Lögberg - 23.12.1893, Síða 3

Lögberg - 23.12.1893, Síða 3
LÖGBERG, LAUCARDAGINN 23. DESEMBER 1893. 3 „Boarding - House“. ——♦ — Ileljjfa Jóliannsdóttir, sem uin und- anfarin íir liefur haldið „Bourdinir- house“ á Carey Str., er nú flutt að 57U l’oss Ave. II6n selur, eins og fvrri. fæði og húsnæði með mjög vægu verði; hefur ágætt hús og vel upp- hitað. ÍSLENZKUR LÆKNIR Di*. m. Balldórsson /'ark Rnier,--—A’. I>ak. . BALDWIN k BLONDAL. iJOSMyNDA&MIÐlR. 207 6th. Ave. N. Winnipeg. Taka allskonar Ijósmyndir, stækka oo endurbæta gamlar myndir og mála pær ef óskað er með Water color, Crayon eða Indiaink. 11ock -y sk'ir svna sttírar umbætur f nuti’ma skófatnrSi, tilbúnir al bezta efni. SaumaSir sterkleja og mex jiifnu spori. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. 1ÖYAL GROWN SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. t essi er til- búin af The Royal Soap Co., Wintjipeg. /' riðriksson, mælir með henni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið kana. OLE SIMOKSON mælir með sínu nýja Scaudinavian Hotel 710 Main Str. Fæði *1,00 á dag. Manitoba DIusic IIousc. hefur fallegustu byrgðir af Orgelum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- hókum og music á blöðum; fíólínum, hanjos og harmonikum. R. H, Nunn&Co. 482 Main Str. r. O. Box 407. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fvrir að draga út tönn 0.50. Fyrir að fylla tönn ÍI.00. CLARKE <Sc BUSFI 527 Main St. Björn Piilsson 028 Ross St. smíðar allskonar silfur- og gullsmíði, svo sem skeiðar, gaffla, beltispör, brjóstnáhr, kapsel, úrfestar, hnappa, liandhringi, Hkkistnskildi o. fl., tekur að sjer allskonar aðgjörðir á frnlli og silfr:, grefur stafi og rósir, svo sem á líkkistuskildi, brjóstnálar, hringa o fl. Afgreiðir fljótt pantanir, vandar sitt smíði vel og selur ódyrt. — Komið og reynið — Yintlla og Tóbaks-lmðin "The Army and Navy” er stærsta og biileiiasta búðin í borij- inni að katipa Reykjarpfpur, Viudl- og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Maix St., Winnipeg. Browu e«.xxc3L Co. GR. ARCHER, sem að undanförnu liefur verið læknir peirra Milton búa f Cavalier Co., N. D. og lifað par, er nú fluttur til Cryst- al PembinaCo., N.D., og hefurákvarð- að nú framvegis að vera á Mountain P. O.á hverjum laugardegi frá klukk- an 10 f. m. til kl. 4 e. m. Þeir sem purfa læknishjftlp geri svo vel að gft að pessu. & co. Búa til Ttjöld, Mattressur, Skuggntjöld fyrir glugga og Vírbotna 5 rúir (Sprfngs, A horuinu á Phiscess og Alexandeb St, Winnipeg'. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. 9. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipea, Man . NÖRTHERN PAIIFIC RAILROAD. TIME CALD. — taking effect Monday, N o 20, I h93. MAIN LINE. North B’nd. South Bound. •5, s >, £ © "re U. Z Q ® «-T 1 * ’ a ® Q-i £ | t 1 1 STATIONS. U ■ B g . « s £ x 0 K £ £ O 1 Freifjht No 154, • Daily 1. 20p 4.0 p O Winnipeg * ortageJu’t i2.i5p 5. ioa i.osp 3. 10 | 3 12.27P 5.47a rz.ytip 3. j'ij 9-3 at- Korberi 1z.4ip 6 o7a 12. iUa 3.1 ‘5-3 * Gaitier i’453P 6.25a il.37a 3.oop 2S.5 *^t. Agathe i.lzp 6.5ta n.22a 2.J.P 27.4 + U nion Poit 1.20p 7.o2a li.OOa 2.j8p 32-5 *í>ilver l’lam I.32p 7. l9a lo.27a 2. ZOj 40.4 .. Mords .. l.öop 7-4ða lo.ol a Z.OiP 46.8 . .!8t. Jean . 2.o5p, 8.25a 9.23 a 1 4úp 6.0 . Letellier . 2,27p 9.l8a 8.0oa I.2Up LA5.0 • Emvrson.. 2.ð0p io,l5a 7.001 i.lop 68.1 Pembina.. 3.00p 11.i5a u.oðp 9. ija 168 Grandtörks 6.4op 8,25p i.Sop 5 25a 223 Wpg |unct ir.50,, 7-5öa 7.c5a 7 35a 9 35p I,25p 3'4'P 8 3op 8. OOp 10.30P -G3 470 481 «83 . .Duluth... VI innea polis C hicago.. * * MOKRIS- BK \NDON BKANCH. Eaast Bound, S W. Bound. iJi i. 2 S ® Í c * v s|| ft. Miles froi Morri8. STATIONS. * rí éjð X . W > s i II! fc 4- M f- l,20p 4.cop Winnipeg i2.!5a 5,30 a 7.5op I.45p O . Morns 2. 2Öp 8,00 a 6. ,3p 1.22 a 10 Lowe F’m 2.49p 8.42 a 5.49p 12 57 a 21.2 Myrtle 3-*7P 9.27 a 5-23l’ 12.46» 25.0 Rulano 3 2!tl> 9.4o a 4-30p ■ 2.29 a 33.5 Rosebank 3 47p •o.l'a 3 58 p n.5sa 39.6 Miami 4.« 11.28 a 3, t4p 11.33 a 49.0 U eerwood 4.26 ■ . 1 6 a 2.51,. il 20a 54.1 Altamont 4-39P ' 2.62 p 2. i5p 11.02 a 62.1 Somer set 4,5»,. 12,4-5 p 1-4.71» 10.4« a 68.4 Swan I.’ke 5,'5p 1. 7 p I.19p r o- 3j a l .6 lnd. Spr’s 5,1op 1.50 p 12 57p 10.22 a ”9.4 Marieapol 5.42 r 2. ið p l2.27l> 10 O7 a 8 .1 G reenway 5-®8p ‘2}5op it.s7a 9.52 a 92.3 Bal dtir 6,>3i' id2 p ll.t2a 9 3l * 102.0 Belm ont 7.(l,'p 4.3p to-37a 9. l4 a 109.7 llilton 7, 4,5:P lo.O 3* 8-57 a 117,i Ashdown 7,35 5,23 p 9 49 a 8. 3 a '20.0 Wawanes’ 7-44 5;47 p 9.r5.i 8.-6a 1 29 5 Bountw. 8,08 b.^7 p 8 28a 8.08 a '37.2 vi artinv. 8,27 7,18 p 7.3’oa 7 5 ,a 145.1 Biandi n 8.45 8,0op Number 127 stops at Baldur for mcils. POKTAGE l-A PRAIKIE BRANCH. E. Bound. Read Up Mixed No. 144. Daily. “1 a § STATIONS # W.Bound. Read D’n Mixed No 141. Daily. 12.05 a.m. 0 . .. Winnipep .... 4.15 p.m. 11,46 a. m. 3 0 *• ■ P"r’ejunct’n.. 4.90 p,m. 11.14 a.m. 11.5 *. . . St. Charles. . . 4.59 p.m. 11.04 a. m. i3.5 *.. . Headingly . . 5.o7 p.m. 10.3; a.m. ál.O *• White Plains,, 5.34 p m. 9.34 a.m. :5.2 *. .. Eustace . .. 6 26 p m. 9.06 a.m. 12. I *. . Oakville .... 6.5o p.m. 8.10 a.m. 55 5 Port’e la Prairie 7.40 p m. Stations marked—*— have no agent. Ereight m s be prepaid. Numbers l 7 and 08 ’ ve through Pull. man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winni eg and St. Paul and Minne- apolis. Also P dace Dining Cars. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast. For rates and full intormation conccrning connections with othe.- lines, etc., apply to any agent of the compiny, or, CIIAS. S. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipag. Carley Bros 458 MAIN STREET,................WINNIPEC. (t>ví nær beint á móti pósthúsinu.) ■KQ -:0: - BÚÐ VOR ER NAFNKUNN fyrir að hafa pær m’stu, BILLEG- USTU njr BEZTU byrgðir af KARLMANNA FATNAÐI OG ÖLLU ÞAR TIL HEVRANDI, sem TIL ERU FYRIR VESTAN I.AKE SUPERIOR. ------o----- t>að er án efa mikill kostur, er peir verða aðnjótandi, sem verzla við oss, að við búum til vor eigin föt, par af leiðandi getum vjer selt yður eins billega og- sumir verzlunarmenn kaupa vörurnar fyrir. Annar kostur er J>að, að vjer ábyrgjumst öll föt keypt hjá oss og ef pjer eruð ekki ánægðir rceð pau, pá getið pjer skilað peim ajitur og fengið yðar peninga. Vjer getum selt yður föt fyrir $5, og upp til $30, sem mundi kosta yður helmingi meira hjá skraddara. Og svo höfum vjer Mr. J. Skaptason, sem er vel pekktur á meðal ís- lendinga fyrir ráðvendni og lipurð I viðskiptum, og sem getur talað við yður á yðar eigin hljómfagra máli. Vjer seljum allt, sem karlmenn brúka til fatnaðar nema skó. CARLEY BROS. 1 r^= íl I i I RIPAN-5 TABULES act gently but promptly upon the kidneys, liver, stomach and intestines; cleanse the system effectually; dispel colds, head- aches and fevers; cure habitual constipation, making enemas unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene- ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal, or just before retiring, or, better still, at the moment when the first indication is noted of an approaching cold, headache, any symptom of indigestion or depression of spirits, wtll remove the whole difficulty in an hour without the patient being con- scious of any other than a slightly warming effect, and that the ex- pected illness failcd to material- ize or has disappeared. Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. "H“dache>Dyspepsiatake ripans tabules ,,TD"órdjredULi«rn*t,':ated:or.''av! ™ RIPANS TABULES "525: or.yo,: ™ RIPANS tabules PorJ?th7s.:Sh .and.aU D,so:der! TiBE ripans tabules Ripans Tabules Regulate the Systern and Preserve the Health. CTXX3ezx “1 ONE GIVES íí RELIEF || EASY TO TAKE, QUICK TO ACT. SAVE MANY A DOCTOR’S BILL. May be ordrred through nrarest Druggi-st or sent hy .nail on recti, t of price. Rox (6 vials), 75 cents. Pack- age (4 boxts), $2. For free samples address THE RIPANS CHEMICAL CO., 10 SPRUCE STREET, NEW YORK. 507 gatið á steinhleðslunni og renndi sjer gætilega ofan eptir snærinu. „Gengur allt vel?“ spurði Haraldur, og röddin í honum skalf af geðshræringu, pví að hamingja lians var komin undir [>ví, hvernig petta færi. „Ja-á“, svaraði Georg heldur vandræðalega. Haraldur leit niður og sá hann halda skriðbyttunni upp yfir Löfuð sjer og einblína á eitthvað. Á næsta augnabliki kom hræðilegasta skelfing- ar-org upp úr jarðhúsinu, skriðbyttan fjell til jarðar, og afarmiklir rykkir fóru að korna á snærið. Eptir svo sem tvær mínútur sást rauða nátthúfan á Georg koma upp um gatið, og á eptir henni kom andlit, sem vsr b'ókstallega blylitt af skelfingtt. „Lofið [>jer mjer upp í guðs bæuum“, sagði hann og stóð á öndtnni, „annars nær hann í fótinn á tnjer!“ „Hann! hver?“ spurði ofurstinn, og var ekki laust við að hjátrúar-felmtur færi um hann, um leið og hann dró manniun másandi og blásandi upp um gatið. En Georg vildi engu svara, fyrr en hann væri kominn upp ura gatið og út úr gryfjunni. Sannast að segja mundi hann tafarlaust hafa stokkið út úr húsinu og ofan hólinn, ef ofurstinn hefði ekki með svo mikilli ákefð beðið hann að vora kyrran og jafn- vel beitt við hann valdi. „Hvað er J>að?“ orgaði ofurstinn, í gryfjunni, Georgs, sem stóð á bartninnm skjálfandi af braeðslu, 50ð um var ekki nógu storkt til pess að peir gætu sjeð neitt greinilega. „Jæja“, sagði Georg undrandi og færði um leið nátthúfu-klædda höfuðið frá gatinu, „ef petta er ekki framúrskarandi, pá hef jeg aldrei sjeð neitt framúr- skarandi, pað segi jeg satt. Hvað ætlið pjer nú að gera, ofursti? Hafið pjer nokkurn stiga hjei?“ „Nei“, svaraði Haraldui; „mjer hefur ekki dott- ið í hug að fá hann; en jeg hef gott snæri; jeg ætla að ná pví“. Hann klifraði upp úr gryfjunni og kom aptur að vörmu spori með stóra hönk af sterku sDæri. Suænð áttu menn nokkrir, sem nýlega höfðu verið að skera greinar af peini eikunum, sem sinna purfti. t>eir leystu undur hönkina og lileyptu niður öðrum endanum, til pcss að sjá, hvað jarðhúsið væri djúpt. Pegar peir fundu, að snærisfendinn lá á gólf- inu, drógu peir pað upp. Dyptin á jarðhúsinu, frá gatinu og niður að botni, var u 11 sextán fet, eða of- urlitið meira. Haraldnr tók járnkallinn, festi snærið við hann, og lagði hann pv^rt yfir gatið. Svo batt hann við járnkallinn hinn endann á snærinu, svo að pað varð tvöfalt, hfiytti á pað nokkra hnúta, og ljet pað falla niður í jarðhúsið í pví skyni að klifra ofan. En Georg varð fyrri til. í forvitnis-ákefðinni gleymdi hann efasemdum sínum viðvíkjandi pvf, hvað hyggilcgt pað vaeri að fást nokkuð við Dauðs Manns Haujj á næturpcli, vatt sjer niður gegnum 503 XL. KAPÍTULl. HvEIíNIG NÓTTIN LEIÐ. Georg sat beiut á móti honum, studdi höndutn á hnjen, hafði rauðu nátthúfuna á höfðinu og skiít- inn undrunarsvip á punglyndislega andlitinu. „Jæja“, sagði hann, pegar Haraldur hafði lokið máli sínu, „svei mjer sem petta er ekki alveg fram- úrskarandi. Og samt er til fólk, sem segir, að ekki sje neitt til, sem kallað er forsjón — en reyndar cr nú ekki sjeð fyrir neinu enn pá — og pað getur skeð, að parna sje ekkert eptir allt saman.“ „Jeg veit ekki, hvort par er nokkuð e?a ekki neitt, en jeg ætla að fara aptur og vita um pað, og nú vil jeg fá yður með mjer“. „Nú?“ sagði Georg heldur vandræðalega. ,.Jeg skal segja yður, ofursti, pað er ekkert skemmtilegur staður til að grafa Jiar aðra eins nótt og pessa. Je<r hef aldrei heyrt neitt gott um Jiann stað — pó að jeg taki nú sjálfur ekkert mark á peim pvættingi“, sagði hann til að afsaka sig. „Jæja“, sagði ofurstinn, „pjer getið farið að eins og yður synist, en jeg ætla að snúa aptur tafi.r- Iftust, og fara rneira að segja ofan i jarðhúsið iik-:

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.