Lögberg - 23.12.1893, Side 4
4
LOOBERG, LAUGARDAGINN 23. DESEMBER 1893
ÚR BÆNUM
-O G-
GRENDINNI.
MtiniJ eptir að borga
Lö^bery:.
Vjt-r li'yfum oss að ininna á jóla-
tijes-.-anikcnia íslenzka híterska
sunnudagsskólans á jóladagsk veldið.
Capt. Jónas Berginann náSi ekki
kosningu sem bæjarfulltrúi í Sel-
kirk.
íslenzki hljóófæraleikenda-flokk-
uritin ætlar að stofná til danssam-
komu á nýársdagskveld.
Munið eptir að bókbindara verk-
s*ofa Arna Thorvarðssonar er 195
Ellen Str.— nálírgt Ross Str.
„After The Ball'‘ heita ny-inn
komnir vindlar hjá G. Johannssyni;
þeir eru „ekta“.
Mr. Erlendur Gislason, gamall
Wi imipegiiiaður, en nú bondi í Cy-
presshæðununi eigi alllangt frá Ar-
gylenýlendunni, heilsaði upp á oss
í gær.
Frá Mountain er oss ritað, að
niaður þar, Sveinn Friðriksson, hafl
nýlega dottið ofan af húsþaki og lat-
izt at'byltunni degi síðar, en annars
er frjettin ónakvæin.
Ljóðniæli Einars Hjórleifssonar
eru snotur jólagjóf. j>au fá.-t hja
höfundinum og ýiusum öðruni hjer
í bænum og kosta 50 e. í fallegu
bandi.
Kosningamálið í Brandon getur
ekki útkljuð.st áður en fylkisþingið
keuiur sauian í vetur, svo að Mr. A-
dams verður fulltrúi bæjariusa þessu
þingi að miuusta kosti.
Mr. Haraldur Jóhannesson, sem
um nokkur ar hefur búið í Argyle-
nýlendunni, hefur selt jörð sína þar,
og er nú ulfluttur með konu og börn
O .... °
hingað til bæjarins.
þeir 10 veitingamenn, sein voru
kærðir fyrir óleyfllega vínsölu fyrir
nokkrum döguin, voru allir aæuidir
sýknir fyrir lögreglurjettinum, með
Jivl að vitnin svikust um að koina,
þegar á átti að herða.
Mr. Ásm. Eggei ts-on frá Ro-
land, Man., heilsaði upp á o-s i gær.
Hann hefur verið í Roland í 3 ár
emi í-lendingurinn þar, en er nú að
lieimsækja skyldfólk sitt lijer i
bænum.
Sá, er veitum beimili ogaddres-u
I.opits Guðmiindssonhr og Iíngnheiðar
Aradóttur frá Móru Borg í Ilúna-
vatnssýslu, er fluttust til Calgaiy fyiir
4 eða 5 árum og paðan til Víctóría B.
C., er vinsarrdegast beðinn að senda
hið fyrsta upplýsingar um heimili
þeirra til „Löt/hergs“ Winnipeg,
Man. P. O. Box 308.
Þeir sein vilja kaupa skemmti-
legar jólagjafir handa kunningjum
sínum minnist þess, að W. H. Paul-
son, 618 Elgin Ave, hefur nýfengið
mikið af íslenzkum bókum, sbr. bóka-
aug'ýsing baus hjer í blaðinu.
Aldrei hefur íslenzkt blað boðið
nýjuin kaup nduin annaðeinst Iboð
eins og Lögberg gerir nú: Blaðið frá
þessuin tiina og fram í janúar 1895
og 5 ágivta rómana, Myrtur í vagni,
Allan Qnatermain, Hedri, í örvænt
ing og Quaritch ofursti fyrir eina
tvo dullara.
I>jer ættuð um fram alit að fara í
Pulfords Iyfjabúð eptir jólagjöfuni.
Hann hefur Ijómandi byrgðir af höf-
uðvatni,rak-Cössum,spegil- og greiðu-
kössum, ylm kössum, skrautflöskuin,
og fallegustu spegla í bænum. í>jer
ættuð að fara og akoða vörurnar, áð-
ur en þjer kaupið annars staðar.
Jtað er eptirtektavert fyrir alla
þá íslendinga sem hjereru í bænum,
að uú i kveld fa þeir enn betri kjor-
kaup bja Uuuní. Johannssyni en
nokkru simii áður. Jiar að auki
flytur liann allar þær gjafir, sem ætl-
aðar eru ajolatrjeð fyriralls ekkert.
Hann uiun rey svo sem unnt er,
að gera öllum gleðileg jolir.
18 ára gamall piltur sænskur var
að moka stijo i C! P. R garðinum a
þriðjudaginn, og varð þa utulir gufu-
vjel, sem kom að honuin óvörtiui. 5
minútum síðar var hann dauður.
Hann hafði fengið vintiuna Jia um
daginn. Faðir hans var að vinnu
hja honum, þrgar slj sið vildi til.
Fjöldi manns hefur fengið dá-
litla vinnu við snjömokstur hjer í
bænuni, eu ef ekki snjoar því uieira,
nær auðsiáanlega sú vinna skamiut.
Allar likur eru til, að atvinnulaus-
uin laönnuui verði gerður kostur a
höggva grjót fyrir bæinn og flytja
þaö inn bingað a< ur en langt liður.
6. j/. in. ljezt á heimili sínu að
Moumain, N. D, Solveig Júnsdóttir
fra Gillasloðum í Laxardal i Dala-
sýslu, kona Joiis Gislasonar, bónda
aö Mountain. Hun var 58aragöm-
ul, Jjegar hún andaðist. Solveig
heitin hafði verið tvígipt, og gekk
aö eiga fyrra niarui sinn a 20. ari;
uieú honuui atti liúif7 börn, af þeim
bfa nú 3. Með seinna mauni sinuin
haf' i hún verið 27 ar i hjónabandi;
áttu þau 4 börn saman og af þeim
lifa nú tvö.— Solveig heitin var góð
kona og vel latin af ölluin, sem hana
þekktu. Jarðnrför heniiar for train
fra kirkjunni að Moui.tain 13. des.,
og flutti sjera F. J. Bergmarin bæði
huskveðju og líkræðu.
1
Dag'uerre-myndin.
Úb KXnUEMI X XINGUM DANSKS LÖG-
KEGLUMANXS.
F-ramh.
„Unnusta yðar, segið þjer? Hað
ómögulegt.1-
„I>að getur verið, að þjer hafið á
rjettu að staiida,“ svaraði Júlfa og
stundi þungan, „en sje liann ekki
unnusti minn, þá er liann að minnsta
kosti faðir barnsins míns“
Aldraða aðkomukonan vildi iú
ganga í milli, en hún komst ekki »ð
með það, því hún varð að fylgja dótt-
ur sinni; og dóttir hennar stöUk út úr
dyrunum ineð orðalagi, er nijög var
særandi fyrir vesalings stúlkuna.
E[)tir þetta atvik sat Júlía lengi
kyr og var hugsi. IIún gat ekki
skilið, livert.ig á því stóð, að aðkomu-
stúlkan skyldi atyiða sig svo niiskunr.-
ar aust; en að lokum varð henni það
ljó-t, að einhver kunninirsskapur ‘
hlyti að eiga sjer stað milli stúlkunn-
ar og manns þess er myndin var af.
Hún hafði hvorki fetigið að vita, bvað
aðkomukonurnar hjetu, nje heldur,
hver hefði vísað þeim til sín, og nú sá
hún, þótt það væri um seinan, að hún
hafði látið ganga sjer úr greipum á-
gætt tækifæri til að fá nokkra vitn-
eskju um foður barnsins síns; en um
stundarsakir, að minnsta kosti,var eigi
hægt að bæta neitt úr því.
Marga daga beið hún og þráði,
að konurnar kæmu aptur; en þær
komu ekki og bún varð að sætta sig
við það. Til þess að reyna að leiða
bugann til fulls frá þessu óskemmti-
lega atviki, sem hafði ýft hjartasár'
bennar, vann hún nú helmingi meira
en áður og gaf sig sem mest að barni
sínu. Pó hafði hugur hennar enn
ekki komizt til fulls í jafnvægi. þegar
aldraður maður kom inn til hennar,
sem hvaðst heita Ravn og vera verzl-
unar-agent.
Ilann tók til máls á þessa leið:
„Jej? kem til þess að tala viðyður um
mynd, seiri tnjer er sagt að konur
nokkrar hafi sjeð hjer, því að þjer
hatíð farið þeiin orðmn um þessa
mynd, að jeg þarf að fá rneira um
hana að vita.“
„Þjer sjáið það víst sjálfur“,
svaraði Júlía, „að jeg get ekki farið
að skýra yður frá þebn inálum, noma
je.ir fái að vita, í hverju skyni þjer
vil jið fá að vita J að sem þjer sjiyrjið
um".
„Pilturinn, sem myndin er af, er
sonur minn, og það er að því komið
að hann gangi að eiga ungu stúlk-
una, sein kom hingað urn daoinn.11
„Sonur yðar,“ sagði Júlfa oor
röddin í henni skalf, og tárin runnu
niður eptir kiununi liemiar, „livar er
hann J/á?-‘
„llann er ekki lijer í bænum.“
„Hvernig á jeg að skil ja þetta?“
hjelt Júlia áfram; „liann heitir Ver-
ner, og þjer heitið Ravn.“
,, Alveg rjett, hann lieitir Karl
Verner Ravn.“ (Meira
KJORKAUPASALA
Blue Store
....Bláu Bóðixni....
434 MAIN STUEET, WINNIPEG.
Jf
Merki: Blá stjarna
}mu niestu kjöikaup er átt liafa sjer stað, síðan Manitoba byggPist.
koniiP og skoðið
VAÐMÁLS BUXURNAR.
Komið og skoðið
SVÖRTU BUXURNAR.
Komið og skoðið
KAHLMANNA ALFATNAÐINA.
Komið og skoðið
SVÖRTU FÖTIN.
Komið og skoðið
UNGLINGA FÖTIN.
Komið og skoðið
DltENGJA FÖTIN.
Komið og skoðið
VORA PEA JAKKA.
Komið og skoðið
YFIRFRAKKANA.
Allt sem þarf, er að þjer komið og skoðið hinar ýmsu klæða og
vörutegundir til að sannfærazt um, að það eru þær beztu
og billegustu vörur sem nokkurn tíma hafa verið
seldar í þessu landi.
Vjer viljum að eins að þjer komið og dæmið fyrir yður sjálfir.
Tlie Blue Store
Merkí: BLÁ ST.JARNA.
434 MAIN STREET-
A. CHEVRTER,
fllsláttur á SKólatnafll
— UJÁ
♦xt
LAMONTE.
“Vondra tíina”-sala.
Vjer vitum ekki liver hefur rjett til að vfla um nar*a tfma, en aldrei
síðan við komum til Wiimijieg, liöfum við heyft jafu alvarlegar læður um
vomla tínia og nú, og einhver hlýiur að liða. Jeg æila nú að reyna „V''ondra
tím»“ sölu, slá af Vetlingum, Moccasins, Yfirskóin, Flóka.skótaui og Leður-
stígvjelui", Skraut-morgunskóm, efc. og allt þetta sal jeg svo billega að eng-
in niaður með fullu viti getur selt billegra. 20 pr. ct. afsláttur á koffortum
og töskum verður lialdið áfram til 1. janúar.
” i.jóiiiandi fallegt róssspjald með engu prentletri á verðar gefið hverjum
þeim sem kaupir fyrir %3,00 frá þessum tíma til jólanna.
' Kom ð og takið yðar hluta af kjörkaupunum í vinsælu fólks skóbúðinni.
"j. LAMONTE, 434 MAIN STR.
504
gasið hlýtur nú að vera rokið upp úr því. í>að
stendur svo á“, bætti hann við, „að ef pessir penii.g-
ar eiga að finnast á annað borð. þá ættu þeir að
tínnast þennan morgun. Retta er jóladagurinn,
eins og þjer vitið“.
„Já, já, ofursti; jeg veit, við hvað þjer eigið.
Jeg veir það allt saman, blessaður verið þjer; gamli
gós-eiirandinn verður að tala við einhveru; bann
rifnaði, ef liann gerði [>að ekki; svo hann hefur talað
við mig. I>ossi Cossey kemur, til þess að fá svarið
frá ídu f dag. Aumingja stúlkan, jeg sá hana í gær-
dag, og hún lýtur út eins og vofa, það segi jeg satt.
Ó, hann er dóni, þessi Cosseý. Quest málafærslu-
inaður var loksins ekki í bandalagi með honum.
Jæja, jeg velgdi honum, og mjcr skyldi vera ánægja
að þvf, að hjáljia til að velgja þessum bankapilti
líka. Bíðið þjer eina mínútu, ofursti; jeg ætla að
koma, hvað sem storminum og draugunum og öllu
öðru llöu-. Jeg vona bara, að jeg hlaupi ekki ap’íl,
og svo < r ekki meira um það“; og hann fór inn til að
fara f stígvjelin sín. Rjett á eptir kom hann aptur,
bafði enn nítthúfuna á höfðinu — því að hann var
hrædlur um, að vindurinn mundi feykjaaf sjer hatti
— og hjelt á skriðbyttu, sem ekkert Ijós var f. „Nú-
nú, ofursti, i>ú er jeg ferðbúinn, ef þjer eruð það“;
og svo lögðu [>eir af stað.
Það var enn livassara en áður, ef nokkuð var á
mununum. Sannast að segja hafði ekki annað eins
óveður komið á þeitn parti landsins svo árum, eða
505
öllu heldur svo öldunt skijiti, eins og sýudi sig ljós-
lega á því, hvernig skógaruir voru útleiknir kl. 10
þá um daginn.
„Dessi viridur ulýtur að vcra líkur veðrinu, som
gósseigandinn segi-, að liafi komið á dögum Karls
konungs, þegar toppurinn fauk eina jólanótt af
kirkjuturninum“, hrópaði Georg. Eu llaraldur
svaraði engu; og svo lömdust þeir áfram, áu þess að
segja neitt frekara. þvf að þeiin var allt að því Ó-
mögulegt að láta neitt til sín heyra. Einu sinni
nam ofurstinn staðar og bcnti út í sjóndeildarh.ing-
inn. Af allri þeirri röð af háum aspartrjám, sem
harin hafði f liinni leiðinrii sjeð beygjast eins og
svipuólar fyrir vindinum, v»r nú að eins eitt trjo
eptir, og meðan hann var að benda á J>að livarf
það líka.
t>eir komust heilu og höldnu til sumarhússins
og fóru þar inn, og ofurstinn Ijet ajiturdyrnar á ept-
ir þeim og hleypti loku fyrir hurðina. í>etta veika
húg ruggaðist bókstaflega fram og aptur í ofveðrinu.
„Jeg vona, að þakið bili ekki“, hrópaði Georg,
en Haraldur sinnti því ekki. Ilann var að hugsa
um annað. Þeir kveiktu á skriðbyttunum, sem nú
voru orðuar [>rjár; ofurstinn renndi sjer niðurf gryfj-
una, sem hann hafði gralið af svo mikilli ástundun,
og benti Georg að koma á eptir sjer. Ilann gerði
það, en ekki var laust við, að hann væri skelkaður.
Svo krupu þeir báðir á- knje og störðu niður gegn
um gatið á steinhleðslunni, en ljósið f skriðbyttun •
508
„Það er sálaður draugur, það er það sem það
er, ofursti góður“ svaraði Ueorfr og starði á gatið,
eins og hann byggist við að sjá á næsta augnabliki
koma þar upp þetta setn liann var lnæddur við.
„Þvættingur“, sagði Ilaraldur með nokkrum
óstyrk. „Ilvaða rugl eruð þjer að fara með. Hvern-
ig var þessi draugur?“
„Hvítur“, sagði Georg; „allur eintóm bein“.
„Allur eintóm beio?“ svaraði ofurstinn; „nú,
[>að hlýtur að hafa verið beinagrind“.
„Jeg skal ekki taka fyrir að það hafi verið“,
svaraði Georg; „en ef það er beinagrind, þá er hún
sjö feta há og sitnr og viðrar sig í baðkori úr steini.
„En sá þvættingur!“ sagði ofurstinn. „Hvernig
getur beinagrind sctið og viðrað sig? Hún hlyti
að lirynja saman“.
„Jeg veit ekki; en þartia er hún; og það er ekki
alveg út í bláinn, að þetta er kallað Dauðs Manns
llaugur“.
„Jæja“, sagði ofurstinn spekingslega, „ekki
gerir beinagrind manni nokkra lifandi vitund“.
„Nei, ef hún er dauð, þá gctur það verið; en
þessi er lifandi; jeg sá hana kinka kolli til mín“.
„Skoðið þjer nú til, Georg“, svaraði Ilaraldur,
því að hann fann, að ef þetta hjeldi mikið lengur
áfram, þl mundi hann alveg missa kjarkinn sjálfur,
„jeg ætla ekki að láta þetta hiæða mig. Guð tninn
góður, en sá stormur! Jeg ætla ofan til að sjá
það sjálfur“.