Lögberg - 22.11.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.11.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG MIDVIKUDAGINN 22. NÓVEMBER 1893. 3 hjelt áfram að brúka P'nk Pills pang að til jeg var búin að brúka tólf öskj- ur, og eins oor f>jer sjáið f>á er je<í nú alheil. Je<r hef ekíti tekið neinar pillur síðan í apríl ofj jejr hef alrlre verið heilsu betri en nú. Jeg froli að vinna betur nú en je<r poldi löngu áð- ur en jeg varð veik, o<r jeg er eins og vý kona. Jeg fór ofan til Tilsonborg nyleoa að gamni mínu og bbrnin mín, gamlir vinir og nábúar gátu valla trú- að f>ví að jeg væri orðin lieil en f>að var gleðilegur sannleikur samt sem áður. Mr. Cope var viðstaddur þegar frjettaritarinn tafaði við Mis. Cope og hannsagði: „Jeg veit að hvert orð sem konan mín hefur sagt er satt og hvert okkar sein er, er reiðubúið að staðfesta f>að með eiði, hvenær sem vera skal. Hún leið svo mikið af sár- unum, að jeg hjelt opt að hún mundi verða vitstola, og hafði litla von um að henni mundi nokkurn tíina batna. t>jer getið verið vissir um, að við er- um mjög þakklát fyrir petta undar- lega meðal og við látum ekkert tæki- færi svo hjálíða að hrósa f>ví. Það hefur gefið konu minni heilsu og krapta, þegar allt annað var til ónýtis og við höfum f>ví ástæðu til að vera innilega f>akklát.“ Dr. Williams Pink Pills eru hreinsandi og uppbyggja taugakerlið, f>ær lækna punglyndi, anæmia, chlo- rosis eða græna sjúkdóminn, svima, minnisleysi, locomotor ataxia, gigt, St. Yitus’ daus, La grippe, kirtlaveiki og langvarandi sjúkdómum. Pær eru einnig ágætar við kvennlegum sjúk- dómum, reglubinda ó.eglulegar tíðir, etc., hreinsa blóðið og færa heilbrigð- isroða í kinnar f>eim. E>ær bæta mönnum fljótlega lasleika er kemur af of þungri vinnu, of mikilli hugsun, etc. Þessar pillur eru ekjd laxerandi, E>ær ha.fa að eins lífgefandi eiginleg- eika og geta ekki spillt Dr. Williams Pink Pills eru að eins seldar í dósum með merki fjelags- (prentsð rautt). Munið eptir að f>ill- urnar eru ekki seldar í stórum skömmt- um eða í dúsínatali og hvaða verzlun- armaður scm bíður yður eitthvað ann- að í sömu mynd, t. d. adrar pillur, hann er að pretta yður og ættuð þjer f>ví að forðast hann. Biðjið kaupmann yðar um Dr. Williams Pink Pills for Pale Peapel (handa fölu fólki), og látið ekki telja yður á að taka neinar aðrar pillur. Dr. Williams Pink Pills er hægt &ð fá hjá öllum lyfjasölutn, eða f>á beint frá Dr. Williams Medictns Co. öðruhvoru adressinu, fyrir 50c. öskj- una eða sex fyrir $2,50. Prísinn er svo lágur, að þessi meðalabrúkun verður langt um billegri en nokkuð annað. Davies Auction Mart. Jeg hef stóra uppboðssölu í upp- boðsbúðum mínum, 215-17 McDermott Str. 21. okt. kl. 2 og kl. hálf átta 8. m. Jeg sel f>ar húsmuni, stór, harðvöru, silf- urtau og glisvöru. II. W. Dcivies, Aktíónshaldari, Rafurmagnslækninga stofnun. Prófessor W. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi. Til ráð- færslu er Dr. D’Eschabault ein sjer- stök grein Professorsins er að nema burtu yms lyti, á andliti, hálsi, ltand- leggjum og öðrum líkamspörtum, svo sem móðurmerki, hár, hrukkur, frekn- ur o. íl. Kvennfólk ætti að reyna hann. Telephone 557. CAMPBELL BRO’S. Sem keypt hafa allar vörubyrgðir W. H. Paulson & Co. og verzla í sömu búðinni, 575 Main Str., selja nú með tölumverðum afslætti allar f>ær vöru- tegundir er áður voru í búðinni, harð- vöru, eldavjelar og tinvöru o. s. frv. Chr. Ólafsson, sem var hjá Paul- son & Co., er aðal maður í búðinni, og geta f>ví öll kaup gerzt á íslenzku, hann mælist til að fá sem allra flesta kiptavini og lofar góðu veiði. GAHPBELL BRO’S. WINNIPEG, - - MAN. Manroe, West & Mather Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 rV[arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, iafnan reiðu búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir þá umningx o. s. úv. Odvrasta Lifsaljrgd! Association of New York. Assessment System. Tryggir lif ltarla og kvenna fyrir allt að helmingi lfegra verð og með betri sKilmálum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelag í heiminum. Þeir, sem tryggja líf s’itt í fjelaginu, eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa höf- uðstóll er euginn. Fjelagið getur því ekki komizt í hendur fárra manna, er hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjeiagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund i veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881,enhef- ur nú yflr Si tvu þvsuná meðlmi er hafa til samans Ufsábyrgðir úpp á meir en tvö hundruð og þrjdtíu milljónir dollara. Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima yfir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar 60 millj- ónir dollara, en borgaði út sania ár erf ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú ei orðinn nál. 3)4 milljón dollara, skiptist milli meðlima á vissum tímahiluni. í fjelagið hafa gengið yflr 5ÍÍO f»- lendingar er liafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á meír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú ti) prentaðar á íslenzku. W. II. l'aulson Winnipeg, Man General agent fyrir MaD, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manttoba, Norð- vesturlandinu og British DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. ^ ... '----- --------- Jacol) lloliintiiT Eigandt “Winer“ Olgerdahiissins EaST GR^'D FGI|KS, ■ IV[|N}J. Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCENT 9IAI.T EXTRA ( 1 Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austuriylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök t,m- n veittöll um Dakota pöntum.m. Rísið upp og fylgið mannþyrpingunni til * GREAT ALLIANCE BUDARINNAR, * MILTON, - N. PAKOTA. Þar munið f>jer fá að sjá J>ær mestu og fullkomuustu vörubyrgðir, af beztu vörum sem til eru í N. Dakota. Þar eð innkaupamaðar vor, er ny- kominn að austan frá stóru mörkuðunum f>á höfum vjer nú, sökum peningaskortsius og bágindanna, keyþt fyrir 50c. dollars virðið allar vörutegundir. Vörurnar eru nú á búðarborðum vor- um, merktar sve lágt að allir munu verða forviða sem sjá það. Biðið ekki þangað til lítið er eptir af vörunum, og komið að morgninum ef hægt er til að komast hjá ösinni. KELLY MERGANTILE GO Vinir Fátæklingsins. MILTON, -............. NORTH DAKO. SO GBBts aí líDllarnum. Þangað til f>ann 20. október seljum við karlmanna og drengja fatnað n 3 2 I pr. c. afslætti fyrir peninga út í hönd. Komið sem fyrst meðan úr nógu er að velja. Við leyfum oss einnig að minna alla sem skulda okkur, ó, að vera Lúni að borga okkur fyrir fyrsta nóv. 1893, J>ví eptii f>ann dag gefum við allar skuldir til lögmanna til innköllunar. GUDMUNDSON BROS. & HANSON, CANTO.J, N. DAKOTA. (I. W. (I1RWLE8T0HIG. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll..............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretcry og British Colu nbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,00O Skrifstofur 375 og 377 Main Steet, - Winnipep'. MANITOBA MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka heimili h a n d a öllum. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og sjá má af því að: Árið 1890 var sáfl í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekrur „ 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur Viðbót - - - 266,987 ekrur V öt - - - - 170,606 ekrur Þessar tölur eru mælskari en nor*ur orð, og henda Ijóslega á þá dásam 111 framför sem hefur átt sjer stað. 5KKERT „BOOM“, en áreiðanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR ?c SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásarat kornyrkjunni. ÓKEYPIS HEIMILISRJETTARLQND í pörtum af Manitoba. ODYR 3ARNBRAUTARL0N D —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR MED UMBOTUM til sölu eða leigu hjá einstökum mönnum og fje ■"■■" lögum, fyrir iágt verð og með auðveldum borgun t t arskilmálum. NU ER TIMINN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- —1 — fjöldi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði I öllum pörtum Manitoba er nú GÓDUR MARKADCR, jAliABRAVTTR, KIRKJIR «G SKC'LAK og flest þægindi löngu byggWa landa. __ __ 9 . Cr-A.-C3.-3SC> UX- I mörgum pörtum fylkisins er auðvelt nð ————————— ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration, e*a WI.NNIPEC, MANIT0BV The Manitoba Immigration Ager<y, 30 York St, T0R0NT0. 410 af skelfingunni f>ar á gólfinu, og grátbændi um misk- unn með rámum rómi. „Þú lagðir í vana f>inn að kyssa mig“, sagði hún; „pú getur ekki fengið af f>jer að drepa kvenn- mann, sem J>ú hefur kysst að jafnaði fyrir nokkrum árum. Ó, væpfðu mjer, vægðu mjer!“ Hann nísti tönnum og setti skammbissukjaptinn að liöfðinu á henni; hún tók að skjálfa, þegar járnið kom við hana, og tennurnar í munninnm á henni glömruðu saman. Hann gat ekki gert f>að. Hann varð að sleppa lienni, og gefa hana forlögunuin á vald. Hún gat nú «kki heldur gert honum neitt frekara, f>ví að hann vissi, að fyrir næsta sólsetur mundi hann verða kom- inn J>angað, sem hún gæti ekki til lians náð. Höndin, sem hjelt á skammbissunni, hneig niður með síðunni á lionum, og hann leit með andstyggð, scm ekki var laus við meðaumkvun, á fiem.an fyrir- litlega liöggorm í mannsmynd, sein engdist sundur og saman við fætur hans. Henni tókst að líta í augu honum; hún varð skarpskyggnari en áður við hættuna, sem yfir vofði, og hún sá, að hann var farihn að linast. Ásetningur hans var að minnsta kosti okki eins fastur á J>essu augnabliki. Ef f>að skyldi vera mögulegt, að hún gæti ráðið við hann meðan hann gætti sin ckki — hann var ekki mjög sterkur maður. En skamm- bissan — 407 aði sig á f>ví, að J>að þyrfti að hljóða liátt, til f>ess að f>að heyrðist í f>essu ofsaveðri. „Hvað ætlarðu að gera?“ sagði liún loksins og stóð á öndinni. „Hvað ætlarðu að gera með f>essa skammbissu? Og livaðan kemurðu?-‘ „Jeg kem utan úr myrkrinu“, svaraði hann og hóf upp vopnið, „utan úr myrkrinu, scm f>ú ert nú að fara út í“. „Þú ætlar f>ó ckki að drepa mig?“ sagði hún stynjandi, og sneri upp hræðilega andlitinu. „Jeg get ekki dáið. Jeg er lirædd við að deyja. Þvi fylí?Ía kvalir, og jeg hef lifað svo illa. Ó, pú ætlar ekki að drepa mig, ætlarðu?-4 „Já, jeg ætla að drepa f>ig“, svaraði hann; „jeg sagði J>jer pað fyrir nokkrum mánuðum, að jeg mundi drepa f>ig, ef pú ónáðaðir mig. Nú hefurðu gert út af við mig, jeg á ekkert annað fyrir liöndum en dauðann, og pú skalt líka deyja, kvenndjöfull!“ „Ó, nei! nei! nei! gerðu við mig hvað sem J>ú vilt annað. Jeg var drukkin, pegar jeg gerði J>að; pessi maður fór með mig þangað, og pað var búið að taka allt af mjer, og jeg hafði ekkert á að lifa,“ og hún leit æðislega umhverfis sig í tómri kompunni, til þe3s að vita, hvort enga hjálp væri að fá, en par var engin hjálp sjáanleg. Ilún var J>ar alein með dauð- anum. Hún ljet fallast niður á vagngúlfið og tók utan um hnjen á honum. Ilún engdist suudur og samau 406 svo nærri honum, að hann heyrði hana blóta verðin- um fyrir ókurteisi. Þriðja tíokks vagn var rjett á móti henni, og hún fór inn í hann. Það var einn af pessum vögnum, sem opt sjást í lestum úti í sveitun- um; þilin ná ekki upp í loptið, og hann var enn ver iystur en vant er, ef f>að er annars unnt. Sannast að segja hafði annaðhvort ekki verið kveikt á ljósinu, sem átti að vera í eptra hclmningnum, eða J>að hafði slokknað. í öllum vagninum varekki ein einasta sál. Jafnskjótt sem Tigrisdúrið var komið inn, sætti Mr. Quest lagi, laumaðist að dimma vagninum, lauk hcnum upp og lokaði dyrunum svo hljóðlega sem honum var unnt og fjekk sjer sæti f myrkiinu. Gufuvjelin bljes, hrópað var, að nú mætti leggja af stað, og svo var lagt af stað. Svo sá hann konur.a standa upp í sínum klefa og gægjast yfir pilið inn í dimma partinn. „Engin manneskja hjer“, heyrði hann hana tauta, „og pó finnst mjer eins og djöfullinn liann Billi sje að skríða á eptir mjer. Ó! pað er ekkert annað en hræðsla. Mjer er sem jeg sjái nú augna- ráðið, sem hann gaf mjer“. Fáum mfnútum síðar nam lestin staðar við járn- brautarstöð eina, en enginn kom inn, og svo lagði hún af stað að vörmu spori. „Nokkrir farpegjar, sem ætla til Effry?“ liafði vörðurinn lirópað, og ekk- ert svar hafði komið. Ef engin viðdvöl skyldi verða við Effry, pá átti lestin okki að nema staðar fyrr en éptir fjörutiu œíjiútux. Ná var tiaifta koaiaB íyvjx

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.