Lögberg - 23.12.1893, Side 2

Lögberg - 23.12.1893, Side 2
2 LÖGBERQ, LAUGARDAGINN 23. DESEMBEB 1893. -S ö g b e r g. OefiS út aS I4S Prinoau Str., Winniptj '4<n I The I. 'gberg Printing ár Publishing Co y. (Incorporated May ll, l89o). Ritsijór: (Editor); F.INAR H/ÖRLEIFSSON BtisiWESS MANAGF.r; JOHNA. BLÖNDAl AUGLÝSINGAR: Smi-auglýsingar I eii iVipti '16 cts. fyrit 30 orf! eíta 1 þum1 dálkilengdar; 1 doll. um mánuöinn. A staer> augiýsingum eða augl. um lengri tima a> sláttur eptir samningi. UTANÁSKRIPT til AXGREIÐSLUSTOKl blaffsins er: THE LÓCBEHC PRINTIHC & PUBLISH. CO P. O. Winnipeg, Man. UT1NÍSKH.IKT til RITSTfÓRANS er: KIIITOK LÖ«BER«. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — I.AUGAliD A-TINN 23 DES. 1803. — 19~ SamkTSpm lanCLslögum ar uppaögt ka>ipanda á blafli ógild, nema hann af' ikuldlaus, bngar hann aegir upp. — E* kaupandi, »em er í gkuld vifi blafl iA fljrtr vigtferlum, án besa afl tilkynna heimilaskiftin, þá er þafl fyrir dómstól unum ájitin sýnileg gömiun fyrir prett ríium tilgangl. ffr- Eptirleiflis Terður hTerJum þeim sem lendir oss peninga fyrir blaflifl spnt viðu kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hTort sem borganirnar hafa til vor komifl frá Umboflsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menft fá ekki siíkar viöurkenu- ingar epty- hæfllega lángan tíma, óskuir yjer, aö þeir geri oss aðvart um þaö. — Bandarikjapeninga tekr biaflif fiillu verfli (af Bandaríkjamönnam). og frá tslandi eru íslenzkir pen iggasefllar teknir gildir fullu verfSi sen borgun fyrir blaflið. — Seudið borgun í P. n. Jtvruy Ordern, eða peninga 5 jittered Letter. Sendið oss e.kki bankaá risanir, sem borgast. eiga annarstaflar er> Winnípeg, nema 2ócts aukaborgun fylg fyrir innköllun. s ð — er ekki J>e£r»r svo komið? — að hvenarr sem fylkisstjóra-embæt' losnar, f>4 eifci að líta & p>ð sem her fan£r, er menn eijri að berjast um f pólitíska víjrvellinum, herfang, er sí> keypinauturinn fái, sem jreti haft sterkust áhrif á pá stjórn, er í pað -kipli situr við vOldin — pe^ar svo er komið, seyjum vjer, J>á heldur fólkið ekki lengi áfram að virða em bættið, eða f>ann sem f pví situr, ein- mikið eins og æ»kilegt er frá hverjo sem helzt sjónarmiði. I>essi fylkis- stjóra-embætti svara til landstjóra embættisins, pótt pau sjeu ekki alvej; eins tilkomumikil. En hvað lenp’ mundi landstjórinn g-eta vonað að halda peirri miklu virðinfru, sem Can- adanienn nú syna af svo fúsu geði peim tijrnarmönnum, sem biezka stjómin sendir hingað, ef J>að væri alkunnugt. að pessi heiðursstaða væri til uppboðs á flokks-markaðnum, ojr slegin peim manni,sem g*ti lagt fram inest pólitísk eða persónuleg áhrif?-1— Dað J>arf svo sem ekki að taka p»ð fram, að höfundur greinarinnar hefur ekki siður haft ( huganum keppnina um petta embætti hjer í fylkinu en pá samkeppni, sem hefur átt sjer stað í New Brunswick. „Nýja Astralía.“ Útdráttur úr grein f Lundúna-blaðinu Westminster Revietv. Ástralía hefur liingað til verið talið fyrirheitna landið, oof nppgefuir Bretar tiafa snúið pangað sínum preyttu augum; menn hafa ætlað, að par væri nóg um vel borg'aða vinnu, lífið væri par auðvelt, og óyrktar jaið- ir mætti fá J>ar fyrir svo að segja ekkert. Að prautir gamla heimsins skuli hafa komið fram af nyju undir pessum nyju og vænlegu skilyrðum, að flokkur af iðjusöinum duglegtim tnönnum skuli hafa álitið ráðlegt að yfirgefa pessa paradís, og flyja illendi pað sem f væridum er, J>að er Areiðan- leg sönnun fyrir pvf, að illendið er fremur fólgið í fyrirkomulaginu á mannfjelaginu en öðrum ástæðum. í Astralfu, eins og hvervetna am ars staðar. liefur nútíðarmeripingin hart f fö/ með sjer fjör í borgunum, en deyfð og fátækt á útkjálkunum. í Ástralíú eins og hvervetna annars staðar, hafa háu vinnulaunin íært upp verðið á nauðsynjavörutn, og af pvf befur svo aptur leitt óumflyjanlega apturkast í viðskiptum manna, peningajjrot með köflum. barátta milli verkainanna ofr auðmanna, verkföll og pað sem pau hafa í för með sjer. Og nú standa menn á pví meginlandi steinhissa út af fyrstu afleiðingunum af ástandinu. D. lö. júlf 1893 lögðu tvö himdruð útflytjendur af stað frá ströndum Ástralíu til pess að stofua frjálsa sam- eignar-nýlendu í Paraguay, og heit- ir sú n/lenda „Nyja Astralía“. Leiðtogi pessarar hreyf.ngar lieit- ir William Lane, og pað er hann, sem stofnað hefur Nyju Astralíu. Út- fytj-ndur >essir hafa lagtafstað með áhuoa. sem ekki hefur neinn stuðn- ing af trúarbrögðunuin og verður ein gö igu að nærast á tilfinningunni fyr- ir simeigilegu bræðralagi og samoig- inlegum hag. En sem stendur að minnsta kosti hafa peir sömu skoðanir eins ocr leiðtogi peirra, og sá leiðtogi skoðar sósfalismusinn í sjálfu sjer hin æðstu trúarbrögð. Af landinu sjálfu er pað að segja að pað hefði ekki getað verið .betur valið. Dað er vel fallið fyrir líkams bycrgincr nylendumannanna. Hvað menntaðir jarðyrk’u nenn geta fram- leitt par, sjest á pví, að tekizt hefur að fratnleiða par allar tegundir ávax'a frá epluin norðurlanda til mango- ávaxta suðurlandanna. Nylendan skiptist í porp. er hvert um sig stjórnar sjer sjálft, og kýs sjer leiðtoga eptir föitum reglum; svo er og kosinn stjórnari (Director), sem hefur yfirumsjón með öllum porpun- um. Ver setjum hjer reglur péssa fjelagss' apar sem allir fjelagar verða að skrifa umdir. Framleiðslan.—Nylendan í heild »inni á allt pað erparf til að fratnleiða -'i'iru nar og skipta f>eiin meðal mann; Hún stendur fyrir framleiðsluuni oi s'c'ptingunui. Hún hefur umsjón wt t ö m fjflagssk--p, sem stofnað er ril í pví skyni að spara vinnukrapt. Uthlatanin.— Nylendan sjn börnum fyrir uppeldi undir umsjón foreldranna. Húnhódu uopi öl ni teilbrigði og menntastofnunum. Hni -lafnar saman öllurn ]>eitn fjármunun , >em hún parf á að halda. Afgan^n- um af peim auðæfum, sem framleii d eru, skal skipta jafut milli allra fub- orðinna meðlima nylendu-fjelagsins, án hliflsjóuar af kj'nferði, aldri, stöðu, e^a líl a >degra og ar dlegra l æfileika. Valdið.— Allir nylendu-fjelagar s'ciidbinda s'g til að hiyða samvizku- sainlega lögum ríkis pess er peir hafa setzt að í, en annais skula peir stunda undir pví valdi og peim reglum, ei nú skal grein-': L<ynileg atkvæði allra nylendu-fjelaga skulu vera hið æðsta vald. Stjórnari (Director) kos inn af tveim priðja allra atkvæða^ skal einti hafa framkvæmdarvaldið >• h‘*ndi, og skal nefnd umijónarmanm (S iperiiiteudt nts) vera ráðgjafar hans Umsjónannenn skulu kosnir me< tveim priðju atkvæða 1 hinum einstöki deildum, og skulu peir vera einu yfir völdin hver í siuni deild, undir yfir- stjórn stjórnarans. Rí. btr.— Reglur viðvíkj ndi nylendunni í heild sínni skulu stað- festar af tveim priðju allra fullorð inna nylendn fjelaga. Reglur fyrii einstakar deildir skulu >taðfestar a' meiri hluta peiria fulltíða manna, sem hlut eiga að máli. Allarreglur skulu árlega bornar undir atkvæði inanua, til pi ss mcnn lengi tíinann, er pær sku’i standa í gildi, eða hafni peim> Úr deilum, er koma uj>p milli ný- lendu fjelagsins og eins eða (leiri fje laga, skal skorið *ptir sanngirnis-á- stæðum af gerðarmanui, er yfirvöld nylenduni ar og peir fjelagar, sem hlut eiga að máli, koma sjer saman um. Úr deilum milli fjelagsmanna skal skorið af gerðarmanni er báðir málspartar koma sjer saman um. Buttrekstur úr fjelagsskapnum fyrir áframhaldandi og ófyrirgefanleg brot gegn heill nylendu-fjelagsins verðtir að sampykkjast af fimm sjöttu Idut- uin allra fullorðinua fjelagsmanna. Kosningar.— Allir embættis- menn fara frá árlega, og annars hve- nær sem peir hætta að hafa tiltrú kjósenda siuna. líjettur einstaklingansia.— E i p i má skerða frelsi einstaklinganua að pví er snertir hugsanir, trúarbrögð, ræður, vinnu, eða hversem helzt önn- ur efni, par sem ekki er komið í bága við rjettindi annara. Jafnrjetti karla og kvenna. Karl- ar og konur skulu lmfa jafnan rjett I fjelags-kapnum. Trúarbröjð.— Trúarbaögðin skulu ekki viðurkenud af nyiendu- fjelaginu. Við petta má bæta pví meðal annars, að nylendu-f jelagið ætlar að komast af án gjaldeyris í viðskiptnm sínmn. Að öllum brotum gegn góðu siðgæði á að hegna með burtrekstri; að sá fjelagi, sem rekinn hefur verið burt, fær útborgað allt, sem hann hef- ur lagt til fjelagsskaparins; og að, pótt engin sampykkt hafi enn verið gerð pví viðvíkjandi, pá er búizt við að áfengisbindindi verði framfylgt í nylendunni, með pví að meiri hluti fjelagsmanna hallast að algerðu bind- iudi. Skólar verða stofnaðir tafarlaust. Tveir eða prír kennarar lögðu af stað með fyrstu nylend'imönnuntim, og von er á fleirum. Frjettablöð verða gefin út, enda fóru nokkiir blaðamenn með fyrsta hópnum. í honum voru allskonar handiðnamenn, og útfytj- endurnir höfðu með sjer allt pað sem parf til að stofna verksnrðjur. Sanu- leikurinn er sá, að pað liefur verið sjeð am að hafa allt nnið, sem mannleg hyggindi geta hug«að sjer að pöif verði á, par á mrð,>l lækni og hjúkr- unarkonu. Fjelagið ætlar sje fyrsta árið að flytja út 1,200 nylendumanna, og innan pryggjt ára hefur J>að samið um að taka á móti 400 fjölskyldum. William Lane, sem hefur hugsað út Dað er svo að sjá, sem mótstöðu- mönnuin Smead Dowd hitunar-fyrir- komulagsins hafi tekizt að sannfæra allmikinn hluta Winnipegmanna um skaðvæni pess. 1 annari kjördeild inni sagði Mr. Jos. Wolf sig úr skóla- nefndinni vegna útásetninga peirra sem nefndiu hafði fengið fyrir hituu- arútbúning pennan, en bauð sig frair> af uyjii. Hann beið ósigur með mikl- um atkvæðamun fj'rir Mr. Wade, sém er eiudreginn mótstöðumaður pessa útbúnings. Og i fjórðu kjör déi dinni kom.t Mr. Scott í skóla- nefndina sömuleiðis með miklum »t kvæðamun, vafalaust einkum fyrir pað, *ð Imnn vill sem allra fyrst taka hitunar-útbúning J>ennan burt úr skólunuin. Alnenningur manna er vitan- lecra farinn að stórhncykslast á J>eirri grtðugu keppni, sem á hinum siðari ár.im, otf einkurn í ár, hefur átt sjer stað um fylkisstjóra-embættin. Dess- ar till n lintrar hafa fengið fo>m í Torontobiað nu „Week“ i grein, sem rituð er út af frjett um [>að, að J>ing- maflureinn hafi sótzt eptir fylkisstjóra- embættinu í New Brunswick. Dar er koinizt að orði meðal annars á J>essa leið: „Fj lkisstjóra staðan er sú staða, sem æðst virðing og mestar tekjur fylgia, af peim embættum, er Canada-stjórn hofur yfir að ráða. Það ætti ekki að vera of mikið, að mega bú ist við pvi, að {>essum embættum að minnsta kosti sje lialdið utan við pólitisku c jelabiögðin, og að stjórn- inrii sje Iofað að setja f pau beztu nionnina, sein hún getur fengið. Ef J>að eru til nokkur embætti i Canada, sem ættu að leita mannanna, en sem ekki ætti að vera sótzt eptir af met orðagjörnum og fjegjörnutn mönnum. f>á eru pað sannarlega ]>essi cmbætti með 1 annara. Það atiiði eitt, að peirra er krafist opinberlega sem launa fyrir íl Aksfylgi eða sein per- sónulegra vináttugjafa, ætti að vera skoðað næg sönnun fyrir pví, að sá sem með slíka kröfu kemur, aje óhæfur fyrir slfka virðingarstöðj. I>egar pað er orðið að sjálfsögðura BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda Terflur afl r.i kjrni ehri/teqe og jeia um fyrcerandi b» ntafl jafnframt. vrirkomulagið, hefur sjeð pað, a’ '<ki er nein von um gott siðferði ema önnum verði gert ljettara fyr - ineð að kvænast. og eitt af pvi sen 'jerstaklega vakir fyrir honum er,að fí ifarlaustinn í nylenduna eins margai <onur eins og karla og styðja á allar á't. að löglegum giptingum. Ef oý end ifjelagar ganga í hjónaband vi? >arlenda menn, varðar pað burt- • kstri. HEIMILID. áðsendar greinar, frumsamdar og þýdd r, sem creta heyrt undir ,.Heimilið“ •erða teknar með þökkum, sjerstaklega ■f þær eru um bitskap, en ekki megs •ær vera mjög langar. Ritið að ein< iðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðai >g heimili; vitaskuld vevður nafni yf.ai 'ialdið leyndu, ef þjer óskið þess. U> ináskrfpt utan á þess konar greinum- Editor „Heimilið“, Lögberg, Box 361- Winuipeg, Man.] Öfug spaesemi. Það verður alilrei of opt brynt fyrir mönnum pörfin á að fóðranaut- gripi vel á haustin og helzt pann kafl- mn sem tfðin er góð, pví pá er pað ið gott fóður borgar sig bezt, pó margir bændur s^ni í verkinu að peir hafa ga gnstæða skoðun. Hvað Red River dalinn snertir, pá erpað búiðað ■<yna sig, að pað er undantekning, ef hveitirækt verður manni arðsöm par Aptur á móti er par gnægð af naut peningi, og mjólkurbúskapurinn er rnáske sú búskapargrein, sem álitið er að liægt sje að græða peninga á par Ef reynsla beztu bænda annarssta?ar er nokkurs virði, pá hafa peirsem búa með fram Rauðá enn pá mikiðaðlæra að pví er litur að undirstöðu peirri. sem peir byggja gróða von sína á. Kyr peirra, sem ef pær væru vel fóðr- aðar á haustin mundu gefa góða nyt — sjást ganga hundruðum sa nan á upppornuðum ökrum og illgresis fl.íinum, sem ekkert er upp úr að hafa eða naumast nóg til að viðhalda lííi p ;irra, og vandlega eru pær útilokað- ar frá heystökkunum, af pví heyið. sem k< star $2,5U vacrnhlassið, er að áliti eigendanna of dyrmætt har da kúm, sem ekki mjólka nema einn eða tvo potta á dag. Þetta erlátiðganga fram undir jól, ef tiðiu leyfir, og kúa- bóndinn mundi hiklaust svara væri hnnn að spurður, að pað borgaði sig aldrei að vera að eyð i góðu heyi og mat í kyrnar á peim tíma árs, sem pær að sjálfsöðu ættu að liafa ofan af fyrir sjer sjálfar — pað koma peir tímar að ekki inundi veita af heyinu. Eru nú aðrar eins ftlyktanir og pessar gruudvallaðar á hyggilegum sjiarnaði eða eru pær sprottnar af einberri van- pekkingn? Menn vita pað að heil vagnhlöss af smjöri eru flutt alla leið fráOntario og Quebec fylkjunum vestur að Kyrra- hafi — fram lijá Winnipeg — og eins áreiðanlegt cr pað, að ]>eir sem búa smjörið til, vita að sú iðnaðargrein cr J>eiin eins arðsöm cins ognokkurönn- ur gæti verið. Þeiira land er pó ekki eins gott eins og landið lxjerna, og samt geta peir lifnð á pví, og keypt fóður bærra verði, en p:ið er áWinní- peg markaði. Og Ontario og Quebec bændurn- ir eru ekki peir einu sem iíta á pað sem lmg, er margir lijer skoða sem eyðs'usemi. Um endilangt Manitoba og vestur undir Klettafjöil eru dæm- DH BAHING P0WDÍR HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja jCream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. in að menn fá petta frá 40 til 50 doll- ira á ári upp úr góðri mjólkurkú. En >40 á ári er ekki hægt að hafa upp úr ú sem fóðruð er tvo mánuði á korn- tönglastúfum og purru illgresi, og ivo næstu fjóra mánuði á heyi, opt lla hirtu. Keyri menn spölkörn út ir Winnipeg að haustinu til, sjá menn itundum bændur vera að hirða hálfvis- ð heyrusl sem máske liefur verið sleg- ð svo som sex vikum fyr, ellegar sleg- ð ejitir ujipskeru ; slíkt hey geiir iauma<t meira en halda líftórunni I peim skejinum, sem pað er gefið. Dá- !ftll afsökun getur verið fyrir bændur pó peir sjeu nízkir á fóðrið, ef peir búa í afskekktum byggðarlögum og r'á ekki nctna 10—-15 c. — og p»ð í ippsprengdum vörum—fyrir smjör sitt, en pegar menn geta selt pað, eins <>g hjer í Winnipeg, fyrir 25 c. i pen- ingum, pá er pessi vesaldóms sparnað- ur blátt á fram heimska. M -un, sem inest liafa lagt sig eptir mjólkur-bú- skap, segja að 20 pund af hvciti, sem gefin sjeu allgóðri kú, gefi af sjer 3 pund af smjöri. Margir bændur hjer, setn hafa svo allt aðra reynzlu fyrir sjer, munu vafalaust álíta pað öfgar einar. Aðalástæðan fyrir pví, að mjólk ur-búskapur hjer er ekki atðsamari en hann er, er sú skoðun sem ríkir hjer, að ekki sje neinu kostandi ujipákúna pann tímann sem hún mjólkar ekki vel. Slíkt er, sem sagt, mjögslæinnr misreikningur. Sumir bændur segja, að pessir, sem mest eru að prjedika fyrir peim, hafi í raun og veru mjög lítið vit á pví, sem peir sjeu að fara með. En hvað sem pvi liður, J>ágeta inenn gert tilraun sjálfir, og trúað svo sjálfum sjer. Haustið er sá tími árs- >ns, sem gott fóður borgar sig bezt á ; á veturna sjesi pað ekki eins trreini- lega; en einnig [>á og ætíð, eiyum vjer að gjöra vel tii |>eirra skejina, sem vjer ætlum og viljum hafa not af. )>anu ÍO. janúar 1894 heldur íslenzka Verzlunarfjelagið árs- tund sinn í verkamannfjelags húsinu á Jetnima Str., kl. 7^ e. h. — Allir hluthafar eru beðnir að koma eða senda löglegt umboð fyrir sig, par eð kosið verður í stjórnarnefnd fjelags- ins Og ynris áríðai.di mál rædd. >( : i ) ej>tir kveldinu. í umboði fjelagsins Jón Stefánsson. Stúkan Ilekla Heldur sfna sjöttu afmælis samkomu á Nortli West Ilall, föstutlagskveldið 29. p. tn. Skemmtanir verða eins góðar og fjölbreyttar og unnt verður. Einnig verður par N/árs trje sem vonandi er að verði vel klætt, par a 11- ir hafa aðgang að senda á pað gjafir til vina sinna og vandamanna. Dessir hafa lofast til að veita gjöfunum mót- töku: Mr. Sölvi Þorlákssou í búð Finney kaupmanns, G. Johnson kaup- maður á S. W. horninu Ross og Isa- bella Str. G Jóhannson kaupmaður 405 Itoss Str. og Mrs. S. Olson 522 Notre Dame Str. West. Aðgangur að samkomunni 15c. fyrir fullorðna, lOc. börn innan 12 ára. ^igbalíit ^Siguríiöjöon flytur fólk milli Nýja Íslands og Winni- peg á hvata tíma sem er. Hefur betr útbúnafl en nokkurn tima liefur sjezt á brautinni áflur. bTjótari flutningur en á nokkurn annan hátt, fram pg aptur á fjórum ilögum. TjaUlaður sleði með þreföldum botnr njp ofn. Eins vcl fer um farþegja cins ng inni í húsutn þeirra. Menri snúi sjer til kaúptnánrianna Guðmur.dar Jónssonar <>g Stefáns Jónssonár á horni Koss og Isabdl, eð'a Mrs. Kebekku Jolillson á Young bt. 4lc»iílut'b öcnt boxgar sig FYRIR BÆNDUR, Kæru landar. Þjer, sem purfið að fá gripa- fóður hratað eða malað, getið nú fengið pað gert hjá mjer, bæði íljótt og vel á hverjutn föstudegi og laugar- degi. Gudmundur Simonarson. Bkí r. o., — — — Man.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.