Lögberg - 16.12.1893, Side 1
Lögberg er gefið út hvern miSvikudag og
laugardag af
ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO.
Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg Man.
Kostar $'2,oo um árið (á Islandi 6 kr.
borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent.
LöGBERG is puSlished every W'ednesday and
Saturday by
ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO
at 148 Princess Str., Winnipeg Man.
S ubscription price: $2,00 a year payable
*n advance.
Single copies fi c.
0. Ar. }
Winnipeg', Manitoba, laugardaginn 10. desember 1893.
Garsleu & Go.
SJKRLTÖK MÖTTLA SALA
í TVÆR VIKUR.
Kjorkaup! Kjorkaup!
Svartir klæðis jakkar fóðraðir með
opossum sein kosta 110,00 á 6,00.
| Coats úr þykku svOrtu serge, vana-
verð er ítl2,00 en seljast nú á 6,00.
FLÖJELS SKYKKJUR
sjerstök kjörkaup á Sealette og flöjels
kápum og skykkjum á 7,50, 10,00,
19,00 og 25,00.
Carsley & Co.
344 MAIN STREET.
FRJETTIR
CANADA.
Fylkiskosningar fóru fram á
Prince Edwards Island nú f vikunni,
og vano frjálslynda stjórnin par mik-
inn sigur, hefur um | atkvæðaá næsta
pingi. Hingað til hefur J>ing eyjunn-
nr verið í tveim deildum, en á síðasta
pingi voru samþykkt lög um pað, að
deildirnar skyldu renna saman í eina
deild með 30 pingmönnum; timmtán
peirra skyldu kosnir af fasteignaeig-
endum en hinir 15 af almennum kjós-
endum. Fylkisstjórinn skrifaði ekki
undir þessi lög, heldur vfsaði peim til
Ottawastjórnarinnar. En sambands-
btjórnin synjaði peim ekki staðfest-
ingar, svo að J>au öðluðust gildi, og
8amkvæmt þeim lögum var nú kosið í
fyrsta sinni.
ítlOnd.
Atvinnulausir verkameun f Lund-
únum halda fundi næstum þvf dag-
lega. Á fundi sem haldinn var á mið-
vikudaginn, gaf einn ræðumaðurinn
yfirvöldunum J>á aðvörun, að ef ekki
yrði fullnægt kröfum atvinnulausra
manna um jólaleytið, pá mundi verða
slfk ógnaröld í Lundúnum, að sliks
væru ekki dæmi í mannkynssögunni.
Miklu stórkostlegri hryðjuverk inundu
verða framin en J>au sem væru ný af-
staðin f pinghúsinu á Frakklandi og
leikhúsinu f Barcelöna. Ræðumaður
kvað leynifjelag hafa verið stofnað í
pví skyni að taka í taumana á þennan
hátt.
Anarkistar í París bafa fest upp
auglfsingu, stílaða til Vaillants pess
er kastaði sprengikúlunni í J>ing-
húsinu hjer um daginn, og nú situr í
varðhaldi. Augl^singin segirhonu-,
að hann skuli vera óhræddur, pví að
fjelagar hans skuli hefna hans, ef
hann verði liálshöggvinn. En ekki
er svo að sjá, sem frönska yfirvöldin
gefi s:g mikið að peim heitingum,
eins og ckki er heldur við að búast.
Nýlega hafa veriðsamj>ykkt af franska
pinginu hörð lög gegn anarkistum,
og stjórnin ætlar að framfylgja peim
stranglega. Sjerstakir lögregluflokk-
ar eiga að myndast og setjast í allar
stærri borgir landsins; peir lögregiu-
mcnn eiga að rannsaka heimkym.i
manna, hafa vakandi auga á jári -
brautastöðvum og sækja fundi peiria
sem óánægðir eru með mannfjebgið.
Sósíalistar virðast æila að bíða all-
mikinn hnekki af pessu anarkista níð-
ingsverki. Þeir keppast hver við ann-
an um að lýsa yfirandstyggð sinni á J>ví
en blöðin gerasjer jafnfratnt allinikið
far uni að færa sönnur á pað,að pær yfir
lýsingar sjeu ekki af einlægni gerðar.
og hefur J>eim tekizt að færa allmikl-
ar líkur að pví að minnsta kosti að
J>ví er snertir suma sósíalista-flokkana.
Aileiðingin af því hefur orðið sú, að
hugir manna hafa orðið peim mjöj>
fráhverfir, að minnsta kosti um stund-
arsakir. Nokkur sósíalistablöðin hafa
líka tekið pá stefnu, að gangast við
pví, að pau hafi hluttekning með an-
arkistunuin og áfelli pá ekki fyrir
petta tiltæki peirra.
Eptir nýkomnum frjcttum frú
Hawaii-eyjunum hefur eun ekkert
sögulegt verið aðhafzt par af liálfu
peirra sem koma vil ja drottningunni
aptur til valda. En bráðabyrgða-
stjórnin par og peir menn, sem lieni i
fylgja, erreiðubúin til að vcrjast, pótt
að líkindum yrði Jítið úr J>ví liði, ef
Bandaríkjastjórn tæki fyrir alvöru í
taumana. Bretum er eðlilega mjög
annt um, að eyjarnar haldi áfrain að
vera óháðaröllum öðrum löndutn bæði
sakir verzlunar peirrar er peir hafa
J>ar, en pó einkum fyrir pá sök, að
frjettapráður sá er peir hafa í huga að
leggja yfir lvyrrahafið, á að leggjast
yfir eyjar pessaar. 'J'il dæmis um pað,
hvernig Bretar líta á stjórnarvafning-
ana J>ar á eyjunum má taka ummæli
Lundúnablaðsins Standanl á fimmtu-
claginn: „Ilópur sá af kaupmönnum,
spekúlöntum og embættaleitendum,
sem komu á stað stjórnarbyltingunni
á Hawaii, eru eðlilega öskureiðir við
Mr. Cleveland út af pví, að bann
vill ekki piggja eyjarnar, sem
lionum bjóðast fyrir hin svívirði-
legu vjelabrögð, er Bandaríkja-
menti hafa haft par í frammi.
Það var ekki við annari niðurstöðu að
búast af ráðvöndura og heiðarlegum
manni. Gapar peir sem hafa stjórn-
ina í höndum sjer eru stæltir, en
naumast munu J>eir hugsa sjer að
veita mótspyrnu hcrskipi, sem kann
að verða sent annaðhvort frá Banda-
rSkjunum eða öðrum löndum. Vafa-
The Home Building and Savings Association
± Winixixaee.
W ____ _
Forseti: M. Bull. Varaforseti P. C. McIntyek, M. P. P.
Stjórnendur:
F. \V. Þrf.wry, IIorace E. Crawford, Alex. Bi.ack, K. J. Campbell, A. Erederickson,
J. Y. Criekin, James Stuart.
Vanalesir hlutir.
Deild A 11.20 á mánuði í 00 mánuði borgar fyrir einn hlut, 8100.00,
Deild B #0.60 “ “ “ 90 “ “ “ “ “ $100.00.
Deild C #0.40 “ “ “ 114 “ “ “ “ “ 8100.00.
Skrifstot'ur á horninu á Princcss og HcDerinot t strætnm.
M. H. MILLER.
M-OSMADUR,
laust verður Bandaríkjaherskip sent
>angað innan skamms. Brezka skip-
ð Champion er nú við eyjarnar, til
>ess að bíða eptir pví er gerist.“
Menn eru hræddir úm, að óvenju-
lega mikill fjöldi af anarkistum muni
streyma til Englands nú í vetur, nieð
pví að stjórnirnar á meginlandi Noið-
urálfunnar bafa fyrirbúnað mikinn
með að reka pá af höndum sjer. Á
fiinmtudaginn kom frain i biezka
pinginu fyrirspurn til stjórnarinnar
um pað, hvort peim yrði leyft að stfga
á land á Stórbretalandi, og hvort
stjórnin ætlaði ekki að leggja fyrir
pingið lög gegn pví, svo framarlega
sem engin slík lög væru til. Innan-
landsráðherrann svaraði, að engin lög
væru til, sem bönnuðu anarkistuin
landgöngu, og stjórniu væri ekki
reiðubúin til að gangast fyrir slíkri
löggjöf._________________
UANDAKIHIN.
Fnlltrúar frú hinum ýmsu iðnað-
ardeildum Bandarík janna, „Federa-
tiou of Labor,“ sitja á pingi f Chicago
pessa dagana. Þeir hafa sampykkt
yfirlýsii gar með [>ví að stjórnin eigi
að eignast frjettapræðiua, að Banda-
rik ja-senatorar verði kosnir af kjós-
e idum sjálfum, og að skólanám barna
verði með öllu kostnaðarlaust fyrir
aðstandendur peirra og öllum gert að
skyldu að senda börn sfn á skólana.
Sfmnleiðis var sampykkt yfirlýsing
í pá átt, að allir menn ættu heimting
á atvinnu, alveg eins og peir hefðu
rjett á að lifa, og pegar prívat verk-
gefendur gætu ekki gefið mönnum
atvinnu, eða vildu pað ekki, pá verði
sveitirnar eða ríkið að gera pað.
Fjárlaganefnd fulltrúadeildarinn-
ar f Bandaríkja-congressinum er sök-
uð um pað, að hugsa meira um hag
Canadamanna en Bandaríkjabænda,
vegna pess að hún hefur fært niður
tollinn á byggi, svo að Canaditnenn
geta selt bruggurum í austurrikjunum
bygg, en bændur í vesturríkjunum
geta pað ekki.
Báðar deildir BandiríkjH-con-
gressins bafa skorað á Clevelan 1 for-
ssta að láta uppi, hverjar skipanir
hann hafi gefið sendiherranum á
Hawati-eyjunum. Búizt er við svari
hans á manudaginn og beðið eptir
pví með allinikilli ópolinmæði.
Svo mikið kveður að „revivalfs-
mus“ um pessar mundir f Kentucky,
að fjöldi manna hefur orðið geggjað-
ur á sönsunum upp úr honum. Einna
sögulegust er brjálsemi eins prests,
Asa Simmons; hann varð brjálaður
meðan liann var að prjedika og lýsti
yfir pvf, að hann væri Kristur. All-
margir menn liafa snúizt til trúar
á hann.
AYER’S
Sarsaparilla
tekur öllum öörum blóðhreinsandi meðul-
um fram. Fyrst vegua þess að hún er bú-
in til mestmegnis úr Hondukas sarsapa-
rilla rótinni, þeirri ágætu meðala rót.
Lfpknar kvpf Einn,hr yegna hess að
Ltciwial l\»BI gula rótin er yrkt bexnlin
is fyrir f jelagið og er því altjend fersk og af
beztu tegund. Með jafn mikilli aðgætni
og varúð eru hin önnur efni í þetta ágæta
meðal valin. Það er
BESTA MEDALID
vegna |>ess að bragð þess og verkun er al
t.jeud það sama, og vcgna þess að það er
svo sterkt að inntökurnar mega vera svo
litlar. Það er bví sá billegasti blóðhreins-
ari sem til er. Gerir það að verkum að
Imknar kirflavpiki fæðan nœrir< vinn'
LU-f.íicU Kinidveiiy ailverðurskemniti-
leg, svefninn endurnærir og liflð verðnr
ánasgflusamt. Það eins og leytar eptir öllu
óhreinu í líkamabyggingunnt og rekur það
kwililaust. og á "ðliletran hátt, á flótta.
AYER’S Snrsapnrilla gefut kröftugt fóta-
tak og gömlum og veikluðum eudurnýj-
aða heilsu og styrkleika.
AYER’S
Sapsaparilla
Búin til af Dr. ,T. C. Aver & Co., Lowell,
Mass. Seld í öilum tyfjabúðum. Kostar
$l.oo flaskau, sex fyrir $5,oo.
LÆKNAR AÐRA, MUN LÆKNA ÞIG.
WAED3T
Til Kjósknda í 3. Kjökdeild.
Jeg1 gef til kynna að jeg sæki
um að verða bæjarfulltrúi fyrir yðar
kjördeild. Því iniður hefi jeg ekki
tíma til pess að finna yður og tala við
yður, en tek petta tækifæri til [>ess að
óska atkvæða yðar og fylgis.
WILLIAM BELL-
Förin til Tunglsius . . 1) 0,10
Fyrirlestrar:
r'jórir tyrirlestrar frá kirkjnþ. 1889 2) 0,>ó
Mestur i lieimi (H. Drumroond) i b. 2] 0,25
Eggert Olafs-on (B. Jónsson)......1] 0,25
Sveitalitið á íslandi (B. Jónsson)... .1] 0.10
uentunarást. á ísl. I. II. G. Pálscn, 2 0.20
Olnbogabarnið [Ó. OlafssonJ.......1] 0,15
Trúar og kiHtjnlif á fsl. [Ó. ÓÍafs.J 1 0,20
Verði ljós [Ó. Ólafsson]..........1 0,15
Hveruig er faiið með þarfasta
þjóninn (O. O.) 1) 0.15
Heimilislíflð (O. O.) . . 1) 0,20
Presturinn og sóknarbörnin (O.O.) 1) 0,15
Frelsi og menntun kvenna (P. Br.] 1] 0,20
Um liagi og rjeitindi kvenna [Bríet) 1) 0.15
Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal) 2) 0,5i5
Hjálpaðu sjer sjáltur Sb. (Smiíes) 2] 0.65
Hulrl II. III. [þjóðsagnas’ifn] livert lj 0,25
tlversvegnaí Vegna þess 1892 . 2] 0,55
“ “ 1893 . 2[ 0,45
Hættulegur vinur..................1] 0,10
Huav. missirask.og hátíða (St M.J.)2) 0,25
ilústafla . . , . S b. 2) 0.25
jslandssaga (Þ. Bj.) S liandi......2] 0,60
nn ÍI. útg. S gyltu b. 3J I,
20
indi 3] 1.00
0,75
. 1] 0,15
Sjera Jón Bjarnason
lýsti yfir pví á safuaðarfundi, sem
haldinn var á fimmtudagskveldið, að
hann segði söfnuðinum upp [ijónustu
sinni, pótt ekki kæmi hann með form-
lega tilkynning pví viðvíkjandi í }>að
skipti. Eptir safnaðarlögunum eiga
báðir málspartar heimting á 6 .nánaða
fyrirvara, en sjera Jón kvaðst, heilsu-
leysis síns vegna, g<jra sötnuðinum
kost á að breytingin kæmist á pegar
um nýár.
WARD 4.
Til
KJÓSENDANNA í 4. KJÖR-
DEILD.
Jeg bíS mig fram sem bæjarfulltrúa
fyrir 4. kjördcild og óska virðingar-
fyllst eptir atkvæðum yðar og fylgi.
R. W. JAMESON.
WARD 3.
Til kjósendanna í
3. kjördæmi.
Herrar mínir! Þar margir kjósendur
bafa æskt pess, pá hef jeg látiðtil-
lt iðast að vera í boði sem bæjar-
fuhtrúi í Ward 3. Jegóskavirð
ingarfyllst yðar fylgi og aðstoðar.
B. E. CHAFFEY.
W innipeg, nóv. 30.
Einar Asmundsson látinn.
Frá Kaupmanuahöfn er oss ritað,
að Einar Asmundsson, [>ingmaður í
Nesi, sje andaður. Hann var fyrir
margra hluta sakir einn af merkustu
bændum íslands, en var orðinn hrum-
ur mjög á J>ingi í sumar, og nær
bejrnarlaus.
ISLENZKAR BÆKUR
Almanak Þjóðv.fj. 1892,98,94 hvert 1) 0,25
“ 1881—91 öll .. . 10] 1,10
“ “ einstök (gömul...)] 0,20
Andvari og Stjórnmskrárro. 1890...4] 0.75
“ 1891 og 1893 hver........2] 0,4'>
Au gsborgs rtrúarjátn i n gi n...1 ] 0,10
Bragfræði H. Sigurðssonar .......5] 2,00
Barnaleerdómsbók II. H. í bandi.... 1]0,30
Biblíusögur Tangs í bandi........2] 0,50
Bænakver O. Indriðasonar í bandi. .1] 0,15
Bjarnabænir , . . : 1] 0,20
Bænir P. Pjeturssonar . . 1] 0.25
Burnasálniar V. Briem) . . 1) 0,25
Daiiðastundin (Ljóðmæli) . 1) 0,15
B. Gröndals Dýrafr. með myndum..2] 1,00
Dýraviuurinn 1885—87—89 hver .. .2] 0,25
“ 1893................2| 0,30
Diautuar þrír .... 1] 0,10
Kvennafræðarir
Kenuslubók í Dönsku, með orðas.
[eptir J. Þ. & J. S ] í bandi
Kvöldvökur [II. F.] I. og II.í b ,
Evöldmálliðarbörnin (Tegncr
Leiðarljóð handa börnum i bandi 2) 0,20
Leikrit: herra Sólskjöld [H. Briein] 1] 0,20
“ Helgi Magri (Mntth. J.) 2) 0,40
“ Yíking. á Hálogal. [H. Ibsen) 2^ 0.40
Ljóðm.: Gísla Tlióraiinsen í bandi 2' 0,75
“ Orims Thomsen ...........2] 0,25
,. Bólu Hjálmar í skr, b. 2: 1,00
„ Br. Jóussonar með mynd 2: 0,65
„ l. annes Ilafstein 3: ,080
,, „ „ í gylltu b.3: 1,80
„ II. Pjetursson II. í b. 4: 1,30
,, „ I, í skr. b 5: 1,55
,, ,, II. ,, 5. 1,7j
„ Gisli Brynjólfison 5: 1,60
“ H. Blöudal með mynd af höf.
í gvltu bandi 2J 0,45
“ J. Ilallgríms. (urvalsljóð) 2) 0,25
“ Kr. Jónssonar í bindi.... 3 1,25
,, ,, í skr. bandi 3: 1,75
,, Olöf Sigurðardótt-ir . 2: 0,25
„ Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50
„ Þ, V. Oíslason . . 2: 0,40
Málmyndalýsing Wimmers . 2: 1,00
ManukynssagaP. M. II. útg. íb....3:1.25
Passíusálmar (H. P.) í bandi.....2: 0,4o
“ “ í skrautbandi. .2: 0,65
Páskaræða (sira P. S.)...........1: 0,15
Reikningshók E Brieras í baudi 2) 0,50
Ritreglur V. Á. í bandi .........2: 0,30
SálmabókÍD III. prentun í bandi... .3) 1,00
,, ,, í skrautb. 3: 1,50
„ ,, í skrantb. 3: 1,75
Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld. ...1: 0,10
Snorra Edda......................5) 1.80
Stafrofskver (E. Briem) í baudi ....1) 0,15
Sundreglur, J. Hallgríms. i liandi 2) o,20
Supplements til ísl. Ordböger .1. Th. 2) o,75
Sýnisbók isl- bókm., B. M., i bandi 5) 1,90
Sögur:
Blömsturvallasaga , , 2:0 25
Droplaugarsouasaga . . 2: 0,15
Fornaldarsögur Norðurlanda (32
sögur) 3 stórar bækur í bandi.,12) 4,50
Fastus og Ermena..............1) 0,10
Flóamannasaga skrautútgáfa . 2:0.25
Gullþórissaga . . .1: 0,15
Oöngu Hrólfnr II. útg.........1) 0,10
Guðrún OsvSfursdóttir söguljóð
mcð mynd 2: 0,40
Heljarslóðarorusta........" . .. 2) 0,40
Halfdán Barkarson ............1)0,10
Höfiungshlaup 2] 0.20
Ilögui og Ingibjörg, Tli. Ilolm 2: 0,30
lleimskriiigla Snorra Sturlus:
I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn-
ararliaus.................... 4) 0,80
. II. Olafur Ilaraldsson helgi . 5: 1,00
íslendingasögur:
l.og 2. Islendingabók og landnáma 3] 40
3. Harðar og Hólmverja . . . 2] 0’20
4. Egils Skallagrínissonar . . 3) 0,05
5. Ilænsa Þóris...............1] 0,15
6. Kormáks....................2J 0,25
7. Vatnsdæla ....... 2] 0.25
8. Hrafnkels Freysgoða . . .
9. Gunnlagssaga Ormstungu .
Kónguriun í Oullá
Jörundur Uundadagakóngur með
10 myndum ....
Kári Kárason ....
Klarus Keisarason
Kjartan og Guðrún. Th. Hohn
Raudiður í Hvassafelli . .
Smásögur P. P.. I. II. III. IV. í
bandi hver
Smásögur handa börnum. Th. II,
Smásögur handa unglingum Ó- Ol.
Sögusafn ^.SHioldar " 1. og 4. hver
.... 2, og3. „
Sogusotniu oll . ...
Villifer frækni . ,
Vonir " [E. llj.]
Þórður Geirmundsson..............2] o,25
CEtín'ýrasögur , . I; 0,15
Sðiiabirkiir:
Stafróf söngfræðinnar . 2:0,50
Nokkur fjórrödduð sálmalög 2, 0,65
slen/.k síinglög. II. Helgason 2: 0.50
Utanför. Ivr. J. , . 2: 0,20
Útsýn I. þýð. í bundnn og ób. tnáli 2] 0,20'
Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi 2] 0,50
Vísnabókin gamla í baudi , 2: 0,30
Olfusárbrúin . , .1: 0,10
Islcnzk tilöd:
Kirkjublaðið 15 arkir á ári og smá-
rit. Reykjavfk . 0,00
Isafold. „ I.50
Sunnanfari (Kaupin.höfn)............í.oo
Þjóðólfur (Reykjavík)..............i,,,o
Kirkjublaðiö Reykjavík..............o,0o
Stefnir (Akureyri)..................0,75
Eugar bóka nje blaða pantanirteknar
til greiua nema full borgun fylgi, ásamt
burðargaldi.
Tölurnar við sviganntáknaburðarcjald
til allra staða í Canada. Burðargjald til
Bandaríkjanna er helmingi meira
Utanáskript:
W. H. PAULSON,
618 Jemima Street, Wiauipeg M|Pi
1] 0,15
1: 0,15
1] 0,i5
4] 1,20
2) 0.2O
1] 0.10
1: o,10
2) 0,40
2] 0,30
1: 0.13
2) 0,20
2] 0,40
2] 0,35
6] 1,35
2] 0,25
2] 0,25