Lögberg - 02.12.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.12.1893, Blaðsíða 1
Lögberg er geíiS út hvern miðvikudag og laugardag af The Lögberg frinting & publisiiing co. Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: PrentsmiSja 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. LöGBKrg is puMished evcry VVednesday and Saturday by THE LÖGBERG PRlNIiriG& PUBLISIIING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable 'n advance. Single copies 6 c. Winnipeg:, Manitoba, langardaginn 2. desember 1893. 94. JtTöttUtsalii. Carsley & Co. SJifiRLTÖK MÖTTLA SALA í TVÆR VIKUR. Kjorkaup! Kjorkaup! Svartir klæðis jakkar fóðraðir með opossum sem kosta 810,00 á 6,00. J Coats úr pykku svOrtu serge, vana- verð er ftl2,00 en seljast nú ú 6,00. FLÖJELS SKYKKJUR sjerstðk kjörkaup á Sealette og flöjels k&pum og skykkjum á 7,50, 10,00, 10,00 og 25,00. Carsley & Co. 344 MAIN STREET. FRJETTIR CANADA. Aberdeen lávarður, landstjóri Canada, hefur skyrt brezku stjórninni frá, að tilraunin til að sprengja í lopt upp Nelsons-minnisvarðann hafi alls enga pólitiska pyðingu haft, hafi ver- ið fordæmd jafnt af Frökkutn sem Bretutn hjer f landinu, og ekki verið sprottin af neinu öðru en glánaskap nokkurra ungmenna. Á fundutn, sem tveir af höfðingj- um frjálslynda flokksins, Charlton og Mc Mullen hjeldu í Ontario nú í vik- unni, var rætt utn meðferð Ottawa- stjórnarinnar á norðvesturhluta C’ana- da. Meðal annars var [>ar staðhæft, að 49 millíónir ekra af landi liefðu verið veittar fjelögum, sem ekki væru til netna á pappírnum, og að gripa- löud væru leigð vinum stjórnarinnar fyrir eitt cent ekran. BAXDARIKIN. Harðar deilur eiga sjer stað um pessar mundir milli pólitisku flokk- anna í Bandaríkjunum út af Hawaii- eyjunum. Harrison forseti ætlaði að kasta eign Bandaríkjanna á f>ær, en forsetatíð hans entist ekki til að fá J>vf framgengt. Nú vilja rcpúblí- kanarnir lmlda p>eirri stefnu áfram. En Cleveland forseti er f>ví svo mót- fallinn, að hann vill setja aptur til valda drottninguna, sem sett var af fyrir vjelráð nokkurra Bandarikja- manna skömmu áður eti Harrison vjek úr forsetasæti. Og demókrata-flokk- urinn er yfir höfuð á sama máli og forsetinn í pví efni. ÍTLÖXI) Aðalfjelag íhaldsílokksins á Stór- bretalandi hjeldu ping nú í vikunni, og sampykkti par pakklætis-yfirl/sing til Iávarðamálstofunnar fyrir að hafa fellt írsku heimastjómarlögin. Þar var og sampykkt yfirlysing um pað, að deilur verkamanna og verkgefenda ættu að útkljást af gerðarnefndum. Þjóðverja keisara og Caprivi kanzlara hans var nú í vikunni s^nt banatilræði á pann liátt, að peim voru sendir kassar með sprengiefni, og var svo um búið, að í sprengiefninu kviknaði, pegar kössunum væri lokið upp. Kassarnir komu frá Frakklandi. t>eir urðu engutn að meini. Frakkland og Ítalía liafa nokkra daga enga stjórn liaft. Á Frakklandi er kennt um einhverju ríiðabrugg: f Carnot forseta, og á Ítalíu virðist örð- ugleikinn hafa verið í pvf fólginn. að finna rnann, sem var nógu ráðvandur til að vera stjórnarformaður, og að öðru leyti pví starfi vaxinn. Brezka fjelagið „lmperial F'ed- eration League“, sem ætlaði að viuna að nánara sambandi milli Bretlands og nýlendnanna, er liðið undir lok, víst mest fyrir pað, að fjolagsmönnum kom ekki saman. Nokkrir fjelags- menn kröfðust pess, að nflendurnar legðu frain fje til herkostnaðar altík- isins, en aðrir, par á meðul Sir Charles Tupper, voru pví stranglega mót- fallnir. HEIMILID. Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd- »r, sem ceta heyrt undir ,,Heimilið“' verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um bvtíkap, en ekki mega þær vera mjög langar. Ritið að eins öðrumegin á biaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar lialdið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut anáskript utan á þess konar greinum: Editor „fleimilið", Lögberg, Box 368 Winnipeg, Mun.] MjÓLKUItHtJS-HKOLUIÍ. Umsjónarmaður smjörgerðarliúss nokkurs, hefur ritað eptirfylgjandi reglur, sem hann óskar að sjeu hengd- ar á vegg í hverju húsi par sem farið er með mjólk. Þær eru pess verðar að peim sje gaumur gefinn. 1. Hafið vissan tíma — vissa klukkustund til að mjólka kyrnar, kveld og morgna. Og pegar sú til- setta stund kemur, pá pjótið ei burtu í eiubverjar erindagerðir, sem yður kurina að finnast áríðandi, og liugsið ekki að pað geri svo sem ekkert til, hvort mjólkað sje hálfum tíina fyrr eða seinna. Minnizt pess, að marg- ítrekaðar tilraunir eru búnar að sanna, að pegrr regla er höfð á mjöltun- inni, pá hafa menn mesta mjólkina, og The Home Building and Savings Association ± Wiixnijjeg.. Forseti: M. Bull. Yaraforseti P. C. McIntyre, M. P. P. Stjórnendur! I. W. DrEWRY, IIORACE E. CrAWFORD, AI.EX. BI.ACK, R. J. CAMrBELL, A. FREnERICKSON, J. Y. Griefin, James Stuart. Vanalegir lilutir. DeilJ A %1.20 á mánuði í 60 mánuði borgar fyrir einn hlut, 8100.00, Deild B 80.60 “ “ “ 90 “ « “ “ “ 8100.00. Deild C 80.40“ “ “114 « « « “ “ 8100.00. Kkrifstofur á iiornlnu á Priucess o« lleDerniott strætnm. M. II. MILLER. RÁLSMADUR. pegar til le igdar lætur, setjuin á eitiu ári, pá dregur pað sig saman. 2. Látið ætíð sama manuinn mjólka sömu kyrnar. líugsið ekki að pað komi í sama stað niður fyrir kúna, hver er við fötuna. Kúm ha.-tt- ir til að vera skapstyggar, og pær eru opt illar við pá sem ekki pekkja á pær; mjólkið ætíð kyrnar í vissri röð. 3. Farið stillileca að verkinu. Hávaði og læti kring um kúna er ónotalegt fyrir hana, og verkar pann- ig á hana, að hún selur ekki eins vel. Aptur á móti fellur henni ekkert illa pó maður blístri, eða rauli fyrir munni sjer. 4. Hreinsa júgrin með pví fyrst að sópa burt öll óhreinindi og laus hár með mjúkum busta, og purka pau síðan með purrum klút. Drej> aldrei fingrunum í mjólkina til pess að væta spenana; pað er Ijót.r óvani. Ef ]>jer hafið tíma til, pá borgar pað siir að busta allan kroppinn á kúnum við og við. Dær haldast pá betur hreinar, og peim líður betur. ,Sje bægt að gera pað dagleua, eins Ofjr á s[er stað á Ollum frægu tu tnjólkur- búum í landinu, pá er pað auðvitað peim mun betra. Þetta á við, par sem kyr eru bystar á nóttum. Og nauðsynlegast er pað á vetrum. 5. Reyn nokkrar af kúnum til að sjá hvað kostagóð mjólk peirra er. 6. Þegar líður á haustið, verður að gefa kúnum í viðbói við pað sem pær hafa í haganum, eitthvert fóður eða kornmat. Tak vandlega eptir fóður- gjöfinni, hvað bezt á við hverja kú, °g breytið til með liana tíma og tíma. Gefið kúnni eins mikið eins o-r hún vill, en ekkert meira. Það er ekki hægt að setja nje heldur fylgja neinni fastri reglu með fóðurgjöfina. Látið kjtrnar ætíð liafa aðgang að salti. 7. Brynn kúnum reglulega á vet- urna. Sje hægt að búa svo um að pær nái í vatn inni á básnum, pá er pað auðvitað bezt. Lát kýrnar aldrei drekka staðið eða óhreint vatn á surnrin, og gefið peim ekki heldur annað á veturna en hreint og tært vatn. Ef mögulegt er að koma pví við, pá velgið vatnið svo lítið yfir kaldasta tímann, svo að fari úr pví sárasta kulið. 8. Ef hægt er, pá lofið kúnum að koma út og hreyfa sig ögn, pegar góðir sólskinsdagar koma á veturna. 9. Þegar búið er að mjólka, pá kælið strax mjólkina, svo hún sje ekki meira en 65 gráður, og látið hana geymast pannig, par til rjóminn á að fara að strokkast. Hvað viðvík- or mjólk, sem á að selja, eða flytja burtu, pá skal aldrei blauda saman kveld og morgun m jólk. Hafið hvers máls mjólk út af fyrir sig. Látið ekki regn eða ryk eða óhreinindi eða flug- ur komast að mjólkinni. 10. Hafið öll ílát, sem injólkinni kom við, svo hvcin, að ekkert sje hreinna. Það er að eins einn máti að halda peim hreinum. Skolið pau fyrst innan úr köldu vatni, pað losar mjólk- ina ög rjóinann, sem við pau tollir; pvo pau síðan úr heitu vatni eða gufu og brúka sápu eða sóda; skola pau pvi næst aptur úr köldu vatni og purka að síðustu með hreinni purku, og set pau í sólskin, pegar pví verður komið við. Á peim bújörðum, sem framleiða pað sem fólkið og skepnurnar purfa til lífsviðurværis, er vanalega meiri velvegnan en á hinum, parsem allt er selt, gem búið gefur af sjer. Það er aldrei hægt að kalla eina bújörð góða, nema par sje gnægð af vatni. Þar sem pað er ekki tiifeliið VINUR óskar að láta 1 ljózi í The Register, þau heillavænlegu áhrif, sem reglubnndin brdkun Ayer's I’ills hefur haft á haun. Ha-'n segir: „Jeg var veikur og þreyttur og tnaginn virtist mjög úr lagi. Jeg reyndi margslags meðul, en engin virtust gera mjer gott, tangað til jeg var eggjaður á að reyna hinar margreyudu og óskeikulu Ayer’s Pills. Jeg het' að eins brúkað einn kassa, og mjer finnst jeg vera nýr maður. Jes held þær sjou þægilegii og hægii ínn- töku en nokkurt annað meðal sem jeg hef brúkað, í svo vel gerðu sykurhulstri, að jafnvel börn geta tekið þær inn. Jeg vil ráðk-ggja öilum, sem þurfa. HREINSUNARMEDAL að reyna Ayer’s Pills.“ — Bootlibay (Me,), lief/inter. „I>-v8r jeg var á niilli fimm og fimm- tán ára, var jeg þjáður af útbrotum á fót- leggjunum, sjerstakleira i knjesbótunum, þar komu sár, og mynduðust vos yfir, sem sprungu jafnskjóit og jeg hreyfði fotinn. Móðir mín reyndi allt sem henni kom til hugar, en allt áranguislaiist.. JÞó jeg þá "teri barn, las jeg í blöðiinum um þau heilsubretandi áhrif' sem Ayer’s Pills hefðu og bað^móðir mína að lofa mjer að reyna þæ*r. Án þess þó að hafa mikla trú á þeim, útvegaði húu nijer AYER’S PILLS jeu byrjaði að brúka þær og varð brátt var við hata. Þetta gaf mjer góðar vonir og lijelt jeg áf ram við þær þangað til jeg hafði hrúkað tvo kassa at þeim, þá hnrf u sárin, og hafa aldrei þjáð mig síðan“. — H. Cip- man, Real Estare Agent, Roanoke, Va. ,,.leg var kjáðiir í mörg ár af uiaga- og rvrnaveiki, sem orsakaði mjög mikinu sársanka í ýmsum pörtum líkamans. Eng- in þeirra meðala, sem jeg reyndi gátu ljett veiki minni, þangað til jeg t'ór að taka inn Ayer’s Pills, þá læknaðist jeg.“—Wn . Goddard, Notary Public, Five Lekes, Mich. Búið til af Dr. .1. C. Ayer & Co., Lnwell. Ma«s. Self í öllnm lyt'jabúðum. Sjcrlivcr inntiikn hefnr álirif. ocr vatnsskortur er, ættu menn ekkert að spara til að bæta úr honutn. Daguerre-myndin. y*, Lk kndurminxingusx dansks lög- KEGLUMANNS. Framh. Hún rak upp stór augu og starði á okkur með hinum mesta undrunar- svip á andlitinu, pangað til við vorum búuir að heilsa henni. Je«r ljet pess getið, að jeor hitti pá parna framla kunninjrjakonu mína; pá tók hún könd mína og spurði með titrandi rödd, livort jeg hefði fengið nokkuð að vita um Verner. „Nei,“ svaraði jeg og lagði á- berzlu á orðin, „pví er miður, að við komum í allt öðrum erindum.“ Henni pótti víst við mig út af málrómnum, sem jeg hafði sagt petta í; pví að hún sagði að eins: „Því miður, segið pjer“, og svo horfði hún á okkur pegjandi með svip, sem sann- færði mig, betur en nokkur orð hefðu getað, um pað, að hún væri ekki hrædd við návist lögreglunnar. Nú fyrst datt mjer í hug, að pað kynni að liafa verið falsákæra, sem í brjefinu stóð, og eptir pví ætlaði jeg að haga tnjer. Jeg fór að spyrja hana að nokkrum spurningum til mála- mynda, til pess 1 að rjettlæta pað ofurlítið, livað snemma við vorum á ferðinni, og pegar liún hafði . svarað peirn, tók jeg embættisbróður minn til hliðar, bað hann að fara ofan og finna húseigandann og spyrja hann, hvernig Júlía hagaðisjer parí húsinu. Jafuskjótt sem hann var kominn dá- lítið ofan I stigann, lijelt jeg samræð- unui áfran., og nú sagði hún mjer um- svifalaust, að foreldrar sínirhefðu dáið árið áður úr kóleru, en rj ett áður hefðu pau lieimsótt sig og fyrirgefið sjer pá sorg, sem hfin hefði valdið peim. Allt frá pvf er hún fór úrhúsi foreldra sinna, hafði hún átt að berjast við skort, og mikið purft á sig að leggja til pess að geta dregiðfram lífiðásamt barninu. Hún hafði ekki verið öf- undsverð af tilverunni eptir peirri 1/singu, sem hún gaf af högum sín- um; en hún treysti guði, og hafði, eins og hún komst að orði, lært að sætta sig með polinmæði við forlög sín. Hún var enn sannfærð um, að eitthvað, scm Verner hefði ekki getað ráðið við, hefði fyrir hann komið, og að pað væri að eins pess vegua, að hann hefði enn ekki komið að finna hana, og stöðugt vonaði hún, að hann mundi eiuhvern tfma standa við loforð -sitt. Þess vegna var henni svo uin pað hugað, að barnið hennar yrði ekki fyrir of miklum áhrifum, pegar pað stækkaði, af peim mörgu Ijótu atburð- um, sem voru svo tiðir meðal fátæk- linga peirra er voru allt umhveifis hana. „Hvernig kemur yður saman við hitt fólkið f húsinu?“ spurði jeg. „Og pakk’ yður fyrir, jeg parf reyndar ekki undan pvf að kvarta“, svaraði hún; „jeg skipti mjer aldrei af neinum, og enginn heimsækir mig, nema fáeinar konur, sem við og við færa mjer sauma, og með pví móti getjegbezt sneitt mig hjá daglega rifrildinu I fólkinu hjer.“ í sama bili kom cmbættisbróðir •minn aptur með pá frjett frá húseig- andanum, að Júlía væri ein af sínuin beztu leigumönnum, pví að liún borg- aði húsaleigu sfna mjög skilvíslega og sæi um sjálfa sig, án pess að skipta sje. af neinuin öðrum. Við porðum pá ekki að fara frekar útí málið, enda pótti yfirboðurum okkar alveg rjett gert að láta par við sitja. Fáum dögum eptir pennan á- rangurslausa næturleiðangur fuudust nokkrir silfurmunir vafnir innan í blöð undir stiga í húsi pví er við höfðum verið sendir til. Munuin pess- um liafði stuttu áður verið stolið um nótt á Friðriksbergi, og mjer var fal- ið á hendi að hefja rannsókn í húsinu; en sú rannsókn varð árangurslaus. Blöðin, sem höfðu verið vafin ut- an um silfurmunina, syndusthafa ver- ið rifin upp úr skrifbók frá einlivcrj- um skóla, par sem ekki var sjerlega listilega skrifað, og tók jeg mjer pvf fyrir hendur að spyrja mig fyrir f ýmsum skólum viðvíkjandi pessum blöðum, og að lokum tókst mjer að láta menn pekkja pau. Þau höfðu verið rifin út úr bók, sem hálffullorð- inn drengur átti. Móðir hans var ekkja, alpekkt með nafninu józka Karen, og átti heima S sama húsi og Júlía, beint niður undan henni. Meira. KVELDVERDAR- * SAMKOMA * Hliúvikiiúaginn 6. DesernúBr heldur isl. kvennfjelagið í Winnipeg samkomu til inntektarfyrir spftalann. Til skemmtunar verða ræðuhöld, söng- ur og hljóðfærasláttur. Allir, sem inn koraa, fá ökeypia kveldkverð. Samkoman verður haldin á Úni- tarasamkomuhúsinu; byrjar kl. 8— opnað kl. 7J, Aðgangcr 25 CENT. ÍSLENZKUR LÆKNIR t Dr. TVX. Halldorsson. Park River,-—iV. Jkik,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.