Lögberg - 17.02.1894, Blaðsíða 2
2.
LðOBETÍ. LAUHARDAGI'NN 17. FEBRÚAR 1SP4.
J ö % b t r g.
Geíið út að 14-8 Prinoass Str., Wirt li.u' 'flan
I The Lögberg Prinling ór Publishing Co'y.
(Incorporated May 27, i89o).
Ritstjóri (Editor):
EINAR HföRLEIFSSON
Businf.ss managpf.: B. T. BJORNSON.
AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt
slcipti 25 cts. fyrir 30 orS eða 1 þuml.
dálkslengdar; I doll. um mánuðinn. Á stærri
auglýsingum eða augl. um lengri tíma af-
sláttur eptir samniiigi.
BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að til
kynna skrtflega og geta um fyrverandi bú
stað jafnframt.
UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU
blaðsins er:
THE LÓCBEHC PHINTINC & PUBLISH- CQ.
P. O. Box 388, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er:
EOITOK LÖGKKRO.
P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
— LAUGARDA.IINN 17. FKB. 1894. --
Samkvæm lannslögum er uppsögn
kaupanda á blaði ógild, nema hann sé
skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef
kaupandi, sem er í skuld við blað-
i« flytr vistferlum, án þess að tilkynna
heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól-
uíium álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
vísum tilgang'.
Eptirleiðis verður hverjum þeim sem
sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður
kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi,
hvort sem borganirnar hafa til vor komið
frá Umboðsmönnum vorum eða á annan
hátt, Ef menn fá ekki slikar viðurkenn-
ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum
vjer, að þeir geri oss aðvart um það.
— Bandaríkjapeninga tekr blaðið
fullu verði (af Bandaríkjamönnum),
og frá íslandi eru íslenzkir pen-
ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem
borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
P. 0. itoney Orders, eða peninga í Re
gistered Letter. Sondið oss ekki bankaá
vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en
í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi
fyrir innköllun.
Heimskringla
°R
fylkisreikningarnir.
Síðasta Heimskringla flytur
fjögra dálka ritstjórnargrein um fylk-
is-eikningaua fyrir slðastaár, og kemst
tafarlaust, í fyrátu línunum, að þoirri
niðurstöðu, að fylkið sje „á hraða-
skeiðspretti beinu leiðina til gjald-
J>rota“ fyrir gegndarlausa eyðslusemi
stjórnarinnar.
JÞessum vitnisburði Heimskringlu
ber nokkuð illa saman við ummæli
þeirra tveggja fylkispingmanna, sem
telja sig með hvorugum flokknum, en
veita stjórninni snarpa mótspyrnu í
sumum roálum. Vjer eigum við þing-
mennina frá Russell og St. Boniface,
Mr. Fisher og Mr. Prendergast. Peir
eru báðir skarpir málafærslumenn,
báðir gamlir og æfðir þingmenn, og
annar peirra hefur verið ráðherra
þessa fylkis. Hvorugur peirra hefur
minnstu hlunnindi af að gefa stjórn-
inni meðmæli fyrst nokkurt liennar
verk. Annar peirra er jafnvel full-
trúi íyrir kapólska mótstöðumenn
stjórnarinnar, og þeir hafa vitanlega
ekki kosið hann á þing í pví skyni, að
hann fkyldi bera oflof á stjórnina.
En báðir hafa peir lyst yfir pví, að
Jeir geti ekki betur sjeð af fylkis-
reikningunum, en að stjórnin hafi í
alla staði farið ráðvandlega með fje
almennings, og jafnframt hyggilega
— nema hvað Mr. Fisher befur fund-
ið að því, að afurðir fylkisins voru
sýndar utan syningarsvæðisins í Chi-
cago, enda var hann mótfállinn pví
fyrirkomulagi pegar frá öndverðu, er
pað var ákveðið af þinginu í fyrra.
Ekki kemur pessi staðhæfing Hkr.
betur heim viðatferli stjórnar mdstæð-
inganna á þinginu í fyrra. Áætlun
stjórnarinnar mætti se.n sje engri
mótspyrnu nje aðfinningum pá af
peirra hálfu, að undanteknum einum
tveimur atriðum, Chicago-syningunni
og fjárkröfu peirra Kyans og Haneys.
Og viðvíkjandi syning fylkisins í Chi-
cago er pess að gæta, að það var ekki
1ipphœðin, sem til hennarátti að verja,
sem stjórnarandstæðingarnir voru óá-
nægðir með, heldur sú aðferð, að
syna afmðir fylkisins utan syningar-
svæðisins, en ekki innan pess. Alla
hina útgjaldaliðina Ijetu stjórnarand-
stæðingarnir sjer vel líka, að pví und-
antcknu, að peir vildu sumstaðar hafa
pá hærri, vildu láta stjórnina eyða.
meiru, en hún sjálf fór fram á að fá
leyfi til. t*að liggur pví i augum
uppi, að annaðhvort hefur yfir höfuð
verið viðhafður sparriaður af stjórn-
inni, og hann eigi lítill, eða pá, að
pingflokkur :á sem Ileimskringla
styrkir, andstæðingar fylkisstjórnar-
innar, hlytur að vera svo hlægilega
vitlaus og ónytur, að það væri ekki
að eins hin mesta hætta, heldur og
hin mesta háðung fyrir fylkisbúa að
setja pann flokk til valda.
Að liinu leytinu liggur pað að
sjálfsögðu hverjum heilvita tnanni í
augum uppi, að pví meiia sem fólkið
fjölgar hjer í fylkinu og því ineira
sem fyrir pað er gert af stjórninni á
ymsan hátt, pví meiri peninga þarf
hún. Jafnvel á dögum Noripiay-
stjórnarinnar var stjórnarformaður
fylkisins farinn að láta í ljós, að hann
sæi engin önnur ráð til að mæta nauð-
nauðsynleg im útgjöldum en pau, að
að leggja nyja skatta á menn. Síðan
hafa párfirnar eðlilega farið vaxandi,
en tekjur stjórnarinnar hafa verið svo
að segja pær sömu — einmitt vegna
þeirra afskræmis-samninga, sem aptur-
haldsstjórnin sæla hjer I fylkinu gerði
fyrir fylkisins liönd við apturhalds-
stjórnina í Ottawa um lönd fylkisins.
t>að situr pví fremur illa á blöðum
apturhaldsflokksins, eins og t. d. Hkr.,
að bregða frjálslyndu stjórninni hjeri
fylkinu um það, að tekjurnar
skuli ekki hrökkva henni — allrahelzt
pegar pað er nú einmitt þessi stjórn,
sem komið hefur málum fylkisins í
pað horf og aflað pví svo inikils álits,
að pað fær peninga til láns með hin-
um vægustu skilmálum, sem nokkurs
staðar er um að ræða á heimsmark-
aðinum.
Eptir hinum almennu hugleiðing-
um Heimskringlu um pað a5efni, sem
stjórnin sje að koma hag fylkisins í,
kemur allmikill lestur um Manitoba-
syninguna í Chicago. E>að fyrsta,
sem henni er fundið til foráttu, er
pað, að nágrennið við hana hafi verið
svo slæmt, hún hafi verið par innan
um „pútna-hæli“. Pótt vjer höfum
ymsar aðfinningar sjeð um Manitoba-
syninguna, höfum vjer ekki sjeð pessa
fyrr en í Heimskringlu. En ritstjóri
blaðsins fór sjálfur til Chicago í sum-
ar, og er því ekki ólíklegt, að hann
hafi kynnt sjer þetta atriði sjálfur.
Vjer porum pví ekkert um það að
deila við Hkr., en látum að eins í ljós
sorg vora og hluttckning út af því, að
Manitoba-syningin I Chicago skyldi
pannig verða til að særa sklrlífis- og
dyggðar-tilfinningar ritstjóra hennar.
En pótt ritstjórinn kunni að tala
um petta atriði af sjálfstæðri pekking,
pá er óhætt að segja, að flest annað,
sem hann segir um Manitoba-syning-
una, er jetið upp eptir öðrum, án
minnstu tilraunar til að kynna sjer
málið frá báðum hliðum. Hann held-
ur pví sem sje fram, að þessi syning
fylkisins hafi verið gagnslaus og verri
en pað. t>að er bíræfni nokkur, og
hún ekki svo lítil, af manni, sem er
allsendis ókunnugur málinu ogekkert
vit hefur á pví, að koma með slika
staðhæfing afdráttarl&ust, eptir að ny-
búið er að lesa í pinginu hjer yfirlys-
ing frá ymsum mönnum, sem hafa
vandlega kynntsjer málið, par á með-
al frá Mr. Nicholas Awrey, umboðs-
manni Ontario-fylkis á syningunni,
pess efnis, að Manitoba hati verið bet-
ur auglyst I Chicago á síðasta sumri
helduren nokkurt annað fylki Canada.
Og pað er á vitoiði allra peirra
manna, sem nokkuð hafa kynnt sjer
petta mál, að slíkir vitnisburðir hafa
ekki verið gefnir út I bláinn, heldur
hafa þeir mjög mikið að styðjast við.
Fyrst og fremst leynir pað sjer ekki,
að það er hentugra að hafa afurðir
fylkisins allar á einum stað, heldur en
dreifa peim innan um aðra syningar-
muni. £>etta hefur verið viðurkennt
af öll im. Deiluefnið var að einsþetta
hvort unnt væri, að vekjaathygli syn-
ingargestanna á Manitoba-syningunni
á peiin stað, sem hún var haldin, og
pað voru drjúgum breiddar út af mót-
stöðumönnum stjórnarinnar sögur um
pað, að syning fylkisins stæði auð að
mönnum. Til þess að komast eptir
sannleikanum I því efni, var nokkrum
sinnum talið á sömu klukkustundun-
um fólkið á Manitoba syuingunni og
á Canada-syningunni, sem var inni á
sjálfu syningarsvæðinu. Talning
þessi byrjaði 8. júnl, kl. 3—4 síðdeg-
is. Niðurstaðan varð sú, að pá komu
313 manns á Manitoba-sýninguna, en
121 á Canada-syninguna. Daginn
eptir, kl. 4.30 til 5,30, komu 45
menn á Canada-syninguna, en 215
á Manitoba-syninguna. 12. júní,
kl. 4.30 til 5,30 kom á Manitoba-syn-
inguna 291 gestur, en að eins 90 á
Canada-sýninguna. Sömu klukku-
stundina 29. júní komu 183 á Mani-
toba-syninguna, en 62 á Canada-syn-
inguna. 3. júlí, kl. 4—5 komu 273 á
Manitobasyninguna, en 48 á Canada-
syninguna. Árdegis 4. júlí voru 476
á Manitoba-syningunni, en 194 á Can-
adasyningunni, og kl. 9—10 að kveldi
pess dags komu 951 á Manitoba syn-
inguna, en Canada-syningunni var
pá lokað, eins og henni var lokað öll
kveld eptir kl. 6; en Manitobasyning-
in stóð ávallt opin til kl. 10. I>að var
að eins í eitt skipti, pegar talið var, að
Canadasyningin hafði vinninginn, að
pví er snerti tölu syningargestanna,
og J>á var munurinn einir 5. £>etta
bendir ekki á, að Manitobasyningin
hafi verið eins mikið axarskapt eins
og Heimskrinela er að leitast við að
koma inn I menn. Tilgangurinn með
syning fylkisins var vitanlega eink-
um sá, að koma Bandaríkjamönnum 1
skilning um kosti þessa fylkis, og
pað verður ekki annað sjeð, en þeim
tilgangi hafi verið náð. Allir, sem
sáu sýninguna, dáðust að henni, og
margir peirrahöfðu áður enga minnstu
hugmynd um, að þetta fylki gæti
sýnt aðrar eins afurðir eins og pað
syndi í svo ríkulegum mæli í Chicago
í sumar. Og það er lítill vafi á því,
að paö hefur sln úhrif, að pv! er snert-
ir incílutninga sunnan að, áður en
langt llður, svo framarlega sem toll
málin lijer nyrðra komast í pað horf,
að mönnum geti skilizt pað. aðþeirra
vegnu sje alminnilega lifandi hjer í
landinu.
í næsta blaði munum vjer taka
til íhugunar nokkur fleiri atriði, sem
gerð eru að umræðu-efni í J essari
Heimskringlu-grein.
Ulfur í sauðargæru.
Á laugardaginn var kom úlfur í
sauðargæru íslenzka prentfjelagsins á
Princess Street. Með öðrum orðum:
Lögberg flutti nafnlausa grein, sem
inniheldur ósannan áburð á heilan
hóp af íslendinguin hjer í bænum.
Greinarhöfundurinn nefnir pað
meðalannars „rekistefnu“ að íslending
ar skora á Dr. Halldórsson að flytja
hingað og stunda hjer lækningar.
£>á fer nú flest að verða rekistefna.
£>ví skammaði hann ekki lúterska
söfnuðinn [>egar sjera Ilafsteinn Pjet-
ursson var fenginn til að gegna hjer
prestverkum, eða stjórnarnefnd Lög-
bergs þegar hr. Jón Ólafsson var feng-
inn til að vera ritstjóri fyrir blaðið,
sem ísjálfu sjer var engu minni „reki-
stefna“.
Meðal annars kemst höfundurinn
þannig að orði: „Eini árangurinn,eina
augnamiðið með pessa bænarskrár for-
smán verður [>annig að skaða vita-sak-
lausan mann og hnekkja pvi, að liann
geti gert löndum vorum hjer í bæ
fullt gagn etc.“ f sambandi við pessa
áskorun hefir ekki verið reynt að ó-
frægja Dr. Stephnusen hið minnsta.
£>etta tnál er búið að vera á prjónunum
síðan í fyrra vetur og pá var Dr. Ste-
phensen ekki kominn til Winnipeg.
Dað hefir sem sagt verið talsverður á-
hugi meðal íslendinga um að fá Dr.
Halldórsson til að setjust hjer að frá
því fyrst hann fór að sinna læknisstörf-
um vestan hafs. Nú álítur höf. að
hann megi vera í meira lagi „grunn-
hygginn og flasfenginn“ ef hann fari
að flytja norður. Sannleik urinn er,
að Dr. Halldórsson er einn af þeim
fáu íslcndingum, sem vilja leggja
mikið í sölurnar fyrir þjóð sína, eins
og hann hefir greinilega synt og sú
hugsun hefir ekki pótt vítaverð hingað
til. £>egar fyrst var farið fram á að
Dr. Ilalldórsson settist hjer að, tók
hann pvl ekki nærri, en samt sem Sð-
ur hefir hann gefið góðar vonir í pá
átt, með pví skilyrði, að það væri al
mennurvilji og hann gæti komið pví
við að skipta um bústað. Tilgangur-
inn með að fá góða menn til að skrifa
undir áskorun til læknisins var að
finna út vilja almnnings, og raunin
hefir orðið sú, að flestir eru pví með-
mæltir.
£>á ber.dir greinarhöf. á nokkra
„valinkunna menn“, sem hafi skrifað
undir. En hvar er þá allur fjöldinn?
Líklega óvalinkuDnir menn. Hann
hefur pó „sortjerað“ fólkið! En hverj-
ir eru þessir „valinnkunnu menn“.
Höfundurinn ætti að benda á pá, svo
pað sjáist hverjir eiga að stryka nöfn
sln út af listanum. Hvað eiga svo
peir óvalinkunnu aðgera? Eiga peir
samt sem áður að berjast fyrir pví að
fá pessu framgengt? £>að er svo að
sjá sem honum pyki þeir ,,valinkunnu“
ofgóðir til pess. Og þetta er ekki
eini kosturinn við að vera „valinkunn-
ur“. Ilann bætir pvi við, að þeir
valinkunnu hafi líklega ekki lesið á-
skorunina áður þeir skrifuðu undir,
eða ekki íhugað innihald hennar.
Skyldu pað vera þeir herrar Sigtrygg-
ur Jónasson, P. S. Bardal, sjera Jón
Bjarnason, Arni Friðriksson, J. W.
Finney, Guðm. Jónsson og Gísli Ól-
afsson, sem hann sæmir með þessari
rúsínu? Hann ætti að segja til nafns
síns svo þeir valinkunnu geti sjeð
hvort liajin er úr þeirra flokki, pví pá
eru fyrst líkur til að þeir taki heilræð-
ið til greina. Og pó Lögberg flytji
greinina eins og hún kemur fyrir, pá
getur höfundurinn eins vel verið ó-
valinkunnur rógberi, sem hefur fyiir
mark og mið að spilla lífsspursmálum
íslendinga.
£>að er langt frá, að vjer viljum
liindra Dr. Stephensen frá að verða
pjóð vorri að svo miklu gagni, sem
frekast er unnt. En par sem Dr.
Halldórsson er óefað einna inesti
læknir í Norður Ameríku, pá er oss
umhugað um að,sem flestir íslending-
ar geti notið pess. Hjer í Winnipeg
er óefað nægilegt verksvið fyrir pá
báða Dr. Halldórsson og Dr. Stephen-
sen pví pað er meira komið undir pví
að læknarnir sjeu góðir heldur en hve
margir peir eru. £>að virðist pó
nokkuð illmannlegt að reyna til að
spilla fyrir öðru eins fyrirtæki og
gera það tortryggilegt í augum ann-
ara. Annars er líklegt að greinar
höf. sje málefninu bráðókunnugur, en
nógu heimskur til að taka hlaupa-
skröksögur góðar og gildar. Eitt er
víst, að ef nokkur sjálfstæð hugmynd
ræður fyrir greininni, pá vill maður-
inn eitthvað annað en „Fair play“.
Sölvi £>orláksson.
Svar til *J. P. Istlals.
Heimskr. frá 10. p. m. flytur mjer
svar frá J. P. lsdal, upp á grein, er
jeg skrifaði i Lögberg 3. þ. m. 1
þessari grein bað jeg pennan J. P. er
áður kallaði sig „Kaupanda Hkr.“. að
sanna pað, að eitthvað af gjöfum til
sunnudagaskólabarnanna hefði glatazt
af jólatrjenu. Og sönnun lians fyrir
pví „að eigi muni allt hafa komið til
skila af jólatrjenu þeirra suður í
kirkjunni“ er po3si: Að Björn Beni-
diktsson og Jón Jónsson hali sagtsjer,
liinn fyrnefndi, að sonur konu sinnar
ætti gjöf á trjenu, hinn síðarncfndi
að hann myndi eiga hana. Hvar er
sönnun J. P. fyrir pví, að B. Beni-
diktsson liafi talað pau orð, sem hann
hefur eptir honum ? Hvergi. Jeg
hefi liins vegar sönnun fyrir pvl, að
hvorugur þessara manna hafi getað
staðhæft neitt um petta. Og mín sönn-
un er þannig:
„Af gefnu tilefni votta jeg undir-
„skrifaður að í nefnd jflirri er var fal-
• „ið á hendur að kaupa jólagjafir og
„raða þeim á trjeð, voru eptirfylgj-
„andi persónur: Mr. Sigv. Nordat, Mi.
„G. O. Nordal, Mrs. Anderson og Mrs.
„Nordal. Pessari nefnd en engum
„öðrum var unnt að segja fyrirfram,
„hverjum ætlaðar væru gjafir á jóla-
„trjenu.
Selkirk, 12. febr. 1894.
Gunnlaugur Oddson,
fyrv. safnaðarforseti“.
Sannleikurinn er sá að dreng Mrs.
Isdals voru engar gjafii ætlaðar, af
pví að nefndin sem sá um þær hafði
yfir litlu fje að iáða, drengurinn hafði
aldrei sótt skólann hátt á priðja mán-
uð, og tilheyrði heldur ekki söfnuðin-
um. Hinsvegar vissi nefndin eins og
J. P. játaði sjálfur í Hkr. að drengur-
inn var ákvarðaður til pess að taka
pátt í jólatressamkomu þeirra P.
Magnússonar og St. Skevings í húsi
Goodtemplara.
Hafi önnur dóttir Ó. Sigm.sonar
eigi átt gjöf á trjenu er það að líkind-
um af pvl, að nafn hennar hefur eigi
komið inn í lista pann yfir sunnud.-
skólabörnin, er nefndinni var fenginn
I hendur. Enginn af sunnudagaskóla-
kennurunum var í henni.
£>etta, sem hjer er sagt vissi Is-
dal, eða gat að minnsta kosti mjög
vel vitað, aður en hann skrifaði sína
fyrri Hkr. grein, en honum hefur víst
fundizt pað meira en lítið frægðar-
verk af sjer að geta biígslað nefnd-
inni með pví að hún hefði stolið af
jólatrjenu; hann hefur líka máske bú
izt v:ð að einhverjir kynnu að hafa
gaman af pví að hún fengi laglega
hnútu,
En jeg get sagt J. P. hvernig
hann gat orðið enn pá frægari. Til
eru þeir menn hjer I Selkirk er hafa
heyrt kafla úr históriskum sorgarleik
frumsömdum ogleiknum af J. P. Isdal
á páskadagsmorguninn í fyrra. Ef
höf. fengi sjer nokkra áhorfendur að
slíkum leik, gæti hann von bráðara
orðið eitthvert nafnfrægasta tragedíu-
skáld í heimi.
Það eru fáein atriði enn í síðari
grein Jóns, sem mig langar til að
minnast á. Hann segir að nefndin
leiði mig til hvers afglapaverksins á
faptur öðru, Hefði Jón skrifað nafn
sitt undir fyrri Hkr.-greinina mátti
nær því kalla pað glópsku af mjer að
virða hann svars. En jeg svaraðj
henni af því mjer datt í hug að Ókunn-
ugir hjeldu máske að heiðvirður og
sannorður maður hefði skrifað hana
pó hún vitlaus væri. Jeg er samt
sem áður svo heppinn að hrakyrði
Jóns hittu mig ekki, pví enginn peirra
er í nefndinni eða öllu heldur nefnd-
unum höfðu verið, vissi af minnigrein
fyr en að hún kom í Lögbergi hingað.
Um 50 dollarana fullyrti jeg ekk-
ert, sagði að eins hvað jeg hafði heyrt
°g heyri daglega af munni þeírra
er í Gimli sveit hafa búið að 50 doll-
ara samningurinn við J. P. hafi verið
bundinn pví skilyrði að liann flytti al-
farinn úr nýlendunni.
£>að er hálfgaman að ísdal par,
sem hann brígslar mjer uin nirfilskap.
£>að situr illa á honum jafn-snauðum
manni og liafandi ekki úr miklu að
miðla fremur en jeg. Hinsvegar hef
jeg vitnisburð konunnar hans fyrir
pví, að honum hafi sjálfum talizt svo
til á næstl. suinri að jeg hafi látið af
hendi rakna lijer um bil f>8 virði af
vissri fæðutegund til þeirra hjónayfir
einn mánaðartíma. Jeg get pess ekki
Veitt
Hædstu verdl. a heimssyningunni.
’DKt'
BAHING
POWDfR
HIÐ BEZT TILBÚNA.
Óblönduð vínberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonia eða
önnur óholl efni.
40 ára reynzlu.