömlu n dreng úr
Þingvallanýlendunni, scm faðirbarns-
ins, Mr. Arni Hannesson, hafði ílutt
hingað til bæjarins, og tóku par útiskrifa sig fyrir næsta árgangi og
>rjá sulli. Operatíónin fór fram í
húsi Mr. Sigurðar J. Jóhannessonar,
og liggur drengurinn þar undir lækn-
isumsjón Dr. Stephensens.
borga liann fyrirfram, fá ókeypis pað
sem eptir er af pessum árgangi. t>eir
sem því tilboði vilja sæta fá þannig
Lögberg um 15—10 mánuði fyrir eina
tvo dollara.
Vjer höfum heyrt að einn landi
okkar lijer í bænum, Gunnl. Jóhanns-
son, hafi í liyggju að gjöra u]>pboð á
nokkrum út.istandandi skuldum sem
hann geturekki innkallað sjálfur nema
með no kurri fyrirhöfn.
Mjög illa er látið af vatninu 1
Assiniboine, sem notað er sem néyzlu-
vatn í allstórum jtarti pessa bæjar.
Bændur fram með ánni hafa þann sið
að fleygja í hana skrokkum af sjálf-
dauðum gripum. Maður, sem nylega
fór optir ánni á bát, taldi á stuttu
svæði 43 skrokka, sem sumpart lágu í
vatninu, sumpart fast við það, eigi
alllangt frá Winnipeg.
Jggf” Lyfjabúð Pulford’s er einmitt
staðurinn; farið með allar yðar for-
skriptir pangað, og fáið öll yðar með-
öl þar. t>jer, vitið að hann hefur pau
beztu meðöl, að hann hefur allar teg-
undir, og selur pau billega.
Flækingarnir í Bandaríkjunum
halda auðsjáanlega, að Winnipeg mu..i
vera einhver Eden. Lögreglan hjer
er stöðuo-t önnum kafin við að liafa
n
gæt ir á gestum pessum, og á priðju-
dagskveldið komu 25 í viðbót við J>á
sem áður hafa hingað leitað. l>eir
komust inn í vöruflutningalest rjett
fynr sunnan landamærin, og tókst
þeim flestum að komast hingað far-
gjaldslaust. l>eir lialda allir hópinn,
og eru taldir einna ljótustu gestirnir,
sem hafa heimsótt Winnipeg í sumar.
Stúkan “Loyal Geysii”, I. O. O. F., M.U.,
heldur sinn mesta lögmæta fund á Sher-
wood Ilall, 437 Main Str.f>riðjud þann 2fi.
uæstk. Nýir meðlimir teknir inn. Á-
ríðandi að allir niœti.
Jóseph Skaptason.
♦ R.S.
Jeg undirskrifaður sel við upp-
boð að heimili mínu við Mountain N.
D., pann 30. sept. næstk. kl. 2 e. m.,
sem fylgir:
1 hestur til vinnu eða keyrslu 5 ára,
2 mjólkurkyr,
1 kvíga, 2\ árs göinul,
1 Holstein-naut l^ árs gamalt,
4 kálfar,
40 kindur,
14 svín (sum ung),
1 kerra,
2 plógar o. s. frv.
Borgunarskilmálar eru sem fylgir:
Allt innan við 10 dollara borgist
í Iiaust. Á öllu par yfir geta menn
fengið borgunarfrest til 10. oct. 1894.
En 10 pr. c. afsláttur verður gefinn af
pví, sem borgað verðnr í haust.
Ef einhver vildi kaupa eitt eður
annað af ofangreindu fyrir uppboðið,
geta peir hitt mighjer í Crystal.
Mr. M. Stepliansson
gerir einnig ráð fyrir að hafaýmislegt
bæði af vörum og húsbúnaði á staðn-
um til sölu.
Gerið svo vel að koma.
B. T. Bjöh.nso.v.
RáFUKMAGNSI.ÆKVIVGA STOFVUV.
Prófessor W. Bergman læknar
með rafurmagni og nuddi. Til ráð-
færslu er Dr. D’Eschabault ein sjer-
stök grein Professorsins er að nema
burtu /ms lýti, á andliti, liálsi, hand-
leggjum og öðrum líkamspörtum, svo
sem móðurmerki, hár, hrukkur, frekn-
ur o. fi. Kvennfólk ætti að reyna
hann. Telephone 557.
Vjer leyfum oss að leiða athygli
landa vorra að peim kostaboðuin, sem
Lögberg hefur nú að bjóða. Um
nokkurn tíma undanfarinn höfum vjer
boðið nyjum kaupendum mestan hluta
yfirstandandi árgangs fyrir $>1 að eins.
l>ví boði hefur verið tekið svo vel af
löndum vorum, að hin eldri blöð eru
uppgengin, og höfui.i vjer pví orðið
að breyta til. Sem stendur er tilboð
vort tvískipt. l>eir sem ekki vilja
skrifa sig fyrir meiru en yfirstandandi
árgangi fá pað sem eptir er af lionum
fyrir ein 50 cents, og auk pess alla
söguna, sem nú er að koma út neðan-
máls í blaðinu, pegar hún verður
fullprentuð. En peir setn nú vilja
HUGHES& HORN
selja líkkistur og annast um
útfarir.
Beint á móti Commercial Bankanum.
Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag ognótt.
Tjill.
hefur fallegustu byrgðir af Orgelum
forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng-
bókum og music á blöðum; fíólínum,
banjos og harmonikum.
R. H. Nunn&Co.
482 Main Str.
P. O. Box 407.
♦♦♦♦
i
KOSTABOD
FRA —
LOGBERGI
1. Nýir kaupendur að nœxta árgangi LÖG-
* BERGS geta fengið það sem eptir er afþessum
árgangi
fyrir alls ekkert
ef þeir senda andvirði blaðsins, S2.00, jafnfrairt
pöntuninni.
2. Nýir kaupendur að yjirstandancli ár-
gangi LÖGBERGS fá það sem eptir er af árgang-
inum fyrir 50 cents, og auk þess alla söguna
Quaritch ofursli, þegar luin verður fullprentuð.
1
Tillioð þessi eiga að eins við áskrifendur hier
í álfu.
Tlie Iiögberg Print. & Publ. (’«>.
♦
♦
:
I
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦5jj<
♦
:
Carley Bros.
458 MAIN STREET,- - -
(Því nær beint á móti
- - -WINNIPEC.
pósthúsinu.)
BÚÐ VOR ER NAFNKUNN fyrir að bafa pær m -stu, I31I.LEG
USTU og BEZTU byrgðir af KARLMANNA FATNAÐl
OG ÖLLU ÞAR TIL HEYRANDI, sem TIL ERU
FYRIR VESTAN LAKE SUPERJOR.
o
Það er án efa inikill kostur, er peir verða aðnjótandi, sem verzla við
oss, að við búum til vor eigin föt, par af leiðandi getum vjer selt yður eins
billega ojj sumir verzlunarmenn kaupa vörurnar fyrir. Annar kostur.gr pað,
að vjer ábyrgjumst öll föt keypt hiá oss og ef pjer eruð ekki ánægðir með
pau, pá getið pjer skilað peim aptur og fengið yðar peninga. Vjer getum
selt yður föt fyrir $5, og upp til $30, sem mundi kosta yður helmingi meira
hjá skraddara.
Og svo höfum vjer Mr..J. Skaptason, sem er vel pekktur á meðal ís-
lendinga fyrir ráðvendni og lipurð í viðskiptum, og sem getur talað við yður
á yðar eigin bljómfagra máli. Vjer seljum allt, sem karlmenn brúka til
fatnaðar nema skó.
CARLEY BROS.
<Sc CO.
Búa lil Ttjöld, Mattressur, Skuggatjöld
fyrir glugga og Vírbotna í rúm (Spiings,
A horninu á Piuncess og Alexandeh St,
Wixux.ipeg’.
HOUGH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyie Blcck Maii.St.
Winnipeg, Man .
318
maður, .íónki, er hún liafði sent á bart í vagninum
uin kvöldið, er Mr. Ouest beimsótti pau.
„Nú, pað er svo“, sagði Jónki, ,,svo Quest er
nafnið á karlinum og hann liýr í bæ, sem heitir Bois-
inofham, er ekki svo? Jegr vænti hann eicri skild-
inga?“
„Ekki er laust við pað,“ svaraði Tigrisdýrið, „ef
hægt væri að fá eittlivað út úr lionum, en hann er af-
leitur grötur, já, meira en pað. Líttu á, ekki á jeg
nú eitt cent, livað pá heldur meira, til pess að gleðja
mig við og ekki pori ieg að biðja hann uin neitt
meira, pangað til í janúar. Og livernig á jeg að lifa
pangað til i janúar? Mjer var nú sagt upp í vikunni
sem leið á Söngsahium, af pví að eg vardálítið sæt-
kennd og gamli Tliomson, ráðsmaðurinn, ætlaði að
draga tíu af bundraði af launum mínum, af pví ekki
væri nú jafn sótt að mjer og áður, og eg væri farinn
að verða göiiiul og ljót. Jeg gaf honum pá svo á
Jiann að leiptraði fvrir augunum á honum og Jiaiin-
se'tur karlinn dró mig fyrir rjett og pað kostaði mig
fjörutíu shillings og rnálskostnað að auki. Og nú
kemst jeg hvergi að og svo á að selja búsbúnaðinn;
Og alla dýrgripina m!na, allt niður að úrinu mínu er
jeg iiúin að selja, eða pá ílesta peirra, og parna lifir
pessi fjandi“, og var nú eigi laust við að hún orgaði
upp vfir sig, „likt og annar bardagaliani og hefur auð
fjár, e i veslings konan hans verður að svelta“.
„Kona. Já, við vitum pað nú allt,“ sagði prúð-
mennið, er kallaður var Jónki.
349 •
7'andræða og slægðarsvipur ljek nú um andlit
konunnar. Það var auðsjeð, að liún var hrædd um að
bún hefði sagt helzt til of mikið.
„Það er eins gott nafn og hvað annað,“ sagði
liún. „Ó hvað jeg vildi að jeg gæti klófest liann,
jeg skyldi snúa hann úr liálsliðunum“, og hún vatt
hinar löngu beinainiklu hendur sínar, líkt og pvotta-
konur gera er pær vinda pvott.
,.Jeg skyldi hjálpa pjer,“ sagði Jónki. „Og nú
elsku Edithia, jeg er nú búinn að fá nóg af pessu
gamni og svo fer jeg. Það getur verið að jeg líti
inn á I’emblicoveginum í kveld-‘.
„Heyrðu, pú getur gefið einn drykk fyrst,“ sagði
elskan hans. „Jeg er skrambi pur í hálsinum, skal
jeg segja pjer“.
„Því ekki pað, með ánægju, jeg skal panta liann.
Þjónn, komið pjer með konjak og sódavatn lianda
pessari konu, — en látið pað vera sterkt, pví liún er
óstyrk og parf hressingar við“.
Þjónninn glotti og kom með drykkinn og .Jónki
sneri sjer við, eins og hann ætlaði að borga honum,
en gekk á burt án pess að gera svo.
Georg sá hann fara og leit svo aptur á konuna;
pað Var sem hann væri töfraður af henni.
„Já, ef petta er ekki laglegt,“ sagði hann við
sjálfan sig, „og hún kallaði sig konu hans, jð, pað
gerði hún, og svo dró hún inn hornin. Fari jeg pá
kolaður, ef jeg liangi ekki við hana, pangað til jeg
fæ eitthvað meira að vita um pessa sögu“.
352
dama góð; jeg .hef aldrei komið par fyrr og hafði
enga hugmynd um að jeg mundi hitta svo vingjarn-
legt fólk. Eins og jeg sagði við vin minn Quest lög-
niann I Boisingliam í gær.
„Hvað er pet.ta?“ mælti iiún. „Þokkiðpjer pann
karl?
„Ef pjer eigið við Quest málafærslumann, J>á er
svo, og Mrs. Quest J>ekki jeg líka. Já, sú er nú
lieldur lagleg“.
En nú rauk hún upp mcð slikan árstraum sund-
urlausra fúkyrða, er J>reyttu hana svo, að hún fjekk
sjer í fjórða sinn konjak og sodavatn. Georg bland-
aði pað fyrir hana og Ijet mikið í glasið af konjakinu.
„Er hann ríkur?“ sjiurði hún um leið og hún
setti frá sjer glasið.
„Ilvað! Quest málafærslumaður? Jeg skyldi
lialda, að hann sje einna efnaðastur maður í okkar
parti af sýslunni“.
„Og hjer lifi jeg við sult og seyru“, grenjaði
konan hræðilega, og Olvímutáiin streymdu af augum
liennar. „Lifi við sult og seyru, og hef ekki nokk-
urn skilding til að borga fyrir vagn eða staup, og
eiginmaður minn lifir í vellystingum með öðrum
kvennmanni. Segið J>jer honum, að jeg poli petta
ekki lengur; segið J>jerhonum, að ef liann komi ekki
með eitt J>úsund, og pað skyndilega, pá skuli jeg
taka til minna ráða“.
„Jeg skil yður ekki vel“, sagði Georg; „J>að er
kona í Boisingham, sein er nú rjetta Mrs. Quest“.