Lögberg - 16.12.1893, Síða 2
2
LÖ *B) RG, LAUGARDAGINN 16. DESEMBER 1893
J ö q b £ i‘ g.
Geiið út að 148 Princess Str., Winnipeg Min
f The Tögberg Printint; ár Puhlishin; Co'y.
(Incorporated May 27, lH9o).
KrrsTjÓRl (Editor):
EINAK HJÖRLEIFSSON
JlusiNKSh managrr: JOHN A. BLÖNDAL.
A.UGLÝSINGAR: Smá-auglýsmgar I eiit
í'uipti 25 cts. fyrir 30 orð eða l þuml.
i ilkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. A stserri
a íglýsingum eða augi. um lengri tima al-
sláttur eptir samningi.
BUSTAD A-SKJPTI kaupenda verftur aft til
kynna skrt/lega og geta um fynstrandi bú
stað jafnframt.
tJTANASKKIPT til AFGREIÐSLUSTOFU
blaftsins er:
TljE LÓCBERC PRINTINC & PUBLiSR. CO.
FJ. O. Bo* 3B8, Winnipeg;, Wan.
uTaXASK.RIFT til RITSTIORANS er:
KIMTOR LÖ«BF.««.
V. O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
— lau«aki>a.tinn 16 r>Es. 1893. —
tST Samkvæm ranaslögum er uppsögn
kaupanda á blaði ógild, nema hann sé
skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef
kaupandi, aem er í skuld vift blaft-
ift flytr vjstferlum, án þess aft tilkynna
iieirailaskiftin, )>á er þafi fyrir dómstól-
unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
visum tílgangí.
t3?" Eptirleiðis verftur hverjum i>eim sem
sendir oss peninga fyrir bluðift sent viðu
kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi,
hvort sem borganirnar hafa til vor komið
trá Umboðsmönnum vorum eða á annan
hátt. Ef menn fá ekki slikar viðurkenn-
ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum
vjer, að þeir geri oss aðvart um það.
— Bandaríkjapeninga tekr btaðið
fullu verði (af Bandaríkjamönnum),
og frá tslandi eru íslenzkir pen-
ingaseðiar teknir gildir ful’u verði seni
borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
P. 0. Jfoney (J-rder*, eða peninga í Re
pi.etered JMte*. Sendið oss ekki bankaá
visanir, sem borgast eiga annarstaðar en
Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg
fyrir innköilun.
G r ý 1 u r.
E' vjer Jiekkjum rjett vini vora
ojr landa fyrir sunnan línuna, J>á mun
einhver þeirra hafa Jykkzt við oss
fyrir J>að, að vjer tókum í síðasta
hlað vort frr.-in um Bindaríkin, ritaða
frá sjónar riði J>eirra Canadamanna,
sein fjarlægastir eru innliman f>essa
jands i l’andaiíkin. Reyndar var sfi
jrrein tekin úr eiuu merkasta Banda-
rí/;;a-tímariiinu — en samt sem áður
—. vjer vitum f>að, að íslendingar
svðra eru viðkvæmir, f>eýrar talað cr
uir. peirra land, svo viðkvæmir, að
vjer, íslenzkir Canadamenn, eijruin
stundi m öiðuot með að skilja J>að.
Af [>eirri viðkynning, sem vjer
hðfuin Baft af löridum vorum syðra,
J>orum vjer að fullyrða, að ókunnucr-
um mönnum inundi J>ykja allt að f>vi
<5trú!egt, hvað íslendinjrar í Banda-
ríkjunum eru farn r að unna heitt
sinni r/ju ættjörð og þjóðfjelags
fycirkomulaginu J>ar. l>að er naum-
ast hægt að finna neitt slíkt meðal ís-
lendinga í Canada. Vjer höfum, rjett
til dæmis að taka, talað við fslenzkar
líandaríkja-stúlkur á pjóðhátíð hjer í
Winnipeg. Deim varð fyrst fyrir að
gæta að, livort Bandaríkja-flaggið
væri riokkurs staðar sjáanlegt. Ilvið.i
íslenzk Cana la-stúika skyldi fara að
leita að brezka flagginu, ef hún væri
að skemmta sjer á samkomu í Banda-
ríkjunum?
Eins og nærri mi geta, er J>etta
ekki sa>rt löndum vorum syðra til á-
mælis- Það er engian vafi á [>ví, að
eitt af J>ví sem gert lmfur Bandarfkja-
menn á tiltölulega stuttum tíma að
einni af allra-merkustu pjóðurn heims-
ins er sú á>t, sem peir menn bera til
síns lands. Og jafnframt er J>að at-
riði. að útlendingar -skuli fara eptir
fá ár að unna Undintl og [>jóðarfyrir-
komulaginu svo mjög hiigistum, að
J>eir taka sjer J>að nærri, livað lítið
sein á J>að er andað—[>að airiði segjum
vjer, er ekki lítil sönnun fyrir J>vf, að
rnenn kunna dável við sig f Banda-
ríkjunum, og mönnum líður J>ar yfir-
leitt vel —- hvað sein reynt er að telja
oss trú um hjer nyrðra J>ví viðvíkj-
mdl
Bað er lítill vafi á J>ví, að brezkir
menn fælast ekki sjálfir allar J>ær
grylur, s^m [>eir eru stundum að
benda inönnum á, J>egar minnzt er á
Bandaríkin. Vjer sjáum J>að roeðal
annars á [>ví, hvernig peir streyma
sjálfir í }>úsundatali tneð hverju árinu
til latidsins fyrir sunnan okkur. Eng-
ir n enn ly^a yfir sítiu brezka lutidar-
lagi með meiri ofstæki, liggur oss við
að scgja, en Ulster-menn á Irlandi.
Þegar talað er uin að gefa írum stjórn-
arbót, J>á a*tla [>eir að ganga af göfl-
unum út af J>ví, að með J>ví sje haldið
í áttina til að rjúfa sambandið við
Slórbretaland, og peir }>ykjast J>ess
albúnir, að úthella símim síðasta blóð-
dropa til að tálrna J>eirri óhamingju.
En [>egar [>eir flytja úr landi. [>4 gera
fæstir [>eirra S' o mikið sem spyrja sig
fyrir um Canada, eða aðrar brezkar
nyleridur, heldur halda beint út úr
brezka rfkinu, til Bandaríkjanna. Mik-
ið af brezku vandlætingaseminni út
af ástandinu f Bandaríkjunnm er vit-
anlega geip eittt, [>jóðernis upj>[>emb-
ingur, sem kreist st úr mönnum, [>eg-
ar minnst vonum varir.
Að hinu leytinu verður }>ví vita-
skuld ekki neitað, að Bretum [>ykir
yfirleitt vænna um sitt J>jóðfjclngs-
fyrirkoinulag en nokkurt annað, hafa
meiri trú á aðalatriðum [>ess en á að-
alatriðunum í fyrirkomulaginn hjá
nokkurri annan [>jóð. I>etta fyrir-
komulag liefur gert pá að J>ví sem
peir eru, me^ta [>jóð heimsins, [>egar
allt kemur til alls — og hvers vogna
skyldu peir svo ekki hafa mætur á
}>vi? Og [>að er ekkert annað en
mannlegt og ofur skiljanlegt, þótt
peim veiti örðugra i ð gera s’e" grein
fyrir kostunum hjá öðrum [>jóðum en
hjá sjálfum sjcr, og [>ótt J>rð srm að
er hjá öðrum liggi [>eim betur í aug-
um uppi, en [>að sem J>eim sjálfum
kann að veiaábótavant.
Allt öðru máli er vitanlega að
gegna með mcnn, sem, elns og vjer
íslendingar, eru ekki brezkir, en liafa
setzt að í brezka ríkinu. Þótt J>eir
menn liafi [>ann fastan áfetning að
reynast eins liollir og trúir [>egnar
eins og iiokkrir aðrir, }>á geta J>eir
ekki tafarlaust orðið rótgrónir í sögu
og lífi J>eirrar [>jóðar sem |>eir hafa
flutt til. Þótt [>að kunni að sumu
levti að vera tjón fyrir oss útlend-
ingana, og sje f>að sjáif-agt, J>á
fylgir J>ví sá kostur, J>au hlunnindi, að
vjer getuin litið hleypidómalaust á
aðrar [>jóðir. Það er örðugt að fæla
oss með grylum, ef vjer hugsum oss
nokkra lifandi vitund um. Þótt vjer
liöfum hina mestu virðing fyrir brezku
Jjjóðiuni og hlnu brezka J>jóðfjelagi,
J>4 er (>að í rauniiini ekki f>ess vegna,
að vjer höfum hingað flutt, heldur í
[>ví skyni að bæta hag vjrn. Og ef
vjer sannfærðumst um, að hag vorum
væri betur borgið með J>vi að landa-
merkjalínan fyrir sunnan oss væri
fiurkuð út, J>á mundum vjer ekki
setja J> tð fyrir oss, J>ótt [>að væri for-
seti en ekki drottning, sem vjer fengj-
um fyrir vort æðsta yfirvald. í>að
hefur verið reynt hjer í Canada að
hræða menn við kosningar með [>vi
að telja mönnum ti ú um, að frjáls-
lyndi flokkurinn hjer væri í laumi að
vinna að innliman Canada í Banda-
ríkin; [>að var síðast reynt við f>ing-
mannskosniriguna hjer í bænuin nú
um dac/inn. Það tókst við síðustu al-
mennar samband>[>ingskosningar að
skjóta allmiklum hluta Canadamanna
skelk í bringu með [>eiin fortölum. En
á oss íslendinga hafa J>ær lítil á-
lirif h ft. Vjer höfuin hugsaö sem
svo, að fyrst og frenist væri J>etla
ekkert annað en ósannindi, og í öðru
Dgi væri [>nð ekki svo sjerlega hræ''.-
legt hlutskipti að komast undir
Bandaríkja flaaaið—að minnsta kosti
ekki, ef oss liði [>4 ekki lakara en
J>eim löndum vorum, sem þegar eiu
undir [>að komnir. Og svo höfum vjer
greitt atkvæði vor, ejitir vorri beztu
samvizku og J>ekkingu, án J>ess að
Imfa minnstu hliðsjón af [>eim ósköp-
um, sem oss hefur verið sagt,að niundu
yfir oss dynja, ef Bandaríkin færu að
hafa meiri viðskipti við oss, eða af-
skipti af oss, 4 einn eður annan hátt.
Samt sern áður leitumst vjer við,
ei»8 og skynsemi ^æddum verum
sæmir, að gera oss grein fyrir því,
hvað mikill fótur sje fyrir [>ví mis-,
jafna, sem oss er sagt um Bandaríkin.
Þegar oss er bent á [>að, eins og
stendur í grein Hopkins, að [>jóðin
geti ekki haft hönd í bagga með
gerðum forsetans, meðan kjörtími
hans stendur, J>á spyrjum vjer fyrst
og fremst sem praktiskir menn, hvort
þjóðin hafi J>\ nokkurn tíma beðið
tiifinnanlcgt tjón af pví. að forsetinn
hafi tilfinnanlega misbeitt J>ví valdi,
sem lionuin er í liend tr fengið.
Það munu naumast verða færðar
sönnur fyrir slíku, og pað bendir á,
að [>ótt lag ilega aðhald.ð að forsetau-
um sje ekki sjerlega hirt, J>á sje sið-
ferðisleffi aðhaldið æði sterkt. Oa
jafnframt tökum vjer [>4 eptir ]>ví, að
í raun og veru getur engin {> jóð held-
ur haft höud í bagga nema óbeinlín's
með gerðum þingmanna sinna, fyrr en
eptir ákveðinn líma. Menn verða að
taka gild loforð peirra, alveg eins og
Bandaríkjamenn taka gild loforð for-
setans, og láta svo ráðast [>angað til
næstu kosningar fara fratn, hvernig
við pau verður staðið.
(Niðurl. næst.)
Leiðrjetting.
í 94. tölublaði Lögborgs er frjetta-
grein frá Ilallson etitir eiuhvern lestr-
fjelags-mann, sem segir frá brunanum
á verzlunarbúð J>eirra fjelaga Ander-
sons og Línd ils aðfaranótt hius 24. f.
m. með fl. Sagan er að sumu leyti
ekki rjett sögð, og gefur því ókunn-
ugum lesendum rargar hugmyndir-
Það er af [>essum ástæðlim að jeg
vil leyfa mjer sð leiðrjetta hið helzta,
sem [>ar er ranghermt.
Mr. Einar Sigurðson, sem fyrstur
manna varð var við eldinn, fór heim
til Mr. Andersons og vakti J>áfjelaga,
ög fleiri menn, sem [>ar voru. Hann
kallaði ekki menn úr öðrtim húsum,
en samt komu fleiri til að bjarga, en
þegar að var komið, sást, að [>að var
ómögulegt, J>ví eldurinn var J>á bú-
inn að læsa sig um alk liúsið að inn-
an. Á parti 4 vesturliliðinni voru
innri [>iljuruar brunnar í gegn, [>ar
sem ofninn hafði staðið, og elduiinn
búinn að brenna ytri Jiiljurnar í gegn
á litlurn parti, en góifið í kringum
ofninti var brunnið burt og hann f>á
að líkindum doitinn niður í kjailara.
Það eru J>ví allar líkur til, að eldurinn
hafi komið upp inni í búðinni, pó
öllum sje hulið, ln ernig J>að gat at-
vikazt. En engar líkur eru til að eld-
ur pessi hnfi verið kveiktur að utan,
eins og fregnritinn lætur sjer J>ó
sæma að gefa í skyn, að gertli afi ver-
ið. Mr. Lfndal hefur án alls efa ver-
ið jafn varkár og aðgætinn, pegar
hann fór þaðan petta kveld eins og
jafnan áður.
Eun fremur segir liöfundur grein-
arinnar, að Mr. Anderson hafi misst
allar eigur síuar í eldinn. Þetta er
undarleg missögn, pví kunnugt hefur
frjettaritaranum pó verið, þegai hann
samdi brjefið,að íbúðariiús Mr. Ander-
sons, og liestliús með öllu pvl er í
[>eim var stóðu óhögguð, og er [>að
allt saman mikils virði. En brjefrit-
arinn gleymir að geta f>ess, að Mr.
Líndal missti allar eigur sinar í old-
inn, og [>ar við tapar hann atvinnu
sinni í lengri eða skemmri tíma, par
sem Mr. Anderson aptur á móti getur
'DH
BAKIING
POHDfR
HIÐ BEZT TILBÚNA.
Óblönduð vínberja jCream of Tartar
Powder. Ekkert álún, arnmonia eða
önnur óholl efni.
40 ára reynzlu.
haldið áfram að vera greiðasölumaður
eins og hann hefur verið að undan-
förnu.
Ennfremur segir fregnritinn að
lestrarfjelagið „Vestri“hafi tapaðallri
eign sinni við brunann.' Ilann liefur
að líkindum átt við bækurnar, sem
tiest-allar brunnu, ásamt góðum skáp,
sem J>ær voru geymdar f, (nokkrar
bækur er sagt að hafi verið í láni), en
hann hefur í J>ann svipinn gleymt
pví, er fjclagið átti í sjóði, sem mun
hafa verið nær $20.
Að endingu vona jeg að allir
peir, sem unna lestrarfjelög im, sem
höfundur brjefsins biður hjáljiar, muni
ekki láta gjafmildi sína verða minni
fyrir J>að, að fjelag petta irissti ekki
alla eign sína, pví fremur sem hann,
lertrarfjelags-maðurinn, treystir ekki
[>essum 20—30 mönnum, sem í fje-
laginu eru, til að koma pv, á viðunan-
lega fastan fót aptur.
Ilallson 8. des. 1893.
Ilallson-búi.
Daguerre-myiidin.
Úr kndurminningum dansks lög-
KEGLUMANXS.
Framh.
Játning hennar var 4 f>á leið, að
hún hefði veiið í ástabralli við Niels
risa um nokkra mánuði; en til pess að
kunningsskajmr peirra skyldi ekki
valda hneyksli par í liúsinu, liafði
hann venjulega ekki komið fyrr en
seint að kveldinu eða pegar liðið var
á nóttina, og svo hafði hann farið frá
henni á morgnana fyrir dögun. Hún
hafði allt af veriö hrædd um, að Júlía,
sem bjó ein á kvistinum beint yfir
hcinar herbergi, mundi verða eitihvers
vör oa koma uj>p um hana; pessi ótti
hafði komið henni til að sktifa nafn-
lausa brjefið til lögreglustjórans, pví
að hún hjelt, að Júlía mundi verða
tekin föst, og svo mundi Niels risi
geta leigt liennar húsnæði með ein-
hverju falsnafni, og pá mundu pau
geta notið mcira næðis. Sömuleiðis
skyrði hún og frá pví, að Níels risi
hefði framið innbrotspjófnað víða um
nætur, og fært henni p/fið; nokkuð
af pví hafði hún selt eða veðsett, en
pað sem eptir var fannst við pjófa-
leitina í húsnæði hennar. Að Jokum
leysti hún sundur hárfljettur sínar, og
tók út úr peiin nokkra lán tofuseðla
fyrir stolnum munum, og jafnframt
gekkst hún við pví, að NíjIs risi hefði
stolið gullmununum, sem nefndir
voru á seð'.i peim er hún hnfði tekið
úr gluggakistunni, og sömuleiðis silf-
urmunirnir, sem fundizt liöfðu undir
stiganum; hafði hún falið pá par og í
hugsunarleysi sínu vafið utan um pá
nokkrum blöðum úr skrifbók sonar
síns.
Þegar pjófaleitinnt var lokið, var
farið með hana til lögreglustofunnar;
par endurtók liún játningu sína, og
var svo úrskurðað, að hún skyldi tak-
ast föst.
Niels risi var tekinn fastur sama
daginn á veitingahúsi nokkru nálægt
Kaupmaunahöfn; en ekkert fannst
grunsamt hjá honum, og með pví að
hann kannaðist aldrei við að hafa gert
neitt ólöglegt, hvorki pegar hann var
tekinn fastur, nje heldur síðar í pessu
langvarandi máli, og prætti stöðugt
fyrir að pekkja józku Karen hið
minnsta, pá varð afleiðingin af pessari
óbifanlegu neitun sú, að pessi liættu-
legi glæpamaður slapp að lokum með
6 sinnum 5 daga fangelsi upj> 4 vata
og brauð fyrir flækingshátt, og pegar
pessi hegning var afstaðin, siu yfir-
völdin loksins svo um, að liann var
sendur til Ameríku.
Fólkið í húsinu, par sem Kaien
h ifðist við, hafði á einhvern hátt, sem
m 'er var óskiljanlegur, íengið að vita,
live n'g l.ú i hafði með falskæru reynt
að koma Júlíu út úr húsnæði sínu.
Hafði mönnum gramizt pað mjög,
eins og ekki var nema sanngjarnt, og
jafnframt varð pað til pess, að mönn-
um fór að verða all tíðrætt um ráð-
vendni liennar og polgæði við að hafa
ofan af fyrirsjer á sómasainlegan liátt.
Nú vildi bvo til, að frú II.— mjög
góðgerðasöm kona, sem sjerstaklega
Ijet sjer annt um ungt kvennfólk, er
ratað hafði í raunir — heyrði getið
um Júlíu, og til pess að fá nákvæmari
fregnir af pví, hvernig ástatt væri
fyrir henni, leitaði hún til mín. Jeg
sagði henni vitaskuld allt, sern jeg
vissi um vesalings stúlkuna, og notaði
tækifærið til pess að leggja sjerstaka
áherzlu á pað, hve liart hún hefði
orðið að gjalda yfirsjónar peinar er
hún hefði leiðst út í í æskuljettúð
sinni. Tárin komu fram í augun á
frúnni af hlutteknmgu, og jeg von-
aði pví hins beztu fyrir stúlkunnar
hönd. Jeg vaið ekki heldur fyrir
neinum vonbrigðum í pví efni; pvi
að frúin heimsótti samadaginn Júlíu
í h’.nu fálæklega herbergi hennar
á Kristjánshöfn, og áður en átta dag-
ar voru liðnlr, hafði liún sjeð svo um,
að Júlía gat yfirgefið petta hreysi
með barni sínu, og flutt inn í dálítið
snoturlega búið húsnæði náiægt húsi
pví er frúin sjálf átti heima í. Fyrir
meðmæli frúarinnar fjekk Júlía innan
skamms svo mikla sauma, að hún gat
ekki komið J>eim af ein, og varð að
taka kvennmann sjer til hjálpar. Við
pað varð ágóðinn svo mikill, að hún
purfti nú ckki lengur að vinna um
megn fram til pess að liafa ofan af
fyrir sjer, og pað hafði aptur góð á-
hrif á heilsu hennav og allt útlit.
Það var að líkindum um hálft ár
siðan henni var farið að ganga betur,
pegar tvær hefðarkonnr, mæðgur,
komu til hennar. Þær báðu hana að
sauma nokkuð af fötum handa dótt-
urinni, sem átti að giptast innan
skamms. Móðirin settist í stól til
pess að tala við Júlíu um saumana, en
dóttirin leitkringum sigí herberginu,
og varð við [>að litið á daguerre-mynd-
ina af Carl Verner, sem hjekk á veggrn-
um yfir kommóðunni. Hún tók mynd-
ina ofan tafarlaust og fór með ha.ia út
að gingganum, en jafnskjótt sem hún
fór að horfa á hana, varð bún náföl í
framan, gekk til Júlíu, hjelt mvnd-
inni fyrir framan liana og spurði með
ákefð:
„Af hverjum or pessi mynd, og
hjá hverjum hafið pjer fengið hana?“
„Það er myndin af unnusta mín-
um. oor hann hefur gefið mjer hana •
sjáifur“, svaraði Júlía og tók skynii-
lega myndina af aðkom-istúlkunni.
Meira.
WARD 4.
TIL KJÓSENDANNA í 4. KJÖR-
DEILD.
Samkvæmt tilmælum frá allmörg-
um skattgreiðendum, leyfi j>g mjer
að auglysa að jeg gef kost á mjer
sem bæjarfulltrúi í 4. kjördeild, og
óska virðingarfyllst cptir atkvæðum
yðar og fylgi.
Þeír sem liafa farið pess 4 ieit
við mig að jeg gerði kost á mjer eru
pessir:
D. E. Sprague, J. Norris, W. Step-
henson, J. C. Smyth, H. W. Ross,
Jerry Robinson, A. L. Morgan, Jas.
A. Payne, W. Georgeson, P. S. Bar-
dal, John Erzinger, Chas. Wellband,
Geo. H. Stewart, L. D. Macpherson,
F. W. Steep, Wm. Brown, F. Rimer,
J. J. Kilgour, .1. M. DriseoII, A. L.
Watson, James Thompson, .1. F. Mc-
Intyre, P. C. Mclntyre, E. Knoght, A
Gordon, R. H. Nunn, S. S. Cummings,
Geo. Ryan, H. Byrnes, Geo. H. Saw,
Thos. Wadell, John Earley, Malcolm
Camjibell, Geo. Craig, Fred. Tliex,
Horace Wilson, E. W. Ashley, A. F.
Banfield. W. G. V hite, W. D. Kussell,
A. R. Cail, Robt. Strang, W. J.
Whitla, A. W. Chajiman, James Tees,
W. W. Scriir.es, Alex. Taylor, Jas. L.
Turner, R. R. Wilson, T, D. Smitb,
Jas, Reynold, Jos. Maw, I. M. líoss,
J. D. Balfour, Thos. Ryan, II. F.
Seour, G. H. Graydon, 1). W. Bole,
John A. Donaldson, J. .1. Birt, F.
Morton Morse, D. D. Aitkin, Hymau
Miller, W. J. Ross, David S. Johnson,
James Iledmond^K. MacKenzie, W.
J. Watson, Edmund Powis, E. F.
Hutchings.
R. J. CAMPBELL.